Lögberg - 12.12.1907, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER 1907
Vissulega munuð þér ekki vilja kaupa
gagnslitlakú e£ þér getið fengiB ,,pedi-
greed Jersey" fyrir sama verö. Hvers
vegna skylduö þér vilja kaupa ódýrl slæmt
iunflutt salt þegar
Windsor
Salt
kostar ekkert meira? Þaö er bezt í smjör-
iö — bezt f ostinn — bezt á boröiö.
Biöjiö ætíö um Windsor salt.
Fyrr og nú í Gnúpverja-
hreppi.
Bókleg mentun. Eigi man eg
fyr til en sjálfsagt þótti aS kenna
hverju barni atS lesa. Þótti heitS-
ur atS ver „vel lesandi“. En hjá
mörgum var lestrarkunnáttan þó
meira etSa minna ófullkomin. Kver
itS lærtSi og hvert barn ati sjálf-
sögtSu. HaftSi prestur eftirlit meS
hvorutveggja. Af skriftar dSa
reikningsnámi skifti hann sér ekki
nema óskatS væri. Þeim ungling-
um, sem óskatS var.leitSbeindi hann
1 þeim efnum. En þeir voru ekki
margir. Bændur, sem lært höftSu
skrift og reikning, heyrtSi eg fimm
nefnda í hreppnum er eg var barn
FrótSleiksfýsn var þá allmikil og
alment var lesiti til skemtunar
vetrarkvöldum. Voru helzt lesnar
íslendingasögur, Noregskonunga-
sögur etSa Fornaldarsögur. Voru
ýmsar þeirra til á fáeinum bæjum
í hreppnum og þatSan fengu atSrir
þær atS láni. Þær voru mjög eft-
irsóttar, enda alment vel metS-
höndlatSar. Stundum voru rímur
kvetSnar og þótti þatS eigi minni
skemtun. LærtSu ýmsir unglingar
talsvert í þeim, æftSu hugsun sína
á réttum skilningi kenninganna og
báru sig saman um þatS efni.
Drengir tóku kappana sér til fyr-
irmyndar í því, atS láta ekki hug-
fallast. Enda vægtSu þeir lítt
hver fyrir ötSrum, þá er svo bar
undir. Margt eldra fólk, einkum
kvenfólk, kunni þá ýmsar munn-
mælasögur og sagtSi þær fyrir
beitSni hinna ungu. Var mikil al-
útS lögtS á atS segja rétt frá þeim.
Enda voru þær ekki rengdar.
Sumar gamlar konur kunnu og
mesta fjölda af gömlum sálmum,
versum og kvætSum og höfíSu þatS
yfir, ef þess var óskatS, einkum í
rökkrinu. Nú á dögum læra öll
börn svo sem atS sjálfsögtSu skrift
og reikning auk lesturs og kvers
Sum læra líka fleira, t. a. m.
landafrætSi og sögu aS einhverju
leyti. Sumir unglingar eru lika,
sem týna aftur þvi, sem þeim var
kent, þá er þeir eru undan umsjón.
Til kenslunnar eru umgangskenn-
arar fengnir og rátSnir á haustin.
Þykir mikils um vert, atS þeir séu
stötSunni vel vaxnir. Lestrarfýsn
er talsvertS; en nú er óhægra atS
fullnægja henni, er fólk er svo fátt
og annríki þvi meira. Þó er eigi
lítil eftirsókn eftir bókum úr lestr-
arfélagi, sem hér er, einkum sögu-
bókum og kvætSabókum. Af þeim,
sem rímur kvátSu, eru 2 enn uppi,
og eru stundum fengnir á atSra bæi
til atS skemta. — BókTestur væri
hó meiri en hann er. ef blötSin tæki
ekki upp mestan hluta lestrartím-
ans. F.n í þeim er líka margt atS
finna. sem læra má af — hvatS sem
mörgum er önnur koma. GÞví
minnitS virtSist alment vera sljórra
en fyrrum. Mun þatS af því, atS
ofmikitS er á þatS lagt. Munnmæla-
sögur segir varla nokkur hér leng-
ur. — Yfirleitt er bókleg mentun
hér meiri en var. Og í því efni
vilja menn atS börn sín vertSi sér
fremri. TilkostnatS vilja þeir gjarn
an hafa sem minstan í því sem
ötSru. En þó fer hann vaxandi ár
frá ári. LestrarfélagitS styrkir
hreppssjótSur og sömuleiSis ung-
lingakensluna.
