Lögberg - 22.11.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. NÓVEMBER 1906
5
The DOMINION BANK
SELKIRK tíTIBtílÐ.
AUs konar bankastörf af hendi leyst.
Sparisjóösdeildin.
Tekið vi8 innlögum, frá Ji.oo að upphæð
og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Vi8-
skiftum bænda og annarra sveitamanna
sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg
og úttektir afgreiddar. Óskað eftir bréfa-
iðskiftum.
Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir
vanngjörn umboðslaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum
kjörum. ■
J GRISDALE,
bankastjórl.
Félagiö sem hann haföi unnið
fyrir haföi orðið gjaldþrota og
orðið að hætta störfum.
Hann hafði haft þar gott kaup
og me'ð sparsemi og hyggindum
hafði J>eim, ungu hjónunum, tek-
ist að leggja fyrir dálitið fé. Þau
tóku því þessu óhappi með jafn-
aðargeði í fyrstu. Þau hugeuðu
sig við að hann mundi áður langt
liði fá atvinnu.
Konan var svo skapi farin að
hún ætíð tók einlægan þátt í ann-
ara mótlæti. Henni fanst nú, Þeg-
ar svona var ástatt, að manninum
sínum væri þörff á aukinni blíðu og
umhyggjusem'i þegar mótgangs-
öldurnar fóru að rísa í kringum
hann og þau.
Og þessi ástúðlega umhyggja
hennar hafði friðandi áhrif á hann
en varð honum ekki hvöt til méiri
framtakssemi. Að náttúrufari var
hann fremur hæggerður og ófram-
gjarn og iðjuleysið virtist hafa ein-
hver deyfandi áhrif á hann.
Hann fór nú að spyrjast fyrir
um atvinnu hér og þar, en ekki
hepnaðist honum að ná í neitt
starf.
Eigurnar eyddust smátt og smátt
og bráðum var hún búin þessi litla
peninga-upphæð sem þau höfðu
dregið saman. Það dugði ekki til
þó þau reyndu að spara og draga
við sig á allar lundir. En lakast
af öllu var það, að honum fanst
samvizkan ásaka sig um að hann
hefði ekki lagt sig nógu einarðlega
fram með að fá sér eitthvert nýtt
starf.
Hann sá það betur og betur.fann
enn meira til þess me'ð sjálfum sér
eftir því sem lengur leið.
Þreyttur og í þungu skapi kom
hann heim til miðdagsverðar, og
lítið sem ekkert töluðu þau saman
hjónin á meðan á máltíðinni stóð.
Hún sá það á öllp að honum
hafði ekkert orðið ágengt og vildi
ekki ergja hann með því áð fara að
spyrja hann neitt frekar um það.
En við og við leit hún til hans.
Hann tók eftir því, og það æsti
hann. Og svo að síðustu þegar
augu þeirra mættust lagði hann frá
sér hnífapörin og einblíndi hvat-
skeytslega á hana, rétt eins og
honum léki hugur á að setja al-
varlega ofan í við hana.
Hún lét eins og hún tæki ekki
efiir því, hélt áfram að borða og
reyndi af alefli að stöðva tára
strauminn sem þá og þá lá vi'ð að
brjótast mundi fram í fullum al-
gleymingi.
Að lokinni máltíð gekk hann að
skrifborðinu sínu, opnaði eina
skúffuna og tók þar upp pappír og
ritföng.
Alt í einu barði hann hnefanum
fast í borðið.
„Hvað er nú að?“ spurði konan
hans.
„í dag er gjaldfresturinn á húsa-
skattinum útrunninn. Hvar ætli
þetta lendi alt saman?“
Hann greip höndunum fyrir aug
un. Hvað sem honum gekk á móti
um þessar mundir, smátt e'ða stórt,
fékk óvenjulega mikið á hann. Hon-
hulinn dimmum skýjum og sífelt
syrta að meira og méira.
„Láttu ekki liggja svona illa á
þér, Karl,“ sagði konan hans og
strauk hendinni um kollinn á hon-
um. „Það er ekki laust við að eg
verði óttaslegin að sjá til þín.“
„Láttu mig vera,“ sagði hann
önuglega og ýtti henni frá sér.
„Ef eg bara væri einn míns liðs,“
hélt hann áfram, „en að hafa svo
að auki bæði b'ig og barnið fyrir
að sjá“..........
