Lögberg - 29.08.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 29.08.1907, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1907 pgbcrg S&VI3Íil ^JOO um' 6x18 (& lilandi 6 kr-> B°g?j&Ttz2y sssyv Th. Lögberf wlTm Avr (Incorporated). at Gor.wi . Neaa St, Wlnnlpeg, Man. ícriptlon prlce U.00 per ye", Pay* tóV. in advance. Slngle coples 5 cU. g. BJÖRNSSON', Edltor. H. PAUBSON, Bua. Manager. Aualýslngar. — Sm&auglýMngar I eltt «*lttl 25 C“t tyrtr * ",m£ ■tærrl auglýslngum um lengri um afsláttur eftlr aamningl. Bústafiaskifti kaupenda verSur a8 tllkynna skriflega og geta um fyr verandl bústaB Jafnframt. Utanáakrift U1 afgreifieluit. bla8s- lns er: The UÖGBERG PRTG. * FUB1' C°' P. o. Boz. 12«, Wlnnlpeg, Man. Telepbone 221. Utanáskrlft til riutjðrans er: Edltor I.ögberg, P O. Box 18«. Wlnnipeg, Man. atssars“>,^rrs KioRtís flvtur vistferlum án Þ«*8 a8 Ulkynna heimillssklftln Þá e^ a fvrir dðmstólunum álitln ^nun fyrir prettvlslegum ttlgangl. Berklaveikishælið í Manitoba. ÞaS er Jangt siSan a5 íbúar þessa fylkis fundu til Þess a« tnikil Þörf var á a5 heilsuhæh fyr ir berklaveika væri reist her i Manitoba. Fylkisþingiö hefir nýgefi« ut lög um a5 byggja skyldi hæh Þetta og átti fylkisstjórnin a5 sjá um bygginguna. Fjársins, er verja skyldi til aC reisa heilsuhæliB , átti a5 afla me5 tillagi frá fylkisstjórninni, sveita. félögunum og auk þess með sam- skotum einstakra manna. Til að koma byggingu þessari upp var á- ætla5 a8 þyrftu um sextíu þúsund dollara. í Þvi skyni hefir Winni- pegborg lofaB a» leggja til sjö þúsund og fimm hundruB dollara og ýmsir borgaranna hér allálitleg- ar fjárupphæSir. Brandonbær hefir lofaS þúsund dollurum og aSrir tifeeir og sveitafélög allmiklu fé til fyrirtækisins. Um kostnaBinn af dvöl sjúkl- inga á heilsuhælinu er þa® a5 segja, a6 búist er vií aö þeir sem efni hafa grei«i fé fyrir sig, en þá sem eigi eru færir til Þess veröur hlutaSeigandi sveitarstjórn a« kosta, meBan þeir eru á heilsuhæl- inu. I sambandi viö Þetta mál ma adins, svo sem dr. Bell og dr. Good, og auk þess er bæjarstjórn*- in hér í Winnipeg i ráðum með um að velja staðinn og er það ekki nema sanngjarnt, jafnmikið fé og bærinn leggur til fyrirtækisins. Vér mintumst á það hér í blað- inu um daginn að nefndin hefði farið til Ninette, þvi að tal hefði verið um,að reisa hælið Þar, en eigi leizt hlutaðeigendum sumum svo vel á sig þar sem við var bú- ist, eins og vér höfum getið um áður. Fyrir þá sök hefir víðar verið leitað eftir heppilegum stað fyrir heilsuhælið,og hefir hr. Árni Egg- ertsson bæjarfulltrúi helzt haft augastað á tanganum fyrir norðan Mæri í Nýja Islandi. Fór hann þangað nýlega ásamt nefndar mönnunum dr. Bell og dr. Good að sýna Þeim þennan stað. Tang þessi er ekki nema þrjár milur vegar frá Gimli, og leizt nefndar mönnum svo vel á sig Þar, af nefndin ætlar núna einhvern dag- inn að gera ferð sína þangað o§ verður þá ákveðið hvort þessi staður sé hæfilegur til að reisa hælið á eða ekki. Er svo til ætl ast að um leið verði þetta skemti- ferð, er sem flestir berklaveikis- vinir hér i bæ taki þátt í. íslenzki bæjarfulltrúinn, Árni Eggertsson, hefir i viðtali við oss látið þess getið, að hann sé ein- dregið með Því aö svæðið Þarna norður á Mæri verði valið. Að því er landslagið snertir segir hann kostina vera þá, að þar sé hálent og þurlent, nægur skóg- ur til skjóls á vetrum og sakir vatnsins sé loftið þar hreinna og heilnæmara en viðast hvar annars staðar, þar sem um er að gera auk þess, sem samgöngur verði þarna