Lögberg - 30.05.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.05.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 30. MAÍ 1907. Arni Eggertsson. Nú er rétti tíminn aö kaupa sér byggingarlóöir, áöur en þær hækka í veröi. Öllum framsýnum mönnum kem- ur saman um, aö hér veröi skortur á húsum í haust, ef ekki veröur bygt meira en nú er útlit fyrir. Fó’kinu fjölgar stööugt í bænum. Þeir, sem byggja nú í sumar, standa betur aö vígi, meö aö selja Og hafa ábata aj því, en nokkru sinni áöur. Eg hefi margar góöar og ódýrar lóöir til sölu. Komiö og kaupiö áöur en veröiö hækkar. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Muniö eftir samkomu “Týs”. Þar veröur glímt. Íbú5 til leigu í húsi H. Gísla- sonar, 573 Simcoe St. Siggeir Thordarson, expressmaS- ur, hefir flutt sig aö 697 Victor st. — Telefón hans er 5407. Leikfélag Selkirkinga, “Gaman og alvara,” ætla aö leika í næstu viku á Gimli. Væntanlega veröa leikirnir vel sóttir. Aö vorum dómi. eiga þeir þaö vel skiliö. Þ'orsteinn J.Gauti og Pálmi Sig- tryggsson frá Rat River, voru á ferö hér fyrir síöustu helgi. Þar voru komnir góöir hagar og skepn- ur ‘farnar að ganga úti fyrir æöi- tíma síðan. 1>ann 22. þ. m. andaðist á Gimli í Nýja íslandi Jóhanna Ingjalds- dóttir, móðir J. Polson og þeirra bræðra. Hún var ekkja Gunnars heit. Pálssonar. Vel látin sæmd- arkona. Næsta föstudagskveld (á morg- tinj verður systrakvöld í stúkunni Heklu. Þar verður mikið um gleði, og ættu því allir meðlimir stúkunnar að verða á fundi, sem mögulega geta. Á mánudaginn byrjuðu inntöku- próf á æðri skóla hér í fylkinu. Mælt er, að nær 400 nemendur gangi undir það. Væntanlega skara einhverjir landar fram úr við þetta tækifæri, eins og vana- lega hefir átt sér stað. Mrs. Björnson, kona G.B.Björn- sonar, ritstjóra “Minnetota Mas- cot,” dvelur um hríg hér í bænum hjá skyldfólki sínu. Hún fer lík- lega ekki suður aftur fyr en eftir kirkjuþing. er búin til meö sér- stakri hliösjón af harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. Lítiö einlyft hús meö öllum nauösynlegum um- bótum á vestur hliö Victor strætis. Verö aö eins $1,400. Gott fjós á lóöinni er meö í kaupinu. BEZTA KJARA KAUP. Th. OddsonXo. EFTIRMENN Oddsoo, Hansson & Vopni 55 TRIBUNE B'LD’G. Telephone 2312. 0O00000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson. ö O Fasteignasalar 0 ofíeom 520 Union bank - TEL. 26850 O Selja hós og leöir og annast þar aC- 0 0 lútandi störf. Útvega peningalán. o oo®ooooooooooooooooooooooc oo Hannes Líndal Fasteig.nasali I Roora 205 Mclntyre Blk. — Tel. 4150 $ Útvegar peningalán, byggingaviö, o.s.frv, Tækifoeri til[að græða LóCir á Alverstone St. með vaegum af- borgunarskkilmálum og lágu verði.J Lóðir í Fort.Rouge frá $50 og þar yfir. Fyrir $200 afborgun út í hönd fæst nú hús.og lóð á Alexander Ave. Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100 ekrur brotnar.1, Góðar byggingar. Peningar lánaðir. Lífs- og eldsábirgðir seldar. Skúli Hansson & Co., 56 Tribune^Bldg. Telefónar: gKES°2A2N746476- P. O. BOX 209. Að 596 Langside St. fæst gott fæði og húsnæöi. Líka fást þar einstakar máltíðir ef óskaö er. Hús til leigu á Oak ave. í Nor- wood, 4 herbergi, meö aðgang að eldastó. Ábyrgst 3—4 mánaða at- vinna fyrir leigjanda. