Lögberg - 12.09.1907, Page 8

Lögberg - 12.09.1907, Page 8
8 LÖGMERG FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1907. Efcon Place ei íramtíSarland framtakssamra 1r, nna. Eftir Því sem nú lítur út fyrir þá liggur Edison Place gagn- *«rt hinu fyrirhuga landi hins njja hskcla Manitoba-fylkis. Veröur þar af leiCandi í mjög háu ve.M • IrarrtíSinni. Vér höfum eftir a6 eins 3 smá bújarSir í Edison Place meS lágu veröi og sanngjörnum borgunarskilmálum. Th. OddsonCo. EFTIRMENN Oddson, Hansson & Vopni 55 TRIBUNE B’LD'G. Telephone 2312. Ur bænum og grendinni. Dr. B. J. Brandson fór suSur til Dakota síðastliöinn fimtudag. Helgi Stefánsson frá Sleipnir, Sask., kom hingaö til bæjarins um helgina; hann er hér til lækninga. Fimm kjöteftirlitsmenn hefir Canadastjórn sett hér í Winnipeg. Dr. Crooks heitir sá, sem fyrir þeim er. Sölvi Sölvason, bróöir Thor- steinsens kaupmanns á Bíldudal á Islandi, á bréf frá móður sinni á íslandi, sem hann getur vitjaö á skrifstofu Lögl e gs. Á föstudaginn kemur, 13. þ.m., heldur hr. Einar Hjörleifsson fyrirlestur í Selkirk (\ Good Tem- plarahúsinuj. $5.00 festa kaup í lóö á Erindale. Kaupiö meöan táekifæriö gefst. Þetta eru beztu kaup sem nokk- urn tíma hafa boöist. Spyrjið eftir nánari upplýsing- um. ) Skúli Hansson&Co., 5^Tribune Bldg. Telefónar: mS0^!476' P. O. BOX 209. 0000000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, o O Fasteignasalar 0 oRoom 520 Union bank - TEL. 26850 O Selja hús og loOir og annast þar a0- O 0 lútandi störf. Útvega peningalán. o oo»ooooooooooooooooooooooooo Hannes Líndal Fasteignasali tt Rooin 205 Helntyre Blk. — Tel. 4150 § Útvegar peningalán, " byggingaviö, o.s.frv. Hressandi drykkur. Þegar konan er ,,dauö uppgefin“ eftir erfitt dags- verk, eöa af að ganga í búöir eöa til kunningjanna þá hretsir hana ekkert betur en bolli af sjóöandi ^Ác£/ ÁslÁjhn/ T E Það er hressandi bragðgott og ilmsætt, svo manni líður strax betur þegar maður hefir smakkað á því. I blíumbúðum aö eins 400. pd. — 500. viröi. Gerðar eingöngu til að selja. Þaö eru ódýru skilvindurnar. Borgaöu út peningana og tefldu á tvær hættur. Þaö er þúsund tilfelli á móti einu aö þú tapir. De Laval skilvindurnar eru bygðar á heiöarlegan hátt, og auk hinna frábæru gæða vélanna er félagiö kaupendanum trygging um, aö hann geti haft stööugt not af vélinni sinni. (Yfir Soo.ooo í brúki. Sinjörgerðam. nota þær eing.) THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princess St., Winnipeg. Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicage. San Francisco. Portland. Seattle. Heilnæmt brauð. Brauðin okkar eru létt, hreint og heilnæm. [Þér hljótið aö njóta þeirra vegna bragösins góða og kosta þess. Jón Goodman bóndi í Argyle kom inn til bæjarins á þriðjudag- inn var að fá sér kaupamenn. Tíð- indalaust sagði liann Þar vestra. Magnus Smithh, taflkappi Can- ada, sem nú er i New York, fékk nýlega að gjöf gullkapsel frá vin- um sínum hér í Winnipeg til minningar um samvistirnar. S. K. HALL, B. m. PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Blk, Main Str. Branch Studio: 701 .VictorStr., Winnipeg ■Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. THE Vopni=Sigurdson, • Grocerles. Crockerv. / O A Boots & Shoes, V / llFÍ Muilders Ilardware \ 2898 »• I LIMITED ELLICE & LANGSIDE KjOtmarkartar Eddies pappír 3 feta...... 4 cents pd. Ljómandi fallegar hurðarskrár með húnum á.................. 45c. hver. Framdyraskrár með 3 lykl- um...... ..........