Lögberg - 22.08.1907, Page 1

Lögberg - 22.08.1907, Page 1
 4i Raturmagnsáhöld. Við höfum nú nægar birgðir af þeim, svo sem rafurm.sléttijárn $6.50 hvert, rafur- magns-blævængi $22 hvern, og önnur á- höld, alt í frá aðalskiftiborðinu til glóð- arlampans. Verðið er lágt. Anderson Sl Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 MainSt. — Telephone 339 Nú er sumar 1 > > og þér þurfið þá á kælivél að halda. Vér höfum þær ágætis-góðar fj’rir Í7.00 og þar yfir. Garðslöngur, garðsláttuvélar, , ( hrífur o. s. frv, með sumarverði. 1 > Anderson & Thomae, Hardware & Sporting Goods. 538 Mairt Str. — Telepl)one 339, 1 > 20. AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 22. Agúst 1907. NR. SQt Fréttir. ____________ i ■“*“***■•& : þar hafi veriö frestaíS fyrst um FriCarfundinum í Hague var : sinn. Búlgaría hefir veriS fursta- slitiS um næstliSna helgi og þau á- ræmi s'íöan Berlinarsamningurinn kvæCi fundarins samþykt í einu ! Var gerSur 1878,en þó háS Tyrkja- hljóði a« hann féllist eindregiö á soldáni. fyrirmæli fundarins 1839 um þaS ag þjóSirnar minkuðu herkostnaö sinn, eins og ákveðiö var á þeim fundi. Og meS þvi að herkostnað- ur hefðí verið aukinn töluvert : ’í hverju einasta riki síðan fyrri samþyktin (i8gg) var gerð, telur fundurin nþaö einkar æskilegt, að þjóðir þær, sem hlut eiga að máli, taki þetta atriði til alvarlegrar í- hugunar, en hætt er við aS því veröi lítt sir.t af sumum stórveld- unum ,sem eru í óða önn að auka herskipastól sinn, svo sem Bretar og ÞjóSverjar. inn upp í konungssess, og til merk | Spáni. Eru það helzt snauðir uð þúsund dollara virði. Haglið Halldór Eggertsson fór nýlega go, Detroit, og þaðan til Toronto, is um það er mælt að tuttugu ára menn og illa haldnir. — Nýkomin J kvað hafa verið gríðarstórt og1 vestur til Swan River og kom aft- Montreal og Quebec, og síðan minningarhátíð um stjórn hans frétt frá Tangier getur þess, að' gránaði svo í rót að krapaslettuna' ur í síðustu viku. Uppskeruhorf- sömu leið til baka. Þeir létu vel lifvarðarforingi soldánsins i Mor- tók ekki fyr en hálfa klukkustun.i ur kvað hann einkar góðar þar og yfir veðráttunni, en fyrra sunnu- occo, Englendingurinn Ilarry Mc- eftir veðrið. ' átti hveitisláttur að byrja núna í dag og mánudag höfðu mjög mikl Lean, sá er Raisuli liandtók, sé nú laus úr þeirri fangavist .— Utan- ríkismálaráðgjafi Frakka, Pichon, | hefir nýlega lýst yfir því, að Whytewold. vikunni ir hitar verið í Montreal. Mikil vörukaup höfðu þeir víst gert í Félagið Harpa heldur opinn þessari ferð, enda hafði hún aðal- Hver myndi hafa trúað því fyr- skemtifund í neðri sal Good-1 lega verið farin i því skyni. J. J. Símara verkfallið heldur áfram og er nú farið að brydda á tölu- veröum óeirðum sumstaðar syðra í ~~ ' TT T : sambandi við það, svo sem í Los Eyja ein í Kyrrahafinu, Layson 4ngejes 2o. m Gerðardóms- nefnd, a að gizka sex iunc ru menn þafa símarar kosið sér. en mílur norðvestur af Hayaueyjum, | vinnnveitendur þeirra þykjast eigi þurfa að gera neina nýja samninga. Verkfallsmenn hafa Sex fyrstu mánuðina af þessu ! Frakkland muni ekki