Lögberg


Lögberg - 15.11.1906, Qupperneq 5

Lögberg - 15.11.1906, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. NÓVEMBER 1906 5 The DOMINION BANH SELKIRK tíTIBIÍIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin. Tekið vi8 innlögum, frá $1.00 aö upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við- skiftum bænda og annarra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Óskað eftir bréfa- iðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir vanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn. sveitarfélög skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. d. GRISDALE, bankastjórl. þvi bergi brotin eins og kunnugt er, gætir hún þess eigi aö síður, að þau læri rússnesku fullkomlega. Annars kvað hún algerlega fylgja enskum uppeldisreglum og leggja mikla áherzlu á að þau temji sér aliskonar iþróttir er herða og styrkja líkamann. Börn- in lætur hún klæðast látlausum búningi, úr enskumt ullarvo’ðum, með því sniði, sem tíðkað er á Englandi. Keisarinn tekur sjálfur þátt í aö uppfræða börn sín. Það kváðu Strandasýslum og stúkustofnunum þar. í Húnavatnssýslu stofnaði liann tvær stúkur, aðra á Staðar- bakka og hina á Hvammstanga. Stáðarbakka stúkan heitir Baldurs- brá, Hvemmstanga-stúkan Sunna. Svo fékk hann stúku til að starfa í Vatnsdalnum, Úndínu, sem lagt hafði niður starfa sinn. Þá undir- bjó hann stúkustofnun á Sauðar- krók í Skagarfirði, sem séra Árni Björnsson síðan stofnaði og heitir Drangey. Sigurður heimsótti stúkuna í Fljótum, fór svo norður í Siglufjörð og heimsótti stúkuna þar. Heimsókn hjá stmkunum í , . , Hofsós og á Siglufirði mun hafa vera emu anægjustundirnar sem verið nau5synleg) einkum á Siglu- hann á, þessi voldugi en ógæfu- satni einvaldi. -------o------ Suinkonia iinuu stúlknanna, herskipafloti landsins gjöreyddist áð heita mátti. En eftir að þeim ófriði lauk, hófust innanlands óeirðirnar. Hafa þær þjakað ríkinu ljóst og leynt, svo að oft hefin legið við al- gjörri stjórnarbreyting. Morðbrennur, rán og önnur ill-. virki eru nú orðin dögum tíðari á Rússlandi. Svo miklar eru viðsjárnar orðn- ar með mönnum þar í landt, og svo hræddur er keisarinn og nán- ustu ættmenn hans orðnir um líf sitt, að næstliðin tvö ár, liafa það mátt stórtíðindi heita, ef hann eða Mrs j y.Thorlaksson setti sam skyldulið hans hefir sést út á komuna og fór þvínæst fram eftir- strætum Pétursborgar. — Á vetr- um situr hirðin í Czarkoje Zelo, en á sumrum í hinni víðfrægu Pét- ursborgarhöll. í hvorugri höllinni eru fegurstu og stærstu salirnir eða skrautbyggingarnar notaðar, heldur hefst hirðin við í smærri byggingunum, sem umkringdar eru af margföldum varðmanna- hring. Hið hörmulega ástand í ríkinu hefir drepið dáð, fjör og glaðværð í hirðlífinu, svo engin stórveizla eða meiri háttar hátíðahöld hafa verið haldin þar nokkur síðustu áriri. Hvað lítinn dagamun, sem hirðin hefir gert sér, ef 'svo mætti að orði kveða, þá hefir það að öll- um jafnáði orðið til þess„ að níhil- ístar hafa hremt einhvern úr hópn- um. Keisarafrúin kvað því vera orðin svo mótfallin öllum slíkum tilbreytingum, að alveg hefir verið hætt við þær.. f stað þess hafa keisarahjónin haft smásamsæti inn- an