Lögberg - 14.03.1907, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. MARZ 1907
3
Windsor
salt
er bezta smjörsaltið
Hreint, þurt, ilm-
andi og 1e y sis t
vel upp. Jafn-
ar sig fljótt og
vel og sam
lagar sig
smjör-
inu.
Brúkaö í
verðlauna-
smjör allsstað
ar í Canada.
Það ætti að vera
dýrara, en er selt
fyrir sama verð og
annað salt. Fæst í
pokum og tunnum hjá
öllum kaupmönnum.
Snjótitlingurinn.
Eftir Svb. Björnsson.
Vetrarmjöllin hylur hér
hvert eitt strá í mónum;
snjctitlingur einn þar er
úti’ í köldum snjónum.
Krýpur hann þar á ka'.dri fönn
kvalapressu gróinn,
stingur nefi’ í óða önn
o’n í kaldan snjóinn.
Leggur hann fram lífskraft sinn,
leitar eftir bita,
veöurbarinn veslinginn
vantar skjól og hita.
Enga fæðu finna kann
föstum niðri’ í klaka,
sorgbitinn á svellið hann
sezt og fer a® kvaka.
Út í helkalt hríðarblak
harmastunum gróinn
lætur hann sitt tónatak
titra yfir snjóinn.
Gegn um veðra grimman dans
gellur röddin blíða.
Eg skal sorgar-sönginn hans
setjast við að þýða.
í litla fuglsins sorgar-söng
svífur i döprum tónum
kvörtun undan kvala-þröng
í köldum vetrar snjónum.
Úti’ á fönnum á hann sæng
undir brotum frera,
kraftur þverr í köldum væng
kroppinn lians að bera.
Knýr hann manna miskunn á,
mýkir tóna alla,
um brauðmolana biður þá,
borðum af sem falla.
Hann er að kalla’ í kvala-nauð:
“Kærleiksríki lóinn! *
Láttu koma korn og brauð
kaldan út í snjóinn!”
Svífur þar um svella braut
svangur bræðra skarinn
horáður í hungurs þraut
hríðar-stormum barinn.
Iæifar hann, ef þiö likniö þeim,
að líða gleði hlaðinn
syngjandi um sólargeim
sumarljóð í staðinn.
Lofar hann, ef lifað fær,
að leika á mjúkum tónum
erfiljóð um erjur þær
sem átti hann í snjónum.
Segist munu’ um sumarstund
sitja út við móinn,
kveða þar með léttri lund
Ijóð um vetrarsnjóinn.
Veslings fugl, þótt vetrar-él
valdi þér núna pínum,
síðar muntú syngja vel
í sólskins-brekkum þinum.
Þinnar hörpu þekki’ eg óm,
þú kant beztu lögin,
þú munt æ með hennar hljóm
hrífa dýpstu slögin.
Árdags-sólar yl og ljós
út um móa gróna,
grefurðu’ á blóm og græna rós
gegti um mjúka tóna.
Hjá þér oft um æfi-stund
undi ég í næði
meðan þú mér léttir luni
litlu morgunkvæ'ði.
Þú hefir tekið tóna-val
treyst á strengi alla;
þú gazt inn í andans sal
eldtnóð látið falla.
Þér ég margar þakkir geld,
þú mátt til að lifa;
yfir kaldan fanna-feld
faröu nú að tifa.
Vertu’ að syngja sönginn þinn
sveiflaðu léttum tónum,
svo að einhver Samverjinn
sjái þig þarna’ í snjónum.
* * *
“Hver er Sveinbjörn Björns
son f
Margur hefir spurt oss þeirra
spurningar síðan Reykjavík flut'.i
fyrsta sinn kvæði með því naf :
undir.
Og það er ekki mót von.
Því að enginn les þau án þess að
veita þeim eftirtekt. Svo líta
menn á nafnið, kannast ekkert við
það og spvrja svo: „Hver er
hann ?”
