Lögberg - 22.08.1907, Page 7

Lögberg - 22.08.1907, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. ÁGÚST 1907. 9 9 99 UARKAÐSSKtRSLA. MarkaOsverO íWinnipeg 20. Ágúst 1907 InnkaupsverO.]: Hveiti, 1 Northern......$0.91% 2 „ °-88^ 3 „ .... 0.84^ 4 extra ....... °-82 4 ,» 5 ” • • • • Haírar, Nr. 1 bush..... 39c • • Nr. 2.. “ 39c Bygg, til malts.. “ ........54c tilíóBurs “.......... 53= Hveitimjöl, nr. x söluverB $2.60 i( nr. 2 .. “ •. • • $2.30 ’’ S.B ...“ • • •• i-95 nr. 4.. “$1.40-1.60 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.00 Ursigti, gróft (bran) ton.. . 17-5° fínt (shorts) ton ...18.50 Hey, bundiB, ton.. $9— l0"c0 „ laust............. $9-$io.oo Smjör, mótaB pd............. 22c ,, í kollum, pd............ 18 Ostur (Ontario) .... 13 c ,, (Manitoba) .. .. 15—15 Egg nýorpin................ ,, í kössum............. Nautakj.,slátr.í bænum — 9'ÁC ,, slátraB hjá bændum. .. Kálfskjöt................. 9%c- SauBakjöt................ 1 ^c‘ Lambakjöt................ i6)4c Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. iotfc Hæns á fæti................ loc Endur ,, IOC Gæsir ,. ........... 10—iic Kalkúnar ,, ............ —14 Svínslæri, reykt(ham) 12yx-\7 Ác Svípakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 50 Nautgr., til slátr. á fæti 2 >4 -4C SauBfé ,, >, •• 7C Lömb ,1 > > .. • • 7 A c Svín ,, >> ^ 6)4 c Mjólkurkýr(eftir gæBum) $35—$55 Kartöplur, bush.............6oc KálhöfuB, pd............... 4=. Carrots, bush.............. 1-20 Næpur, bush................75c- BlóBbetur, bush...........$i.20c Parsnips, pd............. Laukur, pd................... 5C Pennsylv.kol(söluv.) $10.50 $11 Bandar.ofnkol .. 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8- 5° Souris-kol Tamarac( car-hlcBsl.) cord $6.00 Jack pine,(car-hl.) ....... 5-5° Poplar, ,, cord .... 4-5° Birki, ,, cord .... 6.00 Eik, ,, cord HúBic, pd...............6—6)4c Kálfskinn.pd............. 6 7c Gærur, hver......... 4° —9oc Pcningshúsin. ÞaS munu flestir ásáttir um ■þaS, a» heilbrig'ði maina sé a6 miklu leyti undir t>ví komin, aS þeir búi i heilsusamlegum og þrifa legum hibýlum. Sama er a8 segja unt húsdýrin okkar. Hibýlin þeirra, peningshúsin,þurfa aS v»ra vel hirt og vönduti til þess ab skepnunum geti liöiB þar vel, ver- i6 kvillalitlar og gert okkur fult gagn. Hér á eftir tilfærum vér nokkrar bendingar, sem nýlega voru birtar í “Tjlie Farmers Advo- cate” um þa« hversu góB penings- hús ættu a6 vera útbúin. Þær eru á þessa leiB: 1. Loftaugu ættu a6 vera á öll- um peningshúsum. Þau ættu a6 vera vel björt, súglaus, rifnalaust trégólf í þeim og veggirnir sem sléttastir. 2. HreinsiB og hvítþvoiB vegg- ina ab minsta kosti einu sinni á ári. gripunum einu sinni á dag og far- iö ekki skemra með þaö en hundr- a6 yards frá dyrum peningshúss- ins. Gó6 regla er ab flytja þa8 beint Þangað sem gott garB eba akurstæbi er og dreifa Þvi þar um. 4. NauBsynlegt er aS búa svo um flórana í fjósunum að engin bleyta standi uppi i þeim. Sé þaS ekki gert, er varla hægt að halda gripunum hreinum. 5. Gæta veröur þess og að bera undir gripina (einkum kálfa, sem hafSir eru i stíurn), . svo aS þeir skitni ekki, en gæta þess þó aS moka burtu rusliS þaS áSur en þaS myglar og fúlnar. 6. GætiS þess, aS enginn óþarfa óþefur sé í peningshúsunum. 