Lögberg - 22.11.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.11.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 22. NÓVEMBER 1906. Arni Eggertsson. WINNIPEG hefir reynst gullnáma öll- m sem þar hafa átt fasteignir fyrir eða hafa keypt þær á síðastliönum fjórum ár- nm. Útlitið er þó enn betra hvað framtiðina snertir. Um það ber öllum framsýnum mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjór- um árum en nokkuru sinni áður. slendingar! Takið af fremsta megni þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Tit þess þurfið þér ekki aSvera búsettir l Winni Eg er fús til að láta yður verða aðnjótandi þeirrar reyDslu.sem eg hefi hvað fasteigna- verzlun snertir hér í borginni, til þess að velja fyrir yður fasteignir, 1 smærri eða staerri stíl, ef þér óskið að kaupa, og sinna slíkum umboðum eios nákvæmlega og fyr- ir sjálfan mig væri. í>eim sem ekki þekkja mig persónulega vísa eg til ,,Bank of Hamilton” í Winni- peg til þess að afla sér þar upplýsinga. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Th.Oddson-Co. fjAce/ Bakine Powder. gerir bökunina skemtilega vinnu EFTIRMENN Ur bænum og grendinni. MuniíS eftir Basar kvenfélags Fyrsta lút. 'safnaíar hinn 27. og *8. þ. m. Tvö góð framherbergi til leigu aö 749 McGee st. Mr. Chr. Johnson frá Baldur kom hingað til bæjarins næstliðinn mánudag. Svo ógreiöfært var fyr Ír lestina þaðan að vestan vegna snjóþyngsla, að hún var tuttugu og sjö klukkutíma á léiðinni til Winnipeg. Þann 15. þ. m. voru þau Hall- dóra Guðmundsdóttir og Pétur S. Sigurjónsson, bæði til heimilis hér í bænum, gefin í hjónaband af séra Friðrik J. Bergmann í Tjaldbúðar- kirkju. Á eftir fór fram myndar leg brúðkaupsveizla að 669 Alver- stone st.. Voru boðsgestir um 70 manns og öllum veitt af hinni mestu rausn. Stóð hófið til mið- nættis og var hið ánægjulegasta. Skömmu fyrir síðastl. mánaða- mót lézt að heimili sínu í Selkirk, Guðmundur Þorlákur Nordal, son- ur Ólafs G. Nordal, kjötsala þar i bænum. Banameinið var lungna- bólga. Hann varð 39 ára að aldri. Hann lætur eftir sig konu og dótt- ur. Gúðmundur heitinn hafði ver- ið héilsubilaður lengi að undan- förnu. KVENFÉLAG þýzku k'irkjunn- ar, á horni Chambers st. og Alex- ander ave., ætlar sér að hafa út- sölu á ýmsum eigulegum munum í tíu daga, og byrjar nú útsala hinn 26. þ. kl. 2. Þar verða til sölu á- gæt stoppteppi, sófapúðar útsaum- aðir með silki, prjónakoddar, barna fatnaður, svo sem kjólar, kápur og húfur, og margir aðrir eigulegir hlutir, hentugir bæ'ði til jólagjafa og annara vinagjafa. Allir boðnir og velkomnir. Hin tittnefnda skemtiferð héðan úr bænum til Gimli', í tilefni af því, að nýja brautin milli bæjanna er nú fulígjör, er augl. á öðr. st. í bl. á þriðjud. kemur. Áformað hafði verið, að skemtiferð þessi og há- tíðarhaldi'ð i sambandi við hana, fær’i fram mánudaginn næstan á undan, en síðar hefir því þó verið frestað, vegna samsætis, sem stofnað hafði verið til þann dag hér í bæ.—Gimlibúar búast við að fá að sjá sem flesta Winni- pegmenn niðri á’ Gimli á þriðju- daginn. Góðir skilmálar. Gott verð. Hvar í Winnipeg getið þér feng- ið 8 herbergja hús, með öllum þæg- indum inni, fyrir $2,400? Hús'ið nr. 557 Toronto st. fæst nú fyrir þetta verð. Enn fremur hefi eg fjögur hús önnur til sölu. Nr. 425 á Langside fyrir $4,500. Nr. 437 Victor fyrir $3600. Nr. 687 og nr. 691 á Tor- onto, hvort um sig á $2,000. öll þessu hús eru nú til leigu. Semja má um kaup eða leiguskilmála við Jóhann Gislason, 699 Elgin ave. Phone 4762. Oddson, Hansson & Vopni 55 TRIBUNE B’LD'G. Brauðin veröa þá at beztu tegund og mjög heilsusamleg, því þetta efni er svo hreint og óvanavega gott. Af sömu á- stæöu er ætíö hægt aö reiða sig á þaö, og það gerir vinnuna skemtilegri. Reyniö eitt pund næst; reyniö þaö nákvæm- lega. — 250. pundiö. