Lögberg - 28.11.1907, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.11.1907, Blaðsíða 2
LOGBERGs FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER 1907 llyas. eftir Leo Tolstoy. í Úlfa-fylkinu bjó einu sinni Tartari nokkur, sem hét Ilyas. Uyas var heldur fátækur, þegar faöir hans dó. Faðir hans dó ár- iö eftir aö Uyas kvæntist. Eigur Uyas voru þá ekki nema sjö hryss- ur, tvær kýr og nokkrar kindur. sem þið treystiiS ykkur til, og að Shem-shemagi tók til máls og á fætur á morgnana, skröfum viö lítt þolandi höfuðverk og amasemi vetri þá getur þú gefi« nautgrip- sagöi: vingjarnlega saman; nú höfum sótti á mig. Eg haföi oft ákafan unum, en Sham-shemagi mjólkaö “Skoðun mín er á þessa leið. við ekkert aö þrefa pm og þur'fum hjartslátt. Mér var ómögulegt aö hryssurnar og búið til kúmiss. Eg Viö hjónin höfum búið saman í ekki að bera kvíðboga fyrir neinu; gera neitt utan húss. Eg var og skal fæða og klæða ykkur bæði og fimtíu ár; við leituðum hamingj- við þrufum ekki um annað að mjög föl yfirlitum, og taugarnar láta ykkur fá alt, sem þið þurfið unnar, en- fundum hana ekki en hugsa, en að þjóna húsbónda okk- með.” , við höfum nú búið hér í eitt ár, ar dyggilega. Við vinnum eftir Uyas þakkaði nágranna sinum eftir að við mistum allar eignir því, sem við getum ; við erum fyrir góðsemina, og svo fóru þau okkar, og unnið hér stritvinnu, og vinnufús, og viljum að húsbóndi hjónin til Mukhamed-shakh og höfum fundið hér sanna hamingju okkar græði fremur en að hann fóru að vinna hjá honum. Fyrst og þurfum enga aðra.” missi nokkurs í við að halda okk- í stað veittist þeim það erfitt, en Gestirnir urðu öldungis hissa, ur. Þegar við komum frá vinn- En Ilyas kunni vel að fara með eig-i leið á löngu unz þau vöndust og jafnvel húsbóndinn líka; hann unni þá er miðdags- og kveldverð- þessu nýja lífi, og Þau fóru að stóð upp úr sæti sínu, og dró ur til reiðu handa okkur, og svo vinna eins mikið og heilsa þeirra dyratjöldin til hliðar til að sjá fáum við kúmiss líka. Ef kalt er, leyfði. framan í gömlu konuna. þá er herbergi okkar hitað upp, Mukhamed-shakh hafði hag af Hún hélt áfram og sagði: við fáum loðkápur, og höfum tóm Því, að taka gömlu hjónin, vegna “Eg'segi ykkur öldungis satt; stundir til að tala saman. Nú þess að þau báru gott skyn á bú- eg er ekki að gera að gamni mínu. höfum við tónv til að hugsa um skap og voru hugsunarsöm um í hálfa öld höfum við verið að andlega heill okkar—og til að verk sín og sívinnandi; þau unnu leita hamingjunnar, og rnéðan við gera bæn okkar til guðs. í fimtíu honum alt það gagn, sem þau vorum vel efnuð, gátum við ekki ár höfum við verið að leita ham- gátu; en Mukhamed-shakh rann fundið hana; nú eigum við ekki ingjunnar og erum rétt nýbúin að til rifja Þegar hann sá gömlu hjón eyrisvirði — við fórum að vinna finna hana.” in sveitast í stritvinnu, og mintist hjá öðrum — og höfum fundið Gestirnir fóru að hlæja. þess hversu þau, sem áður voru hamingju, sem okkur nægir fylli- Þá sagði Ilyas: “Verið ekki að mikils metin, höfðu tapað áliti lega.” hlæja að Þessu, bræður - minir; sínu og komist í örbirgð. “í hverju lýsir þessi hamingja Þetta er ekkert broslegt, því að En svo vildi það til einu sinni ykkar sér nú?” Það er lýsing á mannlífinu. Við að margir vinir og ættingjar “Meðan við vorum rík, þá gáf- vorum heimskingjar—eg og kona Mukhamed-shakh heimsóttu hann. um við okkur aldrei stundarfrið, mín; fyrst