Lögberg - 29.08.1907, Blaðsíða 1

Lögberg - 29.08.1907, Blaðsíða 1
Raturmagnsáhöld. ViB höfum nú nægar birgðir af þeim, sv® ' ' sem rafnrm.sléttijárn 16.50 hvert, rafnr- , t magns-blævængi $22 hvern, og önnur á- 1 1 höld, alt í frá aðalskiftiboröinu til glötS- J f arlampans. Ver?5ið er lágt. ( J 1 > ( > < > Anderson & Thomas, , , Hardware & Sporting Goods. í i 538 MainSt. — Telephone 339 ] ^»»»»»»»»>»»>»»»»»»»»»»»»»»»»^ !! Nú er sumar < i (t < ! ( ! ( ! < ! ( ! ( I ( ‘ !! E3< Main Str, og þér þurfið þá á kælivél að halda. Vér höfum þær ágætis-góðar fyrir <7.00 og þar yfir. Garðslöngur, garðsláttuvélar, hrífur o. s. frv, með sumarverði. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods. Str. — Telepi)one 339. 20. AR. Fréttir. Brezka þinginu var slitiö i gær. Vcrkfall símritaranna stendur enn yfir og virðast litlar líkur á þvi, aö þaö hætti. Bæöi vinnuveit- endur og vinnuþiggjendur kveð- ast óefaS munu bera sigur úr býtum. Small forseti jsimritara segir, aS verkfallinu geti ekki haldið lengi áfram vegna þess aö félögin hafi ekki næga menn í þjónustu sinni. ]VI|argir smábæir hafa enga símritara og i alt er sagt aS telegraphfélögin hafi nú ekki nema 5 próc. af þeim mann- afla, sem þau áður höföu. Neill ("LaborCommissioner) hefir reynt að koma á sættum, en ekki getað. Hearst, hinn alkunni blaöamaður, hefir gefiö simafélaginu $100,000 til þess að þaö geti haldiS áfram verkfallinu. Hér í Canada halda símarar áfram vinnu, meS leyfi Small forseta. Vér gátum um þaS snemma í sumar aS halda ætti jafnaSar- mannafund í Stuttgart á Þýzka- landi. Nú er fundurinn um garS genginn og þykir hann hafa veriS æSi róstusamur, aS þvi er blöSin hér skýra frá. ÞaS helzta sem gert var var aS samþykkja áskor- un um aS þjóSirnar takmarki her og vopna útbúnaS allan .Sömu leiSis var William Haywood sent samkendarávarp. Annars hafSi veriS nokkur sundurþykkja um þaS hvort jafnaSarmenn á Eng- landi skyldu teljast meS alþjóSa- jafnaSarmönnum. Þetta er í fyrsta skifti sem þeir hafa beiSst viSur- kenningar hjá alþjóSa jafnaSar- mannafélaginu. Fundurinn hafSi og taliS mjög á John Burns, ensk- an þingmann og jafnaðarmann, fyrir aS stySja hina núverandi stjórn þar í landi. Englastjórn núverandi, eSa rétt- ara sagt Carnpbell-Bannerman er einráfSinn í aS hætta ekki fyr en hann foer hnekt valdi lávarSadeild- arinnar. RáSherrar hans, svo sem Winston Churchill og Richard B. Haldane, veita honum eindregiS fylgi sitt í því máli. Harry McLean situr enn þá i haldi hjá Raisuli stigamanni Rais- uli hefir aS því er blöS ségja sent Bretastj'órn skeyti um þaS, aS hann skuli láta MacLean lausan ef sér yrSi ábyrgst líf og limir. Frá Persiu er þaS aS frétta, aS Tyrkir hafi drepiS þar fólk hrönn- um saman og þeir svo lagt eld í híbýli manna og eytt bygSina. HershöfSingi einn, Samson Dow- ley, hefir og veriS myrtur. Einhver mesti póstþjófnaSur, sem sögur fara af í Bandaríkjun- um nú á seinni árum, var framinn milli Denver og Omaha fyrir skemstu. Þjófarnir náSu tvö hunduruS og fimtiu þúsund doll- urum úr