svo einkar greiðar—að eins þrjár mílur til Gimli-bæjar—og er mikill munur á Því og ef hælið yrði reist við Ninette, sem er hundrað og fjörutíu mílur vegar héðan, og líkindi til að erfiðari miklu verði samgöngur með braut inni, er þangað liggur áleiðis en hinni til Gimli. Vér getum eigi betur séð en að það væri einkar æskilegt fyrir Ný-Islendinga ef Þeir fengju hælið þarna rétt við hliðina á sér. í fyrsta lagi hlýtur Gimlibær og héraðið að hafa meir en lítinn verzlunarauka af hælinu, þarna rétt hjá sér, Því þar verður mark- aður fyrir allar Þær vörur er hæl- ið getur keypt af bygðar- og bæj- armönnmm. Þá hlýtur og jafn- mikilvæg stofnun og Þessi er, sem fylkið alt styrkir, að vekja athygti á sveitinni Þar sem bygging þessi stendur. Er slíkt ekki svo litils hjá óupplýstum sérvitringum. Hin hefir reynslan orðið jafnaðarleg- ast, að heilsuhælin hafa orðið til ?ess að auka þrifnað og hreinlæti umhverfis sig. Þaðan hafa breiðst út holl ráð og heilsusamlegar skoð- anir og tiðum borið hinn bezta a- vöxt, og hins sama má að sjálf- sögöu vænta af þessu hæli, að það hafi heilsusamlegar verkamr á Gimlibygð eða hverja aðra, Þar sem Það verður reist. Að öllu samtöldu teljum vér það stórhag fyrir Ný-Islendinga að fá hælið reist hjá sér, og vildum vér þvi ráða þeim til að taka sem bezt á móti nefndinni Þegar hún kemur þangað norður að skoða staðinn. Viðvikjandi viðtökunum sem nefndarmenn fengu þegar þeir fóru að skoða svæðið i grend við Ninette, má geta Þess, að þar var nefndinni boðið ókeypis svæði til að reisa stofnunina á, eitthvað kring um fjörutíu ekrur, og sömu- leiðis hétu þorpsbúar i Nmette ýmsum fleiri hlunnindum ef það svæði yrði kosið. Sýmr Það að í- búana Þar langar meira en litið til að fá stofnun Þessa sem næst sér og kunna að meta haginn af henni. Vér væntum fastlega, að Nv- íslendingar og Gimlibúar taki sem bezt á móti nefndinni. Sú raun, sem enn er orðm í Þa átt, bendir ljóslega til Þess að svo verði Því að Þegar þeir dr. Bell dr. Good og Árni Egegrtsson komu til Nýja Islands að skoða tangann á Mæri, sýndi Stefan Sig- urðsson kaupmaður á Hnausum þann höfðingsskap að bjóða nefnd armönnum gufubát sinn til að flytja Þá norður á tangann. Auk þess tók Sveinn Þ orvaldsson sveit- arformaður einkar vel við Þeim og var Þess mjög fýsandi að hæ í yrði reist Þarna norður fra. Vafalaust munu viðtökur þær er nefndin i heild sinni fær norður a Gimli og af sveitarfélagsins halfu töluvert styðja að Því, að he.lsu- hælinu verði valinn staður þar i sveit. Ninettebúar hafa boðið o- keypis svæði fyrir hælið. Sama boð finst oss að Ný-íslendmgar hljóti að bjóða ef nefndinm hzt vel á sig Þar norður fra, og > 'r höfuð að greiða fyrir Þvi svo sem framast má verða að hælið verði reist hjá Þeim, og vitum vér fynr víst a« þeir sjá ekki eftir Þvi, ef þau verða úrslitin kvað hafa verið vel gefin kona, enda átti hún kyn til Þess. Faðir hennar var gáfumaður mikill, -eitt helzta íslenzku skáldanna á ofan- verðri 19. öld; fyndinn, gerhugull og auðugur að hugmyndum; þó eru fæst kvæða hans alþýðleg né við skap nútíðarmanna. Árið 1842 kom Gröndal yngri í Bersastaðaskóla; útskrifaðkt það- an árið 1846, 19 ára að aldri. Skólanámið veittist honum létt, enda var hann miklum, ljósum og fjölhæfum gáfum gæddur. Las hann af kappi fornrit vor ásamt latneskum og grískum ritum; var hann hugfanginn af þeim alla æfi. geta þess, að til orða hefir komið ^ ........... ... aö Winnipegbær stofnaði sjálfur ({yrir Ný.fsdendinga Jafn af hæli fyrir Þá berklaveikis