Lögberg - 01.11.1906, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i NÓVEMBER 1906
3
Fáiö hæsta verö fyr*
ir smiöriö yöar.
Varkárni og WINDSOR
SALT bætir smjörið yöar
um 100 prc.
Windsor
SALT
neöan, og fortjaldi sem draga má j bæjarlæknum, einnig berfættur sýnt mér, að hreina loftiö er dýr-
niður þegar verst er veður. Hinir eða þá á sokkajeistum, og hitnaði mætt fyrir heilsuna. *—‘
’ mér jafnan vel á eftir. Annars má
1 brúka
heitar vatnsflöskur til að
i hvílu-
I hita sér og hafa þær þá
pokanum.
er áreiöanlega hreint, leys-
ist fljótt uppoger gott í með-
ferð. Það gerir smjörið svo
bragðgott að það selst mcð
hæsta markaðsverði.
veggim’ir af þessum parti eru úr
þakjárni, sem slegið er utan á
grindina, með glugga norðan á
opnum, og svo milliveggurinn á Eg haf8i hjá mér skriðljós á
eina hliðina. kveldvökum til að lesa við.
í þessum parti skálans er legu- Þegar eg fór að frískast, en það
bekkúr smíðaður úr tré, með líku varS brátt, gekk eg oft alt að sex
• ,___. . • ___ . I stundum á dag, fjórum sinnum
lagi og legubekktr, sem notaðir .. ^ , .s’ c
, , \iz/2 stund 1 etnu. En oft varð eg
eru 1 heilsuhælum erlendis. (Þeiv þó ag hafa göngutímann styttri;
| eru úr járni en þessi úr tréj. Þar vegna storma og illviðra.
er 0 bekknumý hvílupoki úr loðn- j £g laugaði mig , sinni - viku>
um sauðskinnum og undtr honum stundum 0ftar, fyrst úr heitu, en
feldur ur sama og somule.ðis ann; , þá köldu vatni ofan á; hafsi til
þess steypibaðs áhaldið.
Mér fanst
enginn ábati að byrgja það úti,
þótt snjór kæmi öðru hvoru í rúm-
ið og á gólfið inni í herberginu.—
Svona segir hr. B. H. frá.
Hann var hér á ferð fyrir
skemstu, fýlhraustur orðinn, og
fór utan í vikunni núna, að létta
sér upp og vitja heitmeyjar sinnar
á Jótlandi.
Heldur hafði nágrönnum á Síð-
unni orðið tíðrætt um þetta til—
tæki, skálavistina þeirra bræðra,
og fullyrtu sumir, að þeir mundu
CAN ad a norðvesturlandið
regi.uk VIÐ LAN'DTÖKU.
vr Ö‘lum 8ect*0num me® Jaínrl tölu, sem tllheyra sambandastjörnínnt,
I Manltoba, Saakatchewan og Alberta. nema 8 og 36, geta fjölskylduhötnl
°g “arlm«»n 18 ára eSa eldrl, teklð sér 160 ekrur fyrlr helmlllsréttarland.
þaö er aö segja, sé landlö ekkl &5ur tekiC, eCa sett U1 slCu af stjömlnaf
tll TlCartekJu eCa elnhvers annars.
IN'NKITUN.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu & þeirri landskrifstofu, sem naari
liggur landinu, sem teklC er. MeC Ieyfl lnnanrfkisr&Cherrans, eCa innflutn-
drerw sio- q bessn Rpro-nr aC I ‘nga umboCsmannsins I Winnipeg, eöa nsesta Dominion landsumboCsmannt,
tpa Sig a pessu, eoa tsergur ao Keta menn getlB öCrum umboO Ul Þess aC skrlfa slg fyrir landi. Innrttunar-
—- - - - -
Eftirtektavert dœmi um
berklaveikislœkninu.
Merkilegt dæmi þess og alleft-
'irtekarverðu, að ekki er það neinn
hégómi, sem læknar kenna um
lækning þeirrar voðaveiki, berkla-
veikinnar, sbr. bækling Guðm.
héraðslæknis Björnssonar, kann
skilvís maður hérlendur frá áð
segja af sjálfum sér, Bergur
Helgason búfræðingur.