í stað grétum við og Meðal þeirra var sóknarprestur- við höfðum aldrei tómstund til að hÖrmuðum eignamissinn, en nú inn. Mukhamed-shakh skipaði tala saman vinsamlegt orð, hugsa hefir guð opinberað okkur sann- Uyas að ná í hrút og slátra hon- um heill sálar okkar, né biðja til leikann, og það er ekki fyrir fífl- um, Uyas drap hrútinn.matreiddi guðs. Við áttum svo annríkt. skapar sakir, heldur ykkur til á- hann og bar fram fyrir gestina. Þegar gesti bar að garði, höfðum vinnings, að við erum nú að opin- Gestirnir átu kjötið, drukku te og við mikið fyrir, að leggja niður bera ykkur hann líka.” fóru svo að gæða sér á kúmiss. fyrir okkur, hvernig ætti nú að Þá sagði presturinn: Þeir drukku drykkinn úr bollum, taka þessum eða hinum, á hverju “Þetta er viturlega mælt; mað- röbbuðu og voru kátir, meðan við ættum að gæða þessum eða urinn liefir ekkert srgt ykkur Ilyas tók af borðum og fór burt hinum gestinum, til þess að ^við nema Það, sem satt er; ritningin eftir. Mukhamed-shakh sagði þá fengjum ekki ámæli af viðtökun- sannar Þetta líka með honum.” við einn gestanna: “Tókstu eftir um. Þegar mikill gestagangur En gestirnir hættu að hlæja og manninum, sem fór út um dyrnar var, áttum við erfitt meö að líta fóru að hugsa um þetta. hann heim, skipaði hann að s]átra'ir°tt áðan?” , eftir vinnufólkinu. Það þurftum —Independent. “Já,” svaraði gesturinn. “Er við þó að gera; vinnufólkið sat’ -------- maðurinn merkur að nokkru?” um að fá sér tómstund, og ná í: “Já, hann er merkur að því, að eitthvað gott að eta, og við þurft-' skepnur, og efni hans jukust brátt. Bæði hann og kona hans unnu baki brotnu frá morgni til kvölds; hann fór fyrstur á fætur á morgn- ana og lagöist síðastur til hvílu, og auður hans fór drjúgum vax- andi með 'ári hverju. Þannig vann Uyas í fjörutíu og fimm ár og varð vellríkur. Þá átti hann tvö hundruð hrossa, hundrað og fimtíu hyrnta nautgripi bg tólf .hundruð sauð- fjár. Vinnumenn Ilyas gættu hrossa og nautahjarða hans, og vinnukonur hans mjólkuðu kýr hans og hryssur og bjuggu til kúmiss*J, smjör Oj, csta. Ilyas lifði i allsnægtum og allir nágrannar hans öfunduðu hann. Menn voru vanir að segja: “Uyas er hamingjusamur maður, hann hefir nóg af öllu; það borgar sig varla fyrir hann að deyja.“ Meiri háttar menn fóru nú brátt að ving- ast við hann. Gestir streymdu til hans úr öllum áttum. Hann tók hverjum vel, sem að garði bar, og öllum var fram reiddur matur og drykkur. Öllum gestum sínum gæddi hann á kúmiss, tei og kjöti. Undir eins og einhverjir sóttu tóku að veiklast. Tveir góðir og og alþektir læknar reyndu að bæta mér, en tókst ekki. Heilsu- far mitt var hið aumkvunarverö- a.sta. Þá vildi svo til einu sinni, Thos. ií Johnson, Islenzkur lögfræCingur ug maii. færslumaCur. Skrifstofa:— Room 33 Canada L,lf< Block, suðaustur hornl Portag avenue og Main st. 0 tunáskrif t:—P. o. Box 1364. Telefön: 423. Wlnnipeg, Mai. r, að ein kunningjastúlka mín lagði | að mér að fara að reyna Dr. Willi- ' ams’ Pink Pills, og eg gerði það. Brátt varð eg þess vör, að þill- urnar bættu mér og Þegar eg var búin úr niu öskjum, var eg orðin alheilbrigð. Þá var eg búin að fá góða matarlyst, farin að þyngjast, kendi mér hvergi meins eða verkj- ar> gat sofið vel og er nú miklit betri til heilsu, en eg hefi nokkurn tíma verið áður. Eg get ekki lof- , - að Dr. Williams’ Pink Pills nóg- samlega fyrir lækning þá, sem þær veittu