Lögberg - 01.08.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.08.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. ÁGIJST 1907. .$0.91%: 0.88 % 0.84^ 0.82 39c 39c 54C 53c MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaSsverB íWinnipeg 31. Júlí 1907 InnkaupsverS.]: Hveiti, 1 Northern.... 2 ,, 3 >> • • • 4 extra ,, ... 4 5 »> • • • Hafrar, Nr. 1 bush. .. “ Nr. 2.. “ . • Bygg, til malts.. “ .. ,, til fóCurs “ .. . Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.60 ,, nr. 2 ..“.... $2.30 ,, S.B 1.95 ,, nr. 4.. “$1.40-1.60 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.00 Ursigti, gróft (bran) ton... i7-5° ,, fínt (shorts) ton.. . 18.50 Hey, bundiö, ton.. $9—10.00 ,, laust........... $9-$ 10.00 Smjör, mótaö pd............. 22c ,, í kollum, pd............ 18 Ostur (Ontario)., ,. —l3lAc ,, (Manitoba) .. .. 15—15/4 Egg nýorpin................ ,, í kössum................ I7C Nautakj. ,slátr.í bænum — 9)<c ,, slátraö hjá bændum . .. Kálfskjöt................ 9/^c. Sauöakjöt................. i5c- Lambakjöt................. ióýác Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. \oyic Hæns á fæti................. ioc Endur ,, ioc Gæsir ,, .......... 10—iic Kalkúnar ................ —14 Svínslæri, reykt(ham) 12^-17 %c Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.50 Nautgr.,til slátr. á fæti 2>Í-4C Sauöfé ,, ,, .. 7C Lömb ,, ,, • • • -7/4 c Svín ,, ,, 6—óyí c Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$5S Kartöplur, bush..............6oc Kálhöfuö, pd............... 4c. Carrots, bush.............. 1.20 Næpur, bush.................75c. Blóöbetur, bush...........$i.20c 3 —5C -$i 1 9.00 8. 50 5.25 Parsnips, pd Laukur, pd.............. Pennsylv. kol(söluv ) $ 1 o. 5o Bandar.ofnkol ,, 8.50- CrowsNest-kol Souris-kol • , Tamarac' car-hkösl.) cord $6.00 Jack pine, (car-hl.) .... 5.50 Poplar, ,, cord .... 4.50 Birki, ,, cord .... 6.00 Eik, ,, cord Húöir, pd...............6—6}4c Kálfskinn.pd..... ....... 6—7C Gærur, hver.......... 40 —90C Þenna vökva hefi eg kallað “Alifa-mjólk”. “Alifa” Þýöir feiti á grísku. Vökvinn er búinn til á þann hátt, að sett eru saman viö undanrennu fituefni samskonar og þau, sem úr henni hverfa þegar strokkaö er. Eg hefi þegar feng- iö einkaleyfi fyrir notkun fitu- ] Hvernig búa skal til línsterkju. Hún skal hrærö út í köldu vatni, þar til hún er orðin þykk. Sí8an skal láta í hana ögn af sykri og dálftinn smjörbita. ÞaS sem stif- aö er úr þessu veröur stint og gljáandi. Tilbúin mjólk og rjómi. í norsku blaði, sem heitir “Landmandsposten”, er skýrt fyr- ir skemstu frá uppgötvan nokk- urri, er vafalaust mun veröa all- mikiS notuö síðarmeir á mjólkur- búum. Læknirinn dr. Fenger, sem þeg- ar er kunnur orðinn fyrir smjör- líkis uppgötvanir sínar, hefir nú á ný skýrt frá annari uppgötvan, eigi ósvipaöri hinni, þeirri sem sé, aS honum hafi nú tekist aö búa til nýmjólk. I viStali viö dánskan fréttarit- ara um uppgötvan sína, fórust dr. Fenger orö á Þessa leiö: ''Mér hefir hepnast aö búa til vökva, sem stendur eins af sér viö nýmjólk, og rjómi og smjörlíki viö smjör. í þessum vökva mínum eru