Hann fékk veikina í Khöfn siðari
part vetrar 1904. Hann stundaði
þá nám við landbúnaðarháskól-
ann, og mun hafa lagt mikið á sig,
viö lítinn kost heldur. Honum var
komið á sjúkrahælið fyrir berkla-
veika í Silkiborg á Jótlandi, og
var hann þar nokkra mánuði. Fór
ar sauðskinnsfeldur ofan á, ásamt
einni ullarábreiðu og kodda.
Þessi skáli var gerður handa
mér í Október í fyrra og hefi eg
hafst við í honum síðan, þar til
nú 4. Ágúst í sumar, að eg þá
þóttist vera svo hraustur, að mér
væri óhætt að leggja út í þessa baðstofulofti;
HEIMU ISRÉTTAK-SKYLDUR.
minsta kosti, svo heilsubilaður j gjaidie er J 10.00.
sem hann var. Nágrannarmr, sem —■ -
Mér lei'ð alt af vel i skálanum j ganga dúðaðir margföldum trefl-
mínum. Og ÞÓ hélað væri stundum um um hálsinn jafnve1 í frostlevsn Samkvæmt núgildandl lögrum, verCa landnemar aC uppfylla heiaiili*-
á rnér sketreið þegar ee vaknaði ^ r. v. fr.- I ft x , ‘ . réttar-skyldur slnar & einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir I eft-
a mer skeggio, pegar e„ vaknaoi og þora fraIeitt að opna glugga a irfyigjandt tölullCum, nefnilega:
urn nætur, kom okkur bræðrum a-, báðstofum sínum allan veturinn. 1—ac búa a íandinu og yrkja þae aC minsta kosu 1 sex mánuCi t
samt um, að heldur vildum við j Kjarngóða fæðu hafö'i hann alt- hverJu &rl 1 •>rJÚ &r-
sofa þar en í heitu Og innilokuðu ^ af og drakk 3 potta af nýmjólk á —Eí laClr (eCa móCir, ef faCirlnn er l&tlnn) elnhverrar persönu, sem
ferð.
í fyrstu var heilsan veik, svo
að eg gekk ekki meira en sem
svarar 15—30 mín. tvisvar á dag.
Hinn tímann af deginum lá eg i
legubekknum, sem fyr um getur,
þar í leguskálanum, og á nótt-
unni lá eg svo í rúmi minu í svefn-
herberginu og Páll bróðir í hinu á
móti. Hann var hjá mér urn nætur
mér til skemtunar.
Fyrstu nóttina var heiðskírt
veður með talsverðu frosti, og
samkvæmt heilsuhælisreglum
höfðum við bæði dyr og glugga
opið. Páll hafði þá loðhúfu á
höfði og prjónaða ullarpeysu ut-
an yfir skirtum sínum, er hann
svo þaðan sæmilega hress orðinn j gekk til rekkju.em brátt lagði hann
og tók til lesturs af nýju, en þoldi! niður þau óvanalegu náttklæði.
ekki. Kom því næst hingað heim í
jafnan he’itt.
enda var okkur'dag
Og hefir reynslan
Isafold.
Komið og kaupið
á laugardaginn.j
ÓDÝRARA EN ANNARS STAÐAR
6
fyrra sumar og hélt til átthaga
sinna, austur á Sí'ðu. Þá var hann
svo lasinn, að hann þoldi ekki að
ganga nema lítinn spöl. 15—20
mínútur í einu. Veikin var sýni-
lega að magnast óðum aftur. En
hann hafði numið vel rétta heilsu-
bótarmeðferð á sér tímann, sem
hann hafðist við í Silkiborg, og
tók nú það ráð, sem hér segir frá.
