Lögberg


Lögberg - 14.03.1907, Qupperneq 4

Lögberg - 14.03.1907, Qupperneq 4
■4 LOGBERG flMTUDAGINN 14. MARZ 1907 % ögbírg «r Keflö út hvern flmtuli* af Tlie (jö(berg Printlnc & PubllaUlng Co., (lÖKKÍlt), a6 Cor. Wllliam Ave og Nena St., Wlnnlpeg, Man. — Kostar $2.00 um &rl6 (& Islandi 6 kr.) — Borglst fyrlrfram. Einstök nr. 5 cts. Publlshed every Thursday by The Li&gberg Printing and Publishing Co. (Incorporated), at Cor.Wiiliam Ave. ét Nena St., Winnlpeg, Man. •— Sub- •crlption prlce 22.00 per year, pay- able in advance. Single copies 0 cts. S. BJÖKNSSON, Edltor. M. PAtTLSON, Bus. Manager. Auglýslngar. — Sm&auglýslngar 1 eitt skifti 25 cent fyrir X þml.. Á etœrri auglýsingum um lengri tlma, afsl&ttur eftir samningi. Bústaðasklíti kaupenda verður aS tilkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústað Jafnframt. hefir þeim bæzt það upp aftur. Nú liafa þeir fyrst og frenist nokkru fleiri þingmenn sín meg- in en áður, og meöal þeirra t. a. m. þá T. H. Jolmson, J. A. Camþ- bell, Geo. \Nralton o. fl., svo að þvi leyti hefir liberal flokkurinn unn- ið töluvert á \ þessum kosningum, og er þaö væntanlegur fyrirboði úrslitasigurs hans síöar meir og þeirrar stefnu er hann berst fyrir. Utanáskrift til afgreiðslust. blaðs- Ins er: The LÖGBEKG PKTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 1S6, Winnipeg, Mau. Telephone 221. Utanáskrift tll ritstjðrans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnlpeg, Ma». Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda & blaðl öglld nema liann flé skuldlaus j’egar hann segir upp.—■ Ef kaupandi, sem er 1 skuld vlð blaðlð, flytur vistferlum án þess að tilkynna heimilisskiftin, Þ& er það fyrir dómstúiunum álitln sýnileg sönnun fyrir prettvlslegum tilgangi. Kosningasigur liberala í Vestur-Winnipeg. Liberal flokkurinn í Vestur- Winnipeg hefir mikla ástæöu til að fagna yfir sigri þeim er hann vann i nýja kjördæminu hér í bænum viö þessar kosningar, þar sem Thomas H. Johnscn lögmað- ur var valinn meö miklum at- kvæöamim,nokkuð á þriðjahtmdr- að atkvæðum fram yfir conserva- tíva gagnsækjandann Mr. Sharpe, fyrverandi borgarstjóra. I’cgar maður tekur tillit þess hvernig kosningarnar féllu út um fylkið, og í hinum þremur enn atkvæðameiri þátt i opinter- um flokksmálum en nokkurn tíma áður. Hafið heiðttr og beztu þakkir allir fslendingar i Vestur-Winni- peg er studduð landa yðar, Mr. Johnson, við þessar kosningar. Og sérstaklega eiga þeir þökk og heiður skilið, ,sem ekki létti bjint flokksfylgi aftra sér frá að styðja að kosning hans; og eigum vér þar sérstaklega við íslenzka kjósendur er liallast hafa áður og ef til vill enn að stefnvi afturhalds- manna í stjórnmálum,. en fylgdu Mr. Johnson við þessar kosning- ar. Og mun sá hópur allfjölmenn- ur. íslenzk járnbraut í Norður-Dakota. Framfarastig éða framþróun hinna einstöku' bygða, ekki síður en þjóðanna í heild sinni, er mjög undir því kornin hvernig sam- jgöngufærin eru. Séu þau erfið j meðal annars, að aðaleigandi cem- til j eða ónóg er framförin seinni