Lögberg - 20.09.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.09.1906, Blaðsíða 2
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 20. SEPTEMBER 1906 Kænskubragö. eftir Porter Emerson Browne. f>au sátu bæöi viö ána. Piltur- inn tók upp stein og henti honum út á hylinn, .lygnan og dökkgræn- an. Hann horfSi meS óánægju- svip á sívaxandi báruhringana, er steinninn skildi eftir á vatns yfir- borSinu. Stúlkan horfSi hugsandi ofan í vatniS, sem skvettist upp eftir steininum er hún sat á, fast aS fótunum á henni. Pilturinn leit upp. „ÞaS er ekki svo undarlegt, þó aS eg hafi á móti t>ví aS kvænast J)ér,“ mælti hann. „Þú ert auSvit- aS allra bezta stúlka — eiginlega of góS, til aS giftast," bætti hann viS meS spekingssvip. „En mér iþykir samt eitthvaS óviSkunnan- legt, aS láta þröngva mér til þess, rétt eins og þegar veriS er aS reka mann á skólann aS enduSu sumar- fríinu. Líklegt er aS föSur hans hefSi sýnst orSiS „maSur“ í þessu sam- bandi ekki sem bezt viS eigandi, En feSur eru oft svo ratalegir, aS þeir skilja ekki margt þaS, sem liggur alveg opiS fyrir. Þegar þeir eru komnir á fimtugsaldur hættir þeim oft viS, aS gleyma þeim hugsjónum og lífsskoSunum, sem aldurinn milli tvítugs og þrí- tugs, aSal-þroskatími mannsand- ans, er þrunginn af. Stúlkan beygSi höfuSiS JítiS eitt samsinnandi; svo sagSi hún: „Eg er enn í vafa um, hvort foreldrar okkar sannfærast nokkurn tíma um, aS viS komumst af barnsaldr- inum.“ „Þ'aS lítur helzt út fyrir, aS sú skoSun sé rík hjá þeim; eg gæti bezt trúaS, aS hún haldist viS lýSi þangaS til viS erum orSin grá- hærS og gigtveik. Þá fáum viS liklega viSurkenningu fyrir aS vera orSin fuUorSin.“ Stúlkan brosti. Hún var ljóm- andi falleg, og enn fallegri þegar hún hló, því aS þá -skein á snjó- hvítu tennurnar á henni innan viS rósrauSu varirnar. Pilturinn horfSi á hana hljóSur og hugsandi, þessa ungu mey, sem fyrir skömmu var orSin gjafvaxta stúlka. Hann virti hana nákvæm- ]ega fyrir sér, þar sem hún sat viS hliSina á honum, meS dökka háriS, gert upp í laglegan hnút í hnakk- anum, en ýft af andvaranum, svo aS óþægu stuttu lokkarnir ofan viS eyrun hrukku um kinnar henn- ar og enni. Hann horfSi meS á- ■nægju á vaxtarlagiS, hnelliS og þreklegt.og litlu fæturnar á henni, sem öldurnar voru aS seilast í og reyna aS væta. „Veiztu þaS, Susy,“ sagbi hann loksins alvarlegur, „að þú ert orS- in allra fallegasta stúlka? Þ.ú leizt J)ó ekkert út fyrir það, þegar þú varst yngri. Þá varstu svo dæma- laust holdskörp og tengluleg." Henni lá viS aS roSna. „Hvort viltu heldur aS eg þakki þér fyrir skjalliS eSa reiSast þér fyrir móSgunina?“ spurSi hún. Hún var jafnbúin til hvorstveggja. „Eg vil auSvitaS heldur, aS þú þakkir mér fyrir skjalliS,“ svaraSi pilturinn. „Þú ert sjálf miklu fall- egri þegar gott er í þér.“ — Hann kastaSi öSrum steini út á ána. „Eg vildi aS fólkiS okkar væri ekki aS vasast í þessu, en léti okkur sjálf- ráS. ÞaS hefir engan rétt til aS skipa okkur aS giftast.. ViS erum nógu gömul til aS ráSa okkur sjálf og hafa vit fyrir okkur.“ „Já, þaS er alveg satt,“ svaraSi stúlkan. „AS eins eitt hefir þaS, aS minu áliti, sér til málsbótar, og þaS er þaS, aS ef eitthvaS skyldi síSar verSa aS sambúSinni, þá er hægt aS skelJa skuldinni á aSra.