Lögberg - 20.09.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.09.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 20. SEPTEMBER 1906. Arni Eggertsson, KanpiB lóðir í Winnpeg—og verBið efn- aðir menn eins og þúsundir manna hafa þegar orðið á slíkum kaupum. Ágóði hand- viss fyrir þá sem kaupa neðantaldar lóðir: Á KUBY ST., sunnan við Portage Ave $22.50 fetið. Þetta eru góð kaup. Á LENORA ST., sunnan við Portage Ave., $24x0 fetið. HORNLÓÐ k WALNUT ST. á $35. fetiö. Á SCOTLAND AVE.,við Pembina stræti. Að eins $20.00 fetið. ÞRETTÁN LÓÐIR áCathedral A,ve., $9 fetið; rétt hjá McGregor St. 'A í pen ingum. Afgangurinn á 1—2 árum Þetta eru kjörkaup. Hús. Lönd. Peningaláa. Eldsábyrgðir LífsábyrgWr og fleira. Arni Eggertsson Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. A skrifstofu Lögbergs eiga Rev Einar Vigfússon, H. B. Hilmann og Mrs. Sigríöur Sigurgeirsson sitt bréfiö hvert. TIL SÖLU eöa leigu gott íbúö aThús; gott og nýtt “piano“ einnig til sölu. — Finniö Mrs. J. Saddler, 437 Toronto st. VANTAR unglingspilt til þess aö keyra um í bænum. Lysthaf endur gefi sig fram að 614 Ross ave., um kl. 6 aö kveldinu, til þess að fá upplýsingar um kaupið og .verkiö. The Swedish Importing and Grocery Co., Ltd. Skrifið oss eða komiö hingaö ef tþér viljiö fá skandinaviskar vörur tVér höfum ætíð miklar birgöir og yeröið er sanngjarnt. 406 Logan ave. ------0------ HEILRÆÐI. Þeir, sem vilja eignast góö ur og klukkur, og vandað gullstáss fyrir sem minsta peninga, og fá fljóta, vandaöa og ódýra viögerð á íþesskonar munum,ættu hiklaust aö snúa sér til C. INGJALDSSONAR, 147 Isabel st., (fáa faðma norðan við William ave.J ENN EINU SINNI óskar Stefán Jónsson eftir aö fá aö sjá sína mörgu og góöu viðskifta- vini nú í haust. Miklarvörubirgö- ir, eins og áöur, af öllum tegund- um, með sanngjörnu verði. Nýj- ustu hausthattaT og ljómandi fall- egir kjóladúkar, ásamt fleiru. — Muniö eftir gamla norðaustur- horninu á Ross og Isabel strætum. tÞar fáiö þér ætíö góöar vörur. Komið þangaö og skoðið hvaö til er áður en þér kaupiö annars stað- ar. Fljót afgreiðsla. Hrein viö- skifti. Þægilegt viðmqt. Stefán Jónsson. Islenzkir Plnnibers, Stepheuson & Staniforth 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju, Tel. 5780. A. S. BARDAL, hefir féngiö vagnhleöslu af Granite Legsteinum alls konar stæröir, og á von á annarri vagnhleöslu í uæstu viku. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi hjá A. S. BARDAL Winnipeg. Man. ODDSON, HANSSON, VOPNI Tíminn er kominn til aö kaupa sér hús. Þau fækka nú meö hverjum degi húsin sem hægt er aö kaupa meö sanngjörnu veröi. Innflutn- ingur til borgarinnar er meiri en nokkuru sinni áöur og eft- irspurn eftir húsum fer dag- lega vaxandi. Dragiö því ekki, þér sem hafiö í hyggju aö eignast heimili, aö festa kaup í húsi sem allra fyrst. Viö höfum nokkur hús enn óseld, meö vægum skilmál- nm. Þaö er yöar eigin hag- ur aö fínna okkur áöur en þér kaupiö annars staöar. Einnig útvegum viö elds- ábyrgöir, peningalán út á fasteignir og semjum kaup- bréf. Alt meö sanngjörnu veröi. Oddson,Hansson & Yopni. Room 55 Tribune Building Telephone 2312. oooooooooooooooooooooooooooo Ljúffengt. Sterkt. Ilmandi. Úrvals-telaufið, sem Blue Ribbon te er búið