Lögberg - 28.03.1907, Side 4
4
LOGBERG flMTUDAGINN 28. MARZ 1907
•r geflS út hvern flmtud** af The
Lö*ber* Println* A PubUshln* Co.,
(löggllt), aö Cor. Wllliam Ave og
Nena 8t„ Winnlpeg, Man. — Kostar
42.00 um &rl8 (& lslandi 6 kr.) —
Borgist fyrirfram. Elnstök nr. 5 cts.
Publlshed every Thursday by The
Lðgberg Printlng and Publishing Co.
(Incorporated), at Cor.Willlam Ave.
A Nena St., Wlnnlpeg, Man. — Sub-
•crlption prlce 22.00 per year, pay-
able ln advance. Slngle copies 6 cts.
S. BJÖIUÍSSON, Edltor.
M. PAULSON, Bus. Manager.
Auglýslngar. — Smðauglýsingar 1
■eltt sklftl 25 cent fyrir 1 þml.. Á
stærri auglýslngum um lengri tlma,
afsláttur eftir samningl.
Bústaðasklfti kaupenda verður að
'tllkynna skrlflega og geta um fyr-
verandl bústað jafníramt.
Utanúskrift tii afgreiðslust. blaðs-
ins er:
The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co.
P. O. Box. 186, Winnipeg, Man.
Telephone 221.
Utanáskrift til ritstjðrans er:
Rditor Lögberg,
P. O. Box 136. Winnlpeg, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn
kaupanda & blaði ógild nema hann
»é skuldlaus regar hann segir upp.—
Ef kaupandi, sem er í skuld við
blaðlð, flytur vistferlum án þess að
tllkynna heimillsskiftin, þá er það
fyrir dómstúlunum álitin sýnileg
•önnun fyrir prettvislegum tilgangl.
Hoekkun vatnsgjalds-
ins í bœnum.
Allmiklu umtali veldur þaö, aS
rátismenn fcontrollersj bæjarins
hafa, eftir aS þeir höfðu kynt
sér vatnsreikninga bæjarins und-
faritS, lagt þa8 til að vatnsgjaldið
veröi hækkaC frá i.Apr. næstkom-
andi aö töluveröum mun. Enn er
samt eigi fullráðiS hvaS gert verS-
ur í þessu. Sem ásLæðu fyrir
þeirri hækkun telja þeir tekju-
halla i vatnsreikningunum næst-
liöiö ár, er nemi nálægt fimtíu og
sjö þúsundurn dollara.
Fara ráösmenn bæjarir.s því
fram á að vatnsgjaldið á íbúunum
sé hækkað þannig:
Þriggja mánaöa gjald af
4 herb. eöa færri $ 200
5
6
7 “ ........ 3-20
3.60
4.00
4.40
4.80
5.20
5-6o
6.00
6.40
6.80
Enda þótt eigi sé hægt að segja
vatnsgjaldinu, sem nú er rætt um,
komist á, þá nægi hún ekki til aö
vega upp á móti kostnaðinum, svo
að íbúar geti eins vel átt von á því
að gjaldið kunni að verða hækkað
eitthvað næsta ár, og svo koll af
kolli.
Vatnsleiðsla til bæjarins frá
vötnunum næstu virðist því óhjá-
kvæmileg, enda eigi óliklegt að
hún komist á áður en langt tim
líður. Þangað til verður að búa
að því vatnsmagni, sem brunn-
arnir veita, þó ilt sé, svo og að
finna ráð til að mæta þeint kostn-
aði, er af starfrækslit þeirrar
vatnsframleiðslu leiðir.
Vera má að nauðsynlegt sé að
hækka vatnsgjaldið eitthvað tölu-
vert úr þvi sem nú er, en með öðr-
um vaxandi sköttum og álögum,
sem nú er verið að leggja á borg-
arbúa, mun ýmsum hinum efna-
minni íbúanna Þykja sér nóg
boðið.
Síðan nýja bæjarstjórnin sett-
ist hér við stýri, hefir hún reynt
að fá inn fé með ýmsu móti. Fjár-
hagurirtn var víst ekki í sem á-
kjósanlegustu ástandi, þegar hún
tók við, svo að bæjarstjórninni er
---------------j--------;-----------
er ekki við því að búast að þau
'séu alment kunn. Skal hér nú
skýrt að nokkru leyti bæöi frá upp
tökunum og eins frá því, hvernig
málin horfa nú við, því mikill
fróðleikur er í því innifalinn að
kynna sér þá hluti.
