Lögberg - 29.08.1907, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.08.1907, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1907 3 Biðjið æ t í ð um i n d s ( salt. 'Hið fraega canadíska salt, sem alþekt er um alla Canada vegna þess hvað það er hreint. Þaðer enginn samjöfnuður á Windsor salti og ódýra, lakara saltinu, sem verið er kað selja hér vestur um alt. WINDSOR SALT kostar ekkert meira, en þetta innflutta salt, eins og nú kstendur. Biðjið uro Windsor salt. Tamningamaðurinn í Kentucky eftir Felix LilH- fÞýttJ Þaö var í Septembermánuöi 1831. Á “ánni grænu” í Kentucky, fá- einum mílum ofan viö Browns ville, klauf eintrjáningsbátur silf- urlitaöa öldufaldana. Um þær mundir var Brownsville lítið þorp og stóöu þá ekki fleiri en um fjöru tíu hús þar. Bátnum var róiiS móti straumi, og sá er undir árum sat var aldur- liniginn maöur en karlmannlegur. Hann virtist bæöi líkur bónda og veiöimanni í senn, enda stundaöi aöi hann hvorutveggja atvinnu- veginn. Hann var gráhærður og hafði barðamikinn flókahatt höfði, en um hné honum lá lang- hleypt kúlubyssa. Viö stýriö sat unglingspiltur ein kennilega búinn, svo að bæöi svip- aöi til búnings Indíána og siöaöra manna. Hann var í skúfuðum leö- urbuxum og stuttri klæöistreyju. Indíana-skó úr skinni hafði hann á berum fótunum og svartan silki- klút lauslega knýttan um hálsinn. Andlitið á honum var kringluleitt og þaö heföi sjálfsagt veriö kallað fallegt, ef augun heföu ekki verið jafn einkennileg og þau voru. Hann var svo úteygöur, aö helzt leit út fyrir, að hann gæti horft i senn til beggja handa án þess aö víkja höföinu minstu vitund viö. En augun voru alls ekki skær; þau voru fremur deyfðarleg og hægt verið aö segja aö þau væru “brost- •n’ ’ef ekki heföi skinið úr þeim æinkennilegur seyöandi bjarmi. Það var eins og töframáttur væri í augnaráðl þessa manns, ó- timræð.legur töíramáttur meira aö segja, og þó aö fólk að jaínaði yröi hans kannske ekki vart—sízt kvenfólk— þá uröu skepnurnar þó varar viö hann, og þá ekki gízt þau dýr, sem telin ertt grimmust og bióöþyrstust allra. Piltur þessi hét Isaak vajn Ant- burgh. Hann var nú á tvítugs- aldri. Til þessa tíma hafði haiMi lengst af reikaö um skógana 0{$ l- bygöirnar þar sem hann var fædd- ur, þvi að ómögulegt hafði verið aö fá hann til aö lifa reglubundnu borgaralegu lífi, og féll móöur hans þaö mjög Þungt, því aö hún átti heima í dálitlum smábæ í Ken- tticky. Engin sála sem þekti hann þá gat búist við því að eftir nokk- ttr ár yrði orðinn úr honum heims- frægur villidýra tamningamaöur. Menn höföu búist viö því, aö það yröi góður veiöimaöur úr hon- um. Hann heföi líka getað liaft góöa atvinnu af veiðiskap, því að »óg var af dýrum þar um slóöir um þessar munclir. En hann var sarnt ekki á Því. Hann var eigin- lega alls ekki hneigöur fyrir veiö- ar. Hann hafði ógeð á því aö drepa nokkra skepnu. betur viö hann aö fá dýrin til aö beygja sig undir vilja hans og temja þau. Fööurafi hans haföi veriö Indí- ána-höföingi af Tuscarozas kyn- þættinum, og haföi fyrir mörgum árum síðan flust frá Norður Car- olína til