Lögberg - 01.11.1906, Qupperneq 1
Ný eldavél.
í haust erum viö aö selja nýja stál elda-
vél meö 6 eldholum, á $30.00. Við höf
um selt mikiö af þeim og þaer reynast
vel. Komiö og skoðið þær.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
638 Main Str. Telephone 839.
Yeiðitíminn.
Ætlaröu á veiöar í haust'? Ef sw> 3r
þarftu byssu'og skotfæri. Hvarutveggja
fæs* hér fyrir lágt verö. D. B. byssur tio>
og þar yfir.jHlaöin skothylki $1.90 humír_
Anderson & Thomas^
Hardware & Sporting Goods.
538 Main St. Telephone 339.
19 AR.
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 1. Nóvember 1906.
NR. 43
Fréttir.
með hníf og peningasendingu, með ið áreiöanlegt að farist liafi i þeim
fimm þúsund dollurum í, ásamt | eldi, en nákvæmlega vita menn
mörgum verðmiklum ábyrgðar- ekk’i enn um tölu á þeim.
■ bréfum stolið. Ekkert hefir enn ------
um þar sem þeir höfðu ræn t og
sváfu þar í heystökkunum.
Hungursneyð mikil og uppskeru
brestur kvað vera víðsvegar um
Rússland. Bændur selja kvikfé
Sa a a skolalondum for frarn n , . „ , „ i .... v .-i v.
, rr-„ . __uppvist orðið um það hver eða Nylega var gerð tilraun til þess
bænum Killarney 1 Mamtoba 1 vik- 1 e .. , „ , • i „ ,
, <t , v .hveriir valdir seu að verkinu. að raða Alfonso Spanarkonung af
unni sem leið. Hæsta verð, sem i J ., . r ~ .
, , . . . --------- dogum, en njosntr af þeirri fvrir-
borgað var þar fyrir ekruna, var | Nýlega 1
tuttugu og tveir dollarar, sjötíu og unum . rússneska hernum tekinn eyrna í tima svo hægt var að koma J hefir brugðist þar í landi mjög fil-
fastur, og dæmdur i fimm ára J í veg fyrir tilræðið. Allmargir ! finnanlega. A ýmsum stöðum hef-
sitt fyrir sárlítið verð, því að fóð-
var einn af herforingj-1 setíím höfðu borist lögreglunni til I urskortur er mikill. Uppskeran
fimm cent. Níutíu lönd voru til
sölu, og seldust af þeim sextíu og
tvö, eða samtals níu þúsund sex
hundruð níutíu og fjórar ekrur.
Meðalverðið var nálægt ellefu doll-
ara ekran. Enn fremur fór fram
sala á skólalöndum í Deloraine i
Manitoba, hinn 25. f. m. Voru það
sex þúsund þrjú hundruð og átta-
tiu ekrur er þar voru seldar. Hið
hæsta verð, sem þar var borgað
fyrir ekruna, nam þrjátíu og
þremur dollurum,
kjördeild Winnipegbæjar heim til
lir. Th. Johnsons, lögmanns og
færðu honum áskorun, frá fjölda-
mörgum kjósendum í þeirri kjör-
deild, um að hann gæfi kost á sér
fvrir fulltrúa þeirra við næstu
bæjarstjórnarkosningar, sem nú
eru bráðlega fyrir hendi.
Hr. Th. Johnson lét í ljósi við
sendinefndina að þó hann metli
harða hegningarvinnu fyrir að | menn "hafa verið teknir fastir i ! ir stjórnin látið koma upp bráða- | mikils áhugann á því að velja
| liafa undir höndum sprengivél, er Madrid, höfuðborg Spánar, sem I birgðastofnunum þar sem bændun- ^ liann fyir fulltrúa, og það traust
fanst i vörzlum hans. 1 grunur leikur á að séu forgöngu- 1 um er úthlutað matvælum ókeypis, , sem honum væri sýnt með því, þá
----------- ! menn þessa fyrirtækis,og eru flest- ! en þegar fé þrýtur til áð halda Hefð’i hann sjálfur ekki afráðið
Akafur fellibylur gekk yfir suð-1 ir þeirra frá Italíu, og sumir al- j þeim við, vofir almenn hungurs- J hvort hann mundi sækja um full-
vesturhluta Japans i vikunni sem j kttnnir óróaseggir. | neyð yfir landinu. „ j trúastöðuna og gæti ekki að svo
leið. Sagt er áð margir bátar, er : ■ ■
voru við kóralla-veiðar, hafi farist j Ráðhúsið og þinghúsið í bænurn
í þessu illviðri, er jafnframt hlut- j Chilliwack i British Columbia
ust allmiklir skaðar af á landi, þar brann á mánudaginn var. Tveir
en ^ meðalverð I sem ÞaS gekk yfir. I menn, sem settir höfðu verið í
var fimtán dollarar og tuttugu
cent. Mest af löndum þessum var
keypt af bændum.
