Lögberg - 13.06.1907, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1907
3
Windsor^
salt J
er b:'.t 1 s
. Hreint, þirt, ilm
andi og leysist
vel upp. Jafn- Brúkaö í
ar sig fljótt og F verðlauna-
vel og sam- Y smjör allsstað
lagar sig nr 1 Canada.
Þaö ætt* aö vera
’uu. dýrara, en er selt
fyrir sama verð og
annað salt. Fæst
pokum og tunnum lijá
WMöllum kaupmönnum.
Fréttir frá íslandi.
Reykjavík, 4. Marz 1907.
Rekstur símans árið íyoö f3 síö-
ustu mánuði ársinsj hefir verið á
aöra leiö, en ætlaö var. Fjárlögin
geröu ráö fyrir, að tekjur landsins
af símanum mundu veröa 2.500 kr.
á ársfjóröungi, en útgjöldin á
sama tíma 8.250 kr. Tekjur hafa
oröiö 8,721 kr. 49 a. eöa 6,221 kr.
49 a. fnam yfir áætlun Útgjöldin
hafa á satna tima oröið 7,601 kr.
85 au, eöa 648 kr. 15 au. undir á-
ætlun. I staö þess tekjuhalla, sem
fjárlögin geröu ráö fyrir, hefir
fengist tekju-afgangur seni netnur
1,119 kr. 64 att. Þessar tölur eiga
allar viö ársfjórðunginn Okt. til
Desentber 1906. Meö útgjöldum
er hér ekki, frenuir en í fjárlög-
ttnum, talið sæþráðargjaldið til
Mikla norræna félagsins, né heldur
fyrirhugúö auka-útgjöld til að-
gerða á landsímanum frá þeim
tíma, er hann var tekinn til afnota
og fram í árslok 1906.
Síma-spotta tvo eru þeir að
leggja hjá sér Evfiröingar, út frá
aðallinunni, annan aö Dalvík, hinn
aö Hjalteyri.
Reykjavík, 8. Maí 1907.
Lögrétta 'átti tal við fulltrua
Steinolíu-Hlutafél. danska, herra
Philipsen, sem er hér í bænutn á i
hótel ísland. Hugsttn félagsins er j
aö konta hér á stórsölu og flytja |
beina leiö frá Ameríku í þar til j
geröu skipi, sem er eitt heljar
steinolíuílát. Árið sent leið seldi
félagið 14,000 tn. hingað til lands-
ins frá Kaupmannahöfn. Nú er
farmgjaldiö minna frá Ameríku til
íslands en til Haftiar, og er það
eigi smálítið fé, sem vér vefðtun
að greiöa fyrir þann krók. Búist
er viö að einn skipsfarmur dygöi
landinu á ári, og olíunni yröi skip-
aö ttpp á þrem stöðum, hér nær-
lendis og á Eskifiröi og einhvers-
staöar á Vestfjöröum. Olíunni er
dælt frá skipinu í safnkerin á
landi. Á sölustöövunum látið á
tré eða brúsa. Búist viö að selja
kauptnönnum. Attk þess sent olí-
an hlvtur aö veröa mun ódýrari,
veröa þeir kostir við sölúna, aö
kaupendttr fá ílátin fttll, l egar ný-
látiö er á tunnurnar. Oliuforöinn
yröi allttr á einunt stað, kattpmenn
tækjtt jafnóðum eftir þörfttm og
heimilisfeður þyrftu ekki að hafa
óþægindi og eldsvoðahættu af því
að byrgja sig til arsins á haustin.
Tréð hleypir nú veröinu stórum
fram, en félagið httgsar sér að lána
ílátin.
Félagiö spurðist fyrir utn land
hjá bæjarstjórninni í haust sem
leið, og lét hún austurhluta Effers-
eyjar falan fyrir 25 aura árgjald á
feralin. Búist er viö að minst
þurfi dagsláttu, og væri það 2,000
kr. árgjald. Því boöi sinnir fé-
lagið auövitað ekki.og er slíkt geip
harla óviturlegt, og kunna bæjar-
búar bæjarstjórninni fttlla óþökk
fyrir að re»» jafnþart fyrirtæki
burt úr bænum. Fulltrúi félags-
ins kvaöst hafa tilboð um land t
Skildinganesi viö Hafnarfjörð og
enda vtðar, en óráöiö mttn enn um
staðinn.