hirðarinnar, við og við og látið það nægja. Keisarafrúin kvað vera hneigð fyrir fagurfræði og söng og vel að sér í þeim greinum. Sjálf er hún talin að syngja mæta vel, og skemta keisaranum tíðum með því að syngja tvísöng móti vildar- lconu sinni, barúnsfrú Maríu Stachelberg. Hversdagsháttum Nikulásar keisara er líst þannig, að liann sé árrisull, fari á fætur klukkan sex á morgnana. Áður en hann fer að sinna stjórnarstörfum, er hann vanur að stíga á bak hesti sínum á hverjum morgni, hvernig sem veð- tir er og ríða æðilangan veg, sér til hressingar. ýAuðvitað innan varðmannahringsins samtj. Yfir liöftið kvað öll keisaraættin hafa mesta ttppáhald á hestum og út- reiðum. Keisaradæturnar kváðu sitja prýðisvel á hesti og rík’iserf- ingjann, tveggja ára gamlan, kvað vera farið að láta bera það við. Keisarinn kvað ekki sjá sólina fyrir þessum eina syni sínum, og ber hann jafnan drenginn á hand- legg sínum við liökannanir og önnur sljk tækifæri. Samkoma ungu stúlknanna í Fyrsta lút. söfnúði var haldin, eins og til var ætlast, síðastliijið þriðju- dagskveld. Samkomuna sóttu full þrjú hundruö manns. Sunnudags- skólasalurinn í Fyrstu lút. kirkju, þar sein samkoman fór fram, var allur prýddur ljósum, fánum og bláum og hvítum slæðum. Mest bar á íslenzka fálkanum og voru tveir stórir fánar af þeirri gerð festir á vegginn sitt hvortt megin viö ræðupallinn. fylgjandi prógram i-—Piano Duett: Misses Hdga Bjarnason og Lovísa Thorlalcsson. 2.—Upplestur físl. smásagaj :; Kirstín Hermann. 3- —Double Quartette: Sigurveig Hinriksson, Sigr. Olson, Helga Bardal, Th.Herman, Olga Davíðs- son, Efem. Thorvaldsson, Hanna Straumfjörð. 4- —Solo: Efemia Thorvaldsson. 5- —Upplestur (Æ'fiágrip Harri. et Beecher Stoweý: Iíigiríður Johnson. 6.—Quartette: Sömu stúlkur og áður fvið nr. 3 á prógr.J 7-—Upplestur: Frumort kvæði, Kar. Dalman. 8.—Piano Duett: Misses Th. Herman og Lov. Thorlaksson. Að því búnu fóru frarn veitingar og skemtu menn sér síðan meö við- ræðum langt fram eftir kvcldi. Samkoman fór að öllu leyti mjög ánægjulega fram og má óliætt full- yri5a, að gestirnir hafi fanð heirn til sín ánægðir og þakk'látir við ungu stúlkurnar fvrir samkomuna. Haldiö fótunum heitum. og dúðið ekki höfúðið, þp fáið þér ekki marga reikninga frá læknin- um. Raimagns-illepparnir, sem eg bý til, eru ágæt vörn gegn fóta- kulda. Þér getið staðið á ís allan daginn án þess að kólna á fótunum ef þér hafið þá. Rafmagns-illepp- arnir lækna gigt, liðaveiki, fótraka og verki í líkamanum, þreytu-til- J. Halldórsson á Oak Point hefir troðfult vöruhús af Flour and Feed, sem hann selur með eins lágu verði og nokkur annar þar í grend — ódýrara en samskonar verzlunannenn gjöra í Winnipeg. —Einnig allar tegundir af sleðum fyrir veturinn, vögnum fyrir vorið, firði, því drykkjuskapur er þar mjög mikill síðan síldarveiðamenn- írnir norsku settu þar aðal bæki- stöð sina, og stúkan orðin illa stödd. I vetur sem kemur ferðast Sig- urður um Borgarfjarðarsýslu.Suð- tirnes, Árnes og Rangárvallasýslu og ef timi levfir, einnig um Dala- sýslu og Snæfellsnessýslu. í haust hyggur Sigurður á að stofna nýja stúku hér í bænum. —Lögrétta. Reykjavík, 10. Okt. 1906. Kensla í iðnskólanum er