Námaslys varð skamt frá borg-
inni Johnstown í Pennsylvamarík- i
inu í Bandaríkjunum, í vikunni
sem leið. Sjö menn fórust þar og !
margir af verkafflönnunum í nám-
unni urðu fyrir áverkum.
Ekkja nokkur í Toronto í Ont-
ario, er misti mann sinn í járn-
brautarslysi í síðastliðnum Ágúst-
mánúði, höfðaði skömmu síðar
skaðabótarmál á hendur hlutaðeig-
andi járnbrautarfélagi. Henni
hafa nú verið dæmd tíu þúsund
dollarar í skaðabætur auk máls-
kostnaðar.
Tuttugu verkamannafélög á
Spáni hafa ritað umburðarbréf til
forseta allra þjóðveldanna í Vest-
urheimi og beðið þá um styrk til
þess að meðlimir félaganna gætu
flutt vestur um haf og sett á stofn
nýlendur hvar sem væri vestra er
líklegast þætti að mest þörf væri
fyrir þá.
íangelsið kveldinu áður sakir of-
Símskeyti frá Goldfield í Nev-
ada skýrir frá stórkostlegu náma-
ráni, sem framið var þar 20. . m.
Þann morgun í dögun komu fjórir
mepn keyrandi á vagni til náma-
drykkju, brunnu þar inni, og leik- j hússins við Hayes-Morette
r jafnvel orðrómur á því, að
menn þessir muni hafa kveikt í
fangelsinu í ölæði.
stöddu gefið sendinefndinni neitt
ákveðið svar í þá átt, en hét þvi
að, taka áskorunina til alvarlegr-
ar ihugunar.
Hr. Th. Johnson hefir setið í
skólanefnd Winnipegbæjar um
nám- j undanfarin þrjú ár og er fjölda
ann og ruddust þar inn. Þ.eir j kjósendanna að góðu kunnur.
skipuðu gæzlumönnum hússins að j Eini maðurinn, að undanteknum
bera tuttugu og átta poka með hr. Th. Johnson, sem enn er um
kirkjusmíðinu lýst svo, að stær®
þeirrar kirkjunnar er stendur vfR
Fljótið sé 28x48 fet; forkirkja
undir turni 12x12 fet. Á sniíö
þeirrar kirkju var byrjað 20. Sept-
og yfirsmiðurinn er Mr. Traust*
Vigfússon. Kirkjuna á Gimli var
byrjað að smiða 1. Okt. StærR
liennar er 32x50 fet.fyrir utan for-
kirkju 8x10, og skrúðhús út úr aft-
urstafni 16x20. Yfirsmiður þéirr-
ar kirkju er Mr. Guðmundur Eyj-
ólfsson. Vegghæð beggja kirkn-
anna frá gólfi er 18 fet.
guílsandi út i vagn sinn og hótuðu
að skjóta þá ef þeir hlýddu ekki.
Hinir voru vopnlausir og sáu þann
Samkvæmt nýkomnum fréttum
frá Noregi hafa Norðmenn síðast-
liðið sumar aflað eitt hundrað og
tuttugu þúsund tunnur af síld við
Algengt er það nú á tímum á
Rússlandi, að lögregluliðið taki ó-
vörum hús manna, og rannsaki
húsin hornanna á milli og endanna, ■ ráðaneyti. Má ganga að því vísu,
til þess að leita eftir hvort nokkuð \ að eigi verði vinskapurinn á milli
grunsamt væri þar að finna, og ! Clemenceau og páfa meiri en með-
gæti verið hættulegt lífi keisara- j an fyrra ráðaneytið sat að völdum,
familíunnar og stjórnarinnar. í þar eð nýi forsetinn er eindreginn
borginni Lodz á Póllandi voru, í J mótstöðumaður kaþólska presta-
vikunni sem leið, teknir sjötíu; flo>kksins. Frá Parísarborg berast
meiriháttar borgarar, læknar, lög- þær fréttir, að svo magnaður sé ó-
Þess var getið i næsta blaði hér
á undan, að það stæöi til að ráða-
neytisskifti yrðu á Frakklandi. Nújkost vænstan að hlýða undir eins.
