Lögberg - 07.11.1907, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.11.1907, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. NÓVEMBER 1907 SmjöritS verður betra ef Windsor smjörbús salt er brúkaö. Þaö er svo hreint og bragðgott. Hjá öllum mat- vælasölum. HaftSi þá slegiö óhug allmiklum á samkomuna, og féllust mönnum ræöur aö sinni. Þó haftSi talaö þar meöal ann- arra Holger Wiehe málfræöingur, af venjulegri og alkunnri góðvild og skilningi á íslandsmálum. Þetta mun veröa í síðasta sinni, sem íslenzkir stúdentar sækja slíka umræðufundi í hin dönsku stú- dentafélög. Að því hefir aldrei nokkurt gagn orðið. Enda hafði Jón Sigurðsson aldrei sótt fundi af þessu tægi, og mættu íslenzkir stú- dentar vel fara að hans dæmi í þessu sem mörgu öðru. —ísafold. frá Lundúnum, er árlega geti fram leitt þrjár miljónir tonna af coal- ite, og af þeim birgðum hafi kola- verzlunarmenn í Lundúnaborg einni pantað tvær miljónir tonna til að nota í þeirri borg einni. Fréttir frá íslandi. Kirkj umálalöggjöfin nýja, 'Danskar umræður um sambandsmálið Jón Sigurösson smánaður Löngam vill hrosshófurinn gægj- ast fram hjá “bræðrum” vorum Þar sunnan við pollinn, þrátt fyrir alt bræöraþelshjal, þingmanna- heimboð og konungsfagnað. Brandesar-svívirðingarnar eru ekki ársgítrrilar orðnar enn. Þá kemur þetta. Eins og getið var um fyrír skemstu í hraðskeyti frá Khöfn, var sambandsmálið eða “íslenzka málið”, er Danir svo kalla, tekið til umræðu í Stúdentafélaginu gamla ('Studenterforeningin) í Khöfn 14. þ. mán. Þar var frummælandi skóla- kennari nokkur frá Vejle, er Orluf heítir og ritað hefir mjög vitlausa og íllgjarna grein i vorn garð í sumar í tímaritið Gads Magazin (Ágústheftið); og segir svo i pistlí til fsafoldar frá Khöfn, dag- settum 15. þ. mán., að sú grein — hún er hér kunnug orðin á íslandi —sé miklu ofstopaminni en þetta erindi, er hann flutti þá kveldið áður; ritstjóri tímaritsins hefir líklegast dregið eitthvað úr henni. Þar, í áminstu erindi, segir bréf ritarinn að hafi úð svo mjög og grúð af sögulegum vitleysum og útúrsnúningum á alla vegu, að það var einkis manns meðfæri að hrekja á einni kveldstund. Enn fremur var tónninn í ræðu þessa herra svo óskammfeilinn og óþol- andi yfirlætislegur, að flestöllum íslendingum var miklu meira en| nóg boðið og lá mörgum við að ganga út undir ræðu haris. Tólf- unum kastaði, er ræðumaður tók að hallmæla og jafnvel svívirða Jón Sigurðsson og þóttist mundu slá sér til riddara á honum með því að kalla hann “denne Student” o. s. frv. íslendingar sátu þó kyrrir með- an á ræöu hans stóð. En er umræður skyldi hefjast á eftir, bað Guðm. Finnbogason magister sér hljóðs , og rökstuddi með nokkrum orðum, hvers vegna Islendingar þar á fundinum vildu ekki eiga rökræður við þennan mann. Hann kvað Það hafa verið það Ágíasargjós af vitleysum, að ó- kleyft væri að moka. Hann benti fljótlega á allra stærstu vitleysurnar, svo sem að íslendingar hefðu átt að ganga á hönd Ólafi konungi helgaflj, og lauk máli sínu með snjöllum orð- um um Jón Sigurðsson, æfistarf hans, göfugmensku og mikil- mensku, og fór hörðum orðum um meðferð ræðumanns á honum. >ví var tekið með lófaklappi all Taugaveikis-blóövatnið. Eins og kunnugt er hefir Chan- temesse prófessor fundið upp blóð- vatn til þess að lækna taugaveiki |með. Hinn 26. f. m. hélt prófessorinn fyrirlestur í Berlín um lækningar, er