6. Varast skal ÞaS, aS þeyta upp ryki í fjósunum, sé veriS aS ræsta þau rétt áSur en mjólkaS er. — I öllu því ryki leynist oft fjöldinn allur af gerlum, sem berast meS þvi móti út í loftiS, og getur lent í mjólkina. ÞaS er vanalega ein- hverjum þesskonar gerlum aS kenna Þegar einkennilegt óbragS kemur aS kúamjólk aS vetrarlagi. Þess vegnar er afarnauSsynlegt aS reyna að fyrirbyggja þaS aS þeir geti komist i mjólkina. 7. Á vetrum ætti fjóshitinn helst ekki aS vera mikiS yfir 55 stig á Fahr. og heldur ekki mikiS neSan viS 44 st. á þann hitamæli. Ekki dugir þó aS loka loftaugum fyrir kuldasakir; ÞaS er betra aS fjósiS sé heldur kaldaraj ef þaS er súg- laust, heldur en aS þvi sé haldiS heitu meS því móti aS varna hreinu lofti aS komast inn í þaS. 8. Varasamt er aS láta fólk, sem vissa er um aS veikt sé af ein- hverjum næmum sjúkleika, hirSa kýrnar eSa mjólka þær. Gott glerlím. má búa til úr þykkri blöndu af “Gum Arabic”, sem hrært er sam- an viS svo mikiS af “Plaster of Paris” aS hræringurinn verSur hnausþykkur. Hann er svo borinn á sáriS á gleri því, sem líma á saman, brotunum þrýst vel hvoru að öSru, en límiS sem kemur á barmana skafiS af meS hníf. Gler- iS, sem saman er límt, hvort þaS er ílát eSa annaS, þarf aS standa höggunarlaust um hálfsmánaSer- tíma og má síSan fara meS þaS aS ósekju, sem óbrotiS hefSi veriS. Kartöflu-salot með grœnum pipar. Þrjár stórar kartöflur eru skornar í teningsmyndaSa bita, á aS gizka hálfan þumlung á kant. Alt fræiS er tekiS úr grænum pip- ar og hann síSan saxaSur smátt niSur. Því næst eru teknar fjórar matskeiSar af ediki og blandaS saman viS þær tveimur matskeiS- um af ísvatni, )4 teskeiS af steytt- um sykri, ofurlitlu af pipar og hálfri teskeiS af salti. SíSan er lagt eitt lag af kartöflum á salat- fatiS yfir þaS stráS dálitlu af græna piparnum og aS Því búnu helt yfir einni matskeiS af olíu. Aftur er svo lagt annaS lag af kartöflunum, helt yfir þaS mat- skeiS af olíu eins og áSur og aS lokum ediksblöndunni, sem áSur er um getiS. Þetta er svo sett í ískassann í 15 mínútur, til þess aS þaS verSi eins og ÞaS á aS vera. Hygnir foreldrar varSveita heilsu barna sinna meS því aS gefa þeim Dr. Willi- ams’ Pink Pills. ÆtiS skyldu menn hafa vakandi auga á heilsufari barnanna. Á vaxtarárunum er stöSugt hætta á þvi, aS blóSiS spillist og þaS leiSi af sér heilsuleysi. ÁríSandi er því aS sjá um ÞaS aS blóSiS geti veriS hreint, en þaS er skilyrSi fyrir því aS barniS geti Þroskast, styrkst og orSiS atgerfismaSur. Dr. Willi- ams’ Pink Pills eru nokkurs konar hressingarlyf fyrir unglingana. ÞaS bregst aldrei aS þær koma roSa í fölu kinnarnar og þrótti í líkamann á uppvaxtarárunum. Mr. Jos. Provost frá St. Canute, Que- bec, skýrir fréttaritara L’Avenir du Nord frá því á þessa leiS, hvernig þessar pillur' björguSu Maríu dóttur hans og losuSu hana viS eymdarfullan sjúkdóm. Hann | segir svo: “Fyrir ári siSan var dóttir mín, þrettán ára gömul, sár- veik. Hún var svo þungt haldin aS eg var farinn aS halda aS eg hún væri búin aS fá tæringu. Þrátt fyrir allar tilraunir sem gerSar voru til aS lækna hana gat henni ekkert skánaS og liSu svo nokkrir mánuSir, og sjálfur var eg farinn aS halda að henni mundi engin batavon. Eg hafSi einhversstaSar lesiS þaS, aS Dr. Williams’ Pink Pills væru góSar viS