er það komið fram. Sarriens ráða- Þegar bófar þessir voru búnir að
neytið er farið frá völdum, og hinn láta gæzlumennina bera nægilegt
alkunni stjórnmálamaður Clemen- vagnhlass út úr húsinu lögðu þeir j
ceau hefir orðið eftirmaður Sarri-j á stað í mesta flýti. Ránsfengur-
ens og tekið að sér að mynda nýtt inn er metinn um fimtíu þúsund
dollara, og var þegar í stað sent
lögreglulið til að leita að ráns-
að tala, sem fulltrúaefni í þessari
kjördeild, er Kerr, útfararstjóri,
sem fyrir tveimur árum síðan
kepti um fulltrúastöðuna við
Harvey bæjarfulltrúa.
-----o-----
Ur bænum.
Ungu stúlkurnar i Fyrsta lúp-
erska söfnuði auglýstu hér í blað-
inu fyrir skemstu, áð þær ætluðu
að halda „at-home“ í sunnuidags-
skólasal kirkjunnar 31. Okt þ. á.,
með líku fyrirkomulagi og í fyrra.
Síðan hafa þær áformað, að fresta
þessu fyrirtæki þangað til 13. þ.m.
Þctta biðst athugað/. Nákvæmarr
auglýst síðar.
X'
monnunum, en eigi voru þeir
fundnir, þegar siðasta skeyti barst
frá námum þessum.
Frá Kaupmannahöfn var sím-
Hinn 7. Des. hafa ógiftu menn-
irr.ir i Fyrsta lút. söfnuði í hyggju
að halda arðberandi samkomu fyr-
ir söfnuðinn. Prógram síðar.
ritað 25. þ. m. að þar væri í óða
menn og verzlunarmenn, fastir, er j vildarhugur páfans gegn Frakka- önn verið að undirbúa sem hátíð-
lögreglunni þótti eitthvað grun- j stjórn nú, að hann sé orðinn með- j legastar viðtökur til handa Rússa-
samt við. Enginn veit neitt unt! limur allvoldugs leynisambands ] keisara, sem þangað væri væntan-
strendur íslands. Afla þenna hafa | ljaS enn monnum fssum
útgerðarfélögin norsku selt fyrir muni ^erstaklega vera gefið aö
nokkuð á aðra miljón króna. sok’ en ,Samkvæmt, visbendingu fra
einhverjum ur hinum oteljandi
skara af njósnarmönnum stjórnar-
innar, hafa menn þessir verið tekn-
ir fastir. Og líklegt er það talið,
að enginn þeirra mun’i framar sjá
vini sína og vandamenn, heldur
verða sendir beina leiö til æfi-
langrar útlegðar í Siberiu, hvort
sem þeir hafa nokkuð til unnið eða
ekki. Þangað liggur vanalega
leiðin fyrir þeim, sem um pólitisk-
ar sakir eru grunaðir á Rússlandi,
hvort sem sá grunur hefir við
nokkuð eða ekkert að styðjast.
Sagt er áð nýlega hafi verið
stofnað í bænum Trenton í New
Jersey i Bandaríkjunum stórkost-
legt járnbrautarfyrirtæki, og sé
höfuðstóllinn sex miljónir dollara.
Félag þetta hefir á orði að leggja
járnbraut út frá Síberíu járnbraut-
inni og vestur að Behringssundi.
Þaðan á svo að grafa undirgöng
undir sundið og að Prince of Wa-
les höfða á Alaska, og samtengja
þannig Asíu ogAmeríku með járn-
braut þessari. Þá er auðvitað bú-
ist við að járnbraut verði lögð
alla leið norður og vestur á Alaska
skagann til að tengjast þar við
járnbrautina undir sundinu.