sjúkl- (skektir og þeir eru. inga, er mjög eru orðnir þjáðir af { sambandi við stofnun hælisins veikinni. Æitlan forkolfa þess má og geta þess að næsta senni- Vafalaust hefir faðir hans haft mikil áhrif á hann í þessum efn- um. Hann lagði einmitt sérstaka stund á Þessi fræði. Hefir hann af Þvi getið sér mestan orðstír. Líklegt er að Benedikt Gröndal hafi verið hviknll við nám á skóla- árum sínum; hefir oft mörgum fjörmiklum gáfumanni hætt til þess; en hitt er víst, að liann hefir verið fylginn sér og harður á sprettinum, er hann gekk að verki. Loddi í honum það sem hann las og nam, Því hann hafði stál- minni; bilaði Það hann aldrei. Sveinbjörn faðir hans var kennari ágætur; hefir Gröndal margt og mikið af honum numið; sjást þess viða miklar menjar í lífi hans. “Mér kendi faðir mál að vanda, lærði hann mig þó jeg latur væri; þaðan er mér kominn kraftur orða meginkyngi og myndagnótt.’’ Svo kveður Gröndal á einmm stað. Hann kannaðist þakklátlega við, hversu mikið hann hefði af föður sínum þegið og geymdi jafnan minningu hans í heiðri. Að af loknu stúdentsprófi sigldi Gröndal til háskólans í Kaupmannahöfn; lagði hann íyrst stund á náttúruvísindi. Aldrei tók hann próf í þeim, enda var eigi til nú búið í full 30 ár. Eigi er and- þess æt[ast [ þann tíð. Löngu látsfregn hans óvænt tiðindi, þvi j sejnna tt',k hann meistarapróf í að fahs er von að fornu tré; hann norrænu v;g háskólann. Benedrikt Gröndal. Þess var getið i síðasta blaði, að Benedikt Gröndal væri látinn. Hann lézt 2. Ágúst a« heimili sinu i Reykjavik. Þar hefir hann var háaldraður maður; a áriruu yfir attrætt. fyrsta máls er og sú að mynda sjóð og, legt er aS nýjar vegabætur verði --- verja ágóðanum af honum til a® ( gergar til að létta aðdrætti að hæl-j Benedikt Gröndal er fæddur a styrkja fjdlskyldur þeirra manna j-nu Qg jafnvei viðar. Að þvi gæti pjersastöðum á Álftanesi 6. O to J * ' ' 1 ÍIIU Ug -- -----* ~ er sjúkir liggja á berklaveikisspit- j þvg.garmönnum lika orðið tölu alanum. Er Það gert bæði í Því er?Sur hagur. skyni að greiða götu námenna. þá £r Qg einn sa skyni að greioa goru nameima Þá er og einn sá kostur fyrir son Dg neiga j um.uuu m«t..; -s sjúklinganna, sem oft eru konur bygöarlag hvert, er hefir slikt hæli j Renedikts Gröndals dómara í yí'jupp. Hann gaf sig mikið við og með hóp barna, og eins til að firra1 næfri sér> hve miklu skemra er irréttinum i Reykjavík. hafði eldlegan áhuga á fornfræð- sjúklinga, sem slíkar f jölskyldur j {yr}í. það £n aSra aS koma sjúkl-j { þann tig var lærðiskólinn á _i hA,r 1 ingum sínum á haeli6 og því kostn- j p>ersastöí5um. Var Sveinbjörn Eg- ^ aðarminna og veajulega hafa ^ ilsson einn kennaranna við hann. ' næstu bygðarlögin við sfík hæli s',5ar) er fræðaskólinn fluttist til ber 1826. Foreldrar hans voru sæmdarhjónin Sveinbjörn Egils- Benedikt Gröndal va>r eigi við eina fjöl feldur um dagana. Lagði hann margt á gjörva hönd. Hann var mikill í mörgu, en mestur í skáldskap og listum. Hann orkti ógrynnin öll bæði í bundnu og ó- sænmtn ~ , . 