Lögberg - 13.06.1907, Side 7

Lögberg - 13.06.1907, Side 7
rrz Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverO íWinnipeg 4. Júní 1907 InnkaupsverO.]: Hveiti, 1 Northern.........$o.93>á o. 90 / o. S4 / 0.82 „ 4 extra „ ... 4 »» 5 ........ Hafrar, Nr. 1 bush..... 4i/4c “ Nr. 2.. “ .......4i>ác Bj:gg, til malts.. “ ........44C „ til fóburs “........... 43^c Hveitimjöl, nr. 1 söluverB $2.60 „ nr. 2 ..“.... $2.30 „ S.B ...“ .... 1-95 „ nr. 4-. “$i-4°-i-6° Haframjöl So pd. “ .... 2.00 Ursigti, gróft (bran) ton.. . 17- 5° „ fínt (shorts) ton.. . 1S.50 Hey, bundiö, ton.. $iS—20.00 „ Iaust, ,,........$20—$21.00 Smjör, mótaB pd............. 280 „ í kollum, pd............ 25 Ostur (Ontario) .. .. —l3/c „ (Manitoba) .. .. 15—lS/ Egg nýorpin................ ,, í kössum............... 18c Nautakj.,slátr.í bænum 7/2—8/ „ slátraB hjábændum. .. Kálfskjöt............ 7—7 / c- SauBakjöt.......... 12/— 14C. Lambakjöt................... !4C Svínakjöt,nýtt(skrokka).. .. 11 / Hæns á fæti.................. IO Endur „ ioc Gæsir ,, ...........10—IIC Kalkúnar.................... —x4 Svfnslæri, reykt(ham).. 15/-*7C Svínakjöt, ,, (bacon) 12—-13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.ö5 Nautgr.,til slátr. á fæti l/z-//t SauBfé ,, ,, •• 7C Lömb ,, ,, • -7/ c Svín ,, », 63A—7Hc Mjólkurkýr(eftir gæBum) $35~$55 Kartöplur, bush........80—8 50 KálhöfuB, pd.......:...... 4c. Carrats, bush.............. 1.20 Næpur, bush................6oc. BlóBbetur, bush............. 9°c Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.................. —5C Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar.ofnkol 8.50—9.00 CrowsNest-kol S.50 Souris-kol , 5-2 5 Tamarac( car-hkBsl.) cord Jack pine,(car-hl.) c...... Poplar, ,, cord .... Birki, ,, cord .... Eik, ,, cord HúBir, pd..................6—6/c Kálfskinn,pd............... 6—7C Gærur, hver ........ 40 —9°c gæta þess að húsrýmið, sem svínin eru höfð i, sé þegar þannig viðrar, sem hlýjast og þurrast. . Margir munu t. d. hafa tekið eftir þvi, aö þegar svínin fá að ráða sér sjálf, og vera þar sem þeim gott þykir, sér úr allsterku álúnsvatni. Það hefir mörgum vel reynst. Bezt að gera það rétt áður en byrja á að vinna. Handsveittu fólki liættir oft við að eyðileggja nýja hanzka á sumrin i hitunum. Þeir gegn- •mm skeikar það varla að þau sækjast blotna af svitanum. Þvoi menn eftir að Iiggja á þurlendum stað. Uni svínarœkt. Títt mun það vera að bænJur þeir, er leggja stund á svínárækt, hafi orðið þess varir, að hún hepn- ast eigi ætið jafnvel, enda þótt hirðingin hafi i öllum aðal-atrið- um verið hin sama hvert árið eför a inoð. Enginn getur neitað þvi, að bráðnauðsynlegt er að “stían”, sem svinin eru höfö i, sé sem bezt, en auk þess eru mörg fleiri smá-atriði <r hitðingu við koma, næsta ártð- andi og geta haft meiri þýðingu fyrir heppilegan árangur af svina- ræktinni, en menn gera sér grein fyrir í fljótu bragði. Eitt af þvi, sem talið er mjög ó- heppilegt fyrir vænlegan árangur af svinarækt, er það, ef svo hefir viljað til að óvanalegir kuldar og vætur hafa verið þann tima, er gylturnar “ganga með”. Telja æfðir búmenn þ'að jafnaðarlegast hafa illar verkanir á grisina. Af því leiðir, að nauðsynlegt er Þurra-kuldintt virðist ekki að gera þeirn svo sérlega mikið mein, en öðru máli er að gegna, ef þau verða að liggja úti í hryðjuveöri og regni. Það þola þau illa, og það fer illa með þau. Vanalega tnunu gylturnar fæða