Lögberg - 19.09.1907, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1907
3
Smjörið
verður betra
ef
Windsor
smjörbús
salt
er brúkað. Það er svo
hreint og bragögott.
Hjá öllum mat-
vælasölum.
Benedikt Gröndal dáinnl
ísland harmar óskasonar lát,
Eftir blys frá dagsins ljósa-
göngum
bendir dögg á blíðrar móður grát
—blómstra-tár á næturinnar
vöngum.
ísland grætur,—dauðinn lífskraft
lamar,
—lista-höndin skrifar aldrei
aldrei framar.
Sálin ung í ellifjötrum hló,
andinn var sem bylgju-glæstur
marinn,
hjartað trygt í hetju brjósti sló,
hann var fordild óvinurinn svar-
inn.
Drúpir hjóð, er hættir lijarta-
slætti
hans, sem fyrrum landsins börnin
kætti.
ur til framboðs frá einu firma eða
verksmiðju, en 100 kr. viðbótar-
gjald fyrir hvern, er leyfishafi
hefir umboð fyrir að auk.j
Um dánarskýrslur. Flutningsm.
G. Björnsson, Ól. Thorlacius, Jón
Magnússon.
Um aukning á hlutafé íslands-
banka upp í 5 miljónir kr. Flutn-
ingsm. Lárus H.Bjarnason. Frum-
varpið er að eins ein einasta lina,
en sú lína þyrfti sannarlega ræki-
legrar athugunar við. Nefnd: Tr.
G., Ól. Br., L. H. B., Jón í Múla
Stef. Stef. fSkf.J.
Tr. Gunnarsson og Þórhallur
Bjarnarson flytja frumv. um að
veita landsbankanum heimild til
að gefa út og selja bankaskulda-
bréf, og má öll upphæð þeirra
samanlögð nema alt að 2 miljón-
um króna; skulu greiðast af þeim
414 af hundraði í ársvexti. Trygg-
ing fyrir bankaskuldabréfunum er
eign bankans og ábyrgð land-
sjóðsins,, og skal tryggingin vera
jafnt fyrir vöxtum sem höfuöstól
skuldabréfanna. Upphæð skulda-
bréfanna skal vera 100 kr., 1,000
kr. og 10,000 kr. og undirskrifar
ráðherrann og stjórn landsbank-
ans.— Þegar 5 ár eru liðin frá því
að auglýst hefir verið að bankinn
sé farinn að gefa út skuldabréfin,
skal bankinn innleysa þau aftur á
næstu 20 árum með hlutkesti.
Útgáfa og innlausn skuldabréf-
anna liggur undir eftirliti land-
stjórnarinnar og endurskoðunar-
manna landsbankans.
Þm. Reykvíkinga flytja frv. um
lóðarlögnám vegna vatnsveitu
Reykjavíkur um vatnsskatt o. fl.
Nú er brostin hljómsterk harpan
þin;
hljómar þó í stréngjum minning-
anna
— ómar verma, eins og sólin skín,
öðling hæstur skálda-snilling-
anna! —
Þýður óm-blær, — þrumu-raddir
samar,
þó að höndin leiki aldrei framar.
Bak við djúpan huldu-blandinn
hljóm
heyrast kliðir íslands náttúrunn-
ar;
fuglakvak um fjöll og dal og
blóm
fegra þínar gígjuraddir kunnar.
— Snýr nú sál frá landi norður-
ljósa
að lindigöngum Paradísar-rósa.
íslands Nestor, íslands mikli son!
ástarþakkir fyrir störf þín liðin!
Lifi andinn !—ódauðleikans von
óskar þér í bliðan himin-íriðinn.
— Eins og kæran gimstein geymir
Saga
Gröndals nafn, um fósturlandsins
daga. L. Th.
—Ingólfur.
Fréttir frá íslandi.
Brunamálanefndin
samið nýtt frv. um brunamál.