„Okkur! Mig! Það er ómögu
legt að þú meinir þetta! Hefi eg
ekki gert alt sem í mínu valdi stend
ur til þess aö komast úr kröggun-
um? Eg hélt að þér væri ánægja
i að liafa mig við hlið þér.“
Hann svaraði engu.
('Niðurl.j
—o-
Sinclair Station, Man.,
• 8. Nóvember 1906.
Herra ritstjóri Lögbergs!
Þar eð mjög sjaldgæft er að sjá
nokkuð i blaði yðar héðan úr þessu
bygðarlagi, vonast eg td að þér
gerið svo vel að ljá eftirfylgjandi
linum rúm í því. Þótt fátt verði
hér talið, ber ýmislegt við meðal
vor, sem annars staðar. Lppskera
var hér alment með betra móti;
heyskapur góður og einmuna haust
tíð, svo nýting á öllu varð mjög
góð. Þresking gekk fljótt og vel.
Hveitiverð er hér nú, sem stendur,
58 cents bushelið, en hveiti er ekki
orðið hægt að selja hér nú, Þar eð
kornhlöður allar eru fullar og ekki
hægt að fá flutningsvagna til aö
senda það burtu, og kemur slíkt
sér mjög illa, þar eð skuldheimtu-
menn ganga hart að með innköll-
un. Það væri annars ekki nema
eðlileg krafa frá bændum til stjórn-
arinnar, að hún hlutaðist meira
eða betur um greiðari markað fyr-
, . . , . , - meira að bjoða.
ír vorur þeirra her vestra, en hun ^ r
hingað til hefir gert.
Líðan manna í bygð þessari má
heita yfirleitt góð,og hagur bænda í
góðu horfi, eftir því, sem séð verð-
ur. Félagsskapur lítill eða eng-
inn nú um tíma. Þó hefir almenn-
ingur komið sér samani um að hafa
hér íslenzka samkomu, tvö hin sið-
ast liðnu sumur, fyrsta Júli, svo
um, en hann var, er vart hægt aö
hugsa sér, enda var hann elskáður
og virtur af öllum, sem hann
þektu. Ætíð var hann boðinn og
búinn til að leiðbeina íslenzkum
nemendum, og ótilkvaddur starfaði
hann meira fyrir Stúdentafélagið,
en nokkur annar hérlendur fræði-
maður hefir gjört.
I viðurkenningarskyni fyrir hans
miklu velvild félaginu til handa, á-
kvað það að færa honum að gjöf,
bókina ,.A Pilgrimage to tlie Saga
steads of Iceland“, eftir dr. Jón
Stefánsson og W. G. Collingwood
M. A. En svo óheppilega vildi til,
að bókin fékst þá ekki hér til kaups
og varð því að panta hana, en var
ekki komin þegar dr. Blewett lagði
niður kennaraembætti sitt við skól-
ann, og hvarf héðan til sinna fornu
heimkynna. Honum var því send
bókin ásamt þakkarávarpi frá fé-
laginu fyrir starf hans, og var hið
áminsta bréf viðurkenning fyrir.
Með mjög hlýjum orðum þakk-
aði hann fyrir gjöfina, og fagur-
lega mintist hann á alt það, sem
honum fanst göfugast í fari is-
lenzkra nemenda. Að síðustu árn-
aði hann félaginu í heild sinni allra
heilla.
Næst var rökrætt afnám og við-
liald móðurmáls Vestur-íslend-
inga. Þeir Th. Thorvaldsson B.
A. og A. Stefánsson, sóttu. en H.
Sigmar og J. P. Pálsson vörðu.
Spursmálið var rætt með all-
miklu fjöri. Hinir fyrnefndu héldu
fram að íslenzkan mundi fyr eða
síðar líða hér undir lok, og það
stæði oss að eins fyrir þrifum að
reyna að halda henni við. Oss
væri langtum betra að lep-orja hana
frá oss, því þá gætum vér hindrun-
arlaust fleygt oss út í hinn amerík-
anska menningarstraum og sökt
oss niður í hinar ensku bókmentir;
þær hefðu hvort sem væri miklu
íslendingar!
Vér göngum að því vísu, að all-
ir Islendingar muni telja sér það
bæði ljúft og skylt, að halda uppi
á þessu landi minningu vors ágæta
og lofsæla konung», Krístjáns hins
níunda, þess konungs, er heim-
sótti land vort á þúsund ára af-
mæli þess, færandi oss þá stjórnar-
skrá, er varð undirstaða og byrjun
þeirra stórkostlegu framfara í öll-
nun, sem landið hefir síð-
an tekið, þess konungs, er sýndi
það alt af í verkinu, þegar þrautir
og óhamingja lögðust yfir land
vort, hve heitt hann unni landinu
og þjóð vorri og lét sér ant um
heillir og hag þess.
