Lögberg - 22.11.1906, Blaðsíða 6
J.ÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. NÓVEMBER 1906
ÍTriNVER og HELGA
eSa
VIÐ RÚSSNESKU UIRÐINA.
SKALDSAGA
eftir
ARTHUR W. MARCHMONT.
„Þá held eg aS okkur sé bezt aö leggja á staS,“
mælti Boreski.
„Hún er svikótt, undirförul og mesti skaSræSis-
kvenmaSur/' hrópaSi hertogafrúin afarreiS. „KomiS
Mr. Denver.“
„Eg verS aS biSja y'Sur aS afsaka mig, madama.
Eg verS hér eftir,“ svaraSi eg.
„Þér munuS iSrast þess, monsieur,“ hreytti hún
út úr sér þrálátlega um leiS og hún þaut fram hjá
mér.
„ÞaS getur vel veriS, aS þér hafiS rétt aS mæla,
madama, en eins og nú stendur á, þykir mér vænt um
aS geta taliS mig me'Sal vina Mademoiselle Helgu.“
„Eg skal láta keisarann vita þaS.“
Boreski hikaSi viS aS leggja á staS og langaS.i
hanti sjálfsagt til aS gera tilraun til aS fá mig til aS
fara. En þá kallaSi kona hans á hann, og skipaS'i
honum aS koma, svo aS hann lét sér nægja a'S líta til
mín aSvarandi. Og því næst lögSu þau á staS.
Eg horfSi á eftir vagninum um hríS, þungt hugs-
andi, og svo fór eg aftur inn í húsiS.
Ivan var í anddyrinu.
„Þú fórst þá ekki meS þeim,“ mælti eg og lézt
verSa hálf hissa.
„Nei, mademoiselle sagSi mér aS fara, ef Boreski
æskti þess, en hann fór ekki fram á þaS.“
„Mér þykir vænt um þaS, Ivan.“
„Þakka ySur fyrir, monsieur. Eg bjóst vi'S
þessu af ySur. HvaS álítiS Þér nú hyggikgast aS
gera ?“
„Eg veit það ekki. Eg ætla að finna Mademoi-
selle Helgu.“ AS svo mæltu lagði eg á staS til her-
bergja hennar.
XVI. KAPITULI.
Helga sigruö.
Þegar eg kom aS herbergisdyrunum, nam eg
staSar. Mér rann í hug, aS eg hafSi aldrei átt kost á
aS tala viS hana eina, síSan um nótt'ina, þegar hún
kom aS mér viS dyrnar, þar sem eg var aS draga frá,
slagbrandana, þegar gjáin, sem staðfest liafSi veri'ð
milli okkar, virtist alt í einu fyllast og sálir okkar
drógust hver að annari með ómótstæSilegu afli til-
finninganna, sem hvorugt okkar fékk lengur bælt
niður.
Umhugsun’in um þetta olli því, aS eg hikaSi viS
aS fara inn. Mér fanst endilega aS eg yrSi fyrst að
komast að einhverri vissri niSurstöðu, um það hvað
heppilegast væri nú að gera, og skýra Helgu frá því
áliti minu.
Helga fengi viStalsleyfi v'iS keisarann. Eins og nú
stóð á var alla daga óhætt að segja, aS mjög miklar
bægSir væru á því.
Mál Helgu hafði þegar frá upphafi veriS mjög
erfitt, aS því er mér var kunnugt orðiS; en alt aS
þessu voru þó líkindi til, aS kéisarinn hefSi hlut-
drægnishlaust hlýtt á sögu hennar, ef mér hefSi tek-
ist aS útvega henni viðtalsleyfið. En nú var enginn
efi á því, aS hertogafrúin mundi rægja hana v’iS
keisarann alt þaS er hún kunni, og brýna það fyrir
honum, aS hún hefði nú skjölin meS höndum, hún
gæti og vildi nota þau gegn ríkinu, og væri því sú
eina, sem væri aS óttast í þessu tillit'i.
Fyrirætlanir Helgu aS þvi er það snerti, að út-
vega Boreski giftingarleyfið höfðu hepnast, en að því
er hennar eigin málefni snerti, brugSist. Og þaS
ömurlegasta var, aS velgengni Boreski, sem hann átti
þó Helgu að þakka, varS til þess aS spilla fyrir henni
sjálfri.