Frv. um löggilding eystri enda
V'iðeyjar móti Gufunesi flytur Á-
gúst Flygenring. Nefnd í Nd.:
Um lausnamenn, húsmenn, og
þurrabúðarmenn, Pétur Jónsson
éskrifarij, Skúli Th. ("form.J, Jó-
hannes Ólafsson.
Eldhúsdagurinn var á mánudag-
inn var (12. Ág.J, og virtist hann
vera fremur daufur. Framsögu-
lögu síðasta alþingis, um að uían-
bæjarnemendur fengju að garga
undir árspróf í mentaskóalaaum.
—Með því 'fyrirkomulagi sem .ú
væri, væri skólinn að eins f.vrir
Reykvíkinga og efnamenn. Styrk-
urinn hefði verið lækkaður. --
Undantekningar með aldursUk-
markið vildi ræðum. að hægt væn
að gera. — Fastan tímakentia a
með 1400 kr. launum hefði stiérr:-
in skipað þvert ofan í vilji siðasta
þings og gæfi stjórnin þeim mantii
600 kr. árlega. — Hreppsnefndar-
mönnum í Neshreppi utan Enms
hefðu eftir tillögu stjórnarinnar,
verið synjað um að skjóta dómi til
hæstaréttar.
Klemens Jónsson landritari, er
mætti á þinginu í forföllum ráð-
herrans, hélt upp svörum fyrir
stjórnina. Engu svaraði hann unt
þingrofið, en i ritsímamálinu fanst
honum eðlilegt að ,þeir, er byggðu
utan þjóðbrautar gætu ekki notið
sömu hlunninda og þeir er búa í
þjóðbraut.— En heldur hart fanst
honum að heimta 2-3. af upphæð-
inni, þótt eitthvað yrði heimtað. —
Stórlán ætti að taka til lengri tíma.
—Eðlilegt að hækka laun safna-
varðanna, þegar störf þeirra yrðu
aukin, enda væri miklu dýrara að
lifa nú, heldtir en fyrir fám árum.
—Öðru máli væri að gegna um
skógarvarðarstöðuna, og hefði sér
blöskrað Það, er hann hefði sann-
frétt að þingmenn í fyrra hefðu
lofað þeirn Prytz og Ryder þess-
ari upphæð. — Þeir hefðu ef til
vill verið í töluvert öru skapi.
fÞessum staðhæfingum um loforð
þm. var mótmælt allsstaðar á þing
mannabekkjunum með “Ekki
satt”J.—Um skólann svaraði land-
Nd. hefir [ ritarinn nokkru, og að því er tíma-
kennarann snertir, þóttist stjórnin
hafa farið eftir ummælum fram-
sögumanns fjárlaganefndarinn frá
1905 ('Péturs Jónssonarj.—Stjórn
in hefði ekki séð neina ástæðu að
leggja til,að rnálið úr Snæfellsnes-
sýslu færi til hæstaréttar, því að
væri sannarlega ekki til sóma að
senda slik mál út.
Skúli Thoroddsen svaraði ræðu
þessari, og Pétur Jónsson gat þess
að það væri ef til vill ekki rétt
mikil þægindi eru það að geta
ferðast yfir þetta svæði i þurrum
og hlýjum járnbrautarvagninum.
Brátt komum við til Selkirk.
Eigi er sá hluti bæjarins viðkunn-
anlegur, sem næstur er járnbraut-
inni. Lágt er þar og blautt, og
sézt á húsaþökin hingað og þang-
að rnn í skóginum, en bærinn er
sagður að vera ásjálegur' þegar
fjær dregur járnbrautinni.
Eigi stönzuðum við lengi í Sel-
kirk, en héldum leið okkar norður
eftir.
Eg beið með óþreyju að sja
Winnipegvatn, þetta mikla risa-
vatn. Oft hefi eg athugað það á
landabréfinu, lesið nöfnin íslenzku
vestan við það, en aldrei hafði eg
komið að Því. Það stendur ætið
i nánu sambandi við landnáms-
sögu Nýja Islands í liuga mínum.