Kentucky. Þar haföi hann breytt nafni sínu: Tanborg- an d’ Oom, sem þýöir “skógarkon- ungurinn mikli’’ og tekiö upp nafn ið van Amburgh, en það var nafn bónda nokkurs, sem hann haföi einhverju sinni bjargað úr klóm tveggja tígrisdýra, en kvænst dótt- ur hans nokkru síðar. En þaö gerðist auðvitað ekki fyr en hann var farinn aö semja sig aö háttum siðaðra manna og haföi tekið kristna trú. Af afa sínum “skógarkonungin- um mikla” hefir ísak sjálfsagt haft þá frábæru dýratamninga- hæfilegleika, sem honum voru gefnir, því að eigi hafði hann þá af fööur sínum syni Tanborgans. Faöir hans hafði alla daga verið mjög hræddur viö villidýr. Til marks um það gekk sú saga um hamn, aö einu sinni þégar hahn gekk fyrir húshorn í Louisville hafi hann séö á nýmáluðu spjaldi yfir veitingahúsdyrum mynd af ó- frýnilegum villisvínsgelti. Sú sjón fékk fööur dýratamningsmannsíns fræga svo mikils, aö hann veiktist af geöshræringunni, lagöist í rúmiö og steig aldrei á fæjurnar upp frá því. Þegar ísak var litill drengur, a var allur hugurinn á dýrunum, og honum Þótti minkun aö barna- leikjum annara sveina. Hann náði fjölda af músum, rottum og fleiri dýrum og tamdi þau. Aö því búnu fór hann aö reyna sig á aö temja villiketti, skógamerði og og refi og tókst Það vonum fram- ar. Og þegar honum óx aldur og þroski, hepnaöist honum fyrir- sjaldgæfir þar, og voru jafnaöar- legast drepnir, hvenær sem veiöi- menn eöa bændur komust í færi við þá, svo aö van Amburgh haföi enn ekki tekist, þó aö han langaði mikiö til aö ná í nokkurn björn lif- andi. En svo vildi nú til, aö frumbýl- ingurinn hann gamli Wilson haföi fundið bjarnarhýði fyrir skemstu, Þar sem grimmur “bangsi” hélt til einn síns liös og hafði Wilson látiö unga vin sinn vita af þessu, en hann strax boöiö Wilson Þrjá doll- ars fyrir aö fylgja sér þangað, svo aö hann gæti náð birninum lifandi og tamiö hann. Peningana, þessa þrjá dollara, hafði van Amburgh nýlega innunniö sér fyrir aö temja viltan fola fyrir nágranna sinn. í þessum erindagerðum voru þeir Wilson og van Amburgh þeg- ar þeir reru upp eftir “ánni grænu” á eintrjáningsbátnum eins og fyr er frá sagt. •“Erum við nú ekki bráöum komnir?” spuröi pilturinn. “Aö fimm mínútum liðnum stig- um við á land,” svaraöi gamli maöurinn. "Svo veröum viö aö klifa upp klettana, til aö komast aö gilinu þar sem óargadýrið hefir bækistöð sína. En hvaö ætlaröu annars aö gera við björninn? Ætl- aröu aö fara að ferðast um hér í Kentucky og sýna hann? Þ'aö er svo arðlaus atvinna, aö þú getur ekki fengið nema fáein cents á dag fyrir þaö.” “Nei, eg er að hugsa um annað, sem er arömeira. Eg held að eg sé ekki náttúraður fyrir annaö frekar en að temja dýr. Eg ætla aö afla mér fjár og frægðar á því.” “Þaö er alt gott og blessað. En hvernig ætlarðu aö byrja.” “Eg ætla aö láta björninn, sem viö veiöum nú og eg mun temja hjálpa mér til þess. Innan skamms hafnarlítið, að því er virtist, aö (kemur svo til Pittsburg í Pennsyl- temja villisvín, soltna úlfa, illviö- ráöanlega hesta og blótmannýg naut. Allmikiö orö fór af honum í bygöarlaginu fyrir lag þaö er hann hefði á aö temja hesta, og innhentust honum stundum nokkr- ir skildingar fyrir þaö. Aörar tekjúr haföi hann ekki. Eigi vann hann bug á dýrum þeim, sem hann tók aö sér aö vaniu dýrasýningarmaður, sem heitir Títus. Hann ætlar aö hafa sýning þar, og mér er sagt aö sýn- ingar hans séu einhverjar beztu dýrasýningarnar í Bandaríkjun- um. Nú ætla eg aö fara til Pitts- burg og ganga í Þjónustu Títu.