senda fleiri ’r nokkrum árum? Þá var Winni- Templara hússins á McGee og Vopni fór samdægurs ofan að ári, talið til Júníloka, hafa að eins \ herdeildir til Morocco, því að það Pegvatn að eins kunnugt af fiski- Sargent, fimtudagskveldið 29. þ. Gimli til að heilsa upp á fjölskyldu liðug fjörutíu þúsund heimiiisrétt-. se ekki ætlun Frakka að leggja veiöum, og meðal íslendmga af þvi m Verða þar um hönd hafðar sína þar. arlönd verið numin hér í Canada, undir sig landið. Frakkar ætli að,aö a vesturströnd þess hófst hið margskonar skemtanir, þar á með-1 ___________ eða nærri tíu þúsundum færri en iata sei" n3egja, a$ friíSa um verzl í.vrsta landnám þeirra i Vestur-1 aj sþij Qg tafb Alíslenzkar veit- á jafnlöngum tíma í fyrra. Er | nnarvie.skiftin á vesturströndinni, i Canada. Nu er þetta breytt. ingar verSa seldar. Aðgangur frí. | Sú frétt barst hingað til bæjar- mest tim kent því, hve hart var | _a5 öðru leyti fylgja bókstaflega k j Wmmpegvatn eiynú betur þekt, Allir velkomnir, jafnt utanfélags- ins næstliðið föstudagskveld, að , sem féJagSmenn. — Byrjar kl. 8. ' Einar Ólafsson, ritstjóri Baldurs, , , , --------- á Gimli, hefði tyrirfarið sér laust ólíklegt að hægt verði að halda orí5in sumarbustaöur fjolda friði á vesturströnd Morocco með-1 margra velmegandi Winnipeg an alt er í uppnámi inn í landinu. \ borgara. Strandlengjan með fram einni því víkinni á svæði er kölluð Að kveldi miðvikudagsins 14. eftir hádegi þann dag, skotið sig Ágúst voru þau Stefán Árni Jóns- á skrifstofu sinni. Prentararnir son og Jakobína E. Oddson gefin 1 skildu við hann þar, er þeir fóru í hjónaband af séra Jóni Bjarna- til miðdagsverðar kl. 12, en eitt- syni. Hjónavígslan fór fram að hvað tuttugu mínútum síðar fanst er nú talin að hafa sokkið í sjá. Skip.scm bafa verið á ferð á þeim slóðum. hafa að minsta kosti ekki bygt á því> aS eigi mundu fást menn til að taka við símarastörf- um þeirra, en nú er sagt að önnur hafi reynd á orðið og er enn óvíst hversu fer eða hve lengi verkfallið stendur. getað fundið hana. Bygð var á eynni. Þar hafði verið einn hvitur maður með fjölskyldu sina og nokkrir japanskir verkamenn. Sir Sidney Fisher, akuryrkju- j málaráðgjafi, sem heim er kominn j ' fyrir skemstu úr ferð um ýms; Fréttir vestan frá Vancouver ríkin á meginlandi EvrÓpu, kvað bera það með sér, að C. P. R. fé- hafa látið einkar vel yfir því hve Ja.?'« ætli að byrja að byggja járn- Canada heföi vaxið í augum Ev-; braut yfir Vancouver frá Nanai- rópuríkjanna á síðustu árum. 11110 td Alberni á vesturströndinni. Kvað han nhug fjölmargra auð- manna standa hingað og kaup- menn og iðnaöarmenn láti sér og Símskeyti frá Havana flytur ,,,, _____ 1 - - *- •=> - - ,----- -----o- -------------- —— þær freg-nir að “g-ula svkin’’ hafi ” n>'tewolcl- Par oua um sumarV heimili Stefáns Jónssonar og konu hann dauðskotinn á skrifstofunni, gert vart við sig í herlíði Banda- j niarSir Winmpegmeim. hans að 694 Maryland stræti . og skambyssan, er hann hafði ban- ríkjamanna í Cifnfuegos. Er samt **»****' 7* V,t“m af’ ™ j ----------- að sér með, við hliðina á honum. búist við að hægt verði að stöðva ** !!