Fyrst og fremst er þá þess að
gæta,að kaþólska kirkjan á Frakk-
landi hefir ekki verið þjóðkirkja,
eftir vorum skilningi á slíkit
kirkju fyrirkomulagi. Til þess
að færa sönnttr á þetta nægir að
benda á, að hið andlega yfirhöfuð
kirkjunnar hefir ekki aðsetur á
Frakklandi, að prestar kaþólsku
kirkjunnar þar hafa verið hvoru-
tveggja í senn; franskir borgarar,
þessum breytingum og kom nú
upp sundurþykki á tneðal presta-
stéttarinnar sjálfrar. Vofu sttmir
prestarnir fylgismenn stjórnar-
byltingarinnar en sumir páfans.
Það var Napóleon I. sem batt
enda á þetta ósamræmi í kirkju-
málunum. Þó honum sjálfum per-
sónulega stæði alveg á sama um
öll trúarbrögð, skyldi hann fullvel
hversu honunt gat verið mikilsvert
fylgi klerkalýðsins til þess að
styrkja stoðirnar undir hásætinu,
sem hann ætlaði sér að komast i.
Á meðan hann var svo nefndur
“fyrsti konsúll’ árið 1801, endur-
nýjaði hann við Píus páfa VII.
samningana frá 1516 og stóðu svo
kunnugt hver áhrif drotning Na-
óleons III.,er stranglega var fylgj-
andi kaþólsku kirkjunni, hafði á
titanríkismál Frakklands, páfa-
trúarmönnum í hag. Óx kaþólsku
kirkjunni þá svo mjög fiskttr um
hrygg á Frakklandi að aldrei stóð
fúin þar með meiri blóma en um
það leyti, sem þriðja lýðveldið var
sett þar á stofn, og í mörg ár þar
á eftir hafði hún þar fleiri með-
limi en nokkru sinni áður. Árið
1880 voru sex hundrttð og tuttugu
klaustur með eitt hundrað og fim-
tíu þúsund meðlimum ('munkum
og nunnumj á Frakklandi. Nániu
landeignir þeirra rúmum tvö
hundruð miljónum dollara. Árið
lútandi frönskum landslögum, og! Þeir samningar síðan óhaggaðir í 1899 er meðlimatalan orðin tvö
þegnar útlends kirkjuvalds, sem
hefir verið pólitískt veldi og enn
þykist eiga heimtingu á að vera
það. Markmið þessa veldis hefir
á margan hátt komið í bága við
það, sem ríkinu hefir verið fyrir
beztu.
Þ.essi tvöfalda staða frönsku
prestastéttarinnar á uppruna sinn
að rekja til miðaldanna. Sem þjón-
ar kirkjunnar nutu þeir óskertra
réttinda hennar hvar sem þeir
þess vegna ekki láandi þó að hún £dru> gem þegnar konungsins
heyrðu þeir til landi sínu og þjóð
eingöngu og urðu að lúta borgara-
legum lögum. Þ’etta fyrírkomu-
lag leiddi oft af sér sundurþykki,
ýmist á milli konungsins og páf-
kjósi að laga hann. Hitt er ann-
að mál, hvort eigi sé varhugavert
að hækka álögur á íbúunum, jafn-
ört og bæjarstjórnin virðist hafa i
hyggju, í jafnmörgum greinum
greinum og alt í einu.
öllum aðalatriðunum þangað til | hundruð þúsund 0g verðmæti land
lögin urn aðskilnað ríkis og kirkju
á Frakklandi gengu í gildi, árið
1905.