0 J w son og Helga Gröndal, dóttir | hundnu máli; skrautritaði og dró eiga, áhyggjunura, er þeir hljótai að öðrum kosti að hafa, af fram- færslu heimilisfólks síns, og ann- ars mundu að sjálfsögðu tefja fyr- tiltolulega mest not af þeim. ir bata þeirra 'Bvgging sjúkrahælis fylkisins Reykjavíkur, gerðist hann skóla- Nærri því óþarft finst oss að ^ meistari við hann. Hversu mikill um vorum. Stóð hann ætið á verði að vernda Þau og verja, ar honum þótti Þess við þurfa. Var hann þá oft harður í horn að taka og hvassyrtur, hvort sem hann átti í höggi við útlendinga eða landa sína. Hann hefir ritað ósköpin öll um alt mögulegt í útlend 0g inn- geta þess, að engin sýkingarhætta: g^fu og hæfileikamaður Svein- ;r nú orðið áhugamál allra hygg- er af berklaveikishælum þó nálægt; hjörn Egilsson var, er flestum nna borgara hér, og hefir verið bygð séu. Þó aS sá óhugur hafi j kunnugt. Hann var skáld gott: l<?nd timarit og blöð. llann hefir <osin nefnd manna til að velja fyrrum verið í mönnum við slíkar Qg íslenzkumaður með afbrigðum; \ rúað greinir og bækur um dýra -taðinn þar er hælið skuli reist. stofnanir, hefir reynsla þjóðanna bera íslenzkar bókmentir og ís-1 fræði> steinafræði og landafræði f nefnd þeirri eru meðal annars ^ síðari árum útrýmt honum, svo lenzk tunga fagurt vitni þess. 1 °' émsir starfsmenn og læknar bæj- að nú verður hans varla vart nema Helga móðir Benedikts Gröndals I Formaður náttúrufræðisfélagsins bókmentir þjóðar sinnar þ var hann frá Því það var stofnað fi888J til 1898. Fyrir félag Þetta hefir hann unnið afarmikið; má að miklu leyti þakka honum vöxt og viðgang félagsins; hann var ó- þreytandi að safna og vinna fyrir það. Benedikt Gröndal var mikill starfs og iðjumaður. Eigi er enn þá full-ljóst, hversu miklu hann hefir afkastaö. Mun það sannast, er öll kurl koma til grafar nú, að honum látnum. Eg veit, að auk þess, sem hann hefir ritað og orkt mestu kynstur, á hann myndasöfn stór og mjög merkileg. Myndirn- ar i safni þessu eru af íslenzkum dýrum, gerðar af honum sjálfum. Andinn og höndin var völundar- eðlis. Ramm-íslenzkur var hann í hugsunum, orðum og verkum, eins og höggvinn út úr hjarta þjóðar sinnar. Hún og landið var honum fyrir öllu. Hann helgaði henni líf sitt og starf, Þrátt fyrir lítil laun og rýrt þakklæti. En góður drengur og falslaus ætt- jarðarvinur vinnur eigi í launa- skyni. Honum er nautn starfsins, meðvitund Þess, að hann er að vinna því gagn, er hann ann sem lífinu i brjósti sér, nóg laun Það eru beztu launin og einu laun- in, sem hann hirðir um. En þjóð in ætti að reyna að lofa sonum sin- um að vinna sér gagn, gera þeim mögulegt að lifa hjá sér viðunandi lífi og njóta sín. Eg veit eigi fyrir hvað Benedikt Gröndal á mesta viðurkenningu skilið; en Það veit eg, að hann á hana skilið, bæði af einstaklingum og allri þjóðinni. Þeir, sem unna þjóð sinni, viljav heill hennar og hag, Þeir finna, að Það sem henni cr vel gert, Það er Þeim gert. Þeir unna, virða og meta Þá menn,hvað an sem þeir eru komnir; hvort sem þeir eru á láglendinu eða veldis- tindinum; hvort sem þeir eiga ætt sina að rekja til kotsins eða höfð- ingja-seturins. Eg hygg Benedikt Gröndal stærstan sem skáld. Hann var ljóðskáld ágætt; fór þar saman fagur búningur,glæsilegt mál.hug- mynda gnótt og skáldlegt flug. Með ljóðum sínum hefir hann unn ið íslenzku þjóðinni me*t gagn. Kennir Þar margra grasa. Þar eru söguljóð, goðakvæði, heimspekileg kvæði og lýriskar perlur. Ber þetta vitni um fjölhæfni skáldanda hans. Hann Þenur skáldafákinn á allskonar gangi; en fegurst Þykir mér og mest nautn að töltinu hans; það er vanmeta skepna, sem kann eigi við Það fotatak. Bendikt Gröndal kann líka að yrkja í óbundnu máli. Hver er sá íslendingur, sem eigi hefir lesið H el j ar slóðarorustu og Þórðar sögu Geirmundssonar? Það er dauður maður, sem eigi hlær, velt- ist um, svo hann ætlar að rifna, er hann les þær “historiur”. Og það má vera rótgróin ólund, __svo að eg eigi nefni Það sem er værra, — sem eigi sopast burt eins og fis fyrir vindi, Þegar Heljar- slóðarorusta er lesin. Benedikt Gröndal hefir snuið fáu ljóða, síðan hann útlagði Uí- onskviðu Hómers og lauk við Odyseifskviðu.