Reykjav. 7. Maí 1907.
Þorst. Jónsson kaupmaður í I
Borgarfirði eystra hefir selt Zö’ln-
er verzltm sína. Er hættur við
byggittg Eiðaskólahússins, sem lik-
lega kemst ekki upp í ár.
Reykjav. 11. Maí 1907.
Hlutafélagið P. J. Thorsteinsson
& Co. í Kaupmannahöfn
er heiti nýs félagsskapar, sent
myndaður er til fiskiveiöa og
verzlunar.
Það ertt aðallega verzlanir þær
tr hr. P. J. Thorsteinsson átti
(undir ýmsttm firmanöfnumj á
Vatneyr, Bíldudal og í Hafnarf.,
og útgerð þeirra, og svo verzlunin
Godthaab undir forstööu hr. Thor.
Jensens, hér í Reykjav, á Gerðum
i Garði og Noröurfirði í Stranda-
sýslu. Hr. Thor. Jensen hefir nú
fengið bú sitt framselt aftur sér
til fullra ttmráða, og mun það
gleðja alla vini hans og a'.la þá
sem virða hinn frábæra dugnað,
þrek og framtakssemi þess menns.
Ið nýja félag á að hafa $i.ooo,-
000 (einnar miljón) króna liöfttð-
stól, og eiga þeir P. J. Thorsteins-
son og Thor. Jensen meira helm-
inginn af því fé, en með þeim er
í félagsskap firntað A. T. Möller
í Kattpmannahöfn cg ýrnsir aörlr
danskir rnenn, þar á meðal Chr.
Rasmussen, félagi A. T. Möllers í
Leith o. fl.
í framkvæm.larstjórn félagsins
ertt þeir: P. J. Thorsteinsson,
Thor. Jensen, A. T. Möller, Aage
Möller og Chr. Rasmussen.
Verzlanirnar ltalda áfrant með
sömu nöfnutn og sömu forstöðu-
inönnum og áðtir; en aöaláherzlan
verður jafnframt lögð á fiskiveið-
ar með botnvörpueimskipum, segl-
skipttm (með mótorum) og jafn-
framt lntgsaö til niðtirsttðu á fiski,
revkingahúss o. fl.
í Viðey hefir félagið fengið
leigðar fiskverkunarstöðvar austan
á éynni, og þar ætlar það að gera
eimskipahöfn fyrir fiskiskip, og
hagar þar sérlega vel til þess.
var stofnsett á fttndi á ísaf'.rði 3.
þ. m. með 20 fulltrúum, fyrir for-
göngu kand. Gttðjóns Guömunds-
sonar Landbúnaðarfélagsráðu-
tiauts, samkvæmt fundarboði hans
og þingtnánna Vestfirðinga. Það
nær ttm alla Vestfirði, að Gilsfirði
og Bitru. Félögin alls eru 23.
Þremttr fulltrúum gaf ekki á
fttndinn.
Þar vortt rædd og sam iykt lög
ftrir santbandið, cftir frumvarpi
frá kand. Guö.jóni Guömundssyni,
og stjórn kosin: formaöur séra
Sigurður alþm. Stefánsson í Vig-
ttr, og meöstjórnendur Guðjón al-
þm. Gttömundsson og Kjartan
bóndi Guðmttndsson í Fremr
Hnífsdail.
Nær 30 tnanna gengtt í félagiö
með æfitillagi (20 kr.J.
Fttndurinn fól félagsstjórninni
aö útvega því ráðunaut. ttndirbúa
stofnitn gróðrarstöðvar fyrir næsta
aðalfund, gangast fyrir búfjár-
sýningum á 2—3 stöðum á félags-
svæðinu á kotnanda vori, fara
frant á við amtsráðið að fá tiltölu-
legan hluta af eignum ámtsins og
sækja um til alþingis i sttmar
5000 kr. fjárveiting hvort áriö.
