Lögberg - 13.06.1907, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG FIMTUDAGINN
13. JÚNÍ 1007.
Arni Eggertsson.
Nú er rétti tíminn aö kaupa sér
byggingarlóöir, áöur en þær
hækka í veröi.
Öllum framsýnum mönnum kem
ur saman um, aö hér veröi
skortur á húsum í haust, ef
ekki veröur bygt meira en nú
er útlit fyrir. Fó’.kinu fjölgar
stööugt í bænum.
Þeir, sem byggja nú í sumar
standa betur aö vígi, meö aö
selja og hafa ábata af því, en
nokkru sinni áöur.
Eg hefi margar góöar og ódýrar
lóöir til sölu.
Komiö og kaupiö áöur en veröiö
hækkar.
Arni Eggertsson.
Kocm 210 Mclntyre Block. Tel. 3364-
671 Hoss Ave. Tel, 3033.
Ur bænum
og grendinni.
Stúkan Hekla ætlar a» sýna sama
leik, og tvo undanfarna daga, ;
fimtudagskveldiö, í efri sal Good
Templara.
Halldór Jónsson frá Akureyri
sem kom hingaS frá íslandi fyrir
nokkrum dögum, er beSinn aS gera
svo vel aS Hta inn á skrifstofu
Lögbergs.
'Þeir eru aS smáflytja sig ofan
aS Gimli, íslendingarnir, sem þar
eiga sumar bústaSi. Núna um helg-
ina fara þær Mrs. T. H. Johnson
Mrs. B. J. Brandson og Mrs. J. J
Vopni.
Júlíus Jónasson, smiSur, á Elgin
ave., varS fyrir því slysi i síSustu
viku aS falla út úr vagni og meiS-
ast mikiS. Hann var á heimleiS
sunnan úr Fort Rouge og sat á
vagni hjá timburkeyrzlumanni.
ÖkumaSurinn hafSi keyrt nokkuS
glannalega, og á Osborne-brúnni
fældust hestarnir, þar féll hann af
vagninum en meiddist ekkert. Júl-
íus hélt sér rtokkra stund , þangaS
til vagninn fór um koll neSar á
strætinu, kastaSist hann þá á renni-
^einsbrúnina og vagninn á hann
ofan. Júlíus lá 3—4 daga á eftir,
en er nú aö smá skríSa saman.
Júl. J. SigurSur frá íslendinga-
fljóti kom hingaS á mánudaginn.
Hann var meS fyrsta seglbátnum,
sem gekk þaSan aS norSan . Sán-
ingu er lokiS fyrir nokkru þar um
slóSir. í ár hefir veriS sáS í 1100
—1200 ekrur viS fljótiS og um Ár-
dals og GeysisbygSina. Það er
talsvert meira en í íyrra. Nýja
verzlun hafa þeir Gísli Sigmunds-
son og Leifur Dalmann byrjaS á
Grund í GeysisbygSinni. Sögunar-
mylnan viS FljótiS var aS býrja aS
saga.
er búin til meö sér-
stakri hliösjón af
harövatninu í þessu
landi. Verölaun gef-
in fyrir umbúöir sáp-
unnar.
EiIísí Plaee
er framtíSarland framtakssamra
n-i nna. Eftir þvi sem nú lítur út
fyrir þá liggur Edison Place gagn-
rart hinu fyrirhuga landi hins njja
h.'skóla Manitoba-fylkis. VerSur
þar af leiSandi í mjög háu ve .Si ■
Irarr.tíSinni. Vér höfum eftir aS
eins 3 smá bújarðir í Edison Place
meS lágu verSi og sanngjörnum
borgunarskilmálum.
Th. OddsoirCo.
EFTIRMENN
Oddson, Hansson & Vopni
55 TRIBUNE B’LD’G.
Telephonk 2312.
0000000000000000000000000000
o Bildfell á Paulson, °
O Fasteignasalar 0
Ofítom 520 Union Bank - TEL. 26850
O Selja hús og leRr og annast þar a8- 0
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
oooooooooooooooooooooooooooo
Hannes Líndal
Fasteignasali j '
; Kmhi 205 Melntjre Blk. — Tel. 4159 J \
1 o
Útvegar peningalán, j >
bvegingaviB, o.s.frv. 1 '1
Tækifœri til að græða
Lógir á Alverstone St. me» vægnm af-
borgunarskkilmálum og Iágu verði.l
LóBir í ForttRouge frá $50 og þar yfir.
Fyrir J200 afborgun út í hönd fæst nú
hús'og lcjð á Alexander Ave.
Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100
ekrur brotnar.J GóSar byggingar.
Peningar lánaOir.
Lífs- og eldsábirgöir seldar.
Skúli Hansson & Co.,
56 Tribune'Bldg.
Teletónar: &F.SrD°&N7f476'
P. O. BOX 209.
Misprentast hefir í síSasta blaSi
í frétt frá Narrows, sem höfS er
eftir Jóni HávarSssyni, “laxaklak”
fyrir “fiskiklak..”