og j entsnámanna og helzti styrktar- tor.veldari. Ef þau eru auðveld maður fyrirtækisins, Mr. Sears í hún felltir gegn um Pembina-fjöll ofan í Rauðárdalinn. Framleiðslu- magn félagsins er auðvitað undir því komið, að það geti fengið greiðari samgöngur við heims- markaðinn, enda hafa þeir stöð- ugt unnið að því að fá járnbraut til námanna, en engu eða litlu á- orkað. Fyrir 4 árum siðan gerði félag þetta alvarlegustu tilraunina til þess að fá braut til námanna gegn um íslenzku bygðina. Þeir gerðu samning við G. N. félagið að hyggj a braut frá Edinburg til námanna, með því rnóti að náma- félagið og bygðarmenn legðtu fram féð sem til þess þyrfti, eða mikinn hluta þess, sem gjöf, án þess að eiga nokkurn hluta braut- arinnar. Vegna þess að þörfin var svo brýn, og að hlunnindin ýrðu svo rnikil, tóku menn vel í þetta. og söfnuðust af hálfu land-- eigenda og bænda u’m 40 þúsundir dollara. Mun nærri sanni að ætla að helmingurinn af þessari upp- hæð væri frá íslendingum. Lof- orð þessi voru því að eins bind- andi að brautin vrði bygð áður en þatt féllu í gjalddaga. Ekkert varð úr neinu. Orsökin var sú, kjördæmunum hér í Winnipeg, j ”liklu leyt7 af sjálfu sér.' Kosningarnar. Þeim er nú lokið. Stjórnarflokkinum tókst áð halda völdunum með allmikluin meiri hluta á þingi. Auðvitað er eigi fullkomin yfirlýsing kontin úr öllum kjördæmunum, en þær fregnir.sem fengnar eru, nægjatil að sýna, að fylkisbúar verða að j og fullkomin verða framfarirnar gréiðari og á hærra stigi, koma að Munur- þar sem conservatívar unnu með j inn er í því fólginn, aö þar sem miklum meiri hluta, verður sigur 1 samgör.gufærin eru engin eða lít- liberala hér i Vestur-Winnipeg j ilfÍörleg> verSa menn- 1 viðbót vifi alt annað stríð, sem viðhaldi lifs- ins er samfara, að kosta offjár og cnn atkvæðameiri. 1 fáum kjör- ‘ dætmtm fylkisins num kosninga Boston, andaðist um þetta leyti. F.tt járnbrautarfélögin neituðu að byggja brautina án þess að fá nægilegt fé aö gjöf til þess að standast kostnaðinn. Siðastliðið ár ttrðu eigenda skifti að cetnents námunum. Erf- ingjar Sears vildu ekkert með þæi baráttan hafa veriö heitari en j striti til að koma nauðsynjum sin um að sér og frá, og einnig áð Það var eina kjör- þrjú þingmannaefni einnntt þar dæmið, sent keptu um. Fylgismenn Mr. Sharpe af miklu kappi og vöktit jafnvel ujtp um uætur undir það síðasta til áð reyna að sannfæra j verja óútreiknanlegum tíma og hafa, þar setn þær voru ekki arð- berandi. Ilinir núverandi eigend- ur eru, meðal annara, Thomas D. fara á mis við öll þau þægindi, Campbell og Daniel Bull frá Grand Forks, oger Mr. Campb.dl ráðsmaður. Án þess ag menn hér hafi almént vitað hafa þeir starf- að að því að fá eitthvert af hinum sem greiðum samgöngum fylgja. Þetta hefir, meðal annars, staðið unnu jsian(]j fyrir þrifum. Og vöntun menti a þejm, eða fjarlægð, heíir hnekt eða verið mótspyrna gegn hinum lofsver'ðu framfaratilraunum og irgum eða gjaldgengatn skuld- bindingum þegar félagið verður löggl , sí'ari helmingutinn áð l au-ti á sarna hátt. Mr. Campbell