Reykjav. 14. Maí 1907.
Konttngur vor ifemur hingaö til
Reykjavíkur árdegis 30. Júlí; til
Isafjaröar 11. Ágúst; til Akttreyr-
ar 12. Ágúst; til Seyðisfjarðar 14.
Ágúst.
Rcykjavik.
Reykjav. 4. Mai 1907.
Heilsuhælisfélagjnu eru að smá-
berast skýrslttr um undirdeilda-
stofnanir víðsvegar um lattd. Þ.ess-
ar ertt nýlega komnar:
Fél.tal Arsgjöhi
Eyrarbakkadeild .. 6l 89
Stokksevrardeild .. ? 114
Tálknafj.deild .. .. 18 36
Lónsdeild 29 60
Bíldudalsdeild .. .. 30 60
öxarfj.deild .. .. 20 40
Hólahreppsdeild .. 26 52
Barnaskólann eöa 4—5 bekki i
honttm hefir btpjarstjórn samþykt
að lána megi ttndir Mentaskólann
frá 14. þ. m. til Júníloka, með þvi
að i Mentaskólanum á konnugur
að liafast viö, meðan hann dvel-
ttr hér í sttmar, og þarf að fara
nú þegar aö laga hattn og dttbba
upp ttndir þá ttpphefö.
. .Fiskiútvegs-framfarir. Þ’að telja
sjómenn töluve rða íramför, að
sttmar fiskiskúturnar hér ertt
farnar aö fiska með lóðum. En til
þess þarf helzt gangvélar í skipin.
Einda 'hafa fáein þeifra útvegað
sér þær. En það er sérstaklkega
frásögttvert, að hr. Th. Thor-
steinsson, sem lét i fyrra bæta
stórum eitt hið bezta skip sitt, Ny-
anza i Noregi, svo að Það er nú
sem nýtt væri, hefir fengið sér í
það afbragðs - steirloliugangvél
(mótori ameríska, VVolferine-báta-
mótor, sem ltefir kostað 9000 kr.
og hefir 36 hesta afl. Með þeirri
vél liefir slcipiö 6—7 mílna hraða.
Það er fullyrt. aö Þetta mttni vera
lang-bezta steinolíu - gangvélin,
sem hingað hefir komið, er fyrir-
feröalitil, kemst á stað í einni svip-
an með rafmagnskveiking, lætur
mæta vel að stjórn og gengur með
jöfnum liraöa eftir vild, er mjög
auðveld í meðförum og þarf litla
gæzlu o. s. frv.
Reykjav. 8. Maí 1907.
Búnaðarsamband fyrir Vestfiröi
Kalsi mikill i
á hverri nóttu.
En sólfar mikið.
veðri enn. Frost
Norðannæðingur.
Hafís sagðttr nærri landi vestra,
enda enn kaldara þar en hér, með
snjó niðtir í fjarðarbotna.
Vestanlands hefir orðiö að hafa
fé inni á nóttum alt til þessa, á
hálfri gjöf.
Aöfara nótt lattgard. 27. f. m.
hleypti frönsk fiskiskúta, La Foi,
á land á Sólheimafjöru í Mýrdal,
mikið skemd og brotin áöttr, komst
á þurt l:md og skip^erjar úr henni
allir 18 klaklattst. Þeir konm hing-
aö á sunnudaginn 15, en 3 urðu
eftir við skipiö. Þeir Eyólfur Guð-
mundsson á Hvoli og Ólafur Jóns-
son í Sólheimttm fluttu Þá, á 40
hestum alls.
Einn hásctanna liaföi lent í skip-
broti fyrir 22 árttm á sömu slóö-
ttm, á Hvolfsfjöru, og bar fvrir
þaö það nú af félögum sinum nú,
að hann kttnni að sitja á hestbaki.
Reykjav. 11. Maí 1907.
Þilskipaflotinn er aö hafna sig
hér þessa daga, eftir vetrarvertJð-
ina, afarilla fiskaður yfirleitt, 10
—12 þús. á skip. Frézt hefir um
nteiri afla á stöku skipi ókomnu,
þar á meðal Björn Ólafsson (Mýr-
arhúsumjlangmestur, nteö 22 Þús.
fyrir viktt, á Selvogsmiöum.