Hann er vel miðaldramaður,
fæddur suður á Vatnsleysuströnd.
Ef spyrjandinn er hér i bænum,
getur vel verið hann hafi oft geng
ið fram hjá honum án þess að
þekkja hann, annað hvort hérna
inni í holtunum með steinsleggj-
una sina í hendinni að bisa við
steina, eða inni í bænum með járn-
karl eða reku að grafa fyrir hús-
grunni.
Hann er enginn “-fræðingur”,
ekki svo mikið sem “skafinn” né
óskafinn búfræðingur, hefir aldr-
ei á neinn skóla gengið. “Þegar
eg óx upp á barnsaldri, man eg
eftir að þrjár bækur voru til á
heimilinu: Njála, Sturms-hug-
, vekjur og Vidalins-postilla", sagði
hann einu sinni við mig.
j Verra gat það verið. Eg skal
ekki segja mikið um Sturms-hug-
1 vekjur, því að eg þekki þær harla
j lítið, þó að þær um eitt skeið ævi
j minnar væri sú bók, sem mér hefir
verið verst við — af alveg sér-
I stakri ástæðu.
| En Njála og gamli Vídalín.
Það voru gersemis-bækur fyrir
unga sál.
I Eg er enn ekki nógu kunnugkr
^ honum til að geta sagt mikið
meira um hann en þetta, að hann
er fátækur daglaunamaður, sem
þjóðfélagið hefir ekki lagt neitt i
sölurnar fyrir, ekki svo mikið sem
! aðgang að barnaskóla, og hefir
því orðið að afla sér þess sjálfur,
sem hann veit. En forsjónin gæddi
hann þeim anda, sem sjálfur lærði
sundtökin kennaralaust.
Vísur hefir hann kve'ðið snemma,
en fáu eða engu saman haldið,
hefir orkt, eins og þar stendur:
„að eins mér til hugar-hægðar,
en hvorki mér til lofs né frægðar.“
Hugurinn meitlar vísur meðan
höndin klappar stein. Það er
hversdags-ævi Sveinbjarnar.
Sveinbjörn er glaðlyndur mað-
ur og viðfeldinn. Hann er sól-
skinsbarn og sumarið og ljósið er
líf hans og gleði.
Við skammdegið og myrkrið er
honum illa.
Ef eg hefði þekt hann lengur
en litla stund, hefði eg, ef til vill,
getað sagt eitthvað meira um
hann.
Hann er svo yfirlætislaus mað-
ur, sem framast má verða, og eg
gæti bezt trúáð að hann kunni mér
litla þökk fyrir að vera hér að
gera hann að umtalsefni að hon-
um fornspurðum.
En eg vona hann fyrtist ekki
við mig fyrir það, heldur virði
það á betra veg.
/. Ó.
—Reykjavík.
Ath.—Það má méð sönnu segja
um Jón Ólafsson, að hann hafi
aldrei vílað fyrir sér að viður-
kenna hæfilegleikana, hvar sem
hann hefir orðið þeirra var, og
jafnvel oft orðið fyrstur manna til
að benda á þá hjá ýmsum, er eng-
inn hefir veitt eftirtekt áður. Hef-
ir hann áð því gert sér engan
mannamun. Ljóst dæmi þess eru
umtnæli hans um skáldið Svein-
björn Björnsson er vér birtum
hér að framan. — Ritstj.
SH0P5 & YARDS
erjnú alveg ákveðið hvar skuli standa, hér austur frá bænum. — Vafalaust rís þar upp tölu-
verður bær strax og félagið fer að byggja. Það getur maður ráðið af því, hve fljótt reis upp
bær þar sem C. P. R. bygði sín verkstæði.
Það liggur í augum uppi að ,,Grand Tyunk Tovvn“ verður stærri en ,,C. P. R. Tovvn. “
Eftirfylgjandi ástæður sýna það og sanna:
1. GRAND TRUNK ,,SHOPS ‘ VERÐA LENGRA FRÁ BÆNUM. ÞESSVEGNA
VERÐA ALLIR VERKAMENNIRNIR AÐ EIGA ÞAR HEIMA.