nýbyrj- uð í hinu nýja og vandaða húsi Iðnaðarmannafélagsins í Lækjar- götu. Fortsöðumaður skólans er verkfræðingur Jón Þorláksson, og er Þórarinn málari Þorláksson annar fastur kennari. Námssveinar eru nú 80, en von á fleirum, og mun vera rúm fyrir alt að 100. Kent er í fjórum kenslustofum frá kl. 6—10 síðdegis, og fær hver nemandi 2—3 stunda kenslu. Skóla gjaldið er 10 kr. fyrir veturinn og greiðist að hálfu fyrir sig fram. Kona dó af barnsförum hér í bænum 27. f. m. Hún hét Guðrún Steinadóttir, var 39 ára og gift Stefáni Stephensen frá Hurðar- baki. Nokkur blöð hér, þar á meðal Lögrétta, hafa i félagi pantað sím- skeyti frá útlöndum við og vi’ð, er eitthvað ber til tíðinda, sem mark- vert er fyrir Islendinga að fá um skjótar fregnir. Skeytasending- arnar annast maður í Kaupmanna- liöfn. Sömu lilöð hafa einnig feng- ið vissa menn við símstöðvarnar út um landið til þess að senda sér fregnskeyti um það, sem þar gerist markverðast. finningu, bjúg í fótum o. s. frv. 1 Yfir þrjár millíónir pör af þeim er hann lánar til næsta árs. Allar eru nú notuð. Kvenfólk, læknar, tegundir af matvöru, álnavöru og bankarar, kaupmenn, iðnaðarmenn, ’ skófatnaði, harðvöru og fl. o. fl..— námsmenn, lögreglumenn, bændur, fjann borgar 20C. fyrir smjör, 25C. prestar, lögmenn, járnbrauta- verkamenn, prófessorar o. fl. nota fyrir egg, 9C. fyrir gripahúðir, og , , , r hæsta verð fyrir kjöt af öllum teg- þa nu stoðugt. Þessir rafmagns- illeppar eru svo ódýrir að allir geta undum svo sem nautakjöt, kinda- keypt þá. Reyni’ð eitt par af þeim kÍöt. svínakjöt og alifugla, einnig og þér munuð komast að raun um fisk af öllum tegundum. — Hann að þér hafið aldrei fengið þeirra flytur alfarinn til Oak Point bráð- lika. Eitt par, fyrirfram borgað, lega og vonast eftir sínum skerf af i peningum eða póstávísun, sent viðskiftunum þar. —Hann sendir fyrir 55 cent. 2 pör fyrir $1.00. út reikninga bráðlega og vonar að , k)k Co. Olenboro, Man. Eftirmenn J. F. FUMERTON&CO- Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 16. Sept. 1906. Fimta bindið af kvæðum séra Matthíasar Jochumssonar er nú fullprentað í prentsmiðju D. öst- lunds. Er þar með lokið útgáfu lians á kvæðasafni séra Matthíasar. Reykjavík, 23. Sept. 1906. Maðtir drukaði nýlega í læk skamt frá Hólum í Hornafirði. Hann hét Jón Björnss.,frá Bjarna- nesi. Var um fimtugt. í Vestmannaeyjum er nýstofnað vélarbátaábyrgðarfélag í sambandi við gamla skipaábyrgðarfélagið Maður féll útliyrðis og druknaði af fiskiskútunni „Svan“ fyrir fáum dögum síðan. Hann hét Helgi Jónsson frá Bárugerði á Miðnesi. — Ingólfur. Reykjavik, 3. Okt. 1906. Við símastöðina eru nú, auk síma- stjórans, 5 menn, símritararnir Gísli J. Ólafsson og Magnús Thor- berg, tvær stúlkur og sendisveinn. Mikið hefir verið þar að gera síð- an siminn var opnaður. Fyrtta kveldið sem opið var, á laugardags kveldið, kom inn á stöðinni 40 kr. ., . # I gærkveldi höfðu verið send héð- Keisarahjónin rússnesku fá 1 an um 150 skeyti, flest til útlanda. annars orð fyrir að leggja mikla ! talsíminn um landið er mikið not- rækt vi’ð uppeldi barna sinna. Þau eru vanin á að sýna kurteisi og lít- illæti. æðri sem lægri, er heimsækja keisarahjónin. Keisarafrúin sinnir mest um uppeldi barna sinna sjálf. Þó að hún niæli jafnaSarlegast sjálf við þau enska tungu, því að hún er af Af Akureyri er fónað: ‘„Engin síld, enginn afli.