Lögberg - 07.11.1907, Blaðsíða 5

Lögberg - 07.11.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. NÓVEMBER 1907 sem flytur tímans blær, skal vermt á Vesturfoldu, þaS vex, og blómiö grær. Til heiöurs gesti góBum avíö gleöjumst hér í kvöld, og bróöurhendi bjóöum, þó bresti makleg gjöld. Leik heill á hörpustrengi viö helga Mimis glóö, og lif þú Einar lengi, aö lýsa frónskri þjóð. ------o------ Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 2. Okt. 1907. Eitt nýmæliö frá siöasta þingi er afnám fátækrahlutar af fiskiafla, en hann er eöa hefir veriö fimt- nngur þess, er aflast á opna bata .á helgum dögum. Mislingarnir munu nú vera hér um bil á hæsta stigi hér í bænum. Þeir valda rniklu verkatjóni og bagalegu — meöal annars í prent- smiöjunum. Þeir eru lítiö komn- ír upp um sveitir enn, nema ná- grenniö, svo sem meö fram vegin- um austur. Þeir voru komnir í 1 hús á Eyrarbakka, er síöast frétt- ist, en ekki víðar austan fjalls. En búist viö þeim þar um alt þá og •þegar. Því flóö höföu Reykvík- ingar þar um allar jaröir nú um réttirnar. Heilsuhælisfélagiö.—Svör vant ar enn frá meira en tveim þriöju hlutum hreppsfélaga og kaupstaða á landinu viö áskorunum félags- stjórnarinnar frá i fyrra um aö ganga í félagiö. En undirtektir á- gætar þar víðast, er svör eru feng- ín eöa vitneskja. í sumum sveitum sveitum fleiri félagsmenn en bæja- tala. Svörin telja um 2,600, meö nær 3,000 árgjöldum, sama sem 6,000 kr., auk 723 kr. í æfitillögum og gjöfum. Auk þess hefir aöal- féhirðir (1 RvíkJ veit t viötöku fullum 5,000 kr., þar á meöal frá Oddfellovvum í Rvík rúmum 1,800 ,kr. og frá Ellefsen hvalamanni r,ooo kr. Manntal í Reykjavík átti aö hafa í Októbermánuöi ár hvert, en á nú —frá næsta hausti—aö fara fram dagana 20.—30. Nóv. Símaslitin voru loks bætt á laug- ardagskveldiö eftir fulla 4 sólar- hringa. i Reykjavík, 5. Okt. 1907. Prestvígsla i dómkirkjunni á snorgun: Björn Stefánsson presta skólakandídat aö Tjörn á Vatns- nesi. Mislingarnir enn órénaðir hér í bæ, en fara Þó líklega til þess úr þessu. Þeir eru nú sama sem i öðru hvoru húsi, segir héraös- læknir. Hann segir og, aö þeir séu ósviknir, þungir á flestum, og sumum afarþungir. Mikil uppsala fylgir þeim oft. En furöu fljótt hressast sjúklingar, er batinn hefst og ótrúlega fáir fá lungnabólgu eða aöra fylgiveiki. Þrjú börn eru talin hafa dáiö úr mislingum þessa viku, 1, 6 og 8 ára. Varlega seg- ir læknirinn því treystandi, aö fylgikvillaleysiö haldist, er sóttin færist út um land. Hér hefir ver- iö mjög lítiö um kvef í fólki, og þá gerir lungnabólgan síöur vart viö sig. Eftir langvarandi rigningar tók aö snjóa hér í gær stundu af nóni; það var logndrífa og hélt áfram í morgun, meö stigs hita þá. En úr dagmálum sletti í bleytu, og hvesti á norðan, og er nú (kl. 4) komiö rok. Reykjavík, 9. Okt 1907. Reykjavíkinni á ekki úr aö aka. Hún lá í rokinu á sunnudaginn inni hjá Gufunesi