Lögberg - 08.08.1907, Blaðsíða 2

Lögberg - 08.08.1907, Blaðsíða 2
2 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 8. ÁGÚST 1907 Fáein orð um verndun hins ísl, þjóöernis, Þaö hefir oft veriö sagt, aö dæma mætti um ástand þjóöar hverrar eftir samkomulagi lands- manna innbyröis, löggjöf þeirra og þ,ví, hve einstaklingarnir létu sér ant um heill þjoöar sinnar. Þaö er enginn efi á því, aö þessu er þannig varið. Þaö land, sem á ræktarlausa sonu, er engu betur statt en sá faöir, sem a ræktarlaus börn. Ekkert mikið veröur gert án samtaka, og sá þjóöflokkur, sem er tvistraður hugarfarslege og með sundurþykkju sin á milli, getur ekki unnið sameiginlegt verk, og nýtur svo aldrei sameig- inlegs heiðurs. Af veraldarsög unni má sjá það, að ágætismenn þjóðanna hafa jafnan verið þjóð- ræknustu menn, og Því er þannig varið þann dag í dag. Hin litla þjóð Svartfellingar eru frægir um allan heim fyrir samheldni og ætt jarðarást; sama má segja um Eng- lendinga, enda eru Þeir orðnir mjög voldugur þjóðflokkur og mikils metinn. Fornþjóðirnar, t. d. gömlu Rómverjar, héldu ætíð sem fastast saman, þegar sem mest þrengdi að þeim, og urðu þar af leiðandi ekki yfirunnir. Nú á tímum, þegar þjóðflutningarnir til Ameríku eru svo miklir, verða menn oft að yfirgefa föðurland sitt, en það Þarf ekki að hindra þá ill þorri þeirra er enn heima á gamla landinu, en mokkur hluti hefir flutst hingað til Ameriku. Þjóðin hefir skifst, og sá hluti hennar, sem vestan hafs er, þarf á öllum kröftum að halda, til að lata ekki aðrar stærri Þjóðir gleypa sig upp með öllu, því þá er þjóðernið •íarið, og þegar Það er farið, þá nýtur (ÁZki þjóðin þeirra ágætis- manna sem hún gæti og á ef til vill eftir að eignast, heldur rynnu þeir inn til annarar þjóðar. Til þess að koma í veg fyrir Þetta þurfa íslendingar að hafa mikla þjóðrækni, mikil samtök, þeir verða að láta sér annara um landa sína en um útlendinga, og meta ekki aðrar tungur meira en sitt eigið móðurmál. Þessi tvö atriði eru mjög áríðandi: ekkert er sönn- um íslendingi meiri skapraun en það, að sjá landa sina snúast á móti sinni eigin Þjóð, sem hefir stórkostlega vanvirðu af sliku í augum útlendinga. * Það væri betra, að íslendingar hlífðust meira hver við annan, innbyrðis, sýndu hver öðrum góð- vilja, eins og bræður sem minnast þess að þeir eru af sama berginu brotnir og að sómi eins er þar af leiðandi hinum heiður; gættu þess ætíð, að hlúa að listamönnum sín- um, t.d. tónskáldum, ljóðskáldum, máluDum o.s.frv., því þeirra frægð er frægð allrar Þjóðarinnar, eink- anlega ef henni ferst vel við þá; því má það ekki eiga stað, að slík- ir menn mæti öfund fyrir það að þeim er meira lánað en öðrum, né séu vanvirtir þó þeir kannske hefðu einhverja galla, né að lista- verk þeirra séu minna virt en verk útlendra mann, sem ef til vill er tvisýni á að séu nokkuð betri. Ekki fer heldur vel á því hjá nokkrum þjóðflokki, að karlmenn- irnir séu að álasa kvenfólkinu fyr- ir síðspillingu, svo aí það veriíf að sundurþykkjuefni. Ef að l«rl- mennirnir væru siðlátir, mundi ó- síðsemi kvenfólksitis elíki koma að sök. Þeir tnenn, sem vilja þjóð sinni innbyrðisdeilur og hatur einstak- linga á milli skaða hana meira en nokkuð annað. Þ.ess vegna ættu forvígismenn þjóðarinnar hér að hafa fyrir mark og mið að við- halda samlyndi og einingu, veita styrk þeim mönnum, sem þjóðinni gætu orðið til gagns, og efla fyr- irtæki sem geta orðið að sameigin- legum notum, því alt þetta flýtir fyrir hverri Þjóð á skeiðinu til fullkomnunarinnar. Og látum oss vona að Þetta tak- ist. Látum oss vona að sundur- lyndi þjóðar vorrar þverri eftir þvi sem tímar líða fram, og Is- lendingar verða ríkir og mikils- metnir hér í Ameríku, en unni samt gamla íslandi—fósturjörð foreldra sinna og forfeðra, og líti