skuldbindur sig og þá félaga til að vinna i þarfir félagsins kauplaust í heilt ár frá löggildingardegi fé- lagsins, gegn því að þeir eigi 10% —tíu af hundraði—af stofnfé fé- lagsins í hlutabréfum. ( Mr. Camp bell gat þess, að ef lielmingur upp hæðanna aö eins fengist i loforð- um, mætti ef til vill byrja að byggja, en þá kæmi bið á, eða yrði að taka lán að svo miklu leyti og vissu allir, að þá gengi alt erfið- ara. Hann réði tnönmun sterk- lega til að gera alt sem í þeirra valdi stæði að hjálpa málefninu á- fram, og gat þess enn fremur að bændur hjá Devils Lake hefðu fvrir r.okkrutn árutn bygt 23 mílna langa braut. sem borgaði sig vel og þeir neituðu að selja, sem þeir hefðu þó átt kost á. Fundurinn athugaði málið ná- kvæmlega. Samræður og spurn- ingar áttu sér stað. Undirtektir voru eins góðar eins og íramast mátti verða, þar sem má’ið kom að nokkm leyti flatt upp á flesta, sem þar voru staddir. Marglr lof- uðu álitlegum upphæðnm cg gáfu sumir í skyn að þe'.r mundu tvö- falda þær upphæðir ef nauðsyn bæri til. Þegar þetta er skrifað munu nú loforð nema alls um 20 þús, do'lara, og er það eins gott og búast má við, svona í byrjun. Fundir eiga að haldast til og frá um bygðina til að ræða um þet • málefni, þar til það er ’átkljá Eins og málið hortir nú við, sýnist það fullsannað, að ekkert járnbrautarfél. fæst til áð byggja járnbraut í þessu bvgðarlagi, að bændur, og l>að mestmegnis Is- lendingar, eiga kost á, og geta bygt hana sjálfir, að öllu leyti, að hún með öllutn útbúnaði gæti orð- nálægustu^ járnbratitáfélögitm tft ið þeirra æfinleg eign, og aö sutnu að bvggja "stúf” til námauna, en leyti tryggari og meira arðberandi Thc DOttlNION BÁNK SELKIKK CTlBtiIO Alls konar bankastörf af hendi leyst. SparisjóÖsdeildin. Tekið við innlögum, frá $1.00 að uppharð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við- skiftum bænda og annarra sveitamanna sérstakur gauraur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Óskað eftir bréfa- viðskiftum. Nátur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn. sveitarfélög. skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J GRISDALE, bankastjðrl. líkindum að sætfi sio- forræði I l,á ™ áSæti Mr. Sharpes, en það du&naöi > flestum llinna íslenzkt, i áratjgurslaust. Siðastliðnar vikttr en fasteign. íiKtncium að sætta stg \tð torræði ö 1 11„ o-.xo : 't.cfo t.v„,f ser Roblin-stjórnarinnar fjögur næstu árin, þó að margt geti breyzt á skemmri tíma. Furðu má það annars sæta, hve mjög þessar kosningar bafa geng- ið stjórninni \ vil, jafn-alræmd og hún er orðin, fyrir hinar ýmsu að- gerðir sínar á umliðnutn Auðvitað hefir hún liaft þau tvö öflin, vínið og peningana. sér til styrktar, er affarasælust hafa reynzt henni á itmliðnum tima, en þrátt fyrir það, þó að kosningar stjórnarmanna í ýmsurn kjördænt- um muni ekki þola vel ljósbirtuna, þá verður eigi hægt að bera á móti þvi, að fylkisbúar hafa lýst ótvíræSilega yfir þvi, að þeir hafa Rohlin-stjórnina yfir fjögur ár enn þá. Þeir fá það líka, og vér vildttm óska