Lögberg - 11.10.1906, Side 3

Lögberg - 11.10.1906, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGIN.N n, OKTÓBER 1906 3 Tvö kvæði. Eftir Sigurjón Friðjónsson. Andi vorsins. Sumarmildur sunnanblær sól og vor um dalinn leiðir. Morgundöggin tindrar tær, um tún og haga blómið grær. Hörpu foss í hömrum slær, hótar, laðar, knýr og seiðir. Sumarmildur sunnanblær sól og vor um dalinn leiðir. Rennur á að sæ með söng; sólin skín um dalinn allan. Glansar flóð í gljúfra þröng,. Glóir fjallsins enni-spön. Kerskin hulda’ úr klettaþröng kastar úða um bjargastallann. Rennur á að sæ með söng, sólin skín um dalinn allan. Og þá finst mér, árdagsstund, óró vaka í strengjum þínum. — Vellur spói um gróna grund, gaggar ön<l um mýrarsund. Ljóma bæði lá og grund, lvfta blæju af menjum sínum. Og þá finst mér, árdagsstund, óró vaka í strengjum þínum. Inn um land og út um sjó ómar loft af vorsins niði. Gneggjar hross í grænum mó, gígju þröstur slær í skóg. Við blágrænt haf, um bjargató bjargfugl snýst með þys og kliði. Inn um land og út um sjó ómar loft af vorsins niði. Fylst og þyngst er fjallsins ljóð; fossinn kallar: meira! meira! Eg syng og nýt við sólar glóð, söng minn beygi að fossins óð. Vors og ásta vona-flóð voldugt gnýr við hljómfúst eyra. Fylst og þyngst er fjallsins ljóð; íossinn kallar: meira! meira! Andi vorsins á mig fær eins og sál, sem spyr og leitar. — Morgundöggin tindrar tær, um tún og haga blómið grær. Hulda af kyngi hörpu slær; hljóma þrárnar sterkar, heitar. Andi vorsins á mig fær eins og sál, sem spyr og leitar. ------o------- Dagurinn líður. Hauströðull hnígur. Hljóðnar fugl á sundi. Þrestir flögra og fela sig í fölum birkilundi. Hrynur hið ytra hrönn með sárum nið. — Dagurinn líður og dimman tekur við.-------- Sólbjörtu unnir! Svipstóru tindar! Blómsturvellir, birkihlíð og bliðu sunnanvindar! — Vordagar vænir! víkur ykkar lið? Dagurinn líður og dimman tekur við. Suðrænu vindar, Sólgeisla-iður, óslökkvandi vndis-þrár og ástarsöngva kliður! — um eilífðar útsýn og unað kváðuð þið. En dagurinn líður og dimman tekur við. Bfágresis-hvammar, bjarkilmur sætur, fossaniður, fuglakvak og fagrar sumarnætur! Fjúk var á tindum; þið færðuð stundar grið. Dagurinn líður og dimman tekur við. Svipstóru tindar! Sindrandi elfur! Hjá ykkur hreystin andar létt og alt hið fúna skelfur. —Þið syngið mér kvæði um sálartign og frið, en dagurinn liður og dimman tekur við. Síkvika unnur! — Sól var á bárum; leiftur yfir lífsins auð og lás á harmi og tárum. Þ.á syngurðu’ í hug mér þin sára þráar nið, en dagurinn líður og dimman tekur við. Skeytin þau hafa verið hin sömu 1. útgáfa sama sem uppseld. Þjóð- í öll skiftin, þrír punktar að eins.1 jn hefir verið fljót að átta sig á því Tilgátur ýmsra stjörnufræðinga aS Stafsetningarorðabókin sé fyr- þar hafa verið á þa leið, að íbúar . , , A „ • , , , , „ ,. „ írtaks-hentugt kver. Og það er etnhvers hnattar 1 solkerfi vor'* • , . , i væru þar að setja sig í samband lmn lilía> ómissandi flestum Islend- við jarðarbúa, og sérstaklega bú- ingum, sem nokkuð skrifa, og vilja ist við, að hér væri um íbúa reyki- vanda fráganginn á ritmáli sínu. stjörnunnar Marz að ræða. | \ þessari nýju útgáfu hefir veriö Skeytin liata veri# stíluS alvcS ,ja.tt vi„ nokkrum ,,undruBum CANADA NORÐYESTURLANDIÐ eins fþrír punktar) og loftskeyti það, er Marconi sendi fyrst yfir Hniginn er töðull, hljóður fugl á sandi. Hið innra er döggvað, engi og tún, og eyði-þögn í landi. Hrynur hið ytra hrönn með sárum nið. Dagurinn líður og dimman tekur við —Óðinn. oröa, en nokkur úr feld í þeirra Atlanzhafið, og merkja punktarn- shd5> þau er síður virtist þörf að ir stafinn „s“. Þykir stjörnuspek- halda. Nýjan formála hefir og ingum ekki ólíklegt, að Marzbúar höf. samið, og ættu me*m að kynna hugmynd s£r hann vandlega. í formálanum hafi hallast að sömu um skeytissendinguna. er meðal annars fjöldi af orðum, Loftskeytið dularfulla. Blaðið Tribune