jafnan á syni þess og dætur sem landa sína, og álíti Þeirra tungu móðurmál sitt, og láti þáð ekki þoka fyrir útlendum tungumálum. Islendingur. Þjóðfundurinn á Þingvöllum var haldinn á laugardaginn 29. Júni eins og boðað hafði verið. Veður var bjart um morguninn og hélst svo allan daginn og var sólarbros yfir vellinum og mann- fjöldanum. Þegar sól var komin í dagmála- stað var hafin Lögbergsganga. Gengu stúdentar í fararbroddi með fánann, en lúðrasveitin lék gönguslag. Var nú haldið til Lögbergs hins foVna. Settust Þriðja grein laga vorra er sú, * Fundurinn ákvað a8 hafa sjáif. að oss er öllum skylt að berjast stæSismáli8 eitt á dagskrá. Var fyrir því, að frægð og blómi kosin ; manna nefnd j máliö; lands vors verði sem mestur á ó- Bjarni Jónsson frá Vogi, Björn komnum tímum og sjálfstœði þess bóndi Sigurðsson frá Giljá, Einar fult og óskert. En þeir menn, sem skáld Hjörleifsson, Guðmundur berjast með erlendu valdi gegn skáld Frigjónss0I1) Guðmundur rétti Þessarar þjóðar og þeir sém Guðmundsson fyrrum prestur í eigi vilja berjast með þjóðinni, Gufudal, Kjartan prestur Helga- Þeir menn skulu gerðir þjóðernis- son og Magnús húsasmiður Blön- lausir vargar i véum. * daj Þessi framtíðarlög íslands les As þyí búnu var gert fundar. eg i hugum yðar og er uþau undir blú öllum öðrum lögum og yfir þeim Fundurinn hófst aftur klukkan undirstaða og yfirlögmál. \ ^ Hafgi nefndin þ4 lokis starf. aldrei linna inu og bar Finar Hjörleifsson eg, skal fram tillögu hennar. Flutti hann erfðum til snjallt erindi og eigi alllangt. barna vorra og þeirra barna, og Xóku menn nu ag ræSa máli8 af þá fyrst hlé á verða, Þegar fyltar kapþi og áhuga. Þessir menn töl- laga. Og ubu. jonas ritstjóri Guðlaugsson, Guðmundur Guðmundsson fyrr- A. 8. BARDAL, Þessu stríði má sem nú nefndi það ganga að eru kröfur hér er fáni þessara sá sem borinn skal í broddi fylkingar vorrar. Afhendi . um prestur, Haraldur guðfræð- frá að vinna Þjóð sinni gagn Tökum til dæmfs íslendinga: mik- menn ! hvirfing undir ber§inu> en formaður stúdentafél., Bjarni Jónsson frá Vogi, gekk á Lögberg og flutti ræðustúf. Þangað var fáninn borinn. Þetta er ræðan. Góðir íslendingar. Einn er sá hlutur, sem mest hefir verið um þráttað, hvers eðlis sé og hverjum áskapaður. Þann hlut köllum vér sál, en aðalein- kenni hvers sálarlifs er tvímæla- laust að finna til sorgar og gleði og sést það á yfirbragði hvort rík- ara er í geðinu. Þetta hafa menn jafnan eignað mönnum og dýrum einum saman, en það er trú mín að þessi völlur hafi sál, að í Þing- velli sé landsins sál. Þvi að eg hefi séð ótvíræðan og grátþungan sorgarsvip yfir vellinum, og eg hefi séð unaðslegt sólarbros yfir honum eins og vér sjáum nú. Völlur Þessi á nægar grátminn- ingar, en eigi vil eg rekja hér raunir hans. Þó má geta þess að annað mun þá hafa verið yfir- bragð vallarins, en í dag, er leigð- ir landafjandar sátu hér með vopnum og neyddu Alþingi til að dæma ranga dóma. — En að baki allra grátminninganna gægjast fram brosandi sólminningar gull- aldarinnar . Þar á meðal er minning um þá tíð er lögsögumaður landsins stóð hér á þessu bergi og sagði upp lögin. Þeir timar eru nú löngu liðnir og þótt eg gangi nú á berg- ið, þá er Það eigi fyrir þá sök, að eg þykist sjálfkjörinn lögsögu- maður þessa lands. Hitt ber til, að mér er heimilt sem hverjum öðrum Islendingi að gerast lög- lestrarmaður. Mun eg því lesa framtiðarlög þfessa lands, þau sem rituð eru í hug yðar og minn. Það er fyrsta grein laga vorra, að hverjum íslendingi er skylt að vilja að ísland nái aftur fornum ljóma sínum og sjcáfstœði, og að víkja aWrei. * Sú er næeta grein laga vorra, að oss er öllum skylt að vona að ísland nái aftur fornum frægðar- frægðarljóma sínum og sjálfstœði eg hann hér kjörnum fulltrúum ingur