Lögberg - 19.12.1907, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.12.1907, Blaðsíða 1
20 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 19. Desember 1907. NR. 51 Fréttir. í tíu stærstu háskólunum í Bandaríkjuíium voru meira en 40,000 nemendur áriS X907. Har- vard hefír flesta nemendur, etSa 5,346 alls. I Þremur háskólum í miðrikjunum fækkaSi námssvein- sveinum, en námsmeyjum fjölgaði aS sama skapi. Frá Harvard út- skrifuSust og langflestir áriS sem leiS. ÞaS er eftirtektarvert, aS ameríkönskum stúdentum viS há- skólana á Þýzkalandi fækkar ár frá ári. Fyrir tiu árum voru meir en 400 stúdentar viö nám á Þýzkalandi. ÁriS 1904 voru þeir ekki fleiri en 203 og í fyrra voru Þar ekki nema 95, Þar af 68 karl- menn en 27 konur. vori. Mr. Oliver var á ferS vest- ur um ÞaS fylki fyrir skemstu, einmitt Þegar sem mest kvaS aS uppnáminu út af innflutningi Austurálfumanna, og þess vegna hugSi hann réttast aS gangast fyr ir innflutningi dugandi verka- manna frá Bretlandseyjum. Hann lagSi Því drög fyrir aS fá aS vita hjá járnbrautafélögunum þar og öSrum er mikils vinnufólksafla Þyrftu meS, hve marga verkmenn Þar Þyrfti aS fá aS á komandi vori, og fékk ÞaS svar, aS fimm þúsund manns Þyrfti. — RaSstaf- anir hafa einnig veriS haldi um langan tíma, svo skjótt sem slept verSi úr varShaldi þrett- án flokksbræSrum hans, er nú eru svo vel á sig sem hann hafSi frek- ast getaS gert sér hugmynd um. Framfarir kvaS hann menn SjálfsmorS hafa færst i vöxt í New York í haust. Menn kenna ÞaS gjaldþrotum, sem hafa veriS venju fremur tíS nú í peningaekl- unni. Þá líafa menn og tekiS eft- ir því, aS óvenjumikiS hefir veriS um hjartveiki meSal fólks síBast- liSinn NóvembermánuS; Þá dóu í New York 164 menn úr hjart- veiki, en í fyrra ekki nema 95 á sama tíma. Þetta er líka kent peningaeklunni. BoSskapur Roosevelts til sam- bandsþingsins var þrjátíu þúsund orS í þetta sinn. Keisarafrúin rússneska, sem getiS var fyrir skemstu aB lægi mjög þungt haldin, er nú á bata- vegi. Til aS bæta úr atvinnuskortin- um í Vancouver, hefir bæjar- stjórnin þar ákveSiS aS» fara aS leggj ný stræti og greiSa "verka- mönnum 20 ct. kaupgjald um klukkutímann fyrir tþaS verk. SömuleiSis kváSu bæjarfulltrúar ætla aB skora á fylkisstjórnina aB láta byrja á aS hreinsa fylkislönd- in viS Point Grey í vetur til aB út- vega mönnum atvinnu. Látinn er James Henry Stodd- ard , leikarinn nafnkunni. Hann lézt aS heimili sínu í Sewaren, N. J., og var á áttræSis aldri. önnur ný járnbrautargöng gegn um Alpafjöllin kváSu Svisslend ingar hafa í hyggju aS grafa, og búist viS aS verSi byrjaS á því verki áSur langt um líSur. Svo er til ætlast, aS Þessi göng verBi liS ugar tólf mílur á lengd, og kostn- aSur áætlaSur um fjörutíu miljó ir dollara. Látin er Eva Nansen, kona dr. FriSjófs Nansens heimskautafar- ans og sendiherra NorSmanna í Lundúnum. Þau höfSu áSur af- ráSiS þaS hjónin, aS Nansen skyldi bráBlega leggja niSur sendi herrastöSuna og hverfa alfarin heim til Noregs og dvelja þar meS