Lögberg - 01.08.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.08.1907, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN i. ÁGÚST 1907 <p3berg ar *efl5 út hvern flmtuda* af The Löjberg Prlntln* * PubUshing Co., (löggllt), aB Cor. WUliam Ave og Nena St., Wlnnlpeg, Man. — Kostar IJ.00 um &ri6 (& lslandl 8 kr.) — Borgist fyrirfram. Einstök nr. í cts. Publlshed every Thursday by The Lögberg Prlntlng and Publlshlng Co. (Incorporated), at Cor.William Ave. * Nena St., Winnlpeg, Man. — Sub- scFlption price $2.00 per year, pay- able ln advance. Slngle coples 5 cts. 8. BJÖKNSSON, Edltor. M. PACLSON, Uus. Manoger. Angiýsingar. — Smáauglýsingar I eitt skifti 25 cent fyrlr 1 fml.. A stserri auglýsingum um lengri tlma, afslúttur eftir samningi. Bústaöaskifti kaupenda veröur aö tllkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústaö Jafníramt. Utanáskrift til afgreiöslust. blaös- ins er: The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. P. O. Bos. 136, Winnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt iandslögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild nema hann sé skuldlaus í*egar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er t skuld viö blaölö, flytur vistferlum án þess aö ræða áhugamálin þau, er oss þótti mestu skifta. Fremst í flokki þar var Canada, franska nýléndan forna, en sú síðast til komna er gamla hollenzka nýlendan sunnan á Afríku (TransvaaU, mlendan, sem fyrir tæpum fimm árum síðan lá í blóðugum bardaga við Bret- land, en fulltrúinn þaðan var nú herforinginn henjiar þjóðfrægi. Sami herforinginn, er í Búastríð- inu reiddi hvassan hjör gegn Bret- landi. Hann vann nú með full- trúum þess að sameiginlegum vel- ferðarmálum alríkisins.” Sir Wilfrid gat Þess að fundur þessi hefði að vissu leyti verið í- sjárverður, og kvaðst hafa fundið það skyldu sína þegar i stað að lýsa yfir því, að þetta væri fund- ur, er stjórnirnar ættu sín á milli, og fulltrúar nýlendustjórnanná skyldu hafa þar fyllilega jafnrétti við Bretastjórn sjálfa. Það sem næst lá fyrir var að láta ákvæði fundarins byggjast á þessum jafnréttisgrundvelíi, þann- ig að fulltrúarnir gættu bæði þegnskyldunnar brezku og rétt- inda sinna, svo sem sæmdi sönnum borgurúm Canada og hinn.a ánn- ara nýlenda alríkisíns. ■. * •■•,., “Markmið mitt að minsta kosti var þetta,” sagði Sir WilfrÍd. B “Eg hafði þetta hugfast fyrst og tllkynna heimilisskiftin, þá er þaö I sjgast 0g ef enr get mér rétt tíl um fyrir dómstðlunum álitin sýnileg ... •önnun fyrlr prettvlslegum tllgangl. vilja Canadabua, þa hygg eg að eg hefði eigi á annan veg betur fullnægt þeirra eigin óskum og vilja. Það fyrsta, sem oss fanst sjálf- sagt að gera var að ákveða, að veldisfund Breta flmperial Con- gressý skyldi halda fjórða hvert Vér lofuðum því , siðasta blaði, ár, i því skyni að greiða gang ný- hér á undan, að birta útdrátt úr j lendumála á ríkisstjórnar skrif- ræðu þeirri, er stjórnarformaður; stofunni, er þau heyra undir. Ýms Canada, Sir Wilfrid Laurier hélt í j vandkvæði hafa verið á því hing- Quebec fyrir skemstu, er hann að til og virtist oss því gerlegast Heimkomurœða Sir Wilfrid Laurier í Quebec 20. Júlí 1907 kom aftur hér til lands úr Evrópu- ferð sinni. Eftir að ýmsir helztu ræðuskör- ungar þar eystra höfðu boðið stjórnarformanninn velkominn, gekk hann upp á ræðupallinn. Var honum fagnað með dynjandi lófa- klappi af mannfjöldanum og mælti hann á þessa leið: “Eg ætla ekki að reyna að lýsa fyrir yður