eftir ráöstöfun bjargráðagufubátsins Svöfu, sem var að hjálpa henni aö koma fyrir sig skrúfunni. En þá hrekur hana þaö úr staö, aö hún rekst á stein og kemur á gat. Búist er viö, að standa muni um hálfan mánuö á viðgerðinni. Stórviðrið, sem gekk upp á laug- ardaginn ($) snemma af vestri og snerist síöan í norður, hefir ekki tjóni valdiö aö mun, svo að spurst hafi. Þaö stóö til kvelds á sunnu- daginn. Fjárrekstur hingaö úr Hvítár- síöu o. v., nær 400 sauðir, lagði á Kaldadal á föstudaginn og fékk öskubyl, en komst í Brunna áöur veöriö skall á á laugardaginn. Margir töldu honum ófarir vísar og rekstrarmönnum. En alt kom heilu og höldnu hingaö í gær. Höföu þó komist í hann krappan. Ceres haföi legið á Kálfshamars vík í veðrinu, laugardag og sunnu- dag. —Isafold. Eskifirði, 24. Sept. 1907. Súlan kom hingaö 18. þ. m. meö 400 tunnur af síld lauslega saltaö í tunnur, er hér eiga aö saltast um; sild þessi var veidd viö Melrakka- sléttu. Á Raufarhöfn hefir veriö bezti þorskafli undanfarið; mótorbátar héðan af Eskifirði, sem þar hefir haldiö út í sumar, er búinn aö fá mikinn fisk. Þar úti fyrir var og gott um síld í snyrpinót. Héldu Þar til tvö eimskip og fiskuðu vel, en tilfinnanlegur skortur var þar á tunnum og salti. Sveinn Einars- son frá Hraunum ,kaupmaöur á Raufarhöfn, og fleiri, munu hafa hug á að koma þar upp stórskipa- bryggju og fá einhverjar endur- bætur á höfninni, þvi búist er viö aö þaðan veröi rekinn allmikill út- vegur meö tímanum. Jón Magnússon, stórkaupmaöur andaöist í Kaupmannahöfn í gær, 66 ára aö aldri. Hann var elzti sonur hins góö kunna merkisprests og læknis Magnúsar sál. Jónsson- ar á Grenjaöarstaö, og ólst hann upp hjá foreldrum sínum og fékk ágæta mentun í heimahúsum, sem öll börn séra Magnúsar. — Jón Magnússon var ágætlega mentað- ur og fróöur um margt. Hann var stakt ljúfmenni og lipurmenni í allri framkomu, sem faöir hans og þeir fleiri frændur. Lipurö hans og mannúð viö alþýöu er viö- brugðið. Síöustu 8 árin var hann veikur, svo hann gat eigi komið hingaö á sumrum.og söknuöu þess margir viöskiftamenn hans. Jón Magnússon var ætt sinni og Þjóð til sóma, hvar sem hann kom fram. Hann átti marga vini, en fáa eða enga óvini. \ Brytinn á Agli var sektaöur hér 22. þ. m. um 30 kr. fyrir ólöglega vínsölu á Fáskrúösfiröi. Af Akureyri, 24. Sept.:— I gær var krapahríð, í dag gott veöur.— Jarðeplauppskera hefir brugöist aö mestu hér. Margir fá eigi útsæði. Eggert Laxdal, sem hefir um 1600 ferfaðma garö fær að eins 15 tn. af kartöflum. — Síldveiöi í reknet af þilskipum er þetta 200 til 600 tunnur. Steinolíuskipiö “Artur”, sem hingað kom í sumar, strandaði viö Noreg á leiö héöan. Allir skip- verjar komust af . dómum, er koma fyrir í ungbörn- um, þar á meðal iðrasjúkdómum, meltingarleysi og tanntökuveiki.” —Seldar hjá öllum lyfsölum eöa sendar með pósti á 25C. askjan frá The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont.” ' DÁNARFREGN. Fimtudaginn 