Til kirkjuþingsins hafa veriS
kosnir á Gimli; Jón Pétursson og
Þorsteinn Jóhannesson.
TjaldbúSarsöfnuSur hefir kosiS
þessa erindsreka á kirkjuþingiS:
Loft Jörundsson, Svein Brynjólfs-
son, Th. Oddson og J. Gottskálks-
son. Varamenn: Halldór Hall-
dórsson og Ól. J. Vopni.
E. J. Oliver, umboSsmaSur
Sawyer-Massey félagsins, kom til
bæjarins eftir helgina eftir þriggja
mánaSa ferSalag hér um vestur-
héruSin, Edmonton, Prince Albert
og víSar. Hann sagSi uppskeru-
horfurnar orðnar góSar. Á sum-
um stöðum sá hann hveitistengur
komnar 3 þuml. upp úr jörSu. Ef
tiðin yrði haganleg hér eftir taldi
hann aS verSa mundi meSal upp-
skera í ár. Minna nokkuS kvaS
vera sáS af hveiti þar vestra, en
vanalega, aftur meira af byggi og
höfrttm. Hann *ar staddur í Prince
Albert þegar mest aSsóknin var aS
landskrifstofunum, aS ná í Douk-
hoboralöndin. ÞaS sagSi hann
mest undir kröftum og úthaldi
komiS, hvort landnemar næSu sér i
heimilisréttarland. Óhætt mætti
segja, aS þ'ar væru 25 manns um
Hverja fjórtfmgssektion. Heldur
taldi hann hafa veriS bágt ástand
sumstaSar meS fram brautum Can.
Nortó. félagsins í vor. VörubirgS-
ir engar þar í sumum þ'orpum sök-
um •tarfsræksluskorts þess félags.
POWDER 1
Ensvo hreint og búiö til meö svo mikilli
nákvæmni aö þaö lyftir deiginu eöa sopp-
unni hægt og jafnt, lofar hitanum aö fara í
gegnum hverja smáögn.
Árangurinn veröur létt, vel böknö fæöa,
sem auövelt er aö melta og mjög heilnæm.
Spyrjið um Blue Ribbon.
250. pundiö.
Hver tilraunastöð stjórnarinnar, hvert rjóraabú, allir sem nokkurt vit
hafa á mjólkurmeðferð og smjörgerð, benda að eins í eina átt,
sem liggi til fullkomnimar,
brautina, sem liggi til De Laval,
Það er rétta leiðin og torfæralausa. Þangað halda allir nafnkendir
smjörgerðarmenn, 'og ábati og góður árangur bíður þeirra.
Biðjið um ókeypis verðskrá.
THE DE LAVAL SEPARATOR CO„
14-16 Princess St., Winnipeq.
Montreal. Toronto. Vancouver. New York. Philadelphia. Chicago. San
Francisco. Portland. Seattle.
vinsœl brauð.
Brauð er megin matur manns.
ins, þess vegna er áríðandi að
hafa það gott. Boyd’s brauð er
er auðvelt að melta, í því eru öll
beztu næringarefnin úr hveitinu.
THE
Vopni=Sigurdson,
LIMITED
TJ7T • Grocerles, Crockery, I O
Boots 61 Shees, r Á
Bnilders Hardware '
2898
Bnilders Hardvrare
Kjötmarkaðar
Brauðgerðarhús
Cor. Spence & Portage.
Phone 1030.
ELLICE & LANGSIDE
'Ki iiO “ tÖ 1 1/1 1 II— I
ol £ ® ta s ‘53 03 Cn >^0-^-^
^ c ^ o © £ •§ 52 •*
S ^ W1 ^ U C
A _ O SO W) © a, '<D 'iZ SO
H ^ £ tí o «1 0X3 sg JO. ^
" 8 “
•— D
Mikil sönghátíð
a—
veröur haldin í Grace Church á Notre Dime ave.,
þriöjudagskveldið 25. þ. m. af sameinuðum söng-
flokkum ísl. lútersku safnaöanna í Canada og Banda-
ríkjunum undir stjórn séra Hans B. Thorgrimsens,
sem viðurkendur er íyrir aö vera einn hinn færasti
söngstjóri, er íslendingar hafa völ á hér vestra. —
Ekkert hefir veriö látiö á skorta aö undirbúa söng-
flokkana eftir föngum og má því óhætt reiða sig á aö
samsöngurinn veröur einhver sá lang bezti og til-
komumesti sem nokkurn tíma hefir verið haldinn af
íslendingum.
PROGRA.M:
1. (a) Bæn............................ Handel
(b) Lofsöngur................. Sveinbjörnson
Chorus.
2. Sjóferö..........................Lindblad
Chorus.
