Lögberg - 28.11.1907, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 28. NÓVEMBER 1907.
P
cr framtíðarland framtakssamrt
rr. nna. Eftir Því sem nú lítur út
fyri’- þá liggur Edison Place gagn-
• i«rt hinu fyrirhuga landi hins njja
hiskóla Manitoba-fylkis. Verður
þar af leiBandi í mjög háu ve ði 5
lr?rr tiðinni. Vér höfum eftir a8
eins 3 smá bújarðir í Edison Place
með lágu verði og sanngjörnum
borgunarskilmálum.
HÚS á Agnes St.
með öllum
þægindum
EF ÞÉR ÞURFIÐ TE
borgar sig aö segja kaupmanninum •* 8 þér viljitS fá
Th. Oddson-Go.
EFTIRMENN
Oddson, Hansson & Vopni
55 TRIBUNE B'LD'G.
Telephone 2312.
Ur bænum
og grendinni.
MuniS eftir kjörfundi
Tempiara 5. Desember.
Good-
Snæbjörn Einarsson, frá Lund-
ar, var hér á ferð í fyrri viku.
Mr. S. G. Nörthfield, Edin-
burg, N. Dak., hefir byrjaö að
verzla með skófatnað og matvöru.
Hann biður landa sína að muna
eftir þessu Þegar þeir eru á ferð
þar í bænum.
Olafson & Sveinsson hafa sett
upp nýja fóSursölubúö að 817
Pacific ave, rétt á móti heymark-
aðinum, og er P. Thomson for-
stööumaður útibúsins.
Eivind Aakhus, fiðluleikari
norskur frá Grand Forks, N. D.,
heldur concert i östgjötas Gilde
Hall, horhinu á Patrick og Henry,
kl. 8 á laugardagskveldiö. Hann
segir sögur og spilar á milli. Hr.
Aakhus hefir ferðast um Noreg
og hlotið lof blaðanna þar fyrir
íþrótt sína. Á laugardagskveldið
leikur hann gömul norsk þjóðlög.
Aðgangur 50 cent.
3 svefnherbergi, baBherbergi,
lofthitunarvél, rafmagnsljós o. s.
frv. fæst á
$2,300.
10
TilboBiö stendur a8 eins í
30 daga.
Skúli Hansson & Co.,
56 Tribune Bldg.
Telefónar: SKEK0&N746476-
P. O. BOX 209.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
o Bildfell & Paulson. ö
o Fasteignasalar °
ORoom 520 Union bank - TEL. 268SO
o Selja hús og leöir og annast þar aB- O
O lútandi störf. Utvega peningalán. o
ooeooooooooooooooooooooooooo
Jóla og Nýárs kort, úr Celluliod,
skrautpappír;, og silki, með jóla-
og nýársóskum á íslenzku, eru nú
til sölu í búð minni, cor. Elgin ave.
og Nena stræti. — Sérstaklega
hentugar jólagjafir handa fjarlæg-
um vinum, bæði heima á fslandi
og út um nýlendur.
H. S. Bardal..
Ekkert te jafnast að styrkleik,
smekk og gæðum á við Blue
Ribbon te.
í blýumbú8um á 40C. og 50C. pakkinn.
f
EINS GOÐ OG
DE LAVAL
er það setn umboðsmenn annara skilvindu-
tegunda vilja telja yður trú um.
Dómnefndir á alþjóðasýningum hafa þó ekki trúað því.
TROIÐ ÞER ÞVÍ?
(Auk annars mismunar, þá skilur De LaVul 25 prct. meira af
mjólk á sama tíma en aðrar skilvindur af sömu stærð.)
THE DE LAVAL SEPARATOR CO„
14-16 Prince88 St., Winnipeq.
Montreal. Toronto. Vancouver. New York. Philadelphia. Chicage. San
Franciaco. Portland. Seattle.