fjölskyldu sinni eftirleiSis, en nú þykir líklegt aS hann haldi á- fram störfum sínum a Englandi. af innanríkis stjórnardeildinni til aS bæta aS ýmsu leyti eftirlitiS um innflutning á Kyrrahafsströnd inni. hafSir i haldi í Fez. ÖSrum skil-' geta séS í hvívetna, bæSi í stærri yrSum til lausnar McLeans, svo, og smærri stíl. Sérstaklega þótti sem aB greiSa Raisuli 100,000, honum mikil og hagkvæm hreyt- doll. og veita honum og fjöl-1 ing orSin á verzlunar fyrirkomu- skyldu hans fulla vernd af Breta - laginu. Nú væri peningaverzlun hálfu, hefir Þegar veriS fullnægt. ovSin almenn mjög. Menn seldu -----------— | vörur sinar fyrir peninga og Sagt er aS fjöldamargir ítalir' keyptu aftúr fyrir peninga. Þá hafi flutt frá Ameríku til föSur-; kvaS hann og mikilla framfara lands síns á þessu ári, einkum síS- kenna í byggingum. JarSabætur ari hluta sumarsins sem leiS og á|og drjúgum aS aukast og ýinsar öndverSum þessum vetri. Næst- aSrar umbætur í búnaSi allmikl- gerSarihbinn mánudag komu níu hundr-1 ar, svo sem túngirSingar og jafn- Tschaikovsky byltingamaSur al- lcunnur var nýlega tekinn fastur í Pétursborg. Hann var stofnari byltingamanna félags, sem komst á fót í ^étursborg undir Alexand- er II., en í því félagi hafa flestir byltingamenn síSari tíma ver- iS. Tscharkovsky flýSi frá Rúss- landi 1875 meS Kropotkin prinzi, og hafSi drjúgum hönd í bagga meS byltingamönnum á Rússlandi um mörg ár. Nú hafSi hann horf- iS til Rússlands fyrir skemstu, eft- ir margra ára burtuveru, og var þá tekinn höndum þegar í staS. til íslendingafljóts, þar sem jarB- j A. S. Bardal hefir til sölu vegi væri svo háttaB aS vinna tamarac fyrir $6.50. mætti aS vetrinum til. ÞaS er því ekki ólíklegt, aS byrjaS verSi á framlengingu brautarinnar strax í vetur. FylkisþingiS hér í Manitoba á aS koma saman 2. Janúar næst- komandi Hin 20. afmælishátíS stúkunn- ar Heklu, nr. 33, I.O.G.T., verS- ur haldin meS veglegri samkomu í Good Templara húsinu föstudag- inn 27. þ. m. aS kveldi. VeitiS at- hygli auglýsingum þessu viSvikj- andi víSsvegar út um bæinn. Þessir embætismenn voru kosn- ir í stúkunni ísafold I.O.F. fyrir uS ítalir til Neapel, flestir frá.vel engjagirSingar sumstaSar. Þá Bandaríkjum og um fimtíu þús-ihefBi og sjávarútvegurin eflst. undir komu aS vestan fyrstu vik-; mjögt mikiS í síSari tiS. Kaup- una i þessum mánuSi. i gjald 'verkafólks hefBi hækkaS --------- j mikiS í síSustu tiS. ÞaS væri nú PrófiS yfir George A. Petti-jorSiS nær því tvöfalt hærra en bone, þriSja .verkamannaforingj-j veriS hefSi fyrir átta til níu árum ans, sem ákærSur var fyrir þátt-, síBan. Vikukaup kaupam. til sveita töku í morSi Steunenbergs ríkis-; væri nú frá 14—24 kr. og kaupa- stjóra í Idaho, hófst um miSja konukaup frá 8—12 kr. um slátt- fyrri viku. ASalvitniS í málinu j inn. Vinnufólk væri mjög tor- verSur Harry Orchard, sem kom- fengiS og fólksekla yfir höfuS aS iS var meS úr ríkisfangelsinu í tala. Hinsvegar væru menn nú Vestur aS Kyrrahafi fóru héS- an á miSvikudagsmorgun