Lögberg - 22.08.1907, Síða 5

Lögberg - 22.08.1907, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22 ÁGÚST 1907 BETRI AFGREIDSLU get eg nú lofaö skiftavinum mínum eg nokkuru sinni áöur. En hefi nú flutt í stærri og þægilegrí búð og get því 'haftá boðstólum, miklu meiri og margbreyttari vörur en áður, með otrú- lega lágu verði, Búðin \ 286 MAIN ST I á horni Main og Graham f strœta, fjórum dyrum sunnaren búðin sem eg »hafði áður, . Hringar, lindarpennar * og vekjaraklukkur 90C. og yfir. Úr hreinsuð fyr- ir $1.00 og ársábyrgð gefin á þeim. Viðgerðir fijótt og vel af hendi leystar. TH. JOHNSON 286 JEWELER MAIN STREET horni Graham Ave. TELEPHONE 6606 Fáein orð um Þiimvalla og Lögbergs- bygöirnar. Eftir tilmælum yðar, ritstjóri góöur, sezt eg niSur á kjaftastól- inn til aö segja fáein orS um Þingvalla- og Lögbergs-bygSirn- ar í Saskatchewan-fylkinu. Ekki ætla eg Þó aS fara aS semja neina nákvæma landlýsingu; þvi bygSir Þessar eru ekki mjög ó- svipaSar öSrum bygSum íslend- inga i Vesturheimi. LandslagiS kannast allir Þeir viS, er komiS hafa vestur á sléttlendiS mikla— lægSir og hólar eins og lognöldur á sæ. HálendiS mestalt er frjó- samt land, eins og sjá má af fjöl- gresi Þvi, er Þar sprettur. Hvergi hefi og séS auSugra blómskrúS né f jölbreyttara, en á hólunum í bygSum þessum, og hefi eg þó all- víSa fariS. Hvergi getur Þar aS líta svarSrofiS holt eSa gráan mel, heldur brosa viS manni akrar, engi og skógarrunnar svo langt sem augaS eygir. Þó sjást þar al- kali-balar sumstaSar. I lægSunum eru viSa keldur eSa sleughs nú orSiS; en þær sáust þar ekki fyrir nokkrum árum síSan, nema aS vorinu. Á Þeim árum var svo lítiS um vatn þar um slóSir, aS keldur allar og brunnar þorn- ■uSu upp aS sumrinu, og vatns- skorturinn flæmdi marga bygSar- menn á brott. Þá var þaS, aS eitt af skáldunum okkar dvaldi þar sumarlangt, en festi ekki yndi á þeim stöSvum, enda fann hann þar fátt annaS en “akra gráa, örsnauS hreysi, úldiS vatn og granna hjörS.’’ En nú er öldin önnur. Keldur og tjarnir Þorna ekki um hásum- ariS. Brunna hafa margir grafiS svo tugum feta skiftir í jörS niSur, ofan í óþrjótandi vatnsæSar. Moskusrottur hafa numiS sér land á þessu svæSi, og reist bú í hverri tjörn; en hvaSan þær komu veit enginn. Nú eru rotturnar allar horfnar. AnnaS hvort hafa þær falliS í vor í harðindunum, eSa einhver drepsótt gosiS upp á meS- al þeirra. En hver veit nema þær sé jafnheimskar oss mönnunum, og láti einhverja land-“spekúl- anta’’ í flokki sínum tæla sig til aS flæmast úr einum staSnum i ann- an á fárra ára fresti? BygSarmenn eru íslenzkir í báS- ar ættir. Þeir hafa sum af lýtun- um og alla kostina, sem einkenna íslenzkt ÞjóSerni. Sum af lýtun- um, segi eg, ekki af því aS eg vilji slá gullhamra, heldur af því aS eg hefi veitt þessu eftirtekt, og veit aS þaS er satt. KristiS trúar- lif hefir ætíS veriS vakandi hjá all- flestum þeirra, síSan nýlendurnar voru stofnaSar; enda eru þar tveir söfnuSir og tvær kirkjur. Og Þar sem kristindómurinn er lifandi hjá heilum hóp manna, Þar hefir hann betrandi áhrif, ekki aS eins á ein- staklingana sjálfa, heldur líka á aSra út í frá. VoriS kom seint hér eins og ann- arsstaSar. Snjó tók nokkuS snemma, og hugSu menn þá