-ar þessa.” “Er móöir þín ásátt meö þetta?” “Það ætti hún aö verða. Finst temja, meö því aö beita viö þau Þór þaö ekki nokkru nær fyrir líkamlegu ofbeldi. Hann var eng- inn sérlegur þrekmaöur, og frem- mig að útvega mér fasta stööu, eins og heiðarlegur tamningamað- Hm! Þetta er nú reyndt*r al- veg satt. En ertu þá viss um að einhvern leyndardómsfttll-| ^ítus Þwrfi á þér og þínum tamn- ustu sína?” “Þaö vona eg! Vstanlega er það satt, aö eg hefi aldrei á æfinni séö ljón, tigrisdýr, lébarða eön önntir slík fögur dýr, og þaíö gæti aö vísu verið ástæða til þess aö hann neit- aði aö taka mig. Þess vegna verö eg aö ná í björn, og^því betra sem hann er stærri og grimmari. Ef eg get tamið slíka skepnu, ■ ættu það aö vera töluverö meðmæli með mér. Og þegar hann sér hve vel mór hefír tekist fyrsta tamsingar- tilraunAi, er eg viss úm aö hann ræðwr mig til sín.” “Ekki er Því að k-víöa aö þessi björn sé ekki nógu grimmur. Þ’etta er gamalt karl-bj,arndýr, er ur grannur vexti. Þaö var meö- Ur> Þar sem eg get grætt næga fæddur kjarkur hans, hugrekki oj Pen'n?a. heldur en aö halda áfram augnaráðiö einkennilega, sem jafn-tilgangslausu lífi og eg hefi neyddi þau til aö beygja sig undir bfað hér i Kentucky hkigaö til? vilja ltans. Með augnaráöinu einu saman tókst honum aö töfra viltu dýrin, á an og óskiljanlegan hátt, áþekt' ingahæfilegleikum aö halda, og þú ýmsum ormategundum, er seyöa ^ San8'*r svo 1 augu honum að hann til sín litla fugla. Þaö geta þær^k* Þig, svona undir eins í þjón- ormategundir vegna þess aö í aug- um þeirra er segulmagn er dregur fuglana nauöuga viljuga aö þeim, og endirinn verður sá aö smáfugl- arnir veröa ormunum aö bráð. Honum þótti minkun aö þv í aö nota nokkrar verjur, þegar hann fékst viö tamningar. Ha«H haföi þá aldrei annaö í höndum en dá- litla járnstöng, á að gizka álnar- langa, og laust með henni lærlinga sína, ef þess þurfti meö og Þeir voru honum óþekkir. Aö sjálfsögöu mundi hann þó hafa verið búinn að reyna sig á aö temja ljón, tigrisdýr, leóparöa og fleiri mannskæö dýr ef þess heföi verið kostur. En í smábæjunum í Kentucky sáust aldrei dýrasýning-j lengi hefir búið einn sér og er því armenn, á þeim tknum, er óarga orðinn skajýllur og grimmur. Eg cl-ýr heföu utidir höndum. Lébarö- J segi þér þaö satt, aö eg liafi enga og beint í land. Hér er einmitt rétti staöurinn til aö lenda.” Van Amburgh geröi eins og 'honum var boðið og rétt á eftir stigu þeir á land. Gamli bóndinn tók byssu sína meö sér og sterkt reipi. Félagi hans haföi engin önnur vopn en járnstöngina sína og dálítiö bindi af þurrum kvistum. Þeir klifu upp á ströndina, sem var býsna brolt.og siöan upp klett ótta hæö skógi vaxna unz