Stórkostlegt járnbrautarslys
varð skamt frá borginni Atlantic
City í New Jersey ríkinu í Banda-
rikjunum á sunnudaginn var, og
er sagt að yfir fimtíu manns að
minsta kosti hafi beðið þar bana.
Slysið vildi þannig til að járn-
brautarlest steyptist út af hárri brú
er hggur yfir sundið, sem skilur
Atlantic City frá meginlandinu.
Er þar þrjátíu feta dýpi er vagn-
arnir liggja nú ,á mararbotni.
þar í landi, er hefir að markmiöi
að steypa lýveldinu, en koma á ein-
valdsstjórn, með tilstilli klerka-
lýsins. Um leið og Clemenseau-
ráðaneytið verður skipað, er í ráði
að ný og sérstök stjórnardeild
verði myncíuð, fyrir áliugamálj
verkalýðsins og forstöðumaður
hennar að verða strangur jafnrétt-
ismaður. Hermálaráðgjafi er tal-
ið vist að verði Piquart herforingi,
sem þegar er orðinn kunnur í sam-
bandi við Dreyfusmálið.
Hugvitsmaðurinn mikli, Thocií-
as Edison, hefir all-lengi um und-
anfarinn tíma verið að reyna til að
finna upp aflframlefðslu, til þess
að knýja með áfram vagna á venju
legum þjóðvegum, er væri ódýrari
en sú afl-framleiðsla er þarf til
Við sprengivélarnar fljótandi,
sem voru svo mikið notaðar í sjó-
orustunum milli Rússa og Japans-
manna í grend við Koreuskagann,
hefir enn orðið vart. Þannig rakst
rússneskt gufuskip fyrir fám dög-
um síðan á eina slíka vél skamt frá
höfninni við Vladivostockborg.
Skipið sprakk alt í sundur og gjör-
eyðilagðist, og fórust þar full tvö
hundruð manns.
leguf núna bráðlega. Sanihliða
viðhafnarundirbúningnum hafa
leynilögreglumenn þar ærið að
starfa við að bægja brott og hand-
taka anarkista, sem flvkkjast til
Danmerkur eftir að það varð
hljóðbært að keisarans væri von
þangað. Sarna dag og áðurnefnt
skeyti var sent, var þremur anark-
istum neitað landgöngu í Kaup-
mannahöfn, sem grunaðir voru um
að hafa ætlað sér að myrða keisar-
ekkjuna Dagmar, er nú dvelur i
Danmörku.
Vér viljum benda á auglýsingu
frá herra bóksala Halldóri S. Bar-
dal á síðusni^siðu þessa blaðs, þar | 5^'þús7kr ”Í7á Ölfusá ausUir að
Þvcrá telur hann, að kostnaðurinn
Fréttirfrá lslandi.
Reykjavik, 25. Sept. 1906.
Síminn til Seyðisfjarðar alla Ieiö
hefir verið í sambandi við Reykja-
vik siðan á laugardagskveld. —
Rcykjat’ík.
Reykjavik, 14. Sept. 1906.
Þorv. Krabbe verkfr., gizkar-
lauslega á, að járnbraut héðan
austur að .Ölfusárbrú—eftir Mos-
fellssvéit, Mosfellsdal, Gullbring-
um, Mosfellsheiði og Grafningi —
muni kosta nálægt einni miljón og
sem hann býður til sölu mikið af
vönduðum „kortum“ fyrir hátíð-
irnar. Vér höfuin skoðað kort
þessi og getum mælt með þeim,
sem ljómandi fallegum. Geta má
þess, að þeir sem kynnu að vilja
senda kunningjum sínum he'ima á
íslandi slíkar hátíðisgjafir hafa
nægan tima til þess, með ,því að
mundi
m'inni.
verða tiltölulega nokkru
Reykjavík, 21. Sept. 1906.
Skipskaðar urðu á Eyrarbakka
áðfaranótt 13. þ.m. Rak tvö skip
þar upp. Annað kaupfar til Ólafs^
afla sér þeirra strax, þar eð kort- baupm. Árnasonar á Stokkseyri.
in eru nú þegar til sölu.