grisina i Aprílmán., i Maí og fyrst i Júni, og verður húsrýmið og hirðingin þá að vera í góðu i. gi, ef grisirnir eiga allir að komast á fót og dafna. Fyrsta aöal.skilyrðið, er góðir bændur meta öllu frentur, er það, að hafa ekki of þröngt um svínin; s. ma regla gildir auðvitað og um alifugla og önnur tamin dýr, er arð skulu íæra í búið. Ef bóndinn vill og getur haft mikla svinarækt, verður hann að hafa margar stíurnar. Hver gylta t. a. m. þarf helzt að vera sér i stiu með grisina, meðan þeir eru ung- ir, ef vel á að íara. Þégar þeir fara aö stækka og þroskast, er aftur á móti óhætt að færa þær samati. Hafa jafnvel tvær eða íleiri i sömu stiunni, ef stian er nógu stór til þess, en það verður glðgt búmannsauga að segja hverjum fyrir sig, þó auðvitað séu ýmsar reglur fáanlegar um það. En alt þangað til að grísirnir eru orðnir þriggja vikna til mánaðar gamlir, er varlegast að færa giltur ekki saman i stiu, heldur lialda þeim aðskiklum hverri mgð sina grisi. Á ýmsu fóðri má ala svin, og í því sambandi er vert að geta þess, að svo góður sem maisinn er talinn til að fita grísina, verður samt að gæta þess, meðan grisirnir “ganga undir”, að gefa bæði þeim og gylt unni sem fjölbreyttast fóður, að liægt er. Auðvitað verður hver þar að sníða sér stakk eftir vexti, en heppilegt er að geta gefið þeim þá sem fle-tar tegundir garðá- vaxta, eða úrgang úr þeint. Agæt- is svínafóður er og undanrenning, sent mjöhneti er hrært saman við. Eigi er það einhlitt að gefa svín- unum eintómt kraftfóður, það þarf lika að gefa þeim ýms efni úr steinaríkinu svo sem viðarkol, ösku og salt. Þessi efni eru svín unurn nauðsynleg til þrifa og framfara, hvort sem um ung gömul svin er að ræða. — Að hér sé eigi með neinar öfgar farið, getur hver sem vill sjálfur sann- færst um, með því að veita svín- unum athygli er þau eru að grafa og róta upp jörðinni til að ná í hin ýmislegu efni, sem þeim eru nauð- leg til lifsviðurhafds. Margir muiiu t. d. hafa tekið eftir því, að þau grafa U]tp leir, grjót og möl og sleikja það. Það er eðlisávisan þeirra, sem kennir þeim, svo sem mörgum öðrum skepnum að leita þess ,er þau þurfa helzt með.. Hún er áreiðanlegur leiðarvisir fyrir sérhverh búanda. sér úr álúnsvatni áður etja upp hanzkana, bera á þvi. en þeir mun minna Þegar læknarnir brugðust. Dr. Williams' Pink Pills læknuðu konu, sent þjáðist af blóðleysi og máttleysr. ROBINSON I M Barnaföt. HVÍT BUSTEK-FOT úr ágætis | efui Pique, Satin Drill og Fine Lawn, raeð allavega útsaumuðuta krögum. Handa 2—7 ára gömlum börnum......$1.35 til $3.50. Brúðargjafir. SILFURSKEIÐAR eru hentug. ustu brúðargjafir. Vér höfum mikið úrvai af þeim með einkar lágu verði. ROBINSON t co LI*Hs4 Hér með auglýsist að vér höf- um byrjað verzlun aS 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góðan, brúkaðan fatnað. Sýnishom af verölaginu: Karlm. buxur frá 25C. °g þar yfir. Kvenpils frá 20C. Kventreyjur frá ioc. Þetta er að eins örlítið sýnishorn. Allir vel- komnir til að skoða vörurnar þó ekkert sé keypt. Blóðleysi,—þunt, vatnskent blóð er undirrót flestra þeirra sjúk- dóma, sem þjá mannkynið. \ Hús- freyjunni er þó einkuin hætt við þvi. Flinar löngu inniverur henn- ar við hússtörf þau, sem á lienni hvila, draga úr henni máttinn. Hún gengur frant af sér og þjáist af óttalegum kvölum. Dr. Williams’ Pink Pills eru stoð húsfreyjunnar. Þær búa ti! nýtt blóð—mikið en hreint blóð eyðir öllum sjúkdóm- um kvenna. Mrs. E. St. Germain, kona