Lögberg - 13.06.1907, Síða 5

Lögberg - 13.06.1907, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. JÚNÍ 1907 S BETRI AFGREIDSLU get eg nú lo£að skiftavinum mínum en nokkuru sinni íður. Eg hefi nú flutt í stærri og liþægilegri búð og get því "haft á boðstólum, miklu meiri og margbreyttari vörur en áður, með ó- trúlega lágu verði. Búð- | in er að 286 MAIN STR. fo' á horni Main og Graham stræta, fjórum dyrum sunnar en búöin sem eg haföi áður. VIÐGERÐIR FLJÓTT og VEL af hendi leystar. TH. JOHNSON JEWELER 286 MAIN STREET horni Graham Ave. TELEPHONE 6600 Abraham Ruef, sem veriö hefir potturinn og pannan i öllum sví- virbingunum, játað syndir sínar og bíður nú dóms. Malið gegn Schmitz borgarstjóra er nú svo langt komið, og svo nægar sann anir fengnar gegn honum um mútu gjafir og fjárdrátt, að cnginn efi er á aö hann verði dómfeldur.hvort lieldur hann gerir játningu áðttr eða ekki. En Heney lætur ekki svo búifi standa. Hann hefir nú enn á ný látið stefna ýmsum háttstandandi auðmönnum og gróðabrallsmönn um. Meðal þeirra er Patrick Cal- houn forseti sameitmðu járnbraut- arfélaga. Gegn honum hefir Hen cy ekki færri en 14 sakír. Ekkert láta þeir félagar ósparað til að flækja málið með allskonar lagakrókum. Heney ér á verði og gætir þeirra. Þá ryyna þeir líka sama ráðið og haft var í Oregon málunum. að sverta Heney per sónulega. Nú segja þeir, að hann sé i félagi með Rudolph Spreckels auðmanni þar í borginni, og til þess sétt refarnir skornir að þeir nái undir sig fjármálum borgar innar. Spreckels þessi hefir ntanna bezt gengið frant i því að fá málin rannsökuð. Enga trú leggttr alþýða manna á slíkar og þvílíkar tröllasögur, hún veit, sem er, að þær eru síðustu dauðateygj ttr fjárglæfraseggjanna áður en sverð réttvisinnar fær náð þeirra. En aö þrautseigju og djaríleik Heneys dást allir. Manninum, sem hvorki lítttr til hægri né vinstri, en einungis á það, sem rétt er. Eyrir drátt þenna fékk fylkis- stjórnin hnútur hér í vor, og var henni borið á brýn, að hún væri að draga það að birta undirtektir sin- ar í þessu máli þangað til eftir kosningarnar. Vera má að það hafi mátt kalla getsakir. En nú ætti fylkisstjórnin að sýna það, aö þetta hafi verið getsakir. Nú ætti hún að láta málið til sín taka, sýna það að hún tæki röggsamlega í strenginn með bændunum og að hún styddi þá í því að reka þenna aðal-atvinnuveg þeirra, akuryrkj- una, eins og hún bezt getur. Léti sig þaö meiru skifta en hingað til hefir átt sér stað aö þeir fengju nægar og haganlega settar korn- hlöður fyrir hveitiö sitt, og ofur- litið viðunanlegri flutninga á því en verið hefir. Sinni fylkisstjórnin ekki þessari áskorun kornyrkj umálaf undarins fremur en hún hefir tekiö þátt í þeim málum að undanförnu, þá staðfestir hún meö framkomu sinni brígslin sem á hana voru borin út af því að draga fund þenna fram yfir kosningarnar, til þess að hafa fjögra ára kjörtímabilssvigrúmið fyrir sér, og skella skólleyrum við þeim kröfum sem henni berast frá fulltrúum akuryrkjubætidanna. Við sjáum nú til hvað hún gerir. KENNARA vantar yið Mikleyj- arskóla, Nr. 589, sem hefir 2. eða 3. stigs kennarapróf. Kensla byrjar 1. Sept. og endar 30. Nóv. þ. á. Byrjar aftur 1. Marz og endar 31. Maí næsta ár. Kennari tiltaki kattpið. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs. Hecla P. O., 3. Júní 1907. W. Sigurgeirsson. til Tilkynning. Skólalanda sectionir þær, sem trjáviður er á og seljast skulu að Gimli og Winnipeg, verðá boðnar upp eingöngu með þeim skilmálum, sem hér segir: Kaupandi verður að fá leyfi til að höggva trjáviðinn og borga venjulegt gjald til hins opinbera fyrir allan trjávið, sem höggvinn er, áður en byrjað er að höggva viðinn. Gjöld þannig greidd, verða látin koma upp í söluverð landsins. Sérhver sá, sem heggur trjávið umfram Það, sem hann þarf til eigin áfnota, án þess að hafa áður fengið leyfi til þess, fyrirgerir rétti sínum til hlutaðeigandi lands, og alls þess fjár, er hann hefir greitt fyrir það. í umboði P. G. KEYES, Innanríkis-fjármálaritari, Ottawa, Ont. Winnipeg, 7. Júní 1907. LOKUÐUM tilboðum, stfluðum til und- irritaðs og kölluð ..Tenders for Armouiy, Brandon, Man.