Eg var í þesum hugleiðingum,
þegar eg leit upp. Blasti þá vatnið
við mér i gegn um rjóður í skóg
inum eins og silfurlitur flötur.
Smá öldugárar sáust á vatninu
CANADA NORÐYESTURLANDIÐ
Sólargeislarnir dönsuðu á þeim
maður fjárlaganefndarinnar (Jón hermt, sem stæði i ræðu sinni 1905
Jónssonj hóf umræðurnar ogýog vitnað hefði verið í, að öll
skýrði í fám orðuni frá helztu nefndin hefði verið á sama máli
breytingunum, er nefndin hefði j með tímakennarann. — Ólafur
gert á frv. stjórnarinnar, en þærj ólafsson mintist á Akureyrarskól-
hefðu lítið raskað f járhagnum, og | ann og skýrði frá ýmsu, er hann
væri hann nær því eins og eftir hefði frétt, um það er aflaga færi,
frv. stjórnarinnar.— Þá hóf Skúli
Thoroddsen að vanda liinar póli
og óskaði eftir upplýsingum frá
stjórninni, hvort sagnir þær væru
tisku umræður, og hafði hann ým-; á rökum bygðar. — Landritari
islegt að athuga við framkomu svaraði ræðu Ólafs.og kvaðst hafa
stjórnarinnar. Gat hann þess í, heyrt þess getið, og taldi sjálfsagt
upphafi, að það væri að eins | að stjórnin reyndi að kippa því í
brotnuðu og dreifðust.
Vatnið hreyfði sig þunglama-
lega. Virtist mér sem sorgblandinn
dul-myrkvi hvíldi yfir því. Þótt-
ist eg skilja, af útliti Þess, að þvi
væri vel kunnug sagan, Nýja Is-
lands bygðarinnar, eins og hún
leggur sig.
Þannig kont vatnið ntér fyrir
sjónir þetta kveld, og þannig er
það ætíð, þegar eg lít yfir það
Mér finst útlit þess vera þrungið
af endurminningum.
Innan stundar komum við til
Gimli. Bæjarstæðið er sketntilegt
Það liggur við vatnið og er um
girt af skógi á þrjá vegu; fremur
er þar hálent.
Gimli getur orðið fríður bær
með tímanum, en litið er honum
haldið til. Það er skaði, þv
margur, sem kentur til Gimli
hyggur hann vera rétt sýnishorn
af Nýja íslandi. Satnt hafa verið
gerðar umbætur upp á síðkastið
Mun mest af þeim vera fyrir til
stilli einstakra manna. Eiga þeir
þakkir skilið fyrir þær.
Nú búast menn við bæjarstjórn.
Má þá vænta. aö ntargt færist í
lag.
Higi gat eg séð eins mikið af
Nýja íslandi sem eg vildi. Komst
eg eigi lengra norður en í ntiðja
bygðina. Það er margur fríður
blettur á þeirri leið. Hingað og
þangað eru leifar af híbýlum
Þeirra, sem hafa skift um bústaði;
líkjast þær mjög fornmannarúsl-
unum á Islandi: það vottar fyrir
veggjum og dyrum, en alt
grasi gróið.
REGLCR VI« LAXDXÖKC.
, secttonum me8 jatnrl tOlu, sem tllheyra samiandMtJiruian.,
LvT, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfu*
ufititarlm«an 18 &ra etSa eldrl' tekiS sér 160 ekrur fyrir helmiUsréttarland,
pao er a8 segja, sé landlB ekki ftBur tekiS, e8a sett tll slðu af stjörninai
tli vlBartekJu e8a elnhvers annars.
INNRJTUX.
Menn mega skrlfa sig fyrlr iandtnu & pelrri landskrifstofu, Bem naMi
llggur landinu, sem teklB er. Með leyfl lnnanrlklsréBherrans, eBa innflutn-
inga umboBsmannsins I Wlnnipeg, eða nsesta Dominion landsumboðsmanna
geta menn geflB öðrum umboB til pess a8 skrifa slg fyrir landi. Innritunar--
gJaldtB er »10.00.