»
Skemtanir. Eigi var mönnum
hér þatS ljóst á yngri árum mínum,
aö skemtanir væru nauösynlegar.
Samt notuöu ungir menn
tækifæri, ef þaö bauöst,
skemta sér. Þ'eir héldu t. a. m.
bændaglímur, þá er svo margir,
er til þess þurfti, komu saman. En
ekki vissi eg til, aö til þess, eöa
skemtana yfir höfuö, væru haldn-
ar sérstakar samkomur. Jafnvel
þó ekki væri nema 2 eöa 3 æsku-
menn saman komnir, þá brást vart,
aö þeir slægi i glímur. Fæstir
glimdu þó meö verulegri kunnáttu.
En viöurkent var samt, aö til Þess
aö bera hærra hlut í glímu, þyrfti
meira lag en orku. Góö skemtun
þótti aö reyna reiöhesta sina viö
tækifæri. Helztu skemtanirnar
voru brúökaupsveizlur. Þær voru
oft allhátiölegar; samræöur fjör-
ugar og söngvar líflegir. Þá voru
eigi hljóöfæri. Drukkið var þar
vanalega meira eöa minna. Þó var
eigi gert orö á, aö af því leiddi
veizluspjöll. Enn eru brúðkaups-
veizlur helztu skemtisamkomur
hér. En sá munur er á þeim og
fyr var, aö meö söngnum er leikið
á hljóðfæri, og unga fólkiö dansar,
en víndrykkja er aflögö önnur en
stöku sinuum “toddy”, og þaö í
góöu hófi. Bindindisfélagið held-
ur skemtisamkomu einu sinni á
vetri og stundum aöra að sumrinu.
Réttasamkoman á haustin þótti
líka hátíðlegur skemtffundur. Þar
gekk ungt fólk í flokka til aö
syngja. Og þaö gjörir það enn.
Minna er um bændaglímur ungra
manna en var. Þó glíma^ þeir
stundum enn. Heimafyrir var og
er sögulestur aöalskemtunin. Þá
eru og stundum sungin kvæöi; en
títt eöa alment er þaö ekki.
bönnuö ,enda þektist hún hér varla
fyrst. Þá er lengra leiö, kom þaö
þó fyrir, aö sagt var um stöku
vinnumann, aö hann væri raunar
lausamaöur í hilmingu. Var þaö
illa liðið, en fór Þó í vöxt fram til
Þess er vistarbandið var leyst. En
þá “sprakk blaðran’’ fyrir alvöru,
er þaö var leyst, — en heföi án efa
farið líkt, hvort sem var. — Síðan
hefir hjúum stöðugt fækkaö, þó
bælndur hafi hækkað kaup þeirra
margfaldlega og veitt þeim að
mörgu betri kjör en áöur. Er eigi
annað fyrir að sjá, en aö hjúastað-
an hverfi alveg úr sögunni áður
en langt um líöur. Fleiri og fleiri
bændur veröa aö hafa daglauna-
jai^an menn j hjúa staö, og má nærri
til^aö getaj ag sjaldgæft muni, aö slíkir
menn veröi elskir aö heimilunum
og hafi áhuga á gagni Þeirra. Þó
þætti nú gott, ef nóg væri af lausa
fólkinu í sveitinni, svo aö ávalt
væri unt aö fá daglaunafólk, er á
þarf aö halda. En þvi er ekki aö
heilsa. Lausafólkiö dregst eins og
ósjálfrátt aö sjónum og í kaupstaö-
ina. Og Þó munu þaö vera und-
antekningar, að lausamenn græði
nú meira en'vinnumenn áöur; þeir
þurftu engu til aö kosta og gátu
haldið öllu kaupi sínu saman. En
um gróöa margra lausamanna
mun mega segja: aö “ein báran
ausi, þar sem önnur fyllir’’.
horfinn; það þykir óviröing, ef i
manni veröur á, að láta sjá sig
drukkinn, enda kemur það nú ör-
sjaldan fyrir. Ekki er hér Good-
Templarastúka; en þó er hér bind- CANADA NORÐYESTURLANDIÐ
índisfelag. I þvi eru um 40 menn.