Samkvæmt samningi þessum var
ekki kaþólska kirkjan nefnd ríkis-
kirkja, en viðurkend sem “kirkja
meira hluta þjóðarinnar“. Ekki
var heldur trúarbragðafrelsið af-
numið, sem leitt var í lög á tímum
stjórnarbyltingarinnar, og kirkjur
mótmælenda og Gyðinga voru lög-
helgaðar. Ríkið skilaði ekki kaþ-
óslku kirkjunni aftur kirkjueign-
unum, en í þess stað tók það að
sér að launa prestunum, lánaði
þeim kirkjurnar, prestssetrin og
aðrar eignir, og veitti þeim und-
ans, eða á milli konungsins og j anþágu frá landvarnarskyldu.
prestastéttarinnar, og stundum Ríkisstjórnin skipaði erkibiskupa
Þegar litið er á vatnsmálið, sem
í þetta sinni verður aðallega rætt j ja£nvej á milli prestasttttarinnar j og biskupa, en páfinn staðfesti svo
unt, þá búumst vér eigi við að j ^ Erakklandi og páfans í Róm. embættaveitingarnar. Kirkjan var
Þær deilur snerust vanalega um
peningamálefni, embættaveitingar
eignanna rumur milliard. Á hin-
um kaþólsku barnaskólum njóta
þá kenslu ein miljón, sex hundruð
og fimtíu þusund börn og í hinum
æðri skólum þeirra eru sjötíu og
átta þúsundir nemenda.
Af þessu er hægt að sjá hve
mikið vald og áhrif kaþ. kirkjan
hafði á Frakklandi. Og þetta vald
náði ekki eingöngu til andlegu
málanna, heldur lét einnig til sín
taka hvað snerti stjórnmál lands-
ins, hermálin, skólana og ýms al-
menn mál.
Orð Gambefta: “Klerkastéttin
er óvinurinn“, varð síðar heróp
það er Iýðveldismennirnir tóku
upp. Og frá því áríð 1880 hafa
því stjómvitringar lýðveldisins
smatt og smátt verið að takmarka
hægt verði að gera auðveldlega
mun á hinum efnameiri eða auð-
ugu, þeim sem vel þola hækkaðar ^ Qg ábóta, dómsvald klerka ríkisstjórnina gefin, en hinn and-
álógur og hinum efnaminni, sem 1 Qg ieiþmanna \ ýmsum málum o.s. Iegi yfirhöfðingi hennar var páf-
miður geta borið þær, og sumir 1 £ry j>essunl þrætumálum lyktaði inn í Róm. Erfiðleikarnir voru í
|_____fj_____o______ ______v___ andlega og verardlega vald
þannig orðin, hvað snerti fjármál ■ kaÞ°lsku kirkjunnar, og nú fyrir
og veraldlega yfirstjórn, undir! sl<6niluu var síðasta sporið stígið
The DOHINION BANK
sKLkiuk tíriuóH).
Alls konar bankastörf af hendi Ieyst.
Sparisjóösdeildin.
Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphaeð
°g þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við-
skiftum bænda og annarra sveitamanna
sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg
og úttektir afgreiddar. Óskað eftir bréfa-
viðskiftum.
Nátur innkallaðar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboðslaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
skólahéruð og einstaklinga með hagfetdum
kjörum.
J. GRISDALE,
bankastjóri.
PETKE & KROMBEIN
selja í smáskömtum beztu teg-
undir af nýju, söltuðu og reyktu
KJÖTI og KJÖTBJÚGUM,
smjöri, jarðarávöxtum og eggjum
Sanugjarnt verð.
161 Nena st., nálægt Elgin ave.
2.40
2.80
8
9
10
11
12
í3
14
15
16
sem
hverjir ef til vill alls ekki.
En þar sem mögulegt yrði fyrir
bæjarstjórnina að fyrra fátækling
ana sköttum,ætti hún að gera það,
meðal annars vegna þess, að efna- i
minna fólkið er yfir höfuð að tala
vinnukraftur bæjarins. Bænum
til frambúðar 0g þrifa, þarf að
sjá svo um að sá vinnukraftur við
haldist hér og sé nægilegur. I konungurinn
Sjái það fólk, að YVinnipeg láti sér
ant um að fyrra það sköttum, eft-
ir því, sem við verður komið, mun
það spekjast hér og aðsókn auk-
ast, en að öðrum kosti mun önnur
reynd á verða.
Að því er sjálfan vatnstaxta
ráðsmannanna snertir, mætti ým-
islegt að honum finna,svo sem það
t. d., að vatnsgjaldið sé greitt af
með samningi þeim, er Franz I. j því innifaldir að ákveða takmörk-
gerði við Leo páfa X. árið 1516. in á milli þessara stjórnarvalda.