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu Lögb. “Piano Recital” verður haldið í Good Templara húsinu 6. Júní (íimtudagskveldj af lærisveinum Mr. Jónasar Pálssonar. Mrs. S. K. Hall syngur tvisvar solo. Að- gangur ókeypis. Allir velkomnir. Á fimtudaginn voru opnaðar hinar nýju skrifstofur Grand Trunk félagsins hér í bænum. þær eru á horni Portage ave. og Garry str. Um eftirmiðdaginn tóku skrif- stofustjórar á móti gestum, sem komu að skoða þetta nýja heim- kynni þeirra. Farseðk tekur þessi nýja skrifstofa að selja innan fárra daga. Hinn 20. þ.m. andaðist að heim- ili «inu i Selkirk Þorsteinn Þor- kelsson fKellyý. Hann haföi búið í Selkirk all-lengi. Var um sex- tugt er hann lézt. Jarðarförin fór fram frá ísl. lút. kirkjunni i Sel- kirk hinn 22. þ. m. Fjöldi fólks var viðstaddur. Séra N. Stgr. Thorlaksson hélt húskveðju og lík- ræðu.—Æfiágrip hins látna verður að líkindtim bráðlega birt i ísl. blöðunum. BA.KIÞJ'Gr POWDEE gerir smákökur léttari og laus- ari í sér, en menn eiga að venjast. Vegna þess að það er búið til úr bezta efni með o- vanalegri nœrgœtni. Hreint og holt. 25 cent pundiö. 1 Hver tilraunastöð stjórnarinnar, hvert rjómabá, allir sem nokkurt vit hafa á mjólkurmeðferð og smjörgerð, benda að eins í eina átt, sem liggi til fullkomnunár, brautina, sem liggi til De Laval. Það er rétta leiðin og torfæralausa. Þangað halda allir nafnkendir smjörgerðarmenn, og ábati og góður árangur bíður þeirra. Biðjið um ókeypis verðskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princess St., Winnipeq. Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Portland. Seattle. vinsœl brauð. Brauð er megin matur manns. ins, þess vegna er áríöandi að hafa það gott. Boyd’s brauð er er auðvelt að melta, í því eru öll beztu næringarefnin úr hveitinu. Brauðgerðarhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. THE Vopni-Sigurdson, TFT • Grocerles. Crockery, i r\ o BootsiSlieís, 2898 Htillder9 llardware KjOtmarkaflar LIMITED ELLICE & LANGSIDE Ph a$ O 1 L. .3 'D ° u o £ u JS rt C rt 50 rt * ^ tí u rt rt a £ o 13 O C m rt ON > rt tn o 3 rt n ‘<D tn JO 30 U u rt rt 30 J3 rt 'tí o ro u tL S) ° M 8 tuC ro tn u • > ! rt 3 > E E rt J3 rt tí H tc <u -O X> 8 á e CJ. e a E g, Sd g o cí *> Ja! o G G o l-l rt 30 rt C/3 (/) -tí 30 U rt o o a S x> y* rt >-> •O 'O ’ZS ÞJ e c o g > rt g u K rt o o 9- x u< >2 d rtí ‘i/í tc G c JO ~ c 2 2 K C tí XI o rt - 30 </) -g t/3 ú O r; tí o rt ~ \r\ £•3 2 2 u e jíj tuO rt •£ 0 s o 1 'rt rt 1/1 -*-* u Æ e W C rt K XI4 +3 bjO 1/3 O 'O w 04 rt JO 13 V S 2 u S CO tí rt 4-* C rt Oh 2 g S o fcO M A LLOWAY & nHAMPION STOFNSETT 1879 . BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 607 Main Street WINNIPEG, CANADA UfLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur getum vér gefið fyrir ávísanir: Yfir S100.00 ávísanir: Innan $100.00 ávísanir: Krónur 8.72 fyrir dollarinn Verð fyrir stærri ávísanir gefið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytingum. ♦ Krónur 8.78 fyrir dollarinn Öll algeng bankastörf afgreidd. Argyle-Isieiiil- ingar. Þegar þiö komiö til Glenboro, þá gerið svo vel aö koma inn í búðina, sem er á móti bakaríinu. Þar verður seld: MATVARA (Groceries), BÆKUR, RIT- FÖNG.IfSTÁSSMUNIR, ILM- VATN o. s. frv. Einnigjalskonar ,,patent með- öl“. Alt þetta veröur selt meö eins góöu veröi og hægt [er.