Lögberg - 17.10.1907, Side 2

Lögberg - 17.10.1907, Side 2
% LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. OKTÓBER 1907 RÁDVENDNIí VERZLUN. HYBHIN&ABSTEINM VELGEH6N1SNAB. Hina ákaflega velgengni, sem verzlun vor á aö fagna er auðvelt að rekja til samvizkusemi og Iireinna viðskifta, hvort heldur það er auglýst eða ekki. Sama hámarkinu er alt af haldið. EKKI XD IJNDRA AÐ VÉR TILKYNNUM SJERSTAKA SÖLl. Það er alt af fjarskaleg ös til að njóta góðs af sparnaðarverðinu. Nú verður hjá oss einhver hin mesta og bezta kjörkaupasala, setn til hefir spurst f Winni- peg með állar afsláttarsölurnar. Peningaekla eða ilt árferði mun engin áhrif hafa á séðan og gætifln kaupanda,. Þúsundir dollara verða lagðar í sölurnar yður til hags; vér töpum ekki á því, fari það. Peningaeklan hefir gert illa að, iðnaðarmenn og heildsölumenn hafa alt í einu orðið að hætta og vörubirgðir þeirra hafa gengið til kaupenda með p e n i n g a . Vér áttum við nauðsyn að etja en létum dollarana vinna yfir tíma. $1. ácrði verk $4.00 og oft $5.00 þangað til vér söfnuðum aö oss hinu mesta uppgripi af spaknaðar KjöRKAUPUM.sem oss er ánægja að hafa náð í. Þetta fæst nú á gamla staönum vorum, Cor. King St. og Logan Ave. Munir svo hundruðum skiftir eru ekki auglýstir, en engu að síður eru kjörkaupin aðlaðandi, hér á eftir fer verð á nokkrum hlutum; lesið það með eftirtekt; og hagið yðureftir því Karlm.fatnaður. MikiS af Cambric vasaklútum, 2 fyrir................. 5C Mikiö af lituöum vasaklútum, 2 fyrir................. 3C Mikið af földuðum vasaklútum, 2fyrir ................ 5C Mikið af gráum ullarsokkum, vanalega á 20C., seldir á ioc Karlmanna ullarsokkar, vanal. 30C, seldir á.......... 19C Ullarvetlingar, vanalqga 45C, nú seldir á............. 20C MikiS úrval af vetlingum og hönskum úr buskinni, asna- skinni, hestskinni, mis- munandi verS, 75C—$1.25 seldir á ................45C MikiS af karlmanna vetling- um ófóSruSum, vanal. 40C seldir á....................19C 50 tylftir af karlmanna silki slifsum, 4 in hand, úrvals- litir og gerS, vanal. 25C., seld á......................ioc MikiS af fallegum ullarpeys- um, vanal. 1$, 1.25 og $1.50 seldar á....................69C 100 tylftir af loSnum “San- itary” ullar nærfötum karl- manna, vanal. 75C., á.......45C MikiS af Þykkum snúnum ull arnærfötum, vanal. $1.25— $1.50, seldur á.............75C MikiS af vetrarskyrtum handa karlm., seldar á........... 48C MikiS af fallegum snúnum ullarskyrtum karlm., vanal. $1.25 og $150, seldar á.... 75C 50 tylftir af drengja nærföt- um, fóðruSum innan, allar stærSir, vanal.45c., seld á.. 30C MikiS af skjólgóSum vetrar- húfum, vanal. 50C., á.... 15C SkinnfóSraSar karlm.húfur úr Beaver klæSi, vanalega 75c.—$1. seldar á...........45C Tilbúinn kvenfatnaður MikiS af fallegum Tweed pilsum, ljómandi gerS, vanal $2.50, seld á............