KUNNUGT GERIST aO opinbert upp-
1' boð verOur haldið á SKÓLALÖNDUM
MANITOBAFYLKIS á þeim stöðu» og
stundu, sem hér fer á eftir, nefnilega:
Holland, fimtudaginn, 6. Júní 1907, kl.
10 árd.
Carman. laugardaginn, H. Júní 1907, kl.
10 árd.
Portage la Prairie, þriðjudaginn, 11.
Júní 1907, kl. 10 árd.
McGregor, fimtudaginn, ij.Júní 1907,
kl. 10 árd.
Carberry, laugardaginn, 15. Júní 1907,
kl. 10 árd.
Neepawa, þriOjudaginn. 18. Júní 1907,
kl. 10 árd.
Gladstone, flmtudaginn 20. Júní 1907,
kl. 10 árd.
Gimli, þriðjudaginn, 25. Júní 1S07, kl.
10 árd.
Winnipeg, föstudaginn, 28. (úní 1907,
kl. 10 árd.
Selt verður meö eftirfylgjandi kjörum
og skilmálum:—
Þau af lóndum þessum, sem seld hafa
verið á leigu, eru henni undirorpin þangað
til hún rennur út, sem tiltekið verður á
sölulistanum. Leiguliði hefir rétt tilaðtaka
burtu, áður þrjátíu dagar eru liðnir frá
söludegi, girðingar og aSrar umbsetur, sem
hann kaun að hafa gert á landinu.
Stjórnardeildin áskilur sér rétt til að
taka út af skránni sérhvert landið eða bæta
öðrum inn í.
Þar, sem þjóðbraut eða járnbraut liggur
um téð lönd, er sala þeirra undirorpin því
skilvrði, að frá er tekin sú spilda, sem
þjóðvegurinn Iiggur á eða það sem þarf
undir veginn eða járnbrautina. Salan nær
efngöngu til almennra afnota, en er bundin
hinum vanalegu réttindum krúnunnar.
BORGUNAR SKILMÁLAR.
Einn tíundi verðs sé greiddur í pening-
um á uppboðsstaðnum. Það sem eftir er
borgist á níu árum meö jöfaum afborgun-
um, með 5 prc. rentu á ári af því sem, ó-
borgað er f hvert sinn. Þar, sem stærð
lands þessa, sem selt er, fer ekki fram úr
fjörutíu ekrum skal niðurborgun vera einn
fimti í peningum og afgangurinn í fjérum
jöfnum ársafborgunum með 5 prc, rentu á
ári. Scrip eða ávísanir verða ekki teknar
gildarsem borgun.
Undir eins og kaupanda hefir verið sleg-
ið land, skal hann leggja fram eitt hundr-
að dollara hjá uppboðsritara, sé það ekki
gert verður landið boðið upp aftur. Vegna
þessa ættu þeir, sem hafa í hyggju að
kaupa, að taka með sér merktar ávisanir á
emhvern löggiltan banka í Canada, sem
séu borganlegar eftirþeirra eigin ávfsan og
meO ákvæðisverði á þeim staö. sem salan
fer fram á; eða víxla (bank notes) svo háa
sem hægt er. Afgangurinn af niöurborg-
uninni skal goldinn áður en uppboðinu er
lokið, sé það eigi gert fyrirgerir kaupand-
inn þessum hundrað dollurum og landið
veröur tekið af sölulistanum.
Þá lista má fá með þvi aO snúa sér til
skrifara innanríkisskrifstofunnar í Ottawa
eða til W. M. Ingram, eftirlitsmanns skóla-
landanna, í Winnipeg. -
í amboöi
P, G. Keyes,
Secretary,
Innanríkismálaskrifstofan.
Ottawa, 10. Maí 1907,
Ath. Avísanir verða ekki teknar gjald-
gengar nema þær séu merktar gildar af
þeim banka. sem þær eru gefnar út á.