3. Quartette....................... Selected
4. Lofgjörö......................S. Einarson
Chorus
5. Soprano Solo..........•..........
Mrs. S. K. Hall.
6. (a) Islands lag..........................Pacius
(b) Til íslands.........................Munch
. ‘ (c) Sjá þann hinn mikla flokk.............Grieg
Chorns.
7. Quartette..................
8. (a) Ovinnanleg borg er vor guö..
(b) Syng guöi dýrö............
(c) Soföu vært hinn síösta blund.,
Chorus.
Selected
9. Soprano Solo....................
Mrs. S. K. Hall
10. (a) Alt lofi drottinn ., ..... Beethoven
(b) Stríösbæn......................Lindblad
(c) Vorvísa.................... Lindblad
Chorus
G'OD SAVE THE KING
Byrjar kl. 8.15. Aðgaiuíur 50 cts.
Comp. Court. Fjallkonan, No.
149, I. O. F., heldur fund næsta
mánudag, 17. Júní, á fundarstaö
stúkunnar, 761 Bannatyne ave.
Óskaö eftir aö meðlhnir sæki fund-
inn vel, 10. Júní 1907.
'f&'fr
’A. E. Eldon, skrif.
S'agan “Allan Q'uatermain” er
til sölu á 50 cent. Borgun veröur
aö fylgja pöntuninni. Hver sem
sendir $2.00 fær eina sögu í kaup-
bætir ($ bækur fyrir $2.ooJ.
J. W. Magnússon,
Box 136, Winnipeg.
- 4 ------------ ...
Court Garry, No. 2, Canadian
Order of Foresters, heldur fund á
Unity Hall á Lombard <5- Main st.
annan og fjóröa föstudmg | mán-
u«i hverjum. Óskaö er eftir að
allir meölimir mæti.
W. H. Osard,
Free Press Office.
Til Winnipeg íslend-
inga.
Þiö sem ætliö ykkur aö byggja
á Gimli á komandi sumri, ættuö
aö taka B. Bjarnason á Gimli til
atS vinna verkiö fyrir ykkur.
Hagurinn af því er:
Vel gjört verk. Fljótt gjört verk.
Sanngjörn þóknun.
Vinsamlegast.
B. BJARNASON,
Gimli.
Komiö og lítiö inn til okkar á
nýjastaönum á
horni Nena og Ross
ef þér þarfnist aktygja eða viö-
geröar á þeim.
S.TJcM»l.
B. K.
skóbúöiraar
horninu áþ norninu á
Isabel og Elgin. Rossog Nena
A Iaugardaginn kemur seljum vér:T
Vanal. ti.50 kvenm. flókaskó á $1.15.
" 2.00 " " 1.50.
“ 2-75 " " i-75-
" 3 00 " " 2.15.
Þá verður og selt ali sem eftir er af
kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri
og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, að
eins á $2.15. 25 prc. afsláltur á skauta-
skóm, bæði handa konum, körlum og nngl
ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl-
ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka-
skóm og flókafóðruðum skóm. 25 prc. afsl.
á stúlkna skóm, stærðir 11—2. .Sami afsl.
af drengjaskóm.
Reynið að ná í eitthvað af þessum kjör-
kanpum.
skóbúöirnar
Pic nic
Stúkan “Tilraun”, nr. 5, I.O.G.
T., heldur sex ára afmælishátíö
sína föstudaginn 14. Júní viö Brú
Hífll (hjá Oak CreekJ.
PRÓGRAM.
1. Sekction.........Argyle Band.
2. Ræöa ..Séra Fr. Hallgrímsson.
3. Kvæöi ... Sig.JúI.Jóhannesson.
4. Selection........Argyle Band.
5. Ræöa .. .. Haraldur Sigmar.
6. Selection.......Argyle Band.
7. Ræöa .. ..Séra K.K. Ólafsson.
8. Selection........Argyle Band.
Kapphlaup fyrir börn og full-
oröna.
“Peanut scratch” fyrir börn.
Aflraun á kaöli milli gjftra og
ógiftra manna.
Góö verölaun gefin.
- Veitingar til sölu á staönum.
AHir velkomnir, aögangur ó-
keypis. Byrjar kl. 11 f. m.
F orstöðun efndin.
\l \ i ---------- %
Istazkir Plomber,
G. L. Stephenson
118 Nena St.. - WÍNNIPEG
Rétt norðan viö Fyrstu
lút. kirkju.
Tel. 5730,
ECTA
SÆNSKT
neftóbak;
Vöru
ki
Búiö til af
Canada Snuff Co,
Þetta er bezta neftóbakið
sem nokkurn tíma hefir
veriö búiö til hér megin
hafsins. Til sölu hjá
H. S. BÁRDAL,
172 Nena Street.
Fæst til útsölu hjá
THE COMP. FACTORY
249 FountainSt., Winnipeg
1