Lögberg - 22.08.1907, Page 8

Lögberg - 22.08.1907, Page 8
8 LÖGBERG FIMTUÐAGINN 22 ÁGÚST 1907. er framtiöarland framtakssamra tr, nna. Eftir Því sem nú lítur út fyiir þá liggur Edison Place gagn- tart hinu fyrirhuga landi hins njja h.iskóla Manitoba-fylkis. Veröur þar af leiöandi í mjög háu ve ’li 5 lrairtíSinni. Vér höfum eftir a« eins 3 smá bújarðir í Edison Place me8 lágu verCi og sanngjörnum borgunarskilmálum. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, ° O Fasteignasalar Ofíoom 520 Union Hank - TEL. 26850 O Selja hús og loBir og annast þar a8- O O lútandi störf. títvega peningalán. o oo@ooooooooooooooopooooooooo Hannes Líndal Fasteignasali Rooiii 205 flclntyre Blk. —Tel. 4159 títvegar peningalán, byggingavið, o.s.frv. Th. OddsonGo. EFTIRMENN Oddson, Hansson & Vopni 55 TRIBUNE B'LD'G. Telephonb 2312. Ur bænum og grendinni. Mr. Finnbogi Þorkelsson á bréf á skrifstofu Lögbergs. Á Heklu fundi næsta föstudags- kveld, 23. þ.m., veröur lesinn upp sundurliöaöur reikningur yfir all- an byggingarkostnaö stúknanna. Meölimirnir eru þvi beðnir að mæta á fundinum. Komiö allir og öll. / I. O. F.—Stúkan ísafold nr. 1048 heldur sinn vanalega mánaö- arfund þriöjudagskveldiö þ. 27. þ. m. í Good Templara salnum, kl. 8. Meölimir minnist þessa. J. W. Magnússon, R.S. Fyrirspurn. Guðmundur Friöjónsson á Sandi í Þingeyjarsýslu á íslandi óskar aö fá að vita um tengdamóður sína ef hún er á lífi í Ameríku. En ef hún er látin, þá e*t synir henn- ar til svara, bræður húsfreyju Guðmundar, og eru þeir beönir að gefa sig fram í bréfi til hlutað- eigenda. Kona þessi hét Sigríður Gunnlögsdóttir ('Mrs. Sigurðs- •onj og fluttist vestur um haf frá Hrappstaðaseli í Bárðardal. Föstudagskveldið 9. Ág. setti umboðsmaður stúkunnar Heklu, Mr. Jón Hallsson, eftirfarandi meðlimi í embætti fyrir komandi ársfjóröung: F. Æ.T.; N. Benson. JE. T.: Kr. Stefánsson. V. T.: A. Jónsdóttur. Rií.: St. Stephensen. A.R.: K. Anderson. ,F.R.: B. M. Long. G. : B. Magnússon. Kap.» £j. Gillis. j D.: Ef. E-inarson. A.D.; A. Sigurðsson. V.: M. Josephson . Ú.V.: F. Bjerring. Tala meðlima stúkunnar Heklu nú 390- er búin til meö sér- stakri hliðsjón af harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. Concert og Social. f Tjaldbúöinni 27. Ágúst, kl. 8 síö- degis, undir umsjón kvenfélagsins. Prógram. 1. Piano Solo .. Jónas Pálsson. 2. Ræöa (ensk): “The Hero of the Reformation”.. Carl J.Ólson 3. Vocal Solo .... Alec Johnson 4. Ræöa: Ferðasaga ......... .......Magnús Markússon. 5. Piano Solo .... Sarah Vopni 6. Samsöngur .. Söngflokkurinn 7. Upplestur .. Minnie Johnsson 8. Kvæði .... Magn. Markúsosn 9. Vocal Solo. .Lov. Thorlakson 10. Eldgamla fsafold. —Veitingar. Aögangur 25C. og 15C. Wlnnipeg School of Music, J. S. AMBLER. Director. Is the only thorough school of piano playing in the city. The method is synthetic, that is to say, it includes all branches of the art necessary to piano playing. It is systematic development of Tech- nic, Harmonic Analysis, Rhythm and Form, in eight grades. The advantage of graded High Schools and Common Schools is not disputed; Music is no excep- tion. It is very necessary that the parents, as well as the pupils, should know exactly what pro- gress is being made in the studies, that can only be determined by examinations. Th e examinations will always create interest and de- sire to do good work, for in order to pass a certain amount of work is demanded of each pupil. Students preparing for examin- ations are admitted free to classes in Harmony, Rhythkn and Form. Class lasts one hour. Recitals are given every week by the teachers and pupils accocnpanied by short Iecture. Pupils are prepared for