CANADA NORÐVESTURLANDIÐ
Prestskosning
á Skeggjastöðum
nýlega um garð gengiu, um eina
umsækjandann þangaö, séra Ingv-
ar Nikulásson ttppgjafaprcst, og
var hann samþyktur.
Uppstigningardags-hret afar-
vont liófst á miövikudaginn, með
norðan bálviöri, sem stendur enn,
þótt fariö sé aö lina, og frosti og
fjúki urn nættir, sem festir þó lít-
iö sem ekki hér, en mttn vera
blvndbilur noröanlands og aústan.
KEGLUK VTB LANDTÖKU.
** Wlum ■ectlonum meB jafnrl tölu. «em tUheyra ■ambandmtíórnlaai.
8Mtatcfc*wan og Alberta, nema 8 og 88, geta fjöUkylduhðfu*
“Tlmean II ira eða eldrt, tekiS »ér 180 ekrur fyrtr helmllUréttarlaad.
pað er aS aetja, eé landlS ekkl &8ur tekiS, eSa >ett tll sIOu af ■tjornlna*
tlt vtðartekju eSa elnhvera annars.
iNNRnrrx.
Menn mega ekrlfa slg fyrtr landtnu & pelrri landakrlfstofu, aem amm
llggur landlnu, sem tektS er. MeS leyfl lnnanrlkisr&Sherrans, eSa lnnflucn-
Inga umboOsmannstM I Wlnnlpeg, eSa næata Domlnlon landsumboSamanna
Keta menn geflS SSrum umboB tlt pess aS akrifa slg fyrtr landl. Innrltuoax--
gjaldts er $10.00.
HEIJir ISRtTTAR-SKYLDUR.
Samkvæmt nflglldandl lSgum, verSa tandnemar aB uppfylla hrlaillle
réttár-akyldur »Inar & elnhvern af petm vegum, sem fram eru tekntr I *ft<
lrfylgjasdl tOlutiSum, nefntlega:
*■—AS bða a landtnu o* yrkja paS aS mlnsta kostl 1 sez m&nuBl 4
hverju ðrl I prja &r.
*•—Ef faSlr (eSa mðSir, ef faBirlnn er l&tlnn) einhverrar persðnu, mm
heflr rétt tll aB skrlfa stg fyrlr helmlllsréttarlandl, byr t bflJðrB 1 n&rrenni
vlB tandlS, eem pvftlk persöna heflr skrlfaS ilf fyrtr sem helmlllaréttar-
landl, p& getur persðnan fullnægt fyrlrmælum layanna, aS pvl er &bflS &
landlmi snertlr &Bur en afsalebréf er vettt fyrlr pvl, & pann h&tt aS hafls
helmltt hj& fOSur slnum e8& mðSur.
S.—Ef landneml heflr fenglS afsalsbréf fyrir fyrrl helmlltsréttar-bflJSr*
slnat eSa eklrtelnl fyrlr aS afsalabréflS verSi geflS flt, er eé undlrrttaS t
samræml viS fyrirmæll Domtnton laganna, og heflr skrifaS slg fyrlr síSarl
helmlllsréttar-bflJSrS, p& getur hann fullnært fyrtrmælum taganna, aS pv*.
er snertir &bð8 & landlnu (slSarl helmitleréttar-bðJðrSiiml) &6ur en afeal*-
bréf' aé geflB flt, & pann h&tt &6 búa & fyrrt helmllisréttar-JOrSlnni, ef atSart
helmitlsréttar-JðrSln er i n&nd vlS fyrrl helmlllsréttar-JOrBina.
4.—Ef tandnemlnn býr aS staSaldrl & bflJOrB, sem hann heflr keypt,
tekiS 1 erfSlr o. a frv.) t n&nd vlS helmtltsréttarland paS, er hann heflr
skrlfaS slg fyrlr, Þ& getur h&nn fullnægt tyrlrmælum laganna, aS pvt sr
&bðB & helmlttarétt&r-JSrBlnnl enertlr, & pann h&tt aB bfla & téBrl elgnar-
JörS slnnl (keyptu landi o. a. frv.).
Reykjavík. 3. Maí 1907.