ltka að þeir sæu aldrei eftir því. Að því er liberalflokkinn snertir, verður hann eftir því sem um er að gera að þola ósiguritm. Eins og kosningaúrslitin, setn birt ern á öðrum stað í blaðinu, bera með sér, hafa liberalar mist öflugan flokksmann á þinginu þar er Horace Chevrier, er áður hefir verið þingmaðtir í St. Boniface, náSi eigi kosningtt. Ósigur leiötogans, Edvvards Brown, er tilfinnanlegur vegna þess, hve mikils stvrks var af Lonttm að vænta, þó hann hefði aldrei nenta orðið í minni hluta á þingi, en sá ósigttr er liins vegar Ijós vottur um það, að Mr.Brown vildi eigi nota aðra aðferð en heið-1 >ygSa í þessu landi. Islenzka bygðin í vestur parti nálægt McLean í Pembina County’s hefir reynt mynda félag til áð Kim, ttm níu hutidr-uB atkvæði, og þetta. Hefir að líkindum í engri braut, og farið frant á að bœndiir eru mikil líkindi til að, ef hann | íslenzkri bygö \ Ameriktt verið j (?ttu luvni sjálfir. Ilafa fttndir utn dugöi ekkert. Auk þess hlaut ó- j háða þingmannsefniö, Mr. Mc- hafa þeir starfað meöal bænda Þáð þarf ekki að rita langt mál því skyni að ttm hvaða gagn yröi að svona fvr- hefði ekki verið í vali, þ’á miind.i fylgismenn hans flestir hafa fylgt Mr. Johnson, þar eð stjórnmála- stefna hans stóð þeim nær en aft- arum. I , , , .. 1 urhaldsmannstns aðurnefnda. Ern úrslitin urðtt eigi að síðttr hin ákjósanlegustu fyrir liberala hér í Vesfttr-Winnipeg,þar eð Mr. Jolmson var valinn þar til þing- hugsað eöa talað eins mikið utn 1 þetta verið haldnir á McLean með grei'ðari samgöngur, né járnbraut, góöttm árangri. heldur en í þessari bygö. I dag, laugardaginn 23. Febr., hyggja járn- j irtæki, hvaða hagræði það yröi fyrir flutninga að cg frá. Það yrði ómetanlegt. Til dætuis má ætla. að 3 til 5 kornhlö'ður yrðu bygðar undir eins á að minsta Stuttu eftir að Islendingar nátmt ; var haldinn fjölmennur fttndur hér land, eða kring um 1881, hér á Mountain að tilsttiðlan Mr. tr.ældi Northern Pacific félagið brautarstæöi eftir endilangri bygS- inni, attstan viö Gardar, gegn ttm Mountain og vejstan við Hallson, á leið til Walhalla. Skógurinn var höggvinn burt, þverbönd spiíðuö mensktt. Attk hinna alkttnnu og hlaðin i kesti, með fram hinni fyrir 4 árum síSn. Þeir væru bún- ir að fá það endttrgoldið á ýntsan hátt nú, en þáð átti samt sem áöur að vera. og ltefði verið gjöf. — Öðru máli er að gegna nú, þar sem greiðendur eru byggjendur sjálfir. Islendingar ættu nú að tvöfalda, já þrefalda tillög sin, við það sent áður var. Þeir eru nú að le&gja í sjálfs síns sjóð, eiga sjálfir hvert einasta cent, eöa þv't setn næst, setn þeir leggja fram, og gætu selt hluti sítta hve nær sem skyldi. Ekki er til neins að berja við getuleysi alment. Mun nokkur sá. sent á 160 ekrur af latidi, að hann ekki keypti hestæki, næstum með hvaða kjörum sem væri, ef hon- urn fyndist hann þarfnast þess? Jú. Ef allir landeigendur á hinu umgetna svæði lofttðu sem sv-arar , þeirri upphæð eða minua, sam- kvæmt ekrufjölda, verður brautin kornin og farin að korna að notum fyrsta Nóvember í