Lögberg


Lögberg - 30.05.1907, Qupperneq 6

Lögberg - 30.05.1907, Qupperneq 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MAÍ 1907 LlFS EÐA LIÐINN EFTIR HUGH CONWAY. En nú vildi svo til daginn eftir, a5 eg rakst á Estmere í einum skemtigart5inum, svo aC eg bauö honum sjálfur að koma heim til mín. Hann þáöi boB mitt þegar í staS, og eftir þaS kom hann oft til mín á kveldin. Victor hafSi rétt aS mæla. Mér geSjaSist brátt ágætlega aS honum—og eg held aS honum hafi hka falliS dável viS mig. ViS urSum mestu mátar. Þyk- ir mér næsta líklegt, aS ÞaS, hve ólíkir viS vorum aB ýmsu leyti, hafi einmitt dregiS okkur hvorn aS öSrurn. Eg hefi i framanskráSu gefiö í skyn, aS eg hafi nú veriS orSinn ánægSur meS lífiS. ÞaS er líka öld- ungis satt. En jafn-satt er og hitt, aö einsetulífiB, sem eg hafSi lifaö í æsku, haföi gert mig daufan og þunglyndan meö köflum. Eg haföi ímyndaö mér, aS þctta mundi venjast af mér meö tímanum, en þó gat eg ekki losnaö viö þaö, sem eg kallaöi sjálfur “draumkendar hugleiS- ingar”, en þaö voru endurminningar um hiö einmana- lega æskulíf mitt, og meövitundin um núverandt etn- stæöingsskap minn, því aS þrátt fyrir alla kunningja mina nú, þá vissi eg ekki til þess, aS nokkur sá maö- ur væri til, er eg gæti kallaS ættingja minn, aö fööur mínum einum undanskildum. Valentinus Estmere stytti mér tíSum þessar þunglyndis-stundir. Hann var jafnan kátur og von- góöur, og var gæddur þeim æskilega hæfilegleika, aS geta jafnan miölaS öörum nokkru af sínu góöa skapi. ViSkynningin viS hann var mér því einkar heppileg. — Hann átti fjölmarga kunningja; en eigi leiö á löngu áöur eg þóttist hafa komist aS því, aö hann skipaöi mér meöal hinna fremstu þeirra, og aö hann taldi mig sjálfkjörinn trúnaöarmann sinn. Eg galt honum í sömu mynt. Þa5 var ómögulegt ann- aö en treysta Valentinusi þegar maSur fór aö þekkja hann. Innan fárra vikna þóttist eg kominn aB raun um, aö eg heföi eignast fyrsta lífstíöarvininn, og þeg- ar eg var meö Estmere skildi eg til fulls ýmislegt í vináttusambandi Davíös og Jónatans. VI KAPITULI. ÞaS var hér um bil hálfum mánuöi eftir aö eg sá Estmere i fyrsta sinn, og áSur en viö höföum bund- ist tryggri vináttu, aS eg sat meö mestu spekt yfir morgunveröi mínum í Abermarle stræti. Eg var nú farinn aS hafa býsna gott vit á góBum morgunveröi Mér dettur ekki í hug aö lasta fæöi sveitamanna, en reynsla min er þaö, aö hægt se aö fá hreinni mjólk, betri rjóma, nýrri egg, bragSbetra smjör, og yfir höf uö aS tala lostætari rétti í vesturhluta Lundúnaborg- ar, en nokkurs staöar annars staöar, ef maSur vill borga nógu mikiS fyrir þaS. Úrval allra hluta er sent til höfuöborgarinnar, og smekkgæöin, sem manni finnast aS hinum 'margprisuSu sveitaréttum, er meira aö þakka lofthreinleikanum þar, en kostum réttanna sjálfra. Eg er alinn upp í sveit og get því vel dæmt um þetta. Já, eg sat i makindum við morgunverðinn minn, var aö smádreypa i teið mitt, og hugsa um að fara aö reykja vindling, en