mér.” Lækningin, sem Dr. Williams’ Pmk Pills veittu Miss Clendenn- uig, er samskonar lækning og sú, er þær hafa komið til vegar á Þúsundum manna, — samskonar Dr. ©. Bjornson, l Offick: 650 WILLIAM AVE. TEL. 89 t < Offick-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. i ^ Housk: 6ao McDermot Ave. Tel. 4300 Dr. B. J. Brandson. I Office: 650 Wiillam ave. Tki., 8q Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m, Residence : 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. $ fírnm, $ D læknlr og yflrsetuniaður. Iækning, sem þær munu veita vð- r hk®yp‘,iyfJabú61na & Baidur, o* ur. En bér vorKiX „X : JL U™Sj6n & öllum meB rettll ulum, sem hann Iwtur frá sér Ellzabeth St, einum eða tveimur hrútum, og ef margir komu, þá var hrossi slátr- að( að auki. Ilyas átti Þrjú börn—tvo sonu og eina dóttur. Þegar tími var til kominn giftust börnin. Meðan Ilyas var fátækur gengu synir hans að verkum, og þeir hirtu stórgripina og kindurnar sjálfir; en þegar efnin uxu lögðust synir hans í ýmiskonar svall og annar þeirra fór að drekka. Eldri son- ur hans lét lif sitt í illindaskærum, en sá yngri gekk að eiga drembi- láta konu. Hann lét að orðum föður síns og hætti svallinu, og Uyas varð að skila honum arfi þeim, sem honum bar, og þeir skildu. Uyas seldi honum arf hans í Búa til nýtt blóð. hann var ríkasti maður hér um um að hafa augun allsstaðar, til Þ'að gera Dr. Williams’ Pink Pills slóðir. Hann heitir Ilyas. Eg er þess að missa ekkert af eigum' —þessvegna lækna þær svo viss um, að Þú hefir heyrt hans okkar; þannig unnum við okkur' marga sjúkdóma. getið.” til syndar. Svo vorum við líka sí-! • “Já, eg hefi heyrt hans getið. kvíðandi fyrir, að úlfar mundu1 Þegar blóðið er orðið of lítið í Eg hefi aldrei séð hann, en fregn- koma að drepa fyrir okkur folald mönnum, eða orðið of dauft bg ir hafa borist um hann viða”. eöa kálf, eða að Þjófar kynnu að vatnskent, Þá inefna læknarnir “Nú er hann orðinn öldungis stela frá okkur hrossunum. Þeg- sjúkdóminn blóðleysi. Blóðleysis- eignalaus. Hann er nú orðinn ar við gengum til hvílu á kvelchn^ veikin veldur aftur mörgum öðr- vinnumaður hjá mér, og konan gátum við ekki sofið, vegna þess «m sjúkdómum, svo sem melting- hans vinnukona. Hún mjólkar að við vorum hrædd um að ærnar arleysi, hjartveiki, veiklun, upp- hryssur mínar.” mundu traðka sundur unglömbin. dráttarsýki, riðusótt, taugaveikl- Gesturinn varð alveg forv.iðai, Viö vorum vís til að Þjóta upp un, gigtveiki og tæringu. örugg hann smjattaði með tungunni, um miðjar nætur til að gæta að einkenni blóðleysis eru: fölur yf- ! kinkaði kolli og sagði: “Hamingj þvílíku, og varla var ein kvíða- irlitur, bláar varir, kuldi á hönd- an er brekótt. Suma hefur hún aldan brotin á bak aftur, þegar um og fótum, máttleysi í öllum til valda og auðlegðar, en dregur önnur reis. Ekki var það ósjald- kroppnum, amasemi í lund og hendur; fékk honum hús og naut-|aSra niður í örbirgð og volæði. Eg an\t. d. sem við óttuðumst að við höfuðverkur og bakverkur. Ef gripi, og hjóst þá töluvert skarð íjbýst við honum þyki skiftin eigi mundum komast í heyþröng. Auk ekki er skeytt um að lækna blóð- Eigi | ahskostar góð.” þess var sífeld nudd í okkur, mér leysi í tima, veldur það að öllum Eg veit ekki; hann er gæfur og karlinmu mínum, hvoru við jafnaði tæringu. Eitt meðal er til fé Ilyasar og misti hann þá margt!°g' rólyntur hversdagslega og er annað. Hann var vís að segja sem óbrigðult er við blóðleysi.