Lögberg - 28.11.1907, Blaðsíða 1
H. J. Eggertson ,;,
útvegar alskonar eldsábyrgðir með beztu
kjörum. Látið hann erdurnýja eldsá-
byrgðir yðar.
723 Simcoe St.
Winnipeg.
w—vr.y y 999999* 9 &
Setjið eldsábyrgð < >
á húsmuni yðar
áður en vetunnn sezt að. Það kostar ekki
mikið ef að þér telefónið, finnið eða skrifið til
H. J. Eggertson
í 723 Slmcoe st. wlnnlpeg. ;;
20 AR.
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 28. Nóvember 1907.
NR. 48
Fréttir.
Vinsældir Hughes ríkisstjóra í
New York ríkinu fara stööugt
vaxandi. í vor eö leitS skipaöi
W. W. Bryan var nýlega spurö- hann nefnd manna til að hafa eft-
ur aö Því, hvort hann mundi taka irlit meö flutningafélögum New
útnefningu sérveldismanna til for-;Ýork borgar og sjá um aö þau
seta. Hann kvaö Þaö ekki skifta geröu skyldu sína. Þaö þótti eitt
svo miklu, heldur hitt, hvort hið þarfasta verk. Nefnd þessi
flokknum yröi meö því fremur hefir ljóstaö upp ýmsu ófögru
sigurs auöiö, en ef ein'hver ann-1 athæfi sumra helztu auömanna
ar yröi útnefndur. Ef flokknum borgarinnar, meðal annara Thom-
þætti ráölegast aö útnefna sig, as F. Ryan. Hann og félagar hans
kvaöst hann aö sjálfsögðu taka höföu steypt saman mörgum stræt
því. En ef einhver annar yröi út- j ifcvagnafélögum, gefiö út og selt
nefndur, kvaöst hann mundi láta einskisverð hlutabréf og margt
sér þaö vel lynda, og styöja hann fleira. Fyrir fáum dögum hefir
fram til sigurs. Að endingu tók Hughes skipað aðra nefnd, sem á
hann það fram, að það væri að rannsaka og gera tillögur um
hvorki sitt eða fárra flokksfor- bankamál. Hvort hún telji ráö-
ingja aö ákveöa hvort hann væri legt, aö breytt veröi lögum þeim,
hæfur til útnefningar, heldur væri
þaö vald hjá kjósendum flokksins
og úr því ættu þeir aö skera.
sem lúta aö rekstri banka, lánfé-
lag og annara, sem verzla með
peninga. í nefnd þessari eiga
sæti sex bankarar og hafa allir
gott orö á sér. Nefndarskipun
þessi mælist hvívetna vel fyrir.
Maöur einn frakkneskur, J. J.
Ravaillier aö nafni, hefir nýlega
sýnt flutningstæki, er hann hefir Það er jafnvel sagt, aö Thomas
gert, í New York. Þaö er meö F. Ryan, sá er fyrr er nefndur,
þeim hætti, aö fara má á því hvort láti sér hana vel líka.
sem vill um láö eöa lög. Hann ók ---------
í því fyrst um götur borgarinnar, Sumum skírteinishöfum í Mut-
en er minst varði hleypti hann ual Reserve lífsábyrgöarfélaginu í
því út í Noröurá og stýröi því upp New York þykir sem ekki sé alt
ofan ána, lenti svo aftur á sama með feldu um stjórn félagsins.
stað og hann fór út í og hélt leið Þeir komu saman í New Orleans
sina á landi. Tæki þetta er líkt fyrirnokkrum dögum síðan, og
sjálfhreyfivagni nema hvaö það kusu þar nefnd til aö rannsaka
líkist aö nokkru báti. Miklar eru fjárhag félagsins m. m.
