Lögberg - 20.09.1906, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.09.1906, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. SEPTEMBRE 1906. 7 Búnaðarbálkur. mamkaðssk ýrsla . MarkaUsverU í Winnipeg 6. Sept. 1906 InnkaupsverO.]: Hveiti, 1 Northern......$0.75Á *> 11 2 >> 3 >> 4 extra ,, 4 i> 5 >> Hafrar. Nr. 1 0.721/2 0.68 3i • •34 360 Nr. 2............. 3o]4 Bygg, til malts........ ,, til íóBurs........ Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.30 nr. 2.. “ 2.05 S.B .... i-65 nr. 4.. “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 16.50 ,, fínt (shorts) ton... 18.50 Hey, bundiö, ton....$9—IO-co ,, laust, ,,.......$10* 12.00 Smjör, mótaö pd.............. 23 ,, f kollum, pd.......—20/ Ostur (Ontario)........... '4'Ác ,, (Manitoba) .. .. M Egg nýorpin................ ,, í kössum................. l9 Nautakjöt,slátraB í bænum 6c. ,, slátraö hjá bændum... c. Kálfskjöt............. 8 8 y2 c. SauBakjöt............... I2)4c. Lambakjöt.................. Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. u/ Hæns........................ Endur.................. 9 IOC Gæsir..................10 IIC Kalkúnar.................*4—*5 Svínslæri, reykt(ham).... 13-17C Svínakjöt, ,, (bacon) li/c Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 50 Nautgr. ,til slátr. á fæti .. 3—3lA SauBfé ,, i> • • • • 5 6 Lömb ,, *i • • • • 7 V* c Svín ,, 11 6)^ 7 H Mjólkurkýr(eftir gæBum)$35_$55 Kartöplur, bush........60—65C KálhöfuB, pd.............. *3íc- Carrjts, bush............ 2.00 Næpur, bush................6oc. BlóBbetur, bush............. 75c Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd..............4—4ÁC Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$t1 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol . 1, 5-2 5 Tamarac( car-hlcBsl.) cord $5.00 Jack pine, (car-hl.) c.....4-2 5 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 HúBir, pd........... 8/c—9/ Kálfskinn.pd............. 4—6c Gærur, hver.........6oc—$1.00 Veðrabreytingar og heilsufar. Veðrabreytingar hafa mjög mik- il áhrif á heilsufar manna. Þegar .lífiur á sumariö og hitaveður og kalsastormar skiftast á snögglega, eru menn varbúnir og heilsunni J»á ætiö hætta búin. Þó sú grund- vallarregla sé í alla staöi rétt, aö á hverjum tima árs sem er æitu menn jafnan að klæöa sig í sam- ræmi viö veðurlagið, þá er ekki ætið auðvelt fyrir menn að fylgja Jjeirri reglu, einkum J>egar veðra- breytingar eru snöggar, eins og oft á sér stað Þegar sumri fer að halla, og þó helzt á haustin. Kvef er mjög algengur kvilli að haustlagi og vorlagi. Margir eru iþeir, sem skeyta litið um það þó þeir fái kvef og álita, að af því standi engin hætta fyrir heiísu þeirra eða lif, og því sé ekki þörf á, að veita því neinn gaum. En þetta er misskilningur. Hafi menn kvef,sem nokkuð kveður að, er einmitt brýn þörf á því, að fara mjög varlega með sig. Á milli kvefsins og lungnabólgunnar er ekki nema stutt stig, og flestum mun vera það kunnugt, að sá skæði og hættulegi sjúkdómur á einmitt upptök sín i kvefi, sem vanrækt hefir verið. Hér kemur það ekkeTt til greina, hversu hraustir menn eru að náttúrufari. Veðrabreyting og vanræksla opnar kvefinu jafnan aðgang að því að grípa jafnt hraustan sem heilsu- veilan og næg eru dæmi fyrir hendi sem sanna það, að lungna- bólgan er fullkomlega eins hættu- leg þeim mönnum, sem hraust- byggðir eru, ef ekki hættulegri, en hinum, sem veikbygðir eru og blóðminni. Það