tilfinningum mínum nú á þessari stundu, er eg sé alla við- höfnina og. hlýju viðtökurnar, sem að mynda slíkt veldisráð undir til sjón ráðgjafa, er ábyrgð bæri fyr- ir þegnunum, og er eg ánægður með að þetta varð ofan á. Annað atriðið, er fundurinn fjallaði um mest, voru tollhlunn- indin. Fyrir tíu árum síðan tók Canadastjórnin, sú er eg er for- sætisráðherra í, þá stefnu. Oft hafa tollhlunnindin mætt aðfinsl- um, en aldrei þó gifurlegum. And- stæðingar vorir á þinginu mæltu á móti þeim, en lengra komust þeir eg á hér að fagna. Eg er ekki í ekki. En nú eru komnir í ljós á- ungur maður framar. Það eru! vextirnir af þessari stefnu, vel- mörg ár síðan að eg kom til Que- j megunin í Canada, sem yður er bec, og á því árabili hefi eg verið kunn, og aldrei hefir verið nánd- viðstaddur margskonar hátíða- brigði, bæði hqr í Canada og í Lundúnum, meginborg brezka ríkisins, en aldrei hefi eg þó séð fríðara lið saman komið en hér í 'kveld. Eitt get eg sagt yður. Þó að Canada væri mér kær þegar eg lagði á stað héðan til Englands, þá er hún mér margfalt kærari nú. Þetta er ekki tómur hvarflandi hugarburður. Sérhyer Canadabúi er kemur hingað aftur úr kynnis- ferð frá meginlandi Evrópu yerð- ur hins sama var og eg nú.” Síðan skýrði Sir Wilfrid frá ferðum sínum um England,Frakk- land og ítalíu og gat Þess, að þó öll þau lönd ættu forna sögu og merka, þó að Þau vqeru. iðnaðar- lönd míkil og náttúrufegurðin þar víða hin mesta, kvað hann Canada ar nærri jafnmikil nokkurn tima áður. En nú veitir Bretland okk- j ur engin tollhlunnindi. Ýmsir hafa fundið að því. Þar á meðal full-1 trúar hinna nýlendanna núna á fundinum. Þeir vildu taka fram| fyrir hendur brezku þjóðarinnar og heimta tollhlunnindin af henni. En eg hélt því fram, að Bretar ættu að vera öldungis sjálfráðir um þetta. Vér nýlendumenn vild- um ekki að þeir skiftu sér af því, hvaða stefnu vér fylgdum í ný- lendumálum, og þá bæri oss held- ur eigi að hlutast til um stjórnar- aðferð þeirra, og þykist eg viss um að Canadabúar fallast á þess-1 ar tillögur minar. ekki við hann geri það fyr en! frekar verður um það rætt.” Sir Wilfrid kvaðst ekki efast ] um, að stórkostlegur hagur yrði að ! samgöngum þessum fyrir Canada og alt brezka veldið, og þó að hann væri nú orðinn gamall og grár fyrir hærum, kvaðst hann reiðubúinn að fylgja þessu máli af fylsta megni, sem og hverju öðru því, er landi þessu mætti til vegs og .Þrifa verða. Þá vék Sir Wilfrid máli sínu að Quebec kjördæminu, sem nú í þrjátiu ár hefir stöðugt kosið hann á þing. “Eg hefi nú i langan aldur starfað í þjónustu þjóðar minn- ar,“ mælti hann, “en áður en eg skilst við langar mig einkum að sjá tvennu komið í verk. Mig langar til að Quebec-brúin verði fullgerð, og Grand Trunk brautin sömuleiðis. Þegar vér byrjuðum á Quebecbrúnni, þá voru margir vcndaufir um úrslitin, en vér tók- um að oss að koma þessu í verk, og nú verður lokið við brúna á næsta ári.” Sir Wilfrid lýsti yfir því, að honum væri mjög svo umhugað 'um að Grand Trunk brautin yrði fullgerð sem allra fyrst. Hún kæmi þá á stofn nýrri Quebec norður frá, eins og C. P. R. hefði komið Ontario á legg. Þegar þessu tvennu væri lokið, sagðist hann geta sagt með Sírnoni: “Lát þjón þinn í friði fara.” En jafnvel þó bæði þessi stórvirki væri komin í framkvæmd, væri margra fleiri Þörf, og sjálfur kvaðst hann hafa ýms fleiri nauðsynjaverk á prjón- unum, er hann vonaðist til að geta komið í framkvæmd Canada til vegs og gengis. “En hvort sem