— af fénu. Árið eftir var ilt ár; þá^góður verkmaður.” mér, að þetta ætti nú að vera gert í*ar er: Dr. Williams’ Pink Pills. Þá sagði gesturinn: “Má eg s v o n a, og eg að halda því fram Pillur þessar búa í raun og veru bústofn gamla mannsins. löngu síðar kom bráðafár í sauð- fengust Iitil hey og féll þá margt af nautgripunum um veturinn. Það fór nú að smá ganga af Ily tala við hann nokkur orð.? langar til að vita hvernig Mig að það ætti að vera gert h i n s til nýtt, rautt og mikiö blóð, sem hann v e g a r, og út af Því fórum við fyllir allar æðar og flytur með sér að þrefa. Þannig unnum við nýtt líf í líkamann. Færir blóð- sama skapi.| “Eg hefi ekkert á móti því,” okkur og til syndar. Þann veg litlum mönnum nýjan þrótt og var 15fi okkar háttað. Það var sí- góða heilsu. Þessu til sðnnunar feldur kvíði, sífeldar misgerðir,' segir Miss Mabel Clendenning, í selja loð-1 “komdu hingað inn, hrestu þig á og til hamingjunnar sáum við Niagara Falls, Ont.: “í tvö ár .........' dálitlu af kúmiss og kallaðu á aldrei.” jþjáðist eg af blóðleysi. Eg var “En hvernig er Því varið nú?” máttfarin, holdgrönn og var alveg “Þegar við karlinn minn förum lystarlaus. Stundum hafði eg En þér veröið að ná pillurnar, sem ritað er á umbúð- mnar á hverri öskju fult nafnið: Dr. Wilhams’ Pink PiIIs for Pale People.” Ef lyfsali yðar hefir ekki réttu pillurnar, þá getið þér fengið þær, á 50C. öskjuna, eða sex oskjur fyrir $2.50, frá “The Dr. Williams’ Medicine Brockville, Ont.” Hellström’s Amycos-Aseptin BAI.IHH, - MA.V P-S.—tslenzkur tfllkur við hendina hvenær sem þörf gerlst. Co„ A. S. Bardal 12 1 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aOur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Tel ephone 3o6 er nýkomið á boðstóla í Canada. Amycos-Aseptin er eitt af þeim viðurkendu Toilet efnum í Norð- urálfunni. Það er það bezta og ó- hjákvæmilegasta rotnunarlyf og gerir hörundið mjúkt og fagurt; á- gætt til að skola munninn úr og bezta vörn gegn sjúkdómum er sýkja gegn um hörundið og tauga- himnurnar. Hellströms Amycos- Aseptin hefir meðmæli dr. Ol. Björnssonar. í Winnipeg fæst það að 325 Logan ave. fphon 294J og 408 Logan ave ('phon. 2541). KerrBawlf McNamee Ltd. UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 IHiiin Strcet, Winnipeg Rá8a yfir fyrirtak sjúkravaeni. Fljót og BÓS afgreiðsla. Hvítur barnalíkvaBn #3 FKRDIN. I Ódyrt Millinery. Píanó og Orgel enn óyiðjafnanleK. Bezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld me8 afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. PETKE & KROMBEIN hafa nú flutt í hina nýju fallegu búB sína Nena Block. Þar selja þeir eins og áöur bezta tegundiraf nýju söltuðu og reyktu kjöti.smjörgaröávöxtum og eggjum. Sann- gjarnt verö. asi. Búið færðist alt af saman, og | unil\ ^ag sínum- þrek hans þvarr að Og Þegar Ilyas var sjötugur að svaraði húsráðandi, og kallaði: aldri var hann orðinn svo bláfá-j “Babai” fþ. e. afi á máli TartaraJ, tækur, að hann varð að klæði sín, ábreiður, hnakka, vagna og þá fáu nautgripi, sem hann átti konuna Þ*113 eftir. Og þá átti hann ekki tú- skildingsvirði eftir af öllum eign- um sínum. Sjálfur gat hann enga grein gert sér fyrir því, hvernig auður hans hafði gengið honum úr greipum, og nú varð hann á gamalsaldri að beiöast vinnu hjá öðrum. Nú átti hann ekki nokk- urn skapaðan hlut, nema fötin, sem hann stóð