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, ö O Fasteignasalar O ORoom 520 Union bank TEL. 26850 0 Selja hús og loðij og annast þar að- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o oo®ooooooooooooooooooooooooo 1 HEILRÆÐI. Þeir, sem vilja eignast góð. úr og klukkur, og vandað gullstáss fyrir sem minsta peninga, og fá fljóta, vandaða og ódýra viðgerð á þesskonar munum,ættu hiklaust að snúa sér til C. INGJALDSSONAR, 147 Isabel st., (fáa faðma norðan við William ave.J VIÐUR og KOLú Bezta Tamarac.............$6.50 Jack Pine................. Í5-75 Poplar................$4.50—$4.75 Slabs......................Í4-50 Birki ..........................Í6.75 Eik............................ $7.00 Amerísk harðkol............$10.50. linkol.............. 8.50. Souris-kol ................. 5.50. Afgreiðsla á horni Elgin & Kate. Telephoue 798. M. P. Peterson. A LLOWAY & nHAMPION STOFNSETT 1879 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 067 Main Street winnipeg, CANADA ÚTLENDIR PENINGAR ogávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávisSnir £* LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur.getum vér gefið fyrir ávísanir: Innpn $.00.00 ávísanir : Yfir »100'00 ávísanir ; Krónur8.73 fyrir dollarinn Krónur 3.72 fyrir dollarinn | Verð fyrir stærri ávísanir itefið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytingum. ♦ Öll algeng bankastörf afgreidd. IIC labitl er fullkomnasta rjómaskil- vindan, sem gæði annara skilvindna eru miðuð við. Biðjið um verðskrá. Hún fæst ó- keypis. The De Laval Separator Co., 14== 16 Princess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago. Philadelphia, San Francisco Portland. Seattle. Vancouver, PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA ST. ’Phone 3609. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. SÉRSTAKT KJÖTVERÐ. Pork sausage.........ioc. pd. Nú fer veðrið að verða þannig að óhætt er að kaupa kjöt í stór- kaupum til þess að spara sér pen- inga. io pd. Boiling Stew kjöt. io pd. Roast Beef. B. K. skóbúöirnar HAFIÐ ÞÉR SÉÐ hina f r æ g u ,, Kings Ru- fouse Hockey skó“? Ef yö- ur langar til aö sjá þá eöa fá yöur góöa skautaskó þá komiö í B. K. skóbúöirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Rossog Nena B. K. skóbúöirnar 20 pd. samtals fyrir .. ..$i.oo. (aXr„rogsrÍ"rr4,r “ MaþleLeafRenovatÍBgWorks _________| Karlm. og- kvenm. föt lituð, hreins- uð, pressuð og bætt. fst | TEL. 482. ER EKKI HEIMSKUEEGT að vera að leigja hús þegar hægt er að fá keypt hjá okkur lagleg- ustu hús með ekki meiri afborgun- um en húsaleigu nemur? Langi yður til að kaupa þá komið og haf- ið tal af okkur. Við seljum einnig elds- og lífsá- birgðir og útvegum peningalán gegn fyrsta veðrétti. Skúli Hansson&Co., 56 Tribune Bldg. Teletónar: K8Jd°^n746476' P. O. BOX 209. Program íslenzka liberal klúbbs- ins til skemtunar fyrir meölimi íans, er á þessa leið : Mánudagskv.: Pedro. Þriðjud.kv.: Manntafl. Miðvd.kv.: Vist. Fimtudkv.: Óákveðið. Föstud.kv.: Starfsfundir. Samkomusalur klúbbsins er í John- son Block á horninu á Young st. og Sargent ave. Þangað ættu sem flestir ung'ir menn meðal Islend- inga að leita sér kveldskemtunar. Fyrir að bera hæstan hluta í Pedro sp’ili, um tiltekinn tíma, vann Mr. Jónas Bergmann gullhnapp klúbbs- ins og Mr. Bjarni Loftsson silfur- hnapp klúbbsins á mánudagskveld- ið var. KvenfélagiS „Tilraun" hélt samkomu í Únítara-salnum h. 15. þ.m., og fór þar fram böggla- uppbo'ð. Forseti félags’ins, Mrs. Ingibjörg Goodman, setti samkom- una og fór hún þvínæst fram á þessa leið: 1. Solo: Miss L. Thorláksson. Okkar brauð eru beztu brauðin sem búin eru til. Svo árum skiftir höfum vér lagt áherzlu á að búa til beztu brauðin í Canada. Að það hafi tekist sannar bezt hin mikla brauðsala vor. BRAUÐGERÐARHUS Spence Street, Cor Portage Ave. Tel. 1030. Tuttugu útkeyrsluvagnar. 