Sennilegast sýndist, eftir öllum atvikum aS dæma
að strax og ke'isarinn heyrði hversu Helga hefði
komið fram í skjalamálinu, mundi hann þegar i stað
ráðfæra sig vS Kalkov prinz, en prinzinn þá aS vörnu
spori bjóða út leyhilögregluliðsafla sínum og spæjara
lyð til að taka hana fasta, og trvggja sér þaS, aS hún
gerði engan skaða.
En þó hún kæmist undan þeirri ofsókn, þá var
bræðrafélag nihilistanna á hinu leitinu, svo ólíklegt
var aS hægt vrði að sjá viS hvorutveggja.
Þ ví meira sem eg hugsaði um Þetta, því ver leist
mér á þaS alt, og þar eS mér gat ekki sjálfum hug-
kvæmst hvern'ig hægt væri aS ráða fram úr þessum
þrautum, svo aS nokkuru liði kæmi,ré'S eg af að finna
Helgu og vita hvaS henni sýndist.
Þegar eg kom inn í herbergiS lá hún út af
legubekk, yfirbuguS af örvæntingu, að því er mér
sýndist, og svo utan við sig, eða s'innulaus, aS hún
varS mín ekki vör.fyr en eg læsti hurðinni á eftir mér.
Þá reis hún skyndilega upp, og leit á mig. Hún
hafði fullkomi'ð vald á svip sínum og tilfinningum,
svo ekki var auSiS aS segja, hvort henni geSjaSist vel
eSa illa aS komu minni
„HafiS þér gleymt einhverju, og snúiS aftur til
aS sækja þaS?“ spurSi hún látlaust og hæversklega.
„SnúiS aftur?"
„Eg hélt aS þér hefSuð farið meS Boreski.“
„HélduS þér þaS?“ Svipur minn lýsti því bet
ur en orðin, hvað eg hugsaði.
„Hertogafrúnni hefir hlotiS aS mislika þaS.“
„Hvort sem henni hefir mislíkaS það eSa ekki,
liggur mér það í léttu rúmi.“
,,Svo—o—0“
„Já, það er úþarfi fyrir ySur að draga orð mín í
efa þessu viðvíkjandi. — En eg hefi veriS aS hugsa
um ýmislegt síðan viS sáumst siðast.“
„Eg held aS Þér hefðuS verið betur farinn, ef
þér hefSuð snúi'ð aftur meS hertogafrúnni' til borg-
arinnar. Þér hefðuS verið kominn meir en miðja
vega þangaS nú.“
„ÞaS er ekkert ferðasniS á mér enn þá. Eg þarf
að tala við yður.“
„Er ekki orðið heldur framorðiS til þess?“ Hún
leit á klukkuna um leiS.
Eg gat varla varist brosi.
„ Aþetta aS vera fyrsta atriði, fyrsta þáttar í
einhverjum nýjum leik, sem ySttr hefir hugsast að
við skyldum leika, okkur til dægrastyttingar.
Hún sat um stund þegjandi og lét fingurnar
Framkoma Stefaníu hertogafrúar sýndi mér | léika um legubekksbrúSina, svo sagði hún :
greinilega eitt nýtt atriSi, sem eg hafSi ekki vitaS áð-1 „Var það þetta, sem ySur langaSi til að tala um?“
ur, þaS sem sé, að eg var ekki sá eini, sent falíð hafði „Nei, eg vildi gjarnan spyrja y'ður, hvað þér
veriS aS ná í skjölin. Hertogafrúin hafði sjálf fund-
ið keisarann að máli, og samiS friS viS hann, og frið-
arskilmálarnir voru þeir, aS hún kæmi skjölununt í
hendur rússnesku stjórnarinnar.
Mér duldist þess vegna ekki aS keisarinn og
gamli Kalkov höfðu unnið að sama takmarkinu með
ýmsum meðulum. Og ef þessu var þannig varið, ef-
aðist eg ekki um, að annar eins bragðarefur og gamli
Kalkov, mundi ekki hafa hikað viS. að sverta mig í
augum keisarans, fyrjr aðgerðir mínar í þessu máli.
Minsta kosti var ekki annars aS vænta, eftir lýsing-
unni, seib Helga hafði gefiS mér af honum.
