Lögberg - 28.11.1907, Blaðsíða 6
LOGhhRG. FiM IUi»AGunN 28 NÓVEMBER lyo;
LlFS eða liðinn
EFTIR
HUGH CONWAY.
vita
i
um
Vi8 fórum til gistihússins, Þar sem hann hélt til,
því a« eg haföi lofaS honum aö snæöa me« honum
miSdegisver®.
“Nú er starfi mínu lokiö, og nú takiS þér viS af
mér,’’ sagSi eg. •
“SkrifuSuS Þér föSur ySar í gærkveldi?” spurSi
1 , ! i |S
hann.
“AuSvitaS gerSi eg ÞaS ekki; eg lofaSi ySur
Því.” '
“Langar ySur ekki til aö láta hann
Þetta?”
“Já, eins fljótt og hægt er.”
“Eg hefi nú hugsaB máliS og held aö bezt sé aö
segja honum frá Þessu. Er hann enn í Devonshire.
"J4. Eg fékk bréf frá honum í gær.”
“Þá skulum viS lúka málum ySar sem fyrst. Viö
skulum fara til Torwood á morgun.”
“ÆtliS Þér aö fara?” spuröi eg undrandi.
“Já, víst ætla eg aS fara. YSur veitir ekki af aS
hafa mig meS til sönnunar máli yBar. Auk Þess ætla
eg ekki aS skilja skjaliö viö mig fyr en eg fæ Laur-
ence Estmere Þaö í hendur.”
Mér fanst ÞaS einstaklega fallegt af Rothwell
lávarSi aS láta sig mál mín svo miklu skifta. Eg lét
Þaö i ljósi viS hann. !.
“Sleppum öllu Þakklæti, kæri Filippus,”' sagSi
hann, “en veriB reiBubúinn aB leggja á staB meB
fyrstu lest á morgun.”
ViS lögöum á staö eins og hann hafSi ætlast til
meS fyrstu lest morguninn eftir, og Þegar viö vorum
loksins komnir til Minehead, fengum viS okkur vagn
og hesta og létum keyra okkur svo nærri Torwood,
sem komist varS meö vagni. SíSan sendum viS hann
aftur og fórum fótgangandi yfir mýrina og heim.
Þetta var seinfarin ferö, svo aS viö komum ekki
til Torwood fyr en mjög aS aliSnum degi. Síöari
hluti ferSalagsins hafSi veriö heldur dauflegur.
Rothwell var einhverra orsaka vegna Þegjandi og j ar engin furSa, Þegar Þú ert hér aleinn. ViS Roth
“VeriS ÞiS báöir velkomnir,” sagSi hann. “Eg
skal opna fyrir ykkur.”
Eftir andartak var hann farinn aS faSma mig aS sér.
SíSan rétti hann Rothwell hendina. Þó aS eg kynni
aS hafa ímyndaS mér aS förunautur minn væri ekki
velkominn gestur, sá eg nú aS svo var alls ekki.
KveSja Þeirra var mjög ástúSleg.
Þegar Mrs. Lee var búin aS ná sér eftir Þessa
óvæntu gestkomu var henni sagt aS búa til bezta mat,
sem hún gat fram reitt. Þ’ví næst fórum viö til her
bergja okkar til aS týgja okkur til eftir feröina.
Eg haföi fataskifti, og opnaSi gluggann og leit
út. Viö ölduniöinn gamla, sem barst neöan frá
ströndinni , rifjuöust upp fyrir mér fjölda margar
endurminningar. Hressandi hafgolan fylti mig nýj-
um Þrótti. “Þrátt fyrir alt,” sagSi eg viö sjálfan
mig, “Þykir mér innilega vænt um Þetta gamla heim-
ili mitt, Þó aö ÞaS sé leiöinlegt, einmanalegt og af-
skekt.” Þegar eg var aS hugsa um Þetta, Þá fann
eg, aS hönd var lögö um hálsinn á mér. ÞaS var
höndin á föSur mínum. Hann haföi komiö inn, án
Þess eg tæki eftir Því og stóS rétt fyrir aftan mig.
