Lögberg - 07.11.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 07.11.1907, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 7. NÓVEMBER 1907 Uogbetg •r geflB flt hvern flmtud** aí The Lösber* Prlntln* A Fubllahlng Co., (lögKllt), a6 Cor. Wllliam Ave og Nena St., Wlnn.’peg, Man. — Kostar $2.00 um 6x18 (6 lslandi 6 kr.) — Borglst fyriríram. Elnstök nr. B cts. Publlshed every Thursday by The Lögberg Printlng and Publlshlng Co. (Incorporated), at Gor.Wllliam Ave. A Nena St., Winnipeg, Man. — Sub- ■orlptlon price $2.00 per year, pay- able ln advance. Slngle coples 5 cts. S. BJÖKNSSON, Etlltor. J. A BLÖNDAL, Bus. Manager Anglýslngar. — SmAauglýsingar I eltt skiftl 25 cent fyrir 1 þml.. A ■tœrri auglýsingum um lengr' tima, afsi&ttur eftir samningl. ingasvikum. En slíkar og þvílík- jinda sinna við persneska flóann. ar yfirlýsingar veriSa dálítiíS hjá- j Me8ur því a8 Bretar hafa feng- fara af þinginu á veldisfund Breta vikur. Allir bændur og bænda- Ia8 þetta mál hef8i eigi ver8i af- 1 synir fá þar a8gang. jgreitt af þinginu en orSi8 a8 bíSa Kenslan í akuryrkju hefst á leitar, sagSar á ræSupalli þar sem'iS tryggingu fyrir því, meS samn- eins og mörg önnur fleiri mikil- hverjum morgni kl. aS ganga g og!sitja þeir herrar: Roblin, Rogers, !ingi þessum, aS þeir megi vera ör- væg mál. Manitoba þingmennirn-' stendur yfir í tvær stundir. ir ræddu þá um stækkun fylkisins viS sambandsstjórnar og var þá í rauninni Manitobafylki skyldi verSa stækk BæSi verSa þá haldnir formanninn ! lestrar uin kornyrkju yfir höfuS afráSiS aS | og sýndar útsæSistegundir. Reglur verSa þar gefnar um útrýming ill- Aime Benard og fleiri afturhalds- fyrir- höfSingjar álíka vel þekt r hér í Manitoba. FurSulegt má þaS annars heita, hve Mr. Borden hefir sneitt hjá aS tala um tollmáliS, aSalmáliS sem stjórnarflokkunum tveimur hér ber á milli. FerSalag hans hér BÚHtaða8klfti kaupenda veröur aö tiikynna skriflega og geta um fyr-|ur aS James floa, en þaSan væri verandi bústaC Jafnframt. aS norSur á viB me8 landamærum gresis o. fl. Saskatchewan norSur aS 6o. breidd | Griparæktarkenslan verSur meS arstigi og þaSan a8 Hudsonsflóa. ai annars fólgin í sýning á úrvals En austur á viS skyldi fylkiS aftur | kynbótagripum búnaSarháskólans, Jum Vestur-Canada hefir lokiS svo stækkaS svo aS ÞaS lyki um Fort' en einnig lögS drög fyrir aS fá a8 ; aö hann hefir alls ekki gefi8 al- Churchill og1 Churchill fljót, York afbur8askepnur annars staSar frá menningi neina yfirlýsingu um ’Factory og Nelsoná og svæSiS suS- UtanAskrift til afgreiðslust. blaðs- lns er: The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 136, Winnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjörans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvœmt landslögum er uppsögn kaupanda 6 blaSi ógild nema hann ■6 skuldlaus f>egar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er i skuld viS blaSiö, flytur vistferlum 6n þess aS tilkynna heimilisskiftin, þá er þaS fyrlr dómstólunum álitin sýnileg ■önnun fyrir prettvíslegum tilgangi. Stækkun Manitoba. til aS sýna og dæma um. [ÞaS, hvort tollar munu lækka eSa Hænsnaræktar kenslutímabiliS ; hækka úr því sem nú er, ef hans vatnaleiSin takmarkalína til staBar [byrjar 14. Jan. n.