Lögberg - 29.08.1907, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG FIMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1907.
ei framtíðarland framtakssam/a
ir« nna. Eftir Því sem nú lítur út
fyiir þá liggur Edison Place gagn
tart hinu fyrirhuga landi hins njj
hiskóla Manitoba-fylkis. Veröur
þar af leiCandi í mjög háu ve.li
lrarrtitSinni. Vér höfum eftir aft
eins 3 smá bújaröir i Edison Place
meC lágu verCi og sanngjörnum
borgunarskilmálum.
Th.OddsonCo.
EFTIRMENN
Oddson, Hansson & Yopn
55 TRIBXJNE B'LD'G.
Telephone 2312.
Ur bænum
og grendinni.
LesiC auglýsingar Vopna-Sig
urðsson Co. og Clemens, Árnason
& Pálmason. Þeir selja margt viC
niCursettu verði ÞesSa viku.
Þau Þorkell Laxdal í Þingvalla
nýlendu og ráöskona hans fyrver-
andi, voru gefin saman í hjóna-
band 11. þ. m., af séra Rúnólfi
Marteinssyni.
Hinn 15. þ. m. voru þau Stefán
Eymundsson og Fanny Thomas
gefin saman í hjónaband aö heim
ili foReldra brúöarinnar, Teits
Thomas og konu hans, 537 Ell
ice ave., af séra Jóni Bjarnasyni.
Eymundur Jónsson frá Pine
Valley, synir hans þrír og kona
hans lögöu á staö heim til Islands
vikunni sem leiö. Munu þau hafa
ætlað til Hornaf jaröar; þar bjó
Eymundur um langan tíma í Dilk
nesi í Nesjum.,
Fyrir skömmu er fariö aö koma
út norskt blað hér í bænum. Þaö
heitir “WinnipegSkandinaven” og
er sömu stærðar og Lögberg.
Snemma í fyrri viku hélt söng-
félag íslendinga í Dakotabygöinni
samsöng í Hensel, N. D., undir
yfirstjórn séra Hans B. Thor-
grimsens. Söngurinn þótti takast
mæta vel. * > .
Dr. O. Björnsson kom heim á
mánudaginn var. Hann hefir nú
um hálfan mánuö veriö í kynnis-
ferí í Dakotabygöunum íslenzku.
Uppskera víöa byrjuö fyrir síö-
ustu helgi þar syöra og útlit á
henni í meðallagi víöast hvar.
Hagl haföi gert töluverðar skemd-
ir hjá nokkrum löndum fyrir hálf-
um mánuöi síðan.
$5.00
festa kaup í lóð á Erindale.
Kaupiö meðan tækifæriö gefst.
Þetta eru beztu kaup sem nokk-
urn tíma hafa boöist.
Spyrjiö eftir nánari upplýsing-
um.
Skúli Hansson & Co.,
565Tribune Bldg.*
Telefónar: fóawaiW.478-
P. O. BOX 209.
oooooooooooooooooooooooooooo
o Bildfell á Paulson, o
O Fasteignasalar °
oHeom 520 Union Bank - TEL. 26850
O Selja hús og loöir og armast þar a8- °
O lútandi störl. Útvega peningalán. q
ooeooooooooooooooooooooooooo
Winnípeg School of Music,
J. S. AMBLER. Director.
Assisted by a competent staff of
ten teachers. — Recitals are given
every week bý teachers and pupils.
Students prepared for Toronto
University and Toronto Conserva-
tory of Music if so desired.
Fall term begins Sept. 3rd.
Rhys Thomas Examiner.
304 Main St.
Eftirmatur um hitatímann
sem öllum á heimilinu geðjast aö er hiö
tæra skínandi Jelly, sem búiö er til úr
Blue RibbonJelly Powder.
mh| Það þ^^ókkert annaö en aö uppleysa
f/lWjg■ j. fjH í heitu vatni og láta þaö kólna. ioc. pk.
nægir handa sex mönnum.
PöWDER ■'faápt Þér getiö valiö um hvaöa aldina-
keim þér viljiö fá, því Jellyiö er gert
bragöbetra meö Blue Ribbon Extracts
þeim beztu, sem til eru. Viö stingum upp á Lemon,
Orange, Cherry. *
En veriö viss um aö fá Blue Ribbon, ekki eftirhkingar.
Hafið gagn af kúnum.
Munnrinn á kú ásarat skilvindu og kú án skilvindu er sami raunur
og á því, að kýrnar .,ali‘* yður eða þér ,,alið“ kýrnar.
Fáið yður De Laval skilvindu
og framleiBiB auöveldlega 2 pund af smjöri úr sömu mjólk og þér fáið
nú 1 pd. úr með mesta striti. Hafið ekki kýrnar bara til skrauts á baen-
um. Hafið gagn af þeim.