“Þu hefir víst átt litla von á Þvi aS viS mundum
koma,” sagSi eg glaSlega.
“Jú, eg hefi veriö aö búast viS Þér. Eg fann
ÞaS á mér, aS Þú mundir koma bráöum.”
“Satt aö segja hefi eg sint alt of lítiö um Þ>g
í seinni tiS,” sagöi jeg og var ekki laust viS aö eg
heföi samvizkubit af Því.
“ÞaS er ekki Þess vegna. Þykir Þér ekki vænt
um mig, Filippus?” spuröi hann mjög alvörugefinn.
“Þú veizt aö mér Þykir ÞaS. Eg vona aö geta
sýnt Þér ÞaS í öllu, aö einu undan skildu.”
Han stundi viS. Eg Þóttist vita, aS hann ætlaSi
aö gera eina tilraun enn Þá til aS fá mig til aS segja
skiliö viö Claudínu. En ÞaS var ekki til neins.
“HeldurSu aS Þú hugsaöir ekki hlýtt til mín, ef
eg dæi? elsku drengurinn minn!”
Eg veik andlitinu á honum aö ljósinu og horfSi
framan í hann.. Þunglyndislegt bros lék honum um
varir.
“Hversvegna ertu aS brjóta upp á Þessu tali!”
sagöi eg. “Ertu nokkuS veikur?”
“Nei, eg kenni mér einskis meins, Filippus. Eg
er viö betri heilsu, en eg hefi veriö um mörg ár.”
“Því ertu Þá aö tala um svona sorglegt efni?
Faöir minn góöur, Þú ert hugsjúkur. ÞaS er reynd-
Þurdrumbslegur alla leiB. Eg gat varla togaS úr weu æt!um nú aö gleöja Þig-
honum orö, Þó aS eg spyröi hann aS einhverju, svo “Já. Þiö Rothwell ætliö aö gleöja mig . Eg
aS eg uppgafst á aS tala viö hann. heyri til hans niöri. Ertu búinn aS týgja Þig til.”
“GuSi sé lof, Þá erum viö loksins komnir heim!” Eg tók um handlegg hans og viS leiddumst ofan
sagöi eg Þegar viS sáum móta fyrir fööurheimkynn- \ boröstofuna.
um mínum í Torwood, í rökkrinu. “Eg held eg veröi j “Mér Þykir væntum aö ÞiS komuö,” sagöi Roth-
aö Þakka Þér fyrir hvaö Þú hefir veriS ljómandi j weu “Eg er oröinn matlystugur í meira lagi, en eg
skemtilegur förunautur, síöan viS fórum frá Mine- vona ag Mrs. Lee bæti úr Þvi. MaSur veröur undar-
head.” !ega innantómur hérna í Devonshife-mýrunum.”
"Eg hefi veriö aö hugsa um, hvernig förin veröi
til baka aftur.”
“ViS getum fariö á bát eSa fótgangandi Þangaö
til viö náum í vagn og hesta.“
“Þér vitiö ekki, viö hvaS eg á,” sagöi hann.
“ViS hvaS Þér eigiö. Mér fanst Þér tala full-
skýrt.” I
“ÞaS stendur á sama. FariS Þér á undan. ÞaB
er dimt, en yöur kunnug leiSin.”
Annars haföi mest af Því, sem hann haföi sagt
nú upp á siökastiS, veriö mjög dularfult.
Viö fórum nú inn um hliöiS, upp garöinn, sem
Hann sagöi Þetta í kátínu, en Þó fanst mér sem
sú kátína væri ékki allskostar eSlileg. Faöir minn
anzaSi engu Þessutn glensyröum gests síns. Hann
rétti mér lykla sína. FarSu ofan i kjallara, Filippus.
Sæktu kampavín og Lafyetta, Þú veizt hvar Þaö er.”
Þegar eg kom aftur meö flöskurnar, hættu Þeir
í miöjum hljSum aS Þrefa um eitthvaö, Eg heyröi
aö eins síöustu orSin, og sagöi Rothwell Þau:
“Eg heitstrengi ,aö Þú skalt hlýöa á Þa^, Þó aö
eg veröi að bíða hér til dómsdags!”