þtess áð hreyfa bifreiðirnar með. ------------
Svo er sagt, að hann fyrir þó Fíflskudjarft bankarán var fram-
nokkru síðan sé búinn að leysa úr J ið fyrri mánudagsnótt í Sawyer í
þessu örðuga vifangsefni, en til
þess að framleiða hreyfiaflið þurfi
Norður Dakota, sem er á að gizka
tuttugu mílur frá, Minot. Fimm
Stormviðri mikið með regni og
snjógangi, gekk yfir stórvötnin
Superior og Erie um síðastliðna
helgi. Við strendur vatnanna urðu
skaðar allmiklir á skipum og bát-
um, er ráku á land og brotnuðu, en
ekki er þess getið að manntjón
hafi hlotist af.
Póstþjófnaður var framinn á
einni af lestum Can. Pac. járn-
brautarfélagsins um síðastliðna
helgi. Var það á milli járnbraut-
arstöðvanna Elkhorn og Kirkella,
vestur frá Virden í Manitoba, að
þjófnáðurinn átti sér stað, eða þá
á annari hvorri af þessum járn-
brautaretöðvum. Einn af póstbréfa
pokunum var skorinn í sundur
hann að nota frumefni það, sem ræningjar riðu inn í bæinn þá nótt,
„cobalt“ heitir, og hefir það efni,; brutust inn í bankann og rændu
alt að þessu, verið fremur sjald- | þar fjögur þúsund og fimm hundr
gæft og þvi mjög dýrt. En nú eru
fyrir skömmu síðan fundnir auð-
ugir „cobalt“-námar í Canada,
Wiscons'in-ríkinu í Bandaríkjun-
uin og víðar, og má því búast við
uð dollurum. Að því búnu
sprengdu þeir upp hurðir á nokkr-
um sölubúðum þar í grend, og
höfðu þaðan á brott nteð sér svo
hundruðum dollara skifti af ýms-
að efni þetta falli nú í verði og um varningi. Meðan bankinn var
geti þannig orðið alment notað.
Edison kvað nú hafa gert þáð upp-
skátt, að innan sex mánaða muni
hin nýja afl-framleiðsluvél sín
verða komin á markaðinn og rnuni
áhaldið, sem þurfi til að lireyfa
með vanalega vagna, kosta um
tvö hundruð dollara, og sé sú afls-
uppspretta, seni í þvi felist, ótænt-
anleg, svo að segja.
Marghýsi eitt brann til ösku á
næturþeli, í v'ikunni sem leið, í
borginni Kansas City í Bandaríkj-
tinum. Yfir tuttugu manns er tal-
rændur, stóð smn stigamaðurinn á
verð'i við hvert honið á banka-
byggingunni, en sá fimti fór inn
og sótti peningana. íbúar bæjar-
ins vöknuðu við þegar peninga-
skápurinn var sprengdur upp, og
söfnuðust allmargir saman til að
ráða á ræningjana. Varð þar all-
harður bardagi, og eigi færri en
þrjú hundruð skotum skotið í yið-
ureigninni, en ræningjarnir sluppu
þó undan. En á þriöjudagskveldið
næsta á eftir tókst lögreglunn'i að
handsama alla ræningjarta, sem
sézt höfðu að fáar milur frá bæn-
Asíuför Valdemars Danaprinz,
sem getið var um í næsta bláði hér
á tindan, er talin að hafa verið
gerð aðallega í því skyni að efla
verzlunarviðskifti Dana í Asíu.
Eins og kunnugt er fór Valdemar
prinz austur til Asíu fyrir átta ár-
um síðan í sama skyni. og varð þá
vel ágengt, og vænta danskir stór-
kaupmenn og hluthafar í. danska
Austur-Asíu verzlunarfélaginu sér i hr. Bárðarson.
mikils af þessum leiðangri.
Hr. Sigurður Bárðarson, lagöi
af stáð vestur að Kyrrahafi, al-
farinn héðan úr bænum, ásamt
fjölskyldu sinni næstl. miðviku-
dag;. Fylgja honum og fólki hans
hlýjustu velfarnaðaróskir hinna
mörgu vina hans og kunningja,
hér í bænuni, sem árna þeim alíra
heilla i nýja héimkynninu vestur
frá. Fimtán eða sextán menn,
margir þeirra yngri menn ein-
hleypir, sem ætla að leita sér at-
vinnu vfir vetrartímann vestur við
haf, lögðu af stað þangað, héðan
úr bænum, með sömu kstinni og
blöðum frá Vladivostock að sá
kv.ittur hafi sprottið upp þar
eystra, að Japanar hafi í hyggju
áð ná yfirráðum yfir þeirri borg,
en engar sannanir enn fengnar
fyrir þvi.