framfarirnar. Eíklega veröur nú -----------
bráðlega fundiö ráö til Þess aö Snemma í þessum mánuði var
láta sjálfhreyfivagnana fljúga, þá farið aö slá gullpeninga í Banda-
er ökumanni býöur svo við aö ríkjunum, sem gerðir voru eftir
horfa. ; uppdrætti Agústus St. Gaudens,
_________ í listamannsins nýlátna. Þaö vakti
Vér gátum stuttlega um bruna strax eftirtekt manna,aö slept var
þann hinn mikla, sem varö suður!af þei mþessum einkunnaroröum:
í Bandarikjum snemma í þessumj“In God we trust” fVér treystum
mánuði. Af vangá sögðum vér á guöý. Þau orö hafa staöið á
hann hafa verið í Duluth, en átti Þeim í meira en hálfa öld. Roose-
aö vera í Superior, bæ, sem er and velt forseti hafði ráöiö því, aö
spænis Duluth viö Lake Superior. þau yrðu nú feld burtu. Hann
Þar brunnu og skemdust margar hikaði eigi við að brjóta þar í
kornhlööur og hús. AIls er skaö- bága við gamlar venjur eins og
inn metinn á hálfa þriöju miljón oft áöur, ef honum Þykir eitthvaö
dollara, og er sagt að Þaö sé mest- mega betur fara. Prestar margir
ur bruni, sem hafi orðið þar um ýföust samt viö þetta og tvær eða
slóðir í manna minnutn. Þrjár prestasamkundur mótmæltu
þessum aögerðum forseta. Roose-
velt svaraöi þegar, aö það væri
sannfæring sín, að meö því að
hafa þessi orð á peningunum væri
meira til ills en góös, og að sér
fyndist þaö ganga guðlasti næst.
Hann færöi til mörg dæmi úr blöö
unum um hversu oft heföi verið
hent gaman aö þeim. öll skil-
greining Roosevelts í þessu fnáli
er hin bezta og hljóta flestir aö
vera honum samdóma í því.
ur um fjárdrátt. Prófin í því Mauritania, hiö nýja stóra skin! Séra N. Stgr. Thorlaksson
máli standa nú sem hæst og vekja Cunard gufusldpafélagsins, varö kom hingaö til bæjarins á mánu-
mikla eftirtekt um alla Italíu. ekki eins fljótt í förum vestur yf- daginn var, sunnan frá Pembina
Kjósendur hans á Sikiley eru ein-jir hafiö eins og búist var viö. Hún og hélt heim til sin þann dag
dregið meö honum og talið aö til hrepti vonzkuveöur í hafi en þoku
uppreistar horfi þar í eynni ef:þegar kom undir land.
Signor Nasi verði ekki dæmdur! ___________
sýkn. Þaö var einkum hinn geysi Á laugardaginn var afhenti ut-
hái ferðakostnaður, sem Nasi anríkisráðherra Rússa sendiherra
reiknaði sér, sem hleypti málinu á Japansmanna í Pétursborg ávísun
staö. Nasi kveðst algerlega sak- aö upphæö $24,302,200. Þar eru
laus, Því að Þó að ferðakostnaður! leifar af herkostnaði þeim, sem
hans sé svona fram úr öllu hófi Rússar áttu aö borga Japönum
þá séu í honum taldar ýmsar upp- eftir ófriöinn síöastp.
hæöir, sem stjórnin hafi ekki vilj- ______
aö láta koma fram í reikningun- Járnbrautafélögin hér í Canada
um, svo sem styrkur til stjórnar- hafa sett upp flutningsgjald meö
blaöa og aðrar mútugjafir bæöi lestum sínum vestur í land. Menn
utan- og innanlands. ; kunna því hiö versta en fá þó eigi
Pottur sá, sem eflaust er, aö gert að sinni.
i öllum löndum brotinn. 1 _________
!
Þessir hafa verið skipaöir þing-
Hinn nýi fylkisritari og menta- menn í efri málstofunni í Dornin-
málaráögjafi Manitoba, G. R. ionþinginu: N. A. Belcourt í Ot-
Coldwell, var kjörinn i einu hljóöi tawa, fyrrum forseti neðrí deild-
þingmaður í Brandon á mánudag- ar, A. Campbell, Centre York og
inn var. Það bauð sig enginn Dan. Derbyshire, Brockville. Allir
fram á móti honum. Útnefning i frá Ontariofylki.
hans var undirskrifuð jafnt af j ______________
frjálslyndum mönnum sem aftur
haldsliðum.