Eg Þóttist gerla sjá af Þessu, að hann haföi vak-
iS máls á erindi okkar ÞangaS. En eg hélt aS hann
var hallfleyttur. Ljós logaSi i bókaherberginu, og heföi ekki farið hyggilega að. FaSir minn var ekki
gluggatjöldin voru ekki dregin niöur. Eg horföi inn ! maöur, er léti sér segjast viö Þess kyns stóryrSi.
um gluggann og sá að faSir minn sat viö borSiö og ^ iö sátum hljóöir undir borSum. Faöir minn
var aö lesa. Þegar eg sá framan í fallega andlitið var nýbúinn að snæða, og Þrátt fyrir ummæli Rotli-
hans, sem bar svo ljóslega á sér merki sorgar og1 wells um, aS hann væri mjög matlystugur, geröi
Þungra hugleiSinga, fyltist hjarta mitt innilegum hann réttunum lítil skil. Heita mátti, aS eg sæti einn
fögnuSi af að sjá hann. Þegar eg gerði mér í hug-1 aS Þeim og víninu eins. FaSir minn mælti varla orS
arlund hve daufa og leiða daga hann átti Þarna í ein-1 frá munni. Hann sat og sneri langa gránaöa yfir-
verunni, Þá biygöast eg mín ekki aS segja frá Því aS skeggið. Eg Þóttist viss um, að gapalegu ummælin,
tárin komu fram í augun á mér, og Þá brá svo viS
um stund, aö mér fanst hugur minn standa nær hon-
;um en Claudínu. En eg vissi, að Þetta voru aS eins
stundaráhrif. Eg sneri mér undan.
“BíSiS ofurlítiö,” sagSi Rothwell, sem var rétt á
-eftir mér, “ónáðið hann ckki alveg strax.”
Líklega hefir hann talað hærra en hann ætlaði
sér, eöa mér hefir skriSkaö fótur á sandinum. FaSir
íninn leit upp, stóð á fætur og kom út aö glugganum
og opnaði hann. “Hver er Þar?” sagöi hann.
“Þaö er eg, faðir minn.”
“Þú, Filippus, sonur minn! Hver er meS Þér?”
“Rothwell lávaröur.”
Eg var kominn fast aö glugganum, og við tók-
um-t í hendur um leiö og eg svaraöi spurningunni.
Eg horföi framan í hann og varS hissa liversu hon-
um brá einkennilega Þegar hann heyröi hver meö mér
var. Hann slepti hönd minni.
hafa spilt
FaSir
Hann
sem talsmaSur minn haföi haft, mundu
mjög fyrir máli m'mu.
Loks hafði eg snætt efns og mér líkaði.
minn ýtti vínflöskunni til Rothwells lávarðar.
vildi ekki bragöa á víninu.
“Viltu reykja?“ spurSi faöir minn.
“í bókaherberginu meö Þér,” svaraöi Rothwell í-
bygginn.
“Er Þér alvara.?”
‘Jk, fyllilega.”
“MundirSu ekki fara héöan ef eg móSgaöi Þig?”
“Þú getur ekki móðgað mig. ÞaS er ekki til
neins fyrir Þig að reyna þaS.”
Faðir minn stóð á fætur Þungbúinn og harö-
neskjulegur á brúnina. Eg gat naumast trúaS Því,
að hann væri sami maöurinn, sem rétt á undan haföi
verið aö mælast til velvildar, sem hann átti fulla
heimting á.
“Þá er ekki annaö en viS förum,” sagöi hann í
styttingi, hann snerist á hæli og þaut út úr herberg-
inu.
Eg reis til hálfs á fætur. “Eg held eg ætti aö
koma meS ykkur,” sagði eg.
Rothwell aftraði mér.
“Bíðið hérna þangaö til, aS eg kalla til yöar, og
takiS eftir því, sem eg segi: BiöjiS þess nú heitt og
innilega, aS viS þurfum ekki aö hugsa til þessarar
nætur meö ótta og skelfingu framvegis.”
