Lögberg - 01.11.1906, Qupperneq 8
8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN i. NÓVEMBER 1906.
Arni Eggertsson.
WINNIPEG hefir reynst gullnáma öll-
um sem þar hafa átt fasteignir fyrir e8a
hafa keypt þær á síBastliBnum fjórum
ÚtlitiB er þó enn betra hvaB framtíBma
snertir. Um þaB ber öllum framsýnum
mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg
hlýtur aB vaxa meira á næstkomandi fjór-
um árum en nokkuru sinni áBur.
slendingar! TakiB af fremsta megni
þátt í tækifærunum sem nú bjóBast. Ti‘
þess þnrfið þír ekki aðvera búsettir i IVtnm
Eg er fúss til að láta yður verða aðnjótandi
þeirrar reynslu.sem eg hefi hvaB fasteign'1-
verzlun snertir hér í borginnh til þess
velja fyrir yBur fasteignir, í smærri
stærri stfl, ef þér óskiB aB kaupa, og sinna
slíkum umboBum eins nákvæmlega og fyr-
ir sjálfan mig væri.
Þeim sem ekki þekkja mig persónnlega
vísa eg til ,,Bank of Hamilton í Winni-
peg til þess aB afla sér þar upplýsinga.
Arni Eggertsson
Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364-
671 Ross Ave. Tel. 3033.
ia-
að
eBa
Ur bænum
og grendinni.
Guðmundur Guðmundsson frá
Mountain, N. Dak., er nú aö flytja
búferlum til Foam Lake bygöar.
Pósthús hans er Sleipnir, Sask.
Páll Sigfússon, hér í bænum. fór
í vikunni sem leiö noröur að Nar
rows, og bjóst viö aö vertSa þar
fyrst um sinn, hjá Árna syni sín
um.
Bréf á skrifstofu Lögbergs
eiga: Mrs. William Young, Mrs.
Sigríður Sigurgeirsson, Mr. H.
B. Hilman, öll talin til heimilis
hér í bænum.
Vér viljum benda mönnum á
auglýsinguna um „consertinn" i
Fyrstu lút. kirkjunni á öðrum
stað í blaðinu. Þar er um nýung
að ræða sem óhætt er að gefa
beztu meðmæli.
íslenzki liberal klúbburinn held-
ur fund í Johnsons Block á horn-
inu á Young st. og Sargent ave.,
næsta föstudagskvöld á venjuleg-
um tíma. Meðlimir eru ámintir
um að sækja fundinn .
Sækið hlutaveltu stúkunnar
Skuldar á miðvikudagskveldið í
næstu vikn og styrkið með því
byggingarfyrirtæki Good templara
hér í bæ, sem þeir eru svo mynd-
arlegir að berjast fyrir.
Nú er farið að kólna og hvítna.
Hér í bænum féll fyrsti snjórinn á
þessu hausti næstliðinn sunnudag.
Það var æði föl, sem ekki tók upp
á mánudag og þriðjudag, þó sólar
nyti báða dagana. Allsnarpt frost
var á þriðjudagsnóttina með logni
og hægviðri.
Um næstu mánaðamót heldur
kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar sinn
venjulega haust basar í sunnudags-
skólasal kirkjunnar. Safnaðarkon-
ur, giftar og ógiftar, sem vilja
rétta kvenfélaginu hjálparhönd,
geta það méð því að gefa smá-
muni á basarinn. Verða allar slík-
ar gjafir þakklátlega meðteknar.
CONGERT
verður haldinn í Fyrstu lút. kirkj-
unni á horninu á Nena st. og Ban-
natyne ave. á fimtudagskveldið
hinn 8. Nóv. næstkomandi kl. 8.30.
Dr. D. R. Fletcher, einn af lang-
be*ztu organleikurum Winnipeg-
borgar hefir veriö ráðinn til að
leika á hið nýja pípuorgel kirkj-
unnar þetta kveld, ásamt því að
nokkur úrvals sönglög, íslenzk og
ensk, yerða sungin þar, bæði af
Mrs. S. K. Hall og „quartette" er
sunginn verður af Messrs. Thos.
H. Johnson, H. Thorolfsson, D.
Jónasson og C. Clemenz. Inn-
gangur kostar 50C. fyrir fullorðna
°g 2SC- fyrir börn. Á concert af
þessu tagi hafa íslendingar ekki
átt völ hér áður og ætti þvi að
mega búast við að fjölsótt verði.
Ágóðinn gengur i orgel-sjóð kirkj-
unnar.
GARÐMATUR
og
ALDINI.
Kartöplurj....6oc. bush.
Laukur.........2)4c. pd.
Næpur.....1 /4c. pd.
Carrotts.......ij4c. pd.
Haustepli (allar teg.) .. $3-35 tn*
Fred. Bjarnason
766 Beverly St.
’Phone 221.
Tilkynning.
Alíir útsölumenn Áramóta frá
1905, sem kynnu að hafa eitthvað
eftir af þeim, eru hér með vinsam-
lega beðnir, að senda það sem fyrst
til hr. Jóns J. Vopna, P. O. Box
689, Winnipeg, Man.