dr. O. Björnsson og systir hans, Mrs. J komandi ár; Thorwaldson frá Akra, N. D., j C.R.: Jón Ólafsson. Mrs. Sveinsson frá Argyle og Stefán Jónsson kaupmaSur hér í bæ. Dr. Björnson býst viS aS verSa í burtu mánaSartíma. Stefán GuBjohhsen frá Glen- boro kom snögga ferB hingaS íil bæjarins um síSustu helgi. Hann rét vel yfir líSan manna þar vestra. Því skyni, en hann hefir veriS dæmdur í lífstíSar betrunarhúss- vinnu eins og kunnugt er. Þann 10. þ. m. gaf séra Rögn- aldur Pétursson saman í hjóna- band aS heimili Sigfúsar Pálsson- Nýlega hefir hermálaréttur ver- iS haldinn yfir Stössel herforingja í Pétursborg, þar sem hann var ákærSur fyrir aS hafa selt Port Arthur vígiS í hendur Japönum 1. Janúar 1905 og gert Rússum meS því óvirSing mikla. Stössel mætti ákærunni ódeigur og bar þá St. Georgs krossinn, er keisarinn hafSi sæmt hann í viSurkenn- ingarskyni fyrir hreysti hans, og tjáSi sig sýknan saka. AuSheyrt var á réttinum, aS hann væri óvin- veittur Stössel, en haldiS er aS Stössel muni hafa símskeyti í fór- um sínum frá Rússakeisara sjálf- um, er réttlæti uppgjöf hans á Port Arthur. MeSal áheyrenda voru fjöldamargir mikilsmetnir menn úr hernum, þar á meSal her- foringjarnir Kuropatkin og Line- witch, sem báSir fengu sig full- reynda , í ViSureigninni viS Jap ana. — í lok réttarnis hafSi Kuro- patkin hvislaS aS Stössel: “Eg vona, aS Þetta fari alt vel á end- anum.” Óánægja allmikil kvaS vera á Rússlandi yfir Þessum elt- irigaleik viS Stössel, og haldiS aS landstjórnin sé aS láta gremju sína bitna á honum yfir því hve ó- giftusamlega henni tókst viS Jap- ana í stríSinu. Þær fréttir bárust nýlega frá Lundúnaborg, aS uppfundninga- maSurinn Valdemar Paulsen hafi lýst yfir Því, aS Þess verSi ekki langt aS bíSa aS hægt verSi aS firStala milli Danmerkur og Eng- lands, og lætur þaS jafnvel uppi, aS áSur mjög langt um liSi verSi firStalaS þvert yfir AtlanzhafiS. Paulsen er nú aS endurbæta firS- tölunarstöSvar sínar í Lingby Danmörku. Á fimtudaginn var lagSi Field- ing fjármálaráSgjafi fyrir þingiS fjárveitinga áætlanir fyrir næsta fjárhagsár. ASal fjárveitingarn ar nema liSugum hundraS og nítj- án miljónum, nær þremur miljón- um hærri en í fyrra. Feikna miklu fé verSur variS til umbóta hér í vesturlandinu, og hér í Winnipeg nærri fjórSungi miljónar. Hinn 13. þ. m. fór forsetakosn ing fram í Sviss. í staS Edward Mueller var Emest Brenner kjör- inn forseti. Mælt er aS Hon. Frank Oliver hafi tilkynt innflutninga umboSs- mönnum á Englandi, aS beina fimm þúsund innflytjendum vest- ur til British Columbia á næsta Nýlega fanst í tómum flutnings vagni einum á járnbrautarstöS New York um tólf Þúsund doll- arar í peningum. Mestalt féS var í gulli, og búist viS aS þaS liafi veriS fólgiS þar af Þjófum. í' fréttum frá Tangier er þess getiS, aS Raisuli ræningjaforingi ætli nú loks aS láta Sir Henry Mc Lean lausan, er hann hefir haft í Hinn 10. Þ. m. var friSarverS- laununum úr Nobels sjóSnum út- býtt. Þeim er skift til helminga milli tveggja mann: Theodore