póstflutningnum meS leynd og flýSu burt aS því búnu. SíSustu fréttir frá Kína bera þaS meS sér, aS útlitiS þar er býsna ískyggilegt. Er óreiSa hin mesta sögS þar á stjórnarfari, og er um kent vanmætti keisaraekkj- unnar á aS annast ríkisstjórnina og hafa taumhald á hinum ýmsu stjórnmálaflokkum í landinu, enda hefir hún veriS heilsuveil um lang- an tíma. Nýkomna^ hagsskýrslur Bret- lands sýna enn betur en áSur hve mikil ógrynni eru flutt af matvöru þangaS frá erlendum þjóSum. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 29. Ágúst 1907, NR. 35 Fyrir tuttugu árum síSan voru inn fluttar þangaS fyrir fimm hundr- uS miljónir en í fyrra fyrir þús- und miljónir og stendur sá munur ekki í réttu hlutfalli viS fólks- fjölgunina í rikinu á þessum tutt- ugu árum, þó aS hún Bafi veriS allmikil. ÓeirSunum í Morocco heldur enn áfram. Mulai Haffin heffir veriS valinn soldán af mótstöSu- mönnum Frakka. Hafa allmiklar orustur orSiS viS Casablanca öSru hvoru þessa viku, og þó aS Frakk- ar hafi hrakiS Márana í hverri hriS, hafa þeir eigi gugnaS, en gert hverja árásina á fætur ann- arri helzt aS næturlagi. SíSustu fréttir segja nýja soldáninn á leiS til Casablanca. Þá segja og skeyti nýkomin frrá Madrid aS ensk her- skip séu á vakki viS vesturströnd Morocco og eitthvaS spanskra herskipa sömuleiSis. Ætla þau aS vera viS hendina ef á þarf aS halda til aS skakka leikinn milli Frakka og Máranna. ’Eitt fylkiS í Sviss (GeneveJ hefir fariS aS dæmi Frakklands og gert aSskilnaS milli ríkis og kirkju. Ekki hefir þaS gengiS af orSalaust frekar en á Frakklandi. Barist fyrir því meS og móti áSur en almennrar atkvæSagreiSslu var leitaS. ASskilnaSurinn hafS- ist fram meS átta hundraSa at- kvæSamun. Á ítalíu halda áfram sömu ó- eirSirnar gegn klerkavaldinu. Jafnvel ráSist á Merry del Val kardínála. Hann var aS keyra ná- lægt Rómaborg er lýSurinn réSst á vagninn. MeS tilstyrk lög- reglunnar komst kardinálinn heill af þeim fundi. Merry del ,Val er hægrihönd páfa og sagSur mesti stjórnvitringur og honum sagt mest aS kenna stefna páfa i aS- skilnaSarmálinu. Nýlega hefir enskur maSur komist aS þeifrri niSurstöSu aS þaS kosti $>25,000 aS ala upp dreng til tvítugsaldurs, svo aS hann sé Þá vel fær aS heyja baráttu fyrir lífinu. MeS þessu fé er líka hægt aB láta hann ganga á beztu skóla (Eton og Oxford) og njóta góSr- ar aSbúSar, en ekki meira. VerSbréf falla stöðugt i verSi á kaupmannasamkundunni í New York ('Wall Streetý. VerSlækkun þessi byrjaSi strax og þaS varS. kunnugt aS Standafd olíufélagiS hafSi veriS sektaS um 29 miljón- irnar. Er ÞaS hald manna, aS auSmennirnir séu meS þessu aS hræða stjórina til aS hætta viS aS framfylgja lögunum gegn einok- unarfélögunum. LeigublöS þeirra hrópa nú um þaS fjöllunum hærra aS stefna Roosevelt forseta sé aS eySileggja landiS. MeS Því aS koma sektum fram viS lagabrjóta segja þeir stjórnina hafa stofnaS landinu í fjárhagslega hættu. All- ir hljóta aS sjá hve slík staShæf- ing er fjarri lagi, enda sýnir þaS sig bezt þegar litiS er til1 almennra