Lögberg - 01.08.1907, Blaðsíða 5

Lögberg - 01.08.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. ÁGÚST 1907 BETRI AFGREIDSLU get eg nú lofaO skiftavinum mínum en nokkuru sinoi áður. Eg \ hefi nú flutt í stærri og 1 þaegilegrí búð og get því iV'Vaj.Vf* haft á boðstólum. miklu meiri margbreyttari * vörur ea áður, með ótrú- lega lágu verði, Búðin 286 MAINST á horni Main og Graham strœta, fjórum dyrnm sunnaren búðin se»t eg hafði áður, Hringar, lindarpennar og vekjaraklukkur goc. og yfir. Úr hreinsuð fyr- ir $1.00 og ársábyrgð gefin á þeim. Viðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. TH. JOHNSON JEWELER OQC MAIN STREET U U horni Graham Ave. TELEPHONE 6608 i T. •ir^éyj 4 framar gengitS, en áöur hefir ver- iö gert svo aö kvæði, Þaö sem sé aö fáist eigi slíkir samningar, sem J>.ingvallafundurinn fer fram á, þá liggi ekki annaö fyrir höndum en alger aöskilnaöur. Ef vér þekkjum rétt til, þá mun þessari samþykt tekiö meö mesta fögnuði af allri alþýöu manna á íslandi, svo og hér vestra, því aö það má óhætt segja, aö fullkomiö sjálfstæöi landsins hafi jafnan veriö öllum sönnum íslendingum hjartfólgiö mál. Úrbréfi af Akureyri, ('snemma í Júlí.ý “Voriö hefir veriö mjög kalt og gróöur því lítill og lítil von um "heyfeng í sumar. Fyrir þrem vik- um var kominn allgóöur afli í Ól- afsfirði og þar ytra, en enginn aíli hér inn í firðinum. Mótorbát- arnir sækja þangað út og afla vel. Upp á höfðanum fyrir ofan bæ- ínn hefir mikiö svæöi verið tekið -til ræktunar og er nú mikið af því plægt og sáö og sléttað og nemur þaö hundruöum dagslátta. Mikið af því komið í rækt. Trjáræktarstööinni vegnar vel •og eru sum trén orðin 5 al. á hæö. Úr henni er mikið látiö burtu á hverju vori til plöntunar annars- staðar, t. d. var látið burtu í vor á þriðja þúsund plöntur.” Starfsemi New York Life lífsábyrgðarfélassins. Síöustu sex mánaöa skýrslur fé- lags þessa bera’ það meö sér, að nýjar lífsábyrgðir á þeim árs- helmingi hafa numið rúmum sjö- tíu miljónum dollara. Nýju lögin leyfa engu lífsá- hyrgöarfélagi aö tryggja fyrir meira en hundrað og fimtíu milj- ónir á ári, og sést á því að þetta félag er við það að ná hámarkinu lögákveðna. New York Life átti miklum vinsældum aö fagna áður en þessi lög gengu í gildi og beið sama sem .engan hnekki við Armstrong- rannsóknina, svo að stjórn félags- ins verður miklu fremur að kosta kapps um að halda sér neðan viö hámarkið, heldur en aö ná því. Ekkert félag annaö kemst neitt svipað því nærri hámarkinu. Sést á því, að menn hafa meira álit á New York Life félaginu en nokkru öðru. Félagið greiddi lífsábyrgöar- höfum þessa mánuöi $21,660,761. Eftirtektavert er það, að upphæö þessi skiftist nokkurn veginn jafnt á milli lífsábyrgöa greiddra viö dauösföll og lifandi lífsá- byrgðarhafa, $11,180,626 fyrir dauðsföll, $10,480,135 lifandi skír- teinahöfum. Nútíðar lífsábyrgðarstarfsemin, eins og hún er rekin af beztu lífs- ábyrgðarfélögunum, kemur víöa viö og nær til margra sviða mann- lífsins. Á þann hátt er fé lagt upp til elliáranna og þeim fjhl- skyldum