Á Þriöjudagskveldiö 26. þ. m.
héldu ókvæntir menn í Fyrsta lút.
söfnuöi samkomu í kirkjunni, svo
sem þeirra er vandi ár hvert.
Skemtun þessi fór vel fram.
Ræðu hélt þar Jón Runólfsson.
[Lárus Sigurjónsson las upp tvö
Nú er sagt aö^ tiu þúsundir (kvæöi eftir Einar Benediktsson,
manna hafi farist í skriöuhlaupinu en Kolbeinn Sæmundsson æfintýr-
|VÍÖ Karatagh í Asíu, sem getiö ...........................
Thaw málið átti aö koma fyrir, hefir verið um áöur hér í blaðinu
í næstu viku, en nú hefir því veriö Fréttir Þaðan annars mjög óljós-
frestaö, og verður líklega ekki j ar enn.
tekið fyrir fyr en einhvern tíma í j _________
Janúar.
Kaupendur Lögbergs hjá Moun-
tain, Hallson og Hensel pósthús-
um geta, ef þeim þykir þaö hægra,
borgaö andviröi blaösins til E^is
kaupm. Thorwaldson, Mountain.
Jón Brandson frá Gardar, kom
hingaö í kynnisför til sonar síns,
dr. B. J. Brandson, á föstudaginn
var. Hann ætlar aö dvelja hér
um vikutíma.
Misprentaö var í síðasta blaöi,
að Jónasarafmæliö hafi verið hald
iö í Selkirk þ. 12. þ. m. Átti aö
vera 18.
I>að segja þeir, sem fróðir/ eru í
---------- hirðmálum, aö Vilhjálmur Þyzka-
Eins og menn muna og skýrt landskeisari ætli aö láta gera á sér
var ýtarlega frá hér í blaðinu í uppskurð viö hálsveiki, er einatt
sumar, þá hefir alt gengiö á tté- þjáir hann.
fótum hjá Portúgalsmönnum 1 _____________
sumar. Þar hefir verið alger ein-
valdsstjórn, en Farnco, fyrrum* s Ur JbSBHUrn
forsætisráöherra ráðiö mestu um.
Rétt eftir síöustu helgi hófu Lis-
sabonbúar uppreist og var barist
ið “Klukkuna” eftir H. C. Ander-
son. Einsöngva sungu þau Mrs.
S. K. Hall og Th. Clemens. Piano
duet Misses Thomas og Thorlaks-
son.
Oklahoma er nú orðiö löggilt
ríki, hiö fertugasta og sjötta í töl-
unni. Flestallir embættismenn eru
sérveldismenn svo og þingið og
fulltrúar til sambandsþingsins í
Washington. Það er eitt í lögum
þessa nýja ríkis, aö ekki má verzla
þar meö áfenga drykki.
og grendinni.
Undanfarna viku hefir
lengi dags á strætum úti og h‘föu einmuna góö tiö, staöviöri
upreistarmenn betur sumstaöar. j og frostlitið. Á miövikudag
Þeir umkringdu konungshöllina aö snjóa.
en lífvörður konungs varöi hana
svo aö eigi varö frekar aö gert.
Konungur og Franco eru
veriö
mikil
fór
Nýlega mistu þau hjónin, Mr.
ekkijog Mrs. G. A. Jóhannsson, að 617
ugglausir meö öllu um herinn ogjSimcoe stræti, barn sitt Lijenrós
hafa jþví gefið heimfararleyfi
mörgum hersveitum, er þeir töldu
miöur tryggar. Borgin er nú á
hervaldi og búist við aö róstunum
haldi áfram. Mannfall varö tölu-
vert og eignatjón mikiö, svo sagt
aö nafni, á ööru ári. Banameinið
heilahimnubólga. Barnið var jarð-
sungið 15. Þ.m. af séra Jóni
Bjarnasyni.