gerðar hefðu verið með blóð- vatni þessu, og skýrði frá rann- sóknum sínum þar að lútandi. Var það múgur manns, sem kom til að hlýða á fyrirlesarann. Prófessorinn gat Þess í skýrslu sinni, að frá því í Júlí 1901 til jafnlengdar 1907 hefðu 5,621 mað ur sýkst af taugaveiki í Parísar- borg. Af þeim sjúklingum hefðu 960 látist. Samtímis hafði Chautemesse sint r,ooo taugaveikis sjúklingum og viðhaft blóðlækningar aðferð sína við þá. Af þeim hefðu að eins 43 1 látist. Lækníngaraðferg Chautemesse er fólgin í því,að blóðvatninu er spýtt inn í sjúklinginn. Auk þess eru baðanir við hafðar. Við tilraunir Þær, sem prófess- orinn hafði gert, kvað hann engan taugaveikissjúkling hafa dáið, sem hægt hefði verið að spýta blóðvatni inn í á sjö daga fresti frá Því að sjúkdómsins varð vart. Vanalega nægir að sprauta blóð- vatni þessu einu sinni inn í sjúk- linginn. Blóðvatn þetta fæst úr hestum, sem taugaveikisgerlum hefir verið komíð inn í. Laun sóknarpresta eiga nú að verða 1,300, 1,500 og 1,700 kr. eft- ir aldri. Prestar halda og nú lög- mætu aukaverkagjaldi; þeir inn- heimta það sjálfir. Enn fremur halda þeir prestar ábúðarrétti á prestssetrum, sem þau hafa haft. Þeir taka upp i laun sín prest- setursgjaldið, lóðargjald og arð af ítökum, sem þeir nota sjálfir, sem og prestmötu, eftir ákvæðisverði í matsgjörð, sem fram fer 10. hvert ár. Það sem til vantar, fá þeir úr prestlaunasjóði. En í hann renna fasteignatekjur prestakalla, sóknar tekjur, vextir af innstæðu eða pen- ingum prestakalla, sektir sam- kvæmt lögum og landsjóðsframlög eftir þörfum. Sóknartekjur eru preststíundir, offur, lausamensku- gjald, lambsfóður og dagsverk, eða niðurjöfnunargjald. Því má sóknarnefnd jafna niður fyrir sóknartekjurnar eftir safnaðar- arsamþykt. Sóknarnefnd innheimtir sóknar- tekjur allar og fær fyrir 6% yfir- leitt, — meira af. Iambsfóðrum og dagsverkum: 10%. Hreppstjórar hafa umsjón yfir kirkjujörðum og heimta saman eft irgjöld eftir þær í hendur sýslu- manni fyrir 6%. Prestlaunalögin öðlast gildi í næstu fardögum. Prestar í breyt- ingalausu brauðunum mega kjósa hvort heldur þeir vilja hin nýju launakjör eða hin eldri . Reykjavík, 21. Sept. 1907. Vegabótafjárveitingin, er í nýju fjárlögunum 307 þús. Var síðast 183 þús. I>ar af á að verja 134 þús. í Þjáðar konur. Orðnar albata og stálhraustar af því að brúka Dr. Williams’ Pink Pills. Hver einasta inntaka af Dr. _. - . Williams’Pink Pills býr til nýtt1 flutningabrautir: á Fagradal 55 ! blóð. Hver einasti dropi af nýju! þús, upp Borgarfjörð 30 Þús, 0g hreinu blóði hefir þær verkan-1 milh Húsavíkur og Einarsstaða 25 1 ir að hann vinnur að því að bæta 1 þús, og til viðhalds flutninga- mein þjáðra kvenna og yfirbug-! Thos. H. Johnson, - Islenzkur lögfræSingur og mála færslumaöur. Skrifstofa:— Room 33 Canada Lif< Block, suöaustur horni Portag- avenue og Main st. Utanáskrift:—p. o. Box 1364. Telefön: 423. Wlnnipeg, Man brauta 24 þús. Til þjóðvega á að verja 105 aðra af veikindum. Dr. Williams’' Pink Pills hafa brugðið heilbrigð- , ~ I **t*xa, L»t uguiu IICUUllKU- þus, að meðtalinni 33 þús. kr. brú'isljóma yfir ásjónur manna, svo a Fnjoska. Hmu er skift nokkurn þúsundum skiftir, er með ánægju Dr. O. Bjornson, Offick: 660 WILLIAM AVE. TEL. 8, > Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. \ 0ao McDermot Ave. Tel. 4300 • wJ niiídti. En Guðmundur gekk snúðugt út