Lögberg - 08.08.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 08.08.1907, Blaðsíða 4
LOGBERG flMTUDAGINN 8. ÁGÚST 1907 jjögbcrg •r gefltS flt hvern flmtud** af The Logberg i'rtutin* & rubllaliing Co., (löggllt), aö Cor. Wllllam Ave og Nena St„ Wlnnlpeg, Man. — Kostar $2.00 um &rlö (& lslandi 6 kr.) Borglst fyrlrfram. Einstök nr. $ cts. Published every Thursday by The Löeberg Printing and Publishing Co. (Incorporated), at Cor.Willlam Ave. 4 Nena St., Winnipeg, Man. — Sub- ■crlption prlce $2.00 per year, pay- able ln advance. Slngle copies 5 cts. S. BJÖRNSSON, Edltor. M. PAULSON, Bus. Manager. Auglýsingar. — Smáauglýsingar I eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml.. A stærri auglýsingum um lengri tima, afsláttur eftir samningi. Biistaðaskifti kaupenda veröur aö tllkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústaö Jafnframt. Utan&skrift tll afgrelöslust. blaös- lns er: TUe LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. p. o. Box. 12«, Winnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift tll rltstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Samkvæmt landslögum er uppsögn En nú er sérstök ástæða til aö' efni en vor Þjóö hefir gert á jafn-1 ingabralli og skoSana-afslætti. Enda var hún í Landar mínir, sem hér eruö átta sig á Því, aö sjá Þa« og sann- færast um ÞaiS, að Þjóö vorri hefir orðiö stórkostlega mikið ágengt i framfara baráttunni á síðast liðn- um rúmum Þrjátiu árum . Svo mjög hefir henni fleygt fram á Þessu tímabili, i atvinnu málum og mentamálum, og siðast stuttum tíma. Enda var hún i | Landar mimr, sem fornöld fyrirmynd annarra Þjóða'saman komnir, Þetta á að vera oss í sjálfstjórnar-skipun. J öllum áhugamál. Og Það væri ó- l>ér megið trúa Því, ungu menn eðlilegt, ef svo væri ekki, Því Þeir, sem hlut eiga að máli, standa oss svo nærri. Og ef vor kæra Þjóð lætur ekki og ungu konur, að Þér eruð kom- ,n yf góðum og göfugum Þjóð- stofni. Fámenn er Þjóðin og fá- tæk. Enginn neitar því. En má en ekki °ízt, í Þvi stórmáli, að ná j eg spyrja, væri nokkurt vit i að j hefi eg Þá von, að vér fáum aftur frelsi sínu, sem hún var meta manngildi einstaklinganna, > lifa Það, að halda íslendingadag ranglega svift fyrir öldum siðan, sem hér eru saman komnir, eftir|þegar vér getum fagnað yfir Því, að enginn sannur íslendingur get- dollarafjöldanum, sem hver hefir, að hún hafi fundið aftur sinn tap- ur um Það hugsað svo, að honum'yfir að ráða? Alls ekki. Hvorki aða pening. Fengið aftur sitt að Canada væri fegursti gim- steinninn á meðal ensku nýlend- anna, hefði eflaust orðið fyrir at- hlægi. En nú er sá tími kominn, að Þetta er alment viðurkendur sannleikur. Nú fyrst eru menn að vakna til meðvitundar um að Þetta land á eftir að verða eitt af Dani nú svíkja sig með kossi, Þá stórveldum Þessarar heimsálfu að ekki hitni um hjartarætur og segi1 mannkostir né Þjóðkostir verða við sjálfan sig með bróðurlegu! nokkurn tíma réttilega vegnir á neinum gullmetaskáluin. Aldrei verð eg svo gamall, að stolti: “Hver Þorir nú að efast um, að hér séu menn með mönn: um ?” Framfaraleiðin er endalaus i atvinnumálum og