sum- ariS aS eins ókomiS; en önnur varS reyndin á. Veturinn var kom- inn á kné, en honum fór eins og sagt er um Breta. Hann vissi ekki af því aS hann var sigraSur, og hélt því áfram bardaganum af ein- tómri þrjósku. ÞaS hélzt stöSug- ur norSvestan-næSingur út allan Maí. Kæmist hann á sunnan aS morgni, þá var hann jafnan kom- inn í norSur aftur aS kveldi. Úr- komur voru litlar sem engar, og gróSur gekk seint, sem vonlegt var. Hvergi sást votta fyrir grænku nema í stöku staS á vot- lendi, þar sem skjól var fyrir norS- anvindinum. Trén öll stóSu nak- in og kuldaleg útlits; balar ‘allir gráir, meS svörtum flákum hér og Þar, því pldurinn hafSi ekki veriS aSgerSarlaus. ÞaS var eins og kominn væri fimbulvetur. En meS byrjun JúnímánaSar urSu snögg umskifti. Hann náSi sér loksins á sunnan, og hélt áttinni í marga daga samfleytt. Regn féll nálega á hverjum degi, svo aS gróSrar- veSur var hiS ákjósanlegasta. JörS var orSin algræn og skógar allir laufgaSir á fáum dögum. Aldrei hefi eg lifaS jafnfagurt. vor. Grösin virtust grænni, skógarnir fegurri, vorblærinn þýSari, loftiS hreinna, og regniS hafa meiri hressandi lífskraft í sér fólginn, en nokkru sinni áSur. ÞaS var líkast Því sem menn væri komnir á nýja jörS undir nýjum himni. Hver, sem ekki gat veriS bjart- sýnn á þeim dögum, hann átti ekki skiliS aS fá aS lifa. HefSi eg ver- iS skáld, þá hefSi eg sezt niSur og ort langt kvæSi. ÞaS var ljótt aS skáldiS okkar, sem orkti um gráu akrana og úldna vatniS var þar ekki í vor. Þá hefSi hann ekki getaS stilt sig um aS yrkja langt og fagurt kvæSi, og borga þannig fyrir lastiS meS rentum og rentu- rentum; þaS veit eg fyrir víst. Eg býst nú reyndar viS aS voriS hafi veriS svipaS þessu annars- staSar, en mér veitir auSvitaS létt- ast aS lýsa Því sem eg sé sjálfur. Bændur sáSu hveiti meS minna móti í vor, en aftur meiru af höfrum. Akrar voru hvervetna í blóma, þegar eg fór, en ómögulegt er aS segja um ÞaS meS neinni vissu, hvort uppskeran verSur mik il eSa rýr. ÞaS er alt undir haust- inu komiS. Þessar bygSir virSast nú þegar vera aS komast af bernskuskeiS- inu. Heimilisréttarlönd eru þar flestöll numin fyrir löngu síSan, frumbýlings-basliS bráSum á enda, og hagur fólksins fer batnandi ár frá ári. En eftir því sem efna- hagurinn vex, fara menn aS gera meiri kröfur til lífsins en áSur. Þá fer andinn aS krefjast þess, aS sér sé gaumur gefinn. Menn fara aS j koma sér upp betri húsakynnum, i rækta blóm og planta tré í kring j um heimili sín, krefjast betri og j uppbyggilegri skemtana en áSur, og senda sum ungmennin á æSri skóla. ÞaS er fariS aS brydda hér á þesskonar andlegu vori. Sem ljósan vott þess tel eg timburhús þau, sem reist hafa veriS í fyrra haust og í sumar. í fyrra lét Sveinbjorn Loftsson kaupmaSur í Churchbridge stækka búS sína, og bændurnir Eiríkur Bjarnason og FriSrik FriSriksson komu sér upp íbúSarhúsum stórum og vönduS- um úr timbri. En nú í sumar hafa þeir reist sér timburhús Jóhannes Einarsson kaupmaSur aS Lögbergi og bændurnir Pétur Þorleifsson Freysteinn Jónsson, Björn Jóns- son og GuSni Brynjólfsson. Auk þess hefir Gísli Egilsson komiS sér upp hesthúsi stóru meS hey- lofti yfir. öll eru þessi hús frem- I ur vönduS, og hafa útlærSir