leit hvaö eftir annað hornauga til bréfs, sem lá fyrir framan mig og haföi veriö mér , ^ en ^ . fuUri alyöru Eg held aö mér hafi orSiS þaö fyrst fyrir þegar eg las þetta undarlega bréf, aö reka upp skellihlátur. Mér fanst þaS svo mikil fjarstæöa, sem þar var skýrt frá, aö maöur, sem um tuttugu ára tíma haföi ekki komiS nema örfáar mílur út af heimili sínu, er þar aS auki lá á mjög afskektum staS, skyldi nú alt í einu taka upp á því, aS ætla aS fara aS ferSast kringum hnöttinn. Varla var hægt aS fara um þetta vægari oröum en svo, aö segja, aS það voru öfgar í hvora áttina sem væri. Eg var bæöi glaSur og hryggur í senn. Eg var glaöur yfir því, aS hann skyldi loksins hafa ráSiS þaS af aS yfir- gefa einsetuheimili sitt, en hins vegar hrygSi þaö mig, og olli mér töluverðs kvíöa, aö sinnissýki skyldi hafa komiö honum til þessarar nýbreytni. Eg hafði samt um langan tíma verið hræddur um, aö þunglyndi föö- ur mins mundi fyr eöa síöar ágerast svo, aö honum yrði mein aö. Aftur á móti duldist mér ekki aö vissasti vegur, til þess aö hann kæmist aftur til heilsu, var ein- mitt aö fara í feröalög eins og hann nú ætlaöi sér. Auk þess ógladdist eg af því, hve langt mundi líða þangaö til eg fengi að sjá hann aftur, þvi aS eg þóttist geta lesiö þaö milli línanna í bréfi, hans, aö honurn heföi alls ekki komiS til hugar aS biðja mig um ai5 verða sér samferða. Eg ásetti mér aS bjóöa honum þaö, þó aS eg þættist viss um, aS hann mundi ekki taka því boöi. Ef hann heföi ætlast til aS eg færi meö honum, mundi hann hafa gefiS mér lengri tíma til undirbúnings, en hann geröi. Nei, þaS var svo sem auSséö, að hann ætlaöi sér aS fara einn, Og eins líklegt var, aö eg mundi ekki sjá hann aftur fyr en eftir ein tvö ár. Mér kom til hugar aö réttast væri aö ráögast viS Mr. Grace um jafn-mikilvægt atriði og hér var um að ræöa, svo aS eg fór til Bedford Row undir eins og eg var búinn aö borBa morgunmat. GóSan daginn, Mr. Filippus,” sagöi Mr. Grace, strax þegar eg kom inn á skrifstofu hans. “Eg var einmitt aö hugsa um yður rétt áður en þér komuð.” HafiS þér fengíö skeyti frá fööur mmum?” Já, eg hefi fengiö orösending frá honum. Til- gáta yöar er rétt.” “Hann skrifaöi mér, að hann væri aö leggja á staö í langferö.” “Já, hann ætlar að Kggja á staö í langa ferö, sann- arlega langferö. Mér þykir vænt um aS heyra það. Eg vona aö hann veröi búinn aö fá lækning á fleiru en einu af meinum sínum, þegar hann kemur aftur.” “Hefir hann skrifaö ySur nokkuð um það, hvort hann ætlist til aö eg *ari meö sér?” “Nei, hann hefir ekki minst á það sérstaklega, og mér finst, aS eg geti skiliö þaö á bréfi hans, aö hann búist ekki við því. Hann minnist á yðurl í einum kafla bréfs síns, og eg er í engum efa um hvaö hann á 'þar viö.” “Skyldi hann þá ætla aS fara aleinn?” “Já, eg held aS enginn vafi geti leikiö á því aö hann fari aleinn,” svaraöi Mr. Grace tneö áherzlu. “En þó að eg segði aS hann færi aleinn, þá á eg ekki við aS hann veröi eini farþeginn á gufuskipun- um