Hann lét gera sér ofurlítið
heilsuhælisskýli spölkorn frá bæn-
um, þar sem móðír hans býr,
Fossi á Síðu, og hafðist þar við
allan veturinn dag og nótt, hverju
sem veðraði, fyrir opnum dyrum
eða gluggum eða hvorutveggju í
senn, stundum í 12—14 stiga
frosti. Hann lýsir skýlinu sein hér
segir:
Stærðin á því er 7x4 álnir og
rúmar fjórar álnir er það á hæð
(4 úln, að norðan, 4 1-3 alin að
framanj. Það stendur uppi í
brekkunni, spölkorn fyrir ofan
bæinn fáFossi á SíðuJ. það er
gert af tré og járni, þ. e. járnvar-
ið alt utan. Fjorar álnir af austur-
endanum eru hafðar fvrir svefn-
herbergi, þar er borðum slegið
innan á grindina og innan á borð-
unum er pappi, málaður ljósblár,
og er honum haldið föstuin rneð
trélistum, sem negldir eru innan í
herbergið neðanvert við miðju alt I
í kring og svo upp og niður með |
álnar millibili; þeir halda papp-
anum því annars færi hann af í
stormi,, vegna þess að ekki er
pappi utan á grindintti né held-
ur borð. Tré-gólf er í öllum skál-
anum; a suðurhliðinni er gluggi á
svefnherberginu, það Stór að hann
tekur yfir meiri hlutann af fram-
þili þess, rúma alin frá gólfi. í
glugganum eru því nær allar rúð-
urnar á hjörum (3 neðri glugg-
arnir hver rneð 2 rúðum og annar
helminguinn af efri gluggan-
umj. Frá þeim er svo gengið, að
þeir geta verið opnir, þótt hvast
sé. Inn í svefnherbergið eru dyr
innst á milliveggnum. I þessu her-
bergi eru tvö rúm og 1 steypibaðs-
áhald, ásamt litlu bofði og einum
stól. Vesturendinn af skálanum er
opinn að framan, að undanskilinni
álnarhárri „skansklæðingu“ að
Við lágum svo þarna fyrir opnum '
gluggum í allan vetur og var ekki I
laust við að snjóaði inn á okkur j
stundum, því opin var hurðin og
þvi gegnumblástur.
Um daga lá eg, í fötum, í legu-
skálanum, og hafði hann alopinn,
nema í verstu snjóbyljum. Þá dró
eg tjaidið fyrir, og snjóaði þó
ærið inn á mig. Þegar á mig sótti
fótakuldi, gekk eg oft út í snjóinn
berfættur eða óð stundarkorn í
22pd rasp. sykur $1.00
iópd mola sjrkur $1.00
Bezta steikar-smjör
nýtt, pundiö.. .. i6c
Bezta borðsmjör .. 2oc
9pd óbrent kaffi $1.00
Steinolía, gall. á 20C
Hveiti, 5 rósir, 99 pd
sekkur á.. . $2.35
J. Midanek,
Cor Wellington& Agnes
KOMIÐ TÍMANLEG A.
A. L. HOUKES
& C0.
LEGSTEINAR
og .
MINNISVARÐAR
úr
GRANIT
og
MARMARA.
HEILDSALA
og SMÁSALA
S. J. JÓHANNESSON,
710 Ross Ave., WlNnlpeg.,
Umboðsmaður meðal fslendinga.
FÖTIN PRÝÐA
MAN NIN N.
Falleg föt, með réttu sniði,
eiga mikinn þátt í því hvern-
ig maðurinn kemur fyrir sjón-
ir. Vitanlegt er að mesti
heiðursmaöur getur [oft verið
klæddur í illa sniðin föt og illa
saumuð föt. En heiminum
hættir við að dœma hann eft-
ir fatnaðinum. Þó fötin skapi
ekki manninn eiga þau þó
mikinn þátt í því hvern dóm
menn fella yfir honum í fyrsta
áliti.
VÉR HÖFUM FATNAÐ
frá SAUMASTOFUM BEZTU
SKRADDARA í HEIMI.
Sannsýnile^t verö. Til dæmis föt á:
$6.00, $7.00. $10.00, $12.00, $15.00 og $18.oo.