séð farborða er missa fyrirvinnu sína fyrir tímann. —Minneota Mascot. íslendingadagurinn veröur hald- inn hér í bæ næstkomandi föstu- dag, eins og sjá má af auglýsing- unni á 5. síðu þessa blaðs. Að því er vér frekast vitum hefir nefndin gert alt það er hún hefir getað til þess að gera hátíðarhald þetta sem tilkomumest og ánægjulegast gest- unum. Nefndin hefir beöið oss að vekja athygli manna á eftirfar- andi atriðum í sambandi við há- tíðarhaldið: 1. Einkennismerki, með nýja ísl. flagginu verður selt við inn- ganjginn. Merkin ættu að sýna það, að Islendingar viljum vér áll- ir vera. 2. Allir, sem verða tilbúnir að leggja á stað til hátíðisstaðarins kl. 8 að morgni, og eru þá ferð- búnir að einhverju strætishorni við sporbrautina frá Logan suöur á Ellice ave., fá ókeypis far út í River Park. Vagnarnir stanza og á horni Corydon og Pembina str. til að taka á móti fólki úr Fort Rouge. 3. Öll börn, sem koma á þjóðhá- tíðina, fá stóran poka af brjóst- sykri ókeypis, um leið og þau fara inn á hátíðarsviðið. 4. Glímumenn fá lánaðar glimu- buxur til aö glima í, ókeypis. 5. Skemtiskrár - bæklingurinn verður borinn inn á hvert einasta íslenzkt heimili hér i bæ með ís- lenzku vikublöðunum, og sömu- leiðis útbýtt á sjálfan hátíðisdag- inn úti í River Park. Vonar nefnd- in að íslendingar eldri og yngri sæki hátíðina fjölmennir. 6. Hjólreiðarsvæði — Þrigg'ja mílná lengd —, verður hjólreiða- mönnum þeim sem vilja heimilt að nota eftir að verðlaunareiðunum er lokið, sem auglýstar eru áöur, og gefur Canada Cycle and Motor félagið hér í bæ Þrenn góð verð- laun fyrir, og eru þau auglýst í skemtiskrárbæklingnum. 7. Nefndin hefir í þetta sinn gert alt, sem í hennar valdi stend- ur til aö bæta verðlaunaglímurnar og í því skyni hefir hún samiö og látið prenta glímulögin, sem aug- lýst hafa verið, og vonar hún að þau verði til Þess að íslenzka glíman verði aö listfengri íþrótt meðal íslendinga hér á líkan hátt og nú heima á Fróni. Sunnudagskóla-pic-nic. Sunnudagsskóli Tjaldbúðarsafn- aör hélt hiö árlega “picnic” sitt i River Park þriðjudaginn 23. Júli, og er enginn efi á því, að börnin fóru heim ánægð að kveldi með þá skemtun, sem þar fór fram um daginn. — Eftirfylgjandi börn hlutu verðlaun: Stúlkur innan sex ára: 1. Krist- ín Simpson, 2. Guðný Björnsdótt- ir, 3. Mary Thorláksson, 4. Lillie Gottskálksson. Drengir innan 6 ára: 1. Har- aldur Strang, 2. Leo Johnson, 3. Oli Vopni, 4. Carl Neilson. Stúlkur 6—8 ára: 1. Fjóla Gott- skálksson, 2. Ólöf Thorláksson, 3. Hallfriöur Björnsdóttir. Drengir 6—8 ára: 1. Halldór Halldórsson, 2. Joseph Vopnfjörð, 3. Mundi Anderson. Stúlkur 8—10 ára: 1. Valdina Egilsson, 2. Hildur Thomson, 3. Pearl Johnson. Drengir 8—10 ára: Magnús Vigfússon, 2. Kristján Guðmunds- son, 3. Gústaf Gottskálksson. Stúlkur 10—12 ára: 1. Emily Halldórsson, 2. Guðlaug Egilsson, 3. Bessie Thorláksson. Drengir 10—12 ára: 1. Sveinn Guðmundsson, 2.BrynjólfurVopni, 3. Daniel Hannesson. Stúlkur 12—15 ára: 1. Albína Simpson, 2. Inga Strang, 3. Guö- ný Johnson. 