öll sömu efnin og í venjulegri ný- mjólk, og hefir hann sama nær- ingargildi. En kostnaöurinn viö aö búa þennan vökva til er helm- ingi minni en þaö, sem nýmjólkin kostar. efna þeirra sem eg hefi kosið aö viðhafa, svo og vélunum, sem með þarf í því skyni. Þessi upgötvun min hefir þegar veriö rannsökuö og reynd bæSi á landbúnaöarskólum, smjörbúum, og bændaheimilum, og hvervetna hefir tilbúna mjólkin mín þótt bæöi góö til drykkjar og í mat. “Alifa”-mjólkin geymist eins vel og venjulega mjólk, en lakara aö “skilja” hana. En eg hefi þó fundiS vissa aöferS til þess. Þaö er mál ýmsra efnafræöinga, aö “Alifa”-mjólkin sé ágæt viölaga- mjólkur föng, og þau beztu, sem enn sé völ á. Mjólk þessi ætti og aS vera notadrjúg til aS gefa kálfum og svínum. Um margra ára skeiö hefi eg unnið aS uppgötvun þessari. Verk- legar tilraunir mínar í þá átt hefi eg flestar gert á smjörbúi nokkru vestan fjalls í Noregi.” Hve mikiS gagn verSur að upp- götvun þessari er vitanlega mest undir þvi komiö, aö hún veröi notuð heiöarlega, sé á annað borö rétt frá henni skýrt, en eigi er ó- líklegt aö svo sé. Yrðu aftur á móti sömu svikin framin viö þessa mjólkurgerS, og viS smjörlíkis- gerðina, og af þeim leiddi álíka kostnaöarsamar málsóknir og þar hafa oröiS, væri betur aö uppgötv- un þessi heföi aldrei orðið tjl. Smjörlíkið hefir veriö svo skamm- arlega svikiö oft og tiöum, aö ó- hugur mikill er kominn í alþýðu viS þaö, og er það heldur ekki aö furða. YrSi þessi “Alifa”-mjólk seld þannig, aS hún væri ekki annaS en það, sem hún er sögð að vera, þá er öllu gott, Því aS hún veröur ó- dýrari, en hættan, sem er á Því, aö hún verði svikin þegar fram í sækir, alveg eins og smjörlíkiö, er svo mikil, aö varla er aS búast viö því, aS hún verði langgæð mann- eldis matvara. Og varla sýnist nein hætta á Því, aS svo komnu, aS griparæktarbændunum, er kúa- bú hafa, þurfi aS standa neinn verulegur geigur af uppgötvun þessari. “Alifa”-mjólkin getur ald- rei náS því áliti, aS hún veröi tekin til jafns viö hreina kúamjólk frá bændum. Og Því síður er hætta á því, þar eS undanrennuna, óhjá- kvæmilega undirstöSuefnið í “Al- ifa”-mjólkinni, Þarf aö sækja til bændanna sjálfra, eða fá það úr kúnum þeirra. ROBINSON i og g« [Alt sem birtist undir fyrirsögn þessai i, hrort heldur í bundnu máli eða óbundnu kostar 25 cents fyrir hvern þumlung dálks- breiddarl. æfiminning. Hinn 14. Júní síöastl. andaöist ekkjan Úlfhildur Siguröardóttir, rúmra 72 ára gömul, aö heimili tengdadóttur sinnar, Sigriöar Eyj- ólfsson, Saltcoats, Sask. Úlfhild- ur sál. var fædd haustið 1834, aö Gelti í Grímsnesi í Arnessýslu á íslandi. Foreldrar hennar v'oru þau SigurSur Einarsson og Ing- unn Bjarnadóttir. Ólst hún upp hjá þeim þar til hún giftist Eyj- ólfi Narfasyni; bjuggu þau hjón alllangan tíma aS Hverakoti i sömu sveit. ÁriS 1887 fluttist hún ásamt sonum sínum til Ameríku. Dvaldi hún fyrst hjá SigurSi syni sínum, þar til hann fluttist bú- ferlum úr Þingvallanýlendu, siö- an hjá Halldóri og svo eftir lát hans hjá ekkju hans, Mrs. Eyjólf- son. Af fimm börnum, sem Úlf- hildr sál. eignaðist, lifir hana aö eins eitt, Mr. S. Eyjólfssón, Vest- fold, Man. Úlfhildur sál. var þrekmikil, ráðdeildarsöm, ! góS kona og guöhrædd. Leitaðist ávalt viö að koma fram til góös í hvi- vetna. Banamein hennar var inn- vortis meinsemd, sem aö lokum leiddi hatia til dauSa, eftir langa sjúkdómslegu og miklar þjáning- ar, er hún bar meS stillingu og miklu þreki. B. Miðsumars-salan | í stendur sem hæst. Kven- og barnafatnaður: Hattar mjög skrrutl. á $1.35. $2.50 og $3.50. Blouses á ........