Var þá rétturinn til að útnefna Napóleon sýndi páfanum, eins
menn í embættin lagður í hendur | og öllum óðrum, drembilegt yfir-
konungsins. Varð, kirkjan á j læti. En samningarnir áðurnefndu
Frakklandi þá einveldisstofnun,; höfðu trygt kaþólsku kirkjunni
1 þa áttina, er algerlega var upp-
hafið alt samband milli ríkis og
kirkju á Frakklandi.
En góöviljuglega gat ekki þessi
breyting gengið fyrir sig, eins og
vænta mátti, og ýms eru þau með-
ul er kaþólska kirkjan hefir reynt
til þess að rétta hluta sinn, tryggja
vald sitt og yfirráð og vinna bug
hamarinn að ná því lærdóms-
takmarki heima í Rússlandi er
veitti þeirn heimilan aðgang að
svissnesku háskólunum, og mænt
eftir þeim eins og ákjósanlegustu
menningar-áfangastöðum sem völ
væri á. Eins og eigi er að undra^
hefir meira en lítið eimt eftir af
byltinga-andanum rússneska hjá
þessum háskólanemendum þegar
þeir komu til Sviss og þrátt fyr-
ir mentafýsnina heíir hann gert
meira og minna vart við sig þeg-
ar þangað kom.
Er mælt að nú séu Svisslend-
ingar orðnir óánægðir með rúss-
neska innflutninginn, og innflytj-
endum þessum fundið það til for-
áttu að þeir séu yfir höíuð að
tala óhreinlegir, óáreiðanlegir í
peningasökum, og óróaseggir
mestu. Kvað nú svo ramt kveða
að óbeit þeirri, sem Svisslending-
ar hafa fengið á Rússum, að á
ýmsum greiðasöluhúsum í Sviss
er Rússum neitað inngöngu.
Háskólakennararnir hafa lika
illan bifur á rússnesku stúdentun-
um, er streyma til Sviss. Meðal
annars vegna þess að þeir,
stúdentarnir eru þektir að því að
fúslega studdi konungsvaldiö j sérstöðu, er henni kom að góðu j n ”1,,tstoöinnonnum sínum. Má leiða þráfaldlega hjá sér að greiða
i gegn þvi að fá í aðra hönd ýms j haldi og hún færði sér í nyt er
1 mikilvæg hlunnindi. Þannig veitti keisaradæmið féll um koll og ein-
páíatrúarmönnam
lið í baráttu þeirra við Hugenott-a
og fékk, með ýmsum samþyktum,
vald yfir unglingamentún og upp-
eldi, að mestu leyti og sömuleiðis
yfir sjúkrahælum og góðgerða-
stofnunum í ríkinu. Var það sér-
staklega á 17. öldinni, sem sam-
þyktir þessar stóðu með mestum
blóma og fjölguðu mest. Auk
þess fékk kirkjan undanþágu frá
opinberum sköttum, leyfi til að
þiggja gjafir, ýmislegs eðlis og
---. . . . ... réttindi til að verja þeim algerlega
þakklátsamlega við þessari hækk- í e«‘ koma/ettdega mður, þar sem | ^ eigin yild Agur en stj6nv.
það, að vatnsgjaldið í bænum sé!hverju lierber^ 1 samræmi við
nú sem stendur tiltakanlega háttJ nndangengna venju. Sá slumpa-
mun samt almenningur eigi taka ! reikmngur virölst ósann&jarn °S
un, ef hún kemst á. Meðal annars ía’ m' fámenni er fyrir’ er rúmt
vegna þess, að núverandi vatns- i hefir Um sMiklu ^eppilegra
gjald var áður ákveðið eftir svo 1 °g vi6urkv£eimlegra virðist oss til-
nákvæmu mati, -sem þá þóttu föng
á, með töluverðum tilkostnaði, en
og viðurkvæmilegra
laga sú, er einn bæjarstjórnar-
maður hefir nýlega borið upp, að
reynist nú langt of lágt, svo að jgjakhð se miðað við Sallónatöl-
fram kemur tekjuúalli. er mats-1 una’ sem e>lt erl vist Sm fyrir
arbyltingin varð á Frakklandi átti
kirkjan fjóröa hluta allra jarð-
eigna í ríkinu, hafði þrjú hundruð
og fimtiu miljónir franka í árlegar um landsins, en ríkisstjórnin lét
veldisstjórn Bourbonnanna náði
aftur einveldinu. Og ekki ein-
göngu náði kirkjan þá aftur öllum
þeim yfirráðum, er hún hafði haft
fyrir stjórnarbyltinguna, en fékk
jafnframt meira vald yfir stjórn
landsmálanna en nokkuru sinni
áður. Á öllum svæðum náði nú
kirkjan enn fastari tökum á landi
og þjóð, en nokkru sinni áður, og
bæði Jesúítar, Franciskanar og
Dorpinikanar og aðrar munka-
reglur forðuðust að leita neinnar
viðurkenningar af ríkisins hálfu,
til þess óhindrað að geta ráðið yf-
ir auðæfum sínum, án nokkurrar
takmörkunar frá ríkisins hálfu.