Séra Jón Bjarnason fór vestur
til Argyle um helgina til aö vígja
kirkju í Baldur, sem nýi söfnuö-
urinn ísl. þar hefir reist. Vígslu-
athöfnin fór fram viö morgun-
guðsþjónustu á sunnudaginn aö
viðstöddum fjölda manns. Sókn-
arpresturinn séra Friðrik Hall-
grimsson prédikaði. Um miöjan
dag messaði séra Jón í kirkju Ar-
gyle-safnaöa, en fór til Baldur um
kveldið og prédikaði þá þar.
Á mánudagskveldiö var skemti-
samkoma í nýju kirkjunni á Bald-
ur. Þar skemtu menn sér viö
söng og ræðuhöld fram eftir
kveldi. Séra Jón Bjarnason kom
heim aftur á þriöjudagskveld.
ar, aö sjálfsagt væri aö íslending-
ar hér vestra mintust Jónasar á
hundraö ára afmæli hans í haust.
En er vér sáum aö engir ætluöu
aö sinna þessu, skoruðum vér á
Helga magra að gangast fyrir
samkomunni. Klúburinn brá þeg-
ar viö og efndi til samkomu þess-
arar sem fyr er frá sagt. Fyr var
ekki hægt aö hafa hana vegna
Þess, aö Goodtemplara salurinn
fékst eigi. Félagiö lét prenta pró-
gramm meö mynd Jónasar og
nokkrum kvæöum hans, er sungin
voru, og bauö öllum ókeypis
aögang aö samkomunni. Þetta
var rausnarlega gert og á
félagiö mikla þökk fyrir skiliö.
Kveldskemtun þessi fór hið bezta
fram. Henni stýröi Sigtryggur
Jónasson forseti Helga magra.
Bauö hann gestina velkomna og
talaöi nokkur orð um æfi atriði
Jónasar Hallgrimssonar. Séra Jón
Bjarnason talaöi um skáldskap
Jónasar, en Lárus Sigurjónsson
guöfræöiskandídat um áhrif Jón-
asar á sjálfstæöismál íslenzku
þjóö.’.rinnar. Milli ræöanna voru
kvæði sungin, sem prentuð voru á
prógramminu. A. J. Johnson söng
“Þið þekkið fold meö blíöri brá.”
—Salurinn var alskipaöur uppi og
niðri.
Á miðvikudagskveldið 20. þ.m
um kl. hálf tíu kom upp eldur mik-
Hingað kom á mánudaginn var ill hér í borginni. Það var viöar-
“ ‘Vf,,”'™ ! No™*1 Seyn,sl„húa Rat Portage félagsins
Þusund dollara. Bem orsok til Pauline Rynmng, mágkona séral- U- ■ .
uppreistar þessarar var sú, að N Stgr. Thorlakssonar. Hu:> a ,1§:gmS. avej austan me&in> sem
dvtlur hjá systur sinni og skyld-
fólki í Selkirk um tíma.
Óskar Svíakonungur hefir látið
af yfirstjórn hersins. Hann ger-
ist nú gamall 0g farlama.
Fulltrúar frá lýðveldunum
fimm i Mið-Ameríku sitja nú á
sáttafundi í Washington. Root
jnnanríkisráögjafi kvaö svo á í
ræðu er hann hélt á fundi meö
þeim, aö ríkin yrðu ekki eingöngu
aö semja frið, heldur yrðu þau
líka að sjá um aö sáttmálarnir Storum *>ykir norskum og donsk-
yröu haldnir. Þaö væri ekki til l,m bloSum stinSa 1 stuf me8 oríSa-
neins að gera sættir, sem strax lagiS á, lausnarbeiöni Michelsen
væru rofnar. Til þess aö vel yrði forsætisraöherra Noregs og skip-
um hnútana búiö mættu Bandarik-! unarbréfi milhlandanefndarinnar
in og Mexico til að skerast i leik- dönsku og islenzku i sumar.