á. og stendur yfir j flokkur næSi völdunum. Hann Rat til 8. Febr. Kensluafnot eru þar hefir líklega haldiS aS bændunum er lægi 100 mílur austur af Portage, og legSist þá sneiSin af öllum heimil, konum sem körlum, jhér vestra þætti ekkert sérlega Keewatin þar OntariofylkiB. fyrir austan vi8 ungum sem gömlum. ■ verSur um eftirfarandi Kenslan j vænt um aS heyra aS þeir mættu atriSi:' eiga von á hækkuSum tollum á á- ViS Þenna landviSauka stækkar: Reglur um bygging hænsnahúsa í;höldum og nauSsynjum ef aftur- Manitoba um 200,000 fermílur eSa jýmsu skyni, kynbætur og fræBslu haldsflokkurinn kæmist aS. meira, mælti þingmaSurinn í vi8-|um hinar ýmsu tegundir hænsna, --------- tali viS tíSindamann blaSsins Free!uppruna þeirra og eSli, uppeldi Press, og verSur stærra nú um slg þeirra, notkun útungunarvéla, og en Saskatcbewan fylki. “Eg geng'meSferS á hænum, sem “sitja á”. j aS því vísu aS alt þetta verSi tekiB í>á verSa og gefnar reglur fyrir fram í frumvarpinu, sem lagt verS | fitun, slátrun og meSferS hænsna blaSinu á samninginn milli þessara ur fyrir sambandsþingiS.er saman|er senda skal til markaSar. A8 tveggja þjóSa, er staBfestur var í kemur 28 þ. m. Þá var og svo til síSustu verSur mikil sýning haldin Petursborg seint Samningurinn milli EnSlendinga og Rússa. ÞaS hefir áSur veriS minst hér i ætlast, a8 ef landa-frumvarp Mr. á úrvalshænsnategundum. GarSyrkjunáms Olivers yr8i framgengt þá yrSi á kveSnu fé variS til aS byggja Hud-j27. Jan. og stendur til sonflóabrautina, er skyldi vera j VerSur bæSi kent me8 stjórnareign, en hin ýmsu járn-jum og tímabiliS 8. sýning jurta, l Þau tíSindi berast nú frá Ott- awa, a8 eitt af frumvörpum þeim,, . er stjórnin leggur fyrir sambands-jbrautarfelö2 her 1 vesturlandinu reglur gefnar fyrir ræktuninni og ana verSur miklu minni þingiS er saman kemur í þessumjhafa rétt ti! aí5 láta lestir sínarialls konar rá8leggingar gefnar tiljnema í þvi skyni a8 mánuBi, verBi um stækkun þessaj?an^a um hana ”’ Þetta hann|aS koma i veg fyrir ýms þau spjöjl jverzlunarviSskiftum. í Septembermán- u8i. Hann er merkilegur aS ýmsu hefst leyti og ef til vill ekki sízt vegna Febr. Þess, aS hann tryggir svo yfirráS fyrirlestr- Breta í Asíu, aS þörfin á samn- nákvæmar j ingum, sem sú ÞjóS gerSi viB Jap- en ella, halda viS fylkis hljóta aS verSa íbúum sléttufylkj- ^ÞaS er heldur ekki nema sjálf- anna 111 ómetanlegs hagnaBar, því sagt og réttmætt, a8 Manitoba ,alS flutnin^'ald fil EvróPu mundi verSi stældcuB. ÞaS hefir líka frá'lækka- Þa® væri hæ^ með þessu því fyrst var hreyft vi8 því máli móti að senda nautgriPir smjör og veriS eindreginn vilji .allra stjórn- e^ ti! Bretlands í Júlí og Agúst- málamanna og málgagna hér í mánu8i sv0 að ekkert sakaði> 1 stað fylkinu. Þeir sem fyrstir voru til a8 hefja máls á stækkuninni voru menn