2. ,,THE YARDS“ VERÐA ÞAR LÍKA Á SAMA STAÐ. — C. P. R. félag'
ið hefir þau. eins og kunnugt er, inn í bænum. Þessvegna verða verkamenn G. T. félags-
ns, sem þar hljóta að hafa heimili, langt um fleiri.
Þar í nágrenninu er nú verið að selja bygginga lóðir, 25 feta breiðar, fyrir $75—$125.
En við bjóðum, nú sem stendur, land þar hjá fyrir
Land þetta er nýmælt, ,,subdivided“, og liggur 66 feta breitt stræti meðfram hverri ekru
Það er ekki okkar siður að ota að íslendingum, með blaða auglýsingum, því sem við höfum
til sölu. En um þetta óvanaiega tækifæri álítum við rétt aö gera íslendingnm, nær og fjær,
aðvart.
Bildfell & Paulson,
520 Union Bank. ’Phone 2685.
CANADA NORÐYESTURLANDIÐ
REGLUK VIÐ LAJíDTÖKC.
At fillum sectlouum meB Jafnrl tölu, sem tllheyra sam M.n<lsatjömiimt.
1 Manltoba, Saskatchewan o* Alberta, nema 8 og it. geta . .„^skylduhöfufl
ok karlroean 18 Ira e6a eldrl, teklO sér 160 ekrur fyHr httimlUsréttarland.
Þa6 er a8 segja, sé Iandl6 ekkl fi.8ur teki8, e8a sett tll sl8u af stjðrnlnnl
tll vlCartekJu e8a einhvers annars.
INNRITUN.
Menn naega skrlfa slg fyrlr landtnu & þeirrl landskrifstofu, sem nek
llKKur landlnu, sem teklB er. MeC leyfl lnnanrlkisrfiöherrans, e8a lnnflutn-
InKa umboBsmannsins I WinnlpeK, e8a næsta Dominlon landsumbo8smannsh
Keta menn getttf Ö8rum umboB til þess aC skrlfa sík fyrir landl. Innrltunar-
KJaldie er 810.00.
HEIMT ISRftTTAR-SKYLDUK.
Samkvæmt núgildandl lögum, verSa landnemar a8 uppfylia helrolils-
réttar-skyldur slnar & elnhvem af þeim vegum, sem fram eru teknlr i eft«
lrfylKjandl tölullBum, nefnllega:
1-—A8 bfia fi landinu og yrkja þaB aB mlnsta kostl I sex mfinuBl a
hverju firi í þrjfi &r.
8.—Ef fa8ir (e8a mö6ir, ef faBlrlnn er l&tlnn) elnhverrar persönu, sens
heflr rétt tli a8 skrifa slg fyrlr helmlllsréttarlandi, býr f böJörB i nfigrenni
vi8 landiB, sem þvflik persóna heflr skrifaB slg fyrlr sem helmllisréttar-
landl, þfi getur persönan fullnægt fyrlrmælum laganna, a8 þvi er fiböS fi
landinu snertlr &8ur en afsalsbréf er veltt fyrlr þvl, & þann h&tt a6 hafa
helmlM hjfi föBur sinum e6a möBur.
S.—Ef landnemi heflr fengiö afsalsbréf fyrlr fyrrl helmilisréttar-bfiJörC
sinnl e8a sklrtelnl fyrlr a8 afsalsbréflB ver81 geflB fit, er sé undlrrltaB t
samræml viö fyrirmæll Ðomlnlon laganna, og heflr skrlfaS slg fyrlr slSari
helmlllsréttar-bfljöre, þ& getur hann fuilnægt fyrirraœlum laganna, a8 þvl
er snertlr &b.fl8 fi landinu (s!8arl helmilisréttar-bújör8innl) &8ur en afsals-
bréf sé geflS flt, & þann h&tt a6 bfla & fyrrl helmillsréttar-Jöröinni, ef stöarl
helmlllsréttar-jöröln er i n&nd vl8 fyrri helmlllsréttar-JörBina.