10. Okt. síðastlið- inn andaöist Einar Eymundsson að heimili tengdasonar síns og dóttur, Metúsalems Jónssonar og Ásu Ingibjargar konu hans í Ár- dalsbygö í Nýja íslandi. Einar heit. var nærri 85 ára er hann lézt, var fæddur 10. Des. 1822 á Fagranesi á Langanesi í Þingeyjarsýslu á íslandi. Ólst hann þar upp og var í foreldra- húsum fram yfir tvitugs aldur. Árið 1843 giftist hann Þorbjörgu | Þorvaröardóttur frá Gunnólfsvik | á Langanesströndum. Skömmu síö ar byrjaði hann búskapá Fagra- nesi þar sem hann var fæddur og þar sem langafi hans, afi og faðir, þrír Eymundar, höfðu búiö hver fram af öörum. Einar og Þor- Steinolíuhúsiö hér á Eskifiröi er nú fullgert, og fer byggingameist- arinn Rydahl með Prospero heim til sín til Danmerkur. Húsiö kost- ar um 12 Þús. og er sterkt og eink- ar vandað . Úr bréfi frá Mýrdal í Skafta- fellssýslu: — Þá er að minnast á tíðarfarið, sem er nú oröiö fremur vetrarlegt. Síöasta daginn í Ág. geröi hér alhvíta jörö, en tók upp aftur í fyrra dag; nóttina eftir (\ fyrri nóttj gerði aftur dimmviðris byl, sem stóö i fullan sólarhring; dreif hér niöur afarmikinn snjó, einkum í fjallinu. Fé hlýtur nú að standa og sumstaðar mun þaö hafa fent. Mikil sfijóflóö hafa komiö, svo eg efast um að kvíær séu alstaðar á fótum. Annars hef- ir tíð verið óvanalega þur, þaö sem af er slættinum, og grasvöxtur i góðu lagi. Heyskapur er kominn með lengsta móti um þennan tíma, þó eiga sumir mikiö óunniö enn, bjöfg bjuggu , Fagranesi þangaö sem hafa nógar slægjur en eru illa^jj £rig 1883 a® Þau fiuttu frá ís- liöaöir. Nú erum viö sama sem 1andi, til Noröur-Dakota. Upp búnir aö missa sýslumann okkar, J frá því stóöu þau ekki fyrir búi en j hann fær eflaust Rangárvallasýslu. voru hjá börnum sínum sínum er o . v 0-________'búsett voru í grend viö Pembina í Sagt «r a« Sigu 8ur Eggcrz mum,Nort.ur Dakot8 Eft.r ^ ^ fá Skaftafellssyslu. misti konu sina fyrir 8 árum síö- 'an var hann um hríö ýmist í Pem- ,bina bygöinni eða hjá syni sínum Húsavík, 26. Sept.—Héöan hafa (Metúsalem, er býr aö Mountain í gengiö 13 mótorbátar í sumar og N.-Dak, en síðustu 5 ár æfi sinnar eitt lítiö mótorþilskip. Bátarnir!var. hanu á heimilinu þar sem liann eru fremur smáir og hafa eigi nema sex hesta mótora. Fiskur kom hér seint, eigi verulega fyr enjsjnnar. I síöustu tíö þjáðist hann í Ág. . Aflinn hefir veriö góöur.meö köflum af andþrengsli, en aö síðan út viö Mánáreyjar og er enn ,°«ru leyti virtust líkamskraftar ,. , . hans lítiö bilaöir fyrir þann háa og- fiskurinn vænn. Sudin hetir, . .. . ,, 55 , aldur, sem hann naði, og ekki la veiöst her nog til beitu og er ishus- hann rúmfastur nema 2_3 daga iö fult. Gæftir hafa veriö stopul- agur en hann dú, ar, oft eigi náöst róörar nema j En ef likamskraftar hans entust tvisvar í viku, en oft fengist 4 vel, hélzt andlegt fjör hans ósigr- skippund í róöri. Beztu bátarnir