Lögberg - 01.08.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.08.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUDAGJNN i. ÁGÚST 1907. IJw Plsce er framtíSarland framtakssamra rr« nna. Eftir Því sem nú lítur úl fyrir þá liggur Edison Place gagn- «art hinu fyrirhuga lajpdi hins njja h.iskóla Manitoba-fylkis. VerSur þar af leiBandi í mjög háu ve.Si ' lrzrrtíðinni. Vér höfum eftir a8 eins 3 smá bújaröir í Edison Place meC lágu verCi og sanngjörnum borgun ar skilmálum. 0000000000000000000000000000 o BildfelU Paulson, o 0 Fasteignasalar 0 ORoom 520 Union bank - TEL. 26850 O Selja hús og leBir og annast þar aB- ° O lútandi störf. títvega peningalán. o 0080000000000000000000000000 Th. OddsonCo. EFTIRMENN Oddson, hansson k Vopni 55 TRIBUNE B’LD’G. Telkphonb 2312. Ur bænum og gfendinni. Lestin ofan aö Gimli 2. Ágúst leggur á staö héöan kl. 8.30. Gísli Thomson frá Gimli og Þorb. Fjeldsted frá Mikley voru hér upp frá eftir síðustu helgi. Nokkur hluti brauögeröarhúss Miltons bakara á Bannatyne ave. brann aöfaranótt næstl. þriöju- dags. Stúlkur, sem kunna aö sauma skyrtur, geta fengið vinnu hjá Mr. Barth, 261 Nent str., — líka til aö læra. Hannes Líndal A Fasteignasali J R»«m 205 flelntyre Blk. —Tcl. 4159 9 Útvegar peningalán, • byggingaviB, o.s.frv. «4T Glímulög, viö verðláunaglímurnar á íslend- ingadaginn 1907. 1. gr. Glímubrögö þau, sem nota má, eru þessi. Klofbragö, rétt og öfugt; mjaðmarhnykkur, leggjar- bragö, utanfótar og innanfótar; sniöglima, hnykkur, ristarbragö og hælkrókur, sé hann snögt á lagöur. 2. gr. Glímumenn skulu taka þannig tökum hver á öörum, aö með hægri hendi sé haldið utan og aftanvert á vinstri mjööm, en vinstri hendi heldur ofanvert viö mitt læri hægramegin. 3. gr. Eigi má handbragö nota nema meö fótarbragði. 4. gr. Þá er glímumaður fallinn, ef hann fellur flatur á hliö, bak eöa brjóst. Hnéskitur á annað eöa bæði hné, eöa fall á hné og höndur verö- ur ekki álitin rétt bylta. 5. gr. Glímum. má ekki “níða” niður hálffallinn mótstööumann Prentvilla var þaö í siöasta blaði aö Karítas Kelly, ekkja Fr. Kelly, ætti heima í Edinburg. Hún á heima í Edmore. Á laugardaginn 2. Júlí gaf Rev. J. B. Haslem saman í hjónaband Jón Ámundason og Christine Campbell. Heimili þeirra er á “Strathcona Place.” Dr. B. J. Brandson kom aö sunnan á þriöjudaginn. Mrs. Brandson varö eftir meö barn þeirra hjóna hjá tengdafólki sinu þar. Útlitið í Dakotabygðinni taldi hann allgott. Samt var bú- ist viö heldur rýrari uppskeru í ár. sinn. 6. gr. Glímumenn mega ekki “bolast”, en eiga að standa beinir, ganga sem bezt hver aö öörum, en halda laust milli bragöa og neyta ekki afls nema meöan á þeim stendur. 7. gr. Sérhver glímumaöur hef- ir leyfi til aö glíma þrjár glímur aö minsta kosti, en falli hann tvær af þeim þremur, fyrirgerir hann rétti sínum til verðlauna. Samt skal dómnefndinni heimilt, eftir á- stæöum, aö útiloka ekki listfengan glímumann frá verölaunum, þó aö ( hann hafi fallið tvær glimur, — ef henni sýnist svo. ÁRAMÓT 1907 eru nú komin út. Innihald og stærö bókarinnar gera fólki fýsi- legt aö kaupa hana. Hún er til sölu hjá J. J. Vopna P, O. Box 689. Winnipeg. Allar pantanir skulu fljótt af- greiddar ÁRAMÓT frá 1906 einnig til sölu. er búin til meö sér- stakri hliösjón af harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- utinar. Mrs. George Springstead JGuð- rún Benson) frá Dakota andaöist á almenna sjúkrahúsinu hér í Eænum eftir fárra daga legu. Banamein hennar var lungnabólga. Takið eftirl Ljóömæli Kristjáns Jónssonar, þjóöskáldsins íslenzka, í nýrri og mjög prýðilegri útgáfu, sem séra Björn B. Jónsson hefir séö um, er til sölu hjá undirrituðum. Bókin er prentuð í Washington, D. C., og kostar í sterku og snotru bandi $1.25 og í skrautbandi $1.75. Friðrik Bjarnason. 