er mjög áríðandi að halda jafnan fótunum vel heitum, og ætti enginn þar að þurfa að horfa í kostnaðinn. Sá kostnaður, sem af því leiðir, borgar sig margfa’d- lega. Fótakuldinn leiðir af sér marga sjúkdóma, ekki sízt kvef- veikindi. Yms ráð, bæði ný og gömul, hafa menn til þess að losa sig við kvefveikina. Eitt af þeim ráðum er það, að baða fæturna úr eins heitu vatni og maður þolir að standa niðri i. í þe^su fótabaði þarf maður að standa alWanga stund og bæta heitu vatni í, jafn- óðum og kólnar í baðkerinu, svo hitinn geti haldist samur og jafn. Samhliða því, að gera sér slíka fótalaug, er gott ráð að drekka vel heitt vatn, eða te, þangað til svita slær út um .líkamann. Er svo bezt að hátta og þekja sig vel niður í rúminu. Sérstaklega skal þá gæta þess, að vefja þykkum og hlýjurn ullardúk um fæturna. Oftast nær er það, að þessi að- ferð læknar kvefið á einu dægri, en ekki skyldi maður samt fara á fætur fyr en það er algerfega um garð gengið, og láta ekki koma kul að sér þegar úr rekkju er risið. Eftir baðið og svitann er hör- undið jafnan mjög viðkvæmt fyr- ir loftstraumunum, og þarf ekki mikið út af að bera, þangað til hörundið er komiö í samt lag aft- ur, til þess að kvefið taki sig upp, og verði þá enn þyngra og lang- vinnara. -------o------ Sjúkt kvenfólk. þarfnast einmitt fyrir hið mikla, rauða blóð, sem Dr. William’s Pink Pills búa til. Frá æskualdri til fullorðinsára er heilsa konunnar komin undir hlóðinu. Sé blóðið þunt og vatns- kent verður hún heilsulítil, veik- bygð og föl og taugaveikluð. Sé blóðið í ólagi þjáist hún af höfuð- verk og bakverk og ýmsum öðrum kvillum, sem konur einar þekkja ti,l. Á hverjum aldri sem kven- maðurinn er, þá eru Dr. Williams’ pink pills bezta meðalið af því 'þær búa til mikið, rautt blóð, sem veitir þrek og fjör og styrkir hverja taug líkamans og öll líffær- in. Þær styrkja konurnar einmitt þegar heilsu þeirra er langmest hætta búin. Mrs. H. Gagnon, sem i tuttugu ár hefir verið ein af nafnkendustu ibúunum í St. Rochs, Que., segir „Dr. Williams Pink Pills hafa reynst mér ágæt- lega. Eg var veikbvgð, hei’sulítil og tæpast fær um að vera á ferli. Eg þjáðist af höfuðverk og svima, matarlystin var lítil og minsta á- reynsla mér um megn. Eg svaf illa á nóttunni og svefninn endur- nærði mig ekki. Næstum því í 3 ár var eg í þessu ásigkomulagi og brúkaði sifeldlega meðul en þau voru árangurslaus. Einn af ná- grönnum mínum, sem reynt hafði Dr. Williams’ Pink Pills með bezta árangri, réði mér til að taka þær inn. Eg hlýddi ráðleggingum hans, og, í stuttu máli að segja, er eg orðin albata. Við og við tek eg samt pillurnar inn enn til þess að fyrirbyggja ýmsa þá sjúkdóma sem oft þjá kvenfólkið.“ Dr. Williams’ Pink Pills verka ekki á innyflin. Þær inniha’da eingöngu þau frumefni, sem búa til nýtt blóð og styrkja taugakerf- ið. Af þeirri ástæðu lækna þær blóðleysi, meltingarleysi, tauga- veiklun, gigt nýrnaveiki, höfuð- verk, hjart&látt, húðsjúkdóma t.d. bólur og reform. Af þessum á- stæðum eru þær bezta meðal í heimi fyrir uppvaxandi stúlkur, sem þurfa á nýju blóði að halda og fyrir heilsulitlar konur. Seldar hjá öllum lyfsölum, eða sendar með pósti beina leið, fyrir 50 cent askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, ef skrifað er til „The Dr. Willi- ams’ Medicine Co., Brockville, Ont.“ EftirnueU. 