$1 45 MikiS af úrvals kvenpilsum, bláum og gráum, nýtízku sniS, vanal. $3.75—$5, á 2 45 25 sýnishorn af skraddara- saumuSum fötum, vanal. $10—$16, seld á...........4 95 Fallegar kven yfirhafnir úr Tweed, gráar, vanal. $6.50, 3 95 Sýnishorn af kven yfirhöfn- um, J^-length in black, fall- ega röndótt, vanal. $8.00— $10, seldar á...............5 75 Kven silkiblúsur, vanal. $3.50 nú seldar á................ 1 95 ÆSardúns kvenmöttlar, þykk ir og heitir, vanal. $2.00— $2.50, á ................... 1.00 100 tylftir af kvenpilsum, vanal. 40C., nú á.............19C MikiS af snúnum Cashmere sokkum, vanal. 35C., á.... 19C MikiS af barnasokkum úr ull allar stærSir vanal. 30C., seldir á .....................19C 500 drengja og stúlkna hett- ur, vanal. 35C., seldar á .. 19C Karlmanna föt. Falleg karlmannaföt, Tweed, vanal. $7—$10, seld á .. $4 85 Karlmannaföt úr Tweed og Worsted, nýtízkusniS, væru ekki ofseld á $12, seld á.. 7 45 Þykkir Tweed yfirfrakkar, nýtízkusniS og gerS, vanal. $7—$9, seldir á ......4 5° GóSar sterkar verkamanna- buxur, vanal. $1.40, á.. .. 95C, MikiS af þykkum drengja- fötum úr Beaver klæSi, vel virSi $2.50, nú seld á .. 1 69 •100 tylftir af utanyfirbuxum, vanal. 85C., seldar á ... 69C Stível og skór. 500 pör af barnaskóm úr rússnesku Box Calf, ullar- fóSraSir, vanal. $1.75 á.. I 10 Líka kven. og karlm. skór til sölu viS undur lágu verSi . SömuleiSis mikiS af grávöru.— Fyrir kvenfólk og börn. ViS seljum $1.50—$30.00 virSi á 75C—$15.00 Þér eruS öll boSin og velkomin aS skoSa vörurnar. Skóhlífarl Skóhlífarl Skóhlífar! Farmur af 97 kössum af skóhlífum sendum frá Bandaríkjunum til heildsölumanns, sem varð eð hætta verzlun vegna PENINGAEKLUNNAR. Vér keyptum það alt saman út af tollhúsinu og nú er það yöur til boða fyrir minna en efnið kostar. Hin fræga ,,Rhode Island Woon Socket“ er innifalin í þessu. MUNIÐ EFTIR S T A Ð N U M . RETAiL JOBBING CO„ COR. KING ST. & LOGAN AVE- NATIONAL IIOTEL BLOCK. Bæjarstjórn Reykjavíkur, Reykjavík, 14. Sept. 1907. í fyrra kvöld var samþ. til fulln- aSar í n. d. frumvarp til laga um breyting á tilskipun 20. Apríl 1872 um bæjarstjórn í kaupstaSnum — Reykjavík. Breytingarnar eru þessar: 1. gr. (1. gr. tilskipunarinnarý. Málefnum kaupstaSarins skal stjórnað af bæjarstjórn; í henni eru kosnir bæjarfulltrúar auk borgarstjóra, sem er oddviti henn- ar. Borgarstjóri skal kosinn af bæj- arstjórn til sex ára í senn og hefir hann aS launum úr bæjarsjóSi 4,500 kr. á ári, auk 1,500 kr. í skrifstofufé . 2. gr. (4. gr. tilskipunarinnar. Hinir kjörnu bæjarfulltrúar skulu vera 15 aS tölu, og kosnir af þeim bæjarbúum, sem kosningarrétt liafa eftir lögum þessum. 3- gr- ("5. gr. tilskipj. Kosning- arrétt liafa allir bæjarbúar, karlar og konur, sem eru 25 ára aS aldri þegar kosning fer fram, hafa átt lögheimili í bænum 1 ár, hafa ó- flekkaS mannorS, eru fjár sins ráöandi, eru ekki öðrum háSir sem hjú standa eigi í skuld fyrir sveit- arstyrk—ef þeir greiöa skattgjald til bæjarsjóSs. Konur kjósanda hafa kosningarrétt, þó Þær séu eigi fjár síns ráSandi vegna hjóna- bandsins og þótt þær eigi greiöi sérstaklega gjald í bæjarsjóS, ef þær aS ööru leyti uþpfylla áSur- greind skilyrði fyrir kosningar- rétti. Kjörgengur er hver sá, er kosn- ingarrétt efir. Þó mega hjón aldrei sitja samtímis í bæjarstjórn, heldur eigi foreldrar og börn,’ né móSurforeldrar, eSa föðurforeldr- ( ar og barnabörn þeirra. Heimilt er og konum jafnan aS skorast und- an kosningu. 