Lögberg - 06.12.1906, Page 1

Lögberg - 06.12.1906, Page 1
Hafið þér fengið yður nýja eldavél? V.iöhöfum ,,Happy Thought", ,,Jewell Steel Ranges", ,,Born Steel Ránges", ,,Mars" og mikið af „Cast Cooks" frá ti2 °g þaryfir. Borgunarfr. veittur. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main Str. Telephona 339 Ofnar. Viö höfum gömlu, góöu tegundina til aö brenna í kolum og viö. Verð frá $2 og þar yf- ir. Ýmsar aörar tegundir af ofnum meö bezta veröi. Komið og skoöið. Anderson <&, Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St. Telephone 339. 19 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 6. Desember 1906. NR. 49 BoejarstjórnarkosuinKiirnar. Bæjarstjórnar-kosningainar eiga ag fara fram næstkomandi þritSju- dag, hinn n. þ. m. Tilnefningar- daginn, hinn 4. h-m., voru tilnefnd- ír: Settt borgarstjóra-efni, J. H. Ashdown, J. G. Latimer og C. R. Wilkes. 1 .JBoard of ControT Cockburn, Harvey og Sandison, bæjarfulltrúar; enn fremur Thos. Mc.Munn, James Burridge, Willi- am Garson, J. W. Baker, Johnson Douglass, W. H. Reid, William Macdonald. 1 beejarstjórn, 1 1. kjördeild, J. G. Gibson, bæjar- fulltrúi (1 einu hljóBiJ ; i 2. kjörd., R. A. C. Manning, bæjarfulltrúa (í einu hljóbij; í 3. kjördeild, Thom- as Wilson, Skúli Hansson; í 4. kjör deild, Árni Eggertsson, Joseph Kerr; í 5. kjördeild, J. R. Gowler, Joseph Fahey, E. Cann, Joseph Makarsky; í 6. kjördeild, Thomas Fairbairn, D. McLean, W. H. Pop- ham; í 7. kjörd. Newton, bæjarfull- trúi, D. K. McPhail. / skólanefnd. í. 1. kjörd., F. C. Hubbard ( 5 einu hlj ; í 2. kjörd., A. Haggart (\ e. hl.J; í 3. kjörd., Duncan Sincla'ir, W. T. Edgecombe; í 4. kjörd., R. A. Lister, B. L. Deacon; í 5. kjörd., J. A. AícKerchar, D. A. Sullivan; í 6. kjörd., W. Af. Gordon (í e. hl.J; í 7. kjörd., D. H. McColl (1 e. hl.J. Amundsen og Peary, heimskauta fararnir eru taldir aS munu ábur langt um liður leggja í nýja leiö- angra. Hefir Peary sýnt sýnishorn af skipi, er hann hafbi gjört á síð- ustu ferts sinni, og ætlar atS láta smiða næsta skip sitt eftir því. Amundsen hefir enn eigi látitS uppi hvernig hann muni haga næstu för sinni. Slys þaö, er Björn Klemensson 'vartS fyrir fyrra þriöjudag, leiddi | hann til bana miðvikudagsnóttina næstu á eftir. Hann var jarðsung- inn í gær af séra Jóni.Bjarnasyni. Dómsmálastjórnin á Rússlandi ákvað 30. f. m. að pólitískum glæpum skyldi framvegis skotið undir lögregludómstólana, í stað þess áð hlíta ákvæðum hermála- stjórnar og leynilögreglustjóra í þeim málum, eins og viðgengist hefir um langán tima. Stúkan „ísland“ I.O.G.T.