AS því er sjálfan mig snerti, stóð mér hér tim bil
á sama. Hann mátti gjarnan vtkja mér úr vegi, ef
honum sýndist svo, og eg þóttist viss um, að hann
hafð'i einsett sér aS gera það.fyr eða síðar. En nú
gat það orSið Helgti til tjóns, vegna þess, að nú var
keisarinn kominn á sama band og hertogafrúin; en
það hefði aldrei komið fyrir hefði Kalkov sagt honum
satt frá afskiftum minum af þessu máli. Keisarinn
hefði þá aldrei sett annan til að framkvæma það verk
sem eg hefSi tekið aS mér, ekki þó fyr en eg hefði
uppgefist á þvt. Eg vissi að hann bar of mikið traust
til mín, til þess að hann gerði slikt. En nú var ekki
því að fagna, og af Því að hertogafrúin var þanmg
komin inn í málið, var hér um bil útséð um það, að
ætluSuð aS gera?“
„En eg ætla mér ekki að segja yður það.“
Hún sagði þetta mjög hægt og rólega, en svo
varð hún alt í einu ákaflega æst.
„ÞaS, sem eg geri, getur alls ekki snert yður,
Mr. Denver.“
„Þvert á móti. ÞaS snertir mig ákaflega mikiS,“
svaraði eg ákveðinn. „Þér viti’ð það eins vel og eg.“
„Eg vil ekki vita þaS. Eg vil ekki að svo sé.“
„Við skulum sjá. HvaS ætlið þér aS gera?“
ÞaS leit út fyrir aS hún væri að því komin að
svara mér hvatskeytslega. En svo fór hún alt í einu
að brosa, einkennilega fljótt, eins og henni var lagið.
„Langar yður í raun og veru til að gera mér
greiða, monsieur?"
„Já, og býst v'iS að geta gert yður fleiri en einn.“
„Þá skuluð þér fara aftur til hallarinnar — til
þeirra, sem sendu yður hingað, og segja þeim, að
yður hafi mishepnaSt hin heiðarlega sendiför ySar.
Þér megið segja þeim alt sem þér vitið um mig.“
„Þakka ýður fyrir, en þaS var ekki þess konar
greiði, sem eg ætlaði aS gera yður. Og þetta ætla eg
mér alls ekki að gera.“
„Þá æski eg einkis annars."
„Hversvegna viljið þér að eg fari?“
„Ætti eg ekki aS bera ábyrgð á örygð gests, sem
var mér jafn kærkominn og þér?“
„En hvað þiS kvenfólkið erúð einkennilegar
manneskjur, — og þér einkanlega. Ef þér væruð
nú karlmaður —“
„GuS gæfi að svo væri,“ greip hún fram í með á-
kefS.
„ViS ættum nú að hætta þessu og setjast niður
og ræða um þessi vandræði í mesta bró'ðerni, og reyna
að ráða fram úr þeim eins skynsamlega og hægt er.“
„Bróðerni?“ hreytti hún út úr sér; en eg skeytti
því engu, heldur hélt á,fram og sagði:
„Og þegar okkur hefir hugkvæmst eitthvert
hcppilegt ráð, þá ættum við bæði í sameiningu að
hjálpast til aS'koma þvi i framkvæmd. En í staS þess,
reiðist þér stórkostlega, bara af því eg spyr yður:
hváð þér ætliS aS gera; og því næst særið þér mig að
ástæðulausu, aS því er eg bezt fæ séS, nema ef vera
skyldi af þvi að eg hefi ekki hlaupið á brott héSan,
eins — og hugleysingi; eða bjóðiS þér mér þetta
vegna þess, aS hér er nú enginn annar viS hendina,
sem þér getiS skeytt skapi yðar á?*‘
„Á eg að krjúpa á kné fyrir hverjum þeim, sem
dettur í hug áð neyða upp á mig hjálp sinni?“
„Ef yður er huggnun í að segja mér annað eins
og þetta, þá haldið þér áfram í öllum bænum. ReyniS
að elns að draga beiskyrði yðar og ákúrur saman í
fáeinar stuttorðar setningar, og látiS svo þar við sitja.
Eg get sagt yður það strax, áð mig særa þær ekki
minstu vitund, nema að því leyti, sem eg veit, aS þér
sjáið mjög mikið eftir þeinvsíðar.“
„Mér er bláasta alvara með það, að eg vil aS þér
íarið héðan.“
„ViljiS þér ekki fá yður vindling?“ — Og eg
kveikti mér í vindli.
„Þér eruð óþolandi," sagði hún.
„HlustiS þér nú á hvaS eg legg til. Vindillinn sá
arna endist mér svo sem tuttugu mínútur eða vel það;
setjum nú svo, að firrurnar væru nú roknar úr yður
á þeim tíma, þá gætum við rætt málS í einlægni.“
„ÆtliS þér ekki að fara út héSan, Mr. Denver?“
„Það ætla eg auðvitað ekki — ef það er svo að
skilja, að eg eigi aS yfirgefa yður hér. Ekkert fær
raA.iF þeim ásetningi mínum, aS sjá fyrir endaiin á
þ.'-‘U máli.“
„Ef eg nú segi yður að dvöl yðar hér kemur í
bága við áform mín?“
„Gott og vel. HaldiS áfram.“
„Eg endurtek það, að eg vil ekki að þér hjálpi'ð
mér.“ ,
„Ágætt. HaldiS áfram.“
„Eg er sjálfráð um hvern eg vel til aS hjálpa
mer.