a« fram i dauöann. Andlegt þrek eru her bumr aö fa um 70 skpd,^ skemtilegur fram til hins jafnaöartala á bátana mun vera 5° síðastæ MörgTim vakti hann á- skippund. Hér er talið aö bátur ^nægjubros á vörum á lífsleiðinni þurfi aö veiöa um 60 skpd. til aö með vel viö eigandi spaugsyröi. borga allan útgeröarkostnaö og Margur hefir þó haft minni lífs- vexti af höfuöstól. ,byröi og færri til aö annast en _ .. . . , 'hann. Born þeirra hiona voru 16, Kaupfélag Þmgeymga hefir nu Qg af þeim komust n til fullorg. bygt hér 25 álna langt og 10 álna|ins ara Heimili sínu veitti hann breitt sláturhús. Veggir og gólf forstööu meö fram úr skarandi at- úr sementssteypu og þak úr járni.'orku og hyggindum, enda voru Von er á dönskum slátrara til að;kristin trú °S meöfædd bjartsýni slátra í því í haust. Um 1,000 tn. St3fÍr af kjöti hafa dönsku kaupfélögin | eru 1- margir> sem sakna beöiö um hjá sambandskaupfélög-^ þans; en hinir lika margir sem á unum á Noröur- og Austurlandi. 'undan eru komnir og fagna honum 2,400 sauðir veröa sendir héöan í riki fööursins a himnum. í haust lifandi til Skotlands. Sauö- fHann ™r jarSsnnginn l8'.°kt; fe 1 Þingeyjarsyslu taliö 1 vænna viCstöddum fjðlda bygðarmanna. f__* L L.1J____..11--____________________________________________ Eskifiröi, 2. Okt. 1907. andaðist Einar heit. var þrekmaður mik- ill og heilsugóður meiri hluta æfi lagi á hold, en ullarstutt og mör- lítiö. Kjötverð hér uppkveöiö 18 til 21 eyrir pundiö. Gærur 40 au. pd. Mör 25 au. pd. Sama verö á Akur- eyri, nema gærur 5 aurum lægri. — Austurland. Frá íslandi kom Kr. Erlindson, og kona hans, á föstudaginn var. Meö þeim kom Magnússína Magnúsdóttir frá Reykjavík. R. Vissar að bjarpa. Baby’s Own Tablets eru bezta meöaliö í heimi og öruggast til aö lækna minniháttar sjúkdóma í börnum. Vér förum ekki fram á aö Þér takiö orö vor eingöngu til greina i þessu efni—en vér höfum ábyrgö efnafræðings stjórnarinn- ar því til sönnunar, aö Þetta meö- al hefir ekki inni aö halda neitt af deyfandi eöa skaölegum efnum. Þaö er jafn gott nýfæddum börn- um sem stálpuöum. Þ.a6 er áreiö- anlegt meöal til aö lækna alla minni háttar sjúkdóma, sem koma fyrir á bömum. Mrs. Andre Tremblay, Lagabec, Que., segir:— “Eg hefi reynt lækningagildi Ba- by’s Own Tablets á ýmsum sjúk- yrir h 1 1 Lokuöum tilboðum stíluðum til undirrit* aðs og kölluð. ..Tenders for Public Build- ing, Neepawa, Manitoba", verður veitt móttaka hér á skrifstofuuni þangað til mið- vikudaginn 27. Nóvember, að þeim degi meðtöldum, um að reisa opinbera bygg- ingu í Neepawa, Man. Uppdrættir og reglugjörð eru til sýnis og tilboðs eyðublöð fást hér á skrifstofunni eða með því að snúa sér til póstmeistarans í Neepawa, Man. Þeir sem tilboð ætla að senda eru hérmeð iátnir vita að þau verða ekki tekin til greina nema þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka ávfsun á löglegan banka stíluð til ''The Honorable the Minister of Public Works"er hljóöi upp á tíu prócent (10 prc) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess neiti hann að vinna verk- ið eftir aö honum hefir verið veitt það eöa fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað þá verður ávfsunin endur- send. Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta lægsta tilboði né neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GELINAS Secratary. Department of Public Works. Ottawa 30 Okt. 1907. Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án heimildar frá stjórninni fá enga borgun NYJA ELDSTOA VERDSKRÁIN nií tilbúin. Þarmá sjá ALLAR TEGUNDIR af eldstóm, sem seldar eru, þeim sem þurfa þeirra við á allra lægsta verði. Nýju birgöirnar okkar af hitunar- og matreiðlustóm, — gerðum úr nýju járni og með smekkvísu lagi, og öllum umbótum sem nú eru kunnar, —eru nú til- tækar til að sendast til listhafenda á lægsta veröi.svo þér græðið á þeim kaupum '/, til i við það sem hægt er að fá slík áhöld annars staðar. FULLKOMIN ABY R GÐ á heim 1 öllum greinum. w '1 1 Ofn úr stálplöt- um ti-75 k Harðkola og 1 nkola ‘ ofn '9-5° Hár bakskápur úr bláu stáli og vatnskassi. $33-75 20 þml. ofn. Hár Kola og við- Kaupið bakskápur.Steind- ar sfn enga eldstó ur vatnskassi $5.50 fyr en þér hafið $36.50 kynt yður undraverö kostaboð okkar, og fyr en Hár bakskápur. þér hafið skoðað hinarýmsu teg- 15 gall vatns- undir sem við höfum á boðstólum og kassi. $25.75 margborgar sig að sinna. Eldstórnar okkar eru ódýrar og þannig gerðar að þær eyða svo litlu eldsneyti, sem mögulegt er. Allar upplýsingar gefur nýja eldstóa-verðskráin okkar. ið ábyrgjumst skjót og áreiöanleg skíl, og skuldbindum til að TAKA VID ELDSTÓNUM AFTUR, BORGA Við okkur FLUTNING BÁDAR LEIDIR og SKILA YDUR KAUPS _____ VERDIMU AFTUR ef þér eruð ekki fyllilega ánægðir með kaupin. Spariö yður $5.00 til $40,00 á kaupunum. Kaupið frá fyrstu hendi og losn- við milliliðakostnaðinn. Ábyrgð á hverri eldstó, og þrjátfu daga reynsla veitt ó- keypis, Skrifið eftir nýju verðskránni. THE WINGOLD STOVE COMPANY LTD. WINNIPEG 245 Notre Dame i/ni ocvini ir Fljót MJLuuVIUUn skil. 449 MAIN STREET. Talsímar 29 og 30. The Central Coal and Wood Company. D. D. WOOD, ráðsmaöur. 904 Ross Ave., horni Brant St. J=L | l j | 1 Allar tígundir Fljot skil C 1 1 Ef þér snúið yður til vor með pantanir eru yður ábyrgst næg kol í allan vetur. TELEPHONE 685. j |wimwwwwtmwwwwwwwwmwwwwiwwmnig ; E: SKRIFSTOFA 224 Bannatyne Ave. — 4 sölustaöir H í ^mmmmMmmmmmmmmmMiÉ: r~ | The Empire Sash & Door Co., Ltd. 1 Stormgluggar. Stormhurðir. Þaö getur veriö aö þaö sé heldur snemt aö láta stormglugga og huröir á húsin yöar, en nú er rétti tfm- Ív inn aö kaupa þær. Búöu þig undir kuldann meöan hitinn er. Hann kemur, gleymdu því ekki. Vöruhús og geymslupláss HENRY AVENUE EAST Talsími 2511. P. O. Box 79 J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.