Moneta, sem er Italskur friSar- postuli nafnkunmur, og Louis Renault. SíSarnefndur er fransk- ur maSur og hefir um mörg ár veriS fulltrúi Frakka í gerSar- dóminum í Hague. Eins og til stóS lagSi herskipa floti Bandaríkjanna >suSur um Ameríku til Kyrrahafsins á mánu- daginn var. Roosevelt forseti var á snekkjunni Mayflower viS hafn- armynniS Norfolk, er skipin lögSu út hvert á fætur öSru. Þau voru sextán stóru skipin, bryndrekarn- ir, og auk þeirra nokkur smærri skip, kolaskip o. fl., öll hin fríSustu. Foringi fararinnar er R. D. Evans aSmíráll. Hann gat sér^ ágætisorSstír í stríSinu viS Spánverja. er Carola drotning á Saxlandi látin. Hún dó á mánudagsmorg- uninn snemrna. Banamein henn- ar var heilabólga. William Stead, elzti sonur hins nafnkunna bláSamanns og visinda manns, W. T. Steads, er nýlátinn. William yngri hafSi veriS hinn efnilegasti maSur, og ætlaSist faS- ir hans til aS hann yrSi meSrit- stjóri viS timaritiS Review of Re- views. Úrslit friSarfundarins, sem staBiS hefir milli fulltrýa frá MiS- Ameríku ríkjunum undanfariS og lauk um síSustu helgi, urSu þau, aS liklegt Þykir aS róstum sloti um hríS þar sySra. Þau hafa nú bundist samningum í þá átt rikin Þar, og Honduras fengiS viSur- kent hlutleysi sér til handa, og því engum herflokkum leyfilegt aS fara inn fyrir landamæri þeirr- ar lýSlendu. alment farnir aS fá opin augu fyrir því, aS nota vinnukraftinn fyrirhyggjumeira en áSur, svo aS varla væri of djúpt í tekiS árinni þó sagt væri aS nú sé því afkast- aS á bændabýlum af tveimur verkamönnum áriS um kring, sem áSur þurfti þrjá til aS gera, og mikiS væri þaS nú aS færast í vöxt, aS menn notuSu jarSyrkju- verkfæri ýmiskonar. Hann kvaS mörgum mundi virSast þaS ólík- legt aS bú bændanna gætu boriS sig þrátt fyrir þaS háa kaupgjald sem nú væri aS greiSa. En þau »;Su þaS samt, því aS innlenda varan væri komin í svo gott verS. Saltfiskur væri í afbragSsverSi, og fjárprísar mjög góSir. Sem dæmi þess kvaS hann bændur fá aS meS altali 10—11 kr. fyrir dilka sína. Búskaparlag til lands aS breytast Þannig, aB nú ættu fráfærur sér varla staS. Bændur létu ær sínar ganga meS dilkum og rækju alt fé á afréttir á sumrum. SmjörgerS hefSi lítt minkaS fyrir þaS, því aS nautpeningsrækt væri alt af aS vaxa og mjólkur og smjörbúum aS fjölga. Bændur fengju nú frá 80 au. til 1 kr. fyrir smjörpundiB. —Ameríkuhugur sagSi hann aS sér hefSi virst mjög lítill í fólki, og sér litist margt benda í þá átt, aS meiri innflutningur fari aS verSa til íslands af löndum héSan aS vestan, en vesturflutningur ÞaSan hingaS, enda kvaS hann sér sýndist þaS viSurkvæmilegt aS ís lendingar—er svo væru orSnir efnum búnir hér, aS Þeir sæju sér Þess vegna vel farborSa héima íslandi — flyttu þangaS meS efni sín og reynslu og létu fóstur- jörS sína njóta góSs af hvoru- tveggja. Hvervetna kvtiS Ásmundur ser hafa veriS tekiS forkunnar vel og skemtun mjög mikla hefSi hann haft af ferSinni og biSur Lögberg aS færa öllum kunningjunum austan hafs kæra kveSju frá sér og