„AuðvitaS eruð þér það.“
„Og yður vel eg ekki til þess.“
„MikiS rétt, en þér eruð annars nokkuð stagl-
samar.“
„EruS þér aS mana mig?“
„Það væri hreinasti óþarfi. En gætuS þér bál-
reiðst og lokið yður þannig af, þá vær'i það ekki úr
vegi.“
„Þér vogiS að móSga mig, af því að þér haldið,
að eg sé varnarlaus.“
„Ef þér í raun og veru haldið að mig langi til
aS móðga yður, þá eruð þér sú undarlegasta kona,
sem til er á öllu Rússlandi. Þér vitiS betur.“
„Mér er alvara. Eg heimta að þér farið hé'ðan.“
„Hversvegna?"
„Og ef þér farið ekki kalla eg á þjónana."
„Ivan fengist ekki til slíkrar vitleysu.“
„Svo þér ætlið jafnvel að reyna aS koma þjón-
unum upp á móti mér?“
„Eg er nú hálfnaður með vindilinn minn,“ sagði
eg ógn rólega.
„Jæja, þér leiðið hjá yður aS svara hinu.“
„Já, Tvan eða þér sjálfar getið auðveldlega gert
þaö.“
„ÞaS er ekkert við yður eigandi," sagði hún
gremjulega, stóð upp og leit rciðulega til mín. „Eg
get ekki verið inni í sama herbergi og þér.“ Hún
gekk yfir að dyrunum.
Eg hélt áfram að reykja og lét ekki svo lítið að
horfa á eftir henni. Hún stansaSi við dyrnar.
„Ætlið þér aS fara, Mr. Denver?“
„Eg hefi þegar svarað því.Mademoiselle Helga.“
„Eg gat ekki ímyndað mér aS þér munduð vera
svona fram úr skarandi ókurteis.
„ÞaS virðist vera margt í fari mínu, sem þér
misskiljið. En eitt ætla eg aS segja yður. og það er
þáð, að viljaafl mitt er fyllilega eins mikiS og yðar.“
„Þá fer eg."
„ÞaS er einmitt þaS, sem eg helzt af Öllu vildi
að bér gjörðuð. ViS Ivan færum þá báðir með yð-
ur.“
Hún opnaði dyrnar, og eg fleygði frá mér vindl-
inum.
tími kominn til þess að viS hættum þessu ástæðulausa
þrefi og förum að tala saman af viti og stillingu.
Setjist þér nú niður aftur.“ ,
„ÞaS viI eg alls ekki. Eg líS engum aS móðga
mig svona.“
Eg horfði fast á hana um leið og eg gekk yfir að
dyrunum til hennar. Hefir hún sjálfsagt farið nærri
um hvað mér bjó í skapi, því hún virtist eiga mjög
bágt með að líta ekki undan. Og þegar eg var kominn
fast aS henni, hrökk hún litið eitt frá, og slepti hurð-
arsnerlinum, sem hún hafði haldið í. SíSan lét eg
hurSina aftur, og sá eg Þá að hún varS aS harka af
sér, til aS sýnast róleg. Eftir nokkra þögn sagSi eg
með mestu liægS:
„Þér hafiS gcrt mér herfilega rangt til. I reiSi
ySar hafiS þér sagt margt þaS, sem eg mundi engum
þola nema yður. YSur er það fullkunnugt sjálfri,
og •—“ eg hikaði viS og lækkaði röddina —„og þér
vitið hversvegna. ViS vitum þaS bæSi — Helga. ViS
komumst að raun um það áður í kvöld.“
Hún hristi höfuðiS.
„Eg veit ekki hversvegna þér ættuð að lirista
höfuSið yfir þessu. Fyrir mitt leyti get eg sagt ySur
þaS meS sanni, að vitneskjan, sem eg er nýbúmn að
fá,, þessu viðvíkjandi, hefir breytt allri lífs—“
„Hættið þér,“ greip hún fram í.