haust, skuld- laus með öllu. En mer.n mega ekki gleyma þvt, að 50 dolhrar frá þeim fátækustu eru eins gagn- legir fvrirtækinu eins og fimnt eða tíu lmndruð eru frá hinum ríkari. Brautin kemur í sumar og verður bygðar vorrar eigin e gn, ef vér styðjum fyrirtækiS vel og fljótt. Margir mundu bafa tæki- færi til að vinna af sér töluvert við bygginguna, svo álagið yrði við það léttara. En loforöin verða að koma strax, ef nokkuð á úr að verða. Að draga sig \ hlé nú, eða liggja á liði sínu, er ekki sam- kvæmt göifttglyndi eða framfara- kotti 3 stööum; Gardar. Mountain | lntgsun fjöldans af Islendingum í og McLean (og alls eigi ólíklega 1 þessu landi. Slíkt væri að standa vestur af Ilallson, þar sem braut-: sjálfttm sér fyrir þrifum, að spilla skttlum j fyrir sínu eigiu málefni. Það in bejgði vesturj. Við segja 4 á hverjum staö, eða 12 j væri líkt og ef einhver á opnu alls. Gera má ráð fyrir aö ltver 1 fiskiskipi leg'öi ttpp árina sína, og Campbells. SkýrSi hann málið nákvæmlega fyrir fttndarmönnum. Hann sagði frá þvi, að hann og venzlamenn lians væru nákúnnug- j kornhlaSa héldi að minsta kosti 3ojnenti ekki að róa og hugsaði sem ir og persónulegir vinir ýmsra yf- þúsund bushelttm eða þær allar til svo, að hinir gætu róið og skipið irstjórnenda . i járnbrautafélögun- samans 3 :0 Þúc bushelum. Með næði landi hvort sem væri. Aöal- tnn í kring ttm okkur, og að hann öðrunt oröttm: Allir bændur í; ástæðan fyrir stimum að gefa ckki hæfileika, trausts og álits, sem j fyrirhuguðu línu. Menn voru ; befði vænzt alls hins bezta frá bygðinni gætu losað sig við mest- til brautarhugmyndarinnar um ár- glaðir og bjuggust við öliu hinii 1 þeirra hálftt. Að hann hefði í vet-j ait af hveiti sínu undir eins aS ið* var sú, aö þeir þóttust ekki hann á að fagna hér í bæ, er verðugt að geta þess, að það sem viíji CÍgÍ að ,^°SnÍ:gU hallS’ ín.“ "Sagt var'að ^Ni'p.' hé'föi**selt Great Northern rétt sinn. Hver góða, sem af því mundi leiða. Svo *'r ferðast til .St. Paitl, Mfnnea-; haustinu, þótt kornhlöðurnar ekki verða nær tnarkaði á hinni fvrir- r/.n „L ___ 1--11 ____• 1 1 ,,„il r*i.i____ >t . •£« 1 • 1 . ... _ J féll alt um koll; engin kom braut- sem orsökin kann að vera, þá pol's, Chicago, New York og1 losnSust sökum snjóþyngsh, eins luiguðu braut heldur en þeini, er Montreal, eytt svo dögum skit'ti til og átti sér stað í haust. . \'arla 1 áður voru. Sú ástæöa var bá á satnninga tilrauna við j nokkur íslendingur á svæðittu frá gildum rökum bygS, en hveríur með öllu. þar sem nú er ekki veriS að tala um eignarrétt fyrir sig og samræðu oa yfirstjórnir félaganna, og að þau J Edinburg til Hallson ætti lengra var það, að meiri bluti íslendinga í kjördæminu stóðu tneð honum "eins og veggur”; þeírra á með- al viljum vér ekki gleyma bind- indismönnunum, er fvlgdu honum fjölmargir með mikhtm álntga, og það ætti liberal flokkurinn að ingum,kemur þessu máli ekki viö: j ríkjantta heimtuðu dthygli þeirra,; starfrækslufyrirtæki b)æru muna þeim þegar hann kemst til lntt er víst, ekkert varð úr neinu, j að