2. Kappræða: Skapti Brynjólfs- son og Sigfús Anderson. 3. Böggla-uppboð. 4. SoloMiss L. Thorláksson. 5. Upplestur: Kvæði, lesið af Mrs. Sigr. Swanson. Eftir að prógraminu var lokið gátu menn keypt sér véitingar á samkomunni og færðu menn sér það alment vel í nyt. Samkoman stóð yfir þangáð til kl. að ganga tólf um kveldið og skemtu menn sér hið bezta. KENNARA vantar við Marsh- land skóla, nr. 1278. Kenslutími byrjar 1. Apríl 1907, og helzt fil endaloka þess árs, með eins mán- aðar fríi, nfl. Ágústmán. Alls átta mánaða kensla. Umsækjendur þurfa að hafa „3rd class certifi- cate‘‘, og sérstaklega óskað eftir. að íslendingar bjóði sig fram, af því byg'ðin er íslenzk. Tilboðum verð- ur véitt móttaka af undirrituðum til 1. Febrúar 1907. Steinn B. Olson, Sec.-Treas., Marshland S. D., Marshland, Man. A. S. BARML, hefir fengiö vagnhleöslu af Granite Legsteinum alls konar stæröir, og á von á annarri vagnhleöslu í uæstu viku. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi hjá A. S. BARDAL Winnipeg, Man. Einn yfirmaöur fótgönguliðsins hér í borginni ^ hefir n ý 1 e g a rsannfærst umað handgerðir skói eftir Guðjén Hjaltalín, að 176 Isabel st., fara vel með fæturna og end- ast vel. Þar er líka fljótt og vandlega gert við gamla skó af öllum tegundum, hvort heldur sem eru flókaskór, ,,rubber“-skór, dansskór eða skautaskór. Marr tekið úr skóm og rubb- er-hælarnir þægilegu settir á ské ef óskað er. MUNIÐ því eftir skósmíða-vinnu- stofu G. HJALTALINS að 176 ISABEL ST. á milli Ross og Elgin. Eins og í fyrra geta þeir sem vilja fengið hjá mér jólakort á ís- lenzku og með nafninu sínu á. Eg hefi sýn'ishorn af mismunandt teg- undum t búðinni 172 Nena st., sem úr má velja. Verðið er frá $1.00 tylftin og upp í $2.00; og svo þarf kaupandinn að borga fyrir prentun —75c. fyrir I—24 kort. Allir, sem vilja sinna þessu, þurfa að bregða við undir eins, því tíminn er naum- ur tíl að fá þau prentuð fyrir jól. H. S. Bardal. 1? Sérstakt kjörkaupaverð á ymsum vetrarfatnaði o.fl. Hálstreflar handa börnum úr hvítri lambaull, hlýir og fallegir. Verö 15C., 20c., 25C. og 30C. Prjónaöir treflrar, gráir, svartir, rauöir og hvftir, mjúkir og hlýir. Verö 19C., 25C., 350. og 50C. Kvenm. blouses mjög fallegar og vel af hendi leyst- ar; bláar, svartar, rauöar og bleikar. Sérstakt verö $1.50. CARSLEY & Co 344 Main St, 850 Main St. og >499 Notre Dame 4 VANTAR aö Bayleys Fair eitt þúsund drengi og stúlkur til þess aö kaupa beztu grímurnar.sem fást í bænum, fyrir 5 cents. BAYLEYS FAIR heldur enn áfram aö 2 I I PORTAGE AVE., þó horn-byggingin væri rifin niö- ur, Mikiö til af leir- og glervöru og barnagullum. Komiö hér og kaupiö góöan varning og ódýran. Til ísl. kjósenda í Winnipeg. Háttvirtu herrar! Atkvæöa yöar og áhrifa virö- ingarfylst óskaö handa Thos. McMunn fyrir Controller Fyrsta viökynning Mr. Mc- Munns viö íslendinga hér var viö hina fyrstu landnámsmenn í Mikl- ey í Winnipegvatni áriö 1878. Fékk hann þá þegar þaö álit á þeim aö þeir ekki mundu standa neinum öörum innflytjendum aö baki, sem fullkomlega hefir ræzt.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.