smiS- ir frá Winnipeg reist sum þeirra. Þetta er góS byrjun, og allar líkur til, aS bygSarmenn haldi svona á- fram á ári hverju. Eg held mér sé óhætt aS fullyrSa, aS eftir 15— 20 ár verSi gömlu bjálka-húsin al- veg horfin, nema þá aS stöku maS- ur geymi Þau sem forngripi til mentunar og fróSleiks fyrir kom- andi kynslóSir. “ÞaS er um aS gera aS segja nógu mikiS, því alt af getur maSur tekiS til baka,” sagSi GuSmundur Skagalín, og hann vissi hvaS hann söng. G. Guttormsson. Fréttabréf, Minnewakan, 11. Ág. 1907. Herra ritstjóri Lögbargs. Þú ert aS biSja mig aS segja þér einhverjar fréttir héSan úr bygS- inni af heyskapnum og vatninu, sem hér sé, því aS þú hafir ekki fengiS eins ljósar fregnir um þaS sem þú vildir. Eg byrjaSi heyskap 31. Júlí og um þaS leyti byrjuSu fleiri, en sumir hafa alls ekki byrjaS hey- skap hér í bygS enn þá sökum þess aS engin hafa veriS svo yfir- flotin i vatni, aS ÞaS hefir veriS ó- mögulegt aS ná grasinu; t. d. beggja megin viS Swan Creek aS austan úr bygS alla leiS niSur aS kýlum munu vera um' 30—40 sec tionir yfirflotnar. Hér vestur frá var töluvert betra og alls ekki vonlaust um aS fá hey, en nú er lítil von, Því aSfaranótt þess 9., 10. og 11. þ. m. hefir veriS svo vit- laust veSur meS þrumum, regni og rokviSri, aS eg hefi ekki séS eSa heyrt annaS eins öll þau ár sem eg hefi veriS hér, enda hafa afleiS- ingarnar af því orSiS Þær, aS nú horfir mjög báglega meS heyfeng nema aS skifti alveg um tíS og geri þúrka; Þá má vera aS sumir nái heyjum sínum seint í Ágúst og September og verSur þó mikiS aS breytast frá þvi sem nú er. Þann- ig er þá útlitiS nú 11. þ. m. Eg á um 30 vagnhlöss af heyi, sem er á floti, 14 í stakk og aS líkindum skemt yfir 20. VeSriS í nótt hefir veriS hiS af- skaplegasta, girSingar hafa brotn- aS og flest lauslegt gengiS úr lagi. Nú í dag (suntiudagj er aftur upp stytta. Eg hefi ekki frétt neitt úr bygSinni eftir veSriS, en býst viS aS þaS hafi komiS víSa viS og gert skaSa hjá ýmsum. Fyrir þennan afskaplega illviSrakafla var tíS- rætt um ÞaS hér i bygS, aS menn yrSu aS lóga töluverSu af gripum sínum sakir heyskorts, hvaS þá heldur nú, sérstaklega þeir, sem búa viS Swan Creek, sem nú flæS- ir yfir mörg löndin. Magnús Gíslason. Bardal, 12. Ágúst 1907. Eins og sjá mátti af blöSunum hér í grendinni kom fyrsta hagl- éliS, er viS höfum orSiS fyrir á þessu sumri, 5. þ.m. Þeir íslend- ingar sem haglél þetta gerSi skaSa voru Kristján Bardal og synir hans Jóhannes og Sigurge'ir, og mistu þeir alt aS helming uppskeru sinnar. Kristján sjálfur misti alla hafra, er hann er hann átti á landi Jóns Clemenssonar, er voru næsta álitlegir til uppskeru, SigurSur Pétursson misti algerlega alt, sem hann átti á akri, og er þaS því til- finnanlegra fyrir hann, sem hann hefir orSiS fyrir stórhnekkjum tvisvar sinnum fyrirfarandi 3 ár. Jón Halldórsson átti tvö lönd sáS hveiti og höfrum, og fór þaS alt, og er þaS meir en lítill skaSi, og þvi lakara, þar sem Jón er fá- tækur maSur, og hefir þungt hús fyrir aS sjá. Ásmundur Jónsson átti hveiti og hafra á 3 löndum, meS 3 og 4 mílna millibili. Á þess- um löndum var hin bezta peninga- von, því hveitiS var hiS blómleg- asta, en alt fór. HagliS svifti því gersamlega öllu