mentamálum. Aldrei verður Þar síðasta takmark inu náð, fyrir Þá sök, að það er ekkert til. Leiðin er endalaus. Um sjálfstjórnaratriðið er öðru máli að gegna. Þar er til siðasta takmark, sem að er hægt að Fhe D»viIN]ONftANK SELKIRK tílTHliIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. forna frelsi. Þá fyrst, en fyrr ekki, getum vér horft þangað heim með ó- blandinni gleði. Þá fyrst, en fyrr i nyt. Þótt að eins litill hluti hins Nú er Það alment viðurkent, að Þetta land hefir verið Þannig iit- búið af náttúrunnar hendi, aö Það getur talist með auðugustu lönd- um heimsins. Alt sem útheimtist til þess að svo verði er atorka og framtakssemi, sem færir sér hinar ótakmörkuðu gjafir náttúrunnar Sparisjóösdeildin. Tekið við innlögum, frá $i.oo að upphaeð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumurjgefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umbuðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, kólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. 0. GRISDALE, bankastjórl. eg ekki með hlýjum huga minnist ekki, getum vér sagt, ekki einung-, frjósama akuryrkjulands Vestur- j VCL V1 fOU Vu».»».Sv, ferða minna um ísland. Því jafnlis að íslendingar séu menn með; Canada sé ræktað enn sem komið þéft |sjentjingar jler beri hlýjan 1 . i• 1 r- 1 .. 1 “_______ iCi-« c*A pr há pr mi becrar heftn InnH meíS . .. ^ ^ , mikið gott vér Islendingar eigum þessari Þjóð og þessu landi upp :ið unna, Þá er þaö næsta eðlilegt, sælar stundir hefi eg sjaldan lifað mönnum, heldur líka að fjarri mínu eigin heimili. Mér var alt Það íslenzka hug- ljúft og Þægilegt. En því miður sjást Þar enn allvíða ólukkans dönsku fingraförin. Eg hafði mesta ýmigust á Þeim. Það sjást stefna. Takmakið, sem Þjóð vor j lengi ör á höndum og fótum þess hefir stefnt að og kept að, og er [ manns, sem lengi hefir verið í þjóð með þjóðum. Minni Canada. fRæða eftir dr.R.J.Brandson.ý Þar sé er, þa er nu Þegar þetta land með h til Canada. Allflestir íslend- sanm kallaö kornforðabur hins!; sem hingaS hafa komiö, brezka nkis.- En það er ekki aö | lentu hér meg tvær hendur tómar, eins akuryrkjulandið í Canada, eða þyí sem næst Hér var tekis sem farið er að draga athygli heimsins að sér, heldur eru líka skógar, námar og kvikfjárræktar- Árið 1638 var mynduð ofurlít- löndin hér að fá verðskuldaða við- il sænsk nýlenda á bökkum Dela- ware fljótsins í austurhluta , komin svo nærri. að nú liggur við 1 böndum. Það sjást örin enn á, - . ,, , winnipeg, Man. a8 eftir sé aS eins herslunmnurinn. Þeim íslenzka Þjóðlíkama undan Bandankjamanna. feessi nylenda var famenn og fatæk og Jcaupanda & blaði ógild nema hann skuldlaus þegar hann segir upp.