úr 1 þess aS áSur hef8u mestu vanhöld orSiS á gripum sem sendir hefSu jveriS frá New York á þeim tíma árs, vegna hita, og aSrar hefSu líka skemst stórum af þeim jorsökum. i VerSi fylkiB stækkaB svo sem hér ur frjálslynda flokknum tafsmenn hefir veri Ssa^> me?a Manitoba- þess 1901, en Roblin og Burrows búar vel við una- Þar sem fylki er oft vilja verSa á garSrækt hjá j E>ns og kunnugt er, skuldbundu þeim, er reynslu skortir . Réttileg Englendingar sig til í samningi stjórnarforma8ur þar 1905, þegar meSferS á ávöxtum þeim verBur sinum viS Japana aS hjálpa þeirri og ítarlega brýnd fyrir nemendun- ÞjóS, ef árásir yrSu ger8ar á land- um. frjálslynda flokknum þá er Green- waystjórnin sat a8 völdum. ÞaS gerSi Mr. Burrows þingmaBur. SömuleiSis voru tveir þingmenn Osta og smjörgerSarnámiS byrj- ar 2. Janúar og endar 28. Marz. VerSa þar kend helztu undirstöSu- atriSin í meSferS mjólkur á smjör- búum og ostagerS En þeir er vilja vörur frekar fullkomna sig í því námi, geta haldiS Því áfram næsta náms- tímabil, er byrjar I. Mai og endar 30. Sept. Kenslan er ókeypis fyrir íbúa Ontario fylkis, en utanfylkismenn 19Í. Alla jafna, þegaTmál þetta!Þeirra verður stærra en nýia íylk-|verða aS ^reiSa fimm dollara fyr' hefir komiS til umræBu hér í fylk- ið Saskatchewan, og Manitoba (ir hana. isþinginu hefir þaS veriB rættverður aSnÍótandi hinna miklu flokksfylgislauá þangaS til á sí8- hIunninda- sem eru 1 Keewatin, asta fylkisÞÍngi í ár. Þá hafSi Mr. hafnarinnar góSu viS F. Churchill, Roblin og þeir félagar hei8urinn'endastöSvar Hudsonsflóabrautar- af því aS reyna aS gera ÞaS a8 lnnar fyrirhuguBu, sem vitanlega j manna veizt kostur fræSslu flokksmáli. Þá bar fylkisstjórnin |verSur ein a8allifæS verzlunarviS- j praktiskum búnaSi, er margir hafa i fyrsta sinni upp tillögu til þings-; skiftalifsins hér Þe^ar hún er ful1- ‘ “ ÞaS er enginn efi á því, a8 kenslu tilh gun eins og þessi ætt aS komast á sem víBast, því a8 meS þessu móti getur fjölda uggir um eignir sínar i Vestur- Asíu fyrir ágangi Rússa, þá virS- ist miklu minni þörf en ella á þvi, aS þeir þurfi aS vera í bandalagi viS Japansmenn um landvarnir í Asíu, og er Því líklegt aS samn- ingurinn milli þeirra þjóSa verSi eigi endurnýjaSur, þegar samn- ingstíminn er útrunninn aS átta árum liSnum, nema þá á Þann hátt aS hann verSi verzlunarmála- samningur eingöngu. Michelsen segir at sér. Þau tiSindi berast frá Noregi, aS Michelsen forsætisráSherra hafi sagt af sér embætti í öndverSri næstliSinni viku. Orsökin til þess er sú, aS hann hefir veriS heilsu- veill undanfariS og hafa læknar ráSlagt honum aS njóta kyrSar og næSis í eitt ár aS minsta kosti, til aS sjá hvort honum batna8i ekki. Þa8 er hjartasjúkdómur sem aS honum gengur. Breyting þessi bar nokkuS brátt áS, og er svo aS sjá sem Hákon konungur hafi eigi viS henni búist svona snögglega. Þau höfBu ver- iS í kynnisför á Englandi konungs- hjónin og nýkomin þaBan til Kaup mannahafnar.og þaSan fór Hákon konungur einsamall og skyndilega á mánudaginn var til aS vera viS