'Þ'ann 1. September varð eg fyr- ir þeim þunga sársauka, að missa minn elskaða eiginmann, Benedikt jónasson; það var mér nokkuð ó- væntur boðskapur frá dauðaengl- inum, þar sem hann var ekki eldri maður. Hann var fæddur 13. Maí 1850 á Krossi í Ljósavatnssókn á Is- landi, og mun hafa fluttst hingað vestur áríð 1876. Eg orðlengi ekki hér hans góðu hæfilegleika, en allir sem þektu hann jafnhliða mér, játuðu hann sem valmenni og tryggan vin og leiðtoga, og þannig sakna eg hans með tár í augum hér eftir skilin. Friður guðs hvíli yfir mínum burtfarna ástvini. Hinn sanni himneski máttur guðs styrki mig og börnin mín,að geta gengið veg- inn, sem fram undan liggur, ó- studd af þeim ástvini, sem nú að loknu dagsverki hefir fengið hvíld i sínu síðasta hvílurúmi. Dro<tt- inn leiddu mig til sælu samfunda fyrir handan hafið. Anna Jónasson. Gimli, 14. Sept. 1906. -------o------- Buffalo, N. Y., 8. Ag. 1906. Mr. Alexander E. Orr, Forseti New York Life lífsá- byrgðarfél., New, York. Kæri herra! Ef til vill hefir yður ekki verið frá því skýrt, að eg valdi félag yð- ar án þess umboðsmenn yðar ættu þar nokkurn minsta hlut að máii. Um nokkur undanfarin ár hefi eg haft $35,000.00 lífsábyrgð með -þeim ásetningi að bæta við $15,- 000.00 við hentugleika. Þegar að þvi kom fyrir skömmu síðan, að eg afréð að bæta við $15,000, þá tilkynti eg það öllum nálægum umboðsmönnum helztu lífsá- byrgðarfélaganna og tók nákvæm- lega fram hvernig skírteini eg vildi fá, en mintist hvorki á ið- gjaldaupphæð né önnur ákvæði. Eg valdi New York Life, jafn- vel .þó iðgjöldin þar væru vitund hærri en í sumum öðrum félögum, vegna þess samningarnir, sem það bauð, eru að mínu áliti aðgengi- legasta lífsábyrgðarskírteini, sem nokkurt öflugt lífsábyrgðarfélag í landinu gefur út á yfirstandmdi tímum. Þetta tek eg fram, eins og eg bað um aukna lífsábyrgð í félagi yðar, algerlega ótilkvaddur og án þess að vilja með þvi hafa áhrif á gjörðir félagsins viðvíkjandi með- ferö á beiðni minni, heldur ein- göngu vegna þess, að tuttugu ára starf mitt sem málafærslumaður, að allmiklu leyti sem verjandi á- byrgðarfélaga — aðallega eldsá- bvrgðarfélaga — hefir sannfært mig um, að þetta er sannleikur, sem mér er Ijúft að viðurkenna. Yðar einlægur, Clarence M. Bushnell. Bezta hangikjöt fæst nú fyrir hjá Gibson-Gage Co. horni Pacifíc og Nena ROBINSON12 WRAPPERS handa konum, ýmis- lega skreyttir meB svörtum, blá- um og rauðum leggingum.Ýmsir skrautlitir Ýmsar stærðir. MARKET HOTEL 140 Prlncess Street. & mðtl markaðnum. Elgandl . . P. O. Connell. WINNIPEG. AUar tegundir af vlnföngum og vindlum. Vlökynnlng göð og húslð endurbsU. Mrs. G. T. GRANT, 235X ISABEL ST. Nýir haust- Sérstakt verð.$1.25. BARNAFÖT úr besta, dökkleitu cashmere, handa :--4 ára börn- um. Verð.............$1.85. BARNA-KÁPUR úr bezta klaeði og fóðraðar. Vanaí. á $2.25 og $3.- 25. Sérstakt verð$i.8s til $2.45. BARNA-PEYSUR, þykkar, bláar og rauðar. Verð..... íi.oo. ROBINSON I The City Liquor Store, 314 McDermot Ave. — 'Paone 4584, Eg hefi nú flutt til 314 McDermot Ave , og er nú reiðubúinn að sinna mínum gömlu kunningjum, sem skiftu við mig i gömlu búðinni minni á Notre Dame Ave, Allar tegundir af ÖLFÖNGUM, VINDLUM og TÓBAKI. G. F. Smith, HÚSAVIÐUR MÚRBÖND ÞAKSPÓNN GLUGGAR HURÐIR INNVIÐIR VÍRNETSHURÐIR og GLUGGAR Ef þér viljið gera góð kaup þá komið hingað eða kallið upp GOODALL — LJÓSMYNDARI — aB 61Q'A Main st. Cor. Logan ave. íér fæst alt sem þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg fékk þær í búðinni hans Hirds skradd- ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágætar. Við það sem hann leysir af hendi erörðugt að jafnast. CLEANING, PRESSING, REPAIRING. 