—- Ef kaupandi, sem er 1 skuld vlö Hún hefir komist svo nqprri því í þessu “þrjátiu ára stríði”, að það _____ er farið að vekja almenna eftir- blaöiS, flytur vlstferlum án ?ea3 ua® 1 tekt um Norðurlönd Og jafnvel tllkynna helmilisskiftin, þá er þaö fyrir dómstúlunum álitln sýnileg j ner eönnun fyrir prettvíslegum tllgangi Miuni íslands. (Ræða eftir W. H. PaulsonJ. Ameríku. Og margir bera nú Það traust til hennar, að hún muni, að dæmi frænda sinna Norðmanna, ekki lina á, fyr en | hún hefir fengið algerða sjálf- stjórn. Eg efast ekki um, að svo kölluð | ættjarðarást lifir í brjóstum Háttvirtu tilheyrendur! Einu sinni enn komum vér sam- j flestra íslendinga hér, sem til vits an á Islendingadegi, til Þess að og ára eru komnir. En sjálfsagt minnast ættlands vors og Þjóðar. ; er hún á misjöfnu stigi og af mis- Þetta er nú orðin nokkurra ára jöfnu eðli. Hjá sumum situr í gömul venja. En samt verðúrj fyrirrúmi endurminningin um sérhvert Þetta tækifæri tilefni til landið sjálft. Um náttúrufegurð- nýrra hugleiðinga. í ina, um fossana og fjöllin, um Nýjar hugleiðingar koma fram ^ sveitir og dali, um blómskrýdda í hópum, verða hver fyrir annari, ^ völlu og vornætur sól . svo Það liggur við, að eg nái ekki sérstöku haldi á neinni Þeirra. Eg get Þessa til, af þvi eitthvað likt var ástatt með mina eigin ætt- Mér fer líkt og írlendingnum, jarðarást áður en eg fó • að ferð- sem kom af andaveiðum. Hann var spurður hve margar hann hefði drepið. “Ekki eina einustu’’, var svarið. “Nú, Þú hefir enga. fundið?” var Þá sagt. “Jú, það var nú meinið. Eg sá of margar, I viðkynningu. En við ferðirmr r.st til íslands og kynnas: þvi að rýju. Lkki er samt svo að skilja, að 1 ttta tapaði neitt sii. i fegurðar dönskum þrældómsböndum. Hvar sem lýtin eru mest á þeim þjóð- likama, Þá má nærri ganga að því sem sjálfsögðu, að það séu dönsk lýti. Eg sagði i upphafi þessa máls, að hvert Islendingadagshald gæfi tilefni til nýrra hugleiðinga um Þjóð vora, af Því hún stendur ekki í stað. Vér virðum hana þá fyrir oss nú, Þar sem hún er stödd á yfirstandandi tima. Hún er enn að fást v,ð stjórn- arbót sína. Konungur Dana er kominn þangað heim, i virðingar- skyni—eg hafði nærri sagt yfir- skyni— við hana. Kominn til að semja. Mörgum stendur stuggur af því danska liði, sem þangað er komið í samningaleit. I ráði kvað vera að fá íslendinga til að attu nýlendumenn næsta örðugt upp- dráttar fyrstu árin, sem þessi bygð var við lýði. Margir af urkenningu. Eðlilegar afleiðing- ar af Þessu eru það, að hingað streyma nú innflytjendur í þús- unda tali úr öllum áttum, í þeirri | von, að þeir geti orðið að ein við þeim tveim höndum og þeir gerðir hluthafar í öllum þeim fram úr skarandi gæðum, sem þetta land hefir að bjóða. Starf Þeirra hefir blessast langt fram yfir glæsilegustu vonirnar sem gerðar voru. Allur fjöldi Þeirra, j sem komu hingað allslausir, eru efnum, og geta nú í allgóðum hverju leyti aðnjótandi Þeirra notig fIestra þeirra þigiuda, sem gæða, sem hér eru á boðstólum. leiðtogum sænsku þjóðarinnar j Eins og 19. öldin hefir verið aðal-1 vildu gera fremur lítið úr þessu fyrirtæki, en Oxenstjerne, einhver djúpvitrasti stjórnmálamaður, sem sú þjóð hefir átt, kallaði nýlendu þessa dýrmætasta gimsteininn í j hinni sænsku kórónu, og sýndi hann þar sem oftar að hann var skarpskygnari en flestir aðrir menn,þar sem liann sá í anda hina glæsilegu framtið Þessarar litlu nýlendu, og um leið þá svo að segja Þessarar óþektu heimsálfu líka. Um sama leyti og þessi nýlenda var mynduð komust á fót víösvegar á austurströnd þessa lands, marg- ar enskar