$ 1 .35 hver. Leirtau með 25 prct. afslætti. Við eigum eftir ýmislegt enn þá af því sem var niðursett vikuna ssm leið og svo margt annað fleira sem of langt yrði her upp að telja. Við bjóðum öllum að koma og sjá þó þeir kaupi ekki. — Pantanir utan af landi, sem pening- Ár fy*gja’ fa sama afslátt og verða afgreíddar, og vörurnar sendar, sama daginn og þær koma. )••• Til Ieigu 2—3 herbergi að 194 Isabel st. Ódýr leiga. PETER JOHNSON, PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Blk. Main Str., Winnipeg Þessir eiga bréf á skrifstofu Lögbergs; Mrs. Guðrún B. Wi- um, Soffanias Sigurbjörnsson, Finnur Finnsson málari, Jón Árnason frá Skútustöðum. Fylkisstjómin hefir tekið tilboði, Stone & Green í MinneapolL um að leggja neðanjarðar telefón- þræði um bæinn. Verðið er $83,-' 000. Miðst' ð á líka að byggja á horni McDermot og Charlotte. | Kelly bræöur ætla að gera það fyrir $91,172. Þar með þó ekki talin hitunaráhöld og húsræsing (pluming). Seint i siðasta mánuði bað eg fólk, sem var að fara til Oak Point, fyrir sendingu til Ingi- mundar Jónssonar, á Seamo P. O., og bréf til Ágústar Magnússonar á sama pésthúsi. Af þvi hvorugt hefir enn komið til skila, vildi eg biðja fólk þetta að gera svo vel að láta mig, eða Ingimund Jónsson, vita hvar sending þessi er niður komin. Jósteinn Halldórsson. 734 Edgin ave., Winnipeg. Nokkrir úr- og gullsmiðir geta nú Þegar fengið stöðuga atvinnu hjá G. Thomas, 659 William ave., Winnipeg- Hann óskar einnig að | fá tvo myndarlega drengi til að , læra úr- og gullsm'ði. Þeir sem | vilja sinna þessu gefi sig fram hið fyrsta. Loyal Geysir ODDFELLOWS! Á næsta fundi veröa veitingar. Meðlimir eru ámintir um aö koma og fá sér hressingu. Munið eftir kveldinu. Driðjudaginn 17. Sept, Northwest Hall. 478 LANGSIDE ST. COR ELLICE AVE. E. R. THOMAS Áfast við búðir Vopni-Sigurdson Ltd. Föstudagurinn, laugard. og mánud. ---næsti veröa þrír dagar sem geta orðiö til hagsmuna fyrir yöur.- Hér skulu upptaldar aö eins fáar vörutegundir. Komiö og skoöiö þær. Buster Brown Suits, all-ullar Tweed, alstaðar seld á $3 50 til $5.00. f 3 daga að eias á $1.98 100 karlm.fatnaðir, sem eftir eru. Jafngóðir aldrei seldir fyrir minna en $10.00. í 3 daga að eins á $4.95 Pils ágætlega sniðin og saum- uð. Vel $3.50 virði. í 3 daga að eins á $1.98 er búin til meö sér- stakri hliösjón arf harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. Á mánudagsmarguninn lézt að heimili sínu hér í Winnipeg Krist- ján Jónsson Geiteyingur. Hann var mesti þjóðhagi hvað sem hann lagði hönd á, gleðimaður mikill, skemtinn og fyndinn, en heilsu- tæpur nú hin síðari árin. VICTOR B. ANDERSON Fin.