þeim hugmynd- um mínum verður komið í verk af Laurierstjórninni eða ekki,” sagði liann, “þá verður það gert ein- hvern tíma. Þeim hugmyndum verður ekki skapaður aldur, og vér Canadamenn hljótum að hefjast og hljótum að ná Því fagra tak- marki, sem forsjónin ótvíræðilega hefir ætlað oss.” Að endingu vitnaði Sir Wilfrid til bjartsýnisspár sinnar 1877 Þeg- ar hann við fyrstu kosning sina í Quebec hafði spáð liberalflokkn- um þar sigri. Þá kvað hann marga hafa talið ummæli sín markleysis hjal, en saga siðustu þrjátíu ár- anna bæru vitni um hið gagn- stæða. “Það eru nú Þrjátíu ár síðan,” sagði hann. “Vér höfum unnið hér sigur á sigur ofan og eg býst enn við nýjum sigri áður langt um I Iíður. Eg veit Það, að traust yðar á mér hefir aldrei bifast, og eg vona j að eg geti enn einu sinni heitið ál yður að Ijá mér fylgi, og eg er, i engum efa um að þér gerið það jafndrengilega og margsinnis áð-! ur.” Nokkru fyrir fundarloícirt hreyfði eg máfi nókkru, er tölu- vrrt hefir verið r.t-tt um oftsinnis samt standa Þeim framar í öllum áður, en það er samgönguleiðin1 þeim greinum. “En það er. ekki ■eingöngu landsins vegna að eg er upp meö mér af Dominioninni okkar“, sagði hann, “eg er líka um lönd Bretakonungs yfir þveran' hnöttinn. Er þar ætlast til, að hver hluti ríkisins hafi þann hag! af samgöngunum sem mögulegt er,1 upp með mér af þjóðtnni, sem‘°S mundi Canada eigi verða þar á byggir lapdíð, af löggjöfinni 0g|hakanum, meður þvi að henni er' frelsinu, sem allir þeir njóta, er svo * sveit komið, að hún er hliðið, hér' eiga heima. Canadabúar eru sem fara yrði þá um milli Evrópu ein af ungu heimsþjóðunum, og á!°& Austurlanda. Tillaga mín í ferðum minum um Evrópu duldist Þessu máli var sú, að Þegar í stað mér ekki, að Það eru einmitt ungu þjóðirnar,er menningarfrömuðarn- ir þar veita mesta eftirtekt. Þetta sagðist Sir Wilfrid glegst ,hafa séð á nýlendumálafundinum nýafstaðna. Um fundinn fórust honum svo Mál þetta er mikilsvarðandi ög or55: 1 Þörf á að athuga það sem vand- “Nýlendumálafundurinn 1907 legast. Eg hefi séð að blað eitt i verður vafalaust talinn merkur' Montreal hefir haldið þvi fram, að söguviðburður, þó að liann sé ó-j forsætisráðherra Breta ætlaði að skráður enn. Vér mættumst þá verða á móti því. Eg fyrir mitt fulltrúarnir frá hinum ýmsu ný- leyti veit ekki til þess, að Camp- lendum P.reta í Lundúnum, alríkis' belI-Bannerman hafi Iátið skoðun höfuðborginni sagnfrægu, til að sína uppi um Það enn þá, og býst skykli komið á fcetum gufuskipa- ferðum á Atlanz- og Kyrrahafi og yrðu þá greiðar samgöngurnar milli Canada og brezku landanna' bæði að austan og vestán. Ftind-1 urinn samþykti þessa tillögu mína. Quill Valley-bygðin. Ásetningur minn var að rita nokkur orð í Lögberg um ferð mina vestur í Foam Lake-bygðina, svo nefndu, í Saskatchewan fylk- inu; en vegna annríkis þegar heim kom úr ferðinni og þess einnig, að önnur ferð lá fyrir hendi, hefir ekkert orðið úr þessum ásetningi minum og verður ekki að svö komnu eins og eg hafði hugsað mér og við átti. Þegar maður ritar ferðasögur, Þá á við samkvæmt almennri venju, að lýsa allri ferðinni frá Því lagt er á stað að heim^n; en Því miður lagði járnbrautarlestin á stað frá Winnipeg undir kveld svo náttmyrkur huldi alt útsýnið á leiðinni vestur, og þótti mér ilt að fá ekki að sjá umskiftin og fram- farirnar í Dauphin-héraðinu í Manitoba og Saskatchewan-fylk- inu austanverðu,því um það svæði ók eg fyrir 12 árum eða áður en Þar var járnbraut