Með þeirri sannfæringu, að all-
ir Islendingar beri i brjósti þá ást
og virðingu fyrir minningu hins
látna öðlings, að þeir vilji, eins og
samþegnar vorir í Danmörku, sýna
merki þessarar tilfinningar á ein-
hvern sýnilegan hátt, leyfum vér
undirritaðir, sem kjörair vorum á
fjölmennum fundi hér í bænum,
oss, að beina þeirri áskorun til
allra landsmanna, æðri sem lægri,
ungra og gamalla, að leggja fram,
eftir því sem hver hefir efni og
vilja til, fjárupphæð, til þess að
koma upp STANDMYND Kristj-
áns konungs hinn níunda, sem ætl
ast er til að verði sett upp á hæfi
legum stað í Reykjavík.
R^ykjavík i September 1906.
Kl. jónsson, form. nefndar, Hall-
gr. Sveinsson, J. Havsteen, Eirík-
ur Briem, G. Zoega, Jón Helgason
ritari nefndarinnar, D. Thomsen
gjaldkeri nefndarinnar.
Islenzkt bæjar-
fulltrúaefni.
Samkvæmt beiðni margra kjós-
enda í 3. kjördeild hér í Winni-
peg gerir
Skúli Hansson
kost á sér sem bæjarfulltrúaetni amir ‘*kn* f**• li6aveiki’ fótrak»
En fremur héldu þeir fram, að
islenzkan væri orðin svo afskræmd
Aðfrainkominn af blóðleysi.
Fékk heilsuna aftur meði hjálp
hins ríkulega blóðforða, sem Dr.
Williams Pink Pills búa til.
Svo þúsundum skiftir af ungum
stúlkum í Canada eru bókstaflega
dauðans matur sakir skorts
hinum tnikla foröa af rauðu blóði
sem Dr. Williams Pink Pills búa
til. Þær eru mjög máttlitlar, fölar
og daufgerðar, lystarlausar, hafa
höíuðverk,svima,andþnengsli og á-
kafati hjartslátt hvað litið sem þær
reyna á sig. Læknarnir kalla þetta
einu nafni „anaemia“, sem er VÍS'
ö á blóðskorti. Dr
sem
og orðskrípin svo mörg fajá oss, að | "pi™ pills búa til nýtt
landar vortr væru í stórvandræð-, bló8> þær !ækna blóðleysi eins á-
um með að skilja oss fyrst þegar ; reiðanlega og maturinn læknar
þeir kæmu að heiman. Afleiðingin ' hungrið. Hér kemur sterk sönnun
væri sú, að almennngur tapaði öll-1 fyrir þessu: »Dr. Williams Pink
.. ,, f t ... Pills, og ekkert annað, læknuðu
um smekk fyrtr fegurð malstns.o 1- ’ . ” , , 1 1 „
. tvær dætur minar þegar læknarn-
um smekk fynr rithættl- tæki ir v0ru frá gengnir." Þetta segir
í stað Islendingadags, sem áð-1 moglunarlaust við hvaða óþverra, Mrs. Joseph Martel, St. Oliver St
Haldiö fótunum heitum.
og dúðið ekki höfúðið, þá fáið þér
ekki marga reikninga frá læknin-
um. Rafmagns-illepparnir, sem eg
bý til, eru ágæt vörn gegn fóta-
kulda. Þér getið staðið á ís allaa
daginn án þess að kólna á fótur.um
ef þér hafið þá. Rafmagns-illepp-
?ar og óskar eftir öruggu fylgi
allra íslendinga sem þar eiga
atkvæðisrétt.
og verki í líkamanum, þreytu-til-
finningu, bjúg í fótum o. s. frv.
jYfir þrjár millíónir pör af þeim
I eru nú notuð. Kvenfólk, læknar,
1 bankarar, kaupmenn, iðnaðarmenn,
námsmenn, lögreglumenn, bœndur,
í prestar, lögmenn, járnbrauta-
| verkamenn, prófessorar o. fl. nota
þá nú stöðugt. Þessir rafmagns-
illeppar eru svo ódýrir aö allir geta
keypt þá. Reynið eitt par af þeim
og þér munuð komast að raun um
: að þér hafið .aldrei fengið þeirra
í líka. Eitt par, fyrirfram borgað,
í peningum eða póstávísun, sent
er bíöur sig fram fyrir bæjarfull- fyrir 55 cent. 2 pör fyrir $1.00.
trúa fyrir árm ,907-^9.