Var þetta að vísu gagnstætt lög-
al annars nefna hið alræmda 1 hið ákveðna innrltunargjald tií
og alkunna Dreyfus-máli
er kaþ. skólanna þó að þeir sæki þar fyr-
svo ramt að því
prestastettin reyndi af alefli að' irlestra. Kveður yvi
.. . ý’ gn >ðvekllsstj6rninni, þó að við heimspekisskólann í Bern,
C 1 tækist með því að steypa lýö- er rússn. stúdentar einkum sækja,
veldmu, eins og til var ætlast. Og
ekki er annað sjáanlegt en að með
þessari síðustu aðferð, aðskilnað-
inUm' sen Frakkar nú búnir að
ganga milli bols og höfuðs á kaþ-
olska klerka og kirkjuvaldinu.
RUssar í Sviss.
/Lauslega þýtt).
Með réttu hefir Sviss verið tal-
ið það ríki \ gamla mentaða heim-
inum, ,þar sem flestir þjóðflokkar
ættu öruggastan griðastað. Má
meðal annars marka það af því,
að aðal-ttingumál íbúanna þar eru
tekjur og eitt hundrað þúsund eins og hún tæki ekki eftir því eða Þrjú: þýzka, franska og ítalska.
< ... ' _ *• __ona.’ KoX A --------------„a'j.j.________ H rá nmnnotííí ___•*<
tnunkum og nunnum á að skipa
Þegar menn hugleiða þetta
verður það vel skiljanlegt hvers-
vegna kaþólska kirkjan enn á
hvert gallón vatns. Þeirri til-
—---- r« &*-**■ l* *>U50 iiugiiiviiu I
Tiaft um að fyrir gæti komið. j h°gUn vrði au6velt koma á ^
Hver cr orsökin til þessa, hljóta; þegar vatnSmælar eru kommr 1j þetsum tímum hallast að einveld
menn að spyrja? Svarið er auð- lus manna> scin nu lltur ut t>r'r! inu og hefir gert ah> sem \ henr.ar
vitað það, að annað hvort hefir iað verði innan skamms 1 hv’erju
einhver aukakosínaður átt sér stað j kusi’ har sem vatnslel®sla er.
sem matsmennirnir hafa eigi séð
fyrir, eða þá óhagsýnilega hefir Menningarbaráttan
verið stýrt vatnsmálunum.
Sá sífeldi brunngröftur, sem
bærinn hefir haft með höndum,alt í
það kák, og allur sá kostnaður,
á Frakklandi,
valdi hefir staðið, til þess að vera
þröskuldur í vegi þjóðveldisins,
sem nú ræður og ríkir á Frakk-
landi.
Stjórnarbyltingin kom til leiðar
gagngerðri breytingu á málefnum
kirkjunnar og klerkanna. Fyr-
nefndur samningur frá 1516 var
Eins cg eðlilegt er, mun ekki al
sem af þeim hefir leitt, er vitan- j menningi manna vera kunnugt um þá ár gildi feldur. Lýðveldið
'lega hvorki arðvænfegur né bæn-! orsakirnar til menningarbaráttu hastaði eign sinni á allar kirkju-
um nægjandi þegar til lengdar j þeirrar. sem nú er háð á Frakk- eignirnar> aftok tíundir, leysti upp
hndi, né hversu yfirgripsmikil og 1 nlunkareglurnar. gerði prestana
þýðingarmikil hún er. Til þess að • að launuðum þjónum rikisins, tók
geta gert sér grein fyrír þessu dómsvaldið úr höndum kirkjunnar
þurfa menn að þekkja hin sögu-! og heimilaöi trúarbragðafrelsi.