til úr, vex á ,,hæða"-ökr- um á Indlandi og Ceylon. Það er miklu betri tegund en te sem raektað er á láglendi þar sem er svo heitt og saggasamt að laufin skemmast og missa ilminn. Ekkert af slíku laufi er haft f Blue Ribbon. Á hæðunum inn í Iandinu þar sem svalara er og ekki mýrlent vex telaufið seinna og nýtur frjósemi jarðvegsins. Þar vex ekki eins mikið af því og laufin eru minni en miklu ilmsætari. Úrvalið úr þessum hæðagróðri er haft í TE Reynið eitt pund, ef yður þykir varið í gott te. 40--50 cents pundið. Bildfell & Paulson, 0 Fasteignasalar 0 Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850 O O 0090000000000000000000000000 Selja hús og loðir og annast þar að- 0 lútandi störf. Útvega peningalán. o Eg undirskrifaður hefi til sölu minnisvarða af ýmsri gerð, ýmsum stærðum og með ýmsu verði. Þeir sem hafa í hyg-gju að láta slík minningarmerki á grafir ástvina sinna ættu því að finna mig sem fyrst. Eg skal gefa þeim allar upp- lýsingar þar að lútandi, og yfir liöfuð reyna að br^ýta við þá eins vel og mér er unt. Winnipeg, 710 Ross ave. Sigurður J. Jóhannesson. KENNARA vantar til að kenna við Lundi skóla yfir átta mánuði 1906 og fyrri árshelming 1907. Kenslan byrjar eins fljótt og auð- ið er. Kennarinn þarf að hafa Second eða Third Class Profes- sional kensluleyfi. Þeir, sem vilja sinna þessu, snúi sér ti,l undirrit- aðs. Icelandic River, 22. Ág. 1906. G. EYJÓLFSSON. A LLOWAY & nHAMPION 8TOFNSETT 1870 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA ÚTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur getum vér gefið fyrir ávísanir: Inn?n tioo.oo ávtsanir : Vfir »100.00 ávísanir : Krónur 8.72 fyrir dollarinn Króntir3.73 fyrir dollarinn Verð fyrir stærri ávísanir eefið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytingum. ♦ Öll algeng bankastörf afgreidd. The Swedish Importing & Grocery Co. Ltd. N Skrifiö oss, eða komið hingaö ef þér viljiö fá skandínav- iskar vörur. Vér höf- um ætíö miklarbirgö- ! ir og veröið er sann- > ! gjarnt. 406 Logan Ave. í íslenzku búöinni á Notre Dame ave, nr. 646, næstu dyr austan viö Dominion bankann, fást ljómandi fallegir MYNDARAMMAR: $1.50 rammar fyrir $1.00 $2 00 rammar fyrir $1.40 $2.75 “ “ $1.95 $3.50 “ “ $2.65 $4.00 “ “ $2.50 $5.00 “ “ $3.80 44 karlmanna alfatnaöir, stæröir 36—44, meö goöu sniök, og úrbeztaemni, veröa strax aö komast í peninga.— Til þess ge öervf i a, slæ eg 30 cents af hverjum dollar frá vana- legu veröi. 10 prócent afsláttur af skófatnaði. Matvöru meö betra veröi er hvergi hægt aö fá. C. B. Julius, 646 Notrc Dame Avc. hjá Dominion bankanum, rétt austan viö Nena st. Concert og Dans íeldur kvenfélagið „Gleym-mér- ei“ í Oddfellows Hall,Princess st., miðvikudaginn 26. Sept., 1906. Programnie. Piano Selection—Mrs. Grœn. Chairman’s Address — Mr. R. J. Buckingham. Song Seleation—Mr.St. Lawrence 'Recitation—Miss Thorlaksson. Song—Master Percy Green. Solo, select.—Mr. Fred. Kinsella. Recitation—Mr. Cowley. Scolch Song—Miss Beulah Hicþ- son. Solo—Mr. Fred. KinseLla. Musical Selectiorws. Kveldrrwrtur. Dans. Wigston’s String Band spilarfyrir dansinn. Aðgangur 50C. Byrjar klukkan 8 e. h. ^o<==>oo<r>ooo<=2>oo<=>oo<c^oo<i=>oo<=r>ooo<=^o<r>>o<=>o«o<i=>oo<r>)£ Concert og social, undir umsjón kvenfélags Fyrstalút. safnaöar.