examina- tion for Toronto University and Toronto Censervatory, if so de- sired.S^ Lessons i* piano playing are gWen without ftarmonic Ana- lysis a-nd Form to those that ask for it. examination is not com- pulséry. Fall Term begi*s Sept. 3rd. Rhys Titor*as exami*‘er. J. S. Ambler director, assisted by a staff of ten compelent teachers. Sandison Blk., Main St. S. K. HALL, B. M. PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Blk, Main Str. Branch Studio: 701 VictorStr., Winnip«g PETER JOHNSON, PIANO KENNARI vi& WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Blk. Main Str., Winnipeg Einar Hjörleifsson, flytur fyrirlestur í Good-Templara húsinu á horni McGee og Sargent stræta í Winnipeg föstudagskveid- iö 30 þ. m. Umtalsefni: Frelsis- hreyfingar-á fslandi. — Aögang- ur 35 cents. Byrjar klukkan 8. T E er nýtt og hreint þegar það er tekiö úrumbúöunum. Sætum ilm og endurlífgandi krafti er haldiö í teinu með þvf að hafa það í loftheldum blýumbúöum. Engin lykt getur komist aö því og skemt hiö ágæta bragö þess. I b ýumbúðum 40C. pundiö. Ætti aö vera 50C. EINS CÓÐAR DE LAVAL segja umboðsmenn annara skilvindufélaga að þeirra skilvindur séu. Verðlauna-dómendur á heimssýningunum hafa samt aldrei lagt trúnað á þaö. JrÚÍr þÚ því? D (Og auk annars skilur De Laval skilvindan 25 prc. meira af I mjólk á tilteknum tíma en aðrar skilvindur af sömn stærð.) THE DE LAVAL SEPARATOR CO.f 14-16 Princess St., Winnipeq. Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Portland. Seattle. I — — — V Hreint brauð. Þa8 er mikill munur á þeirri hreinlætisaSferð sem nú tíðkuð við brauðgerð, og gömlu aðferð- inni, Nú er mesta varkárni við- höfð í hverju einu að því er brauðgerðina snertir. Fónið okkur og látið okkur birgja yður með brauð. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. $5.00 festa kaup í lóö á Erindale. Kaupiö meöan tækifæriö gefst. Þetta eru beztu kaup sem nokk- urn tíma hafa boðist. Spyrjiö eftir nánari upplýsing' um. Skúli Hansson&Co., 56 Tribune Bldg. Teleíónar: SSí’d0^!476- P. O. BOX 209. Ágœtt gróðafyrirtæki. Viö höfum til sölu íbúöarhús hvar sem vera skal í borginni fyrir lægsta verö og meömjöggóö- um borgunar skilmálum. Við útvegum peníngalán út á fasteignir meö aögengilegum skil- málum; Kaup-bréf (agreements) keypt og seld. Gott hotel í góöum bæ höfum viö til sölu meömjög lítilli niöur- borgun. Viö kaupum hús og lóðir hæsta veröi, Komiö— og græöiö—fé á því aö hitta okkur aö máli. G, S. Breiðfjörð & Co, Skrifstofa: 614 Ashdown Blk. Skrifstofu Phone: 3094 Heimilis ,, 5597 Clemens, Árnason og Pálmason biðja aö láta þess getiö, aö vegna annríkis hafa þeir ekki haft tíma til aö semja lista yfir vörur þær, er þeir ætla aö gefa fólkinu kjörkaup á næsta laugardag og mánudag, en þeir fullvissa gamla og nýja skifta vini um aö ef þeir heimsækja þá þessa áöurnefndu daga, muni þeir geta ssett sjaldgæfum kjörkaupum á vissum vörutegundum; tækifæri fyrir einn og alla aö spara pen- inga sína meö því aö kaupa nauö- synjar sínar í hinni fyrstu íslenzku “Cash Store”. THE Vopni=Sig:urdson, 'T'p'T • Grocerles, Crockerv.) Q O , Boots & Shoes, V / Builders Hardware \ LIMITED ELLICE & LANGSIDE Kjötmarkaðar 2898 r IsleTTdiri^gir og þér íslenzkar húsmæöur athugiö eftirfarandi kjörkaupaskrá, sem er gott sýnishorn af verzlunarmáta THE VOPNI-SIGURDSON LIMITED. 20 pd. rasp. sykur fyrir $i.oo,eða $4.90 100 pd. sekkur. 10 “ bezta Rio kaffi fyrir ................. $I.oo. Gott smjör................................ i8c. pd, Egg, ný, doz...................................i8c. Ostur...................................... 150. pd. Sardínur, Canadian, 8 tins fyrir...............25C. Te, ,,Lion brand", 1 pd. pk..... 25C., áður 40C, Te, 3 pd. baukar, bezta......... 