J. s. LAHKANDER,
Maple Park, Ills., U. S. A.
WARD 4.
Atkvæöa yðar og áhrifa
æskir
JOSEPH KERR
A. ROWES.
Á horninu á Spence og Notre
Dame Ave.
Heit’ir barna flókaskór til inn-
anhúss brúkunar, stærðir 3—7.
Vanal, á 75®. Nú á.............40C.
Drengja og stúlkna flókaskór
mjög hlýir. Stærðir 11—2. Vel
90C. virði. Nú á...............50C.
Kvenna flókaskór, mjög hlýir
og endingargóðir. Stærðir 3—7.
Vanal. á $1.00. Nú á...........6oc.
Karlm. Romeo cut slippers.svart-
’ij og dökkrauðir. Stærðir 6—10.
Vanal. á $2.50. Nú á .. . .$1.25.
Kvenskór. Fyrir $1.20, $1.65,
$2.40 og $3.50 má fá hér ágseta
kvenskó sem vanal. kosta $2.00,
$2.50, $3.00, $4.50 og $5.00.
Sérstök kjörkaup á rubbers.
20 prc. afsláttur á öllum kven-
skóm.
Búðin þægilega.
^48 Ellice Ave.
ur fyrr var haldinn hér 17- Junu
Hafa þar góðar skemtanir verið.
Vonandi er, að það haldi áfram.
Það bryddir á burtflutningar-
hug í stöku mönnum hér. Sölu-
þing lét einn, hr. Kristján Abra-
hamsson, halda 30. Okt. þ. á. Er
lianm einn af hinum ifyrstu ný-
byggjurum i bygð þessari, og er
bygðarskaði að burtför hans, og
munu því heillaóskir almennings
fylgja honum héðan, því kalla má
að hann hafi verið einn af beztu
mönnum þessarar bygðar.
I oröi er að von sé á presti vest-
ur hingað til embættisverka.
Nýletidubúi.
Stúdentafélags fundur.
Stúdcntafélagið hélt fund að
kvöldi hins 17. þ.m. All svæsinn
hríðarbylur var úm kvöldið, en
þrátt fyrir það voru furðanlega
margir á fundi.
Forseti skýrði frá, að skrifari
og féhirðir félagsins gætu vissra
orsaka vegna ekki gegnt embætt-
um sinum á þessum vetri, og voru
því í þeirra stað kosnir Baldur
Olson fyrir skrifara og J. P. Páls-
son féhirðir.
Næst las forseti bréf til félagsins
frá dr. G. J. Blewett, fyrverandi
lcennara í heimspeki og sögu við
Wesley College. Meira ljúfmenni
um virtist framtíðarhimininn vera og prúðmenni gagnvart nemend-
sem kæmi fram í íslenzkum blöð
um og bæklingum.
Verjendur aftur á móti héldu því
fram, að þó það ef til vill lægi fyr-
ir íslenzkunni að líða einhvern
tíma undir lok, þá væri það háleit
skylda vor allra að leggja rækt við
móðurmál vort og varðveita tungu
vora og þjóðerni svo lengi, sem
oss væri unt. Þa'ð væri svo margt
göfugt í þjóðerni voru og tnargt
fagurt í vorum bókmentum, sem
vér mættum alls ekki missa. Þeir
sýndu fram á, að ef vér fleygðum
frá oss íslenzkunni, þá væri bræðra
sambandið m'illi Austur- og Vest-
ur-íslendinga slitið. Og um leið
ræktarsemi til ættingja og vina, til
lands og þjóðar, sem væri hin feg-
ursta dygð í fari hverrar þjóðar,
gjöreyðilögð.
Sýndu þeir einnig me'ð dæmum
fram á,, að móðurmálið stæði mönn
um ekki og hafi aldrei staðið Is-
lendingum hér fyrir þrifum, hvorki
í mentalegu eða verklegu tilliti.
Dómendur voru, Mr. Hannesson
lögmáður. J. B. Johnson og M.
Hjaltason.
Eftir þeirra úrskiyði báru sækj-
endur sigur úr býtum.