birti næstliðinn föstudag, frétt frá Parísarborg, senda þaðan 4. þ. m., þess efnis.J að stjörnufræðingar þar hefðu núi um þriggja vikna tíma, haft mikl-; ar áhvggjur út af loftskeyti einu, Þá er þess og getið, að fregn- ritari stórblaðs eins í París hafi sem mJ°£ algengt er að r.ta rangt. farið til hins víðfræga franskta Þeir, sem segja til unglingum, stjömufræðings, Camille 'Flamm- ættu fyrir hvern mun að láta þá arions, og spurt um álit hans á kynna sér þau. skeytasending þessari. _ | Stafsetningarbókin stuðlar vafa Höfðu Flammarion farist orð a , ... „ , , , . , v , , , laust m.og mikið að þvi, að menn þa leið, að hann hygði dulskeyti . . , , þetta eigi komið frá Marz. Ástæð- fari a® rita tnóðurmál vort réttar una til þess, kvað hann þá, að á en algengt hefir verið. Sú van- þessum tíma árs væri Marz svo ræksla, sem komið hefir fram í þvi fjarri jörðu sem auðið væri, og efm> er miklu meiri en gerist með því ólíklegt að Marzbúar veldu , , . „ . „ . . - .x c r . nokkurri annar. mentaþjoð. Senm þann tima, tu skeytsendingarinn- , , , , , . ar. Annars sagði Flammarion að le&a a stafsetmngar-glundroðum sér hefði ekki fundist þetta ósenni- nokk-um þátt í því, h\re mikið kem- legt, og engin nkvað vera meira á- ur fyrir af stafsetningarvillum hjá fram um að vita hið sanna um mönnum, sem annars eru vel rit- þetta en hann, enda hefir l.ann færir jrn meira veldur samt íhug- haldið því fram um langan tíma, , . , , , „ . „ , , , unarlevsi, þegar t. d. skolagengmr að jarðarbuar mundu, aður en mörg ár liðu, komast í skeyta- °S gáfaðir menn nta aðra eins Vlt- samband við íbúa annara hnatta. leysu eins og kostningar, sem er —En leyndardómur skeyta þess- alltítt, og annað af svipuðu tægi. ara er enn þá óráðinn. I Stafsetningarorðabókin er alls og alls ekki nema 80 blaðsíður. En svo haganlega er hún samin og Stafsetningarorðabók. svo vel er með rúmið farið, aö Hin ágæta stafsetningarorðabók enginn íslendingur, sem hagnýtir er þeir hefðu fengið og gætu ekki Bjarnar ritstjóra Jónssonar er nú ^ bókina vandle ætti aS þurfa raoið tram ur. I þeirri borg eru komin ut 1 annan utgafu. Fyrri ut- , . loftskeytastöðvar margar,og nafn-1 gáfan var prentuð 1900, og þá a-^ kowast 1 nein vandræði, þo að toguðust sú sem sett er á Effel- gerði einn af helstu mentamönnum stafsetningar-þekkingu hans sé turninn háa. Hafa nú á stöð þá þjóðar vorrar ofsafengna tilraun1 nokkuð ábótavant. Þetta litla borist loftskeyti, um nokkurn tíma til þess að spilla fyrir bókinni. | litla kver verndar væntanlega undanfarið, klukkan tólf að nóttu Auðsætt er, að þær tilraunir liafa! tungu vora frá mörgum og rnein- liverri, sem móttökumenn hafa ekki borið neinn verulegan árang-1 legtim lýtum.— Fjallk. eigi getað komist að hvaðan væru.jur. Fyrir mörgum missirum var! -------o------- REGLUR VIÐ LANDTÖKU. Af öllum sectlonum me8 jaíurl tölu, sem tilheyra sambandsstjórnlanl. I Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfui og karlmenn 18 ára e8a eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir helmlUsréttarland. það er a8 segja, sé landl8 ekkl áður tekiS, eöa sett tll slöu af stjórninní tll viöartekju eöa einhvers annars. IN'.VIUTUN. Menn mega skrifa sig íyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem nassS llggur landinu, sem teklö er. Meö leyfi lnnanrlkisr&ðherrans, eöa innflutn- inga umboSsmannsins I Wlnnlpeg, eöa næsta Dominion landsumboösmanns, geta menn geflð Ö8rum umboö til þess aö skrifa slg fyrir landL Innritunar- gjaldlö er 210.00. HEIMJT ISIÍÉITAK-SKYI.DUR. Samkvæmt núgildandi lögum, veröa landnemar aö uppfylla helmllU- réttar-skyldur sinar & einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknlr I eft- irfylgjandi töluliöum, nefnilega: 1. —A8 böa & landlnu og yrkja þaö aö mlnsta kostl 1 sex mánuöi t hverju ári i þrjfl ár. 2. —Ef fa8ir (eöa möBlr, ef faöirinn er látinn) einhverrar persónu, lea heflr rétt til a8 skrlfa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr t bújörö 1 nágrennf viB landiö, sem þvillk persóna heflr skrifaö slg fyrir sem helmilisréttar- landi, þá getur persónan fuilnægt fyrirmælum laganna, a8 þvl er ábflö 6 landinu snertir &8ur en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, & þann h&tt a8 hafa heimili hjá fööur slnum eöa mðöur. S.