i, loðkápuna sína,! og húsbóndanum allra húfuna, skóna og konuna, hét Shamshemagi, og hún hnigin mjög að aldri eins Ilyas kom þá inn og kona hans með honum. Hann heilsaði gest-J unum og húsbóndanum, mælti | nokkur bænarorö og settist á hækj ur við dyrnar, en kona hans fór' inn fyrir dyratjöldin til húsmóð- J urinnar. Þeir réttu Ilyasi bolla með kúmiss. Hann óskaði gestunum heilla, i skilaði °g hann. Sonur þeirra var til fjarliggjandi lands, dóttir þeirra var dáin, og um engan að gera, sem gömlu hjónin gátu væn=t hjálpar af. Þá var það að nágranni þeirra, sem hét Mukhamed-shakh sá aum ur á þeim. Mukhamed-shakh var hvorki ríkur né fátækur; hann lifði svona blátt áfram, en var góður maður. Hann mintist gest- risni þeirra, aumkvaðist yfir þau og sagði: “Komdu til mírl Ilyas með kon- una þína. í sumar getið þið unn- ið í garðinum mínum eftir því sem j dreypti á drykknum var f honum svo aftur. og | “Eg býst við að þú hugsir með fluttur | harmT' til fyrri daga, gamli maður, j þegar þú sérð okkur sitja hér við ' vín og gleðiskap ?” sagði gestur- inn, “og fátækt þín verði þér þá ( enn tilfinnanlegri.” En Ilyas brosti og svaraði: “Ef eg færi aö útlista fyrir þér hamingju og hamingjuleysi, þá mundir þú ekki trúa mér. Þér er því bezt að spyrja konu mína; hún mun segja meiningu sína, eins og konum er títt; hún mun segja þér alveg eins og er.” Þá yrti gesturinn á gömlu kon- una bak við dyratjöldin og sagði: “Segðu mér þá, amma sæl, HÓLADANS. Glampar í fjarska á gullin þil, — gættu þín veika hjarta — Glasabuldur og brúðarspil, — en bak við er nóttin svarta ! Álfarnir dansa þar einn og tveir í röð, og brúöurin brosir, svo björt og svo glöð. Af því eg verð bráðlega að flytja Þaðan, sem eg nú verzla, sel eg nú um tíma hatta, hattaskr. og annað, sem selt er í Millinery búð- um, með mjög miklum afslætti. Nena Block I5O Nena Str. Allur sá úrvalsvarningur, sem eg___ _______________________ hefi, verður að seljast. Nú er tækifæri til að kaupa hatta fyrir minna en innkaupsverð. Mrs. R. I. Johnston, 2o4 Isabel St. PRENTUN alls konar af hendi leyst prentsiniðju Lögbergs. Auglýsing. Ef þér þurfiö að senda peninga til ís- lands,4 Bandaríkjanna eða til einhverra staöa ínnan Canada þá notið DominioD Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eöa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 482 Main St„ Winnipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. hvernig þú lítur á hamingju ykk- *) Sterkur drykkur, sem Tart- ar áður fyrri og eymdina, sem þið arar búa til úr súrri kaplamjólk. lifið í nú.” í höllinni er kæti, en hljóður er Þó einn, brúöguminn sjálfur, hinn burtrændi sveinn. Heldur úti kulda 1 | lleldur inni hita “Aldrei festi eg yndi álfunum hjá, hólnum enginn unir, sem himininn sá. Edd.T7 Frá heiðinni brúður eg burtu hræddur flý, þótt brosi hún sem engill, hvað gagn er að því?“ IMPERVIOUS SHEATHINC í dansinum er hlegíð af hólbúaöld: „Þú ert álfur,^em við hinir, eftir þetta kvöldl'’ Og glampi leikur um gullin þil, — gættu þín veika hjarta! — Bráðum er endað brúðarspil — og hak við er nóttin svarta! Er aftur komið á markaðinu og heildsölumenn yðar geta nú birgt yður af þeim pappa, sem viðurkendur er að vera hinn B E Z T I byggingapappír. TEES & PERSSE, LTD. Agents, CALGARY WINNIPEG EDMONTON ,,Brúkið ætíð Eddy’s eldspítur.11 Jónas GuSlaugsson. Engin lykt Dregur raka

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.