Flestir voru raunar hættir aö
drekka, áöur en þaö var stofnaö. RKOLUR VIÐ LANDMKD.
Stafaði sú hreyfing fyrst frá áhrif- f “** la;lnrl tölu* ““ UJh,yra -tmtoand-tMmlanl.
/ 01 '1 1 J $ 1 Saskatckewan og Alberta. nemt 8 og 8$, geta. fjttlflkjrlduh&fuB
um sera Skula Gislasonar, er hann O* k*rliMin ÍS e6a eldrl, teklC »ér ÍCO ekrur tyrlr helmlU»rettJLrUm4,
var hér prestur. Yfirleitt hefir er íandiö ekki aöur tekiö, eöa »ett tll »nsu af atjðrniuaf
óugsunarháttur manna hér bre/zt 111 vl6artekíu eCa einhver* annara
aö mun til hins betra. | INNRiTUJr.
Þegar á alt er litiö Vildi eg eng-( Menn me*a skrifa »1« fyrlr Iandfnu & þelrrl landakrlíatofu. tem nawn
anveginn sklfta nuverandl as'g- líaaur landlnu, aem teklö er. Heö leyfl lnnanrfkfsrlöherrana, eöa lnnfluta-
komulagi hreppsins fyrir ásifr- ln** umboö»mann»ln» 1 Wlnnlpe*. eöa n«»ta Domlnlon land»umboö»manna
, , . . , Beta menn *eflö öörum umboö tll þega aö akrlta »1* fyrlr landL Innrltunar-
komulag hans a yngri arum min- gjaidic er 110.00.
um,—þrátt fyrir tilhneiging mína;
til aö hafa mætur á liönum tima. HKfMi iSitírrAR-SKYLDUR.
—Eimreiðin
Heimilislíf. Aöalregla var það,
aö alt fólk á hverju heimili skoö-
aöi sig sem eina heild. Sambandiö
milli hjóna, og milli foreldra og
barna, var hér um bil eins og er.
Sjálfsagt þótti, að foreldrar vendu
börn á aö hlýða sér. En ekki var
höröu beitt viö börn, nema annað
dygði ekki. Og ótæk þótti sú|
harka, sem í mæli var, að áöur
heföi átt sér staö. Börn voru van-
in viö aö gera eitthvað til þarfa,
svo fljótt, sem þau gátu, og svo er
Fréttir frá lslandi.
Reykjavik, 27. Okt. 1907.
Fréttir af Héraöi 10. Okt.
Samkvæmt nðgtldandi lögum, veröa landnemar aö uppfylla helmlUkr
réttar-skyldur alnar & elnhvern af þeim vegum, »em fram eru teknlr I eft-
lrfylgjandl tölultöum, nefnllega:
—Aö bða A landlnu og yrkja þaö aö mlnata koatl I »ex mAnuöl A
hverju Arl f þrjfl Ar.
*•—Bf faölr (eöa möölr, ef faölrlnn er lAtlnn) elnhverrar per»önu, na
heflr rétt tll aö akrlfa »1* fyrlr heimlUeréttarlandl, býr t. bfljörö 1 nAgrrennl
vlC landlö, aem þvfllk peraöna heflr skrlfaö »1* fyrfr »em helmlllaréttar-
landl, þA sretur peraönan fullnngt fyrlrmælum laganna, aö þvf er Abflö A
landfnu anertir ACur en af»al»bréf er vettt fyrfr Þvf, A þann hAtt aö haf*
helmlM hj& fööur »fnum eöe. mööur.
Sumarið er nú bráöum á enda. 8.—Kf landnemf heflr fengtö afsaUbréf fyrlr fyrrl hetmtllaréttar-bfljör*
Elztu menn hér um slóöir þykjast alnnl eöa akfrtelnl fyrtr aC afaalabréflC verCf geflC út, er »é undlrrltaö I
eigi muna annan eins kulda og £lr!5m*“ÐoTln‘0° heflr 8krlfaB W al8art
. ö ... s helmlllaréttar-bfljörö, þA getur hann fullni
frost ----- ‘ ....
igt fyrlrnuelum laganna, aC þvf
er anertlr &bðC A landlnu (slöarl helmlliaréttar-bðJörClnnl) &Cur en afaala-
bréf »é reflC ðt, A þann h&tt aö bða A fyrrl helmllUréttar-Jörölnnl, ef ilOarl
helmllUréttar-JörCln er I n&nd viC fyrrl helmllUréttar-Jörölna.