verzlunarviSskifta í Bandaríkjun- um. Þau hafa ekki neitt minkaS og framleiSsluþol landsins er jafnt og áSur og framtíSarhorfurnar góSar líka. ÞaS er aS vísu satt aS töluverð peningaekla er nú um all- an heim og engu síSur i Evrópu en hér vestra. En sú ekla er af alt öSrúm orsökum en því, aS Banda- ríkjaréttvísin hafi fengiS Stand- ard olíufélagiS sektaS. Svo sem öllum er kunnugt þá er veriS aS vinna ýms stðrvirki fPanama- skurSinn t. dj víSsvegar um heim, og svo hafa Rússar og Japanar fengiS feikna stór lán bæSi meSan á ófriSi þeirra stóS og eins eftir. Þettæ og ekkert annaS er þaS sem veldur peningaeklunni. Hitt er annaS mál, hvort ekki er ástæSa til aS taka alvarlega í taumana þegar svo er komiS aS nokkrir auSmenn geta haft verSbréfamarkaSinn svo í hendi sér, aS þeir geta látið verS- bréf falla og stíga eftir vild. Nýjar gullæSar í nánd viS Co- balt hafa fundist nýlega. ÆSarn- ar fundu tveir Svíar og er mælt, aS þær nái yfir tveggja mílna svæSi og taldar hinar auSugustu. Fjórar aukakosningar sambnnds- þingmanna verSa aS likindum haldnar um miSjan næsta mánnS. Þingmenn í þrem kjördæmum hafa dáiS síSan seinustu sambands þingskosningar fóru fram, en eitt þingsætiS autt vegna þess að Hon. Charles Hyman sagSi af sér. Eftir þeim fregnum sem enn eru fengnar af uppskeru hér um vesturfylkin verSur yfir höfuS aS tala eigi betur séS, en aS horfurn- ar séu töluvert vænlegri en viS var búist jafnseint og sáB var. Hagl og þurkar hafa gert skaSa á ýms- um stöSum, en eigi langt fram yf- ir þaS sem venja er til. FrostiS sem kom um miSja fyrri viku var ekki eins víStækt og haldiS var í fvrstu, og verSiS á hveiti, sem sté upp strax þegar fréttist um frost- iS, féll skömmu síSar aftur. Upp- skeran er auSvitaS komin undir hausttiðinni, og alt um aS gera aS næsti mánuSur verSi góSur og frostalitill, Þá verSur líklega meS- al uppskera. Og Þó minna verSi hveiti, en undan fariS, verSur meiri uppskera en áSur af öSrum korntegundum, einkum byggi og höfrum. Fargjaldasamkepni er að verSa allmikil milli Cunard línunnar og þýzku fólksflutningalinanna um Átlanzhaf norSanvert milli Ev- rópu og Ameriku. Cunardlínan hefir boSiS lægsta fargjald fyrir farþegar hvern á f}fsta farrými $127.50 milli Hamborgar og New York. En þá færSi Hamborg- American gufwskipalin&n þegar fargjald sitt úr $130.00 niSur í $107.50, og önnur gufuskipalína, German Lloyd línan, sitt fargjald úr $130.00 niSur í $117.50. Þýzku gufuskipalinurnar hafa orSiS aS keppa viS ýmsar aSrar línur víSa annars staSar. Nýju flutninga- viSskiftin milli New York og Eystrasaltslanda hafa dregiS tölu- vert frá gufuskipalínum í Evrópu og hafa þær nú sumar fært niSur far á þriðja farrými til aS draga frá amAisku línunum. Úr Árdalsbygð í NVja-fsl. eftir fréttarit. Lögb. AfarerfiS ihefir tíSin verið mönnum hér um slóSir þaS sem af er slættinum. Rigningar hafa ver- iS svo stórfeldar og langvinnar, aS fjöldi bænda hefir svo sem engum heyjum náS, sökum bleytu. Horf- ir til stórvandræSa hvaS heyafla snertir. Kemur þaS sér ákaflega illa, því