inn og taka lýöveldin undir vemd- Bei«ni Michelsen er latlaus. Á-
aL„gg si„„ V* l>ykir ekki 6- -rpl» var: "Til ko»„„gs", e»
1 .legt að svo verði og. nePan undir stá15 bara Chnstian
________ ! Michelsen. Það var alt og sumt.
. , „ , , , . Eins og menn muna var skipunar-
I bænum Ghent i Belgn, hafa bréf mimiandanefndarinnar rita«
lmndar verið haföm til aö standa a ;, syo vel jul hirSm41; aS
yeröt ems og logregluþjónar ogU .um sem las hraus hugur vits.
leita uppi þjofa og aöra afbrota- ___________ °
frjálslyndi flokkurinn hafði skor-
að á konung að vikja Franco frá
völdum, en konungur sinti þvi
engu. Óbeinar orsakir til hennar
eru margar. Óvildir landsbúa til
Helgi Jónsson, er kom frá ís-
landi í sumar, getur fengiö upp-
stjórnarinnar hafa fariö sívaxandi! lýsingar viðvíkjandi farangri sín-
í sumar svo aö nú er af Því orðinn
fullur fjandskapur. Andstæðinga-
blöð stjórnarinnar hafa einkum
fengið að kenna á handatektum
hennar; þau hafa veriö gerð upp-
tæk hvert á fætur ööru. Einn blað-
eigandi, sem nú er í útlegö í Paris,
spáir því, aö uppreistarmenn muni
ekki linna fyr en þeir hafi komið
á fót lýöveldi.
um, sem týndist á leiðinni hingað,
kviknaði í. Upptök eldsins eru
mönnum ókunn, en hann læsti sig
skjótt um alla bygginguna, því aö
eldsneytiö var gott, þur viöur.
Geymsluhús félagsins og skrif-
stofa brann á stuttum tíma og var
ef hann snýr sér í því skyni til J. ?aS miki® bál og alltilkomumikiö
___ ' • „fi « t *<■ . r ’ •' c>l :• 11 1
Polson á innflytjend'askrifstof
stofunni í Winnipeg.
Björn Björnson, sonur Björn-
menn. Plundunum er kend þessi
list ungum, og séu Þeir vel vandir , .
Þykja þeir engu síöri en menn. stJerne Bjornson skalds, sem hef-
Lögreglan í París hefir tekiö upp!,r ver>« leikbusstjon i Knstjamu
þessa löggæzlu og hepnast vel.
Lögregluliðið í New Ýork ætlar
líka aö reyna þessa aöferö. Fyr-
skömmu fékk það sér 5 hunda frá
Belgíu og lætur þá halda vörð í
strjálbygöum hverfum utarlega í
borginni.
lengi, sagöi þeim starfa af sér um
miðjan þennan mánuö. Hann bar
fyrir sig svefnleysi og vanheilsu,
er þessu starfi fylgir.
Vér höfum áöur getið þess, aö
einn fyrrverandi ráöherra ítalsk-
ur, Nunzio Nasi, hafi veriö kærö-
Georg Grikkjaprinz gekk aö
eiga prinzessu Maríu Bonaparte á
fimtudaginn var i París. Þau
giftust “borgaralegu” hjónabandi,
en siöar veröa þau gefin saman af
presti í Aþenuborg.
Mr. C. Clark, katipmaöur í
Leslie, Sask., kom hingað til bæj-
arins í verzlunarerindum um helg-
ina. Hann kvaö verzlun þeirra
félaga hafa gengiö hið bezta í
sumar. Meö honum kom aö vest-
an Mrs. S. D. B. Stephanson.
Konur á Englandi fylgja fast
fram máli sínu um aö fá atkvæðis-
rétt. Þær hafa.tekiö Það ráö, aö
gera ókyrö á öllum stjórnmála-
fundum, einkum þó ef einhverjir
af ráðgjöfunum eiga aö tala. Þær
liafa í haust truflaö marga fundi
fyrir Sir Henry Campbell-Banner-
man, forsætisráðherra, H. As-
quith, H. Gladstone og þeim fleir-
um. Stundum hefir enginn friö-
tir fengist fyr en þeim varö kast-
aö á dyr.