Tólf nemendur sóktu um inn-
göngu í félagið. Er það fagur
vottur um heilbrigðan og félags-
legan hugsunarhátt. Enda ætti
hver islenzkur nemandi, sem koni-
inn er til aldurs og ekki er áð
menta sig upp á stáss, að tilheyra
þeim félagsskap. N.
-------o------
Percy K. Amistniiig
Hagnaðarkaup fyrir sparaaðar-
menn'ina.
Á laugardaginn og mánudaginn
ætlum vér að hafa útsölu á ýms-
um vetrarvaraingi, t. d. á rúm-
teppum, koddum, höttum, yfir-
höfnum, flókaskóm o. s. frv.
Komið og sannfærist.
Það er ásetningur vor að hafa
sérstakt kjörkaupaborð á föstud.
og laugard. Kostar ekki neitt áð
koma við, skoða vörurnar og bera
saman verðið hér og annars stað»
ar.
Percy E. Armstrong.
Vefnaöarvöru - innflytjendur.
Ouebec. Og hún bætir við: „Dæt-
ur mínar eru tuttugu og tveggja
og tuttugu og þ/iggja ára. I tvö
ár þjáðust þær af blóðleysi, og
hefði eg þekt Dr. Williams Pink
Pills fyr hefði það sparað mér
bæði peninga og margar áhyggju-
stundir. Báðar vöru þær orðnar
náfölar, höfðu sífelt höfuðverk,
voru sífelt lystarlausar og voru
svo veikburða að þær naumast
gátu komið út fyrir dyr. Þær voru
undir læknishendi en batnaði ekki
neitt. Eg var orðin vonlaus um að
þær mundu nokkurn tima komast
til heilsu, þegar vinur minn einn
vakti athygli mína á Dr. Williams
Pink Pills. Nokkru eftir að þær
fóru að taka þær inn var batinn
auðsær og eftir tæpa tvo mánuði
voru þær aftur komnar til heilsu
og orðnar vel hraustar. Eg er svo
þakklát fyrir heilsubót dætra
minna að eg fastlega ræð sérhverri
móður, sem eins er ástatt fyrir að
nota þær.“
Dr. Williams Pink Pills gera að
eins eitt að verkum, — en þær
gera það itarlega—, þær búa til
nýtt og mikið blóð. Þær breyta ó-
hreina blóðinu i hreint blóð og
taka þannig fyrir rætur slíkra al-
gengra sjúkdóma sem höfuðverks,
siðustings, bakverks, meltingarleys-
is, blóðleysi, taugaveiklunar, St.
Vitus dans, slagaveiki og allra
hinna sérstöku heimuglegu sjúk-
dóma, sem þjá ungar stúlkur og
konur. Seldar hjá öllum lyfsölum
eða sendar með pósti, á 50C. askj-
an, eða sex öskjur á $2.50 frá
„Dr. Williams’ Medicine Co.,
Brockvill, Onty
-------o-------
The John Arbuthnot l o Ltd
HÚSAVIÐUR, HARÐVARA. GLUGGAR og HURÐIH,
innviöir í hús og alls konar efni til bygginga. — Áöur en þér
festiö kaup annars staðar ættuð þér aö fá aö vita um verö hér.
Aöalskrifstofa: Cor. PRINCESS & LOGAN. Phone 588
Útibú: “ ROSS& TECUMSEH. *• 3700
“ “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. “ 1591
%%%*%%%.%%%✓%%✓%%.%%%%/%% %%^%%%, %%%/%%%
Tlie Kiit l'nrliise tiniilicr l’o.
1LI3YLIT1B3D.
AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang-
bönd, glugga. huröir, dyrumbúninga,
rent og útsagaö byggingaskraut, kassa
og laupa til flutninga.
Bezta „Maple Flooring“ ætíð til.
Pönlunum á rjáviS úr pine, spruce og tamarac nákvaemur gaumur gefinn
SkrifMur og myinnr i iMh vmhhI
Tel. 1 372
“ 2343
" 4210
%%%%%% %.-%%%%
„1
The Alex. Black Lumber Co.. Ltd.
Verzla meö allskonar VIÐAHTEGUNDIR:
Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö.
Allskonar boröviður, shipilap, gólfborð
loftborö, klæöning, glugtia- og dyrautn-
búningar og alt serntil húsageröar heyrir.
Pantanir afgreiddar fljóti
fel. 59A. Higgins & Gladstone st. Winnipeg