hvert um sig væri að tefla j hluta, eða að umbætur að bygði G. N. skömmu siðar braut öll hvert í sinu lagi þverneituöu j en 4—5 mílur til markaöar. og 20 mílum austar norður til Neclte, áð byggja, eða að hjálpa til að j gæti því hæglega farið 2 ferðir á! niðja sína í viðbót við aS styrkja en N. P. norður tneð RattSá ,il j byggja brauutuuuu uá S rbæ um ] dag, ef nauðsyn bæri til. ,,Taxes‘‘ | fvrirtæki, setn verða mætti til Pembina. Hvort pólitík eða aðrar byggja brant á þessu svæði, vegna minkuðu drjúglega vegna þess að , gagns og sóina öldum og ób rn- orsakir hafa valdið þessurn breyt- j Þess að aðrir partar norðvestur- j brautin sjálf, kornhlöður og ýtns j um. sinn Látum oss alla ganga frarn sem ein- einn mann. Látum ekki veröa valda hér \ fylkinu. Þó að Mr. Johnson verði ntinni hlutans á kjörtímabili erum um, að hann brestur ltvorki hvað þessa bygð snerti. nokkurs konar skák hvert við ann- j hVerju leyti yrðu því meiri. \ hægt að benda á neinn af oss setn tölu maöur vestur Á árunum 1890—95 var bónda-j áð til þ.'ss að gína yfir sem mestu j Börn gætu fengið háskólamentun | liðsekju. Látum ekki nafn ne n- einasta fulltíða íslendings í þess- , vanta á li tann, upphæðin kann að vera. er nafninu fylgir, — til , I ..... . Cavalier County, landlsvæði, og þar af leiðandi j heima hjá sér á sama hátt og er . ( a tiæst omattdi W iiliam Hines að nafni,sem barð- j skevttu ekkert urn svona litið, sem bæjunum í kring. I öllum þess- ari bvgð eða víðar vér óhræddir ist vel og dyggilega fyrir járn- G. N. félagiö ætti bvort setn væri : um tilfellum stendur á satna j hversu smá sem á- ] brautarluigmynd, sem ætlast var \ mcö húö og hári. Hann skýrði 1 hverra eign braatin kat.n að ræði né forsjá til að heita sér gegn jlil bændur skyldu eiga. Átti j mönnum frá, að hinn eini mögtt- i verða. Hhtnnindin eru þau sönut! að verða hluthafi \ lrnni fvrstu fjölmennari fiokkinum, hvervetna hán aö leS&Íast 111 suðausturs tinc lcgleiki til að fá braut væri sá, aðjþótt eigendurnir værtt i NewYcrk járnbra tt. sem íslendirgar eiga í b-ir f.r hinn «ðr rMt t,.,,i Pen,b na County til stórborganna I menn hér tækju sig saman cg'eða NorSurálfunni. En við þe:ta 1 þessu eða nokkrtt ö'Sru landi.' par, er nann ser rettu malt nall-, : 1___j.._ ; b.-o-x.. 1,0.,.. .._ E-tri'Ti f..»__>:......... «...j.... t . W . 1 Minnesota. Margtr bændttr að, og þess erum vér Tullvissir, að hinu fyrirhttgaða á ! bygðu hana sjálfir cg ÆTTU j bætist að íslendingar og tændur hatiti mttni livergi þoka um hárs- höfðu ábuga á fyrirtækinu, en breidd frá því, er hann byggur fjöldinn lét sig má'iö litlu varða bæintm og fvlkinu verði til þrifa og hagsældar, hverjir sem á móti \ brautarsvæði j hana sjálfir. Hann hafði gert á- hér í krittg ættu að eiga hana. geta| æ.tlun um að braut frá Edinbttrg, fengið kost á að eiga hara og geta sem lægi hjá Gardar og Mounta n. 21 míltt á lengd, til námanna hjá McEean, tnundi kosta algjör með öllu tilhevrandi um 200 þús. doll- Kosning Mr. Johnsons er ser- mikill sigur fyrir ís- arlega til að