og járnbrautunum, sem hann ferðast meö. ÞaS sem eg á viS er þaS, aS honum fylgi enginn vinur hans eða ættingi.” “Á hann nokkurn annan vin eða ættingja, mig?” spuröi eg raunalega. “Eg held ekki, eöa enga sem hann hiröir neitt um. En ætliö þér annars ekki aS fara til Liverpool á morg- un ?” “Jú, auövitað fer eg þangaö.” ( Og morgttninn eftir lagöi eg á staö þangað, eins og eg haföi ætlað mér, og hitti fööur minn þar. Hann var orðinn mjög holdskarpur og afturfara- legur og leit svo illa út, að eg baö hann innilega um að lofa mér aS fara meö sér, en hann neitaði því stilli- en mikið fagnaöarefni aS fá. Til þess aö lesarinn geti áttaö sig á þessari ánægjtt, ætla eg aö lofa honum aS sjá bréfiS. ÞaS var á þessa leiö: “Elsku Filippus minn! “Eg hefi alla jafna veriB svo heilsugóöur, aS þú munt furSa þig á aS heyra, aö eg hefi veriS alt annaö en vel frískur upp á siSkastiö—og varð aS leita lækn- is, En þig mun ekki furöa á því, aS einu ráðlegging- arnar, sem hann gaf mér, var aö breyta ttl um lifnaB- arháttu, því aö veikindin væru sálarlegs eölis. Hann hefir aS öllum líkindum haft rétt fyrir sér, því aS mig fór strax að langa til aS feröast aftur annara landa. ÞaS er líklega líkt ástatt fyrir mér og þér, áður en þú fórst fyrst í skóla. Skeö getur líka aö eg sé nú orðinn hyggnari, en eg hefi veriö, En hvað sem því líður, hefi eg ásett mér að fara að ráðum læknisins og ferö— ast eitthvað. Eg er aö hugsa um aö ferðast kringum hnöttinn. Eg legg á stað til New York á íniöviku- daginn kemur. Viltu mæta mér í Liverpool og kveöja mig? Eg held þar til í Adepin gistihúsinu, og verð kominn þangaö á mánudag. Þinn elskandi Norris." “Eg verö í btirtu í tvö ár, býst eg viö,” sagöi hann. “Þú mttndir síðar meir telja þeim árum til ó- nýtis eytt, ef þú færir nú burt úr Lundúnum, og hætt- ir viö nám þitt. Auk þess hefi eg ásett mér, aö fara einn. Þetta er líkamleg og sálfræSisleg lækning, sem eg er aö reyna, Filippus minn. Ef hún hepnast, þá liefi eg hugsað mér aö byrja nýtt líf þegar eg kem aftur. Þá vona eg, aö viö getum veriö nær hver öör- um, en undanfarið—og þekt hver annan betur en hingað til.” Eg hafSi aldrei oröiS var viö jafn-mikla viö- kvæmni hjá honum og nú, síðan kveldiö góöa þegar hann komst aö þvi, hve þungt mér féll einbúalífið í Torwood, og mér lá viö aö vökna um augu. “Betur aö svo yröi!” hrópaði eg. “Eg vildi óska að þú tækir þann þátt í félagslífinu, sem þér ber, er þú kemur aftur, því cg sé svo fáa jafningja þina, faöir minn.” Eg sagöi alveg eins og mér fanst. ÞaS gat ekki hjá því fariö, að mikiS kvæði að föSur mínum, hvar hans og víötæka mentun. Mér var orðið þaS einkar ljóst, hve mjög hann skaraöi þar fram úr ýmsum samtíöarmönnum sínum. Mér duldist ekki fremur en öörum, að hann var vel uppalið, prúölátt göfugmenni í viöræðum, látbragöi og allri framkomu. Hann var enn eigi aldurhniginn oröinn, og eg vonaöi, aS það, sem hann átti eftir ólifað æfi sinnar yrði nú eigi eytt til ónýtis. Mér fanst þaö