118 Emily St., Winnipeg. HEYR. HEYR. HEYR. Til sölu er suövestur horniö á Sargent og Ingersoll, 80x100 fet, svo óvanalega ódýrt og meö góö- um borgunarskilmálum á svo góö- um staö, að annað eins finst ekki í Winnipeg, nema Því aö eins aö semja viö B. Sveinsson 610 Elgin Ave. Heyleyfi. AUGLÝSING. — Ef einhver kynni aö vilja fá leyfi til að heyja á þremur löndum, Sec. 1, Tsp. 19, R. 5, þá getur hann snúiö sér til hr. B. S. Lhidal, Markland, Man. wj'MtY'M i Bu/tMtooji^íCOj |^y/ er tilvalið sambland af innfluttu kaffi til þess sérstaklega ætluöu, mátulega brent og selt svo aö þér fáiö þaö nýtt. Yður mun geöjast að hinum ágæta ilm þess og góða bragði. LOFTHELDIR BAUKAR á 400. r EINS GÓÐ OG IDIE T ■ A ^7- A T ■ er það sera umboðsmenn annara skilvinduteg- unda vilja telja yður trú um. Dómnefndir á alþjóðasýningum hafa þó ekki trúað því. TRÚIÐ ÞÉR ÞVÍ? (Auk annars mismunar, þá skilur De Laval 25 prc. meira af mjólk á sama tíma en aörar skilvindur af sömu stærð.) THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princess St., Winnipeq. Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicage. San Francisco. Portland. Seattle. BOYD’S BRAUÐ. Brauðin okkar eru alt af jöfn að gæðum. Það er vegna hinn- ar ágætu bökunaraðferðar vorr- ar og hreins efnis. Sent daglega um allan bæinn. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. THE TFT • Grocerles, Crockery A Hoots & Shoes. liuilders llurdwure Vopni^Sigurdson, KjOtfnurkufíur •f768 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE Til íslendinga í Pine Valley-byggð. Við bjóðum yður að líta inn í nýju búðina hans P. PÁLMASONAR. Við höfum sent honum miklar birgðir af skóvöru, sem hann selur fyrir okkur með sama verði og sú vara er seld í Winnipeg. Öll vor skóvara er vönduð, og með tízkunnar nýjasta sniði. Með vinsemd, THE VOPNI—SIGURDSON LIMITED. VER SELJUM PEN- f INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF útlendir PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 Alloway and ChainpioD, hantarQr flitin Strcct UdlJKdrdr, w 1111 P I 6 *%*s%%s%%%%^&%% 0 %%r%%%% 1 t The Empire Sash & Door Co., Ltd. —VIÐUR—LATH —ÞAKSPÓNN— Allskonar innanhúsviður—Eik. Birki. Fura. Huröir úr cedrusvið aí öllum tegundum. Umboðsmenn fyrir Paroid Roofing-. Skrifstofa og vöruhús við austurenda Henry avenue, Phone 2511. - - Winnipeg. ---- Biðjið um verðlista.- Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard & Main st. annan og fjóröa föstudag i mán- uöi hverjum. Óskaö er eftir aö allir meölimir mæti. W. H. Ozard, Free Press Office. KENNARA vantar viö Fram- nes skóla, nr. 1,293. Kensla byrj- ar 2. Sept. 1907. Umsækjendur tiltaki mentastig, æfingu og kaup- gjald, sem óskaö er eftir. Tilboö sendi stlit estúkana n egar Tu u sendist til undirritaös. Jón Jónsson jr., sec.-treas. Framnes P. O., Man. SEND 25c fortheCREATEST WATCH intheworlaT 8endu»25cand will sblp you.subjcct to rxamina tion, tho greateRt watoh producrH in America.ai thecoxt of 80.85 The ca»e is hea vv genuinc SilTerine, whfrh wiil laM a lifetime, and you can have your choice of a 17- iewel Elgin.Waltbam I.e- Iand or any other stand- ard make 17-jewel move- mcnt. Send us 25c and w* will shlp the watcb sub- ject to exaroination at the express oftlce: if you flnd itto bo WORTH 815 nnd you are satinned.pay theagent 80.00 ftn(J tho watch is yours. Carry it one year, give it a tbor. ough test, aDd if not sat Isfactory, rcturn 4t and we wilf refund your money. . Remeraber, we do not sell fake watches. Only the genuine makea. Coraplete Jewelrr Catalog will be •ent upon request. 