“ Sigurður Eiríksson, regluboði kom heim úr ferð sinni um Norð- urland 25. Sept, og hefir Lögrétta áður sagt frá ferðurn lians unf Skrifið til J. S. LAHKANDER. Maple Park, Ills.. U. S. A. menn borgi þá upp skuldir sínar að ‘ fullu. Virðingarfylst, J. HALLLDÓRSSON. A. ROWES. Á horninu á Spence og Notre Dame Ave. * Búðin þægilega. 5"48 ElliceAve. Hagnaðarkaup fyrir sparnaðar- menn’ina. ! Á laugardaginn og mánudaginn ætlum vér að hafa útsölu á ýms- um vetrarvarningi, t. d. á rúm- Heitir barna flókaskór til inn- anhúss brúkunar, stærðir 3—7. Vanal. á 75c. Nú á..............40C. Drengja og stúlkna flókaskór mjög hlýir. Stærðir 11—2. Vel 90C. virði. Núá.................50C. Kvenna flókaskór, mjög hlýir , koddum hottum fir. V^n? V 37j,höfnum, flókaskóm o. s. frv. ' Vanal. a $1.00. Nu a.......... 6oc.} v , ■ . Komið og sannfærist. * lxarhn. Romeo cut slippærs.svart- j>aj er ásetningur vor að hafa V °g dokkrauðir. Sterðir 6—10. sérstakt kjörkaupaborð á föstud. ^ anal. á $2.50. Nú á •. . -$1.25. 0g laugard. Kostar ekki neitt að Kvenskór. Fyrir $1.20, $1.65, koma við, skoða vörurnar og bera $2.40 og $3.50 má fá hér ágæta , saman verðið hér og annars stað- kvenskó sem vanal. kosta $2.00, ’ ar. $2.50, $3.00. $4.50 og $5.00. Sérstök kjörkaup á rubbers. 20 prc. afsláttur á öllum kven- skóm. Percy E. Armstrong. VTefnaöarvöru - innflytjendur. Tvö blöð ný hafa fæðst hér i ’ liaust: „Þjóðhvellur“, gamanblað, j ábyrgðarmaður Hallgr. Benedikts-1 son, og „Dagblaðið“, auglýsinga-1 blað, ritstj. Jón Ólafsson. 1 Heyskaðarnir i Borgartirði voru mestir meðfram ánuni Hvitá og Norðurá og flæddu árnar yfir eng- in. Mistp sumir mjög mikið, t. d. þéir Sigurður sýslum. í Arnarholli og Oddur í Eskiholti á annaö hundráð hesta hvor. Sigurður Fjeldsted í Ferjukoti urn 100 hesta. Rak sumt af þessti heyi aftur, en varð þó að litlum notum. Um síðastl. mánaðamót áttu flest- ir þar efra meira og minna úti af heyjum. V'estur á Snæfellsnesi sunnanverðu áttu margir hey úti um sarna leyti, frá 20—60 liesta á bæ. Fjárskaðar urðu við Norðurá í Norðurárdal í rigningakastmu eft- ir 20. Sept. Áin flæddi yfir eyrar og nes og tók með sér fé, sent þar var. Milli 30 og 40 kindttr hafa fundist reknar, en hve margt fé hefir farist þar alls er óvíst; sagt að bóndinn í Desey hafi mist ílest sitt fé. Við lýðskólann á Hvítárbakka ver'ða í vetur 24 nemendmur, en nn skólann hafa sótt yfir 30. Hann byrjar fyrsta vetrardag. í sumar liefir kenslustofnunin verið stækk- tið og endurbætt. i Við Hvanneyrarskólann eru nú 8 nemendur. Heyjað var þar í sumar vel yfir 3,000 hestar alls, þar af yfir 600 hestar taða, og mun það vera einna mestur hey- skapur hér á landi á einni jörð. ----------------o------- The John Arbathnot Co. Ltd. HÚSAVIÐUR. HARÐVARA, GLUGGAR og HURÐIR, innvibir 1 nús og alls konar efni til bygginga. — Á6ur en þér festið kaup annars staðar ættuð þér að fá að vita um verð hér. Aðalskrifstota: Cor. PRINCESS & LOGAN. Phone 588 Útibú: ROSS& TECUMSEH. “ 3700 “ “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. “ 1591 r %.