blátt áfram stórsynd af honum og lians líkum aö fela hæfilegleikana eins og hann hafði gert fram aö þessum tima. Hann brosti aS æsku-innileiknum, sem kom fram i gullhömrunum, sem eg sló honum. *“ViS sjáum nú til, Filippus, hvaöa áhrif þetta tveggja ára feröalag liefir á mig. SkeS getur að fornar endurminningar og eftirlanganir vakni þá hjá mér—og sorgirnar þungbæru gleymist loksins, — fyrri daga vanheiöur fyrnist—fornar ástir og fornt hatur slokni. Verði árangurinn eigi sá af ferö minni get eg alt af snúiö aftur til Torwood. ’ “En geturöu ekki áSur en þú ferS sagt mér neitt meira um sjálfan þig?” sagði eg og bar ótt á. Xú er eg oröinn fulltíöa maSur, og get hlýtt á þaö meS stillingu og skynsemd, — því nú ertu aö fara til fjar- lægra landa i langferð. Ef eitthvaö kemur fyrir þig á leiðinni gæti farið svo aö eg vissi aldrei neitt meira um hagi þina en nú.” Eg sagði þetta samt með hálfum huga, en hann rciddist því ekki. “Mr. Grace hefir skjöl nokkur utidir höndum, er munu fræöa þig um alt, sem þér er nauðsynlegt aö vita, ef eg skyldi deyja. Og svo ætla eg aö láta þig vita um leið, aS eg hefi faliö honum, aö láta þig fá alt sem þú þarft með upp á minn reikning. Eg ber fult traust til þín, Filippus. LifSu eins og þér sýnist, og eins og þú kýst helzt sjalfur. Haltu afram stefnu þeirri, er væntanlega lífsstööu þína snertir, ef þér fellur hún, en eg ætla þó aö láta þig vita, aö þaö er ekki öldungis nauösynlegt fyrir þig efnanna vegna, as vinna. Þegar eg kem aftur, skulum við tala nán- ara um framtíB þína. — Vertu nú sæll! Þannig skildum viö og hann lagði á stað með eimskipi Cunard-línunnar. Eg veifaöi honmn í síö- asta sinni, og sneri svo aftur til Lundúna, og var í þungu skapi. Hvenær og hvernig skyldi eg sjá hann aftur?” Eg vissi ekkert meB vissu hvernig hann mundi haga feröum sínum. Hann haföi lofaö aS skrifa mér, og hafði sagt mér aö rita sér til ýmsra staSa, er hann tiltók. Hann haföi lagt á staS í þessa ferð, án þess að hafa fastákveðiö sér nokkra feröaáætlun, og ætlaði því auösjáanlega aö haga ferðinni rétt eftir því sem honum kynni siöar aS detta í hug. Eg gat því ekki aö þvi gert, þó aö kvíði vaknaði hjá mér um þaö, aö vel mætti svo verða, aö eg sæi hann aldrei aftur í þessu lífi. Og þaö var ekkert skemtileg tilhugsun fyrir mig. Þessi atburður voru aðaltildrögin til þess, aö eg gerSi Valentinus Estmere aö trúnaöarmanni minum, og aS hugurinn hneigðist aö honum öörum fremur. ÞaS var þá, aö eg fór að þrá einlæga vináttu hans, og skoöa hana sem nauðsynlegan harmalétti fyrir mig. Eg á bágt með að lýsa því, hve vænt mér fór aS þykja um þenna aSlaöandi ungling, þenna “son sólarinnar“, sem eg kallaöi hann í gáska. Sú vinátta, sem milli okkar var, er sjaldgæf milli karlmanna; brydda kann á henni milli ungra skóladrengja stöku sinnum, en þegar baráttan fyrir sjálfstæöi og metnaöi fullorð- insáranna er byrjuð, þá er það fáurn gefið að geta fundið meiri ánægju í annara velgengni en sinni eig- in—og aS óhöpp eöa