lögð. Á heim- leiðinni var farið svo að lýsa af tlegi þegar til Dauphin kom, að eg gat nokkurn veginn glöggvað bæ- inn og brá mér heldur en ekki í brún að sjá jafnblómlegan og stóran bæ risinn upp á sléttunni 'xir sem ekkert var annað en hveitiakur og Iitilsháttar bónda- býli að sjá fyrir 12 árum. Wadena er lítill, en snotur bær, meðfram CanadianNorthern járn- brautinni, og hefir hann, síðan járnbrautin var bygð, verið aðal- verzlunarbær íslendinganna í Foam Lake-bygðinni. Þar eru tvær islenzkar yerzlanir, báðar sérlega myndarlegar. Aðra verzl- unina ("General Store) á herra Friðrik Vatnsdal, hina ftrjáviðar- verzluný eiga Þeir herra Þórður Vatnsdal — bróðir Friðriks — og herra Ingvar Olson frá Winnipeg- osis. Fleiri verzlanir eru í bænum, en íslendinga-verzlanirnar bera langt af öllum hinum. Quill Lake heitir smábær vestar með fram járnbrautinni og er hann að nokkru leyti verzlunarstaður ís- lendinganna í vesturhluta bygðar- innar. íslendinga-bygðin er um eða yfir 40 mílur á lengd frá austri til vesturs, og 9 til 18 mílur á breidd frá norðri til suðurs. I bygðinni og með fram henni hggja Þrjú VÖtn: Foam Lake, Fishing Lake, Little QuUl Lake og Big Quill Lake. Þeirra laiigstærst er Big Quill Lake—svo að ekki sést landa á miili á sumum stöðum. Fyrsta Islendinga-bygðin hófst við Foam Lake, og hefir því bygð- in eðlilega verið kend við vatn það. En með því hún hefir nú færst svo langt vestur, og Foam Lake er ekki nema lítill pollur í samanburði við Quill-vötnin, þá þykir nafnið eigi lengur við eig- andi, og hefir hérra Thomas Paul- son, sem mestan og beztan þátt hefir i því átt að byggja hana ís- lendingum, hugsað sér nýtt nafn, sem bæði lætur vel í eyrum og er i alla staði við eigandi. Nafnið er: Quill Valley - bygð. Láglendið norður frá Touchwood hæðunum er nefnt Quill Valley, og íslend- inga-bygðin liggur frá austri til vesturs norðan undir hæðunum. Um flestar íslendinga-bygðirn- ar vestan hafs hefi eg eitthvað ferðast og hika eg mér ekki við að segja, að í mínum augum er Quill Lakebygðin þeirra fegurst og—að öllu saman lögðu—álitlegust, enda hefi eg hvergi þreifað á jafn- almennri ánægju nýbyggja og ör- uggpri von um góða framtíð. Þegar menn settust þarna að, var alls óvíst hvað langt þaðan yrði járnbraut lögð, en menn1 gengust fyrir landkostunum ogl ætluðu að eiga undir kasti hvað langt eða skamt yrði til markaðar.1 Nú hafa þeir verið svo frábær- lega gæfusamir að verið er að' le&gja járnbraut eftir miðri bygð-' inni endilangri, svo ekki verður1 nema frá sex til átta milur til járn-. brautarstöðva fyrir þá, sem lengst eiga að sækja. Bygð öll, að austurendanum (htmhverfis Foam Lakeý undan-1 skildum, er tveggja til Þriggja ára I gömul. En hún er óskiljanlega þroskuð, eftir jafnskamman tíma. I Agætar byggingar eru komnar upp, löndin umgirt, stærðar akrar, allskyns jarðyrkjuverkfæri, skóla-' héruð mynduð, og barnakensla i góðu lagi, pósthúsin með hæfilegu millibili, myndarlegar verzlanir hér og hvar um bygðina, — yfir höfuð alt því líkara, að bygðin sé 8 til 15 ára gömul heldur en 2 til 3.1 Vegna þess hvað seint voraði var jarðargróði eðlilega skemmra' á veg kominn en venjulega um Þann tíma sumars, en tíðin var hagstæð frá því til batnaðar brá og horfurnar eins góðar og frek-' ast varð vonað. Geri ekki sumárfrost skemdir,' sem vonandi ekki verður, þá verð- ur mikil uppskera í bygðinni og| enn frekari trygging fyrir því fengin, að Quill Valley-bygðin stendur innan fárra ára