“ Þ.etta sagSi hann ólundarlega og hún brosti aS því. „En eg ætla ekki aS láta aSra ráSa fyrir mér,” mælti hann enn gramari en áSur. „Eg ætla aS ganga aS eiga pá, sem mér sýnist, þbr, sem mér sýnist, og hvenrer, sem mér sýnist.“ Þetta voru úr- slita orS. Stúlkan horfSi niSur í vatniS þegjandi um stund, svo leit hún upp og sagSi : „Eg ætla aS gera alveg þaS sama.“ Svo sneri pilturinn sér aS henni og mælti í mjúkum rómi: „Eg vil aS þú skiljir mig fyllilega. ÞaS er ekki af því, aS eg hafi neitt út á þig aS setja; eg hefi ekkert aS þér aS finna, en virSi þig mikils. En eg neita því algerlega, aS .láta teyma mig nauSugan í hjónaband, eins og ótaminn hest fyrir kerru.“ „Eg skil þig,“ svaraSi hún. „Mér er vel viS þig, og fellur þú vel í geS. En eg vildi ekki giftast þér.“ „Eigum viS aS segja þeim þetta?“ spurSi pilturinn loksins. Hún hugsaSi sig um stundar- korn. „Já, auSvitaS, því þá ekki?“ svaraSi hún. Og svo gerSu þau þaS. 000 Seinna um kveldiS sátu tveir velbúnir miSaldra feSur á svölum eins skemtihússins í borginni, og ráSguSust. Þessir feSur höfSu eigi fariS varhluta af ýmsum erf- iSisleikum, er manninum mæta á lífsleiSinni, en þeim hafSi mörg- um öSrum fremur, tekist aS sigr- ast á þeim. í augfum þeirra voru börnin arSlausir ómagar, nokkurs 1 konar kross.sem þeir yrSu aS bera nauSugir viljugir, augnagaman eitt fyrir mæSumar, þráfaldlega handbendi hálaunaSra hjúkrunar- kvenna og beinn kostnaSarauki fyrir þá sjálfa; og þar sem þeir litu á börnin eingöngu sem nauS- ungarkross og ómaga, nöfSu þeir aldrei gefiS sér neinn tíma til aS sinna neitt um þau sjálfir, eSa taka neitt tillit til vilja þeirra. En nú höfSu þeir komist aS raun um, aS svo búiS mátti ekki standa. Þeir urSu aS grípa myndarlega í taumana til þess, aS koma sínu fram, og af því aS. þeir voru heimsmenn og miklir mannþekkj- arar, notuSu þeir reynslu sína og hyggindi, til þess drepa niSur bemskubrekum ómaganna. 000 Þ’rem dögum síSar sat stúlkan í blómgarSi föSur síns. Pilturinn StóS viS hliS hennar og var aS tína smásteina úr vota sandinum, sem hann hafSi tekiS upp í garSinum. „HvaS sagSi faSir þinn?“ spurSi hann, og hnoSaSi sandinn saman milli handanna, sem voru sterk- legar og sólhrendar. „Fyrst varB hann óSur og upp- vægur,“ svaraSi stúlkan. „Hann sagSi aS þaS væri óskaplegt, aS eg skyldi ekki geta séS, hvaS mér væri sjálfri fyrir beztu. Hann sagSi, aS eg hefSi átt aS meta sinn viJja í þessu, — og mér fanst hann eiginlega frámunalega ósann gjarna.“ Pilturinn hneigSi sig samþykkj- andi. „Alveg eins var faSir minn,“ mælti hann ólundarlega. „Harni sagSi aS eg \«eri reynslulaust, og grunnhyggiS flón, og aS þú værir' margsinnis of góS handa mér. SkeS getur aS hann segi þaS satt, en eg sé ekki hvaS þaS kemur hinu vi8.‘ — Hann hélt áfram aS hnoSa sandinn. Svo sagSi hann viS stúlk- una: „TalaSi faSir þinn svo ekk- ert meira um þetta viS þig?“ Stúlkan hugsaSi sig um. „Jú, þegar tveir dagar voru liSnir, braut hann upp á þessu aftur. Þá var eins og hann væri farinn aS sætta sig viS alt saman. Þ.aS var eins og gifting okkar væri ekki orSiS honum neitt áhugamál, og sagSi hann mér þá, aS ef eg alls ekki vi.ldi giftast þér, þá væru fleiri efnilegir ungir menn til, sem eg gæti sjálfsagt orSiS eins sæl meS aS eiga og þig, þegar mér sýndist aS gifta mig.