ófarsæld þeirra verði manni þungbærari, en eigin mótlæti. En þannig var þó variö hugarþeli því, er eg bar til Valentínusar. Eg skal enda játa það, aö ef þess heföi þurft viö, mundi eg hafa lagt mig að sínu leyti jafnmikiö fram um aö ná vináttu hans meö ýmsu móti, eins og kven- manns, sem eg hefði verið ástfanginn af. En sem betur fór, þurfti ekki á því aS halda. Hann mætti mér á miöri leið. Vinátta hans og hylli var mér auö- sótt, og eg gat ekki annað en glaöst af því aö finna, aö margar samskonar lifsskoSanir, eftirlanganir og vonir vöktu í brjósti hans og mínu, vináttu okkar til tryggmgar. Hann var nokkuö undarlegur aö eölisfari, og mér var satt aö segja mesta unun í að læra aB þekkja hann sem bezt. Stundum mátti svo heita, aS ein- feldni hans væri næstum barnaleg, og hins vegar gat hann aftur veriS svo einkennilega slunginn, aö furöu gegndi. Sömu stássnáttúrunni, sem kom fram hjá honum í því að bera fjöldann allan af hringum á höndunum, var þaö aö kenna, að hann gekk vanalega í býsna glannalegum búuningi. Fötin, sem eg heföi stórskammast mín fyrir aS fara í,virtust i alla staSi vel viSeigandi þegar Valentínus var kominn í þau. Þó að hann kynni oft að vera hófleysislega eyöslusamur, sem hann væri. Eg var þegar búinn að afla mér svo .... mikillar þekkingar, aS eg bar skyn á aö meta vitsmuni þá gat hann hka stundum veriS einsatklega sparsam- ur. Hann var bæöi letingi og dugnaöarmaöur í senn. Fyrir kom þaS, aö hann vann aö málverkum sínum meö sannnefndu ofurkappi, en svo liSu kannske margir dagar án þess að hann bæri viö aö snerta á málverki því er hann haföi hert sig viö áöur eins og lífsspursmál væri aö koma því af. Hann sagöi sem svo, aö hugmyndir listamannsins yrðu ekki knúöar fram með valdi. Mér fyrir mitt leyti var ómögulegt aS skera þr því, hvort Valentínus yrSi nokkurn tima listamaöur eSa ekki. Hann haföi auðsjáanlega valiS sér málara- iðnina, sem aSallífsstarf. Hann hafði leigt málverka- stofu í Chelsea, og áttum viS þar margar ánægju- stundir saman. Mér þótti gaman aö sjá hann mála, “þegar andinn var yfir honum”, og oft sátum viö þar þess á milli og röbbuðum um hitt og þetta. Upp- drættir, sem hann gerSi úti.við, voru býsna álitlegir, en mest var undir því komið hversu honum tækist, er til þess kæmi aS ljúka við þá. Stundum var hann sjálfur hæstánægöur meS framfarir sínar, en fyrir kom þaö og að honum lá viö aö örvinglast yfir því hve illa sér gengi.1 Eg hrósaöi honum svo oft sem eg gat, en hann vissi aS eg var hlutdrægur honum í vil, og umsögn mín því eigi svo áreiöanleg sem skyldi. En örvinglan Estmeres var skrítnari og einkennilegri, en flestra annarra galsafullra ungmenna, sem eg hefi þekt. ÞaS var einu sinni um kveldtíma, aS Valentínus settist við hljóðfæriS heima hjá mér og fór aö spila eitt af uppáhaldslögum sínum, til aS hressa sig upp eftir dagsverk sitt, er hann taldi í það skiftiö öldungis hafa veriS á glæ kastaö. Eg sat reykjandi hjá hon- um og hlustaði á hann meö ánægju, enda