Svo fór liann út úr herberginu, en eg sat eftir,
og furöaöi stórum á þessum oröum. Þeir voru báöir
svo æstir, faSir minn og hann, aö eg skildi ekkert í
því, og gat enga gilda ástæSu fundiS til Þess. Roth-
well lávarður var nú farinn aö berjast fyrir máli
mínu, en eg var farinn að halda aö honum væri ekki
sérlega sýnt um aö flytja erindi þetta meS lagi og
gætni. Hann hafði byrjaö á því að gera fööur minn
fokreiSan. Jæja, eg varö Þá sjálfur aS reyna hvern-
ig mér gengi.
Eg kveikti mér í vindli. Mrs. Lee kom inn og
tók af boröinu. ViS röbbuðuin saman æöi stund.
Hún spuröi mig um Valentínus og Þótti leitt aö
heyra, aö eg skyldi ekki hafa séö hann langan tíma.
Hún skildi ekkert í Því hvers vegna húsbóndinn var
alt af svo stuttur í spuna, Þegar hún mintist á Valen-
tinus, og hversvegna hann heföi síöast skipaS sér aö
minnast aldrei á hann. Og sjálfur gat eg naumast
gert mér grein fyrir, hvaö Því ylli, aö faðir minn
skyldi fjandskapast svona gegn allri Estmere-ættinni.
Harneskju oröin hans hljómuöu mér enn í eyr-
um, og eg fór aS spyrja Mrs. Lee um heilsufar hans,
og komst að því, að hann heföi sagt mér þaS öldungis
satt, aö hann væri nú frískari en hann hefSi veriB
nokkurn tíma áöur. Gamla konan sRildi svo viö mig,
og eg varS einn eftir aS reykja vindilinn minn og
haföi um margt að hugsa.
Hugur minn hvarflaöi fyrst til Claudínu. Svo
fór eg aö furða mig á því, hve lengi þeir sætu á tali,
faöir minn og Rothwell, yfir í næsta herberginu. ÚJ
af því leiddist eg til aö hugsa um hólmgöngu-áskorun
Richard Chesham, hvort hann mundi nokkurn tíma
skora á mig að mæta sér, og ef svo færi, hvort eg
mundi leggja hann aS velli, eöa hann mig. Eg var
samt ekki skelkaður. Eg var býsna vanur aö fara
meS skammbyssu, þó aS eg heföi aldrei lent í því aö
'skjótast á viS neinn mann meS Því vopni. Ekki
langaði mig samt til aö deyja. “Flestir kjósa firöa
líf.” Ef eg vildi heiöarlegur maSur heita, fanst mér
aö eg veröa aö ganga á hólm viö Chesham, en þó svo
yrSi, þá voru eins miklar likur til, aS eg slyppi ó-
skaddur eins og hann. Hvernig mundi Claudína
berast af, ef eg félli? Aumingja Claudína! Eöa
faöir ntinn? Var Það ekki undarlegt, aö hann skyldi
vera að tala um dauða sinn, en hafa enga hugmynd
um, aS þaS yröi sonur hans, sem mundi ef til vildi
bráðum veröa í mestu lífshættu! Eöa Þá Rothwell?
Eg Þóttist samt vita, að Rothwell þætti svo vænt um
mig, aS hann mundi skjóta Chesham, ef hann yröi
mér aö bana. ÞaS var annars dálítiS undarlegt, aö
maöur á Rothwells aldri skyldi hafa fengiö svo mikla
ást á mér. Eg skildi ÞaS ekki—mér var ómögulegt
aö skilja þaB, sá enga ástæöu til —
Eg var þreyttur eftir feröina og sofnaöi loks í
stólnum og svaf nokkrar klukkustundir. ÞaS var
reyndar gott, aö eg sofnaði, því aö eg fékk ekki aö
njóta mikillar annarar hvíldar þá nótt.