Boyds
brauð
Vér bóum að eins til eina teg-
und af brauði — þá beztu. Af
því að vér höfum beztu efni,
beztu reynslu og beztan útbún-
að, sem hægt er, þá er þeð ekki
svo erfitt.
Brauðsöluhús
Cor. Spence& Portage.
Phone 1030.
Katrín, dóttir Guðjóns Ingi-
mundarsonar í Selkirk, dó á heim-
VER SELJUM PEN-
INGA ÁVfSANIR
TIL ÍSLANDS : :
GUFUSKIPA-FARBRÉF
tíTLENDIR PENINGAR og ávísanir'*’'
keyptar og seldar.
Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9
Aáoway and Cteii|iio:i,
bankarar, J?7, *fi tf*
MAÐUR fannst dauður á götu
ili föður hennar úr lungna-tær- einni í stórborg hér austur í Can-
ingu þ. 1. þ. mán., rúmra 22 ára ada fyrir nokkrum árum. Enginn
að aldri. Var búin að vera veik þekti manninn, né vissi neitt til
hátt á annað ár. Veikina tók hún hans, Þegar fariö var að leita á
í Winnipeg. Var þar þá í vinnu, honum fanst á honum ODDFEL-
og fór ekki eins gætilega með sig LOWS HNAPPUR. Oddfellows
og hún hefði átt að gera, eins og'félagið þar í bænum gerði útför
mörgum ungum stúlkum hættir mannsins; alt vegna hnappsins. —
til. Sjá Þá ekki fyr en um seinan Eins gæti fariB um ÞIG. Gakk því
að betra hefði verið að fara að í Oddfellows í DAG.
THE
Vopni=Sigurdson,
rF17T • Grocerles, Crockery
A *-'*-'*• Boots & Shoes,
Builders iiardware
KjötmarkaOar
;[768
2898
LIMITED
ELLICE & LANGSIDE
Kjörkaup laugardaginn 30. þ. m.
Hvers vegna? Vegna þess aö vér álítum oss skylduga gagnvart því trausti, sem almenn-
ingur ber til vor, aö selja allar nauösynjavörur ódýrar en aörir.
ii pd. bezta grænt (Rio) kaffi fyrir.....$1.00
3 “ tvíbökur “ ....... 0.25
Egg, tylftin nú aö eins á................ 0.26
Rúsínur, áöur I2ý£ c pd.; nú 4 pd. fyrir.. 0.25
Lax í könnum, Horse Shoe, aö eins .... o. 17
Red Cross Pickles, aldrei selt minna en
25C. flaskan, nú aö eins......... 0.20
Bláber í könnum, áöur 150. nú 3
fyrir........................... 0.25.
Komiö eöa pantiö snemma á
laugardaginn.
verk.
“ Easter, 2 fyrir.............. 0.25
Vér höfum nýlega fengiö inn í verzlan vora nokkrar tylftir af stundaklukkum, átta daga
Aöur seldar á $3.50. A laugardaginn aö eins................................... $1.90
E. R. THOMAS
478 Langside
Cor. Ellice Ave.
Annex to The Vopni—Sigurdson
Departmental Stores
Á laugardaginn og mánudaginn höfum vér iáheyrð
kostaboð að hjóöa í öshúðinni okkar.
Miss Louisa G. Thorlakson
TRACHKR OF THE PlA.\0.
STUDIO:
003 Langslde ©t.
ráðum foreldra. Katrín sál. bjóst
kristilega við dauða sínum, enda
önnuðust foreldrar hennar hana
vel, einnig í Þeim efnum. Hún
var jarðsungin þ. 3. þ. m. af séra
N. Stgr. Thorlakssyni. Fjöldi
fólks var viðstaddur N.
8
er búin til meö sér-
stakri hliösjón af
harövatninu í þessu
landi. Verölaun gef-
in fyrir umbúöir sáp-
Loyal Geysir Lodge,
Victor B. Anderson, F. S.,
571 Simcoe St.
Kjörfundur
PETER JOHNSON,
PIANO KENNARI
vi8 WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC
Sandison Blk.