jafqfætis' öðrum bygðum íslendinga vestan1 hafs þó yngri sé. Naumast verður sagt, að i bygð Þessari eða nálægt henni sé nú orðið heimilisréttarland að fá, því miður; en vesturfylkin eru viðáttu mikil og óefað má enn þá finna landfláka, se vandlega leitað, sem til landnáms standa alls ekki á baki hinni fögru Quill Lake- bygð. 1 M. Paulson. Bókafregn. LJÓÐMÆLÍ eftir Kristján Jónsson. Útgefandi Björn B. Jóns- son, Minneota, Minn.. Washing- ton, D.C., 1907. VIII. x 165 bls. Bragarhættirnir íslenzku eru við- urkendir að vera einhverjir hinir torveldustu viðfangs, sem til eru. Þrátt fyrir það hafa íslendingar átt og eiga enn tiltölulega miklu fleiri skáld en nokkur önnur þjóð. Sýnir Það, að Þeir eru öðrum þjóðum skáldkynjaðri og meiri braglistarmenn. Eilnmitt þess vegna kunna þeir líka að meta skáldskaparhæfilegleika óðsnill- inga sinna, og ljóð alþýðuskálda þeirra lifa á hvers manns tungu. Eitt þeirra skálda er Kristján Jónsson. Léttkveðnu tækifærisljóð (n, harma- og heimsádeilukvæðin hans, þrungin meðfæddri andagift og djúpum tilfinningum hafa heillað svo huga þjóðar hans — þjóðarinnar, sem öldum saman hefir átt við harða kosti að búa á hjara norðurheims — að þau hafa greypst inn í sál hennar. Hún hefir farið að elska skáldið, sem talaði hennar hjartans mál. Hún hefir fundið það að hann var blöð af hennar blóði og bein af hennar beinum. Hún hefir viður- kent það með því hversu hún tók á móti ljóðum Kristjáns,sem tvisv- ar sinnum hafa verið gefin út áð- ur, og voru nú orðin því nær ó- fáanleg, alt til þess að þessi nýja og þriðja útgáfa kom fyrir al- menningssjónir i sumar. Séra Björn B. Jónsson í Minne- ota, Minn., bróðursonur Kristjáns skálds, hefir tekist á hendur að gefa út ljóð hans í Þriðja sinn, og getum vér eigi betur séð en að það sé bæði vel tilfundið og þarflegt og íslenzk alþýða muni kunna út- gefanda þakkir fyrir. Eigi sízt vegna þess, að þessi síðasta út- gáfa tekur báðum hinum fram að ýmsu leyti. Fyrst og fremst birtist hér ekki nema úrval úr Ijóðum skáldsins, en feld burt öll grófyrtu kvæðin, sem helzt hefðu aldrei átt að koma á prent, sum þeirra að minsta kosti. Tvö kvæði, óprentuð í fyrri út- gáfum eru í þessu ljóðasafni: “Kveldíjóð” og “Herðábreið”. Lagleg kvæði hvorttveggja. Niðurröðun kvæðanna í þessari útgáfu er og smekklegri, en í hin- um fyrri, svo og frágangur allur vandaður. Pappír góður, og prentun sömuleiðis. Prentvillur eru nokkrar. Meinlegastar eru “g-elsa” f. “geislar” á bls. 66, “við- bláum” f. „víðbláinn” fhiminnj bls. 92, “lísfrægðar” f. “lífsfrægð- ar” bls. 145. Ný mynd af skáldinu fylgir kvæðunum. Aftan við kvæðin er prýðislag- Lg ritgerð um Kristján Jónsson eftir séra Björn B. Jónsson. Sann- gj "rn og skarpleg lýsing á hæfi- legleikum skáldsins og lífskjörum hans. Mikið þykir oss koma til lýsingar þeirrar, er fylgir með er- indi þessu, á æskuárum Kristjáns, eftir handriti bróður hans, Björns föður séra Björns. Æfisaga Kristjáns skálds hefir áður verið skrásett, en svo lauslega hefir hingað til verið skýrt frá æskuár- um hans, að íslenzkri alþýðu mun hún því nær ókunn, alt til þessa tíma að hér birtist nákvæm lýsing á henni eftir bróður skáldsins sjálfan, sem manna bezt hlaut að vera henni kunnur. Æskusaga Kristjáns er rauna- saga ungmennis upp í sveit á ís- Iandi. Unglings, sem gæddur er frábæru atgjörvi andlegu og lík- amlega, missir snemma foreldra sína og stendur einn uppi félaus, með hugann fullan framfaralöng- nar og frægðarþrár, er samtíðar- menn