fyrningar eru litlar sem engar frá því í fyrra; meira aS segja margir sem voru orSnir al- veg heylausir síSastl. vor. Tvær verzlanir eru nú í bygS þessari. Hefir aSra þeirraTryggvi Ingjaldsson, maSur duglegur og drengur góSur, og hefir hann þeg- ar haft Þá verzlun í nokkur ár, en jafnframt stundaS búskap í nokk- uS stórum stíl. Hin verzlunin er svo aS segja ný; var sett á lagg- irnar síSastl. vor. Fy»ir henni stendur GuSmundur Magnússon ('frá Helguhvammi í Húnavatns- sýsluj, sjcírleiks maSur og lipur í viSskiftum. Hann er og bóndi jafnframt Því sem hann er kaup- ijíásbr og er fulltrúi þesarar bygS- ,ar í sveitarráSi Nýja íslands. SmjörgerSarhús bændanna hér virSist vera á góðum vegi. MaSur sá sem annast smjörgerSina er enskur; kom frá Ontario í vor er leið. Hann er þaulæfður smjör- gerSarmaSur og er sagSur ágætur í sinni iSn. Öll umgengni hjá honum er hreinasta fyrirmynd, aS því er þrifnaS og hreinlæti snertir. — MeS svona ágætum smjörgerSarmanni og öllum út- búnaSi af beztu tegund, þá ætti þetta smjörgerSarhús aS geta framleitt góSa vöru fyrir markaS- inn. Þessi iðnaSarstofnun er aS eins fárra mánaSa gömul; var stofn- sett siSastliSiS vor. Ef eg nian rétt Þá er þaS fimm manna nefnd, sem annast stjórn hennar, þrír úr Árdalsbygð og tveir bygS. Björnsson ('formaðurj og Halldórsson. En úr ArdalsbygS þeir Björn Sigvaldason ('skrifarij, Stefán GuSmundsson og Árni Bjarnarson. Eru þetta alt dugn- aSarmenn og má búast viS aS Þeim farist stjórnin vel úr hendi. Eyggingar smjörgerSarhússins stánda rétt vestanvert við heimili Stefáns GuSmundssonar.viS Fljót- iS að norðanverðu, svo aS segja fast viS þar sem búist er við aS Teulon-brautin verSi lögð. daginn 10. þ. m. hafi SigurSur: götunuin upp frá bryggjunni, en Magnússon þar i bygB mist þrjá! ofan viS bryggjuna var hár bogi hesta af fjórum sem hann átti. Elding varS þeim aS bana. Ná- granni SigurSar, Magnús Hin- riksson, gaf honum þegar í staS einn hest í skarðiS. Drengilega gert. Skemtisamkoman, sem var í TjaldbúSarkirkjunni 27. þ. m. undir umsjón kvenfélagsins, fór sérlega vel fram. Mr. Carl J. Olson, sem gegnir prestsverk- um fyrir TjaldbúSina, hélt ræSu um Martein Lúter. Magn. Mark- ússon sagði ferðasögu sína um Is- land og auk þess var sungiS og spilaS á hljóðfæri. Jphannes kaupmaður Sigurðs- son og kona hans komu hingaS úr. IslandsferS sinni snemma í þess- ari viku. Þau hjónin fóru fyrst úr Geysir-1 til Lundúna, Parisar og siðan Úr GeysirbygS þeir Tómas ! norSur um England til Leith og Páll ÞaSan til Reykjavíkur. Á íslandi dvöldu þau um þriggja vikna tima og voru þar um þaS leyti sem mest gekk á út af konungskom- unni. Jóhannes lætur mjög vel yfir ferSinni, er gengið hafSi í alla staSi aS óskum. Or bænum. og grendinni. Séra hriðrik J. Bergmann og Einar Hjörleifsson eru á ferS suður í Dakota. Mr. Hjörrleifs- son hefir haldiS þar fyrirlestra. Hann talar hér annað kveld. I síðustu viku hvarf héðan úr bænum maður nokkur, R. G. Mor- ley aS nafni. Hann hafði tekiS meS sér tvo sjálfhreyfivagna, sem hann átti