Rúnólfur Marteinsson.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
o Bildfell & Paulson, °
O Fasteignasalar 0
ORoom 520 Union Bank - TEL. 26850
O Selja hús og loBir og annast þar aB- O
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
oo®ooooooooooooooooooooooooo j
Tegundin
sem aldrei bregst er
JcJjíue, Ájyfáhn/
^mrnmmmmfm^mmmB
Baking Powder.
Þaö er svo nákvæmlega búiö til úr beztu efnum aö þaö
reynist æfinlega vel.
Þér vogiö engu þegar þér kaupiö Blue Ribbon.
25C. pundiö. — Biöjiö kaupmanninn yöar um þaö.
1
HEILRÆÐI.
Þeir, sem vilja eignast góð úr
og klukkur, og vandað gullstáss
fyrir sem minsta peninga, og fá
fljóta, vandaða og ódýra viðgerð á
•þesskonar munum,ættu hiklaust að
snúa sér til
C. INGJALDSSONAR,
147 Isabel st., (fáa faðma norðan
við William ave.J
VIÐUR og KOL.
Bezta Tamarac................. $6.50.
Jack Pine......................Í5-75-
Poplar...................$4.50—44.75.
...............................*4-50-
Birki .........................$6.75.
Eik.....- .....................Í7-°°-
Amerísk harBkol...........$10.50.
linkol............. 8.50.
Souris-kol . v............. 5'5°.
AfgreiBsla á horni Elgin & Kate.
Telephoue 7q8.
M. P. Peterson.
A LLOWAY & rHAMPION
STOFNSETT 187 O
BANKARAR og
GUFUSKIPA-AGENTAR
667 Main Street
WINNIPEG, CANADA
ÚTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefiS út ávx'sanir á LANDS-
BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur.'getum vér gefiB fyrir ávísanir:
Innpn íioo.oo ávfsanir: Yfir Sxoo.oo ávisanir:
Krómir 3.72 fyrir dollarinn Krónura.78 fyrir dollarinn
Verð fyrir stærri ávísanir gefið ef eftir er spurt.
♦ Verðið er undirorpið breytingum. ♦
öll algeng bankastörf afgreidd.
íslenzka Stúdentafélagið hefir
fengið til leigu fundarsal Fyrstu
lút. kirkju, til að halda fundi í á
þessum vetri. Næsti fundur fé-
lagsins verður haldinn á greindum
stað 3. Nóv. kl. átta að kveldinu.
Allir meðlimir eru ámintir um að
mæta.
AUGLÝSING. — Kvenfélagið
„Tilraunin" hefir áformað að
halda bögglauppboð ásamt fleiri
skemtunum snemma í þessum
mánuði. Nákvæmar auglýst síðar.
Hið nýja stórhýsi Arinbjarnar
S. Bardals, útfararstjóra, er hann
hefir látið reisa á Nena stræti [
austanverðu, skamt sunnan við
William ave., er nú svo langt J
komið, að hann ætlar að byrja að
flytja inn í það útfararáhöld sin
í dag (TimtudagJ.
Smjör
er dýrt um þessar mundir. Eg
hefi dágott smjör sem eg sel fyrir
22ý£c. pundiö á meöan þaö end-
ist
G. P. Thordarson.
Björn Skagfjörð fKristjánssonJ
lézt seint í næstliðnum September-
mánuði áð heimili sínu í grend við
Brown pósthús í Suður-Manitoba,
hálf áttræður að aldri. Hafði
hann dvalið hér vestra síðan árið
1873, lengst í Suður-Dakota. Er
honum lýst svo, að hann hafi verið
sérlega unnandi kristindómi, og
frábærlega stiltur maður og dag-
farsgóður. Láðst hefir að geta um
fráfall þessa merkismanns fyr í
bláðinu.
TOMBÓLA
söngur og hljóðfærasláttur fer
fram undir umsjón stúkunnar
SKULD
til arðs fyrir byggingarsjóð stúkn-
anna, miðvikudagskveldið 7. Nóv.,
kl. 8, í samkomusal Únítara, á
horni Sherbrooke og Sargent stt.
■Inngangur og einn dráttur 25C.
—N. B.—Ekki mun finnast dæmi
til, að eins vel hafi verið vandað
til tombólu í þessu landi sem þess-
arar. Þar fyrir treystir tombólu-
nefndln því, að Islendingar sýni
sér og máhrfninu, sem verið er að
vinna fyrir, þá velvild að sækja
þessa samkomu.
A. S. BARDAL,
hefir fengiö vagnhleöslu af
Granite
Legsteinum
] alls konar stæröir, og á von á
annarri vagnhleöslu í uæstu viku.
Þeir sem ætla sér aö kaupa
LEGSTEINA geta því fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi hjá
A. S. BARDAL
Winnipeg, Man.
Kœru landar mínir í
Pembina Co.I
frá mínu vanalega starfi mikið af
tímanum fram yfir næstu kosn-
ingar a8 vinna að kosningu minni
og ænnara úr þeim flokki.