IIEIMr ISRÉTTAR-SKVLDUR.
Samkvaemt núgildandl lögum, verBa landnemar aB uppfylla helmltls-
réttar-ekyldur slnar & einhvern af peim vegum, sem fram eru teknlr I eft-
irfylgjandi töIuliBum, nefnilega:
*•—A8 búa & landlnu og yrkja pa8 a8 mlnsta kostl I sex mánuBl t
hverju ári i prjú áx.
»■—Ef faBlr (e8a móBlr, ef faBirlnn er l&tinn) elnhverrar persónu, H-a
heflr rétt tll a8 skrifa slg fyrlr helmillsréttarlandl, býr t bóJörB i n&grenni
við landiC, sem pvillk persóna heflr skrlfaB slg fyrir sem helmllisréttar-
landl, p& getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, aB pvi er ftbúB &
landinu snertlr &8ur en afsalsbréf er veltt fyrlr pvl, & pann h&tt aB hafa
heimlH hj& föBur sinum eBt. mðBur.
*—Ef landneml heflr fengið afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújört
slnal eBa sklrteinl fyrir a8 afsalsbréfl6 verðl geflB út, er sé undirritaB i
samræml vi8 fyrlrmæll Domlnion laganna, og heflr skrlfaB slg fyrlr slSsr*
helmillsréttar-bújör8, p& getur hann fullnægt fyrirmælum iaganna, aB prl
er snertlr &bú8 & landlnu pslðarl heimlIIsréttar-búJörBlnni) &8ur en afsals-
bréf sé geflB út, & pann h&tt aB búa & fyrri helmlllsréttar-Jör81nni, ef siðart
helmlllsréttar-Jör81n er i n&nd v!8 fyrri heimilisréttar-JörBina.
4.—Ef iandnemlnn býr aB staBaldri & búJörB, sem hann heflr keyvt,
teklB I erfSIr o. a frv.) i n&nd vi8 helmllisréttarland paB, er hann heflr
skrlfaS sig fyrlr, P& getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, a6 pvt er
&bú8 & helmlllsréttar-JörBinni snertir, & pann h&tt a8 búa & téBri elgnar-
JörB slnnl (keyptu landl o. s. frv.).
BEIÐNI USI EIGNARBRÆF.
1
ætti a8 vera gerB strax eftir a8 prjú &rin eru 118tn, annaB hvort hj& næsta
umboBsmannl e8a hj& Inspector, sem sendur er til pess aB skoða hvaB t
landlnu heflr verl8 unni8. Sex m&nuBum &8ur verBur maBur pó a8 hafa
kunngert Dominion lands umboBsmannlnum i Otttawa Pa8, a8 hann ætl»
sér a8 biBja um elgnarréttlnn.
LEIÐBEINTNGAR.
t
Nýkomnlr tnnflytjendur f& & innflytjenda-skrlfstofunni 1 Winnipeg, 05 a
öllum Domlnlon landskrifstofum Innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta
lel8öetnlngar um pa8 hvar lönd eru ötekln, og alllr, sem & pessum skrlf-
stofum vlnna velta lnnflytjendum, kostnaBarlaust, lelBbeinlngar og hj&lp Ui
pess aB n& 1 lönd sem pelm eru geBfeld; enn fremur allar upplýslngar vlB-
vlkjand-l timbur, kola og n&ma lðgum. Allar slikar regiugerBir geta pelr
fengiB par geflns; einnig geta nrenn fengiB reglugerBina um stjórnarlönd
irman J&rnbrautarbeltisins 1 Brittsh Columbla, me8 Þvl aB snúa sér bréflegs
tii rltara innanriklsdeildarinnar I Ottawa, InnflytJenda-umboBsmannsins i
Wlnnlpeg, e8a U1 elnhverra af Ðominlon lands umboBsmönnunum i Mani
toba, Saskatchewan og Alberta.