var spil hans vel þess virði. Svo hætti hann alt í einu aS spila og endaði meö útúrdúr, sem eg heyrði aö hann bjó til sjálfur, sló fingrunum harkalega á nóturnar og vatt sér við á stólnum og sneri sér aS mér. “Eg er hissa aS þér skuli ekki hafa dottiö í hug aö gera sönglistina aö aöal-lífsstarfi þínu, til að afla þér fjár og frama,” sagði eg. “Eg var einu sinni aö hugsa um það, og fyrir nokkrum árum síöan var eg búinn að ásetja mér aö fara til Leipzig og lesa þar söngfræöi í þrjú ár. Og eg held satt aö segja að þetta* tvent, músíkin og mál- aralistin, sé einmitt þaS, sem eg er hneigöastur fyrir.” “Þú átt gott aö geta valiS um tvent, og enn betra þó, aö vera svo ríkur, aö þurfa ekki endilega aö gera annaöhvort aö lífsstarfi þínu.” “En eg er ekki ríkur. Hver hefir komið þér tii aS trúa því?” “Mig minnir aö Victor hafi fyrstur gefiö þaS í skyn.” “En þér er óhætt aS falla frá þeirri ætlun aftur. MóSir mín hefir auövitaS alImikiS fé til aö lifa af, en þaö er aö eins lífeyrir hennar. Þegar hún fellur frá stend eg uppi félaus aS mestu. Þú þekkir ekki móSur mína enn þá.Filippus. Eg þarf að lofa þér aö sjá hana bráöum.” Eg þakkaði honum fyrir tilboöið. “Hún er ekki heima núna,” mælti hann enn frem- ur. “Hún fór til Malvern fyrir rúmri hálfri annari viku síðan. Eg er hræddur um aö hún komi ekki aft— ur fyr en aö sex vikum liönum. Þá verSuröu aS koma heim til okkar og kynnast henni. Eg er viss um, aö þér geSjast vel að móður minni, og henni aö þér. Dökkhæröir, svipþungir herrar eins og þú falla henni bezt í geð.” “Þykir þér fjarska vænt um hana ” spuröi eg. Valentínus brosti ánægjulega og svaraöi: “Já, mér þykir fjarska vænt um hana, og meira en það. ViS tvö erum ein okkar liös, og erum þvi hvort ööru alt í öllu. Eg heföi átt að fara meS henni í þessa ferS, en hún vildi ekki leyfa mér þaö.” “Geturðu lýst henni fyrir mér?” spuröi eg. “Hvernig getur sonur lýst móöur sinni? í mín- um augum er hún fyrirmynd allra inndælla og göf- ugra kvenna—en svo mundi þér sýnast hver sú kona, sem elskaði þig eins og hún elskar mig. En eg held aS þetta hrós um móður mína ætli aS gera þig sorg- bitinn. Eg heföi átt aS muna eftir því, að þú hefir enga móöur þekt. Við skulum tala um eitthvað ann- aö. Um listir t. a. m.” Mér var oröiö þungt í skapi og hann hlýtur aö hafa orðiö þess var, aö eg fann enn meira til þess en ella, aö eg var móðurleysingi. Svo viö breyttum um- talsefninu. “Þér gengur víst ekki eins vel meö stóra málverk- iö þitt og þú kysir,” sagöi eg. “Nei; eg var búinn aS taka upp hnífinn til aS skera þaS af grindinni í morgun, en eg stóöst freist- inguna.” “Sérhver hygginn maöur keppir aS hærra mark- miöi, en hann hefir vissu fyrir aö hann nái,” sagöi eg með hægS. * “Já, en hann fellir sig samt ekki alls kostar vel viS, aö komast ekki nema á miöja leið.” > “Eg þykist vita, aS fyrirmyndar-listamennirnir segja “alt eöa ekkert”, þegar þeir eru aö keppa um frægðina.”

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.