$1.75. Allavega litir kvenkjólar til a?5 vera í heiraaviö á . . . $1.25. kvenna-nærfatnaöur á .... 65C. Náttkjólar á.......$1 25. Miklar birgöir af ágætri vefn- aöarvöru frá 6þá — 15C. yd. | Gólfábreiður og SluggasUylur. Ábrciöur 2^x3 yds. nú á $3,85. Afbtagðs gluggaskýlur á... 34C. GOODALL — LJÓSMYNDARI — að 610Já Main st. Cor. Logan ave. Guttaperkaslöngur til að vökva j garðinn (50 fet) ..........Í3-33- | ROBINSON ?J2 KM-4aa Mata Wtnolpas. PETKE & KROMBEIN hafa nú flutt í hina nýju fallegu búö sína í Nena Block. Þar selja þeir eins og áöur bezta tegundir af nýju söltuöu og reyktu kjöti.smjör garðávöxtum og eggjum. Sano- gjarnt verö. Nena Block I5O Nena str. nálægt William. I The Red River Loan & Land Co. hefir lóðir til sölu í öllum pörtum bæjarins. | Ef þér ætlið að byggja eða ( viljið kaupa lóðir til að græða á þeim, þá finnið oss að máli; vér getum gefið yður beztu skilmála. Einnig höfurn vér til sölu ágæt- ar bújarðir í Manitoba og viðar. THB Red Rlver Loan & Laqd Go. Tlios. Guinan, forseti fél. Phone 3735. 293 Market St. WINNIPEG. $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess aS búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. The Northern Bank. : Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Reutur borgaöar af innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víösvegar um I heim Höfubstóll Í2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóösdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 THE CANADIAN BANK OE COHHERCE. & horHÍnu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. BBÚKUÐ Föt Hornflugan. Eins og mönnum er kunnugt, er hornflugan illur gestur á nautgrip m bændanna hér í landi og hefir margra bragöa veriö leitaö til aö útrýma henni. í Virginiaríkinu hefir keroseneblanda reynst bezt til þess. Er bezt aö “sprauta“ vökvanum á gripina heima viö fjósin. Þeir láta auðvitaö illa viö því fyrst, en venjast fljótlega viö þaö. Hefir mönnum, er kerosene- blönduna hafa notað, tekist aö eyöa hornflugunni, þar sem hún hefir verið oröin mögnuð, með því aö nota blönduna á degi hverjum í hálfan mánuð samfleytt. Fimtán gallónu blanda, búin til úr pd. af sápu, íyí gall. af kerosene olíu og vatni er nægileg til aö lækna hundrað nautgripi. Einstakt verð Alt, sem þarf til bygginga: ----------------- |TrJÁVIÐUR. Gluggarammar. 100 kven yfirhafnir verða ’ Listar. Hurðir. seldar til að rýma til á 500' Allur innanhúss viður. hver 1—4 dollara virði. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beinf á móti Langside. Sement. o. s. frv. Plastur. o. s. frv. Notre Dame Ea>t. PHOXE 5781. HEKKaaroB---- BRUNN-BORUNAR Vér höfum stærri byrgöir fyrir liggjandi en nokkur önnur verzlun hér vestra og mes* aö velja úr-"Climax 9 hestaafl vél fyrii 2-3 þuml.holur alt aö 600 feta djúpa-"Monarch vélar fyrir brunna 4-10 þuml. víöur og altaö 1000 feta djúpa--þaö er hægt að snúa þeim meö hestaafli.gasolin^^öa gufuafli-hín fræg* "Keystone boráhóld. Núnings eöa tannhjóla lyfta. Bezt kil aö bora djúp- ar holur. Borar 300-3000 fet niður. Allar þessar tegundir hafa hlotiö meömæli Dominion stjórnnarinarog eins fylkisstórnarinnar biöjið um verðlista Vindmillur Vatnshylki dælur.kvannir.og sægir-Empire rjóma skilvindan-Stickney gasoline vélar. The OntarioWlnd Engine &3Pomp Company, Limited. Winnipeg, Manitoba. I SPAKISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagBar vig höfuöst. 4 sex mán. fresti. Vfxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á íslandl. AÐALSKRIFSTOFA I TOROJíTO. Bankastjórl I Winnipeg er A. B. Irvine. THE DOHINION KANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. AIIs konar bankastörf af hendí leyst. ’ Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í óörum löndum Noröurálfunn- ar. Sparisjóðsdeildin. SparlsjóÖsdeildln tekur vlö innlög- um, frá $1.00 aö upphæB og þar yflr. Rentur borgaðar tvisvar á Arl, 1 Júnl og Desember. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young 71 NENA 8T, Phone 3660. „ Abyrgö tekin á aö verkiö sé vel af hend* eyst. SBTMODB HODSE Market Square, Winnlpeg. Eitt af beztu veltlngahúsum bæjar- lns. MáltlClr seldar 4 36c. hver.. $1.60 4 dag fyrlr fæ81 og gott her- bergrl. Bllllardstofa og sérlega vönd- uö vlnföng og vlndlar. — ókeypla keyrsla tll og fr4 JárnbrautastöÖvum. JOHN BAIRI), elgandi. MARKET HOTEL 146 Princess Street. 4 mótl itlarkaSnum. Eigaadl - - P. O. Connell. WINNTPEG. Allar tegundlr af vlnföngum og vlndlum. Vlökynning gðö og húsIS endurbætt nBMMBmoBBi DREWRY’S REDWOOD LACER Gæðabjór. — Ómengaður og hollur. / Búðin þægilega. ^SaEllice Ave. Kjörkaup! Kjörkaup! Við sjáum nú að við höfum keypt of miklar vörubygðir. Við verðum að selja af þeim, án tillits til þess hvað'það kostar.—Komið með vini yðar. Við getum sparað yður peninga. Percy E. Armstrong. Potkn £ Hajes 1 Umboðsmenn fyrir Brantford og Imperial reiðhjólin. v K. j Karlm.hjól $40—$65. ‘ ( Kvennhjól $45—$75. Komið sem fyrst með hjólin yð- ar, eða látið okkur vita hvar þér eigið heima og þá sendum við eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aögerðir af hendi fyrir sanngjarnt verð. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST, Biðjiö kaupmanninn yðar um hann. 314 McDermot Ave. A milli Princess & Adelaide Sts. — ’Phone 4584, Ske Ctiy Xiquor Jtore. Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, r. VINDLUM OG TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Vun Alstyne. OKKAR MORRIS PIANO Tónnlnn og tllfinnlngln er frarn- leltt 4 hærra etlg og meö melrl lliit heldur en ánokkru ööru. Þau eru seld meö gó&um kjörum og ábyrgst um ÓAkveölnn tlma. paö ættl aC vera 4 hverju helmtlL 8. 1». BARROCIjOUGH St oo., 328 Portage ave., • Wlnnipeg. PRENTUN alls konar af hendi ieyst á prentsmiðju Lögbergs.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.