Boröstofudyrnar voru opnar, svo aö eg vaknaði
við þaS, aö einhver sneri hurSarsnerlinum á bókaher-
bergishurðinni. Eins og milli svefncs og vöku heyrði
eg aö Rothwell sagSi meS djúpu röddinni sinni, sem
eg þekti svo vel:
“LofarSu því viS drengskap þinn?“
“Já, eg lofa Því, meöan þú ert burtu.”
Eg spratt á fætur. Eg heyrði aö hurSinni á
bókaherberginu var lokaS, og innan skamms var lá-
varðurinn kominn til mín. Eg sá þá, aö tárin stóöu
í augunum á Þessum þriggja álna háa risa. Eg
staröi á hann forviSa og vissi strax, aS þaS voru ein-
hverjir óvenjulegir atburðir, sem höföu valdiS því,
aö hann yiknaöi þannig.
Hann tók utan um báöar hendurnar á mér, en
mælti ekki orö frá munni.
“Hvernig stendur á þessu?” hrópaöi eg, “hvaö
veldur þessu ”
Hann þagSi enn þá, og horföi alt af á mig, og
trygðin og ástúðin skein út úr augum hans.
“Hann hlýtur aS hafa trúaö Þér,” sagöi eg.
“Gögnin voru óhrekjandi.”
“Hann trúöi mér. Hann varö líka meira en lít-
iö eftir sig.”
“Ilann er r^ttsýnn maöur,” sagöi eg. “Hann
sér auðvitaS eftir því, aö hafa látiö leiöast til aö festa
trúnað á kviksögum einum. Af því er hann sjálfsagt
hryggur, en glaður af hinu, aö ranglætiö hefir oröiö
aö víkja fyrir réttlætinu.”
Enn þá hélt Rothwell lávaröur um hendurnar á
mér og enn horföi hann á mig sem fyr.
“Hann hefir nú látiö sannfærast, Filippus.
Laurence Estmere veit nú, aö kona hans er saklaus.”
“Laurence Estmere! Þ.ér eigiö viö fööur
minn.”
“Já, eg á viö fööur yöar, Filippus! VitiS þér
hversvegna eg hefi elskaS yöur eins og son minn?
Hversvegna eg sagöist vita, aö Þér væruö ‘ákvaröaö-
ur’ til aö leiöa sönnunargögn aö Þessu máli Hvers-
vegna eg bað yöur aö spara engan hlut til Þess,
leggja heiöur sjálfs yöar í sölurnar, og beita öllum
brögðum, aö glæpum undanskildum, til aö komast aS
hinu sanna ? Þolið þér aö heyra Þaö?”
Eg gat naumast dregiö andann, og því síöur
talaS. Eg starSi eins og höggdofa framan í hann.
“ÞaS var vegna þess,” sagöi hann, “aö þér eruð
eldri sonur hennar, konunnar, sem eg unni hugástum,
og sonur vinarins, sem mér er svo innilega kær. Þaö
var vegna Þess aö faSir yöar, William Norris, og Sir
Laurence Estmere eru sami maöurinn, maöurinn,
sem Þér hafiö dæmt svo harSlega og sagst fyrirlíta.”
Mér barst Þessi sannleikur til eyma svo óvænt
en meö svo ómotstæSilegu afli, aö enginn mannlegur
hugarkraftur gat veitt Því viönám. Á ofurlitlu
stundarbroti út sekúndu virtist mér aö allri æfi minni
væri spilt. Nú sá eg og skildi alt. Undrun min var
liorfin. Nú kendi eg aS eins áhrifanna af vitneskj-
unni um þetta, sem barst mér svona snögglega. Mér
datt ekki í hug aö efa neitt. Nú sá eg, skildi og
mundi eftir öllu. En áhrif þessa sannleika uröu mé»*
yfirsterkari. E ghygg aS eg sé hraustbygður maöur
bæöi ti! sálar og líkama, en þetta var hverjum meöal-
manni ofraun. Þaö leiö yfir rrtig í fyrsta sinn á æfi
minni og eg vona í síöasta sinn líka.