ð held- ur tombólu hinn 20. þ. m., til arðs fyrir stúkusjóðinn. Allir bindind- isvinir eru ámintir um að sækja. Aðal-auglýsing í næsta blaði. Meðlimir Court ísafold, I.O.F., eru hér með alvarlega áanintir um að borga Desember-gjöld sín til íjármálaritara stúkunnar, Jóns Ól- afsson, ekki se’inna en 10. þ. m. Jón Ólafsson, F. S. Á elgsdýraveiðum fmoose hunt- ingj næstliðna tvo mánuði; telja Bandarikjaskýrslur nítján manns hafa látist i fjórum ríkjunum; átta í Maine ríkinu, sex í Massachus- etts, þrjá í New Hampshire og tvo í Vermont. Fjórtán þessara manna voru skotnir til bana óviljandi, en hinir fimm létust af öðrum orsök- um. Mr. og Mrs. J. Thorvarðarson ! frá Churchbridge, Sask., sem dval- ið hafa í bænum síðastliðna viku, jlögðti af stað heim til sín i gær. — Mr. Thorvarðsson seldi land það, er hann átti nál. Churchbr., manni í hér í bænum fyrir $3,000 og býst j við að flytja til bæjarins með vor- inu. Maður nokkur í Chicago, sem krafinn var um fæðispenitiga, 3. þ. m., er hann skuldaði, snerist svo . illa við, að hann beit nefið af mat- móður sinni, fleygði því í eldvélina og flúði síðan. Helzt lítur út fyrir að konan rnegi bera andlitsspjöll sin bótalaust, því að lögreglunni hefir eigi tekist að hafa upp á sökudólginum. Bæjarstjórnin hefir nýlega á- | kveðið, að laun þeirra, er kosnir verða í „Board of Control" skuli j eigi verða meira en fimm hundrúð dollarar. Búist hafði verið við að laun þessi mundu verða miklu hterri jafnvel svo þúsundum skifti, [ en samt sem áðup munu þeir, sem i kjöri ætluðu að verða, gefa kost á j sér allflestir. Með eigi hærri launa- véiting verður embætti þetta frem- jur heiðursstaða, en gróðavænleg. Fjórar litlar stúlkur 7. Vocal Solo: Mr. W. Balfour 8. Trio: S. Pálsson og fleiri 9. Vocal Solo: Miss E. Sumarliðason 10. Recitation: Miss Minnie Johnson 11. Ræða: Mr. Hjálmar Bergmann. 12. Duett: Misses Vopni og Tho laksson 13. Vocal Solo: Mr. F. Oúick 14. Fíólín Solo: Miss Olga Simonson j 15. Vocal Solo—In the good old fashion way .. .. S. Pálsson 16. Óákveðið: Miss Clara Thorlaksson 17. Eldgamla ísafold. Friar veitingar í salnum á eftir. Aðgangur að eins 25 cent fyrir | fullorðna og 15C .fyrir börn. Bvrjar kl. 8 e. m. - -------o---- Goncert & Social undir umsjón ungu piltanna í Fvrsta lúterska söfnuði. FÖSTUDAG. 7. DES. vestan haf og austan. Réttilega taldi hann þetta svo mikla framför- áð jafnvel hinir langdjarfhuguð- ustu bjartsýnismenn vorir fyr á tímum hér í Canada, mundu aldrei hafa vogað að ala neina ímyndun í brjósti um, að jafn stórfengu verki yrði til vegar komið af íslendingi. Og væri þetta því eftirtektarverð heimbjóðendiun og eigendum þess- arar byggingar margra gleðilegra og farsælla, ókominna stunda inn- an veggja hennar. ------0------ Arni Eggertsson fasteignasali, er líklegur til áð fa mjög góðan byr i komandi bæjar- ara, þar eð Mr.Vopni hefði komið I stjómarkosningum í fjóröu kjör- hingað til lands með lítil efni, en deild. með dugnáði sínum, fyrirhyggju Mii það af mörgu ráða,að ensku- og hepni, hefir farnast hér betur en ’nælandi kjósendur hér í bæ muni flestum öðrum Islendingum, eins t€'ia hans v,el skipað í bæjar- og mörgum væri kunnugt. stjórninni. Sem dæmi þess hve Dr. Brandson gat þess, að bygg- mikið fylgi hann hefir meðal íng þessi ætti að heita AURORA COURT, og að Mr. Vopni mundi hafa heitið hana í höfuðiö á elztu dóttur sinni, Auroru. Og fagur- lega tókst dr. Brandson að vekja athygli