4. gr. (6. gr. tilskipj. í Janú- armánuöi 1908 skal kjósa fulla tölu bæjarfulltrúa. Gömlu bæjar- fulltrúarnir fara jafnframt frá, en Þá má endurkjósa. Af þeim bæj- arfulltrúum, sem þá verSa kosnir, fer einn þriöjungur frá eftir hlut- | kesti eftir tvö ár, annar þriBjung- ur eftir fjögur ár sömuleiðis eftir hlutkesti og hinn síS.asti þriSjung- urinn eftit 6 ár. í staS þeirra full- trúa, sem úr bæjarstjórn ganga í hvert skifti, skal þegar kjósa jafn- marga í hana til 6 ára. Á þennan hátt fer svó jafnan síðan einn þriðjungur hinna kjörnu bæjar- fulltrúa frá annaShvort ár og ný- ir bæjarfulltrúar kosnir í staöinn. Kosningar i bæjarstjórn fara jafn- an fram í Janúar. 5- gT- (I2- gr. 1. liSur tilskip.J. VirSist borgarstjóra, aS ákvörðun bæjarstjórnarinnar ganga út fyrir vald bæjarstjárnarinnar, eða aS liún sé gagnstæö 4ögum eSa skaS- leg fyrir kaupstaSinn, eða hún miði til aS færast undan skyldum Þeim, er á kaupstaðnum hvíla, má hann fella ályktunina úr gildi aS sinni meS því aS rita atkvæði sitt í gerðabókina. 6. gr. (T8. gr. 1. málsgr. tilskipj. Innan loka NóvembermánaSar ár hvert skal samin áætlun 'yfir tekj- ur og gjöld kaupstaðarins fyrir hið næsta ár. Skal áætlun þessi rædd í bæjarstjórninni á tveimur fundum meS hálfsmánaSar milli- bili. Við aSra umræðu skal bæj- arstjórnin íhuga áætlunina grgin fyrir grein út af fyrir sig, og skal áætlunin í þeirri mynd, sem bæj- arstjórnin þá samþykkir Iwna, vera regla, sem-farið verður eftir, fyrir upphæS bæjargjalda og fjár- stjórn næsta ár, án þess aS æðra samþykkis þurfi viS, nema í því tilfelli, sem getiS er um í 19. gr. bæjarstjórnartilskipunarinnar. Á- ætlun þessa skal leggja til sýnis á bæjarþingsstofunni, eSa öðrum hentugum stað, eigi skemur en 14 daga í DesembermánuSi ár hvert. - 7. gr. (20. gr. tilskip.J. NiSur- jöfnunarnefnd skal jafna niSttr gjöldum eftir efnum og ástæðum. í nefndinni skulu vera 11, 13 eða 15 menn, eftir því sem bæjar- stjórnin ákveSur. Nefndin skal kosin í NóvembermánuSi. Kosn- ingarrétt og kjörgengi til nefndar- innar hafa þeir bæjarbúar, sem kosningarrétt og kjörgengi hafa til bæjarstjórnarinnar, og skal kosningin fara fram og henni hag- aS á sama hátt og eftir sömu regl- um eins og kosningu til bæjar- stjórnar. Nefndarmenn skulu kosnir til 6 ára, fer minni hlutinn (5, 6 eSa 7 Jfrá eftir 3 ár, og skal þaS ákveöiö meS hlutkesti, hverj- ir nefndarmenn skuli frá fara; en meiri hlutinn (6,7 eSa 8) fer frá eftir 6 ár, og þar á eftir fer minni og meiri hlutinn frá, til skiftis, á þriggja ára fresti. 