burt.og er þaS því átakanlegra fyrir Ásmund, sem hann er stór fjölskyldumaSur, og lagSi mjög hart á sig í vor aS koma öllu þessu í jörSina (eins og auSvitaS allir urSu aS geraj. En svo um nóttina milli föstu- dags og laugardags (9. og 10.J þ. m., gerSi eitt hið grimmasta hagl- él, sem hér hefir sézt, yfirgrips- mestan skaða, er hér hefir átt sér stað síSan íslendingar komu hing- aS. Haglél þetta æddi yfir meS hinum mesta vindi, gersópaSi öllu, af ökrum bænda, reif þök af hús- um og mölvaSi allar rúSur á vest- urhliS á öllum þeim húsum, er hagliS gekk yfir. Fyrir og eftir haglið féll ákaflega mikiS regn. Slæjur, eða engi, gjöreyddust sum staSar, og víSa ekki bithagi, því grasiS er bælt og barið niSur í jörSina, og allar lautir fullar af vatni, svó óvíst er nú, aS bændur eigi nokkurn kost á aS ná nema mjög litlu fóSri fyrir skepnur sín- ar, áSur en veturinn kemur. Marg- an vetur hafa menn notaS bæSi hafra og hveitistrá til fóðurs fyr- ir gripi sína, meS heyi, og hefir reynst ágætlega, en nú er ekki um strá að tala, hagliS tók alt, og eng- ar heyfirningar aS stySjast viS,því hinn síSastliðni grimmi og langi vetur, át upp bæSi hey og strá, og víSa alla Þá hafra, sem til voru á heimilunum. Eitt er víst, aB erfitt verSur aS ná nógum heyjum sam- an. — ÞaS er sagt aS verzlunar- menn í Antler bæ, eSa Antler verzlunarstaSir, sem höfSu rúSu- gler til sölu, hafi á laugardaginn veriS 4—5 klukkutíma aS skera og afhenda rúSur i glugga til bænda, þangaS til alt var uppselt er bær- inn hafSi. Eg, sem rita ÞettaS, hefi þaS eftir gömlum og greindum bónda, að haglél þetta, sem getiS er um hér aS framan, hafi náS yfir hvern og einn akur, er íslendingar eiga fyrir sunnan járnbraut, og stórt spursmál hvort nokkur af þeim reynir aS slá nokkurn blett af því, aS fráteknum einum eSa tveimur bændum, og eftir því hafa þá allir íslendingar í þessari bygC mist uppskeru sína þetta ár, sumir alt, en sumir mikiS, nema 3 eða 4 ís- lendinga, og eru þeir þessir: Þor- steinn Jósephsson, Jóhann Jó- hannsson og Hinrik Johnson. Þessir allir hafa ljómandi fallegar uppskeruhorfur, en hvernig aS út- koman verSur, er óvíst enn þá. Al- bert GuSmundsson er sá fjórSi, sem sagt er aS hafi komist hjá haglinu. Hann hefir tvö lönd und- ir uppskeru meS 3 mílna millibili, En nú í þessari andránni frétti eg, að land það er hann leigBi frá Ingólfi Jónssyni, sé stórskemt, og er þaS sorglegt mjög því Albert er fátækur fjölskyldumaSur, og verður aS leggja hart á sig aS vinna fyrir heimili sínu. Eg hefi aS eins minst hér á ís- lendinga sem hafa orSið fyrir skaða af haglinu, en það eru fleiri en þeir, sem að hafa oröið fyrir hörðu. Fjöldi af öSrum þjóBflokk- um, sem liður og verSur aS líða fyrir þetta harða haglél, og marg- ir vita ekki hvar skórinn kreppir harðast aS. Eg álít Þá menn verst farna, er urSu fyrir stóru skepnu- tapi á síSastliðnum vetri og vori, 1 þvi þar er tapiS tvöfalt, en afleiS- i ingarnar margfaldar, og óútsegj- anlegar í það minsta í bráöina. Eg vil geta þess, aS einn bóndi, eftir aS hafa horft á góða uppskeru á 2 löndum sínum verða að engu á 25 mínútna tímabili, gekk þá út i fjósið, og Það fy»ta, sem vakti eftirtekt hans var aS stór svíns- gilta er hann átti, lá dauö