manna á því, að þar eð Aurora hefði táknað morgungyðj- una hjá Rómverjum til forna.gyðj- una, sem þeir hefðu trúað að stýrði göngu morgunsólarinnar á braut ! hennar um himininn, þá væri þetta starfsmannaflokks“ kjördéildar- innar má geta þess, að uppástungu maðurinn að tilnefningu hans er uppástungunnar hins vegar borg- George F. Galt. Stuðningsmenn uppástungunnar hins vegar eru þess'ir: Thomas Sharpe, borgar- stjóri, I. Pitblado, A. J. Andrews, A. W. Puttee, R. L. Richardson, og W. Georgeson, ásamt ýmsum fleirum, sem of langt yrði hér upp Fréttir. I síðustu fréttum frá Rússlandi er svo illa látiö af hungursneyöinni þar, að talið er fullvíst, að um tutt- ugu miljónir manns muni eigi kom ast af hjálparlaust um tiu mánaða tíma, eða þangað til næsta upp- skera fæst. Sama sem engin upp- skera varð á þessu sumri í sjö stærstu héruöunum, og mjög Htil- fjörleg i túttugu öðrum. Er því ástandið þar í landi hi'ð báglegasta, sem hugsast getur, og ekki útlit á öðru, en að þar verði stórkost- legur mannfellir. í borginni St. Louis kom upp | eldur í vikunni sem leið í fjölhýsi, sem Frelsisherinn liafði til umráða, og brann þáð til ösku. Nálasgt fimm hundruð manns var í byggingunni : er eldurinn kom upp og brunnu sex [ til bana en þrjátíu og sex urðu fyr- j ir svo miklum meiðslum, að ekki þykir fletsum þeirra lífvænt. John Alexander Dowie, trúar- vinglsmáðurinn alkunni, sem oft hefir áður verið sagt frá hér í blaðinu, er nú bandóður sagður, og búið að flytja hann á geðveikra- spítala. Að öðnt leyti er heilsa hans einnig svo á förum.að ólíklegt þykir að hann verði úr þessu lang- lífur mjög. Verkfalli strætisvagnamannanna í Hamilton, Ont., er nú lokið. Hafa báðir flokkar samþykt hlíta gerðardómsúrskurði. að Simskeyti frá Hong Kong í Kína skýrir frá því. að trúboðastöðvar hafi verið ræntar í Kína, og trúboð- um misþyrmt. Er talið að mest kveði að ofsóknunum í Lien-Chow héraðinu. Hefir sendiherra Banda- ríkjanna skorað á landsstjórnina að vernda trúboðana og eignir þeirra fyrir þessum árásum. Roosevelt forseti er fyrir skömmu kominn heim til sín úr ferð sunnan frá Panamaeiði. En þangað hafði hann farið til að kynna sér hvernig skurðgröfturinn gengi. Þóttist hann hafa orðið margs vísari í ferðinni , oghefir lýst yfir því áð hann ætli að halda stjórnarráðs- fund bráðlega, þar sem Panama- málið verður aðallega tekið til yf- irvegunar. .V.. ■lUeMÍi ' Wu... ' í verksmiðjuæ einum á Þýzka- landi vildi það slys til, um siðast- liðin mánaðamót, að í sprenglefni kviknaði þar í einum 'iðnaðarskál- anum og flaug hann i loft upp á svipstundu. Tuttugu og fjórir menn létu þar lífið en níutíu og sex fengu meiri og minni áverka. Svo voðalega áhrifam'ikil var þessi sprenging að fjöldi húsa í nágrenni við verksm'iðjuna hrundi til grunna en i verksmiðjubænum sjálfum má heita að ekki standi nú steinn yfir steini og allur sé hann í rústir fall- inn. Verkfall kolanámamanna í Leth- bridge, Alta., sem um var getið í síöasta blaði, er nú til lykta leitt, og eru þá átta