blóSleysi, svo aS eg útvegaSi mér tvær öskjur handa henni. Og brátt fór henni aS skána. Hún fékk aftur matar- lystina, fór aS roSna í kinnum og nú er hún orSin eins hraustleg og stúlkur á hennar aldri yfirleitt geta verið. Eg er eindregiS a þeirri skoSun, aS Dr.Williams’Pink Pills hafi bjargaS lífi hennar.” Dr. Williams’ Pink Pills geta öldungis eins komiS fullorSnum aftur til heilsu, eins og þær geta styrkt og hrest líkama ungling- anna. Þær búa til hreint, rautt blóS—þess vegna útrýma þær blóSleysi, gigt, riSusótt, hjartveiki, meltingarleysi og öllum hinum leynilegu sjúkdómum , ungra stúlkna og kvenna. En þér verSiS aS gæta þess aS útvega ySur ein- göngu hina réttu tegund, þá, sem áritaS er nafniS: ”Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People’’ á um- búSirnar sem utan um öskjurnar eru. Allar aSrar Pink Pills, sem svo eru nefndar, eru eftirstæling- ar. Ef lyfsali ySar hefir þær ekki viS hendina óeftirstældar, getiS þér fengiS þær sendar á 50C öskj- una, eSa sex öskjur á $2.50, frá “•r. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont.” I co ROBINSON Stórkostlegt úrval | af I loðskinnavöru. Ladie's Persian Lamb Ccats. Sérstakt verð..$135.00 Silkivarningur. Silki, sem vanal. kosta $1.00 yd., nú á.................85C. Önnur ueg. (Frenqh Plaid silk) Sérstakt verö... . $1.25 yd. Haustkápur kvenfólks og barna. Sérstakt verð $1.50, $1.65, $2.00 og $2.50. GOODALL - LJÓSMYNDARI — aB 616K Main st. Cor. Logan ave. I R0B1NS0N & eo 1 )*• Búa má til 3. Flytjii burtu taSiS . undan eftirstæling af “Mfaple Sýrup” á þann hátt aS sjóSa “Confectionary Sugar” meS dálitlum bita af “Hic- kory” berki i vatni þangaS til þaS er orSiS þykt eins og síróp. The Red River Loan & Land Co. hefir lóöir til sölu í öllum pörtum bæjarins. Ef þér ætliB aB byggja eBa viljiB kaupa lóBir til aB græBa á þeim, þá finniö oss aB máli; vér getum gefiB yBur beztu skilmála. Einnig höfum vér til sölu ágæt- ar bújaröir í Manitoba og viBar. Ttie Reú River Loan & Land Co Thos. Guinan, forseti fél. Phone 3735. 293 Market St. WINNIPEG. Alt, sem þarf til bygginga: Trjáviður. Gluggarammar. Listar. Hurðir. Allur innanhúss viður. Sement. o. s. frv. Plastur. o. s. frv. Lokuöum tilboðum stíluöum til undirritaös og kölluö'‘Tender for Public Biulding.Sel- kirk Man' 'veröur veitt móttaka hér á skrif- stofunni þángaö til þriöjudaginn 27 Águst 1907 aö þeim degi meötöldum um aö reisa opinbera byggíngu í Pell irk Man. Uppdráttir og reglugjörö er til sýnis og tilboöseyöublöö fást hér á skrifstofunui eöa meö því aö snúa sér til Jas Chisholm.Esq, Architect, Winnipeg, Man. Þeir sem tilboö setla aö senda eru hérmrö látnir vita aö þau veröa ekki tekin til greina nema þau séu geröá þar til ætluö epöublöö og undirrituö meö bjóöandans rétta nafn. Hverju tilboöi veröur aöfylgja viöurkend banka ávísun á löglegan banka stíluö til ''The Honorable the Minister of Public Works''erhljóöi upp á 10 prócent (10 prc) af tilboösupphseöinni. Bjóöanöi fyrirgerir tilkalli til þess neiti hann aö vinna verkiö eftir aö honum hefir veriö veitt þaö eöa fullgerir þaö ekki samkvæmt samningi. Sé tilboöinu hafnaö þá veröur ávísunin endur- send. Deildin skuldbihdur sig ekki til að sæta lægsta tilboöi né neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GELINAS Secnetary Department