85C., “ $1.00. Baking Powder, 1 pd. Sealers.... 150., “ 25C. Yi pd. baukur. Lax, B. C., 3 könnur fyrír ... Corn, 3 “ "... Tomatoes 2 “ “ • 5C-. i5c- 25C., áður 15C. hver. ..................25C. .................. 25C. ÞVOTTASÁPA: Gold Soap, 10 st. fyrir......... 25C. Cyclone Soap 10 st. fyrir....... 25C. Golden West, 7 st. “ ......... 250. Góð handsápa, 12 st, fyrir .................25C. Vér bjóðum yður einnig hinar ágætu ,, Waldram" þvottavélar $6.60, áður 18.50. B, K. þvottaborö á 15., áöur 25C. ,,Dinner and Tea Set“, 97 st....$5.80, áður $7.50. Gilt te-, ,set“ ........44 st,.. 3.40 “ 550. ! ÞETTA VERD ER GÓÐUM INNKAUPUM AÐ ÞAKKA. TAKID EFTIR —Þessi stórkestlega afsláttarsala byrjarkl. 8 á föstud. þ. 23. og varir þar til kl.io á laugard.kv. þ. 24. I 478 LANGSIDE ST. COR ELLICE AVE. II P P "T" l_| IV /1 A Q 1 Áfast við búðir L. n. 1 nkJIVIMO V opni-Sigurdson Ltd. Sérstakt á föstudaginn og laugardaginn. Fyrir kvenfólk. Ffnar lawn Shirtwaists, vanal. 50C. Föstud. og laugard 25C. Corset Waists, skrautsaumuð, vanal. 50C. og 65C.: að eins 39C. Svört sateen millipils, vanal. $1.25 til $1.50. Föstud. og laugard 98C. Torchan og Valencenne Lace og milli- verk; vanal: 70., ioc. og 12C, yd. Föstud. og laugard 2C. yd. Fyrir karlmenn, Fyrirdrengl. 40 karlm. tweed fatnaðir;vanav.Í7.50 Navy Blue Sweaters, skrautl. prj^p- Föstud. og laugard f4-98. aðir;vanal. 75C., föstud. oglaugard. 390. Karlm. tweed buxur; vanal. Í1.25 og Klukkuprjónaðir sokkar með tvöföld- $1.50. Föstud. oglaugard. 98c- um hælum 25C, virði á i6c. Leifar af karlm. bómullarsokkum, Drengja tweed buxur 50C. og 75C. ) svörtum og mislitum, til að verða af virðí 4 39^ Sumarhattar, létt*r, vanal. 75C. Drengja Blouse fatnaður, Sailor snið; Föstud. og laugard 39C. $2,00 °8 $2-5° virði á $1.35. Balbriggan og Merino aærfatnaður. Aðrar tegundir fara fywr $2.00,$2.50, Stykkið á 37jc. ^3>oo, $4.00 og I5.00. Takið eftirl Ljóömæli Kristj'áns Jónssonar, þjóöskáldsins íslenzka, í nýrri og mjög prýöilegri útgáfu, sem séra Björn B. Jónsson hefir séð um, er til sölu hjá undirrituöum. Bókin er prentuð í Washington, D. C., og kostar í sterku og snotru bandi $1.25 og í skrautbandi $1.75. Friðrik Bjarnason. 118 Emily St., Winnipeg. KENNARA vantar til aö kenna viö Lundi skóla, Icelandic River P. O. Kenslan á að byrja fyrsta September 1907, eða eins fljótt þar á eftir og auöiö er, og standa yfir til 30. Júní 1908. Kennaralaun $40—$50 um mánuöinn. fm- sækjendur veröa að hafa Second Class eöa Third Class Profession- al leyfi að kenna. G. EyjóUsson, Icelandic River P. KENNARA vantar vitS Vallar- skóla, nr. 1020, sem hefir 2. etSa 3. kenslustig. Kenslutími frá 15 Sept. til 15. Des. 1907. Umsækjandi geri svo vel og snúi sér til undirritatSs, og tiltaki kaup. John Jóhannsson, Dongola, Sask. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 Alloway and Cbampion, ImnLupar Main Street UdllKdl dl, w I H H I P E (í Ef þác viljið fá hæsta verð fyrir korntegundir yðar þáskuluð þér láta ferma það á vagna og senda það til Fort William eða Port Arthur, en senda oss farmskrána til Winnipeg; munum vér þá senda yður andvirði varanna í peningum undir eins og farmskráin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskonar korntegundir eru á hverjnm vagni og selja þær fyrir hæsta verð sem aiögulegt er að fá, og senda yður reikning og fulla greiðslu fyrir undireins og búið er að afferma vagnana. —Vér höfum sérstaklega gefið oss við kornliaupa-umboðsverzlun og getum gert yður ánægðari en aðrir. THE STANDARD GRAIN 00., ltd. P. O. BOXI226. -- WINNIPEG, MAN. AUGLÝSIÐ í LOgbergi.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.