þ'eir komu aö gili nokkru, er þéttir runnar breiddust um á báöar hlið- ar. Sáust í endanum á gilbotninum víöa bjarnadýraför. “Þarna er hýöiö,” sagöi Wilson og benti á holu, sem blasti viö neöst í gilinu, er hægt var aö skríöa inn í bæöi fyrir bjarndýr og fullorðinn mann. “Sjáðu til, þarna eru ný bjarndýrsför. Bangsi karl- inn er heima. En hvernig eigum viö aö ná honum út úr holunni?” "'Þ’aö er vandræöalaust. Eg skal skríöa inn og koma honum út.” “Ertu vitlaus, strákur? Þaö er gapaskapur, sem ekki kemur til nokkurra mála.” “Þaö er engin hætta. Þó aö þrír óvinir væru þarna inni, skyldi eg koma Þeim öllum út samt.’ “Eg veit ekki hvort eg á aö líða þér þetta. Hvað skal segja, ef slys hlytist af þessu?” “Vertu óhræddur.” Pilturinn fleygöi sér því næst úr klæðistreyju sinni, kveikti á viðar- bindinu og lagöist niður til aö skríða inn í hýöi bjarnarins. “Haföu þó byssuna mína meö þér aö minsta kosti,” kallaöi Wil- son. “Þakka þér fyrir! Eg er meö járnstöngina mína. Meira þarf eg ekki.” Svo skreiö van Amburgh inn í holumynnið og hvarf. “Iiæ!” hrópaöi félagi hans á eftir honum. “Ef þú kemst í hann krappan,þá geturðu kallað á hjálp. Eg kem þá inn i holuskömmina á eft-i þér.” “Vertu kyrr úti,” heyrðist kall- aö út úr holunni. “Eg þarf þín ekkert meö.” “Jæja, þá get eg þvegið hendur mínar,” tautaöi gamli bóndinn. “Ætli nokkur hafi heyrt getið um annan eins gapaskap. Að fara inn í bjararhýöi byssulaus og hníf- laus! Eg er viss um aö enginn annar maöur í Kentucky mundi „Þora þaö!” Pilturinn skreið ian um mjó göng á aö gizka tuttugú skrefa löng. Þegar þangaö var kontiö víkkuðu Þau og var þar innar af dátlítill hellir. Þar lá giíöarstór björn og sbug hrammitei. Hann urraði illilega þegar birtuna af logandi viöarknippinu lagöi á móti honum. Pilturinn gekk ótta- laust fast aö dýrinu og staröi f-ast á þaö bláu augunum einkónnilegu. Björninn stóö»t ekki þetta augna- ráð. Hann hristi hausinn, urraði og snussaöi i honum, eins og hann byggist við ilki eiixx og væri í hon- um hálfgerður beigur. Van Amburgh sló þá laust á trýniö á honum með járnstöng- inni. “Eg skiri þig Idiob,” sagði hann. “Þaö skáítu heita, og eg ætla að fara meö þig ti Pittsburg þegar þú ert búinn að læra eitt- hvað dálítið! Á stað meö þig og út i dagsljósið.” Því næst réöst lwmn móti birn- inum og rak hann út úr hýöimi. Hefði dýriö slegið til piltsins | levfði það. með hramminum mundi þaö hafa CANADA NORÐVE8TURLANDIÐ REOLUR vib LANDTÖKB. I c“°“um meB tafnrt Wlu. lem Ulheyr» »anU>an<U«JörtUnJU, °* Alberta- nema * 0« 8«. fJöl»kytUUhðru» hf„ .f*11 11 ara eBa «Idrl, tekiS *ér 180 ekrur fyrlr helmUUréttarlantL Bé. ‘!n<U8 ekkl aCur telrtB. eBa tu *t8u af *tS£2 vtoartekíu eða elnhvers anaan, INNMTUX. Mana ■krlía «1* fyrlr landtnu & þelrrl land*krlf»tofu, *em om) llsrsrur landlnu, aem teklS er. MeS leyfl lnnanrikl*r48herran*. eSa lnnflutn- lnga umbo8*mann*ta* I Wlnnlpeg, eSa n*»ta Domlnlon landnumboSamannn *eta menn »eflB öSrum umboS U1 þe*a aS akrtfa *lg fyrlr landL Innrttunar- gjaldts er 110.00. HKIMT" ISRÍTTAK-SKYLDUR. Samkramt núgUdandl ISgum, verSa landnemar