• Þeir herra Thomas H. Misprentast hefir í æfiminnmgu Eigi er enn kunnugt orðið að hann sýkina með sóttkvíun áður en hún Johnson ÞmSma®ur’°f„ herra Gish Guðrúnar sál. Einarsdóttur 25. hafi sett neitt sérstakt fyrir sig, en breiöist mikiö út. i Olafsson storkaupmac ur. baðir j^j' siöastl., móöurnafn hennar,! bréf segja dagblööin hér í bæ, aö meb fjölskyldur sínar. Eiga þeir j sem á a$ vera Lovísa Benedikts- hafi vcrið í vasa hans, til Jóhanns báðir þar snotra bústaði. Whyte-; dóttir, ekki Guðrún Benedikts- prests Sólmundssonar, og í því ); wold búar hafa á sumri hverju dottir Fæðingardagur Guðrúnar meðal annars þess getið, að Einar einn sérstakan skemtidag. í ár var og g jan., ekki 8. Júní. hafi ekki viljað lifa lengur. var skemtidagur þeirra 19. Þessa! ----------- Einar sáj_ var sonur ólafs bónda Benidikt Gröndal dáinn. v , f — 1. . ------ »ai ovuuí wiaia uuuu* Nýkomin blöð og bréf frá ? manaðar, siöastliðinn mánudagur. £ j Oliver, umboðsmaður fé- í Firði í Mjóafirði á Austurlandi, [Kaupmannahöfn segja lát .;, ,rottir aí ýmsu tagb sem tiökast jagsins Sawyer & Massey, lagöi á og var sérlega vel gefinn eins og Benidikts Gröndals skálds oe- < i Jfr 1 andl’ voru Þ.ar reyn(,ar- stað vestur með Glenboro braut- hann átti kyn til. Hann var hI IL H n b!f« d/ IFyfStU VCr81aUn fyrir WaUp mn> síðastliðinn þriðjudag í er- j stefnufastur maður og hvert það listarnanns. Hann hafði dá- J drengja á sinu reki hlaut þar Els- indagerSum fyrir félagið sem málefni er hann veitti fylgi á ann- 10 2' P' m' Slðar ver5ur ;wood Johnson. Siglmga og róðr- j hann starfar fyrir. aS borð, það studdi hann'af öllum rr ................r 11.......................■" ar íþróttir voru þar sýndar, og i veitti ýmsum lætur, eins og geng- kröftum. Almennings hylli verð- Þau hjónin, Mr. og Mrs. B. ur víst vart hægt að segja að hann Innflutningur Japana hingaö til1 “5* _,Ym.<?_J„Va[ f °£ ohagst^®ur;; Þorsteinsson, að 596 Langside,, hafi notið. Því að svo fer titt um lands er alt af að fara vaxndi brátt1 fU fí^f U'iSU, . eng:in- Samt lögðu af stað út í Alftavatnsbygð þá mern, “er binda bagga sína eigi e—• *;i---hvolfdi þar ekki minna en þremur á mánudaginn var. Hann ætlar að ! sömu hnútum og samferðamenn- Á síðasta fjárhagíári, talið til 30. Júní 1907, hafa fluzt hingað ant um~þetta land, þvi að héðan ^ til lands liðlega fjórðungur milj- fái Þeir vörur og nauðsynleg efnijónar inríflytjenda, 252,083; eru til iðnaðarins. Kvað hann hugsun- Það 62,974 fleiri en í fyrra, og tír. , stidrnin jiafði áður p-encrið JlU ..................goour mynaasmiriMr, en nun an uiarsson eKKi. nann neit sinum arhátt manna austan kafs mjög að sinnum fleiri innflytjendur en fyr-1 . oarnniníT,1rT1 v;k rnnnrin )at’ SCm hann a sJaifur> td Þess dvelja hjá föður sínum Jóni Jóns- skoðunum fram hvort sem þær breytast á Þessu landi, og Þekk- I ir sjö árum síöan. — Úr öðrum a* ,þeim samn,ngum vm . C^nada- u--------------------------------------------... J ingu að aukast. Fyrir tíu árum heimsálfum hafa komið 195,o641 stJorn aö eig> sMdu flytjast hmg 0 