mánúðir síðan allir námamenn þar, sem i verkamanna- félagi námamanna eru, hættu þar vinnu. Síðan hefir litið verið unn- ið þar að námavinnu og það ein- göngu af verkamönnum, sem ekki eru meðlimir ofannefnds félags. Sá varð endirinn á deilunni að verkamennirnir fengu kaup sitt hækkað um tíu prócent, en sleptu ýmsum öðrum kröfum, er þeir fóru fram á i fyrstu, t. d. kröfunn'i um átta stunda vinnutima á sólarhring. ---------------o----- Ur bænum. Fullorðinn maöur getur fengi'ð vetrarvist hjá Hirti bónda Sigurðs- syni, Baldur P. O., Man. Veröur að gefa sig fram sem allra fyrst. íslendingar, sem láta sér ant um að Skúíi Hansson nái kosningu í 3. kjördeild, ættu að sýna það með því áð heimsækja hann að 477 Portage avenue, og sjá á hvern hátt þeir bezt gætu rétt honum hjálpar- hönd. ,; v Föstudagskveldi'ð hinn 7. þ. m. j/annað kveld), kl. 9—10, fer fram [ atkvæðagreiðsla í Good-Templara- ! stúkunum „Hekla“ og „Skuld“ á Northwest Hall. Skal þá kjósa j stjórnarnefnd fyrir Good-Templ- ara bygginguna. Áríðandi er að [ aUir meðlimir stúknanna mæti á réttum tima og greiði atkvæði. — i Þessir menn eru í kjöri: Ásbjörn Eggertsson, Bjarni Magnússon, Guðjón Johnson, Guðm. Bjarnar- son, Gunnl'. Jóhannsson, Jóhannes Sveinsson, Jón T.Bergman, Kristj- án Stefánsson, Magnús Jónsson, Sigfús Jóelsson og Sigurbjörn Pálsson. Nú þegar veturinn er kominn, verður strætisvagnafæðin miklu tilfinnanlegri en í sumar. Á fjöl- förnustu götunum streyma þeir tíð- um fullir af fólki fram hjá þeim, sem standa og bíða þe'irra úti í kuldanum; og þegar mest er um umferð í bænum á daginn er svo þjappað í þá sitjandi og standandi fólki, að engin mynd er á. Næst- liðið laugardagskveld fullyrtu t. d. fréttaritarar dagbláðanna, að eigi færri en eitt þúsund bæjarmanna, [ er þá ferðuðust með stræfisvögn- unum á Portage avenue, St. James j og St. Charles sporbrautunum, hafi orðið að standa og hanga í stuðn- ingshönkum vagnanna. ______________ PROGRAMME. 1. Pipe Organ Solo.. S. K. Hall 2. Violin Solo, Legend .... ..............H. V. Horton 3. Vocal Solo.. . .H. Thorolfson 4. Mandolin Solo .. L. Steendahl 5. Male Quartette.......... T. H. Johnson, D. Jónasson H. Thorolfsson, C. Gemens. 6. Orpheum Banjo Club—Echoes from a Country Dance, Part 2. . 7. Vocal Solo—„It is enough“— from Elijah. . A. Franz Otto 8. Violin Solo.... H. V. Horton 9. Orpheum Banjo Club—Gallop „Niagara Rapids“ 10. Pipe Organ Solo.. S. K. Hall 11. Mandolin Solo.. L. Steendahl 12. Chorus............Glee Club 13. Saxophone Solo..Fr. Dalman 14. Piano Solo ....Gerald Steele Á eftir programinu verða veit- ingar og „promenades". Orchestra sp'ilar. nafn byggingarinnar mjög heppi- ítdja. j lega valið, vegna þess að bygging j ^ð því er frekast symst, litur út þessi væri eins og glampi morgun- fyrir> aS ^r; Eggertsson njóti þess i roða íslenzkrar velmegunar og vel- [beldur en gjaldi, meðal enskumæl- liðunar hér í land; en um lei'ð andi manna 5 kjördeildinni.aö hann [benti hann á, að þó að ytri velmeg- cr íslendingur. Þar