á gólf- inu eftir eldingu, og einn bezti hesturinn hans lá og dauöur, og t annar var steinblindur, og er það meira en lítiö ógnar böl, sem getur sótt á suma menn. Þó að svona mikið hafi nú eyöi- lagst af hagli, þá eru þó til stórir flákar, sem haglið hefir ekki náð til, og þar eru nú hinar vænleg- ustu uppskeruhorfur, og sumstaS- ax enda fram úr skarandi góöar. Eg hefi séð hveitiakra, sem munu gefa frá 30—40 bushel af ekrunjji ef hagl eða frost eWci skemmir ] Væta hefir nú verið hér í seinni tíS nægilega mikil, og hefir því öllum gróöur fleygt frarn afarmikiS, og við vonum nú. aS haglið sé flogiS ! hjá og aS viS þessir, sem enn þá (ekki höfum oröiS fyrir haglinu, megum lialda óskertum hluta okk- ! ar fyrir því. En svo kemur frost- iS næst. Þafe er annar óvinur hveitisins og bóndans. Varla mun verða slegiS hér hveiti fyr en fyrstu vikurnar í September, en þá var allur sláttur búinn í fvrra. MeS vinsemd og virðingu. Hinrik. ir Narrows, 3. Ág. 1907. íslendingadagurinn var haldinn hér í nýja samkomuhúsinu meö mikilli viöhöfn. i Allur þorri bygðarmanna var. hér saman kominn. VeSriö var hið ákjósanlegasta.' Fáni blakti á hverri stöng. Kl. j 12 á hádegi byrjaöi hátíSahaldiö með skrúögöngu inn í nýja húsiS, I og bar verzlunarmaSur J. R. John- son, sem er einn meðal hinna tígu- legustu ungra manna hér, merki íslands á undan. Mr. Sigurgeir Pétursson setti samkomuna með vel völdum orö- um. Þar næst talaöi fyrir minni1 bygSarinnar SigurSur Baldvins. j son; þá fyrir minni íslands: Kvæði: J. S. Öford; RæSa; Kr. Goodman. SíSan talaöi séra O.V. Gíslason fyrir minni Canada. Sungin voru kvæSi viSeig- andi þessum minnum, og stýröi > Kr. Goodman söngnum. Að þessu loknu varö hlé til kl. 1. Þá byrjaöi samkoman aftur meS kapphlaupum, stökkum, kaö- altogun og glímum. Kaöalinn toguSu. 14 menn, 7 á hvorum enda, giftir og ógiftir, og báru þeir ógiftu hærri hlut, sem sýnir að Þjóðin er þó ekki i aftur- för. Af þeim, er þátt tóku í glímun- um, varö Ágúst Eyjólfsson snjall- astur, en léttastir að stökkva voru Þeir Tryggvi Jónsson og Björn Bjarnason. Síðan skemtu menn sér til kl. 6 morguninn eftir við söng og dans. Fór þá hver heim til sín glaður og ánægður. Nú er heyskapur að byrja. Grasspretta allgóS. Helztu framfaramenn bygöar- innar ráSgera aS koma saman á sunnudögum í sumar, til aö æfa sig á ræSuhöldum, glímum o. fl., og ber það vott um mikinn framfara- áhuga í bygðinni. Kr. G. PETKE & KROMBEIN hafa nú flutt í hina nýju fallegu búö sína í Nena Block. í’ar selja þeir eins og áður bezta tegundir af nýju söltuðu og reyktu kjöti.smjörgarðávöxtum og eggjum. Sann- gjarnt verð. Nena Block I5O Nena str. Takið eftir Hér meö gjörist kunnugt öllum þeim.er jeg hefi selt bækur aö undanförnu aö til sölu veröur hjá mjer eftir fáa daga Ljóömæli Kristjáns lónssonar nýútkomin. Biö eg því hina háttv. skiftavini mína aöibíöa enn þá örfáa daga, þar til eg Jget bætt úr þörfum þeirra og selt þeim þessa bók. Winnipeg 8 ^gúst 1907. G. J. Sörenson, 693 Victor Street. Dunfield & Son l Martin Senour 100 prct. mál er máliö sem þér ættuö aö nota ef þér eruö vandlátir; þaö end- ist óviöjafnanlega. ioo prct. hreint mál er drýgra, lítur bet- ur út og er endingirbetra en nokkurt annaö