J ..... . . _ ... a mAi ro Pn t 1 Afn 1 r nnnnrn'X r\c f) rir ítarlegar tilraunir, sem bátum með kappróðrarmö»inum og gerðar hafa fenð af Canada-, konum og varð Mr. Johnson, sem monnum til að hefta hann. Jap-: þar yar eftirjitsmaður á ágætum ferðast þar um bygðina og víðar irnir,” eins og Bjarn Thorarensen sem til að taka myndir, því að hann er komst að orði. Það gcrði Einar góður myndasmiður, en hún að Ólafsson ekki. Hann hék sínum hefði hún ekki verið meiri en svo, að sumir hefðu haldið að Canada væ»i einn hluti Bandaríkjanna. innílytjendur, en frá Bandarxkj unum 56,518. Þaðan liðugu þís- undi' færra en í fyrra, en aftur fleiri austan um Atlanzhaf, en lík- að meira en fjögur hundruð og sextíu Japanar á hverjum tólf mánuðum. Síðastl. ár hafa tölu- vert fleiri innflytjendur komið Nýtt fangelsi kvað nú eiga að fara að byggja i Montreal og er það talið að muni verða eitthvert langstærsta fangahúsið í Canada, og eiga að vera tólf hundruð fanga klefar í því. Fangelsishús þetta með garðinum umhverfis á að taka yfir 20 ekrúr, og á að smá- stækka þaö eftir þörfum. Utan um fangahúsiö verða tvær girðingar, önnur, sm innri átján feta há, en hin tuttugu og fjögra feta. Ætlast er til að byrj*að verði á verkinu í næstkomandi Septembermánu., en legt er talið að meiri innflútningur, hin/f heina lei,fi frá JaPan °S ár sunnan úr tolf hundrtl« fra Honolulu, svo verði aftur næsta Bandaríkjum en var síöasta ár. að Japanar eru búnir að rjúfa þá samninga. Bretakonungur er nú á ferð um Evrópu og heimsótti Austurríkis- keisara seint í næstliðinni viku. Fór mjög vel á með þeim þjóð- höfðingjum. Utanríkismá’a ráð- gjafinn í Austurríki ræddi lengi við Bretakonung um ýms stórmá1, sem nú eru á dagská, og þar á meðal ástandið í Morocco. Urðu þeir báðir ásáttir um það, að sjáU'- Rklegt er að því verði ekki lokið vær' hlíta ákvæðum Algec- fyr en að þrem árum liðnum. ira-fundarins um að engin þjóð ____________ j hefði rétt til að skerast í mál Mor- , _ , . .,, . . occomanna, ótilkvödd. ÁSur en hveitiflutmngur byrjar er fullvíst talið um um fjögur hundruð og sextiu mílur verði Frétt frá Ungarn segir upp- í bænum Brest Litovski á Pól- landi varð síðastliðinn föstudag va, hl aðsetur í. Halda menia að þetta sé kólera, og allar þaar varúðarreglur viðhafðar sem mögulegt er til að varna útbreiðslu hennar . bjarga nokkrum þeir»R úr hættu. Ljósadýrð og skraut bústaðanna vörpuðu hátíðlegum blæ á allá strandlengjuna um kveldið. Já, hver myndi hafa trúað því, Þegar Islendingar réru þar ofan eftir á bátum sinum feða annaraý fyrir þrjátiu og tveimur árum síðan ? íslendingalr hafa lagt sinn skerf til að byggja þetta land, til að /atí við skæða drepsótt í Þeim ilfKi bæjarins er Gy-^ingar hafa Uppskeruhorfur eru nú taldar svo góðar í Danmörku, að ætlað er að uppskeran í ár verði 200 milj. króna meira virði en í fyrra. syni á Rabbit Point um tima. Lúðraflokk ætia íslenzku organ- voru byrsælar hjá almenningi eða ekki, og eykur slíkt engum vki- sældir, þó að það beri vott um fimm meðhmir og ætla þeir að b'yrja að æfa sig á þessu hausti. Steingrimur K. Hall