4.—Ef landneminn býr a8 staðaldrl & búJörB, sem hann heflr keypt,
teklB t erfClr o. s. frv.) 1 n&nd vi8 heimillsréttarland Þa8, er hann heflr
skrlfaS elg fyrlr, Þ& getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, a8 þvl er
&bfl8 & heimllisréttar-JörSinni snertlr, & þann h&tt aB bfla & té8rl elgnar-
Jör8 slnnl (keyptu landl o. s. frv.).
BEIRNT UM EIGN ARBRÉF.
ættl a8 vera gerB strax eftlr a8 þrjú &rln eru liBin, annaB hvort hj& næsta
umboBsmanni e8a hjfi Inspector, sem sendur er til þess a8 skoBa hva8 fi
landlnu heflr verlB unnl6. Sex m&nuBum &6ur verBur maBur þö a8 hafa
kunngert Domlnion lands umboBsmannlnum 1 Otttawa þaB, a8 hann ætli
sér a8 blBJa um elgnarréttinn.
LEIDBEININGAK.
t
Nýkomnir lnnflytjendur f& & innflytjenda-skrlfstofunni f Winnipeg, og fii
öllum Dominlon landskrifstofum Innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta,
lel8belningar um þa8 hvar lönd eru ötekln, og allir, sem & þessum skrlf-
stofum vlnna veita lnnflytjendum, kostnaBarlaust, leiBbeiningar og hj&lp tll
þess a6 n& i lönd sem þelm eru geBfeld; enn fremur allar upplýslngar vl8-
vikjandl timbur, kola og n&ma lögum. Allar slikar regiuger8ir geta þeir
fenglB þar greflns; einnlg geta ir.enn fengiB reglugérBina um stjörnarlönd
In-nan J&rnbrautarbeltislns i Brltish Columbia, me8 Þvl a8 snfla sér bréflega
til ritara innanrlkisdeildarlnnar I Ottawa, innflytJenda-umbo8smann«ins i
Wlnnipeg, e8a tll elnhverra af Ðominlon lands umboBsmönnunum i Mani-
toba, Saskatchewan og Alberta.
Þ W. W. OORY,
Deputy Minister of the Interior.
The Alex. Black LumberCo., td.
Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR:
Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harövið.
Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð
loftborð, klæðning, giugga- og dyraum-
búningar og alt semtil húsagerðar heyrir.
Pantanir afgreiddar fljótt.
rcl. 596. Higgins & Gladstone st. Winnipeg
Islazhr Pliittiber,
G. L. Stepheuson
118 Nena St.. - WINNIPEG
Rétt norðan við Fyrstu
lút. kirkju.
Tel. 5730,
A. ROWES
Á horainu á Spence og Notre
Darae Ave.
Febrúar
afsláttarsala
A. S. BARML,
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stærðir.
Þeir sem ætla sér að kaupa
LEGSTEINA geta því fengið þá
meö mjög rýmilegu veröi og ,ættu
að senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man
-----------
Til ag rýma til sel eg nú um
tíma flókaskó og yfirskó méð inn-
kaupsverði.
Allir ættu að grípa þetta sjald-
gæfa tækifæri á beztu kjörkíaup-
um.
Allir flókaskór, sem áður hafa
veriö seldir fyrir $2—$4.50, eru
nú seldir fyrir $1.35.
YIÐUR og KOL.
T. Y. McColm.
343 Portage Ave. Rétt hjá EatonsbúBinm.
Allartegundir af söguðum og klofnum j
eldiviö ætfð til. Sögunarvél send hvert sem J
óskað er. — Tel 2579. — Vörukeyrsla, ■