mál. Vtiö seljum þaö, mikiö eöa lítiö af því. 602 Ellice Ave.TsT/ G. L. Stepheuson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5780, Bjcycle verzlun og aögeröaverkstæöi á góöum staö til sölu. Ástæöan fyrir söl- unni er uppleysing félagsskapar þeirra er eiga. Fyrir þann, sem hefir dálitla peningaupphæö, er þetta ágætt tækifæri. Kl. 10 til 12 árd. geta listhaf- endur snúiö sér til CORIN 730 Furby St. Ijokuðum tllboðum stíluðum til undirritaðs og kölluð"Tender for Public Building.Nee pawa Man.verður veitt móttaka á skrifstofu þessari þángað til þriðjudagin 27 Ágúst 1907 að þeim degi meðtöldum um að reisa opin- bera byggínga í Neepawa Manitoba. Uppdraettir og reglugjörð og tilboðseyðu. blöð fást hér á skrifstofunni eða með því að snúa sér til póstmeistarans í Neepawa, Man. Þeii sem tilboð ætla að senda eru hérmeð látnir vita að þau verða ekki tekin til greina nema þau séu gerð áþar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafn Hverju tilboði .yerður að fylgja viðurkeud banka ávísun á löglegan banka stíluð til "The Honorable the Minister of Public Works 'er hljóði upp á tíu prócent (10 ptc) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess neiti hann að vinna verk- ið eftir að honum hefir verið veitt það eða fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað þá verður ávlsunin endur- send. Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta lægsta tilboði né neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GELINAS Secratary. Department of Public Works. Ottawa 10 Júlí 1907. Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án heimildar frá stjórninni fá enga borgua fyrir slíkt. Lokuðum tilboðum stíluðum til undirritaðs og kölluð"Tender for Supplying Coal for the Dominion Buildings"verður veitt mót- taka á skrifstofu þessari þangað til fimtu- daginn 5 September 1907 um að birgja opin berar byggíngar í Dominioninni með Kol. Reglugjörð á sama blaði og tilboðsform fást hér á skrifstofunni ef um er beðið. Tilboð verða ekki tekin til greina nema þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undir- rituð með bjóðandans rétta nafn. Hverju tilboði verður aðfylgiaviðurkend banka ávísun, á löglegan bank , stíluð til ,,The Honorable the Minister of Public Workser hljóði uppátíu prócent (10 prc.) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrir- gerir tilkalli til þess ef hann neitar að vinna verKÍð eftir að honum hefir verið veitt það, eða fullgerir þaðekki, samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávísnnin endursend, Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta lægsta tilboði, né neinu þeirra. Samkvæmt skipub FRED GÉLINAS. Secretary. Departmeut of Public Works' Ottawa, i.Ágúst 1907, Fréttablöð sem birta þessa anglýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borgan fyrir slíkt Auglýsing. Framvegis veröur talsímastöö fyrir Edinburg & Garöar talsíma félag í sölubúöj þeirra bræöra Þorvaldsona aö Mountain. Þeir sem þurfa aö nota talsíma þessa félags fá fljóta og viöfeldna af- greiöslu-þar í búöinni fyrir sann- gjarnt gjald. Edinburg 10 Ágúst 1907. Edinburg & Gardar Telephone Companv H HERriANN, ráösmtður. ,

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.