8. gr. ^23. gr. 1. málsgr. tilskip.J NiSurjöfnunarnefndin skal jafna niður hinum árlegu gjöldum í FebrúarmánuSi ár hvert fyrir þaS ár, er þá stendur yfir. Skrá yfir niSurjöfnunina skal liggja til sýnis á bæjarþingsstofunni eSa á öSrum hentugum staS, eigi skemur en 14 daga í Marsmánuði ár hvert. Bæj- arstjórnin má ákveða, aS auka- niSurjöfnun skuli fram fara í síS- ari hluta SeptembermánaSar ár hvert, og skulu skattar þá lagðir á þá, sem flutt hafa sig til kaupstaö- arins, eftir aS aSalniöurjöfnunin fór fram, og skyldir eru til aS greiöa skatt. Þessi auka niSur- jöfnun skal liggja öllum til sýnis í 14 daga, eins og aS framan er sagt. 9. gr. Heimilt er niðurjöfnun- arnefnd að krefjast þess, aS borg- •arar bæjarins sendi henni á þar til gerSum eySublöðum skýrslu um árstekjur sínar og aSrar upplýs- ingar um efni þeirra og ástæður. Skylt 'er nefndinni aS halda þess- um upplýsingum leyndum. Hver borgari bæjarins getur heimtaö, aS hann sé tekinn upp á niðurjöfnunarskrá. 10. gr. 2. 3. og 4. gr. laga þess- ara koma í gildi 1. Janúar 1908.! Að ööru leyti fá þau gildi 1. Júlí s. á. — Lögrétta. Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfrœtSlngur og mála- færslumaöur. Skrlfstofa:— Koom SS Canada Liff Block, suöaustur hornl Portagt avenue og Main st. Utanáskrlft:—P. O. Box 1364. Telefón: 42S. Wlnnipeg, Man. - Dr. O. Bjornson, ! Ioffice: 650 WILLIAM AVE. TEL. 89 > Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. £^Hoose: 6jo McDerraot Ave. Tel. r, Dr. B. J. Brandson. “1 Office : 650 Willlam ave. Tel, 89 S HoursJ3 to 4 &I7 to 8 p.m, ' Residence : 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG. MAN^j I. M. Cleghops, M D læknir og yflrsetnmaður. Heflr keypt lyfjabúöina a Baldur, og heflr þvi sjálfur umsjón á öllum meö- ulum, sem hann lwtur frá sér, Elizabeth St., BAI.DUK, - MAN'. P.S.—fslenzkur túlkur vltS hendlna hvenær sem þörf gerist. The West End SecondHandClothingCo. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Telephone 3o6. gerir hér með kunnugt að það hefir opnað nýja búð að 161 Nena Street Brúkuð föl kvenna og karla keypt hæsta verði. Lítið inn. Phone 7588 KerrBawlfiMainee Ltd. UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Hain Street, Winnipeg Ráða yfir fyrirtaks sjúkravagni. Fljöt og góð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn FERDIN. I ECTA SÆNSKT NEFTOBAK. Vöru- merki Búið til af Canada Snuff Co Þetta er bezta neftóbakið r sem nokkurn tíma hefir verjð búið til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St.,. Winnipeg Píanó og Orgel enn óviðjafnanleg. Bezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. PETKE & KROMBEIN hafa nú flutt í hina nýju fallegu búö sína Nena Block. Þar selja þeir eins og áður bezta tegundir af nýju söltuðu og reyktu kjöti.smjörgarðávöxtum og eggjum. Sann- gjarnt verð. Nena Block lsONena str. Augiysing. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 482 Main St,, Winnipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. Jttuntb cftii — þvi aö —) Edúy’s Bygglngapappir heldur húsunum heitumj og varnar kulda. Skrífið eftir s'ýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, L™* áQBNTS, WINNIFEG.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.