ekki. Kona hans og barn var meS honum og höfðu þau fengið leyfi Bandaríkjakonsúlsins aS fara með vagnana suður yfir línu. í fyrradag náðist hann hér suSur hjá Morris og var komiS meS hann hingaB til yfirheyrslu. $6,000 virði af gimsteinum hafSi fundist í tösku konu hans. BlaSiS Free Press flwtti á miS- vikudaginn 21. þ. m. grein um Is- land, er þaS hafði tekið úr Chica- go Tribune. Greinin er auðsjáan- lega rituS af nákunngum manni. Vér munum gefa lesendum vorum útdrátt úr henni í næsta blaSf. Á þriðjudagskveldið sámþ.ykti bæjarstjórnin aS taka lán hjá The Loan and Trust Co. of Canada 300,000 dollara. Atí láninu eru greiddir 6yA% vextir. Árni Egg- ertsson útvegaSi bænum þetta lán. Nokkir af Doukhoborunum,*' sem eru aS leita aS hlýrra landi, hafa veriS teknir fastir austurr í Ken- ora fyrir a« flækjast á járnbraut C. P. R. fél. þar austur í ?(kógun- um. Þeim hefir veriS lausum slept aftur en hótaS að þeir yrðu sendir í fangelsi ef þeir létu sjá sig á þeim stöðvum aftur. Guðjón Thomas gullsmiSur kom i dag sunnan frá Minnea- polis. Hann fékk sér nvjan fót- leist í feröinni, hefir siðan lagt niður hækjuna og gengur nú ó- haltur að kalla. Sakir óánægju bæjarmanna út af því, hve vatnsgjaldiö var hækkaS mikiS á þessu ári hefir Árni Eggertsson - bæjarfulltrúi gerst hvatarrmSur aS því, aS rann- saka vatns-starfsræksluna í því augna*»iSi aS veita bæjarmönnum kost á að fá vatn til heimilisþarfa svo ódýrt sem mögulegt er. Á Ármi sannarlega hmós skiliö fyrir það sem og ýmsar fleiri aSgerðir sínar í bæjarstjórninni, sem vér höfum miwst á áður. — Nú er og í orSi aö baarinn geri samninga viS strætfcvagrwlfélagiS um aS fá raf- urmagn hjá því til aS knýja vatns pumpurnar og verður ’þaS auðsjá- anlega mikill eldiviöarsparnaður, og kemur þaS sér vel á þessum tímum. Konungskoman. Hinn 9. Ág. síöastl. léizt aS KolsstöSum í Breiðuvík í Nýja ís- landi, Guðlaug Einarsdóttir, kona Jóns bónda Hildibrandssonar, rúmlega 56 ára gömul, ættuð úr Fellum í N. Múlasýslu. Hún kom vestur um haf 1876, ásamt Jóni, sein hún giftist litlu síðar. Þau hjón fluttu til Nýja íslands í “stóra hópnum’’ baustiS 1876 og bjuggu þar ávalt síSan.— Guölaug sál. var mesta stillingarkona og vel látin, en þjáöist af langvarandi heilsuleysi hin síöari ár æfi sinnar. Frétt utan úr Þingvallanýlendu getur þess, aS í ofviörinu laugar- Eftir Lögrcttu. Um miSjan dag á mán.udaginn, 29. Júlí 1907, sáust konungsfar- arskipin hér úti í flóanum, Birma, Atlanta, Geysir og Hekla. Fálk- inn kom þar á móti þeim héSan. Þáu höfðu komiS upp undir SuS- urlandiö kl. 10 árds. á sunnudag, fengu bjart og gott veður vestur með landi og voru kl. 3 viS Vest- mannaeyjar. Þegar þau komu fyrir Reykjanes fengu þau norS- ankalda og varS hann nokkuð hvass hér á flóanum þegar á leiB mánudaginn. Skipin lögðu þá til Akraness og lágu þar í hlé á Krossavík þar til þau lögðu hing- aS inn til hafnar á þriöjudags- morgun. Konungur kom þar um borS í Fálkann og var þá í aömír- alsbúningi, en meS honum voru Haraldur prinz og Hovgaard kap- teinn. Konungur