staddur ráBaneytisbreytinguna. Michelsens verSur lengi minst 1 sögu Noregs, því aS hann var NorSmenn losuSu sig úr samband inu viS Svía, og gat hann sér hinn bezta orSstír í því stórmáli. SíBan hefir hann veriS forsætisráSherra og maBurinn, sem öllu hefir ráSiB Um leiS og Michelsen lagBi niSur embætti sitt sæmdi konungur hann hefir tigin- ályktunar um stækkun fylkisins, er^er var þannig orSuB, a8 hún bar á sér j ótvíræSan flokksfylgisblæ. Þing- menn frjálslynda flokksins reyndu a8 fá henni breytt, í samræmi vi8 Stutt búfræðisnám. orSiS aS vera án vegna tímaskorts og féleysis, en flestir yngri bænd- ur og bændaefni, sem vilja hafa á aS afla sér þekkingar í væntan- legu lífsstarfi sínu, geta aS jafn- aSi notaS sér slíka kenslu, sérstak Venjulegur námstími á búnaSar- þingsályktunar tillögu áriS fyrir, háskólunum hér í landi er fjögur^lega ef þeim skólum fjölgar, sem sem Mr. Rogers bar upp en Mr. ár- Vitanlega eru þaS ekki nema þess konar kenslu veita, en þa8 Agnew studdi og þá var samþykt tiltölulega fáir bændastéttarmenn, ^ verSur vafalaust meS tímanum. í einu hljóSi, en þaS fékst ekki.,sem hafa tíma og- fé til aS ljúkaj ----------- StjórnarliBiS drap þá breytingar- ( sllhu námi. tillögu. ÞaS gat ÞaS, því a8 fylgi- Til aS ráSa bót á því, hefir þótt Ferðalag Bordens. Eins og vér höfum getiB um áSur hefir Mr. Borden, . lei8togi afturhaldsmanna, veriS á ferB hér um vesturfylkin. Hann fór alla leiS vestur aS Kyrrahafi, og hélt ræSur á ýmsum stöSum. Á austur- lei8 kom hann til Winnipeg 28. f. m. og talaSi þá í Walker leikhús- fiskar stjórnarinnar dönsuSu eftir ^tiltækilegt aS veita bændum og hennar pípu í því máli sem öSrum bændaefnum kost á aS kynna sér fleirum. jnýtízku búnaSaraSferB í ýmsum Mál þetta gat samt sem á8ur greinum meS því aS veita þeim ekki veriS afgreitt formlega frá aSgang aS búnaSarskólum þar sem sambandsstjórninni, eins og skýrt kennslunni er þannig hagaS til aS hefir veriS áSur af ýmsum blöðum^stutt kenslutímabil er í námsgrein- fyr en aS loknum fundinum er for- unum hverri fyrir sig. Þannig er menn fylkjastjórnanna héldu í Ott- t. a. m. kenslu tilhöguninni nú viS inu °S hélt heimleiSis eftir þaB. awa fyrir ári síSan. ÞaS var margt búnaSarháskólann í Guelph, Ont. j í ræSum sínum drap Mr.Borden sem þá lá fyrir og sambandsstjórn- Þar er ekkert kenslukaup heimtaS, ;l ýms Þau mál, sem nú eru á dag- .inni hefir veriS álasa8 fyrir þaS af nema fyrir kenslu í smjörgerS og jskra a® undaanskildu tollmálinu. afturhaldsliSum aS gera Þá ekki ostagerS, né heldur inntökuprófs Hér í Winnipeg eins og víBar tal- meira í málinu. En S. J. Jackson gjalds. jaði hann fagurlega um þa8, hve sambandsþingmaSur hefir nýlega [ Þar fer fram kensla i griparækt, ráSvendnis- og samvizkusamlega gert grein fyrir því aS máli þessu akuryrkju, garSyrkju, hænsnarækt skyldi fariS meS almanna fé og var sama sem ráSiS til lykta um og smjör og ostagerS. opinberar eignir ef hann kæmist síSasta Þing, og aS þaS hefSi ein- ( Kenslutí: abiliS í gr'paræ’t og 1:11 valda, og