„Hversvegna? ÞaS er satt, sem eg segi, hvaS
sem þér segið. Eg met ySur meira en nokkra aðra
konu.“
„Eg vil ekki lilusta á yöur. HeyriS þér þaS ?“
,„Já. En einmitt Þess vegna verð eg að hafa þaS
upp aftur, sem eg er búinn að segja. Eg endurtek
þaS, aS eg hefi ekkert sagt yður í þessu efni nema
sannleikann. ÞaS langar mig til aS yður skiljist, —•
skiljist, aS þaS er eingöngu vegna þess hugarþels,
sem eg ber til yðar, aS eg hefi fundiS yður að máli i
kveld, þó með þeim ásetningi aS ræða aðallega þau
mál við yður, er snerta beinlínis yður sjálfa.“
Plenni var alls ekki mögulegt aS dylja þaS férir
mér, hve mikils henni fékk þetta. Hún stóð niðurlút,
brjóst hennar hófst títt upp og niður, varirnar skulfu,
og handleggirnir hengju aflvana niöur. Loksins leið
þung stuna upp frá brjósti hennar, og hún virtist aS
hafa ráðiS eitthvaS af. Svo leit hún upp og sagði
stillilega:
„Eg get ekki neitaS því, áð eg skilji yður. En eg
hvorki get, né vil heldur þiggja hjálp ySar. Þér verö-
iS aS fara.“
„Eg get ekki gert mér þetta svar aS góöu, og eg
vil ekki yfirgefa yður.“
Eg talaöi eins og mér bjó í brjósti, og var ein-
ráSinn í því, sem eg sagöi.
Henni geðjaöist vel áð þessu svari, og, hörku-
svipurinn hvarf af andliti hennar.
„Þér eruð ákaflega þrályndur," mælti hún, og
mér sýndist ekki betur en hún brosa.
„ÞaS stendur á minstu hvaða nafn þér gefiö
þessu. En viljiS þér nú segja mér skýrt og skorin-
ort, hversvegna þér neit'iS hjálp minni?"
Hún þagði fyrst. Svo sagöi hún:
„Já, eg skal segja yöur þaö. Þér hafiS rétt á aS
vita þaS,“ og um lei'ð og hún sagði þetta gekk hún
aftur í sæti sitt og eg í mitt.
„Hve víötæk mundi hjálp yðar verSa?“ spurði
hún.
Hún studdi hönd undir kinn og horfSi á mig
mjög alvarlega, er hún bar upp spurninguna.
„Mér þætti gaman aö vita hvað býr undir þessu,
er spurningunni skal eg svara Þegar í staö. — Eg
biS þig, Helga, aS verða konan mín, og leyfa mér að
hjálpa þér og aðstoða þig í öllum þeim raunum, er
kunna áð mæta þér á lífsleiðinni, því eg elska þig.“
„Og þó þekkirSu mig svo sem ekki neitt.“
„Eg þekki þig nóg til þéss að vita, að þú ert
eina konan í allri veröldinni, sem eg mun unna héðan
af. Þaö nægir mér.“
„Þú sást mig fyrst í gærdag."
„Hvorki dagar né ár munu breyta þessari skoð-
un minni.“
„Eg er alt öSruvísi en aörar konur.“
„Eg elska ekki aðrar konur.“
„ÞaS var ekki það. sem eg átti viS. Þú veist þaö.
Eg ætlaöi að benda þér á. áð eg er ekki góð kona,
eftir þeim mælikvarða, sem góðar konur alment eru
mældar á.“
„Eg er því vanastur aS fara eftir dómgreind
[ minni eingöngu og treysta á hana.“
„Samband okkar mundi steypa þér í glötun. ÞaS
I er ckki til neins aS eyöa fleiri orSum um þaS.“
„Ekki hræðist eg þaS. Þvert á móti er eg viss
um aS þú mundir vernda mig frá bölinu ef eg stæði
á barmi glötunarinnar."
..Þú ert býsna vongó'ður."
„Já, vegna þess aS eg elska þig.“
Henni virtist falla það vel í geð, hve eg hafði
svör mín á reiðum höndum, því hún brosti.
„Þú ert býsna skorinorSur."
„ViS höfum ekki tíma til þess nú aS eyöa mörg-
um óþarfa oröum, til að láta í ljósi skoðanir okkar.
ÞaS kallar rnargt að, sem enga bi'ð þolir.“
Eg þagnaöi, og aftur brá fvrir hörkusvipn á
andliti hennar.
„Veistu það, að margir karlmenn hafa áður tjáð
mér ást sína?"
„En engum þeirra hefir tekist að vekja ást hjá
„Nú er eg búinn áð reykja vindilinn, og nú er þér.“