Níelssonf Qísli lögfræðing- þjóðarinnar til sóknar og varnar ur Sveinssotl) Jósep skólastjóri og helga hann hér að Lögbergi, en Björnsson; Arni Þorkelsson frá Það köllum vér að löghelga. j Geitaskarði, Guðmundur meistari Eigi undrar það mig, þótt nú Finnbogason) Agúst Jónsson frá sé gleðisvipur og sólarbros yfir Höskuldarkoti, Þórður prestur Þ.ingvelli því að nú renna hér ólafssoU) jens prófastur Pálsson, saman sólminningar gullaldarinn|- j Eyjólfur Guðmundsson, Guðm. ar og vorvonir framtíðarinnar og Fribjónsson) Lárus Helgason og Einar Hjörleifsson. nu er Dögg í dölum og dögg á bölum, sól á fjöllum og sól á völlum, ' gróður á grundum og gróður í lundu, nú er í landi líf og andi. Vonar bjarmi á brá og hvarmi, en innra hljóður hugarmóður ,T ráðinn að verja, ráðinn að herja, unz yfir lýkur, sá er aldrei víkur. iSól er á fjöllum, og sól á völlum, gróður í dölum og gróður á bölum, en í armi stál og eldur í máli, og þótt sókn gráni er hér sigurfáni. Héldu menn síðan til búða tóku snæðing. Dreif nú enn Allir voru menn sammála um 4 að láta sér eigi lynda annað en það, að ísland verði nú sjálfstætt land með fullu drottinvaldi yfir öllum sínum málum. Allir sögðu þeir sömu tíðindin heiman úr sveitum, að allur þorri manna væru á einu máli um þetta og sögðu dæmi þess. Meðal annars var einn Þangað kominn fyrir þá sök, að 14 ára barn hafði kvatt hann fararinnar. Þóttist hann þá eigi mega heima sitja, þótt hann væri vant við kominn. Þetta dæmi og önnur fleiri töldu þeir því til sönnunar, að ljónið sé vaknað, og þjóðin hefir nú ásett sér að heirnta fullan rétt sinn. Það einkendi ræður allra þess- ara manna, að Þeim fylgdi alvar- leg og innileg sannfæring um, að nú megi menn eigi lengur draga að gera fullar kröfur og að alþýða manna muni nú eigi skorast und- an að ljá slíkum kröfum fult fylgi, en icka frá starfi alla þá menn, selui Granite Legsteina alls kcnar stærbir. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiB þá meB mjög rýmilegu verBi og ættu aB senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man Póstsamningur. LokuBum tilboðum stíluBum til the Póst- master General verður veitt viðtaka í Otta- wa þangað til klukkan 12 á hádegi föstu daginn 30 Ágúst 19P7 samkvaemt boðnum samningi um flutning á pósti Hans Há- tignar milli Lillyfield og Winnipeg um Mount Royal hvora leið tvisvar í viku báð- ar leiðir í fjögur ár frá 1 okt næstk. að telja. Prentuð blöð með frekari leiðbeiningu um þenna boðna samning má sjá og fá eyðublöð undir tilboð á póststofunum í Lillyfield.Mount Royal og Winnipeg og á skrifstofu eftirlitsmanns pósthúsanna. Post Office Inspector's Office, Winnipeg 19 júlí 1907 W.W.McLEOD Post Office Inspector. Nýja ísrjómastofa okkar er nú opin.fskaldir drykkir seldir. Reynið hjáokkur ávextina.sætindin, vindla tóbak og vindlinga. The Palace Restauraat COR. SARGENT & YOUNG W. PRIEM, eigandi. f Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræðlugur og mái&- færslumaður. Skrifstofa:— Room 23 Canada Llff Block, suðaustur homl Portagi avenue og Maln st. Utanáskrlft:—p. o. Box 1S«4. Telefón: 423. Winnlpeg, Man. Hannesson k White lögfræBingar og málafærzlumenn. Skrifstofa: ROOM 12 Bank of, HamiltoD Chamb. Telephone 4716 Dr. O. Bjornson, I Office : 660 WILLIAM AVE. TEL. 89 Offick-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 s, h. House: 620 McDermot Ave. Tel. 4300 V vvJ J* Brandson. Offick: 650 Wllllam ave. Tel, 89 Hours :f 3 to 4 &Í7 to 8 p.m, Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG. MAN. I. M. Cleghora, M D laeknir og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfjabúðina & Baldur, og heflr þvl sj&lfur umsjón & öllum með- ulum, sem hann lwtur frá, sér. EHzabeth St., BALDUR, . MAN. p-s-—lslenzkur túlkur vlð hendina hveneer sem þörf gerist. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3o6. er hvika eða ganga á móti vilja hennar. a®j Nokkrar breytingartillögur fjölmenni auk þess, sem fyrir var f komu fram við tillögu nefndar- og rétt fyrir hádegið komu full- innar, en voru allar teknar aftur. trúar sem höfðu komið á Vestu !Var Svo gen&is t{1 atkvæða og Þágekk alt fjölrmennið skrúð-: ,til.1?f.Urnar r saiuÞyktar 1 etnu Ingólfur. Frá samþyktum fundar- göngu til Lögbergs með blaktandi! Wl<Ath. fánum, og sást þar ekki annað en ins befir águr Verið skýrt og því hinn íslenzki, og lúðraþyt. Voru^óþarfi at$ geta þeirra hér.—Ritstj. í þeirri göngu nálega 400 manns.! En er komið var til Lögbergs, gengu fulltrúar þegar inn fyrir véböndin, en fánar voru reistir á berginu umhverfis. Var nú sól gengin á hádegisstað og hófst nú Þ ingvallafundurinn. Lokuðum tilboðum stíluðum til póstmála- Björn ritstjóri Jónsson, hintl stjórans verður veitt móttaka í Ottawa þáng- elsti fundarboðenda, setti íunditm!aö t!1 umhádeg! íöstudagiun e.Sept.þ.á.um _ flutning á pósti Hans Hátignar konungsins Og luttl langt erindi Og snjalt. Að j---samkvæmt boðnum samníngi til fjögra því loknu var gengið til forseta- úra svo oft á viku sem með þarf fram og kosningar, Og hlaut Sigur8ur aftur milli Winnipeg P.O ogC.P.og C.N Póstflutníngur vel, verða að gæta þess, að allar sem það hefir bezt átt og prófastur Gunnarsson úr Stykkis- hólmi kosningu. Nefndi hann sér til aðstoðarforseta Björn ritstjóra Jónsson og Ara ritstj. Jónsson, en 1 fundurinn lagði samþykki sitt á. R.brauta stöðva og staða þeirra við járn- brautar stöðvar og póst lestir, þar er bréf og blöð eru flokkuð niður.Starfið verður veitt i.oktober næstk. Prentaðar leiðbeiningar. er gefa frekari upplýsíngar um skilyrðin viðvíkjandi nefnd- um samningi.eru til sýnis á pósthúsinu í 'Fundarboðendur höfðu skipað ' Wpg.sömuleiðis eyðublöð fyrir tilbjóO- nefnd til að rannsaka kjörbréf manna og aðra til þess að semja dagskrá. Gerðu þær nú grein fyr- ir gjörðum sínum. — I kjörbréfa- nefndinni voru fyrrum þingmenn Eggert Benediktsson og Friðrik Stefánsson og Þórður prestur Ól- afsson. I dagskrár nefnd voru þeir Jens próf. Pálsson og Magn- ús óðalsbóndi Friðriksson frá StaSarfelli og Sigurðáir bóndi SigurðssoH frá Húnastöðum. endur. G. E. ANDERSON Superintendent Post Office Dept. Mail Contract Branch Ottawa 26.JÚH 1907 PETKE & KROMBEIN hafa nú flutt í hina nýju fallegu búO sína í Nena Block. Þar selja þeir eins og áður bez<a tegundir af nýju söltuöu og reyktu kjöti.smjörgarOávöxtum og eggjum. Sann- gjarnt verö. Nena Block I5O Nena str. aálægt William. Dunfield & Son .t Enn meiri afsláttur á hnífapöruni. Viö höfum ákveðiO aö slá enn þá meira af boröhnífum. Nú bjóöum viO hnífa og gaffla, sem eru seldir annars staöar í bænum tylftin á $2.50 og $2.- 75, tylftina á 98c, Phone 602 Ellice Ave. ,3,4 KerrBawlfMamoe Ltd.l UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Main Street, Winnipeg Ráða yfir fyrirtaks sjúkravagni. Fljót og gc5ð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn 9>& FERDIN. I Píanó og Orgel enn ðviðjafnanleg. Bezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. Auglýsing. Ef þér þurfiO aö senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eöa til einhverra staöa innan Canada þá notiö Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eöa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aöal skrifsofa 482 Main St„ Winnipeg. Skrifstofur viösvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víösvegar um iandiö meöfram Can. Pac. Járnbrautinni. (iHunib eftir — þvi að —1 EddysBuggíngapappir ieldur kásunum heituml og varnar kulda. Skrifið eftir sýnishorr,- mn og verðgkrá til TEES & PERSSE, LIP- áQBNTS, WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.