Undirbúningsfundur undir bæj-
arstjórnarkosningarnar var hald-
inn í Walker leikhúsinu á rnánu-
dagskveldið var. Hálft þriöja
þúsund borgarbúa sóttu fundinn.
Flestir þeir, sem nú eru í bæjar-
stjórninni og gefa kost á sér aftur
tölflðu þar og lýstu skoðun sinni
á bæjajmálum. Sömuleiöis töl-
uöu þrw1 nokkrir, sem veröa í kjöri
t. d. W. Sanford Evans, J. Bur-
rídge o. fl.
á aö sjá. Slökkviliö bæjarins gat
viö ekkert ráöiö, sem ekki var
heldur von til. Hindraði þó að
kviknaöi í næstu byggingu. —
Brunar eins og þessir eru ekker:
undarlegir, en hitt er undarlegra
aö sjá hið gengdarlausa gum ur.t
slökkvilið bæjarins, sem dagblööin
flytja dagana á eftir. Þar linnir
ekki á fagurgala um ágæta frant-
göngu og hreystiverk slökkviliös-
manna. Þaö væri fyrirgefanlegt.
cf fréttasnápar blaöanna væru ein-
ir um þetta, en þegar borgarstjór-.
og bæjarfulltrúar taka lika undir
þenna hósíannasöng, þá fer skör-
in aö færast uppí bekkinn.
G- P. Thordarson bakari er nú
kominn aftur úr Evrópuför sinni,
er hann fór meö fiðluleikaranum
E,mil Erikson. Héðan fóru þeir
fyrst til Englands. Dvöldu um
hríð í Lundúnum og héldu þaðan
til Parisar. f Paris voru þeir um
dtálfs mánaðar tínia og skemtu sér
þar hið bezta; sóttu þar margar
söngsamkomur og fleiri skemtan-
ir. Frá Paris fóru þeir noröur til
Ka tpmannahafnar um Belgiu,
Holland og Þýzkaland. f Kaup-
mannahöfn dvöldu Þeir rúma viku
og héldu svo þaðan til Kristjaníu.
Þar dvaldi Mr. Thordarson hálf-
an mánuö en Erikson varö þar
eftir. Mr. Thordarson var viö-
staddur hátiöarhaldiö 3. þ. m., er
Norðmenn kvöddu Michelsen, og
sþótti þá mikiö vera þar um dýrö-
ir. Frá Kristjaníu fór hann 9. þ.
nt. og lenti í Hull. Þaöan til Liv-
erpool. Frá Liverpool lagöi hann
á stað 14. þ. m. og hrepti skipið,
se:n hann var á, mestu ofviðri
fyrstu dagana svo aö lítt var far-
þ.gum liægt aö vera á þiljum uppi
þcgar verst var, þvi aö sjór gekk
\ fir skipið öðru hvoru. Veörinu
’ot'iði á fjórða degi og eftir Það
n;ckk ferðin vel vestur. Hittgað
m Mr. Thordarson á þriðjudag-
un. Hann lætur vel yfir hve
■■kemtileg
Dr. Gunnl. Snædal er byrjaöur
á tannlækningum fyrir eigin reikn
ing. Lækningastofa hans er á
horninu á Main st. og Bannatyne
ave. (Dufferin Blk.J’
Á föstudaginn 22. þ. m. mintu
fslendingar í Winnipeg hundra'
ára fæðingardags Jónasar H:d
grímssinar í Goodtemplarahúsiim
Eins og menn muna eftir va' •
högberg tvívegis máls á því í siv
ferðin hafi veriö.
Kveöst hann sérstaklega hafa haft
i^la ánægju af dvöl sinni í Par-
; .-’.rborg. Á Kaupmannahöfn sagö-
' t hann litinn mun hafa séö og
fvrir 24 árum, þegar hann dvaldi
þar. Fögur þótti honum höfuð-
borg Noregs, Kri«tjanía, og lands-
:ag umhverfis hana eitthvert hiö
• ilkomúmesta er hann hafi séð. —
TTann var vel frískur á allri ferö-
'ftni og gat því notiö hennar vel.
' era má að skýrt veröi frekar frá
ferö hans síðar hér í blaöinu.