Þ W. W. CORY,
Deputy Mlnister of the Interior
Fasteignar-ráðgátan
leyst af Henry George.
Eftir Leo Tolstoj.
fNiðurlagJ.
Nú á sveitarfélagið margs að
gæta og margt að greiða af allra
1 hálfu: til skólahalds, til eldsvama,
vegabóta o. s. frv.; myncfl
Eftir þeim hluta af Nyfa Is- . ^ , ,, „
„ f x 1™ ■ ■ ■ ;kostnaðar upphæðir sem skatt. ryr
Stefan Stef- Jandi að dæma, sem eg sa, ma o- J
framtíð fyrir höndum. En tæplega
skylda andstæðingaflokksins gagn Jag, er aflaga færi.
vart þjóðinni, að fimdið væri aö (ánsson kennari fann sérstaklega “Sett fullyrða, að það á allbjarta
því er aflaga færi; og eins væri j að því, að stjórnin hefði hækkað
stjórninni, Jmjög mikið verð Þeirra þjóðjarða,
er falaðar hefðu verið. — Eggert
Pálsson gat þess, að í vor hefði
læknis Rangæinga verið vitjað til
sjúkrar konu, en hann hefði veri
ferðbúinn til Reykjavíkur til a
Reykjavík, 9. Ágúst 1907.
Hér á árunum safnaði frá Vída-
allmiklu fornra gripa og merkra,
einkum úr kirkjum hér á lándi. |
Var safn liennar að sögn orðið |
allmikið, enda létu klerkar og aðr- j
ir kirkjugætendur óspart gripina j
fjúka. Nú, eftir að þau hjón, Jón [
konsúH Vídalín og kona hans,
sögðu sundur með sér tímanlegum
samvi-sfeutn, hefir konsúllinn náð
flestum eða mörgum gripum þess-
um aftur og gefur þá söfnum hér.
Er slíkt lofsvert mjög og bætir
fyrir fjölda synda, er framdar
liafa verið í Þessu efni.
Reykjavík, 16. Ág. 1907.
Þingmannafrumvörp eru enn
nokkur fram komin auk þeirra,
sem áður er getið:
það skylda gagnvart
sem hefði f-jölmennan þingflokk
að styðjast við, að minni hlutinn
léti til sín heyra. — Að stjórnin
hefði ekki rofið þingið þótti ræðu
manni mjög ófrjálslegt gagnvart
eignarrétti manna og kjörum kom-
in á án allra málaferla, ófriðar eða
ryskinga — einungis fyrir það, a8
þeir sem ekki kunnu með jörð a8
fara, hafa viljandi látið hana af
höndum.
Þannig rná koma tillögu hins
miður! vitra og góða Henry George í fulla
hent þykja, að greiða fulla leigu framkvæmd í hverri sveit, í hverju
landi, á allri jörðiani. Tillagan er
réttvís, mun til mikils góðs leiða
er af sameigninni hverjum eiirum, er
óðara yrði aftur að heimta nefndar
ir því samþvkkja menn, að téð
útgjökl skuli greidd beinlínis af
mun það mjög innan skamms, því landsskuld lóðareigenda eftir hlut-
fyrst Þar-f að koma landinu undir! fajjj
ræktun, en það er fremur erfitt.
Skógur er mikill og stórgerr, og
þó að skógurinn hverfi er samt
Þeir, sem enga lóð hafa, gjalda
j ekkert, enda fá og ekkert af lands-
þjóðinni og mjög óhyggilegt gagn [ vera prófdómari við læknaskólann,
vart sjálfri sér. — Fjárhagurinn 1 svo hann hefði eigi getað sint kon
ekki eins glæsilegur og ráðherrann j unni, og þótti þm. eigi rétt að taka
hefði af lionum látið, og að telja! lækna, án Þess að
500,000 kr. lán sem tekjur, væri 1 héraösbúum með
alveg rangt. — Neyðarúrræði
hefði verið, að þurfa að fram-
leragja tollaukalögin. Áleit rang-
látt, að þe-ir sem byggju á útkjálk-
um, yrðu að greiða stórfé til að fá
ritsímaálmu til sín, en hinir, er
befeur væru settir, legðu ekkert til.