-Sec. 571 Simcoe St. PETKE & KROMBEIN hafa nú flutt í hina nýju fallegu búð sína í Nena Block. Þar selja þeir eins og áður bezta tegundir af nýju söltuðu og reyktu kjöti.smjörgarðávöxtum og eggjum. Sanu- gjarnt verð. Nena Block lsONena str. Halldóra Halldórson, 22 ára gömul stúlka, að Lundar; Man., drakk karbólsýru á fimtudags- kvaldið í síðustu viku, • og lézt næsta morgun. Engrar ástæðu er getið hvers vegna hún hafi gert það. Þ. 6. þ. m. andaðist á almenna sjúkrahúsinu hér í bænum Sv. Þorleifur Ekíksson, 40 ára. Hann át-ti h»ima í Mikley. Láetur eftir sig konu (dóttur Sakariasar Bjömsson-ar hér í bæ) og 6 börn í æsku, elzte $ ára. Látinn er um miðjan dag á laugardaginn Þórður Sigurðsson, ættaður írá Rauðamel í Borgar- fjarðarsýslu. Banamein hans var berklaveiki. Lætur eftir sig ekkju. Concert. CONCERT verður haldinn i samkomusafl GoodTemplara á Sar- 1 gent ave., á þriðjudagskveldið 17. . þ.m. Tvær ungar stúlkur í Tjald- búðarsöfnuði standa fyrir sam- | komunni og ætla Þær að verja á- góðanum í þarfir safnaðarins. I PRÓGRAM: j 1. Piano Solo .... Sarah Vopni ' 2. Reading ..Magn. Magnússon ‘ 3. Duet.........Two little girls. 1 4. Recitation .. Violet Austman 5. Doll Drill .. Four litlle girls. 6. Recitation . . Vivian Licklider 7. Song .... Bessie Thorlakson 8. Recitation.. .. Louise Oliver 9. Piano Solo .... Sola Johnson 10. Duet .. Louise Thorlakson Alexander Johnson. 11. Recitation .. .. Ina Johnson 12. Duet........Olive & May Thorlakson. 13. Recitation .. Minnie Johnson 14. Solo .. .. I-<ouise Thorlakson “God save the king.” Aðgangur 25C. Byrjar kl. 8. Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á j Unity Hall á Lombard & Main st. I annan og fjórða föstudag í mán- j uði hverjum. Óskað er eftir að * allir meðlimir mæti. W. H. Ozand, Free Press Office. KAUPID Ljóömæli Kristjáns lónssonar, til sölu aS eins hjá undirskrifuöum. í léreftsbandi í skrautbandi ..$1.25 í-75 F. BJARNASON, 766 Beverly St. eöa 118 Emily St. Ihe West End , SecondHandClothingCo. AUGLÝSING. Snider Anders«n að 1517 Main street vantar málara nú Þ'egar. TAPAS.T hefir gull-brjóstnáll einhversstaðar milli Pacific og Elgin are. fyrir ofan Nana street. Finnandi geri svo vel að skila á sknifstofu Lögibergs. gerir hér meö kunnugt aö þaö hefir opnaS nýja búö að 161 Nena Street Brúkuö föt kvenma og karla keypt hæsta verði. Lítiö inn. Phone 7588 VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR •’f% KEYPTAR OG SELDAR. Opi8 á IaHgardagskveldum frá kl. 7—g jjþ Alloivaj and Ohani|iioa, hankarar, fl* MEIRI KJÖRKAUP. A föstudaginn og laugardaginn seljum * viö meö afsketti eftirfylgjandi vörur: 10 pd. kaffii...........................................$ 21 pd. púöursykur....................................... 25 pd. kassi molasykur...................... ........... Malaöur kaffibætir (Taylor Bros.) 2 pd.................. Tvíbökur, tvö pund...................................... Ostur, pundiö............. ............................. Gott smjör, pund-iö..................................... Egg, tylftin ........................................... Hrísgrjón, 4 pund ...................................... 10 pk. kaffibætir (vanal. 3 fyrir ioc.)........... .... Table Sauce............................................. Tomato Cat^ip^, flaskan................................. 3 pund kaffiWauö........................................ 6 stykki Royal Crown sápu............................... og 1 stykki af handsápu ókeypis. 1.00 1.00 1.60 25 25 1 5 25 25 25 25 5 5 2.5 25 The Cash Grocery Houoe Cor. Sargent Victor. i CLEME5S, ÁRNASON It PALMASON. f 4/%.'%'%^%'%'% '%^%'%^% • %««%%% WW/W

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.