úr salnum og með honum flest- allir íslendingar, um 30 að tölu. Nýtt^ldsneyti, J. W. Metcalf konsúll í New Castle hefir nýlega gefið út skýrsl- ur um eldsneytis-tegund, er ný- fundin er upp á Englandi. Elds- neyti þetta kvað vera hreinlegt i meðförum og því þægilegt til að brenna í íbúðarhúsum. Litið ryk og reykur komi af þvi. Eldsneyti þetta er kallað coalite. Þaö er unnið úr kolum og er hart og gljá- andi, dálitið svipað coke. Coke er kol, sem gasinu hefir verið náð úr. Coalite eru þess kyns kol líka, með | þeim mismun, að meira gas er eft- ir í þeim en í venjulegu coke. Það gas, sem tekið er úr coalite er sagt miklu betra en gasið úr coke. Svo telst til, að úr einu tonni af venjulegum kolum sé hægt að fá 75 prct. coalite; en vegna þess að coalite er talið miklu hitameira en venjuleg kol, eru þessi 75 prct. að hitamagni lögð á móts við full- komið kolatonn, jafnvel þó búið sé að ná úr þeim gasinu, en betra að fara með þau eins og áður er sagt. Mælt er, að Edvvard konungi 1 finnist svo mikið um uppfundning þessa, að hann hafi skipað svo fyr- ir, að í höll sinni í Buckingham skuli eftirleiðis eigi brent öðru en coalite. Horfur kváðu vera á því, að stofnað verði félag er einkarétt fái til að búa til eldsneyti þetta í Englandi. Stóra verksmiðju kvað eiga að byggja í Barking, skamt Þessi eru brauðin 20, sem eiga að fá erfiðleika uppbót, 100—300 kr. hvert: ! I. Dýrafjörður...............200 2. Háls í Fnjóskadal .. .. 300 3- Hof í Álftafirði.......200 4. Hof í Vopnafirði........130 5. Kirkjubær í Hróarstungn 200 6. Laufás...............ý _ 2QO 7. Möðruvallaklaustur .. .. ie0 8. Reykholt..................j^Q 9. Reynivellir............... 10. Skinnastaðir............. 11. Skútustaðir................ 12. Staðarhóll................j^q 13. Staðarhraun .. .. .. .. j^q 114. Staðastaður................ 1T5- Staður á Reykjanesi.. .. 200 16. Stafholt..................200 ji7- Torfastaðir......’ j j 2QO 18. Vatnsfjörður..............^qq 19. Vellir í Svarfaðardal.... 200 20. Þykkvabæjarklaustur ... 150 Auk þess fær dómkirkjuprestur- inn í Reykjavík 1,200 kr. uppbót. Uppbætur þær verða samtals 4,200 kr. 1 Þær veitast að eins í þeim brauð um, þar sem nýja skipunin er komin á, enda taki prestur Iaun sín eftir nýju lögunum. veginn jafnt milli ársfjórðung anna allra 4, eða frá 15—28 þús. á hvern. Einum sýsluvegi er nú lagt vega fé: 15 þús., til vegarins frá Hafn arfirði suður að Vegastapa. Með i6yí þús. vildi ráðgjafinn ólmur fá að ráðskast með “til að gera nákvæmar landmælingar, er lagðar geti orðið til grundvallar við ákvörðun járnbrautarstæðis frá Reykjavík austur að Þjórsá”, og fékk því framgengt að lokum sem ýmsu öðru viðlíka viturlegu eða bráðnauðsynlegu. Þá voru veittar 4 þús. kr. til að mæla upp innsiglingu að Salt- hólmavík og Króksfjarðarnesi við Gilsfjörð, gegn hluta framlagi frá Dalasýslu og Barðastranda- sýslu. Annað vegafé viðlíka og áður, nema hvað launakostnaður hefir verið þar sem víðar aukinn að mun, úr 10 þús. upp í 18 þús. — bætt við aðstoðarmanni hjá lands- verkfræðingnum, með 2,700 kr. launum og enn fremur 1,800 kr. skrifstofu um árið. Reykjavík, 25. Sept. 1907. Nú eru fengin lög frá alþingi um einkaleyfi fyrir bæinn til að leggja vatnsveitu í pípum neðan- jarðar til bæjarins og um hann. I vitna það. Ein af þeim er Mrs.1' Elizabeth Donham, frá Welland,; ?