Um kosningarrétt í Reykjavík
var halclinn fjölmennnr borgara-
fundur i Bárubúö 27. f. m. að til-
hlutun Blaöamannafélagsins. Gnt.
Björnsson landlæknir málshefj-
andi. Nokkrir fleiri töluðu, og
vorit allir á sama máli, nema Tr.
Gunnarsson bankastjcirt, er ana-
mælti þvi að þeir hefðu kosningar-
rétt til bæjarstjórnarinnar, er ekk-
ert gyldu til bæjarþarfa. En allur
þorri fundarmanna var á oag'n-
stæöu máli um það, sem vænta
mátti, og eftirfarandi fundarálykt-
anir samþyktar svo að segja í einu
hljóði:
1. Fundurinn vill, að allir full-
veðja menn hafi kosningarrétt í
bæjarmálum jafnt karlar sem kon-
ur, þeir sem eru fjár síns ráðandi,
hafa óflekkað mannorð og Þiggja
ekki af sveit, enn fremur giftar
konur, þó þær séu ekki fjár síns
ráðandi, ef þær hafa önnur kosn-
ingarréttarskilyrði.
2. Fundurinn vill, aö tvískift-
ing kjósenda sé numin úr lögum
og hafi allir jafnan kosningarrétt. ir eru ekkert “humbug."
BEIÐNT UM EIGNARBRflT.
ætti aB vera gerS strax eftlr aS prjð &rln eru liBin, annaS hvort hj& næsoa
nmboSsmannt eSa hj& Inspector, sem sendur er tll pess aB slcoBa hvaS fl
landinu heflr vertS unntS. Sez m&nuSum &Sur verBur maBur pö aB hafla
kunngert Domlnton lands umboSsmanntnum 1 Otttawa paS, aS hann atti
■ér aS btSJa um elgnarrétttnn.
LEIBBBINIXGAR. ____
Npkomnlr tnnflytjendur U & innflytjenda-skrifstofunnl f Winnlpeg. og &
ðllum Dominion landskrlfstefum tnnan Manltoba, Saskatchewan og Alberta,
letSbelntngar um paB hvar lSnd eru ðtekin. og alllr, sem & peasum skrlí-
stotum vinna velta innflytjendum, kostnaSarlaust, lelBbelnlncar og hj&lp tfl£
peas ati nfl i ISnd aem pelm eru geBfetd; enn fremur allar upptYslngar vW-
vtkjandt tlmbur, kela og n&ma lSgum. AHar sllkar regtugerStr geta petr
fertgiB par geflns; elnnlg geta nr.enn fengtS regtugerBtna um stjðrnartSnfl
lnnan j&mbrautarbelttslns t Brltlsh Calumbla, msS pvf aB snfla sér bréfleg*
tll rttara Innanrtktadetldartnnar t Ottawa, lnnflytjenda-umboSsmannslaa t
Winnlpeg, aSa tll etnhverra af Ðomlnlon lands umboBsmSnnunum t Mul-
toba, Saskatchewan og Alberta.
p W. W. OORY, ,
Deputy Mlntster of the Interlor.
iTil heilsuhœlisins ísienzka.
3. Fundttrinn vill, aö kjörtíma-
bilið sé þrjú ár, og að þriöjttngnr
bæjarfulltrúa sé kosinn á hverju
ári.
4. Ftindurinn skorar á bæjar-
stjórn að vinna aö því, að Þessar
breytingar veröi leiddar t lög.
Botnvörpuskip enskt (irá HullJ
tók Valurinn 24. f. m. og fór meö
þaö til \ estmannaeyja.—Sekt 60
pund sterl. (1,080 kr.j.
Aflratma- og fimleikaskemtun
ásamt gamansöngvum og kýmileik
hafa nokkrir Norömenn haldið hér
í Báritbúö þrjú kveld hvert eftirj
annað, og oftast verið húsfyllir.
Sá heitir Oskár Flaaten, er afl-
raunirnar sýnir, tingur maöttr, vel
vaxinn og sterkbygðttr; tekur hanu
meðal annars upp 500 pttnda
þunga með tönnunum og dregur 2
hrausta menn Upp á kaöli meö
tönnunum einunt nt. fl. Annar
Norömaöur fLeonardj sýnir fim-
leika alls konar, vindttr sig í kttö-
ung og hringar sig á ýmsa vegu.