Vestur-ísfirðingum og Vestur-
Barðstrendingum nær ókleyft að
leggja fram 20,000 kr. til ritsím-
ans. Réttara liefði verið að taka
lán til langs tíma, t. d. 28 ára, og
'e&8'ja ritsíma Þar sem þörf væri
á honum, notendum að kostnaðar-
lausu. — Annars virtist stefna
stjórnarinnar í fjármálum vera sú,
sem aour er getro: J 7 J-----------
T T . . ,, , , , • . að nækka laun embættismanna og
Um vemngar afengra drykk,a a fjja d. Tæri fari|
^kipum a Islandi. Flutmngsmenn i * , .. . ... , ,
cipum a isiandi. Flutningsmenn, fram - mi,kla hækkun a
Agust Þlygenring. Samskonar
frumvarp og það, sem borið var
launum
| safnavarðanna, einmitt þegar söfn
tilkynna það
fyrirvara. —
Landritarinn svaraði ræðu Stef-
áns og gat þess, að farið hefti
verið við þjóðjarðasöluna eftir því
hvað jarðirnar rentuðu sig með
4% með þeirri landskuld, sem nú
hvíldi á þeim. — Jarðirnar, sem
seldar hefðu verið, hefðu nær all-
ar verið seldar með sama verði og
þær hefðu verið virtar, nema í
Eyjafjarðar og Húnavatnssýslum,
en þar hefði virðingin verii la-ngt
mikið eftir, áður en landið er orö- j skattinum. Þeirra hluti í samsign
ið að frjósömu akurlendi. Mér. jarðanna kemur fram í því, að
getur eigi blandast hugur um, að J þejr fá ókeypis að njóta ábatans af
.|S*a'K^ k-W^m hefir meiri I þejm ráðstöfunum, sem landskatt-
erftðleika við að striða, en flestar 1 . ,
aðrar íslenzkar nýlendur, bæði í!Unnn &enr styrendllr hreppsms
efnalegu og félagslegu tilliti. Af-
staða, lögun og landslag gera það
færa ura að láta gera til framfara.
Af þessu fyrirkomulagi leiðir nú
að verkum. Það er engin furða'að sá af landsdrotnunum, sem er-
Þá framfarir séu eigi meiri. EfJlendis býr og fær lítið afgjald af
allar astæður eru teknar t-il greina, • , . , , , . , . . ,
„ . , , . „ T, gosst smu, þykist ©kki lengur
er tæplega liægt að segja, að folk s b.
hafi legið á liði sínu, að gera allar græSa á C1&n sinni» nr Þvl svo lí>ar
þær umbætur, sem hægt er á ekki! skattur sé á eignina fallinn. Hann
lengri tíma. Erfiðleikarnir eru selur því eign sína. IFinn jarðeig-
miklir, það er tæplega hægt að andinn, sem er búmaður mikill.sel-
ur að vísu nokkuð af góssinu, en
heldur þó föstum meiri hlutanum
— svo miklu, sem hann sér að beri
og liana er lafhægt að lögleiða.
M. J.
—Norðurland.
gera sér þá í hugarlund, nema fyr-
fyrir neðan alt,er sanngjarnt væri, Ilr Þa» sem Þekkja til málavaxta.
og kom með ýms dætni máli sínu i er sannfæring mín, að það
til sönnunar. — Að síðustu töluðu [1,afl veri® fremur óheppilegt, þeg-
þeir Pétur Jónsson og Eggert Jar Islendingar tóku sér bólfestu á sig vel með batnandi rækt. þótt
Pálsson nokkur orð, og þar með Þessum stað. Tel eg það ógæfu, j skatturinn nýi sé áfallinn.
var eldhúsdeginum lokið.