Eg vona og vil biðja mína
mörgu og góðu skiftavini að láta
mig ekk'i gjalda þess að neinu leyti
þó eg verði óstöðugur við verzlan-
ina þenna stutta tíma, heldur að
koma sem oftast og verzla sem
mest. Verð á öllum hlutum ætlast
eg til að sé eins sanngjamt og hjá
nokkurum öðrum.
Þe'im mönnum, sem búast við
3ð þurfa að kaupa eitthvað af
húsmunum þetta haust, vil eg
segja að eg fæ he'ilt vagnhlass
('carloadj af alls konar liúsmun-
um, sem eg ætla að selja með
lægra verði en nokkur annar getur
gert, sem verzlar með þá muni
einungis. Biðið fáeina daga og
sjáið verðið á húsmunum þessum
áður en þér kaupið annars staðar.
Svo vonast eg eftir að landar
mínir sýni mér þá velvild og til-
trú að gefa mér atkvæði sitt, sjötta
Nóvember næstk., þó eg ekki kom-
ist yfir að finna þá að máli fyrir
þann tíma.
Mountain N. D. 22. Okt. 1906.
Elis Thorwaldson.
Eins og allflestum mun vera
kunnugt, hlotnaðist mér sá heiðjir,
næstliðið sumar, að vera tilmefnd-
ur féhirðir fyrir Pembina County ’
(af repúblika flokknum þar. Þar
jaf leiðandi verð eg að vera i burtu
Einn yfirmaður
fótgönguliBsins
hér í borginni
♦ hefir n ý 1 e g a
rsannfærst umaB
handgerBir skól
eftir GuBjón
Hjaltalín, aB
176 Isabel st.,
fara vel meB
fæturna og end-
ast vel. Þar er
lfka fljótt og vandlega gert viB gamla skó
af öllum tegundum, hvort heldur sem eru
flókaskór, ,,rubber"-skór, dansskór eBa
gkautaskór. Marr tekið úr skóm og rubb-
er-hælartxir þægilegu settir á skó ef óskað
pr. MUNIÐ þvt eftir skósmfSa -vinnu-
stofu Q. HJALTALINS aB 176
ISABEL ST. 4 /njlli .Ross og.Elgin:
♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
: De Laval skilvindur. i
♦ ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Allir hinir merkustu smjörgerðarmena
heimsins nota eingöngu þessa skilvindu.
Seld með ábyrgð fyrir að vera óviðjafnan-
leg að gæðum.
The De Laval Separator Co.,
14== 16 Princess St.,W.peg.
Montreal. Toronto. New York. Chicago, Philadelphia, San Francisco
Portland. Seattle. Vancouver,
PLUMBING, |D -
hitalofts- og vatnshitun. Q, |\a SkobUÖimar
The C. C. Young Co.
71 NENA 8T.
’Phone 3669.
Abyrgð tekin á aB verkiB sé vel af hendi j
eyst.
horninu á horninu á
1 Isabel og Elgin. Rossog Nena
VBrflin’s
cor.^Toronto & welllngton st.
Moccasins. Rubbers. Yfirskór,
vetlingar, hanzkar, flókaskór, leð-
SÉRSTAKT KJÖTVERÐ.
Bezta stew-kjöt............5c.
Góð steik, 3 pd. á.........25C. nrskór, dansskór, slippers, skauta-
Round steik................ioc. *
Rib roast..................ioc.1 skór, allskonar fótabúnaður.
Shoulder roast.............8c.
Ágætt smjör................25C.
Ágætt rjómabússmjör á 30C. og
35c-
B. skóbúðirnar
Sekkurinn af Ogilvie’s hveiti á
$2.40
Fíkjur, 4 pd. á............25e. .
Valencia rúsinur, 3 pd.....25C.1"
Mixed peel, pd.............150.
Mix. Bisquits, pd. á.......ioc.
MapleLeafRenovatingWorks
Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins-
uð, pressuð og bætt.
TEL. 482.
Kiörkaup á höttum $1.75.
Vér höfum nýlega keypt birgöir
hattasala nokkurs meö lágu veröi
og seljum þá nú fyrir lægra verö
en skfautiö á þeim kostar. Ný-
tízku hattar, handa konum og
ungum stúlkum, meö ýmsum lit-
um. Enginn slíkur hattur vanal-
seldur minna en $3.00, sumir hafa
veriö seldir á $5.00. —
Útsöluverð.........$1.75.
o<=rx>
CARSLEY & Co
VnilULL 1 U VA/*499 Notre Dame
4
^0<r>0(><=^0<c^0<r>00<=>0(><=>0000(><3>00<=r>0()<z>00<r>000<r=>00<=>0é?
,,CelIuloid“
JÓLA- og NÝÁRS-KORT,
af mörgum tegundum, meö íslenzkri áletran, fást nú
þegar í verzlun undirritaös.
Kortin eru sérstaklega vel valin til aö sendast sem
vinagjafir — hvort, sem er til íslands eöa hér út um bæ-
inn og nýlendurnar.
t^r.....
(X=>0
H. S. B a r d a 1,
Cor. Elgin Ave. & Nena St., - Winnipeg.