—Ef landneml heflr fenglB afsalsbréf fyrir fyrrl heimllisréttar-bfljðr# sinnl eða skirtelnl fyrir aö afsalsbréflö verSi geflö flt, er sé undlrrltaö I samræml vi8 fyrirmæli Dominion laganna, og heflr skrlfaö slg fyrir slSart helmilisréttar-bújörö, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aö þrl er snertlr ábúB á landlnu (slöarl heimillsréttar-bújörSlnni) áöur en afsais- bréf sé' geflð öt, & Þann h&tt aö búa & fyrri heimilisréttar-Jöröinni, ef slöart heimllisréttar-jöröin er 1 n&nd viö fyrri helmillsréttar-jörölna. 4.—Ef landnemlnn býr aö staöaldrl & bfljörö, sem hann heflr keypt tekiö I erföir o. s. frv.) I nánd viö heimilisréttarland þaö, er hann hefll; skrlfaö slg fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aö þvt es ábúö & heimlllsréttar-jöröinnl snertir, á þann hátt aö bfla & téörl elgnar- jörö sinni (keyptu landl o. s. frv.). _ BEIÐNT UM EIGN ARBRÉF. ættl a8 vera gerB strax eftlr a8 þrjfl árln eru liöin, annaö hvort hj& næsta umboösmanni eöa hjá Inspector, sem sendur er til þess aö skoöa hvaö & landinu heflr veriö unniö. Sex m&nuöum áður veröur maöur þó aö ha*« kunngert Domlnion lands umboösmannlnum I Otttawa þaö, aö hann ætU sér aö biöja um elgnarréttinn. LEIÐBEINTNGAR. Nýkomnir innflytjendur f& & innflytjenda-skrifstofunnt f Wlnnipeg. og 4 ðllum Dominion landskrifstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberia, ieiöbeiningar um þaö hvar lönd eru ótekin, og alltr, sem & þessum skrif- stofum vlnna veita innflytjendum, kostnaöarlaust, leiBbeiningar og hjálp til þess aö n& 1 lönd sem þeim eru geöfeld; enn fremur allar uppiýsingar vi"- vlkjandl timbur, kola og n&ma lögum. AITar sllkar regiugeröir geta þelr fenglö þar geflns; einnlg geta rr enn fengiö reglugeröina um stjórnarlönd lnnan J&rnbrautarbeltlslns f British Columbia, meö þvl aö snða sér bréflega tll ritara lnnanrlklsdeildarlnnar I Ottawa, innflytjenda-umboösmannsins I Winnlpeg, eöa til elnhverra af Ðominion lands umboösmönnunum I Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Mlnister of the Interlor STÓRKOSTLEG samkepnis-útsala á kvenna og barna hausts og vetrar yíirhöfnum. ^ ^ í tíu daga bjóöum vér fyrirtaks kjörkaup á kvenna og barna yfirhöfnum. Salan byrjar einmitt nú um sama leyti og fer aö kólna. Þér ættuö ekki aö sleppa tækifærinu þvf hér getiö þér nú fengiö ódýran vetrarfatnaö. Kvenna yfirhafnir, úr svörtu og bláu Kersey og Vienna klæöi, y lengd, bæöi víöar og aöskornar, fóör- aöar og meö ýmsu sniöi. Sumar eru meö belti, aörar með bakspælum, stuttu herða- slagi o. s. frv. Vanal. verö alt aö $io.oo. Samkepnisverð . . . $3.50. Kvenna og stúlkna tweed yfirhafnir. y lengd, víöar og meö belti og legg- ingum á bakinu. Þær eru búnar til 'úr bezta efni, röndóttu og köflóttu, fóðraðar og vel af hendi leystar. Vanav. $10.00. Samkepnisverð . . . $6.75. Kvenna yfirhafnir úr þykku, gráu Frieze og Golf-klæöi, meö ýmsu sniöi. Þetta eru sérstaklega hentugar vetraryflrhafnir og fóöraöar meö hlýju og góöu fóöri. Vanaverö $7.50—$12.00. Samkepnisverð . . . £4.70. Barna tweed og klæðis-yfirhafnir meö ýmsum litum og úr bezta efni, 24—36 þml. lengd. Vanal. verö $7,00, Samkepnisverö . . , $3.70, Barna Tweed Beaver og Frieze klæöis-kápur og stutt-treyjur. Fallegar á litinn og fara vel. Handa 3—12 ára gömlum börnum. Samkepnisverð . . . $2.50. Carsley & Co., 344 Main Street. - 499 Notre Dame Ave. WINNIPEG. sem gera alla menn ánægða. Brenna litlum við. Endast í það ó- endanlega. Gísli Goodman Umboösmaöur, Nena st. - Winnipeg Tilden Gurney & Go. I. Walter Martin, Manager I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.