156 Nena St. Cor. Elgln Ave. Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandarfkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notiðDominion Ex- press Company’s Money Orders, útlendar ávfsanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Main St„ Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum börgum og þorpum víðsvegar um andið meðfram Cðn. Pac. járnbrautin ni. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innfögum. Ávísanir gefnar á fslandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000, Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9. i THC CANADIAN BANK OC COMMICRCC. á borHlnu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. f SPARISJóÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar vlð höfuðst. á sex m&n. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganleglr á lslandi. AÐALSKRIFSTOPA í TORONTO. hattar alveg nýkomnir. Sé þér kalt þá er þaB þessi furnace þinn sem þarf aBgerBar. Kostar ekkert aB láta okkur skoBa hann og gefa yBur góB ráB. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAY & CO. 91 Nena st., Winnipeg SETMODH HODSE Market Square, Wlnnipeg. Eltt af beztu veitlngahúsum bæjar- lns. Máltfðlr seldar & 35c. hver., $1.50 á dag fyrlr fæðl og gott her- bergl. Bllllardstofa og sérlega vönd- uð vtnföng og vlndlar. — ókeypla keyrsla tll og írá Jftmbrautastöðvum. JOHN BAIRI), eigandl. Telefónið Nr. 585 Ef þiB þurfiB aB kaupa kol eBa viB, bygginga-stein eBa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staBnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CCNTRAL 1 Kola og' Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sfna að 904 RO88 Aventie, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu THE WINNIPEG LAUNDRY CO. Llmlted. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfið að.láta lita eða hreinsa Bankastjðrl 1 Wlnnlpeg er Thos. S, Strathairn. TLIC DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. AUs konar bankastörf af hendl leyst. ötin yðar eða láta gera við þau svo þan verði eins og ný af nálinni^þá kallið upp Tel. 96« og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það er sama hvaB fíngert efnið er. Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. ORKAR MORRIS PIANO SparisjóBsdeildin. Sparlsjóðsdelldln tekur vlð Innlög- um, frft $1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur borgaðar tvlsvar ft ftri, í Júnl og Desember. TELEFÓN 2511. Vér munum þá koma og tala við yöur. Skrifstofa og vöruhús á HENRYAVE., EAST. ’PHONE 2511. Imperial Bank ofCanada Höfuðstóll (subscribed) $4,000,000. Höfuðstóll (borgaður upp) $3,900,000. ’ Varasjóður - $3,900,000. Algengar rentur borgaðar af öllum lnnlögum. Avtsanir seldar á bank- ana á fslandl, útborganlegar 1 krón. Tönnlnn og tllflnnlngln er fram- leltt ft hærra stlg og með meirt llst heldur en ftnokkru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ftbyrgst um öftkveðlnn tlma, þaö ættl að vera & hverju helmllL S. Ii. BARItOCLOUGH A OO., 228 Portagc ave., - Wlnntpeg. KAUPID BORCID Útlbfl 1 Wlnnlpeg eru: Aðalskrlfstofan ft hornlnu & Maln st. og B&nnatyne Ave. N. G. LESLIE, bankastj. Norðurbæjar-delldln, ft horntnu ft Matn st. og Selklrk av. F. P. JARVI8, baakastl. PRENTUN allskonar gerB á'Lögb«rgi, fljótt, vel og rýmflega.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.