“ Nú hætti pilturinn aS hnoSa sandinn. ÞaS leit út fyrir, aS honum félli ekki sem bezt í geS frásögnin. En hann greip ekki fram í fyrir henni. „Svo var þaS í morgun,“ hélt hún áfram, „aS hann sagSi mér, aS sér þætti beinlínis vænt um, aS eg hefSi fariS svo skynsamlega aS ráSi mínu, aS falla frá því aS gift- ast þér. AuSvitaS lastaSi hann þig ekki neitt,“ bætti hún viS í flýti. „Hann sagSi bara, aS sér hefBi ekki komiS þaS neitt ókunn- uglega fyrir, þó okkur hefSi falliS illa, ef viS hefSum orSiS hjón, og sambúS okkar orSiS sannarlegt harmabrauS fyrir okkur bæSi.“ „Sá vissi dálitiS um þaS“, hreytti pilturinn út úr sér fok- vondur. „SagSi hann nokkuS meira af svo góSu?“ „Ekkert, nema aS bezt væri fyr- ir mig, aS reyna aS gleyma því, aS nokkurt samtal hefSi nokkurn- tíma orSiS í þá átt, aS þaS stæSi til aS viS giftumst. Gleyma þér algerlega. Og svo Jýsti hann því hiklaust yfir, aS sér þætti sérlega vænt um, aS viS skyldum bæSi eSa öll hafa séS aS okkur í tíma* svo aS hægt hefSi veriS aS fyrirbyggja frekari óhappa-vandræSi.“ Nú var pilturinn búinn aS hnoSa sandinn í glerharSan kögg- ul, og henti honum í bræSi sinni í kassann, sem hann hafSi tekiS hann úr. , „Frekari óhappa - vandræSi!“ endurtók hann bálreiSur. „Frek- ari óhappa-vandræSi, ekki nema þaS þó.“ Eftir litla stund fór hann aftur ofan i kassann, og tók upp dálítiS af sandi í Jófa sinn. „En hverju svaraSir þú?“ spurSi hann nokkru rólegri. „Eg. Eg félst auSvitaS á þaS, sem hann sagSi.“ „GerSirSu þaS?“ spurSi hann æstur. „Já,“ svaraSi hún, og leit til hans barnalegu, dökku augunum. „HvaS átti eg annaS aS gera? Hann hafSi alger.lega fallist á ein- initt þaS, sem viS helzt óskuSum.“ Piltinum brá viS þetta. „ÞaS er liklega satt,“ mælti hann, og fór enn á ný aS hnoSa sandinn í ákafa. „En hvaS sagSi faSir þinn?“ spurSi stúlkan. „Ja, hér um bil þaS sama og faSir þinn sagSi þér. Fyrst var hann andvigur mér, en svo sagSi hann mér seinna, aS ef eg héldi aS viS gætum ómögulega átt saman, þá sky.ldi hann ekkert vera aS herSa á mér til aS giftast þér, sín vegna. Loksins sagSi hann alveg eins og faSir þinn, aS þegar alls væri gætt, mundi þaS hafa veriS misráSÍS, ef nokkuS hefSi orSiS af Þessu hjónabandi. Hann var síS- ast jafnvel orSinn svo fastur á því, aS hann kvaSst ekki gefa sam- þykki sitt til giftingarinnar, þó aS viS, eSa eg beiddist þess." Stúlkan teygSi úr sér og spurSi: „Er þaS satt, aS faSir þirm hafi sagt þetta?“ Pilturinn hneigSi sig játandi. „Sama sagSi faSir minn,“ mælti hún. Svo settist pilturinn niSur á bekkinn hjá henni. Hann studdi olnbogunum á hnén og horfSi um stund í gaupnir sér, þungt hugs- andi. Svo leit hann skyndilega upp, sneri sér aS henni og sagSi: „Er þetta annars ekki þýSingar- laust ?“ „HvaS áttu viS aS sé þýSingar- laust ?“ , „AS vera aS spyrja um sam- þykki þeirra?“ „Eg sé ekki aS þaS komi til þess. Þú ætlar ekki aS giftast mér,“ svaraSi stúlkan. Hann færSi sig nær henni. „Jú, þaS ætla eg einmitt aS gera,“ mælti hann einbeittur. „En þú hefir áSur sagt—“ „Eg er ekkert aS rekast í því, sem eg hefi áður sagt,“ sagSi hann kæruleysislega. „Eg vil endilega giftast þér, og eg ætla aS láta verSa af því.