aS uppfylla hetaUHa- réttar-akyldur *lnar 4 elnhvern aí þelm vegum, aem tram eru teknlr 1 .ft~ trfylgjaadl tflluUttam, nefnilega: *•—AB b4a * landlnu og yrkja þaB aS mlnata koatl l *ex m4nu8t 4 hverju 4rl 1 þrjfl 4r. *•—* falllr (eSa mflSlr, ef faSlrtnn er 14tlnn) elnhverrar persðnu. m* heflr rétt U1 aS akrtfa slg fyrlr helmlUaréttarlandL býr t bajörS 1 nagrauol vlS landlfl, aem þvlllk persflaa heflr skrlfaS *lg fyrlr *em helmlllaréttar- landi; þ4 getur peraðnan fullnægt fyrlrqUelum laganna. aS þvt *r 4bfl8 4 landlnu anerUr 48ur en afealabréf er veltt fyrlr Þvl, 4 þann U&tt aS hafa helmlM hj& fSSur alnum efla mflSur. *•—Kf landneml heflr fenglS afialebréf fyrlr fyrrt helmlllaréttar-bajðrfl atnal eSa aklrtelnl fyrlr aS afaalsbréflS verSl geflS flt, er *é undlrrttaS I aamraeml v«J fyrlrmmll Domlnlon laganna, og heflr akrlfaS *lg fyrlr atflart helmlllsréttar-bflJOrS, Þ4 getur hann fullnmgt fyrtrmaelum taganna. aS þrt er anertlr 4hfl8 4 landlnu (sfSarl helmlllaréttar-bflJðrSlnnl) 48ur en afaale- bréf *é geflS flt, 4 þann h4tt aS bfla 4 fyrrl helmillsréttar-JðrSlnnl. ef stSart helmlllaréttar-JðrSln er I n4nd vlS fyrrl helmllUréttar-JðrBlna. *•—Kf tandneminn býr afl staSaldrl 4 bflJðrB, *em hann heflr keypt, telclS I erfSlr o. s. frv.) I n&nd vlS helmlllsréttarland þaS, er hann heflr skrtfaS *lg fyrlr, t>& getur hann fullnegt fyrlrmaelum laganna, aS þvt et &bflO & helmlllaréttar-JðrSlnnl snertlr, & þann h&tt aS bfla 4 téSrl elgnar- JðrS stnnl (keyptu landt o. a frv.). BKIÐNI UM EIGN ARBRAF. settl aS vera gerS strax eftlr aS þrjú ftrln eru liSIn, annaS hvort hj& nsaeta umboSsmannl eSa hj& Inspector, aem sendur er tll þen aS skoSa hvaS * landlnu hefir vertR unnlS. Sex m&nuSum &Sur verBur maSur þð aS hafa kunngert Domlnlon land* umboSsmannlnum I Otttawa þaS, aS hann atth sér aS btSJa um elgnarrétttnn. LEIDBEINIXGAR. Nýkomnlr lnnflytjendur f& & tnnflytJenda-skrifstofunnl f Wtnnipeg. og é ðllum Domtnton landskrlfstofum tnnan Manltoba, Saskatchewan og Alberta, leiSbelnlngar um þaS hvar lönd eru ðtekln, og alltr, »em 4 þessum skrtf- stofum vlnna velta lnnflytjendum, kostnaSarlaust, IetSbetnlngar og hj&lp tl) þe*» aB n4 ! lðnd sem þelm eru geSfeld; enn fremur allar upplýslngar vlB- vtkjand-l timbur, kola og n&ma lögum. Allar sltkar regiugerBtr geta þelr fengtS þar geflns; elnnlg geta ir enn fenglB reglugerStna um *tjðrnarlðnd in-nan j&mbrautarbelttsln* ! Brittsh Columbia, meS þv! aS snða sér bréflega tll rltara innanrfktsdetldarlnnar I Ottawa, InnflytJenda-umboSsmannsln* t Wtnnlpeg, eSa tll elnhverra af Ðomlnton lands umboSsmðnnunum I Maol toba, Saskatchewan og Alberta. Þ W. W. OORY, Deputy Mtnlster of th* Interlor En hugrakki dýratamningar- j ‘ maöurinn ungi yfirbugaði þegar En þaö virtist svo töfraö af augna'mönnum þar í þorpinu þótti þaö ráöi hans, aö það geröi ekkert ekki fullnfægjandi og skipuðu svo slíkt. i fyrir aö björninn skyldi lagöur í Pilturinn fylgdi birninum eftir,' hlekki, og auk þess yröi aö kaupa og þegar hann kom út úr holunni á hann “munnkörfu”. kallaöi hann strax til Wilsons, sem 1 ísak