og franskar nýlendur. Enginn af forkólfum hinna síðar- semja af ser fornan rett , eins;nefndii þjó.5a hafci samt þá áfu og nu er kveðið Þar he.ma, SvO(S£m 0xenstjernC; a5 geta lyft að hingað verði fanð en ekki fortja]di hins ókomna tima og séö lengra og lnn islenzka Þjoð verði j þva5 hann baf ; skauti sínu þess. að lata ser lynda ohagganlega, um um nýlendum til handa. ÞaS er alla framtið, það vegsemdar a-jf nú> eftir nær því þrjár aldir> þroskaöld Bandaríkjanna, eins er lítill efi á, að þessi 20. öld verður aðal-þroskaöld Canada. Sú fram- fara alda, sem hefir lyft Banda- rikjunum upp á hæsta tind frægð lífið hefir að bjóða. Einnig geta margir þeirra notið þeirrar á- nægju,að sjá börn sin byrja baráttu lífsins jafnfætis börnum hérlendra manna, og standa þannig marg- falt betur að vígi, en innflytjend- urnir, feður þeirra. Þótt i sumurn ar ogvelgengm.ernu fyrst fyr.r al- Ljlfellum a5 þær vom sem menn voru að steypa ser yfir Canada, | t sér ; sambandi vis sina ei og hve hatt Þessi þjoð berst a framti5> hafj a5 einhverju leyti Þemri °|d» er að rnikiu leytt undu- j brugSist þ4 eru þau vonbrigði henm sjalfn komið. Ef hun ber! ._____, ,___________ •. „ gikli í huga mínum við Þá nýjujstand að dingla í dönsku tjóður-IJ hin e’nska þjós er fariÍ aS vis: þvi í hvert skifti, sem eg ætlaöi að skjóta önd, Þá syntu Þrjár eða fjórar aðrar á milli svo eg gat ekki skotið og varð að hætta.” Enginn dagur á árinu líður svo, að vér ekki á margan hátt séum á það mintir, að vér erum íslend- ingar. Ýmist rekum vér oss á einhvern af þeim örðugleikum, sem því fylgja að vera útlending- ar, ellegar vér verðum fyrir ein- l.verjum sérstökum sóma, einmitt út af þjóðerni voru. Undan hinu fyrra væri í mesta máta ósann- gjarnt að kvarta. Það er svo sem sjálfsögð afleiðing af því uppá- tæki voru að hafa flutt burt af ættjörðinni. Og fáir munu Þeir þangað, drógst hugur minn og til- finning meira að fólkinu sjálfu Ættjarðarást mín, sem líklega er bandi. urkenna, hægfara þó, að nýlendur Nú í dag er verið að halda kon- j hennar víðsvegar um heiminn eru hinir dýrmætustu gimsteinar í unglega stórhátið á Þingvelli. - n- »*i » ' u-f» -* 1 um iand rcsa menn ond~ 1 tignarskrúða hennar, svo hún ber nu ekki til tviskiftanna er s.ðan verð.r gegn sliku Kongsbænadags- ægishj41m yfir keppinautum sín. nalega emgongu þjoðarast, eða haldi. Þykir betur sæma að gera1 * ; Jþ j harSsotta kaooieik sem velv.ld t.l fólksins, sem það land hátíðlega minningu Jóns Sigurðs- j stórveldi heimsins .eru stöðugt að byS8,r °S sem stendur oss svo j sonar. Menn eru Því Þar heima' þreyta nZd’ 5T hAÖrl hrjÓS.tUfg. erínú að skiftast í Jóns Sigurðssonar | Um'langan aldur hafa Englend- r attura Islands Þott hun se fogur menn og konungsmenn, í sjalf-|ingar veris mesta nýlenduþjóð °£Þvi.foreg. fremur a? dast a« stjórnarnænn og Danastjórnar- heimsins. Eins og , hinni róm- Þjoðinm sjalfri, sem þratt fynr'menn. Þau náttúrukjör, eða ókjör, og versku goðafræði, Þar sem gyðj unni Ceres er lýst þannig, að I ungdæmi sínu sagði hinn TgI7, mda Þrældóm’ hefir vernd! snjalli og stórhuga maður, sem nú'hvar svo sem hún sté fæti sinum að