“ „En“ — mælti hún andmælandi, — „eg vil ekki—“ „Jú, víst viltu“, greip hann fram i, og tók um báSar hendur hennar. BlóSiS þaut fram í kinnarnar á henni. Hún hristi höfuSiS. „SegSu, aS þú viljir giftast mér,“ mælti hann meS ákefS. Hún roSnaSi enn meira. Og aftur hristi hún höfuSiS. „SegSu aS þú viljir giftast mér,“ sagSi hann aftur, enn á- kveSnari, enn einlægari, í biSjandi rómi. Hún leit upp. Dökku augun hennar hvíldu um stund i gráu augunum hans. Svo beygSi hún höfuSiS ofur lítiS. „Eg vil þaS,“ sagSi hún loks- ins, lágt og feimnislega, svo lágt, aS hann varla heyrSi þaS. En honum nægSi svariS. Hann ski.ldi þaS. 000 Þetta kveld hrökk gamli séra Pétur í Mjóstræti upp af fyrsta blundi viS þaS, aS dyrabjöllunni var hringt í ákafa. Hann dreif sig fram úr rúminu meS svo mikl- um hraSa, aS hann datt um kött- inn sinn, sem hafSi hjúfraS sig á ábreiSunni, rétt framan viS rúm- stokkinn hans. Séra Pétur rauk út aS glugganum meS öndina í hálsinum, því aS hann hélt aS kviknaS væri í húsinu, eSa ein- hver kýrin sín ,lægi í feni; stakk nátthúfunni og síSan bæSi höfSi og herSum út um gluggann, og sprSi hvaS um væri aS vera. VarS harm heldur en ekki for- viSa á aS sjá ungan mann standa utan viS dyrnar, sem heimtaSi ^stranglega aS prestur færi á fæt- ur og gæfi sig þegar í staS saman í hjónaband viS unga dökkhærSa unnustu sína, er stóS viS hliS hans „og hló óg grét í einu.“ Vagnstjórinn var drifinn inn líka og dubbaSur upp tii aS vera svara maSur. FærSur í hversdagsföt prestsins, gamlan gráan frakka og settur a hann ,cel!uloid‘-hálskragi. Og svo fór hjónavígslan fram í kyrþey. 000 En í klúbbnum sátu þaS kveld, tveir velbúnir miSaldra feSur, yf- ir glösum sínum og brostu í kamp- inn. Þeir vissu hvaS fram fór hjá séra Pétri þetta kveld. Og skenkj- arinn, sem færSi þeim hverja kampavíns flöskuna á eftir ann- ari, varS svo hrifinn af kátinu gesta sinna,—því aS hann var einn af þeim mönnum, sem gladdist meS glöSum og hrygSist meS hryggum—aS hann g.leymdi alveg þeirri mikilvægu ábyrgS, sem hvildi á HerSum hans, sfem skenkj- ara og jafnvel þó hann vissi ekk- ert hvaS olli gestunum kæti, var hann viss um aS þaS hlaut aS vera eitthvaS gott, en ekki ilt, svo aS hann hló líka. Annar vel búni, miSaldra faSir- inn .lyfti hátt upp freySandi bik- arnum og mælti: „Skál brúSgumans!" „Skál brúSurinnar!“ bætti hinn viS og hóf bikar sinn. Og svo kneifSu báSir herrarnir 9kálar sínar í f botn, litu hvor framan í annan og skellihlógu. „Eigum viS aS fyrirgefa þeim í' kveld, eSa ekki fyr en á morgun?“j spurSi annar þeirra. „ViS skulum draga þaS til« morguns, þau hafa sýnt okkur svo takmarkalausa óhlýSni,“ svaraSi hinn og kýmdi viS. Og þarna sátu blessaSir feSurn- ir hlægjandi og rabbandi fram á miSja nótt, yfir kænskubragSi sínu, sem hafSi hepnast þeim svo prýSilega — og yfir kampavíns- glösunum. 000 Sömu nóttina keyrSi sami vagn- stjórinn, sem veriS hafSi svara- maSur ungu brúShjónanna, sem giftust í Mjóastræti, þau heim til sin. Hann var þá kominn aftur úr hversdagsfötum prestsins og í sinn vanalega búning; en pilturinn og stúlkan, sem þá voru orSin maSur og kona, voru svo ánægS, aS þau vissu hvorki í þenna heim eóa annan.