hans þar kunna ekki að meta fyr en um seinan, og draga dár að honum fyrir í fyrstu. -— Jafnskapstór og hann er þolir hann þetta ekki. Brjóst hans fyll- ist gremju og vantrausti. Rauna-; saga æskuára hans mótar þá Þung- j lyndislegu lífsskoðun,er skín í gegn j um kvæði hans mörg hver og fylg- j ir honum til æfiloka. Væntum! vér að mörgum Þyki mikils virði j að kynna sér þenna þátt æfisögu The D0VI1NI0NB4NX SELKIKK L’TIBtílÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Spurisjóðsdeildin. TekiB við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum sinnumáári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumurfgefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, kólahéruð og eÍDstaklinga með hagfeldum kjörum. J. GRlSDALE, bankastjörl. hans, því að hún verður eðlileg skýring á ýmsum kvæðum hans og lífsskoðun skáldsins síðar. Þessi ljóðmæli Kristjáns eru því fyrir margra hluta sakir eink- ar eiguleg bók og væntum vér að löndum vorum þyki hún góður gestur. Þingvallafuiidar-saniþyktin. Margir jhafa víst beðið með ó- þolinmæði eftir fréttunum af Þingvallafundinum, sem, haldinn var um mánaðamótin Júní og Júlí. Reykjavíkin 2. Júlí skýrir svo frá samþykt fundarins : Þessar voru tillögurnar, sem samþyktar voru á Þingvöllum 29. f. m.: 1. (a.) Fundurinn krefst þess, að væntanlegur sáttmáli við Dani um afstöðu landanna sé gerður á þeim grundvelli einum, að Island sé frjálst sambandsland við Dan- mörku, með fullu jafnrétti og fullu valdi yfir öllum sínum mál- um. En þeim sáttmála má hvor aðili um sig segja upp.—Fundur- inn mótmælir allri sáttmálsgerð, sem skemra fer, og telur þá eigi annað fyrir höndum en skilnað landanna, ef eigi nást slíkir samn- ingar, sem nefndir voru. — (bj Fundurinn telur sjálfsagt, að ís- land hafi sérstakan fána, og felst á tillögu Stúdentafélagsins um gerð hans.—(c) Fundurinn krefst þess, að þegnréttur vor verði ís- lenzkur. 2. Sökum þess, að Alþingi, var eigi rofið, þegar afráðið var að skipa sameiginlega nefnd í sjálf- stæðismálinu, skorar fundurinn á Alþingi og stjórn að sjá um, að nefndin verði eigi skipuð fyr af íslands hálfu, en kosið hefir verið til Alþingis af nýju. - það getur ekki hjá því farið, að sérhverjum frelsisvini hljóti að þykja næsta vænt um hve hér er skýrt og skorinort kveðið upp úr um sjálfsræðiskröfur landsins. Kröfurnar þar hinar sömu og komið hafa fram á flestöllum Þing málafundum víðsvegar um landið í vor og sumar, þær, að landið skuli verða frjálst sambandsland við Danmörku. í því sambandi felst Þó ekki annað en það, að bæði löndin hafi satna konung yf- ir sér. Á þessum fundi var þó feti Vér höfum verið beðnir að selja eitt mjög vandað nýtízkuhús á góðum stað í borginni 5 hundruð dollurum lægra en hús af sömu gerð seljast. Finnið okkur að máli ef þér viljið eignast gott og ódýrt heimili. Vér höfum sex herbergja hús til sölu frá $1700 til $2100 með $100 til $250 niðurborgun og af- gangurinn borgist mánaðarlega, jafnt og húsið rentast fyrir. Vér höfum mjög vandað hús á góðum stað sem eigandinn vill skifta fyrir bújörð nálægt Dog Creek P. O. og fáeina gripi. Sá sem hefir svoleiðis að bjóða gerði vel að skrifa okkur fáeinar línur. Landar góðir finnið okkur að máli, ef þið viljið selja eignir ykk- ar eða viljið víxla þeim. The Manitoba Healty Co, Olfic* l’honc 7032 lloiise l'honc 324 Koom 305 JlrGreavy Blk — 25Sý PortageAve B. Pétursson, Manager, K. B. Skagfjord, agent.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.