—Eg er ykkur mikiö þakklát fyrir fyrri viöskifti, og vona aö sjá margt af gömlu og nýju viöskiftafólki. N. Signrðson. SKEMTISAMKOMA. (£--------------------o) Leikfimisfélagiö ,,Týr“ hef- ir ákveðiö aö halda skemti- sarnkomu til arös fyrir fé- lagssjóðinn fimtudaginn 30. þ.m. Samkoman verður haldin í Good Templara bygginpnni (EFRI SALNUM) ogbyrjar stundvfslega kl.8e,m. PROGRAM. 1. Söngur (karlm.kór) Umsjónarm. Carl Anderson, 2. Ræða........... Skapti Brynjólfsson. 3. Piano Solo..........Jónas Pálsson. 4. Leikfimisæfingar (Drills, rólur og kapphlaup á kaðli) ...... ,,Týr’’. 5. Vocal Solo.........Pétur Anderson. 6. Glímur (íslenzkar glímur)...,Týr“ í síöustu viku fór J. P. ísdal vestur aö hafi. Sezt þar liklega aö. Allir þeir söfnuöir, sem tilheyra kirkjufélaginu, og ætla aö senda erindsreka á kirkjuþingiö, sem haldiö verður í kirkju Tjaldbúðar- safnaöar í Winnipeg í næstkom- andi Júnímánuði, eru vinsamlega beönir aö láta mig undirritaöan vita eins fljótt og hægt er, hve marga erindsreka hver söfnuöur ætlar aö senda, og enn fremur nöfn þeirra. C. J. Wopnford, skrifari Tjaldbúöars. 629 Ellice ave. ,Winnipeg. 7. Indian Clubswinging.....Týr" 8. Stökk...................Týr" 9. Söngur (karlm.kór) Umsjónarm. Carl Anderson. 10. Dans. Aðgangur 35c. Komiö og lítiö inn til okkar á nýjastaönum á horni Nena og Ross ef þér þarfnist aktygja eöa viö- geröar á þeim. S.TJCM0I. Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard & Main st. annan og fjórða föstudag | mán- uöi hverjum. Óskaö er eftir aö allir meölimir mæti. W. H. Ozord, Free Press Office. Til Winnipeg íslend- inga. Þiö sem ætlið ykkur aö byggja á Gimli á komandi sumri, ættuð aö taka B. Bjarnason á Gimli til aö vinna verkið fyrir ykkur. Hagurinn af því er; Vel gjört verk. Fljótt gjört verk. Sanngjörn þóknun. Vinsamlegast. B. BJARNASON, Gimli. ÚNDÍNA og Þöglar ástir f vandaðri útgáfu, innheftar í skrautkápu, fást nú f bóka- verzlun H. S. BARDAL, 172 Nena St., Winnipeg. Verö: ÚNDÍNA................30C. ÞÖGLAR ÁSTIR...........2oc. Sendiö 50 cents og náiö í þessar eigulegu sögur, sem jafnt eru viö hæfl yngri og eldri. B. K. skóbúðirnar horninu áWBS'flg horninu á Isabel og Elgin. Rossog Nena laugardagÍDD kemur sejjum vér:* M ■UiVanal. $i.5okvenm. flókaskó & $1.15. 2.00 *I.^O. 2.75 " " 1.75. 3 00 " “ 2.15. Þá verður og selt alt sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóöri og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, að eiasá$2.:5. 25 prc. afsláltur á skauta- skóm, bæði handa konum, körlum og ungl ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóðruðum skóm. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stærðir 11—2. ,Sami afsl. af drengjaskóm. Reynið að ná í eitthvað af þessum kjör- kanpum. 3. K. skóbúöirnar r G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju, Tel. 5780, EGTA SÆNSKT NEFTÓBAK. Vöru ki Búiö til af Canada Snuff Co, Þetta er bezta neftóbakiö sem nokkurn tíma hefir veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 FountainSt., Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.