verður for manna það og menta, til að Prýða ! maður flokksins. Nákvæmar í istarnir þrír hér í bæ að koma á meira sjálfstæði en vér eigum a® fót bráðlega, þeir Steingrímur K. venjast um Þorra alþýðumanna, Ffcdl, Jónas Pálsson og J. A. John- jafnvel þó mentaðir séu og vel son. Þeir búast við að í honum grefnir". verði frá tuttugu til tuttugu og Það og auðga. Margir af þeim landnámsmönn- um lifa enn og sjá árangurinn, njóta ávaxtanna. Þeir eiga það margsinnis skilið. fullgert svæðið milli Winnipeg og Saskatoon. Stöðvahús verða Þeg- ar reist með fram brautinni og mælt að uppskera af flestum korn- tegundum muni verða helmingi minni en venja er til, og vínyrkja séð um að önnur þægindi verði við hafi °f mishePnast stórkostlega hendina, er tíðkuð eru á helztu þar,1 ar- . Er Þvt mihl hsetta a þvl járnbrautum landsins. í orði kvað vera að sjóliðsstjórn- in brezka muni áður en langt um líður hleypa af stokkunum nýju herskipsbákni, 30 þús. tonna eða 10 þús. tonnum stærra en Dread- nought, sem nú er stærsta skip í brezka flotanum, og meira að að ballæri verði þar í landi í vetur komandi. í Moeocco hefir óeirðunttm hald- ið áfram síðan minst var á Þær í blaðinu næst hér á undan. Um miðja fyrri viku gerðu Arabar aft- ur herhlaup á franska liðið í Casa- blanka og gengu svo fast fram að sókn.þeirra er fræg orðin. Æddu íu. Næstliðinn Júnímánuð voru Úr bænum. og grendinni. Búið er að gera aftur við brúna út í Elm Park á Rauðánni, sem brotnaði i mikla veðrinu 10. þ.m. Snæbjörn Einarsson, kaupmað- ur að Lundar P. O., var hér í bæn- työ hundruð sjötíu og fjórir menn|um * þessari viku j verzIuarerind_ fluttir brott ur landtnu 1 utlegð og|um Hann lét iUa af horfum þar öllum gcfin að sök pólitísk afbrot. hriggja manna nefnd, þeir Heigi Oddsson, J. Fiddler og Mr. Eccles, allir bændur úr Álftavatns- rxæsta blaði. Þyg*> komu hingað í síðustu viku _______ fyrir hönd bygðarmanna, til að fá Mr. Magnús Paulson, ráðsmað- í ræst tram vatnið, úr Swan Creek- ur Lögbergs, kom úr ferð sinni læknurn> sem flóir n* yfir 40—5© v&stan úr Aíberta í síðastliðinni se|<t'onir aö Þvi er sagt er, svo að viku. Hann lét prýðilega af við- fj°ldi bænda hefir ekki fengið tökum þein* er hann fékk hjá Is- n°hkurt strá enn þá i sumar, og lend-ingum í Edmonton, Red Deer en&'n l'kindi til að hægt verði ai (Hjk Mr. I. Reinholt jog í Islend- j sla neitt á morgum löndunum fyr ingabygðinni ('Markerville, Sól- en ^annshe seint í haust, þegar heima og TindastólJ. Akuryrkja j &ras er oröið nærri því ónýtt, allmikil orðin í þeim bygðum og nema ræstur verði fram þessi akrar þar betur á veg komnir, en verði fram lækur. Ekkert varð nefnd þessari segja stærsta herskipið sem enn þeir jiya?5 eftir anna?; fast a8 fall. hefir verið bygt. Mælt er a« | byssukjöftum Frakka> en ]oks stóðust Arabar ekki stórskotadríf- una, er rigndi yfir þá, og lögðu á flótta, 0g mistu þar fjölda nianns. Herskip Frakka á höfninni við Casablanka skutu og á Araba í sífellu. Mælt er að fjöldi manna Bandaríkjamenn muni langa til að koma sér upp annari fleytu, 40 þús. tonna, til að eiga stærra skip en