]'Alemnnur hugsunarháttur. —
Framkoma manna hér var aö ýmsu
leyti “stórkarlalegri” fyrrum en nú
er. Þó voru það einkum vissir
menn, sem talsvert létu til sín taka
Mátti kalla, aö hreppurinn fengi
sinn visga blæ afj'þeim. Þeir voru
kjarkmiklir og kappsfullir, þolda
lítt mótstööu og vildu ógjaina
vægja fyrir neinum. Þó héldu þeir
friði aö kalla sín á milli. En lít'ð
var um eindrægnisa%da, nema þá
er hreppurinn í heild sinni stóö
andspænis öðrum hreppum; þi
voru allir sem einn maöur. Fljót'r
voru þeir-til liðs, þá er einhvcr
þurfti hjálpar viö, og eigi gengu
þeir á bak oröa sinna. Meira bar
á kostum þeirra og ókostum fyrii
Það, að þeir voru allmiklir drykkju
meno. Hér var þá drykkjuskappr
æði almennur, — átti raunar und-
antekningar, — og voru sumir
nokkuð uppvöðslusamir við vín, og
vildu gjarnan, aö aðrir heföu be>g
af sér. Bót var það í máli, að þaö
mátti heita föst regla, að drekka
aldrei heima fyrir. Og varla vo.u
dæmi til þess, þó á ferðum væn
eöa útreiðum, aö menn drykkju
svo frá sér vitið, aö þeir gætti e;gi
allra hagsmuna sinna. Þ.eir þó.t-
ust jafnvel hafa meiri hag á við •
skiítum viö aðra druknir en ó-
druknir. Þeir bjuggu vel og vora
mikils metnir. Meöal hinna, er
[ eigi drukku og hægra fóru, voru
og góðir bændur og skynsamir
menn. En yfirleitt var lífið i
hreppnum nokkuö fornaldarlegt og
lýsti talsveröu “víkingablóði”,
bæöi í þess orös betri og lakari
enn. Á hinu er breyting orðin, að mcrkingu. Kirkjurækni var hér
aöur þótti næstum sjálfsagt, að
eins og verið hafa í öllum
sumarmánuöunum jafnt. T. d.
Ágústmán. endaði síðustu daga
meö snjó Og frosti niöur í bygð, 4.—Bf l&ndnemlnn býr aö staC&ldrl A bfljörö, »em hann heflr keypt,
en September byrjaöi rneö frosti teklB 1 erfClr o. a. frv.) I n&nd vlö hetmiU»réttarland þaC, er hann heflr
___ r . skrlfaö »1* fyrtr, þ& getur hann fullnægt fyrlrmnlum laganna, aC þvl »r
og heiörikjum. Þann fyrsta var g,búC & helmlllaréttar-JCrClnnt anertlr, & þann h&tt aC bfla & téCrt eignar-
3 gr. fr. á C. og 2., 3. og 4. 5 gr. JörC sinnl (keyptu landl o. a frv.).
fr. árla dags. I dag kl. 6 f. m. 9
gr. fr. Áfelli gerði hér afarmikiðj
um síðustu fardaga, svo aö finna «ttl aC vera gerC atrax eftlr aö þrjfl &rln eru Ilöln, annaC hvort hj& nn»t»
rrvStf; i,m A/T:*; u' .ií;* _ umboCamannl eöa hj& Inapocter, lem aendur er tll þeaa aö »koÖa hvaö A
matti um Miö-Heraðiö 9 feta landlnu heflr verH1 unnl8. Sex mAnucUm &Cur verCur maöur Þð aö h&fa
djupan snjo. Þa gekk viðast hvar kunngert Domlnton lands umboCamannlnum I Otttavra þaö, aC hann »tlt
búpeningur allvel undan vetri, en 8ér aC btöja um elgnarrétttnn.
BEIÐNI UM KIGNARBRatF.
hey eyddust mjög. Heyleysi
ekki tiltakanlega mikiö.
Garörækt brást algerlega,
þó
r
1—2
I/KIf)BEININ G AR.