í kirkju safnaöarins á Nena st., fimtudagskveldiö — hinn 20. þ. m. — ♦♦♦ Proqram. 1. Violin Solo : li Th. johnson. a. Meditation—Wilson ) b. Moto Perpetuo —Bohm f ........... 2. Quartette: Glory Song - eftir Chas. Gabriel ) D.'jónísson ^t'5 H^oTn^on! 3. Ræða: ........................................ Séra Jón Bjarnason 4. PianoSolo: Waldesrauschen — Spindler....... Miss Helga Bjarnason. 5. Tocal Solo: The Change of Twenty Years — Hatton.....H. Thotolfson. 6. Recitation: Smásaga — Guðm. Friðjónsson.....Miss Þuríður Goodman. 7. PiánoDuet: Egmont Overture — Beethoven,.... j Misses xhortaksson 8. Vocal Solo: Systkinin...... .................. Miss Sigríður Olson. 9 Violin Solo: Romance and Bolero — Dancla.............. Th. Johnson. _ , j Mrs. Hall, Miss Hermann, 10. Quartette: Væng.rn.r - Dolores....... j D. Jénasson, T. H. Johnson! ♦♦♦ AÐGAKQUK 26c, fyrtr fullorttna »i 15«. fyrlr börn laaan la árn. Bvíjar kl. 8. 000<==>0*<===000<=>00<==>00<=>000<=>00<=>«^ ♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : De Laval skilvindur. I ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» Öllum fremri um heim allan. Hæstu verðlaun á hverri sýningu frá 1879 til 1906. Þetta er ekki tilviljun. Nægar ástæður fyrir því. Biðjið um verðskrá. The De Laval Separator Co.. 14-16 Princess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago. Philadelphia, San Francisco Portland. Seattle. Vancouver, PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NCNA ST. ’Phone 3669. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. B. K. skóbúöirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Ross og Nena Bezta steik, á föstudaginn og laugardaginn á ...... ioc. Bezta ,,Stew Beef“ .... 6c. pd. Tomatoes ........2 könnur á 25C Blue Plume 2 könnur á.. .. 25C. Green “ 2 könnur á .... 250. Peas 2 könnur á........... 250. Reyniö svarta teið okkar, á 25C. 20 pd. af sykri á $1.00. Epli,..............6 pd. á 25C. Kartöplur...........8 50. bush. Sovereign-skórnir, sérstök tegund á........$3.50. Ágætir karlm. skór, sérstaklega góöir aö haustinu til, Goodyear welted, Blutcher & Bal skór, bezta tegund, sumt af þeim úr kálfskinni, sumt úr geit- arskinni. Muniö eftir að biöja æ- tíö um ,,Sovereign“. Komiö og skoöiö dans-skóna hjá okkur. B. K. skóbúöirnar MapleLeafRcnovatiogWorks Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins- uð, pressuð og bætt. TEL. 482. ISérstök sala þessa viku á kvenna og barna nærtatnaöi og sokkum. PRJÓNAÐUR NÆRFATNAÐUR, mjúkur og hlýr1 Betri nærföt getur kvenfólkið ekki fengiö fengiö. Hver flík.......................... 25C. BARNA-NÆRFATNAÐUR. bæöi úr alull og ,,fieece“. Allar stæröir. Komiö og skoöiö byrgöirnar. SÉRSTAKT VERÐ Á SOKKUM. Fínustu cashmere, kvensokkar, svartir, brugönir. Pariö 25C. 5 pör$i, BARNA-SOKKAR, tvöfaldir á hnjánum, brugönir og vandaöir. Stæröir 4—8 þml, Verö .... 15—20c. 0<=>0 CARSLEY & Co, 334 MainSt, 499 Notre Dame & 4 | Alt sem eftir er af þeim 30 pör af brythnífum og göfflum úr beata stáli. Vanalega 900., fyrir 49c, Gólfdúkar og eldavélar (l Komiö meö þ#ssa auglýsingu meö yöur. ö -------- § The Royal Furniture Co. Ltd. 296 Main 8t. WINNIPEQ.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.