sigra. Hann vildi áðttr heitið kjósendttm sínum. heldur falla með sæmd, eins og! hann komst oft sinnis að orði, j staklega heldur en sigra með röngu. Þess galt hann nú, en það rýrir engan veginn álit hans í augum flokks- bræöra hans og annara hugsancli manna. En þó að þessi skörð ltafi höggist í þingmannahóp libera'a. Það lenti í metningi og þrasi, vöntun á tiltrú, eigfngirni, og öllu , setn ,þVí fylgir. Þess skal getið, -..................... mæ a, og að ltann nutni berjast að Islendingar í þessari bygð áttu ara. eða að því setn næst 2 doll djarflega fyrir því að fá sérhverju þar lítinn eða engan þátt í, vegna af hverti ekru á spildu 4 mílur út því til vegar komið, er hann hefir þess að þó brautin hefði komist á, i átti hún að leggjast þvert yfir j bygðina þar sem hún er mjóst. Mr. Hines vann eins og hetja fyr- ir málefninu í nokkur ár; eyddi lenzka liherala, þar sem þeir bæði öllu fé sínu og lífs og sálar kröft- komu að þingmannsefni, sem er lím í þarfir almennings, varð ör- öflugur stefnu þeirra og þar að auki satn landi, sem nú er hverjum rnanni frá brautinni á hvern veg mundu nægja. Undir eins og loforS væru fengin fyrir nægilegri upphæð, yrði hlutafélag löggilt, sem vernd- aði eignarrétt manna; yrði þá tmdir eitis bvrjað á verkinu og brautin algjör í haust kcmandi. fýígisma’rður stjórnar- ! ei§f> °R vitskertur og var um hrí'ð Fáist eigi nóg loforð, verður það •a otr Þar að attki sam- á vitslfertra sP>tala rikisins. ‘Svo sú þúfa sem öllu veltir unt. Hluta- fór um sjóferð þá. átt hana. eða mestan hluta henttar. Það verður oss íslendingum að kenna ef brautarhugmyndin ftr eigi framgang. Það verðttT oss Islendingttm að kenna, ef vér e’cki eigum niesta hlutdeild i 1 enni. Ske mætti, að þótt sttmir af oss drægju sig í hlé, og styrktu fyrirtækið aö litlu eöa engu leyti, að einhverjir auðmenn, sem utan við standa, hlypu undir bagga með þáð sem til vantar. En þess minna eigunt vér sjálfir, þess minna vald höfum Ivaugardag. 23. Febr. 1907. I. V. LEIFUR. MoUntain, N. D. „Ilvað meina Good- Templarar?“ Þessari spurningu hefir oft ver- ið varpað fram í undanfarandi baráttu í fylkiskosningunum, og eins eftir að þær eru >ui um garð gengnar. Tilefniö er, að ntarga hefir fttrðað á að nokkur Good- templar skyldi vinna á móti kosningu frjálslynda flokksitns; líklegri til að vinna bæði kjör- til aö búa til vér yfir henni, og þess minna kemur í vorn hlut af atðinum. ] og mesta undrun vakti þiö, að bréf skulu vera að upphæð 50 doll. j En við þessu er ekki bætt. Lítum maður sá, er nú undanfarið.hefir Um þetta leyti myndaðist félag , hvert og vefða gefin út undir eins | til baka. íslendingar voru fxtsir j skipað forsetasætiiö í Stórstúku cement dæmi sinu hið mesta gagti og taka sem Tunguáln rnyndar, 1 gilinu ; og félagið er löggilt, annars ekki. að leggja fram sem gjöf, heíði á Manitoba og Norðvestitrlandsins, þar sem Helmingur loforða greiðist í pen- þurft að halda, alt að 20 Þús. doll. skyldi vera einn í þeirra liópi, því

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.