þar sem föður hans þraut; en hann lézt frá þvi starfi. Hann vissi að vanei fylgir veg- semd hverri og eigi verður ljóðum svo snúið af einu máli á annað, að eigi missist Það einkennilegasta og kjarnbezta . Þýðingar eru oft- ast svipur hjá frumkvæðum, jafn- vel þótt engir klaufar eigi hlut að i máli. Viðleitnin er virðingarverð, því að hún er tilraun til að auðga Thc DOMINION BANK SEI.KIKK dTIBÖIO. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekið við innlögum, frá $x.ao að upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitaaianna sérstakur gaumurlgefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nátur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, kélahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. d. GRISDALE, bankaatiórl. : er bezt og fegurst í bökmentum annara þjóða. Benedikt Gröndal hefir manna mest auðgað bókmentir íslenzku Þjóðarinnar; en jafnframt hefir hann auðgað tungu þjóðar sinnar, “móðurmálið góða, mjúka, rika”. Hann hefir lyft, skýrt og auðgað sál tslenzku þjóðarinna. Þjóðin hefir þroskast, og á eftir að teyga þrótt og líf úr ljóðum hans. Þroski þjóðarinnar er auður hennar. Eg minnist þessa með ástsamlegu þakklæti og virðingu. En því mið- ur lét Þjóðin honum litla viður- kenningu í té meðan hann lifði. Hann mátti vel lifa og starfa án þess; en sælla hefði honum orðið lífið og starfið. Ef til vill ferst henni betur við þann næsta. Nú er viðurkenningin of sein; hann þarfnast hennar ekki. En eitt veit eg, að Það gleymist þó aldrei, að Benedikt Gröndal hefir lifað. Lofköstur hans mun standa óbrot- gjam í bragartúni* meðan íslenzk tunga er töluð og skilin. Benedikt Gröndal kvæntist Ingi- gerði Zoega 1871. Samfarir þeirra vorti skammar, því að hún lézt tíu árum síðar. Tregaði hann hana mjög. Hann lætur eftir sig eina dóttur, Helgu að nafni,gifta Þórði Edilonssyni lækni í Hafnarfirði. —Vel gerðuð þér Reykvíkingar, er þér glödduð gamlan þul í haust á áttugasta afmælisdegi hans. Heill sé hverjum þeim, er í skrúð- göngunni var, blys bar, söng söng og hönd lagði á minningarritiö. Hjartanlega hefir sú viður-kenn- ing, þótt lítil væri, glatt gamla manninn. Það hefir gert kyrrlátu kveldstundirnar, sem eftir voru, hýrri og ítlýrri, og sólarlagið ljúft og vinarlegt. Þar gulduð þér skyldugt gjald og intrtð starf af hendi, er alþjóð var skylt að inna. Margan eigum vér manninn ó- bættan hjá aámannaleið. Eigi má minna vera en vór get- um þess, sem gert er. . Lárus Sigurjónsson. Vér höfum verfð beðnir að selja eitt mjög vandað nýtízkuhús á góðum staö í borginni 5 hundruð dollurum lægra en hús af sömu gerð seljast. Finnið okkur að máli ef þér viljið eignast gott og ódýrt heimili. Vér höfum sex herbargja hús til sölu frá $1700 til $2100 með $100 til $250 niðurborgun og af- gangurinn borgist mánaðarlega, jafnt og húsið rentast fyrir. Vér höfum mjög vandað hús á góðum stað sem eigandinn vill skifta fyrir bújörð nálægt Dog Creek P. O. og fáeina gripi. Sá sem hefir svoleiðis að bjcfea gerði vel að skrifa okkur fáeinar línur. Landar góðir finnið okkur að máli, ef Þið viljið selja eignrr ykk- ar eða viljið víxla þeim. Tlie Manitoha Realty Co. ví, sem Officr Plionc 7032 Honse l’hone 324 Room 505 JlcClreavj Blk — 2584 TortageAve k' Tt B. Pétursson, Manager, QL-Qrrí ínrrl

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.