%✓%'% %%•%%✓%% %%%%%% %%%%%% '%■> Tlie IUI Miige Lnmber Co.! LinVLITHIID. Kj örkaupabúöin. Það sem nefnt er í auglýsingu vorri í þessari viku er að eins fátt eitt af kjörkaupunum hér„ og þó vel þess virði að nákvæmlega sé um þau lesið. Samt sem áður er bezta aöferðin,til þess áð fá glögga hugmynd um hversu mikið þér sparið með því að verzla hér, að koma og skoða vörurnar. Jafnvel þó þér eigið heima i tuttugu mílna fjarlægð borgar ' það sig að gera sér að venju að lesa auglýsingar vorar og koma í búðina. Það er gróðavegur að koma hér. HVÍTAR KARLM. SKYRTUR. 10 stakar, hvítar karlm. skyrt- ur, allar stærðir. Vanal. verð $1.- 50. Á laugardaginn, snemma að e*ns.....................50C. KVENPILS. 10 stök kvenpils, ljósleit og dökkleit, allar stærðir, nýjasta snið. Vanal. verð $5. og $6.00 Núá...................$3-50- 10 STÖk KVENPILS, úr á- gætu nýtízku-efni. Vanal. á $6 og $10.00. Sérstakt verð nú......$5.50. SIRZ. Crums og Magog sirz, bezta tegund. Seld vanal á i^c. Sérstakt verð......ioc. yd. LIFSTYKKI. 13 pör af ágæt- um lífstykkjum. Vanal. á $1.25. Á laugardaginn fara þau fyrir 50C. HVIT RÚMTEPPI. Ágætlega góð, hvít rúmteppi, tvíbreið. Vana- lega á $1*50. Sérstakt verð nú.....$1.00. SATEEN PILS. Gleymiö þeira ekki. Þau eru búin til úr sérstak- lega goðri tegund af mercerizet sateen, með 12 þml. breiðum legg- ingum og öðru skrauti. Kosta vanal. $1.25. Sérstakt verð nú......!. 750, CASHMERE KVELDKJÓLAR. 3 stakir cashmere kveldkjólar, ágætlega fallegir og sérstaklega vænir. Vanal. verð $6.00. Sérstakt verð........$3.50. BARNA-YFIRKÁPUR MEÐ HÁLFVIRÐI. Sumar þeirra eru skreyttar með látunshnöppum. Þær eru mjög fallegar og sérstaklega hentugar. Vanal. á $4.00—$9.50. Nú fyrir hálfvirði. LOÐSKINNAVARA. Nú fer að verða þörf á að búa sig út gegn kuldanum. Beztu og fegurstu tegundir fáanlegar hér, margar þeirra með niðursettu verði. KJÓLAEFNI. Að eins tíu stúf- ar eftir, en þeir eru fallegir, ýms- AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- ^ J bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, | j ir litir. Vanal. á $1.25 og $'1.75. rent og útsagað byggingaskraut, kassa ^ Nú að eins á.........95C. < ! Vanal. 75C., 85. og $1. tegundir / '‘ I .11 f \ og laupa til flutninga. § Bezta „Maple Flooring“ ætið til. Pöntunum á rjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn. Skrifstofur 02: myíuiir i i\orwood. T‘:'' The Alex. Black Lumber Co., Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harðvið. Allskonar borðviöur, shiplap, gólfborð loftborö, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. fel. 59ft. Higgins & Gladstone st. Winnipeg nu a...................... 43C. J J EIDERDOWNS í barnakápur, ^ ! bæði hvítt og mislitt. Ágætar teg- ( | undir að öllu leyti. VariaL 50C. : tegund á 35C. Vanal. $1.00 tegund á ..................... 75c- | ÓDÝRUSTU GÓLFDÚKAR | SEM UNT ER AÐ FÁ. | Við vorum svo lrepnir að ná í ; kjörkaup á japönskum mottum af ' ýmsum tegundum, sérstaklega i þykkar og vel ofnar. 480 yds. eru til. Vanav. 35C. yd. i Nú á.. ..............15C. yd. CAIRNS, NAYLOR CO. GIENBORO, MAN.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.