lætur. Meðan honum er haldið á-
fram má eins Iíklega búast við því
að vatnsgjald hér í bænum standi
aldrei á stööugu. Eins sennilegt
jafnvel, að þó þessi hækkun á legu atriði, er baráttunni va'.da, og Páfinn setti sig fastlega á móti
sæi það. Andlegrar stéttar menn
náða nú undir sig, að heita mátti,
allri alþýðufræðslu í landinu, eða
voru hinir einu sem nokkuð skiftu
sér af því. Flestar hinar æðri
mentastofnanir, sem ætlaðar voru
drengjum 0g stúlkum, voru í
höndum þeirra, og reyndu þeir af
alefli að útrýma þaðan hinum
svonefndu “frjálsu vísindum.’’
Eftir Júlibyltinguna, svcnefndu,
á Frakklandi, beið kaþólska kirkj-
an þar enn allmikinn hnekkir.
En keisaradæmið síðara leitaði á
ný styrks hjá henni til þess að
festa sig í sessi. Það er sem sé al-
kunnugt, að Napóleon III. sendi
setulið til Rómaborgar til þess að
styrkja hið veraldlega vald páfans,
og hjálpa honum að vinna á móti
sameiningu smáríkjanna á ítalíu í
cina heild. Ennfremur er þáð al-
Frá ómunatið hefir Sviss verið
nefnt “land gestrisninnar’’, og eigi
eru þess fá dæmi að íbúar ýmsra
grendliggjandi landa, er eigi undu
vel hag sínum þar er þeir höfðu
aðsetur, hafa tekið sig upp og
fluzt til hins góðkunna Sviss, sezt
Þar að og fengið góðar viðtökur.
Nú á síðustu árum hafa Rúss-
ar flúið þangað þúsundum sam-
an, þar eð þeir hafa eigi getað
haldist við í föðurlandi sínu, fyr-
ir pólitískum æsingum og styrj-
öídum. Auk þess hafa fróðleiks-
fúsir stúdentar frá Rússlandi
þyrpst til háskólanna í Sviss, hóp-
um saman, með fram sjálfsagt
vegna þess hve mentamála á-
standinu á Rússlandi er og hefir
verið áfátt að mörgu leyti. Rúss-
nesku stúdentarnir margir hverj-
að þar greiddu síðast aðeins átta-
tíu af fullum þrjú hundruð
námsmönnum hið ákveðna gjald.
Sömuleiðis eru innlendu stúdent-
arnir sagðir mjög óánægðir með
framkomu hinna rússnesku stall-
bræðra sinna á háskólunum, þar
eð síðarnefndir setfa sig aldrei úr
færi með að nota sér endurgjalds-
laust öll hlunnindi sem kostur er
á í sambandi við háskólanámið,
og bola öðrum, sem hafa fjár-
hagslega réttari héimild til þeirra
frá að hagnýta sér þau.
En hins vegar má ekki gleyma
því, að Sviss leggur miklu stærri
skerf en ella til menningar fram-
þróunarinnar með því að veita
þessum námgjörnu Rússum aðset-
ur og fróðleikskost, og það fyrir
sig ætti að helga dvöl þeirra við
háskólana þrátt fyrir óþægindin,
sem af þessum standa. En hitt
er aftur lakara að Rússar. þessir
láta sér eigi nægja að svala fróð-
leiksfýsn sinni þar. Þeir láta í
stjórnmálum landsins drjúgum til
sín taka og reyna að gera alvöru
úr byltingarandanum, sem þeir
hafa flutt með sér heiman af
Rússlandi. Þ'ykjast menn nú vissir
um að uppþot ýmisleg og sprengi-
kúlufarganið, sem töluvert hefir
brytt á í Sviss undanfariö, muni
á stundum vafalaust af toga Rúss-
anna spunnið. — Er því eigi að
undra, þó að þrjóta kunni að lok-
um þolinmæði Svisslendinga, og
þeim trautt láandi þó að þeim risi
hugur við þessum rússnesku inn-
flytjendum, þegar á alt er litið.
Enda er sennilegt að fyrir löngu
væri búið að leggja blátt bann fyr-
ir hafa klifið til þess þrítugan ir innflutning þeirra til landsins,