“, verður veitt móttaka á skrifstofu þessari þangað til 24. Júní 1907 að þeim degi meðtöldum, um að reisa het- gagnabúr í Brandon, Man. Uppdrættir og reglugerð er til sýnis og eyðublöð fást hér á skrifstofunni eða með þvf að snúa sér til Caretaker of the Domin- ion Public Building, Brandon, Man. Þeir sem tilboð ætla að senda eru ht'r- með látnir vita að þau verða ekki tekin til greina, nema þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka ávísun, á löglegan banka, stíluð til ,,The Honorable the Minister of Public Works ', er hljóði uppá tíu prócent (10 prc.) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrir- gerir tilkalli til þess ef hann neitar að vinna verKÍð eftir að honum hefir verið veitt það, eða fullgerir þaðekki, samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávfsunin endursend. Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta lægsta tilboði, né neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GÉLINAS. Secretary Department of Public Works' Ottawa, 4. Júní 1907, Fréttablöð sem birta þessa auglýsinguán heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. Alt, sem þarf til bygginga: Trjáviður. Gluggarammar. Listar. Hurðir. Allur innanhúss viður. Sement. Plastur. o. s. frv. o. s. frv. Tlie ffiiM faiit CLEVELAND MASSEY RAMBLER IMPERIAL, PERFECT L í 11 u á Kotre Dame East. PH0\E 5781. ÚNDÍNA og Þöglar ástir í vandaöri útgáfu,innheftar í skrautkápu, fást nú í bóka- verzlun H. S. BARDAL, 172 Nena St., Winnipeg. Verö: ÚNDÍNA................3oc. ÞÖGLAR ÁSTIR..........20c. Kornyrkjumálafundur áUfjölmennur var haldinn hér Winnipeg í viktinni sem leið, til að kpma betra skipulagi á þau mál en verið hefir. Mættu þar fulltrúar af hendi hveitibænda og kornverzlun arkaupmantia. IJrðu allharðar deilur milli þeirra þegar í fundar byrjun og fór svo, að síðarnefndir gengtt af fundi. Hið merkilegasta er samþykt var á fuhdinum voru áskoranir til fylk isstjórnarinnar um að sjá bætidum fyrir nægilega mörgum og hagan legum kornhlöðum með fram ýms ttra heiztti járnbrautum hér í fylki og styðja að því að vænlegri laga breytingar verði gerðar til við gangs og eflingar akuryrkju hér Manitoba en nú á sér stað. Eins og kunnugt er haföi fylkis stjórnin fyr meir látið í veðri vaka að fundur þéssi skyldi haldinn áð ur en síðustu kospingar færu fram, j TnnL kl. 2.30 síðd,, og á Moumain en þ'að drógst og ekkert varð úr sania dag kl. 8 síðdegis. honum fyr en nú. BENDING. Til beirra, er kirkjubing sœkja. Canadiatt Pacific, Can. North- ern og Great Northern- (á. braut- inni um Gretnaj járnbrautafélögin veita þeim, er kirkjuþing sækja, far með niðursettu gjaldi, eins og að iindanförnu. Ættu þvt allir þeir, sem Þingið sækja, og fara með þessttm brautum, að kaupa farbréf sín til Winnipeg fullu verði, en taka hjá agentinuin, sem þeir kaupa farbréfið af Standard Certificate.