Voða veður hafði verið i San
Francisco fyrra laugardag. Feykti
það um koll mörgum af múrveggj-
um þeim, er stóðu eftir jarðskjálft
ana í næstliðnum Aprílmánuði. t
veðri þessu hrundu þannig veggja
tóptir af stóru leikhúsi þar í borg-
intii og varð það þrem mönnum að
bana. Á öðrum stöðum í bænum
varð og mannskaði töluverðut.sér-
staklega í þeim hluta borgar'innar
er menn unnu að byggingarvinnu.
------0------
Áskorun
til Th. Johnsons, lögmanns.
Fyrra miðvikudagskvöld fóru.
nokkurir af kjósendum í fjórðu
Sunnudaginn 4. Nóv. verður ný
Það er haft eftir rússneskum lútersk kirkja vigð, Krosskirkja
svonefnd, á horni Alexander ave.
og Chamber strætis, rétt hjá Nena
st. Presturinn heitir Rev. George
Gehrke, heyrir hann og söfnuður
hans til þeirri deild lút. kirkjunn-
ar, sem kend er við Ohio og önn-
ur rík'i. Vígsluathöfnin sjálf fer
frani kl. 10. árdegis. Önnur guðs-
þjónusta verður kl. 2j4 síödegis.
Til hennar eru íslendingar sérstak
lega boðnir. Þá vertSur prédikað
á ensku af Prof. Smith frá St.Paul
og íslenzku af séra Fr. J. Berg-
mann. Að kveldi verður þýzk
guðsþjónusta. Söngflokkur Fyrstu
lút. k'irkju syngur við síðdegis
guðsþjónustuna. Vonandi að Is-
lendingar sýni þessum trúbræðr-
um sínum þann sóma að verða
margir viðstaddir.
Tvær nvjar kirkjur er nú verið
að reisa í Nýja íslandi, aðra fyrir
Bræðrasöfnuð við Islendingafljót,
hina fyrir lúterska söfnuðinn á
Gimli. I Öktóþerblaði ,,Sam.“ er
Hitt gufubáturinn „Njáll“. Hann-
hafði rekið á land en ekki brotnað
mikið. Von um, að hann ná:ist út
aftur. ___
Bátar skemdust mikið á Eyrar-
bakka í sama veðrinu. 13 opin
skip kvað hafa brotnað þar alls og
17 á Stokkseyri.
En fremur urðu skaðar í Hafn-
arfirði í sama ofv'iðrinu. Gufuskip «
Flygenrings kaupm. rakst áj
fiskiskútu þar á höfninni.
Frézt hefir, áð húsaskemdir Hafí
orðið viða í ölfusi.
Kirkjan á Odda færðist af
grunni um 2 þuml.
Bíldudalslæknishérað er veitt
Þorbirni Þórðarsyni, héraðsl. t
Nauteyrarhéraði.
Dáinn er hér í bæ Gísli Guðna-
son, skólapiltur reykvískur. Lést
15. þ- m. Var i 4. bekk lærðaskól-
ans. Hann var stiltur og vandað-
ur piltur; óvenjulega ákveðinn
trúmaður, svo ungur.
Þilskipin eru nú öll komin inn_
Illa hefir þeim gengið aflinn yfir-
leitt. Fæst ná'ð 10 þús„ 14 þús.
fékk það er bezt aflaði: „Seagull"
feign Bj. kaupm. Guðmundss. og
Jes kaupm. ZimsensJ.
Um styrk til landbúnaðarhá-
skólanáms hafa sótt t’il Landsbún-
aðarfélagsins Páll Jónsson úr Eyja
firði og Hannes Jónsson úr Þing-
eyjarsýslu, sem báðir hafa tekið
fyrri hluta á iandbúnaðarháskól-
anum með mjög góðum vitnis-
burði. Búnaðarfélagið veitir þeira
300 kr. hvorum til þess að lúkæ
náminu. Félagið hafði styrkt þí'
áftur að nokkrru. — Fjollk.