XXVI. KAPITULI
Eg raknaöi skjótt við aftur, og sá pá aö Roth-
well lávarSur stóö uppi yfir mér og var aö baöa á mér
^nniö. Þegar hann sá, aö eg opnaði augun, fvlti
hann glas meö víni og rétti mér Þaö. Eg drak
Því eins og í leiöslu og stóö svo upp meö nokkrum
erfiðismunum. Sú hugsun, aö frú Estmere væri
móöir mín, bægöi öllum öörum burt. Eg gekk til
dyranna. Rothwell lávaröur fylgdi mér eftir og
greip í handlegginn á mér.
“Hvert ætliö Þér?” spuröi hann.
“Eg ætla til móöur minnar—und>** eins.”
“Setjist þér niður, Filippus, og b /ðiö yöur skyn-
samlega. Þér eruð ekki fyllilega m 5 sjálfum yöur,
eins og ekki er mót von.”
“Eg segi, aS eg ætli til móöur minnar. Hver
eruS þér, herra minn,” sagði eg, og vissi varla hvaö
eg var aS segja; “hver eruö þér, sem vogið yöur aS
bægja syni frá móður hans? ViS höfum verið skilin
aS meS svikum í meira en tuttugu ár! Nú skal eng-
um takast aö skilja okkur aö framar.”
Rothwell var afarmenni aö burðum. Hann
kipti mér snarlega aftur á bak og setti mig niður á
stólinn.
“SitjiS kyr,” sagöi hann, “og reynið aö hugsa;
reynið aS athuga hvaö eina. Muniö eftir því, aö
hvert bituryrði, sem þér látiö yöur um munn fara,
stingur föður yöar í hjartaö eins og ör, en honum er
nú nieira en nóg boSið í svipinn.”
“Hversvegna var mér ekki sagt þetta fyr?
Hvaöa rétt höföuð þér til aö halda þessu leyndu?”
“HlustiS nú á, Filippus, eöa Laurence, ætti eg nú
eiginlega aö kalla yður — eg var neyddur til ýmsra
orsaka vegna, aö geyma Þetta leyndarmál fööur yöar.
Hann hvarf daginn eftir aö hann skaut á Chesham.
Eg leitaði hans hvervetna,. en var ómögulegt aö finna
hann. Svo liöu mörg ár, og eg vissi ekkert hvar
hann var niöur kominn. ÞaS eitt vissi eg, aö hann
var lifandi. Eini maSurinn, sem vissi um verustaS
hans, var Mr. Grace, og hann sagði mér þetta.
Meira fékst hann ekki til aö segja mér, en aftur á
móti tókst mér aö fá hann, nauðugan þó, til aö taka
viö bréfi frá mér til Estmere, og liöu svo tuttugu ár,
án þess aö eg heyröi neitt um vin minn. En eins og
þér vitið rakst eg á heimili ykkar fyrir tilviljun, og
Þá Þekti eg aö faSir yðar var vinur minn. Þér mun-
iö ef til vill eftir, hve þverlega hann neitaöi því, aö
hann þekti mig nokkra vitund, og þaö varö til Þess,
aS eg hélt aS mér heföi missýnst, Því aS Sir Laurence
haföi breyzt meira en litiS, ef hana var sami maður
sem William Norris. En rétt Þegar viö vorum aB
fara á staö, mundi eg eftir því, aS hann haföi særst
á hcndi á drengjaárum okkar og öriö hafSi jafna.1
sétt síðan. Eg leit eftir þessu, og sá Það. Þá krafö-
ist eg þess að fá aö tala viö hann.
Nyir kaupendur
l f
Lögbergs, sem borga $2.00 fyrir-
fram, fá blaöiö frá þessum tíma til
1. Janúar 1909 og tvær af sögum
Þeim, sem auglýstar eru hér aS
neöan:
Sáömennirnir,
Höfuöglæpurinn,
Hefndin,
Rudloff greifi,
Svikamylnan,
Gulleyjan,
Rániö,
(Páll sjóræningi,
Denver og Helga,
Lífs eöa liöinn, þegar hún
kemur út.
v