Bæöi þetta og afrattnirnar er hið
bezta, er almenningur hér hefir
nokkrtt sinni átt kost á aö sjá í
þeirri grein, og geta ntenn af
hvorttveggja fengið nokkra hug-
mynd um, hvernig slíkar listir eru
leiknar erlendis. Hins vegar er
þaö fremuc lítilsháttar, sem 'Norö-
menn þessir hafa til uppfyllingar
við aðalskemtunina, bæði söngv-
arnir og kýmileikurinn. og mætti
hvorttveggja missa sig. Líklega
halda þeir enn um hríö áfram
skemtununt Þessum, og enginn efi!
á, að bæjarbúar muni sækja Þær, |
því aö aflraunirnar og fimleikarn-1
Safnað af Jóni Jónssyni frá Sleö-1
brjót og Snæbirni Einarssyni kaup-
manni að Lttndar:— Gisli Gríms-
son 50C., Mrs. Kr. Einarsjon 25C.,
Mrs.E. Guömundsson 25C., ónefnd-
ur Islendingnr 75C. Dan. Lindal $1,
Snæb. Einarsson $1, Björn B. Á-
gústsson $1. Hávaröur Guömunds-
son 50C., Pétur Hallsson 50C., Jón
Einarsson 50C., Jóhann Hallson 50
c„ Sveinn Johnson 50C., H. Hall-
dórsson $1. Mrs. W. H. Eccles $5,
Sæbjörn Magnússon $1. Helgi
Oddson 25C., Sam. Torfason 25C.,
Eggert Lundal 25C., Bjarni Torfa-
son 25C.. Bjarni Skúlason 50C., ó-
nefndur 50C., Hallur Hallson $2,
Niels Hallson $1, Stefán Hallson
$1. Sig Sigurðsson 50C., Sigfús
Jóhannsson 50C.. John Björnsson
50C., Páll Björnsson 25C., Guðjón
Johnson 25C., Björgvin Stefánsson
$1, Eiríktir Guömttndsson $1, Sig-
fús Johnson 25C.. Benedikt Bjarn-
arson 25C., Willa Johnson $1, John
Björnsson $i, Helgi Björnsson 50
c., Chris. Breckman 50C., G. K.
Breckman $1, Magn. Gíslason $i,
Jóhann Gtslason $1, H. Hördal $i,
S. Sigurbjörnsson $1, Þorsteinn
Guömundsson $1, Sigvaldi John-
son $r, Bjarni Helgason 50C., Ás-
mundur Sveinsson $1, Jóh.Straum
fjörð $1, John Sigurðsson $1, Bj
Jóhannsson 50C., Guðrún Jónsdótt-
ir $1, John Rugthorsen 50C., Mrs.
M. Guðmttndsson 25C. — Samtals
$40.50.
Sig. Sölvason, Westbourne. Man.,
$1. og Guðm. Sturluson, Westb.,
$1.—Samtals $2.
Samtals ........... $42.50
Áður auglýst....... 16.00
Grodi af
bygginga
• •
hardvoru—
Þegar þér byggiB hús er grðði yOar
mikið undir dýrleik efnisins kominn.
Því skylduö þér ekki græða á þvi aB
kaupa harövöru af þeim.sem geta spar
aö yður fé.Vér getum einmitt gert þaö.
Hvernig lýst yöur á þetta.
4 þml.vírsaumur.Kjagginn á $3.05.
" " 3.15.
Eirlitaðar skrár meö öllu tilheyrandi.
Tr1{,in.........$7.75.
unDfield & Son
Pk»B(* 1514. • -. K02 Ellke Aie.
A. S. BARDAL,
Alls meðtekiö af Lögb. $58.50
selur
Granite
Legsteina
alU kcnar stæröir.
Þeir sem ætla sér aö kaupa
LEGSTEINA geta þvf fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö sendia pantanir sem fyrst til
A, S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man