gullaldarmenninguna, sem alhr|hefir ráð Þjóðar vorrar mest allra til jarSar> þar spruttu strax upp íslendingar, hvar . heimi sem bua,, Islendinga í hendi sér: “Jeg fyrir)fogur blóm og nytsamar jurtir. eru stoltir af að tileinka sér. Eg dáist að Þjóðinni, sem við er niðurskurðarmaður. svo margt hefir haft að stríða. menn vera, sem ekki hefir þóttlVíst er margt fjallið Þar fagurt, 1 mál íslands. mitt leyti játa það glaður, að jeg þannig er því og háttað í sögu nú- niðurskurðarmaöur. , tíðarinnar. Hvar sem hinn engil- Þar var liann að tala um stjórn- saxneski þjógflokkur nær fótfestu það margborga sig, þrátt fyrir alla örðugleika. Yfir hinu síðara höfum vér sér- staka ástæðu til að gleðjast. Og þar er nú einmitt ein af þessum mörgu hugsunum, sem vildu verða fyrir, þegar Þó til einhverrar ann- arrar átti að ná. Vér erum búnir að tala um ís- land á mörgum íslendingadögum og við ótal mörg önnur tækifæri. Samt getur þetta tækifæri alt af gefið oss nýtt umtalsefni. I og yfirráðum víðsvegar um heim- tignariegt og aðaaanlegt, en meira l Eg hefi frá Því fyrsta borið þar myndast blómleg og vold- d r iní'‘8rb°ínUrT1*lein . k æö' miklS traUSt t!1 Þess manns- Ekki1 ug þjóðfélög, sem varðveita og á- ÍJa ‘x '-xE? daiSt a5 bondaniun, hef.r heldur persónuleg viðkynn-1vaxta eins og dýrmætasta fjársjóð sem með iðn. og atorku breyt.r (ing við örfá tækifæri, dregið úr sinn, hinar göfugu og háleitu hug- hraunum og holtum . skruðgræn þvi trausti hið minsta. Og Þó mér sjónir hans, og halda á iofti orð- m®g Jurta&arSa- ES da,st aö haf. ýmislegt komið kynlega fyri.-jstir hans og erfikenningum. Að sjomannmum, sem leggur ut 1 is- og nokkuð á annan veg en eg li.fi’X oIZIf» __ L V.C_.11 . _ ° ° hafið sjalft, upp á líf og dauða, til hafði vænt, þá skal það nú hik- að sækja björg i búið. laust játað, að missýningahætt þessi Þjóðflokkur sé sá sem um fram alla aðra hafi rutt framför og menningu braut hér í heimi, En þessa og aðra slíka örðug-1 getur manni verið, þegar hlutina þag er skráð með gullnu og óaf- Sa, u. ul l Þj° '°rn 'engatz0' Þarf 38 sko8a 1 m.ikilli fj'arlæ^ máanlegu letri í frelsis- og fram- gæfu, heldur þvert a moti. Eg það oft í gegn um annara gler-. farasögu þjóðanna. Verksmiðj- e . a \ eg a a sem v.nur m.nn augu. Og ekki trúi eg því, fyr en urnar, með hinum undursamlcgu Þo er nú landið alt af í sama þetta efni einmhr^T0'* Um a Þaff a» taka’ 30 Þegar ágrem- * vélum sínum, járnbrautirnar og staB. og þjóftin þar hin sama. En | | ,'il £1 l'f Z gufuskipin, talsítnim, og ritsím- hún stendur ekki í stað. Á hverju nýju ári sjáum vér / .« f 1 1 . ° ^UlUðiMUlil, Ullðlllllllll VC i ÍLSIIII” a„, „vuiu . mer td Slands’ Þef,ar tU. leidd» ag ver ekki finnumVnn, alt ber vott um hið undra- hana fást við S''t\ a er ’ ar orJ Þjóðskörung þann í hópi þeirra verða verklega hyggjuvit þessa ný viðfangsefni. Og Þess vegnal vakna hjá oss nýjar hugsanir um hana með hverju nýju ári. Framfara straumurinn, sem gengið hefir yfir heiminn á nokkr- um síðustu áratugum, hefir líka annars orð a manna, sem heldur vilja skera en baða. Byron, skáld Breta, segir á ein- um stað, að ekkert sé eins