Main Str., Winnipes
Matur
er mannsins megin.
vtrður haldinn fimtudaginn 5.
Desember næstkomandi, byrjar kl.
8 og endar kl. 10 eftir hádegi, í
ísl. Good Templars-húsinu, horni Eg sel {æöi og húsnæöi. “Meal
Sargent og McGee stræta, Winni- Ticket5„ ,iFurnis|,ed Rooms".
peg, fefri salnum;, t, a«; k,osa , h(isinu,
nm manna fulltruanefnd (Trust— Ivt,
ees) fyrir félagiö “The Icelandic
SWAIN SWAINSON,
438 Agnes St.
KARLMANNA-DEILDIN
Sokkar, vanaverð 25C., nú 3
pör á .....................25C
Nærföt úr skozkri ull, vanv.
$1.50, stykkið á...........48C
Þyk ksnúin nærföt, vanav.
stykkið á $2.00, nú á .... 72c
Peysur, Þykkar fallegar, vana-
verð $1.25, nú á ..........6oc
Bláar, rauðar og grænar peys-
ur, vanav. $1.25 til $1.50 á 98C
Ullarsokkar, þykkir, vanal. 30
ct., nú á...................20C
TILKYNNING.
Karlmannafatnaður:—
Viö höfum miklar birgðir af
karlmannafatnaði, sem við seljum
á laugardaginn og mánudaginn á
minna en hálfvirði.
Jakkaföt, vanal. seld á $7.50
nú seld fyrir ...........$3-95
Jakkaföt úr svörtu Vicuna og
Skozku Tweed, afbragðsföt,
vanal. $10, nú á.........$4-95
Yfirfrakkar úr þykku skozku
Tweed, vanaverð $10.00, nú
að éins ..................$5.95
Yfirfrakkar úr Þykku Tweed,
og Melton,: vanal. $10.00
ti! $12.00, nú á.......$7-50
unnar.
Good Templars of Winnipeg”,
fyrir kjörtímabilið frá 1. Desem-
ber 1907 til 1. Desember 1908.
Allir góðir og gildir meðlimir
stúknanna Heklu og Skuldar hafa meB tilkynnist sérstakur
| atkvæðisrett a fund, Þessum og er aBalfundur verfiur haldinn ,
fr mf fora® afa f koma a able Trust & Loan Co., í íkrlf 'Karlmanna treyjur, fóöraðar
teðan fund og greiða atkvæöi. ^ Arna Eggertssonar, Room' sauðskinnum, vanal. $6.00,
Skrá yfir þá, sem í kjöri verða 2xo Mclntyre Block, Main St.. J t.ú á................................ $495
og tilnefndir hafa verið af stúk- Winnipeg-bæ, á föstudaginn 29. Þ'ykkar stutttreyjur, vanal. $5.
unum Heklu og Skuld, verður af- ^óvember 1907 kl. 8 síðdegis, :il| nú á.................................$3.95
hent hverjum kjósanda um leið og þess ag kjósa embættismenn, tev-'a
hann mætir á téðuin fundi, til aö skýrslu skrifara og ráöa þrru
greiða atkvæði sitt. jmálum til lykta, er fyrir kunna að
Fyrir hönd fulltrúanefndarinnar °ma> Samkvæmt skipun>
Joh J. Bildfel),
ritarí.
KVENMANNA-DEILDIN
Bjarni Magnússon.
pt. ritari.
683 Beverley st., Winnipeg.
25. Nóvember 1907.
Fjórða dag Nóvembermán -
aðar 1907.