----------------- Ont. Henni farast orð áþessajf Dr. B. J. Brand»On. Office: 650 William ave. Tbl, 89 S Hours :f3 to 4 &17 to 8 p.m, y Rksidence: 620 McDermot aye. Tel.4300 5 1. M. Cleglwi!, M Ð laeknir og yíirsetnmaður. Þegar vatnsve.tan er komm á,|stafa af spi]tu bló8i. Dr. Wmiam’s heftr bæjarstjornm emkarett til að Pink PilIs búa ti] „ýtt miki b]. selja neyzluvatn í umdæminu. |og rautt_hreina Wó^ ™ leið: “Fyrir rúmu ári síðan var eg fárveik. Eg hafði óbærilegan' höfuðverk og svo ákafan hjartslátt að eg bjóst við dauða mínum á1 hverri stundu. Eg var undir lækn-! is hendi, en svo langir vegir voru frá því, að mér batnaði, að eg * þvert á móti varð æ máttlausari.og : og eg léttist úr hundrað og fjöru-* tíu pundum ofan í níutiu pund.! Þetta olli mér svo mikils kvíða, að j Heflr keypt lyljabúðina & Baldur n. eg asetti mer að hætta að nota þvi sjáifur umsjön a oiium með* hjálp læknisins og reyna Dr. Willi-!u,um> sem hann iwtur frá sér. ams’ Pink Pills. Mér þykir vænt1 Eiizabeth st.. um að eg gerði það, því að eftir' að eg hafði notað pillurnar i fáar vikur, varð eg vör við ótviræðan' bata. Mér batnaði höfuðverkur- inn og þróttur minn fór vaxandi. Hjartslátturinn óviðkunnanlegi, er hafði þjáð mig, batnaði og eftir tvo mánuði var eg kominn til fullr ar heilsu, og leið betur en mér hafði liðið næstliðin tuttugu ár. Vissulega er Dr. Williams’ Pink Pills makalaust meðal og eg er Þess ekki megnug að lofa það eins og vera ber.” Hjartsláttur, blóðleysi, höfuð- verkur, lystarleysi, máttleysi í öll- um likamanum, bakverkur, þreyta og fjölmargir aðrir sjúkdómar Ellzabcth St., BALDUR, . MAN. P.S.—tslenzkur tölkur vlö hendlna -venær sem þörf gerlst. A. S. Bardal I 2 I NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minoisvarBa og legsteina >lepliozie 3oG an Ieggur hver húseigandi vatns- ' Auk nu lögmætrar eftirlitsþókn- unar eiga prófastar í i2 prófast- dæmum landsins að fá 200 kr. hver úr prestlaunasjóði, og 100 í hinum 8: Skaftafellssýslum báðum, N,- Þingeyjar, Borgarfjarðar, Mýra, Dala, Vestur-ísafjarðar, Strand. á skortir. Þess vegna lækna þess- ar pillur alla sjúkdóma, sem stafa af vatnskendu, of þunnu blóði og veikluðum taugum. Það er enginn 1 krókur eða kymi í Canada þar sem 1 æðar tnn í hús sitt á eigin kostnað. granna yðvarra^hvetjum^vér yfiur ! Einarsdottir fra Fossi í Seyðis- ’ Da firði, 83 ára, * ekkja Sigurðar Bjarnasonar, bónda úr Hornafirði. Af 10 börnum þeirra hjóna eru að 1 eins 4 a lífi: Bjarni gullsmiður og bæjarfulltrúi á Seyöisfirði, Magn- ús bóndi á Fossi, Jón þurrabúðar- maðtir á Vestdalseyri og Einar bóndi í Homafiröi. Um sama leyti andaðist Mál- fríöur Jónsdóttir á Gilsárteigi í KerrBawIfiMainee Ltd. UNDERTAKERS & EMBALMERS --•* Maiu >Street, Winnipeg RáSa yfir fyrirtaks sjúkravagni. Fljdt og k<58 afareiösla. Hvftur barnalfkvaen #3 FKItDIN. Til þess að standa straum af vatnsveitukostnaðinum, má leggja vatnsskatt hér á allar húseignir, alt að 5 af þús. brunabótaverðs. Hús- eigandi greiðir gjaldið. Kroxur eoa kymi i Bayarstjorn leggur vatnsæSar Mr getis ci i , rir Ilitt einllvc;ia svo a« hver huse.gandi nái til „aJUjt,, s"m Lkklát er (yrir SéMrcur aSVSÍ* °P”" 1*tni"iru er Dr, Williams' pénk' ' " »8 loS hans. Þa8- p|||s hala komi* tíl leiSar. Skýr-' na- THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO Píanó og Qrgel enn dviðjafnaalei?. Bezta teguad- in sem fæst í Canada. Seld með