vanda- samt og byrjunin, nema ef vera skyldi endirinn. Hann á þar við ust honum meðal þessa leið: “Að geta svörð á grjótið fest, graslaus börð með eikum. Líf og jörð Þeim blessast bezt bætt í örðugleikum.” dáisl að Þjóðinm fynr gest- kvæðið, sem hann er að yrkja. nað t.l íslands, og þegar alls er risn, og hofðmgskap, fyrir bók- Þ'etta getur lika ef tily v ll áft gætt Þa verður eklc. annað sagt , hstm og skáldskap. Þó hrífur j vi« um stjórnarbótarmál íslands en að heimaþjoðm haf, notað afl.ð j huga rmnn mest af öllu strið henn- Vandasöm var byrjunin Jóni Sig- , Þeim straum vel og v.turlega. ar ynr að ná aftur sím, forna urBssyni. En takist ekki ver til Á yfirsjómr vina vorra Þar frels,. Það er aðalmál hverrar meS endirinn, þá er er vel yfir að heima ber oss nú ekki að minnast. mentaðrar þjoðar, að verða frjáls, láta Nóg er af þeim allssstaðar; hjá | sé hún það ekki nú þegar. | Þvi i]la lizt mér á alt vinfengið þjóðflokks. öfl náttúrunnar hafa verið gjörð mönnunum undirgef- in og látin styðja Þá til aukinnar velmegunar og þæginda. Þótt Þetta sé mikils virði, þá er enn meira um það vert, að þar sem enskar hugsjónir eru ríkjandi, þar er líkamlegt frelsi, í hinni göf- ugustu mynd — frelsi, sem tak- markast að eins með viturlegum lögum frjálsrar þjóðar. Frelsis- þráin og löghlýðnin haldast hér í hendur og með því að eins getur sannarlagt, verulegt frelsi lifað og • / « / . » / / _ • , j _. | “ * u aii rimtiiclU oaiiudi l^í t * VCIuIICíí'L II sjahum OSS’ hja storþjoðum, | F-kk. ve.t eg af neinni þjóð, sem og veizluhöldin. Eg óttast alt þróást hjá einni þjóð. nug t.i pess ianas og vuji Íitið SmaÞj°ÖUm °g hvar SCm 3 Cr| f£ he^?Itr^StstÍUnd,r s?mu,drS: samningamakk um þessi mál. Mér ]\faður, sem fyrir 50 árum hefði j og sóma þess sem mestan. sjálfri gæfu til að nota tækifæri þau, sem henni bjóðast, vel og hyggilega, þá er full ástæða til að vonast eft- ir því, að hinar gl^silegu vonir, sem menn nú gera sér um framtíð hennar, verði uppfyltar. Eg hefi þegar bent á, að hingað streyma nú menn af ýmsum Þjóð- um, auðvitað oft og tíöum mjög ó- líkir hverjir öðrum hvað hæfileg- leika og hugsunarhátt snertir. 1 engu þjóðfélagi eru Það fleiri ó- líkir straumar, sem renna saman, en einmitt hér. Því miður eru margir þessir straumar ekki eins hreinir og skyidi, og í stað þess að gera þjóðlíf vort hreinna 0g feg- urra en áður, er hætt við að þeir hafi gagnstæð áhrif. En þó eru fleiri svo hreinir og fagrir, að að maður hefir fulla ástæðu til að vona, að áhrif Þeirra verði sterk- ari en hinna, sem óhreinir eru, og hið kanadiska þjóðlíf vort verði betra og fullkomnara, vegna þess hve ólíkir straumarnir eru, sem í það hafa runnið. Vér íslending- ar erum einn af þeim minstu og ef til vill áhrifaminstu straum-1 um, sem sameina sig i kanadiska þjóðlífinu. Þótt sá straumur sé lítill og hans gæti ef til vill eigi mjög mikið, þá getur hann samt verið mikils virði, ef hann er hreinn og tær og færir inn í hið hérlenda þjóðlif Það sem er lofs- vert og gott. íslendingar hafa æf- inlega, og Það að verðleikum, fengið orð fyrir að vera nýtir borgarar í þessu landi. Þeir hafa ótrúlega fljótt komist upp á lag með að færa sér hin mörgu tæki- færi í nyt, og yfir höfuð komið ár sinni betur fyrir borð, en við mátti búast Þegar teknir eru til greina hinir mörgu örðugleikar sem þeir, er Þeir voru nýbyggjar hér, hafa átt við að stríða. Flestir þeirra hafa einnig, eftir föngum, reynt að kynna sér stjórnarskipun þessa lands, til þess að geta int borgara- ar skyldur sínar sem bezt af hendi. 