Sokkar, snúnir og ósnúnir.
vanal. 35C., nú á............20c
Þykk snúin nærföt, vanal. 700
nú stykkiö á................20c
Stök nærföt, vanaverð 75C.,
nú á..........................4^c
Stök nærföt, vanaverð $ido,
nú á..........................69C
Stök nærföt, vanaverð $1.25,
nú á......................98C
Golf Jackets kvenna, vanaverð
$1.50, nú á..............98C
Golf Jackets kvenna, vanaverö
$2.50, nú á.............$1.50
Dökkar kventreyjur, vimaverð '
$1.00, nú á...... ...... 39C
Kventreyjur, vanaverð' $1.50,
nú á.......f .............59°
Sjðl, svört og hvít, vanaverð
$1.00, nú á..............69C
Sjöl, svört og hvít, vanaverö
$1.25, nú á..............98C
Sjol, svört og hvít, vanaverð
$2.00, nú á ............$i-25
Pils, vanaverð $3, nú á .... $1.50
Pils, vanaverð $4.50, nú á.. $2.50
Pils, vanaverð $5.00, nú á.. $3.00
Nærpils, vanav. $1.00, nú á.. 69C
Nærpils, vanav. $1.50, nú á.. 98C
Nærpils, vanav. $2.50, nú á $1.50
Vetrarkápur, vanav. $10, nú $6’so
Vetrarkápur, vanav. $12, nú $8.00
Vetrarkápur, vanav. $15, nú 10.00
Barna yfirhafnir:
Vanaverð $3.00, nú á . .$2.00
Vanaverð $4.00, nú á.. $3.00
Vanaverð $5.00, nú á.. $3.50
Vanaverð $8.50, nú á.. $6.50
Barnaföt:
Vanaverð $1.00, nú á.. 50C
Vanaverö $2.00, nú á.. $1.25
Vanaverð $2.50, nú á.. $1.50
Vanaverð $6.00, nú á.. 2.95
DRENGJADEILDIN.
Þykkir Buster Brown sokkar,
Vanaverð 35C., nú á ...... 20C
Skinnvetlingar, vanaverð 75C.
og $1.00, nú á ........ 50C
Nærföt:
Vanaverð 35C., nú á.....25C
Vanaverð 50C., nú á.....35c
Vanaverö 75c*» nn ú..... 50c
Drengjafatnaður:
2 stykki, vanav. $3.00 nú ..1.25
2 st., vanav. $4, nú....$2.39
3 st., vanav. $5., nú --- $3-25
Buster Brown föt, Vanaverð
$3.00 , nú á.............$1.98
Vanaverð $5.00, nú á .. $2.39
Yfirhafnir á $3.95, $4-5° °g $6.50
Biússufatnaður hanJá drengj-
um 3, 4 og 5 ára, vanaverð
frá $1.25—$2.00, nú á .... 85C
Drengja buxur, vanaverð 50C.
nú á.........................25C
Vanaverð 75C., nú á .... 50C
.. LOÐFATNAÐUR..............
Karlm. Cooney húfur, vanav.
$2.00, nú á..............$1-5°
Karlm. oturskinnshúfur, vana-
verð $5.00, nú á .. ..... fjdO
Karlm. Montana Beaver húfur
vanaverð $7.50, nú á .... $5.50
Karlm. French Seal húfur,
vanav. $7.50, nú á ...... $6.00
Karlm. Persian lamb húfur
vanav. $10.00, nú á .... $7.50
Karlm. Persian Lamb húfur,
vanav. $12.50, nú á .. $10.00
Karlm. Cooney loðkragar,
vanav. $3.00, nú á .... $1.50
Karlm. Oturskinns kragar,
vanav. $6.50, nú á....... $4-95
Karlm. Persian Lamb krag-
ar, vanav. $7.50, nú á.... $6.00
Karlm. Persian kragar, vanav
$16.50, nú á.............$12.00
Kven loðkragar úr gráu Persian
lambskinni, vanav. $9.50,
nú á......................$7-5°
Kven loðkrgar úr gráu Persian
lambskinni, vanaverð $7.50
nú á...................... $5-5°
Komið snemma til að hindra að
ös veröi. Þeir, sem seint koma til
að kaupa ,fara stundum heim ó-
ánægðir.