1 Drengir 12—15 ára: 1. Leifur Sumarliðason, 2. Óskar Gottskálk- son, 3. Agnar Bergmann. Stúlkur 15—18 ára: 1. Laura Halldórsson, 2. Herdís Einarsson, 3. Minnie Johnson. Drengir 15—18 ára: 1. Sam. ■ Christie, 2. Magnús Magnússon, Kennarar: 1. Miss Kristín Ol- son, 2. Miss Vopnfjörð, 3. Miss Ina Johnson. 1. Carl J. Olson, 2. Stephan Björnsson, 3. Carl. J. Anderson. | Giftar konur: 1. Mrs. Bjöm Hallson. íslendÍDgadagurinn ■ á - - cmLi 2 . Á g ú st 1907. Forseti dagsins SVEINN THORYALDSSON. Ræöur og kvæði: i t Ræöa séra Rögnv. Pétursson. MlNNl ISLANOS:.....•{ v t' T’ * ( Kvæoi Jon Jonatansson. M.nni Vesturheims: \ Fr J Bergmann. ( Kvæoi Stg. J. Jonantiesson. Minni Nýja Íslands: j J)^ jéra Rúnólfnr Marteh J { Kvæoi Knsttnn Stefansson. tisson. SKEMTIFERD TIL GIMLL Sérstök lest ter frá Winnipeg kl. 8,3of.h. Fargj. báðar leiðir $ 1.10 f fuilorðna 55c. f. börn Selkirk “ 9.00 “ " “ “ .85 " 45c. WpegBeach 9.45 “ “ “ “ .40 “ 20c. “ Lestin fer heim aftur frá, Gimli kl. 9 síðd. ÁG-ÆTT PROGRAM Iþróttir. - Danz. Hlj óðtær asláttur. Farbréf til sölu hjá H. S Bárdal þangað til á föstudagsmorguninn. Þá veröa þau seld viö innganginn aö brautarstöðinni. $ ISLENDINGA- DAGURINN 2. ÁCÚST I907 -- VERÐUR HALDINN í - P R ÓG R A M: Aöalhátíðin sett kl. 2 síödegis af forseta dagsins J. J. Vopni. TIL GESTANNA. Kvæöi: Kr. Stefáusson. MINNI ÍSLANDS. Ræöa: IV. H. Paulson, Kvæöi: Sig. Júl. Jóhannesson. MINNI VESTUR-ÍSLENDINGA. Ræöa: Sigtr. Jónasson, Kvæöi: Sig. J. Jóhannesson. MINNI KANADA. Ræöa: dr. B. J. Bratidson, Kvæöi: J. Magnús Bjarnason. MINNI ÁTVENNA. Ræöa: B. L. Baldvinsson. MINNI WINNIPEG-BORGAR. Ræöa: T. H. Johnson. Söngflokkur með sameinuöum beztu söngkröftum ísl. í borginni, syngur íslenzka þjóösöngva milli ræöanna. Hornleikaraflokkur borgarinnar spilar ööru hvoru allan síöari hluta dagsins. Johnson’s string band spilar fyrir dansinum aö kveldinu. -$700.00 varið til hátíðahalds þessa.* I. PARTUR. ("Byrjar kl. 9 fyrir hád.J A. Kapphlaup. 1. Stúlkur innan 6 ára—40 yds. I verðl. peningar......$2. 2. veröl. peningar .... 1. 3. Verðl. peningar .... I 4. verðl. peningar .... o. 2. Drengir innan 6 ára—40 yds. 1. verðl. pen.......... $2. 2. verðl. pen........... 1. 3. verðl. pen........... 1. 4. verðl. pen........... o, 3. Stúlkur 6—9 ára—50 yds. 1. verðl. peningar .... $2 2. verðl. pen........... 1. 3. veröl. pen........... 1, 4. verðl. pen........... o. 4. Drengir 6—9 ára—50 yds. 1. verðl. peningar .... $2. 2. verðl. pen........... 1, 3. verðl. pen........... 1. 4. verðl. pen. ......... o. 5. Stúlkur 9—12 ára—75 yds. 1. verðl. peningar .... $2. 2. veröl. pen........... 1. 3. verðl. pen........... 1, 4. verðl. pen........... o. 6. Drengir 9—12 ára—75 yds. 1. veröl. peningar .... $2. 2. verðl. pen........... 1. 3. verðl. pen........... 1. 4. verðl. pen........... o. 7. Stúlkur 12—16 ára—100 yds. 1. verðl. hálsmen og festi 2. veröl. kvenskór .... $3. 3. verðl. kvenhringur.. 2. 4. verðl. 1 fl. ilmvatn.. 1. 8. Drengir 12—16 ára—100 yds. V erðlaunaskrá: 10. Óg. menn yfir 16 ára—125 yds. 1. veröl. úrfesti .$5-50 2. veröl. “Fount. pen”.. 