1 þessu efni standa þeir fyllilega jafnfætis öðrum útlendingum, sem hafa tekið sér hér bólfestu. Flestir þeirra hafa hugmynd um það, að Það sé heiður að tilheyra annari eins þjóð og þessari og bera mjög svo hlýjan hug til þessarar nýju ættjarðar sinnar, þótt Island skipi enn þá öndvegi í hjörtum margra þeirra. Samt er mér óhætt að full- yrða að hjá þeirri kynslóð íslend- inga, sem alist hefir upp hér, skip- ar kærleikurinn til íslands hinn ó- æðri bekk, þótt þeir beri hlýjan hug til Þess lands og vilji sjá veg gleymd, Þegar menn sjá að börn- unum vegnar betur en ef þau hefðu verið á íslandi. Þótt sumt af voru eldra fólki hafi margs að minnast og margs að sakna frá íslandi, þá hverfur sá sársauki við það að sjá vonir þær, sem þeir höfðu gert sér um framtíð barna sinna uppfyltar. Ef hin yngri kynslóð íslendinga i Þessu landi ber að því skapi meira úr býtum, en hin eldri, sem hún stendur bet- ur að vígi Þegar hún byrjar bar- áttu lífsins, þá er óþarfi að bera neinn kvíðboga fyrir framtíð hennar. Þ'egar vér ihugum hve mikið vér tslendingar eigum þessu landi og Þessari þjóð upp að unna, og hve mikið vér eigum henni að þakka, þá vaknar um leið sú spurn ing í huga vorum: “Hvað höfum vér gert og hvað getum vér gert fyrir hana? Hvað geta tslending- ar hér gert til þess að sýna, að þeir séu maklegir allra þeirra hlunninda, sem þeir hafa hér orð- ið aðnjótandi? Fyrst og fremst s geta þeir sýnt sig maklega þessara hlunninda með því að gera sér alt far um að vera nýtir borgarar þessa lands, og sýna það bæði i orðum og gerðum.að þeir beri vel- ferð þjóðarinnar fyrir brjósti. Til þess útheimtist ekki að eins vilji heldur og þekking á þeim spurs- málum, sem þjóðin verður að leysa úr. t frjálsu landi eins og Vér höfum verið beðnir að selja eitt mjög vandað nýtízkuhús á góðum stað í borginni 5 hundruð dollurum lægra en hús af sömu gerð seljast. Finnið okkur að máli ef þér viljið eignast gott og ódýrt heimili. Vér höfum sex herbergja hús til sölu frá $1700 til $2100 með $100 til $250 niðurborgun og af- gangurinn borgist mánaðarlega, jafnt og húsið rentast fyrir. Vér höfum mjög vandað hús á góðum stað sem eigandinn vill skifta fyrir bújörð nálægt Dog Creek P. O. og fáeina gripi. Sá sem hefir svoleiðis að bjóða geröi vel að skrifa okkur fáeinar línur. Landar góöir finnið okkur að máli, ef Þið viljið selja eignir ykk- ar eða viljið víxla þeim. Tlie Manitoba Realtv Co Offie* Phoiie 7032 Honse Phone 324 Room 505 Hefirpavy P»lk — 2584 PortagpAvc B. Pétursson, Manager, ugleikum, að ávinna meira i því stendur stuggur af öllu sannfær- látið sér þau orð um munn fara,1 "Þ'egar tekið er tillit til þess hve K. B. Skagfjord, agent.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.