arborgunum. Einkaútsala: 295 Portage ave. sar- Þjáð. Pillurlnar eru seldar á 5°! PETKE & KROMBEIN cent. askjan eða sex öskjur fyrir' $2.50 hjá öllum lyfsölum eða hjá' vfa “ÍIfl““ ‘ hina nýju faI The Dr. Williams’ Medicine Co I ,Nena Block„ Þar t>eir Brockville, Ont.” hafa nú flutt í hina nýju fallegu búð sína . _ eins og áður bezta tegundiraf nýju söltuöu og reyktu kjöti.smjör garðávöxtum og eggjum. S.ann- gjarnt ver8. Nena Block I5O Nena str. GEYMIÐ EKKI til morguns, Þaö sem hægt er aö gera l dag. í' , - --------«»- *, fiag ert Þú heilbrigöur, en á more- Eiöaþingha, kona Benedikts Rafns un getur þú veriö oröinn veiltur. sonar fyrv. póstafgreiöslumanns á Höföa á Völlum, 71 árs aö aldri w Augiysing. Prestar verja 2% af föstum byrjunarlaunum sínum til þess að safna sér ellistyrk eða kaupa sér geymdan lífeyri, og fá í eftirlaun 15 kr. fyrir hvert Þjónustuár úr prestlaunasjóði, þó minst 360 kr., ef slasast hafa Það að ósjálfráðui eða bilað að heilsu, er þeir eru að gegna embætti sínu, að sleppa vcrði prestskap. Loks hefir upp- gjafaprestur forgangsrétt að ábúð á einhverri kirkjujörð í sínu presta kalli. Ellistyrkslagafyrirmælin ná eigi til þeirra presta, sem nú eru í em- bætíum og óbreyttum launakjör- um. Lögin öðlast að öðru leyti gildi fyrsta fgrdag 1908; Þeir sem fá lausn frá þeim tíma eöa síöar, fá hin nýju eftirlaun, þó að ó- skertum rétti til hærri eftirlauna eftir eldri lögum. —Isafold. Snemma í þessum mánuði er og Iátinn Arni Stefánsson bóndi á Hrærekslæk í Hróarstungu, um sextugt. « Reykjavík, 28. Sept 1907. Símaslit höfðu orðið snemma í vikunni, þriðjudag 24. þ. m., á Sjörvatnsheiði,og er ógert við enn. | Hafa því engin skeyti komist héð- ;an tiI útlanda eða hingað þessa ; viku, né milli Austfjarða og ! Eeykjavíkur, o.á.frv. — Hvers mun von um hávetur í illviðrum, jer svona getur farið á sumardag, staðið 4 til 5 daga eða lengur á að gera við bilun á stuttri heiði og nærri kaupstað ? Sænskt síldveiðaskip, Viking, hafði borið upp á sker utarlega á Eyjafirði, undan Látru má Látra- strönd, snemma í þ. mán. (5.). Þar varð mannbjörg, en vonlitið jum> að skipið næðist af skerinu. Fyrir skömmu drekti sér maður jvestur við Djúp, vinnumaður frá Strandseljum í ögursveit, Ásgeir j að nafni Þórðarson. Hann hafði j Iverið berklaveikur. — Isafold. Þess vegna ættir Þú aö eánea í 1 P þurfið að senda Peninga ‘>l ís- það féul t ///,„ ^anga I lands, Bandaríkjanna e8a til einhverra Þér Slúkm tÍrf’ Sem.,mUndlvfrei«a . staBa innan Canada þá notiB Dominion Ex- Pér sjukrastyrk Og Sja um þlg ef, Press Companys Money Orders, útlendar t) 11 Vfnir vpilrnr £ ---:__ . « Þú yröir veikur á morgun. Slíkur félagsskapur er Oddfell- ows. Skrifiö til ritarans Victor B. Anderson. 57i Simcoe stræti. ávísanir e8a póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. A8al skrifsofa 482 Main St„ Winnipeg. Skrifstofur viSsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpurn víBsvegar um landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. Ileldur iitj kulda | Heldur inni liita IMPERVIOUS SHEATHINR Er aftur komið á markaðinu og heildsölumenn yðar geta nú birgt yður af þeim pappa, sem viðurkendur er að vera hinn B E Z T I byggingapappfr TEES & PERSSE, LTD. Agents, CALGARY ----- WINNIPEG------EDMONTON ,,Brúkið ætíð Eddy’s eldspítur. " Engin lykt Dregur raka

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.