8end at once. Order No. 2X2917. TtuT. M. , i KENNARA vantar til aö kenna viö Lundi skóla, Icelandic Riverj P. O. Kens-lan á aö byrja fyrsta September 1907, eöa eins fljótt þar j á eftir og auöfö er, og standa yfir ( til 30. Júní 1908. Kennaralaun $40—$50 um mánuöinn. Um- j akjendur veuöa aö hafa Second ass eöa Third Class Profession- al leyfi að kenna. G. Eyjólfsson, Icelandic River P. Ó. Kennarastaöan viö alþýöuskól- ann á Big Point, Nr. 962, Wikl Oak P. O., Man, er laus TÍu mán. kensla, samfieytt; byrjar 19. Á- gúst 1907. Umsækendur hafi 2. eöa 3. stigs kennarapróf. Tilboö, skrifleg, er tilgreini, mentastig og kauphæö umsækanda, komi til undirritaös fyrir 7. Ágúst 1907. Wild Oak P. O., Man., Ingimundur ólafsson. Sec.-Treas. Undirskrifaöur hefir til leigu til 3. eöa 5. ára góöa section af landi 275 ekrur plægöar. Gott í- búöarhús, kornhlaða og stórt fjós. Allar upplýsingar fást hjá und- irskrifuðum eöa hjá Olgeir Fred- erickson, Glenboro P. O., Man. Christian Jonhson, Baldur. KENNARA vantar viö Vallar-' skóla, nr. 102«, sem hefir 2. eöa 3. kenslustig. Kenslutími frá 15 Sept.1 til 15. Des. 1907. Umsækjandi geri svo vel og snúi sér til undirritaðs, og tiltaki kaup. John Jóhannsson, Dongola, Sask. KENNARA vantar viö Marsh- land skólahéraö nr. 1278. Kennsla byrjar annan Sept. og helzt til ársloka ("4 mánuöij. Umsækjendur snúi sér til und- irritaös ekki seinna en 15. Ágúst og tiltaki mentastig, aldur og kaup er þeir óska eftir. S. B. Olson, Sec.-Treas. Marshland, Man. Robirts Co-Operative Suppiy Co. MINNCAPOLIS, MINN. LHpf V 77 As I have repeatedly said in my advertisements, 17 iewels does not indicate the quality of the watch. In proof of this I will duplicate the offers contained in tde above advertisment in everything except the "Leland,” which is a watch not known to any trade except the T. M. Roberts Supply Co., and no one but themselves know what factory makes the watches. These watches will cost you, from T. M. Roberts Supply Co,, as follow6: Watch....................... $6.85 Express......... ........ ... .25 'í® Return of money to Express Co...15 Total .......... $7.25 Myprccetoyou will be ..... .. HT.OO My guarantee will be that the watch is in good condkion when you get it, just the same as T. M. Roberts does. J. A. MINDER, Jeweler. CRY8TAL, N. D. sleozkur Plomber, G. L/Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norðan við Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5780, EGTA SÆNSKT NEFTÖBAK. V. * merkij MILLENERY. Allir sumarhattar fást nú með niður- settu verði. $5,00 hattar fyrir $2.00 $7.00 hattar fyrir $3,00 $10.00 hattar fyrir $5,50 StrútsfjaCrir hreinsaðar, litaðar og liðað- ar. Gamlir hattar endurnýjaðk' og skreyttir fyrir mjög lágt verð. CðMMONWEAÍTH BLOCK, 524 MAIN ST. Vöru Búiö til af Canada Snuff Co Þetta e'r bezta.neftóbakið sem nokkurn tíma hefir verið búið til hér megin hafsins. Til sölu hjá| Q H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg $5.00 festa kaup í lóö á Erindale. Kaupið meðan tækifærið gefst. Þetta eru beztu kaup sem nokk- urn tíma hafa boðist. Spyrjið eftir nánari upplýsing- um. Skúli Hansson & Co.t 56]Tnbuni;BldgT " Telefónar: föRKffSM*78' P. O. BOX 209.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.