4.00 3. verðl. regnhlíf .. .. 3.00 4. verðl. karlm. skór. .. 2.00 001 25; 00 50' 00 •25 00 •50 11. Giftar konur—75 yds. 1. verðl. úttekt úr búö.. $8.00 2. verðl. útt. úr búð.... 5.00 3. verðl. útt. úr búð.... 3.00 4. verðl. útt. úr búð.... 2.00 12. Giftir menn—100 yds. 1. veröl. úttekt úr búð.. $8.00 2. verðl. útt. úr búð.... 5.00 3. verðl. útt. úr búð.... 3.00 120. Langstökk, hlaupa til. I 1. verðl. úttekt úr búð.. $4.00 j 2. verðl. útt. úr búð.... 3.00 3. verðl. útt. úr búð.... 2.00 21. Hástökk. 1. verðl. úttekt úr búð.. $4.00 2. verðl. útt. úr búð.... 3.00 3. verðl. útt. úr búð.... 2.00 22. (a.). Hjólreið—il/2 míla. 1. verðl. peningar .... $8.00 2. verðl. pen........... 5.00 3. verðl. pen. ......... 3.00 4. verðl. útt. úrbúð.... 2.00 23. (b). Hjólreið—1 míla*. .00 1 2S, .00 1 50, 00 1 •25, 00, 50 13. Konur 50 ára og eldri 50 yds. 1. verðl. úttekt úr búð.. $5.50 2. verðl. útt. úr búð.... 3.00 3. verðl. útt. úr búð.... 2.00 14. Karlm. 50 ára og eldri—80 yds 1. verðl. úttekt úr búð.. $5.50 2. verðl. útt. úr búð.... 3.00 3. verðl. útt. úr búð.... 2.00 50. 75, 25 75 50 75; 25 75 $4 00 00 00 1. verðl. úr..... $4.00 2. verðl. skór ......... 3.00 3. veröl. knöttur og kefli 2.00 4. verðl. hlaupaskór .. 1.00 9. Óg. stúlk. yfir 16 ára—100 yds. 1. verðl. steinhringur .. $5.50 2. verðl. úrfesti ...... 4-°0 3. verðl. kvenskór .... 3.00 4. verðl. hárkambur .. 2.00 II. PARTUR. ("Byrjar kl. 3J4 síðdj B. Ungbarnasýning og ibróttir. 15. Barnasýning 1—6 mán aldurs. 1. verðl. peningar .... $2.50 2. verðl. pen........... 2.00 3. verðl. pen.......... 1.50 4. verðl. pen........... 1.00 16. Barnasýning 6—12 mán.aldurs^ 1. verðl. peningar .... $2.50^ 2. verðl. pen........... 2.00 3. verðl. pen........... 1.50 4. verðl. pen........... 1.00 17. Kappsund. 1. verðl. pepingar .... $8.00 2. verðl. pen........... 5.00 3. verðl. pen........... 3.00 18. Knattleikur ('Base BallJ. Verðlaun peningar .. $20.00 19. Stökk á staf. 1. verðl. úttekt úr búð.. $5.00 2. verðl. útt. úr búð.... 3.00 3. verðl. útt. úr búð.... 2.00 1. verðl. peningar .... $4.00 2. verðl. pen............. 2.50 24. Aflraun á kaðli milli giftra manna og ógiftra, 5 min. atlaga. i (y á hvora hlið). j Verðlaun peningar .. $14.00 25. Glímur.** 1. verðl. gullm;dalía... $12.00 2. verðl. peningar .... 8.00 3. verðl. peningar .... 4.00 26. 4 mílna kapphlaup. 1. verðl. peningar .. $15.00 2. verðl. pen............ 10.00 3. verðl. pen............. 5.00 27. Dans ('WaltzJ. I I. Verðl. peningar .... $5.00 | 2. verðl. pen............. 3.00 ■ 3. verðl. pen............. 2.00 *) Að eins fyrir þá sem tóku Þátt í fyrri hjólreiðinni en unnu ekki verðlaun. **) Viðvíkjandi glímunum á Is- lendingadaginn 2. Ág. næstkom., skal þess getið, aö verðlaunin fyr- ir þær verða veitt fyrir listfengi í glímuíþróttinni, en ekki eingöngu fyrir það að standa bezt ef illa er glímt. Sjá glímulög á öftustu síðu þessa blaðs. INNGANGSEYRIR: , Fullorönir.............250. Börn, 5—10 ára.........ioc. Yngri —ókeypis.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.