Englendingar. Af fréttum frá Búlgaríu má ráða, að stjórnin þar vilji mjög se flúinn úr Morocco undan óeirö gjarnan fá Ferdínand fursta haf- unum þar yfir til 0 > -•*-_ Nýjar óeirðir kváðti kviknaðar milli Tyrkja og Búlgaríumanna og hafa vopnaviðskifti orðið milli þeirra við Menelik í Seres fylkinu 15. þ .m.. Varð töluvert mannfall í beggja liði, en orustunni lauk svo aö Búlgaríumenn biðu ósigur og foringi þeirra varð handtekinn af 1 Tyrkjum. Þykir liklegt að Tyrk- ir muni bæla uppreist þessa niður - bráðina að minsta kosti. i bygðinni vegna bleytunnar og ! kvað mönnum teljast svo til, að Manitoba-vatn hefði hækkað í sumar um nærfelt tvö fet. nokkurs staðar á leiðinni meðfram ^S611^ V1® fylkisstjórnina.og fékk C. P. R. brautinni milli Calgary nefndin Þa Þmgmann Sigtrygg og Winnipeg. Siöar flytur Lög- j Jonasson t'1 að ldta liðsinnis hjá Kerg nákvæmari ferðasögu hans. Domxrrion-stjórninni. .Etla þeir ______________________j Sigtryggur og T. A. Burrows XTM „ 1 .... t * c- , þingmaður að ná tali af innanrík- Nykomnar frettir fra Siglun-s . . , « , a ,, ... . . - * ísraðgjafanum Frank Olirer, er P. O. við Mamtobavatn bera með , . .’ . . „ . r- . - i nann kemur lnngað til bæiarins ser, að miog baglega horfir þar nu . ,, , s , ,1 7 J, & 0 ® _ mnan farra daga og fara fram a við viða hvar með heyskap, með & 6 Hinn 15. þ. m. er mælt að hagi- hríð hafi gert mikinn skaða i Red River dalnum í Norður Dakota og Minnesota. Er sagt aö fimtíu þúsund ekrur af sáðlandi í Steele og Cars County hafi stórskemst, Gibraltar á °g skaðin nmetinn um sjö hundr- Nýja fasteignasölufélagið, G. S. Breiðfjörð & Go., sem auglýsir á öðrum stað í blaðinu, virðist hafa þau kostaboð að bjóða, að vert sé fyrir þá, er þurfa að kaupa eða selja fasteignir, að hitta félags- menn þessa að máli. Sksemtisamkoma var haldin að Oak Point næstliðinn mánudag, og sóttu hana um fimm hundruð manns, niargir héðan frá Winni- peg. llar fóru fram ýmiskonar íþróttir m. *i. því slæjur allar eru mjög blautar. Sumir bændur, sem byrjuðu að slá engi sín í byrjtin Þessa mánaðar, hafa ekki getað hirt eitt strá enn þá fyrir rigningum og rosaveðrum sem þar hafa gengið síðastliðnar þrjár vikur, og fúnar grasið í að gufuskóflurnar fdredgesj sem verið er að vinna með í Rauðár- ósunurn verði tafarlaust fluttar vestur til að ræsa fram mynniö á Swan Creek-læknum. Vér vænt- um þess að Þingmennirnir geri alt sem þeir geta til að fá því fram- , . t . 1 . , „ , gengt að bygðarmönnum verði sbæjunum ef ekki bregður nu ^jáfpað sem allra fyrst, þM a, sn"^’ c^a ’ >a a' verði ekki vatninu náð af engjun- um. svo að eitthvað verði hægt að Næstl. mánudagsmorgun komu heyja þar í sumar, verða búendur á vatnalöndunum að farga gripum sínum, en það er ekki álitlegt vegna þess, að vart er þar um markaðsgripi að ræða *7 *; vá, og skaðinn því ómetanlegur. þeir J. J. Vopni og A.Reykdal aft- ur úr ferð sinni suður um r-íki og austan frá hafi. Guðjón Thomas, sem með var í förinni, varð eftir í Minneapolis. Héðan fóru þeir fyrst suöur til Minneapolis, Chica-

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.