---- Velkomiö aö skoöa þau, og máta eins marga fatnaöi og óskaö er.
SÉRSTAKT VERÐ
Ágætar karlmanna buxur, sem vanalega kosta
$4.00—4.50 fást nú fyrir.............
$3.00
Merki:
Blá stjarna
BLLIE STORE, Winnipeg
Beint á móti póst-
húsinu.
CHEVRIER & SON.
| heflr rétt tll aC akrlfa slg fyrir helmlllsréttarlandl, býr f böjörö 1 nágrennl
vlC landiC, sem þvlllk persóna heflr skrlfaö slg fyrir sem helmillsréttar-
landl, þ& getur persönan fullnægt fyrirmælum Iaganna, aC þvl er úböC 8
landinu snertlr áCur en afsalsbréf er veltt fyrlr Þvl, & þann hött aC hafa
! helmlll hjá föCur slnum eCa möður.
S.—Ef landneml heflr fengiC afsalsbréf fyrlr fy-rrl heimillsréttar-bújört
| slnnl eCa sklrtelnl fyrir aC afsalsbréflC verCI geflC út, er sé undlrrltaC I
! samræml vlC fyrirmæll Domlnlon laganna, og heflr skrlfaC sig fyrlr slðar!
I helmlllsréttar-búJörC, þ4 getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aC þvl
! er snertlr ábúC á landlnu (slCarl heimillsréttar-búJörClranl) áCur en afsals-
| bréf sé geflC út, á þann hátt aC búa 4 fyrrl heimilisréttar-JörClnni, ef slCart
! heimilisréttar-JörCin er I nánd vlC fyrri heimilisréttar-JörCina.
4.—Ef landneminn býr aC staSaldrl á böJörC, sem hann heflr keypt,
tekiö I erfCir o. s. frv.) I nánd viC helmilisréttarland þaC, er hann heflr
i skrifaC sig fyrir, þá getur hann fullnægt fjTÍrmælum laganna, aC þvl er
ábúC á heimiIisréttar-JörClnnl snertir, á þann hátt aC búa á JéCri elgnar-
j JörC sinni (keyptu landi o. s. frv.).
BEIÐNI CM EIGNARBRÉF.
\ ætti aC vera gerC strax eftir aC þrjfl árin eru llCin, annaC hvort hjá næsta
umboCsmanni eCa hjá Inspector, sem sendur er tll þess aC skoCa hvaC 6
j landinu heflr veriC unniC. Sex mánuCum áCur verCur maCur þö aC hafa
1 kunngert Domlnion lands umboCsmannlnum I Otttawa þaC, aC hann ætU
sér aC biCJa um eignarréttinn.
LEIDBEININGAR.
Nýkomnir innflytjendur fá 4 innflytjenda-skrifstofunnl f Winnipeg. og 8
öllum Domlnion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta,
lelCbelningar um þaC hvar lönd eru ötekin, og allir, sem á þessum skrif-
stofum vlnna veita innflytjendum, kostnaCarlaust, leiCbeiningar og hjálp tll
: þess aC ná I lönd sem þeim eru geCfeld; enn fremur allar upplýslngar viC-
j vlkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar sllkar reglugerClr geta þeir
fenglC þar geflns; einnig geta nrenn fengiC reglugerCina um stjórnarlönd
1 fnnan Járnbrautarbeltlslns I British Columbla, meC þvl aC snfla sér bréflega
til ritara innanrlkisdeildarinnar I Ottawa, innflytJenda-umboCsmannsins f
Winnlpeg, eCa til einhverra af Ðomlnlon lands umboCsmðnnunum 1 Manl-
toba, Saskatchewan og Alberta.
þ W. W. CORY,
Deputy Minister of the Interior.
sem gera alla
menn ánægða.
Brenna litlum
við.
Endast í það ó-
endanlega.
w
Gísli Goodman
Un’boðsmaöur,
Nena st. - Winnipeg
Tilden Gurney & Go.
I. Walter Martin, Manager