.- ■... ......- v — — 1
Nýkomnlr tnnflytjendur f& & lnnflytjenda-akrlfatofunnl I Wlnnlpeg, og A
, öllum Domlnlon landakrlfatefum lnnan Manttoba, Saskatchewan og Alberta,
tunnur ur 200 ferfoðmum af kart- lelCbetnlngar um þaC hvar lönd eru ötekln, og allir, »em A þesaum skrlf-
Öfluberjum og gulrófu-öngum. i 8totum Vlnna vetta tnnflytjendum, kostnaCarlau»t, letCbetnlngar og hj&lp tll
, . 6 ’ i þea» aC nA I lönd «em þetm eru geCfeld; enn fremur allar upplýslngar vlfl-
Þratt fynr sumarkuldann eru vtkjandf timbur, kola og n&m& lögum. Allar «llkar reglugerClr geta þelr
hey sumstaöar undir þaö í meðal- ten*18 þar geflna: elnntg geta nrenn fengic reglugerClna um stjörnarlönd
_ . ... , ■ > ■______. . Innan J&rnbrautarbeltlslna I Brlttsh Columbta, meC Þvl aC «nfla »ér bréflega
lagi Og vel hirt. Þo er^ bupenmgl, yi ritara lnmanriklsdelld&rlnnar I otta-vra, lnnflytJenda-umboCsmannslna I
einkum sauöfé lógað sérstaklega í Wlnnlpeg, eCa tll elnhverra af Ðomlnlon lands umboCsmönnunum I Manl-
verzlanir. — Ingólfur.
toba, Sa»katchevran og Alberta.
W. W. OORY,
Deputy Mlnlster of the Interlor.
VETURINN KOMINN.
Veturinn er að ljúka sinni köldu hendi um yður. Eruð þér við því búnir?
Hafið þér fengið yður föt, hlý og góð? Ef þér hafið ekki gert það, þá komið f
BLÁU BÚÐINA og fáiö þar föt.
þá einkar góð.
. .. . , , ,, hverjum helgum degi,
bornin héldi saman með foreldr- j fólki8 s6tti kirkju hvern \elgan
Messaö var a
og san a
unum, þar til þau giftust frá þeim[
eöa fóru aö búa, en nú eru upp-
komin börn litt stööugri hjá for-
eldrum en vandalausum. Og um
hjúin var líkt aö segja: Þaö var
ekki sjaldgæft hér, aö sömu hjú
voru a sama heimili ár eftir ár og
skoðuðu sig næstum eins og börn
húsbændanna. Og húsbændurnir
unnu þeim sem nákomnum sér, og
studdu þau margoft aö lokum til
giftingar og búskapar. Auövitað
daginn eftir annan, nema veðiir
eöa sérstakar ástæöur hindraði.
Varla kom það fyrir að nokktir
kæmi drukkinn til kirkju. Breyting
varö á þessu um hríö, og mátti
heita aö kirkjurækni félli í dá ár-
um saman. En eftir að séra Vald'-
mar Briem var oröinn prestur hé*,
lifnaði aftur yfir henni, svo að nú
mun hún óvíöa betri en hér. Menn
hafa nú fremur hægt um sig og
eru ólíku jafnari i framkomu sinni
en fyrrum, þó ávalt verði munur á
mönnum aö einu og öðru. Gest-
er
Fara öllum vel.
Feitum, grönnum og yfirleitt öllum sem
halda að þeir geti ekki fengið ir.átuleg föt
höfum við gleðiboðskap að færa.
Við þessa menn segjum við; Komið með
fatasorgir yðar hingað, við kunnum ráö við
þeim. Föt sem passa.—Við viljum ná í
þessa menn sem hafa orðið að fara til klæð-
skerans að fá föt og borga við ærna pen-
inga. Snúið aftur og látið okkur reyna. —
Reynið fötin okkar.
Gott lírval af fallegum og smekkleg-
um fatnaði, skraddarasaumuðum.
KARLMANNAFÖT ÚR TWEED. Treyjan rneS
þremur hnöppum. úr brúnu Rossmond Tweed, haldgott,
Almont verksmiCjunni. FóSruð og að öðru Jeyti altil-
búin á $8.00, $9.00 og $10.00. Verð hjá
okkur .......................