— Northern Pacific fé- lagið gefur engan afslátt. Skrifttrum safnaðanna hefir ver- ið tilkynt þetta nákvæmar bréflega Baldur, Man., 8. Júní 1907. Friðrik Hallgrímsson. p.t. skrifari kirkjufélagsins. Söngsamkoma á GARDAR og MOUNTAIN. Mountain söngflokkurinn heldur -arnsöng á Garðar Þri’ðjudaginn 18 SENT YFIR HAFIÐ. t fFrá móður til sonar.J Á þjóðbraut lifs og dattða ég stari alla stund, þars straumiðan er kviklát og festir aldrei blund. ,Þar geysist hvað á annað, og einn í valinn hnígur, en annar fram á sviðið með gleðibrosi stígur. Eg er sem lítill dropi í djúpi í þeirn her, þó dreg eg heitan anda og skynja hver eg er. Mín tilfinning er hafsjór og von mín leifturlogi, og löngun mín er boði á ölduþrungntim vogi. / Já, gegnum allar þrumur, við þúsund radda dyn mín þráin heita leitar við trygða ljóssins skin, því hún er ekki sveigur úr brunnu iaufi bundinn, er breyti sér í ösku, þá saman hann er undinn. Eti hvort eg þá er tekin, sem ein eg skilið á, það engu verði sel eg—, en hins eg krefjast má: að móðurtrygða blossinn, sem berst við kalda steina og blóð mitt lætur ólga, sé tekin þó til greina. Þú heldur máske, sonur, að þráin eftir þér sé þreytuverkur tómur, er ellin helgar sér, og brigðul von sé ekkert á mælikvarða mínum— en mikil er þó villan í útreikningi þínum. Þú verður aldrei móðir, er syrgir drenginn sinn og siglir gegnum boða með lúarún á kinn. En hintt fylgir vissa, er trygð hins dygga tvinnar, að tár þín runnu foröum hjá brjósti móður þinnar. Og við þær liðnu stundir er mörg ein minning hnýtt, er meira hefir gildi en sumt, er heitir nýtt; 1 og því er nú mitt hjarta að leita Þin í ljóði, það leitar hvort Það finnur ekki trygð hjá þér í sjóði. Eg heirnta ei meö valdi að heit þú efnir þitt. og heldur ekki bið eg, en það er áform mitt að minna þig á loforð, er mér við burtför gafstu, og minna þig á stundir, er uppvið brjóst mér svafstu. Eg man hvað oft þú sagðir: ,.Að svíkja gefin heit er samboðið þeim heimska, er enga stefnu veit. Hinn hygni aldrei spor sín með óþverranum atar, hann öllum lætur skiljast, að það er hann sem ratar.“ Eg veit það gerla, kæri, að liggur ekki leynt, að lifandi í sundur þig partar heimur seint; og meðan það er ógert eg mæni fram að sænum. þú munt um síðir koma með vestangolu blænum. i Og þegar loks þú kemur, þá veit eg vel eg finn, með viðkvæmni og tilfinning góða drenginn minn. Og Þótt þér fyndist veröldin þig hafa steytt við steina, eg strika það í burtu, það kemur ei til greina. Eg fer nú senn að hátta og hvtla lúin bein, og hjartsláttur minn kyrrist við síðsta leiðarstein. Hann brestur innan stundar, hinn brunni æfiþráður, þá bið eg einskis framar. — Eg veit þú kemur áður. Halldór Helgason. —Eimreiðin. umbæturnar á hjólunum okkar. The CUSHION FRAME gerir óslétta vegi slétta. The COASTER BRAKE gerir þau hættu minni. Er þá ENDURVAKNING HJÓLREIÐA undraverS? Spyrjið umboðsmann okkar eða skrifið eftir verðlista. Við hölum alt sem hjólum tilheyrir. CANADA CYCLE & MOTOR COMPANY Winnipeg Manitoba ►%%'%%%%%%%%'%% o %%%/%%% a %%%%%/%%%%%/%%< The Empire Sash & DoorCo., Ltd. —YIÐUR—LATH —ÞAKSPÓNN— Allskonar innanhúsviöur—Eik. Birki. Fura. Huröir úr cedrusviö af öllum tegundum. Umboðsmenn fyrir ParOÍd Roofíng. Skrifstofa og vöruhús viö austurenda Henry avenue, Phone 2511. - - Winnipeg. ... Biðjið um verðlista. ■ # í 0 %%%%-%'%%%%%✓%/% < IPIRÚE TTTTTTsT allskonar ýgerð fljótt og vel, fyrir sanngjarm bor'ii 1 1 FYRIR ALLA. Ágætlega vönduð Base Ball áhöld, $4.00 virði, lioltatré, glóvi og hnöttur verða gefnir í kaupbætir mánudaginn 17. Júní. Það gerir ekkert hvort þú kaupir smátt eða stórt, þú hefir rétt til að draga Skókjörkaup fyrir karlmenn. Box Calf og Dongola Kid. Vana- lega $2.50. $1.98 Sérstaklega góðir karlra.skór Good- year welt Box Calf, Vici Kid. $2.95. Ljómandi karlm. skór, Patent, Gunn- metal og Víci Kid, $5.00, $5.50 og $6.00. Allir jafnt á $4.50 Kvennstígvél High Boot and Oxford o. s. írv.. úr beztaleðri $3.50, $3.00 og $2 50 virði. $1.69 Barnaskór og Ox- fords, 3 til S . 55c. Sterkir drengjaskór. Kjörkaup. $1.50 te FIT-RYjjTpSHOE STORE ^W.CHAPMAN.PROP. 246ÍLogan Ave'. Phone 4037.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.