eð þeir ÍÍU un væri ákjósanleg og eftirsóknar- Þannig virðast öll likindi mæla verð, þá væri andlega auðlegðin ,,ne® Þvi> a® samlandar lians láti það engu síður, lieldur einmitt jeiS’ ^’Sgj3 t’l a^ styðja að miklu fremur, og óskaði hann að Þvi> að jafn efnilegur maður af ihún félli í skaut Islendinga á ókom- þeirra flokki, og Mr. Eggertsson inni tíð, ntikil og ríkuleg, jafnhliða er> nai bosningu í bæjarstjórnina. hinni ytri velmegun, fjárhagslegu voru áliti er íslendingum hér | velgengninni [ vestra skylt að styðja landa sina Þegar ræðurnar hófust mátti sjá dðrtim fremttr, til vegs og embætta, það á unga fólkinu, að það hugði ‘•érstaklega þar sem þeir standa á áðra skemtun er því mundi enn fUgrtsækjendum sínum jafnfælis. 1 hugðnæmari en ræðuhöld, cnda var i Þvi inóti geta þeir helzt látið þegar byrjað að dansa eftir að dr. nokkuð til sín taka hér i landi, og ! Brandson hafði lokið ræðu sinni. !11111 iei^ fengið töluvert nieiri Að voru áliti er siður sá, sem ”)'gging> en elH, fyrir því.að Iilynt fylgt var í þessu samsæti, að því ; veröi að áhugamálum þeirra i heild er ræðuhöld snerti, einkar vel við iS”1’1’; eigandi, og þó hann megi víst telja ^ er vonUm að þeir sjái og sýni alveg nýjan i félagslífi Vestur-ís- I Það i þessttm kosningum. lendinga, ætti hann að kornast i 0 jhefð. Það virðist ólikt réttara áð að láta einn ræðumann (eða eina I>rettánda afmælishátíð TjaldbúSarinnar verð ttr haldin i kirkjunni fimtudags- kveldið 13. þ. m. Þar kemur fram margt af nýju fólki méð nýtt pró- gram. | 1. Piano solo: Miss Jóhanna Olson 2. Vocal Solo: Mr. F. Quick 3. Fíólin Solo: Mis® Olga S'imonson 4. Ræða: Séra Fr. J. Bergntann 5. Vocal Solo— Hvar eru fuglar þeir á sumri sungu? J. A. Jolmson 6. Quartette —„Wishes of the little g'irl.“; Heimboöiö sem J. J. Vopni og Sigurjón Sig- urðsson héldu i nýja stórhýsinu, er Mr. Vopni hefir látið reisa á horni Langs'ide og Ellice stræta, 30. f. m., var óefað bæði hið fjölmennasta og eitt hið myndarlegasta, sem nokkr- ir íslenzkir prívat-menn hafa stofn- að til hér vestra. Allan níunda tímann á föstudags kveldið voru gestirnir að streyma á boðstaðinn. Var þar slegið upp austustu dyrunum á suðurhlið byggingarinnar og gestunum fylgt inn í sal einn m'ikinn, þar sem þeir lögðu af sér yfirhafnir sínar. Þar innar af, og til hliðar, voru tveir aðrir salir, sem fólkinu voru ætl- aðir til að skemta sér í, og þriðji salurinn til borðhalds. Gestirnir söfnuðust fyrst saman í stærsta sal byggingarinnar, sem síðar meir á að verða „grocery“- búð, og tóku sér þar sæti. En er gestafjöldinn hafði verið boðinn velkominn með fám orðum, gekk dr. Br. Brandson fram fyrir áheyr- endurna og hóf þar upp itarlegt og sérlega laglegt er'indi, sem var nokkurskonar vígsluræða þessarar nýju byggingar. Með vel völdum orðum benti hann á það, hve mikið stórvirki lægi hér eftir íslenzkan mann, Mr. Vopna, með því að þetta nýja stór- hýsi tæki óefað sérhverri þeirri byggingu fram, þcgar það væri fullgjört, er nokkur einn Islending- ur hefði áður látið reisa, bæði fyrir --, g.'