INNFLUTT NAVY og BLACK WORSTED föt
handa karlm. Einhnept eða tvíhnept. Úrgóðri ull, sem
ekki upplitast' Með þykku fóðri og svo úr garði gerð að
þau geta enst í 24 mánuði. Ekki ofseld (Þ . r" CV
á $15x0 og $16.00. Hjá okkur á.
,,IDEAL" TWEED og WORSTED FÖT. — Úr al-
ullar Tweed og Worsted, canadiskum. Sm-kkleg, brún-
leit með gráum blæ. Alþekt fyrir hvað þau haldi sér vel.
Eru seld annars staðar á $12, $13 og Í14. (t r /~v r\r\
Tvíhnept hjá okkur á . ......iþlD. UU
HAUST FÖT—Allavega lit, svört og á annan veg.
Nýjasta tíska. Frumlegar hugmyndir. Alt saumað í
hendi, tví- eða einhnept. Gjafverð á (t r r' /'VO
þeim á 820.00. Hjá okkur .. .'P1)
Komið o<{ mátið fötin.
Kaupiö ekki nema þér séuð vissir um að þér fáið föt,
sem þér hafiö verið að leita að.
$6.50
Yfirhafnir. Yfirhafnir.
Við höfum gert enn betur í ár en undanfarið og bjóð-
um því beztu tilbúna yfirfrakka, sem nokkuru sinni
hafa komið á markaðinn. Látiö yður ekki detta í hug
að fara til skraddara að fá dýran yfirfrakka. Fáir gera
slíkt og ÞAÐ ER HELDUR EKKI MINSTA Á-
STÆÐA TIL AÐ GERA SLÍKT. — Við bjóðum sama
fyrirtaks efnið, cheviot, melton, vicuna, tweed o, s. frv.,
og skraddarinn, Og hvað frágangnum viðvíkui þá
stöndum við engum á baki.
REGNKÁPUR fyrír unga menn—48 og 50 þml. lang-
ar úr gráleitu Worsted, fóðraðar silki í ermum, fara vel
á axlirnar og í hálsmálið, víðar í bakið, (t-< p,-
33-36. Eru $10.00, $12.00, $15.00 virði, á . •'P) ’/j
HAUSTYFIRFRAKKAR fyrir smekk menn, langir
og stuttir. Eftir nýjustu tízku. Fara ágætlega.
Fyllilega $15.00 virði. (Þ »
Hjáokkur................ ...'F 1 LÍ.LHJ
DÖKKIR OXFORD GREY YFIRFRAKKAR—Góð-
ir fyrir veturinn líka, úr fágætu efni og vel sniðnir og
standast samanburð við skraddarasaumaða yfirfrakka.
Endas» jafnt og $18.00 frakkar. Kosta (t ■ x r’/'Y
að eins..............................I-P í ^
INNFLUTTIR BLÁIR BEAVER YFIRFRAKK-
AR—Gerðin söm og í skraddarabúðum. Fara ákaflege
vel, Sérkennilegir. Flauelskragi. Allir saumar brydd-
ir Kosta ekki minna en $20.00.
Fást hér á ......................
saumar orycld-
.$1 5-00
Við höfum yfirfrakka af ýmsri gerð og lagi. Það er
ekkert smásálarlegt við fötin hjá okkur eða búðina okk-
ar.
áttu vistaskifti sér stað innan um risni og góSvilji viS þá, er bágt
og voru ekki sérlega sjaldgæf. Enl^ttu, hefir eigi breyzt. En innbyrö-
mikill heiSur þótti þaS fyrir hjú,! *s,bróSernishugur hefir glæSst aS
goSum mun, jafnvel þó aS
The
BLUE store
aö vera “stöSugt í vistum.” Al-
enn
vanti mikiö á, aS framkvæm«lar-
ÖSru liBur. Ný kvæSi læra margirjment var Vinnutimi þá lengri en samur félagsskapur sé kominn í
unglingar og syngja þau, ef lagiS: nú. Enda voru þá allir hlutir í þaS horf, sem æskilegt væri. Hir
þykir fallegt. Þó týnast þau hjá | lnegra verSi. Lausamenska var þá er nú drykkjuskapur sama sem
IMerki: Blá stjarna.
CUEVRIER & SON.
452 .Hain St.
MÓTI PÓSTHÚSINU.