hann lofaSi öllu fögru göngu veriS vegna þess a8 Sir akuryrkju byrjar 14. Jan. næst-!um Þaö, aS hann og flokkur hans Wilfrid Laurier hefSi neySst til aS komandi og stendur yfir í tvær' skyldu eigi gera sig seka í kosn- eignir hennar í Asíu, af fleiri ríkj- um en einu. Gegn því hétu Jap- anar aftur á móti aS hjálpa Eng- lendingum til aS varSveita sérrétt- indi þeirra, ef þeim yrBi hætta bú- in á Indlandi; en aSalhættan um á- hlaup á Indland var vitanlega sú, ef Rússar vildu seilast þangaS. En nýi samningurinn, se mBret- ar og Rússar hafa nú gert sín á milli, er svo úr garSi gerSur, a® staS Michelsens, og ýmsar fleiri meSan hann stendur og er haldinn breytingar verSa í ráSaneytinu. vir8ast Bretar eigi þurfa a8 óttast Eru það nýir menn> er Htt hafa ágang á lönd sín í Asíu af hendi haft sig frammi j stjórnmálum, er Rússa. BáSar ÞjóSirnar, Rússar koma j staS þeirra; er fr4 fóru og Englendingar skuldbinda sig til meS Michelsen. Ýmsir spá því a8 aS skerast ekkert í mál Persa, og 'EövlandS ráBaneytiB verBi skamm- taka fullkomiS tillit til hlutleysis hft og faili þegar stórþingi8 kem- ÓlafsorSunni, er hingaS til eigi veriS gefin öSrum en bornum stórhöfSingjum. Utanríkismálará8gjafinn Löv- land verSur forsætisráSherra í þess ríkis og sjálfstæSis. Sömu- leiSis skuldbinda þær tvær þjó8ir sig til aS færa ekki út kvíarnar lengra en nú er fastákveSiB. Breta stjórn hefir og lýst yfir því, a8 hún ætli sér eigi aS breyta stjórn- arstefnu í Afganistan a8 neinu var Einari Hjörleifssyni haldiS 1 leyti frá því, sem nú er, og eigi a8 beita áhrifum þar á neinn hátt til ur saman í JanúarmánuSi næst- komandi og eindregnir vinstri menn, rótnemar, verSi ofan á. Kveðjusamsœti TjaldbúSinni á föstudagskveldiS var. Þar var honum flutt ávarp óvinsælda Rússum. Heldur eigi |þaC| sem hér fer 4 eftir 4samt þús. aS skerSa nokkurn hluta Þess lands né heldur hafa afskifti af stjórn- málum þar. Hinsvegar lýsir Rússastjórn yf- ir því, aS sér sé ekkert umhugaB um aS ná yfirráSum í Afganhistan und króna ávísan. Gefendurnir voru flestir íslendingar hér í Winnipeg. Þetta er ávarpiB: Herra Einar Hjörleifsson! Um tíu ára bil dvölduS þér meB og hafi þaS ekki í hyggju. ViS- víkjandi Thito vihurkcnna bá«ar “SSa5Ur íy,ti °g ,0kU,S Þá“ 1 lifs- Ihnrál-lM A Ua.Lw. „ __L ' stjórnirnar yfirráS Kínaveldis yfir baráttu vorri á þeim tíma, er hún landinu, og skuldbinda sig til aS Var ÖrÖUgUSt 0§i vér fundum sár* 'ast til fatæktar, dreifingar og skerast ekkert í stjómmál þess j lands og senda enga sendiherra til Lhassa. SömuleiBis eru þær ein- huga um aS enginn hluti ríkistekna Thibet skuli veSsetjast Rússa eBa Breta stjórn e8a neinum þegni þessara ríkja. í viSaukagrein viB samning þenna skuldbinda bá8ar men ningar skorts. örfandi hvatningarorBum ySar Þá munum vér aldrei gleyma, jhvort sem þau voru heróp til |frjálsmannlegrar framsóknar e8a jádeila fyrir fákænsku og sinnu- | leysi. Alt gott og göfugmannlegt [vilduS þér láta þróast í mannfé- stjórnirnar sig til, hvor í sínu lagi . . a5 senda «„ga