De Laval endist mannsaldur og er eingöngu brúkuð á rjómabúum
og fyrirmyndar smjörbúum.
THE DE LAVAL SEPARATOR CO«,
14-16 Princess St., Winnipeg.
Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Cbicag®. San
Francisco. Portland. Seattle.
BRAUÐ.
Það er mjög áríðandi að
brauðið sem þú borðar sé létt,
hreint heilsusamlegt og þægilegt
til meltingar. Brauð okkar hefir |
alla þessa eiginlegleika. Flutt
heim hvert sem er í bænum.
THE
Vopni-Sigurdson,
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phone 1030.
S. K. HALL, B. m.
PIANO KENNARI
við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC
Sandison Blk, Main Str.
Branch Studio:
701 VictorStr., Winnipeg
PETER JOHNSON,
PIANO KENNARI
Tits WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC
Sandispn Blk.
Main Str., Winnipeg
Einar Hjörleifsson,
flytur fyrirlestur í Good-Templara
húsimi á horni McGee og Sargent
st«eeta í Winniþeg f'östudiagskveld-
30. þ. m. UmtalseÍHÍ: Frelsis-
hreyfingaínar á íslandi. Ees kafla
nýsarninm sögu. — Aðga*gur
35 cents. Byrjar klukkan 8.
er búin til meö sér-
stakri hliösjón af
harðvatninu í þessu
landi. Verölaun gef-
in fyrir umbúöir sáp-
unnar.
/ :
i
Guöm. Jónse«n, Ra-bbit Point,
sem hefir unrnö hér í bænum í
sumar, fór á þriöjudaginn heim
til sín. So*ur hans haföi slasast
eitthvaö á laugardaginn, en Guö-
mundur vissi ekki hvaö mikíð, og
fór því út aö vita um hann.
Jón Þorfinnsson og PáU Reyk-
dal, utan úr Álftavatnsbygö, komu
til bæjarins á mánudag og fóru
heim aftur á miðvikudag. Þar
ytra er nú notaður hver blettur,
sem hægt er og þur er, til aö slá.
KENNARA vantar viö Vallar-
skóla, nr. 1020, sem hefir 2. eöa 3.
kenslustig. Kenslutími frá 15 Sept.
til 15. Des. 1907. Umsækjandi geri
svo vel og snúi sér til undirritaðs,
og tiltaki kaup.
John Jóhannsson,
Dongola, Sask.
-------0-------
Court Garry, No. 2, Canadian
Order of Foresters, heldur fund á
Unity Hall á Lombard & Main st.
annan og fjóröa föstudag i mán-
uBi hverjum. óskaö er eftir aö
allir meölimir mæti.
W. H. Oeord,
Free Press Office.
TFT • Grocerleí*. Crockery,
A Boots 6í Shots,
Bullders Hardware
Kjötmarkanar.......
[768
2898
ELLICE &
LIMITED
LANGSIDE
I
|Eddies pappír 3 fetá...... 4 cents pd.
Ljómandi fallegar hurðarskrár með
húnum á 45c. hver.
jFramdyraskrár með 3 lykl-
um............ .... $ 1 .35 hver.
Leirtau með 25 prct. afslætti.
Við eigum eftir ýmislegt enn þá af því sem var niðursett vikuna sem Ieið og svomargt ánnað fleira Sem of langt
yrði bér upp að telja.—Við bjóðum öllum að kama og sjá þó þeir kaupi ekki. — Pabjanir útan af landi, sem pening-
ar fylgja, fá sama afslátt og verða afgreiddar, og vörurnar sendar, sama daginn og þær koma.
Hina heiðruðu viöskiftamenn
mína biö eg æfsökunar á því, aö
eg get ekki selt þeim 'Hina nýju
kvæðabók Kristjáns Jcjnssonar
eins og eg Þó haföi búist viö.
Samningur, sem eg haföi gert viö
Tttgefandann um sölu bókarinnar
fórst fyrir. Enda sé eg ekki eftir
5ví, þar eö bókin aö mínum og
annara dómi er ekki eins úr garöi
gerö og vonast var eftir.
Winnipeg, 26. Ágúst. 1907.
G. J. Serensson.
Hannes Líndal
Fasteignasali
R««m 2ft5JHelRtyre Rlk. — Tel. 4159
Útvegar peningaláo,
byggingavið, o.s.frv.
V———————^
478 LANGSIDEST.
COR ELLICE AVE.
Áfast við búðir
V opni-Sigurdson Ltd.