hlýddi þessu öllu.meö fram beið með byssuna í sigti, og sagði: vegna þess, aö hann þurfti á “Skjóttu ekki! Skjóttu ekki!” | hvorutveggja aö halda ef hatin Björninn stóð á afturfótunum færi með björninn til Pittsburgh. urrandi af grimd og ekki var ann- j Eftir aö þetta hvorttveggja var að sýnna, en aö hann mundi ráö- tengiö, var van Amburgh loksins ast á gamla bóndann. Ilátinn 1 friei meS ferfætta lærling- 1 inn sinn, og nú fór hann fyrir al- vöru aö byrja á tamningartilraun- um sínum. Hann geröi þær allar óargadýriö á ný með augnaráði fyrir luktum dyrum og hepnuðust sýnu, svo aö bangsi sefaðist og Þær vel. Neytti hann ýmsra lagðist niöur j bragða viö tamninguna, svelting- Þá kastaði bóndinn reipinu til ar SykurS’ hÖ^a, hunanP' . . . , . .. gjafa, en siöast en ekki sizt matt- van AmbiN-ghs, en hann batt dy- ar þess> er hann hafei f augum iö meö því, en fjötraöi þaö ekki á sér til að beygja dýriö undir simi fótunum svo að þaö gat gengið. vilja. Síöan rak hann það á stað með ' Eftir þrjár vikur var hann bú- bendingum, hótunum og liöggum inn fcenna dýrinu það er hon- i * i r v . „ v v um þótti nægilegt. og komst loks með það möur aö - , , s , . , ,. . , , Þa helt hann sýmngu a birnin- batnum. ’ um> og þ^ ag hann sei(fi 5,jýra \\ ilson var svo sem öldungis aögöngtuniða fékk hann þó nóg hiesa. Aanað eins og þetta hafði skotsilfur til feröarinnar til Bitts- hann aldrei séð á æfi sinni fjr. hurgh- Félagi hans neyddi dýriö síöan' ^nin/. Þessi. fe,r ,fram vmdir , , , , . . , beru lofti. tnni í plankakvium. Ut i batmn 08 har fJ'otra»> hann Hann lét björninn hoppa og þaö fastar en áður. Þeir komu clansa og velta sér eins og hnykil birninum slysalaust til Browrtsville eftir því sem honum var skipað, og varö þar heldur en ekki tíð- Aö lokum tóku þeir hryggspennu- rætt um þessa glæfraferö. |fbkum hvor a öðrum hann og . „ björainn og glímdu unz van Am- En moðir vtan Amburahs varö . , , ,.. ?, , . , . btirgh feldi jorekinn. dauöhrædd, þegar sonur hennar j Ahorfendurnir klöppuöu lof í kom heim með björninn, enda þótt lófa. hún væri orðim vön við að hafa j Morguninn eftir sagði ísak allskonar vi1t dvr heima í pen- mo^ur sinni og ættingjum, aö ingshúsum sínum. ' |hann æflabi f fara Pittshurg og reyna að komast í þjónusttt Iíún afsagði fyrst í alla steði að ^ Títusar dýrasýningarstjóra. Þaö loía honura aö hafa bjarndýrið* i var þýðingarlaust aö mæla móki sínum hústtm, og Isak varð aö bví. Hann var ekki hneigöur fyr- ganga lengi eftir ltenni áðttr hún ir neitt annab, en aö temja dýr. Moðir hans let þvt tifleiðast að leyfa lionum að fara ar höföu ekki sézt í þvi bygöar- minstu von um aö þú getir spekt höggi, eöa kreist hann til dattða, Hitt átti' lagi ttm mörg ár, og birnir vortt hann eða tamfð. Stýrðu nú þvert ef það hafði gripið utan um hann. og kvaddi Hann lokaði Hiob inm í ramm-, kann meö tárin 1 atigttnttm o™ getaö banaö honum meö eiriu bygöum bjálkakofa og bar sjálfur jafnan lykilinn á sér. En lögreglunni og öðrttrn valds- óskaði honum allrar blessunar. ('Framh.ý

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.