hins vel þekta bónda i St. John des Caillons, Que., öðlast nýja krafta með þvi að brúka Dr. Williams’ Pink Pills. Hún segir: ' Fyrir ári siðan var eg mjög mátt- vana. Eg gat ekki unnið. Eg átti vanda fyrir að fá* svimaköst og höfuðverk. Blóðið var þunt og eg fði slæman hósta. Læknarnir héldu, að eg væri aö fá tæringu. F.g fór eftir fyrir íyrirsögn þeirra um tíma, en batnaði ekkert. Eg xarð móðlaus og loks fór eg að Jhe" Wpeg HÍgh ClaSS orvænta uni að mer mundi batna. - l r O O Mér var sterklega ráðlagt að reyna Dr. Williams’ Pink Pills, srcj eg fékk mér sex öskjur. Eg íann muu á mér áður en eg var búin úr þeim. Eg fékk sjaldnar höfuðverk og svima, og mér fanst eg vera að styrkjast. Eg hélt áfrant að brúka pillurnar um tveggja mánaða tíma. A þeirn tima varð eg þyngri. Kval- irnar voru horfnar, eg hafði góða matarlyst og eg var eins frísk og eg nokkru sinni hafði verið. Eg get ekki nógsamlega lofað Dr.Wil- liams Pink Pills. Þeim á eg sann- arlega aö þakka heilbrigði mina.” Konan á heimilinu, maðurinn á skrifstofunni, drengurinn og stúlk- 1 ó skólanum eiga alt af athvarf lijá Dr. Williams’ Pink Pills. Þess- ar pillur búa sannarlega til nýtt, mikið og rautt blóð, og gott b'óð eyðir gigt, algengu Þróttleysi, og nýrnaveiki, svo og kvölum þeim og verkjum, sem koma af of miklum lestri eða erfiði. Gott blóð endur- lifgar hinar slöppu taugar og ger- ir föla og þunna vanga rjóða og sællega. Pillurnar eru seldar á 50 cents askjan, sex öskjur á $2.50, hjá öllum lyfsölum, eða sendar með pósti frá The Br. Williams’ Medicine Co., BrocEville, Okit.” MARKET HOTEL Í46 PrinceM Street. & möti markaCnum. Elgandl - - P. O. Connell. WIX.VIPEG. AHar tegundlr af vlnföngum og vindlum. ViSkynning g6C og hflaiC endurbatt PLUMBING, hitalofts- og vatnshítus. The]C. C. Young Co. 7I .NCNA ST. Phone S069. AbyrgC tekin á aC verkið sé vel af hendi eyst. GOODALL — LJÓSMYNDARI — aB 616jí Main st. Cor. Logan ave. $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til Ijósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlögum. Avísanir gefnar á íslandsbanka og' víðsvegar um heim HÖFOÐSTÓLL $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 TnC CANADI4N ANK Of COMMCRCE. á horulnn á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. \'arasjóður: $4,500,000. Second-hand Ward- í - i - L' robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone*6539. beint á móti Langside. * SPARISJóÐSDEILDIX Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagSar vte höfuCst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem em borganleglr á lslandl. AÐALSKRIFSTOFA I TORONTO. SETMOUR HOUSE Market Square, Wlnnlpeg. Eitt af beztu veitlngahúsum bœjar- Ins. MálíIClr seldar á 35c. hver., $1.50 á dag fyrír fæCi og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uC vlnföng og vindlar. — ókeypis keyrsla tii og frá JárnbrautastöCvum. JOHX BAIRD, eigandl. Bankastjöri 1 Winnipeg er Thos. S. Strathalrn. THC iDOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. AIIs konar bankastörf af hendi leyst. Búðin þægilega. ^^S-Ellice Ave. 5’ Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. SparisJóCsdelldin tekur viO innlög- um, frá $1.00 a.0 upphæC og þar yflr. Rentur borgaCar tvisvar á ári, I Júni og Desember. VILJIR ÞÚ_ ElGNAST H EI MILI I WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. Við seljum' með sex mismunandi skil- málum, Þægilegar mánaðarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öðrum húsaleigu þegar þú gteur látið hana renna í eigin vasa og á þann hátt orðið sjálfstæð- ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir lig lóðina, eða ef þú átt lóð byggjum við á lenni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Gerðujnú samninga jum Ibyggingu með vorinu. J Kom þú sjálfur.'skrifaðu e8a talaðu við okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra hæti Provincial Contracting Co. Ltd. Höfuðstóll $150,000.00. Skritstofur 407—408 AshdowD Block. Teáefón 6574. Opið á kveldin frá kl. 7—9. Imperial Bank ofCanada Handsviti. Þjctta er leiðinlegur kvilli, sem gerir það að verkum að þeir, sem hann hafa, geta tæpast unnið að nokkru því verki, sem er reglulega fint og þarf að hafa hreinar hend- ur við, svo sem ritstörf, sauma og ýnúslegt fleira þess konar. Sér- staklega er handsviti illur við- fangs á sumrin í hftunum. Þ'að eru til ýms rá'ð til að losna við að hanr, og er eitt þeirra það, að þvo The Red River Loan & Land Co. hefir lóBir til sölu í öllum pörtum bæjarins. Ef þér ætlið aö byggja eSa viljiB kaupa lóBir til aB græBa á þeim, þá finniö oss aB máli; vér getum gefiB yBur beztu skilmála. Einnig höfnm vér til sölu ágæt- ar bújaröir í Manitoba og víöar. TfiB Refl RlYer Loan & Lanfl Go. Thos. Guinap, forseti fél. Phone 3735. 293 Market St. WINNIPEG. KomiB meö til Armstrongs til þess aS sjá sirzin makalausu, sem eru nýkomin. Allir velkomnir. Mestu kjörkaup'á öllu. Sérstök kjörkaup á fimtudag- inn: 6 st. af bezta kjólataui, vana.. á 22c. Á fimtud. á 9c. Hand- klæöaefni, sérstakt verö á fimtu- daginn á 5c. yds. Sirz á 7/c.yd. Komiö snemma. Percy E. Armstrong. Algengar rentur borgaCar af öllum lnnlögum. Avísanir seldar 6 bank- ana á Isiandí, útborganlegar I krón. útlbú I Winnipeg eru: Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver- ið er að byggja nýja bankahúsið, er á horn inu á McDermot & Albert St. N. G. LESLIE, bankastj. NorCurbæJar-deildin, & horninu & Main st. og Selklrk ave. F. P. JARVIS. barkastj. Potten & llayes Umboösmenn fyrir Brantford og Imperial reiöhjólin. v ( Karlm.hjól $40—$65. [ Kvennhjól $45—$75. KomiB sem fyrst meö hjólin yB- ar, eöa látiB okkur vita hvar þér eigiB heima og þá sendum viö eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aBgeröir af hendi fyrir sanngjarnt verB. illau Linan KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Wir.- nipeg..................$43.50 Eargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöCum á NorSur- löndum til Winnipeg .. ..$51.50, Farbréf seld af undirrituöum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn klefa. Allar naubsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýnngar, viSvíkjandi þri hve ncr sHpin 314 McDkrmot Avk. á milli Princess & Adelaide Sts. 'Phone 4584, :p7i’otr000' ^ jtore. Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM. VINDLUM og TÓBAKI. Pöntuuum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. ORKAR MORRIS PIANO POTTEN & V H. S. BARDAL. Bicycie store , «• £ ORRISBLOCK 2I4HEMAST, stmti- Wnunptf. Túnninn og tiifinningln er fram- leltt ft hærra etlg og meO mgiri ll«t heldur en ftnokkru öCru. Þau eru seld meC góCum kjörum og ftbyrgat um óftkveCinn tíma. þaC ætti aC vera ft hverju helmlll. S. L. BARROCLOUGH M CO., 228 Portace ave., - Wlnnipeg. PRENTUN alls konar af hendi feyst á prentsmiöju Lögbergs.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.