leihanvursflokka 1 ag‘ VOru °,uUes* Þér hvorki til visindalegra rannsókna 1'ram ‘ a5 “Ppræta iUeresi,S “ hiáa ní í öíru skyni inn í Thibet í Þrjú 1 1 vorhretum og ár, taliD frá hessum tíma. |austa„nte8,ngum báruS þér blak »f Sagt er og. aö Bretastjórn hafi ÞV‘ 'XlUT ? npkkur an"ar- AiU7 fengið fulla vi8urkenningu sérrétt- 61 VOru ve®ur svo kor®» að þer Thc DOMINION BANK SELKIRK ÚTIBtílÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin. TekiB við innlögum, frá $1.00 aö upphæO og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumurjgefinn. Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, kólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum, J. GRISDALE, bankastjtfrl. stæðuð ekki í storminum, en það í skjólinu. Fyrir tólf árum ur8um vér y8ur á bak að sjá. Vér fundum, hve mikils vér mistum og að sá missir yrði aldrei bættur. En vort tjón var fósturjörðu vorri ávinningur. Þar hafið þér síðan staðið í brjóst fylking og barist hraustlega. En í hvert skifti, sem blikaS hefir af brandi ySar, höfum vér fagnað og sagt: ÞaS er vestrænt leiftur! Þér hafiS ofiS saman hugi Aust- ur- og Vestur-íslendinga, kent peim að skilja hver annan og verða hugfangnir hver í annars irlögum og störfum. Þetta fáum vér aldrei fullþakkaB. Þér hafið heimsótt oss aftur og truð aS kveBja. Vér hlýddum er- indi yðar um sjálfstæðisbaráttu tslands—og varð heitt um hjarta. Vér hugsuSum með yður um and- legt frelsi — og ættu betur a8 kunna að meta og geyma þann fjársjóB en áSur. Vér heyrBum skáldsöguna ySar gullfögru: Ofur- efli, og skildum, a8 Þa8 er kær- leikurinn einn, sem leysir þjó8 vora úr fjötrum og læknar sárin. Þér sýnduð oss inn í framtíBar- lönd frelsis og menningar, er þjóB vor á enn ónumin. Vér vonum, a8 þar verSi landnámsmenn margir og y8ur hepnist a8 útvega sem flesta. Til þess hverfiS Þér nú aftur austur um haf. Vér óskum a8 sjá ySur sitja þar um mörg ár ókomin meS penna í hönd, til aB vekja ÞjóS vora me8 skáldsögum, kvæðum og ritverk- um. Og þegar ÞaS verSur viBur- kent: Hann sá lengst, hann tala8i snjallast, hans hugmyndir flugu hæst mót sólu,—fyrirgefiB þér þá Þó sagt verði af barnalegum metn- aSi hér fyrir vestan: ÞaS leiftur er vestrænt! Berið heim kveðju vora og blessunaróskir. GuS og gæfan fylgi yöur, — í faSm ástvinanna, i faSm ættjarB- arinnar, í faSm nýrrar baráttu og nýrra sigurvinninga. Magnús Markússon hafBi ort kvæði þaS til Einars er hér fer á eftir. RæSur voru þar og haldnar af ýmsum. Um ver þú sigldir vestur aS Vínlands frægu grund, og þóttir góSur gestur á glaSan vina-fund, viS þektum mjúka máliB, svo munarblítt og heitt, Því enn er andans stáli8 sem áður skært og beitt. Hér fyr meS oss þú undir, og enn þess minnumst viS, og léttir lífsins stundir og lýstir mentasviS, þig flutti aldan austur en ei var slitiS band, þinn hörpu-strengur hraustur bar hljóm í þetta land. Vér elskum fræ8in fögur og feBra mál og land, Þó leiðir skilji lögur, ei leysist vina-band, hvert fræ úr fósturmoldu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.