of Public Works. Ottawa 1 Ágúst 1907 Fréttablöö sem birta þessa ayglýsing án hehnildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir sllkt. Notre Dame East. PHOísE 5781. BBÚKUÐ FOt Einstakt verð $2,50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess a8 búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaöar af innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víösvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aöalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóösdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 THE CANADIAN BANK OE COMMERCE. á horainn á Ross og Isabel HöfuSstóll: $10,000,000. VarasjóSur: $4,500,000. i SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagöar vf8 höfuöst. á sex mán. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka. sem eru borganleglr á Islandl. AÐALSKRIFSTOFA 1 TORONTO. Bankastjöri f Wlnnlpeg er A. B. Irvine. THE iDOHINION B4NK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendl Ieyst. F Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan- mörku og í öörum löndum Noröurálfunn- ar. SparisjóSsdeiIdin. Sparlsjófsdelldin tekur vlö lnnlög- um, frá $1.00 aö upphæö og þar yflr. Rentur borgaCar tvlsvar á árl, 1 Júnl og Desember. Búðin þægilega. ^ÖBEllice Ave. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young oC 71 NENA ST, Phone 3069. 7 Abyrgð tekin á að verkiö sé vel af hendi eyst. SEYMOUR HOGSE Market Square, Winnlpeg. Eltt af beztu veitingahúsum bæjar- lns. MáltlClr seldar á $6c. hver., $1.60 á dag fyrir fæCl og gott her- bergl. Bllllardstofa og sérlega vönd- uC vfnföng og vlndlar. — ókeypls keyrsla tll og frá JárnbrautastöCvum. JOHN BAIRI), elgandl. MARKET HOTEL 146 Prineess Street. á mötl markaCnum. Eigandl . . p. o. ConneU. WINNIPEG. Allar tegundlr af vfnföngum og vlndlum. VlCkynnlng göC og húslC endurbætL DREWRY’S REDWOOD LAGER GæBabjór. — ÓmengaBur og hollur. BiBjiB kaupmanninn yBar um hann. Kjörkaup! Kjörkaupl ViB sjáum nú aB viB höfum keypt of miklar vörubygBir. ViB verBum aB selja af þeim, án Mllits til þess hvaB’þaB kostar.—KomiB meB vmi yBar. ViB getum sparaB yBur peninga. Percy E. Armstrong. 100 kven yfirhafnir verBa seldar til aB rýma til á 500 hver 1—4 dollara virBi. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beim á móti Laagside. Polten & llaves UmboBsmenn fyrir Brantford og Imperial reiBhjólin. v - j Karlm.hjól $40—$65. er ’ \ Kvennhjól $45—$75. KomiB sem fyrst meB hjólin yB ar, eBa látiB okkur vita hvar þér eigiB heima og þá sendum viB eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aBgerBir af hendi fyrir sanngjarnt verB. «■ i J 314 McDermot Ave. á milli Princes* & Adelaide Sts. ’Phone 4584, S/ke City Xiquor J’íore. Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, r: VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham &■ Kidd. ORKAK MORRIS piano Tónnlnn og tllflnnlngin er fr»m- leltt á hærra stlg og meC melrl Ust heldur en ánokkru öCru. Þau eru seld meC göCum kjörum og ábyrgst um öákveCinn tfma. þaC sttl aC vera á hverju helmllL S. L. BARROCLOUGH A CO., 828 Portage ave., - Winntpeg. POTTEN & HAYES Blcycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST. PRENTUN alls konar af hendi ieyst á prentsmiBju Lögbergs,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.