E. R. THOMAS I
STOR BYRJUNARSALA
kvenna. drenaja- barna* og karlniannafötum og öðru þar til heyrandi.
— SMÁVEGIS og . SMÁMUNIR. —
Salan byrjar föstudaginn 30. Ágúst og endar laugardaginn 7. Seplember.
8 DAGA AÐEINS.
1
$10,000 virði af vörum selt með gjafverði þennan tíma.
fimtudaginn 29. Ágúst.
Takið eftir verðlistunum, sem verður útbýtt á
GLEYMIÐ EKKI ÞESSU!
Járnbrautin fyrirhugaða frá Ed-
inburg noröur um Gardar- og
Mountain-bygöina íslenzku er nú
svo langt komin aö samiö hefir
veriö viö Great Northern brautar-
félagið um aö leggja til járnin.
Félagið sem brautina á, verður
löggilt í þessari viku suður í
Grand Forks. Líklega veröur byrj
aö aö undirbúa brautina í haust og
talið áreiöanlegt aö hún veröi al-
gerö næsta sumar.
----o——
Vér erum beönir aö minna fólk
á síðdegis guösþjónustu fkl. 4) í
Tjaldbúöjnni næsta sunnudag eins
og auglýst var í báðum kirkjunum
síöastliöinn sunnudag. Þar flyt-
ur herra Carl J. Olson ræöu á
ensku. Umræöuefni: “Eini veg-
urinn til að lifa”. Samskota verö-
ur leitað fyrir liknarstofnun safn-
aðarins.
PETKE & KROMBEIN
hafa nú flutt { hina nýju fallegu búð sína í
Nena Block. Þar selja þeir eins og áður
bezta tegundiraf nýju söltuðu og reyktu
kjöti.smjör garðávöxtum og eggjum. Sann-
gjarnt verð.
Nena Bloek lsONena str.
Takið eftir!
Ljóðmæli Kristjáns Jónssonar,
þjóöskáldsins íslenzka, í nýrri og
mjög prýöilegri útgpérfu, sem séra
Björn B. Jónsson hefir séö um, er
til sölu hjá undirrituöum. Bókin
er prentuð í Washington, D. C., og
kostar í sterku og snotru bandi
$1.25 og i skrautbandi $1.75.
Frtörik Bjarnoson.
118 Emily St., Winnipeg.
KENNARA vantar til aö kenna
viö Lundi skóla, Icelandic River
P. O. Kenslan á aö byrja fyrsta
September 1907, eöa eins fljótt þar
á eftir og auðið er, og standa yfir
til 30. Júní 1908. Kennaralaun
$40—$50 um mánuöinn. Um-
sækjendur veröa aö hafa Second
Class eöa Third Class Profession-
al leyfi aö kenna.
G. Eyjólfsson,
Icelandic River P, O.
Ef þér viljið fá hæsta verð fyrir korntegundir yðar þá skuluð þér láta ferma það
á vagna og senda það til Fort William eða Port Arthur, en senda oss farmskrána til
Winnipeg; munum vér þá senda yður andvirði varanna í peningum undir eins og
farmskráin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskonar
korntegundir eru á hverjum vagni og selja þær fyrir hæsta verð sem mógulegt er að
fá, og senda yður reikning og fulla greiðslu fyrir undireins og búið er að afferma
vagnana. —Vér höfum sérstaklega gefið oss við kornkaupa-umboðsverzlun og getum
gert yður ánægðari en aðrir.
THE STANDARD GRAIN CO., ltd.
P. OBOXI226. -- WINNIPEG, MAN.
VER SELJUM PEN-
INGA ÁVÍSANIR
TIL ÍSLANDS : :
GUFUSKIPA-FARBRÉF
ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR
KEYPTAR OG SE-LDAR.
Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9
Allonay and Chani|don,
hanbapar Mííb Strstt
Maliidldr, w I RRI f E «
0%%%%/%% 0
EINUNGIS
r
.BBZTA TECfUND AF YÖBUM.
J Á föstudaginn og laugardaginn seljum vér meö lágu veröi
4 eftiríylgjandi vörur:
AUGLiÝSIÐ í Lögbergi.
Kaffi, ío pund fyrir
Sykur í'25 pd, kössum á
Blámi, pakkinn á 6
Naptra sápa, kassinn 5
Tvíbökur, 2 pund 25
Smákökur (margar tegundir) ..
Eldspítur, 2 pakkar 25
Anchioues, 2 dósir
Jelly Powder
Vanilla
Catsup, vanal. 15C.,
Jel'ly glas 8
Steinolía seld hér eftir á 25
THE CASH GROGERY HOUSE
GOR. SARGENT & VICTOR
CLKMENS, ÁRXASON & PÁLMASON
%%0%%%%%%