—Og sízt af öllu grun- aSi þau aS feSur þeirra væru ein- mitt um sama leyti, í sjöunda himni yfir þvi, hve .laglega þeim hefSi tekist aS spyrSa óþekku ó- magana sína saman. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræClngur og mlls< færalumaCur. Skrifstofa:— Room 33 Canada Ufa- Block, suðaustur hornl Portage avenue og Maln st. Vtan&skrlft:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Wlnnlpeg, Man. H. M. Hannesson, íslenzkur lögfræSingur og mála- færslumaSur. Skrifstofa: ROOM 412 McINTYRE Block Telephone 4414 Píanó og Orgel enn dviðjafnanleg. Bezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala; THE WINNIPEG PIANO &. ORGAN GO. 295 Portage ave. - Dr. O. Bjornson, t OrncE: 650 WILLIAM AVE. TEL. 8p ? Offick-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. ) House: 610 McDtrmot Ave. Tel. 4300 rz n Dr. B. J. Brandson, Offics: 650 William ave. Tel, 89 1 1 Hours: 3 to 4 & 7 to 8 p.m. Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. Dr. G. J. Gi»la»on, MeOala- og UppakurOa-Iæknir. Wellington Block, GRAND FORKS, - N, Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. MissLoiiisaG.Tliorlakson, TEACHER «F THE PI.WO, 662 Langside St„ ■ • Winnipeg S. K. Hall, B. M. I 1 Xður yfirkennari við piano-deildina í Gust. Adolphus College. Organiati og söngflokkstjóri í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg. Kenslustofur'- Sandison Block, 304 Main St., og 701 Victor st. Dr. M. Halldorson, PARK RIVER. N. D. Er aC hltta & hverjum miCvikudegl í Grafton, N.D., frá kl. S—6 e.m. I. M. CleghflFn, M D iæknir og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfjabúðina & Baldur, og heflr þvl sjálfur umsjón á öllum með- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabcth St„ BAIiDTJR, . MAN. P.S.—Islenzkur tölkur vlð hendlna hvenær sem þörf gerlst. P. Th. Johnson, i | KENNIR PÍANÓ-SPIL og TÓNFRÆÐI , Útskrifaður frá 1 Kenslustofur: Sandison músík-deildinni við t Block, 304 Main St., og (Gust, Adolphus Coll. t 701 Victor St. - <> A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- : aður sá bezti. Ennfrem- nr selur hann allskonar minaisvarða og legsteina Telephone 3o« í Jónas Pálsson | ( Piano og Söngkennari. ( ! Eg bý nemendur undir próf í nefnd- ? > um greinum, viö Toronto University, ( | ef óskað er eftir. > > Áritun: Tribune Block. ( WlNNIPEG, MAN, } Páll M. Clemens, bygffingameistari. Bakeb Block. 468 Main St. WINNIPEö Phone 4887 Star Electric Co. Rafmagnsáhöld sett í hús. Aðgerðir af lendi leystar. Telephone 579 Wm. McDonald, 191 Portage av NT, Paulson, selur Giftingaleyfisbréf JTunib eftir n j j i — því aö — r ■ tlQQUSÖUflOinp heldur húsunum heitum; og varnar kulda. um og verðskrá til apappir Skrífið eftir sýnishom- TEES & PERSSE. LLp. ÚOENTS, WINNIPEG. |Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada. Vér óskum eítir viðskiftum yðar. Heildsala og smásala á innfluttum, lostæturc matartegundura, t. d.: norsk KKKogKKKK spiksíld, ansjósur, sardínur, fiskboll- ur, prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauB-sagó, kartöflumjöl og margskon- ar grocerie-vörur The GUSTAFSON—JONES Co. Limited, 325 Logan Ave. 325

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.