‘ UTi.■XÍá*í‘.k4'Jfc'- ’ tvo, þrjá mest) koma fram fyrir fólkið við þvílík tækifæri, vel und- irbúna og flytja ágætisræðu, eins og hér varð raun á, heldur en aö vera að kreista vaðal og þvaður úr óundirbúnum mönnum, hrönnum saman í samsætunum, eins og venja hefir verið til áður. Fjöld- inn af þeim, hlýtur fæst annað áð segja en innihaldslaust bull, fám til ánægju og ræðumönnunum sjálf- um sízt til sóma, sem vart er við að búast, þar sem enginn er undirbúningur. Mestur hlut'i gestanna var ungt fólk, sem v'issi að þáð átti að fá að dansa þarna og langaði til þess, enda fékk fólk það vild sína, þetta kveld. Óslitinn dans fór fram í ræðusalnum eftir að rýmt hafð'i verið til stólunum, og hélzt hann til samsætisloka, nema á meðan et- i'ð var og drukkið kaffi í borðsaln- um við hliðina á danssalnum, og voru veitingar hinar beztu. Eldra fólkið, karlmennimir sér- staklcga, fóru því næst inn i her- berg'i eitt mikið, sem síðar meir á að verða skrifstofa eiganda bygg- ingarinnar. Var þar sezt að spila- borðum, er voru mjög mörg til réiðu. Þar var líka glatt á hjalla, rabbað, reykt og spilað í marga klukkutíma. Heimboð þetta sóttu á fjórða hundrað manns, og var samsætið að öllu samtöldu svo ánægjulegt og höfðinglegt, að það hefir orðið stofncndum þess til sóma. Hjálpaðist flest til þess, til- högunin, véitingarnar, húsrým'ið °g atlætið, cnda stóð gildið fram undir morgun, og munu flestir hafa gengið svo brott úr þessu samsæti, að þeir hafi í huga sínum óskað Uppástungumaður að útnefningu Skúla Hanssonar, í 3. kjördeild, er R. L. Richardson. Og meðal stuðn- ingsmanna hans eru þessir herrar G. A. Elliott,, F. S. Andrews, J. F Grassick, C. W. Bradshaw, N. T Gramick, C. W. Bradshaw, N. T McMillan o. fl. “Board of Control“ J. W. Baker, forstöðumaður C. P. R. ritsímanna, sækir um kosn- ingu til “Board of Control“. Er stefna Mr. Bakers þannig löguö, að ekki getur það brugðist, að kjósendurnir aðhyllist hana. — Hann er fastlega hlvntur því, áð bærinn eigi sjálfur allar sinar um- bótastofnanir, að bænum sé séö fyrir nægilegum vatnsforða, að búin verði til reglugjörð er knýi stræt'isvagnafélagið til ,þess að leggja til nægilega marga vagna og færa út verksvið sitt eftir því sem vöxtur bæjarins krefur og fylgja sérhverri grein i reglugjörð þeirri viðvíkjandi strætisvagnafé- laginu, sem nú er í gildi, að strangt eftirlit sé haft með sölu allra mat- artegunda, að stræti bæjarins séu nægilega vökvuð t'il þess að eyða hættum af sóttkveikjuefnum þeim, er rykið flytur meö sér, og um leið öðrum þeim óþægindum, sem ryk- inu cru samfara, áð lækka skatt- ana og veita bæjarbúum kost á framfaragjarnri og tryggilegri stjórn bæjarins. Mr. Baker hefir átt heima hér í hins mesta ; Winnipeg x sextás ár, og þarfir bæjarins eru honum vel kunnar. Nái Mr. Baker kosningu, mun hann verja öllum tíma sínum til þess að uppfylla þær skyldur, er staðan leggur honum á herðar.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.