hafSi látiö vel yfir förinni. Viðbúnaður í landi var mikill og bærinn skreyttur eftir föngum, fánar og veifur á hverri stöng, og Æaggstengur settar í röS meöfram 1 gegn um aS ganga, skreyttur blómum og lyngfléttum, en yfir gyltar krónur. Kaupmenn höfðu allir skreytt búðir sínar í Strand- götunni og voru Þar víða myndir þeirra konungs og drotningar. Framan á Edinborg stóS mef haldin | stóru letri; “Velkominn til ís- lands”, og í glugganum á Thom- sens búS, voru brjóstmyndir kon- ungs og drotningar. Á Godthaabe- verzlun viS Pósthússtræti voru tvær töflur stórar, og á annari: “Velkominn konungur íslands”, en á hinni: “Velkomnir þingmenn bræSraþjóðar”. Fallegur bogi var og geröur yfir hliöiS á skóla- brúnni og vegurinn upp til menta- skólans skreyttur fánum á báðar hendur, en í skólanum er bústaöur konungs meöan hann dvelur hér. Hefir mjög mikiB veriS gert viS húsiS vegna þess, og lagað til þar umhverfis. Kl. 8ý4 þriSjudagsmorguninn fór ráöherra út í konungsskipið, en þingmenn komu þá saman í al- þingishúsinu og gengu svo þaöan niður á bæjarbryggju og voru komnir þar nokkru fyrir klukkan 9. Þeir námu staöar á steinstétt- inni fyrir neðan heiSursbogann og söfnuSust þar einnig saman helztu embættismenn landsins og erinds- rekar annara þjóða. Steinpallur- inn að austanveröu viS bryggjuna var ætlaSur prúöbúnum áhorfend- um, konum, börnum og körlut*. Söngflokk, er heilsa skyldi kon- ungi, var skipað hinu megin viS bryggjuna, aS baki þingmanna, en bæjarstjórnin stóS viö heiöurs- bogann. Börnum, meö smáflögg og blórrr í höndum, var raSaö niöur eftir bryggjunni, en á hana breiddur rauöur dúkur, þar sem konungur skyldi ganga til lands. VeSur var hiS ákjósanlegasta,. blíöalogn og bjart til fjalla, en himininn smáskýjaður i austri, svo aö sólskin var eigi nema ööru hvoru og hiti mátulegur. Konungur sté á land kl. 9. Þeg- ar hann lagöi frá skipi, kváöu viö skot frá herskipunum á höfninni. Fljótandi palli var lagt viS bryggj- una til þess að taka á mótn kon- konungsbátnum. RáSherra bauS konung velkominn, þegar hann kom upp á bryggjuna, og siðaw hrópaöi mannfjöldinn allur húrra. Þá söng söngflokkurinn ("Kátir piltar og söngflokkur iSnaöar- manna, alls 60 mannsj, undir stjórn Brynjólfs Þorlákssonar, landtökuljóð eftir séra Matth. Jochtwnsson svohljóðandi: Kom heill i faöm vors fósturlands Vor fylkir kær! Þér fagnar bygS og fjallakranz, Þér fagnar hjarta sérhvers manns. Kom heill í skjóli skaparans, vor Skjöldung kær! I öSru sinni íslands snót meS ástarlotning kóngi mót Nú hlær. Svo liðu árin þrjátíu’ og þrjú Frá þeirri stund, Er hingaö yfir hrannar-brú Þinn hái faðir kom sem þú. Á ný vér fylki fögnum nú Á feginsstund. Hin gamla öld nú fyrst er full En fegri rís með vonargull I mund! Því syngjum vér hvað sungum þá, Vor sjóli hár! “Velkominn yfir íslands sjá!” Nú ómar blitt sú heillaspá, AS frelsiS rætist fróni á, En fækki tár. Ó, FriSrik jöfur, fagur er Sá friðinn boSar! Heill sé þér! Gott ár! fFramh. á 5. bls. ')

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.