.. Þjóðólfur.
Smábændurnir, sem litlu lóðirn-
að þeir skyldu ganga fram hjá1
, Þeim stöðum, sem stóðu þeim til I
1 boða, sem nú eru taldir með beztu ar 1,afa- eSa en&a abuö’ fa nu lóSir
upp á síðasta þingi. Nefnd: Ág. yrðu flutt i miklu hcntugra hús-
næði og liægra yröi með i»torfin.
Stjórnin vilcli og stofna nýtt em-
bættí. skógarvarðar embætti rieð
W., B. M. Ólsen og Þorgr.
Um farandsala og umboössala.
Flutningsm. Ág. Flygenring' og
Steingr. Jónsson ('arö farandsalar
og umboðssalar skuli leysa leyfis-
bréf hjá lögreglustjóra, og kostar
það 200 kr. fyrir leyfishafa, ef
liann hefir að eins umboð eða vör-
Ferðapistill
Mig bafði lengi langað til að
koma til Nýja íslands.
Eg lagði af stað með C. P. R.
kvökdlestinni fil Gimli. Með fram
óþarflega háum launum. — 1 Tm
mentaskólann varð ræðum. nokk-1 iárnbrautinni er landið lágt, blautt
uð langorður, og fann stjóminni j°S v^' vaxiö- hlvttrr að vera
meðal annars til foráttu, að hvn frekar óskemtilegt að byggja járn-
hefði eigi sint þingsályktun t • il- braut yfir þannig lagað land, en
bygðarlögum þessa lands.
hj’á landsdrotninum, með hinum
Hvar sem eg kom, var fólkiö^nýju kjörum. Kemst á þann hátt
hver blettur í réttar hendtir, þeirra
eins gestrisið og alúðlegt og maö-
ur hefir að veHfast í öðrum bygð-
um íslendinga. Fólk hér er eng-
inn eftirbátur annara i því tilliti.
Eg hefði kosið að fn nánari kynn-
ingu af fólki í Nýja íslandi, ef á-
stæður hefðu leyft það. S.
sem sé, sem nenna að vinna blett
sinn og ná af honum sem mestri
arðsemi. Er svo farið að koma
allsherjar bótum á í sveitinni, enda
vaxa tekjur hennar æ með ári
hverju. Og þó er Þessi velting á
LOKUÐUM tilboðum stíluBum til und-
irritaðs og kölluö ,,Tender forQuarters for
Married N.C. Officers and men, Winnipeg,
Man. 'verður veit» móttaka hér á skrif-
stofunni þaugað til föstudagiun 4. Okióber
1907 að þeim degi meðtöldum um að reisa
hús handa giftum N. C. foringjum og
mönnum í Winnipeg. Man,
Uppdrættir, reglugjórð og tilboðseyðu-
blöð fást hér á skrifstofunDÍ eða með því
að snúa sér til J. Greefield, Esq,, Dominion
Public Works Office, Winnipeg. Maniboba.
Þeir sem tilboð ætla að senda eru hérmeð
látnir vita að þau verða ekkitekin tilgreina
nema þau séu gerð á þar til ^etluð eyðublöð
og undirrituð með bjóðandans rétta nafsi.
Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend
banka ávísun á löglegan banka stíluð til
"The Honorable the Minister of Public
Works"er hijóði upp á tíu prócent (10 prc)
af tilboðsupphaeðinni. Bjóðandi fyrirgecir
tilkalli til þess neiti hann að vinna verk-
ið eftir að honum hefir verið veitt það eða
fuHgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé
tilboðinu hafnað þá verður ávisunia endur-
seud.
Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta
lægsta tilboði né neinu þeirra,
Samkvæmt skipun
FRED GELINAS Secratary.
Department of rublic Works.
Ottawa 10 Sept, 1907.
Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án
heimildar frá stjórninni fá enga borgua
*yrir slíkt.