liugheilt þakklæti fyrir viStök- umar. Ásmundur Jóhannsson snikkari, er heim til Islands fór í sumar, kom aftur um miSja fyrri viku. HéSan lagSi hann á staS 13- Ágúst síSastliSinn og kom til Úr bænum. og grendinni. V.C.R.: St. A. Johnson. R. S.: J. W. Magnusson. F. S.: P. Thomson. T.: S. W. Melsted. O.: S. Sigurjónsson. S. W.: S. Stephensen. J.W.: B. Sveinsson. S.B.: Gm. Johnson. Phys.; dr. O. Stephensen_ C. D.: St. Sveinsson. Sra. Oddur V. Gíslason hefir nú lokiS þessa árs prests og missí- ónarstörfum í bygSunurp kring ar, 488 Toronto str., þau SigurS. um Manitobavatn, og biSur Lögb. Snorra SigurSsson og ekkjuna aB geta þess, aS ósk foreldra og Gróu Olson bæBi frá Hensel N.D. vandamanna, aS hann hefir fermt --- * neSanskráS ungmenni í hinni lút- Hinn 14. þ.m. voru þau Pétur ersku kirkju: Petreu J.Crawford, Johnson og Sveinsína GuSrún Westbourne; Margréti A. Bald- Björnsson gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Bjarnasyni aB heimili Mr. og Mrs. Dalman, 797 Simcoe stræti hér í bæ. ABfaranótt síSastliSins laugar- dags andaSist hér í bæ Stefanía Dagbjört Jósefsdóttir, 37 ára aS aldri, dóttir þeirra Jósefs Stefáns- sonar og Jóhönnu Bjarnadóttur, er hingaS fluttu til Winnipeg úr Dalasýslu á íslandi. Stefanía sál. var jarBsungin af séra Jóni Bjarnasyni á mánudaginn var. Þess má geta hlutaSeigandi káupendum Lögbergs til leiSbem- ingar, aS umboSsmaSur þess og innheimtumaSur aS Wild Oak og pósthúsunum þar í grendinni, er Mr. DavíS Valdemarsson, Wild Oak P. O. vinson, Sandy Bay; Thorfinn E. Jónasson, Sophiu H. G. ísberg og Vilhjálm G. Isberg, Dog Creek; Sigurbjörn J. Eyford, Siglunes, og Kristbjörgu S. Skaptfield, a5 Narrows. Liberal klúbburinn hélt fund á mánudagskveldiS var á fundarsal sínum I Goodtemplara húsinu. Fundurinn v.ar fjölmennu.'r ’mjög og skemtilegur. I pedro-spili unnu þeir verSlaunin nú J. J. Bildfell gullhnappinn og J. Julius silfur- hnappinn. Næsti fundur í klúbbn- um verSur 2. Jan. n. k. Vindlar veittir. Allir boSnir og velkomn- ir, hvort sem þeir eru meSlimir í klúbbnum eSa ekki. Samsöngurinn í Fyrstu lútersku kirkju, sem haldinn var á fimtu- dagskveldiS var, fór mjög vel fram. I þetta skifti voru miklu fieiri íslenzk lög, mörg þeirra prýSisfalleg, á skemtiskránni, en Good Templara stúkurnar ísh, Hekla og Skuld, héldu sameigin- legan fund á Good Templar Hall 5. þ. m. til þess aS kjósa fulltrúa ("TrusteesJ fyrir komandi ár, fyrir félagiS “ícelandic Good Templars of Winnipeg”, er ábyrgS hefir fyrir hönd téSra stúkna á sam- komusal G.T. hér í bæ. Kosningu hlutu: Fyrir hönd stúk. Heklu: Björn Björnsson, Jóh. Sveinsson (endurk.ý, J. Tr.Bergman (e.k.), Kr. Stefánsson (t.k.) og Ólafur Bjarnason, og fyrir hönd stúk.. Skuld: Ásb. Eggertson (e.k.), S:. Jóelson (e.k.J, Sveinn Pálmason og Swain Swainson. — Þessir ný- kjörnu fulltrúar héldu fund í? húsi S. Pálmason aB 677 Agnes vSt., 12. þ.m. ASalhlutverk þess fundar var aS kjósa embættis- menn. Forseti var kosinn Ásbj. Eggertson ('e.k.J, ritari S. Swain- son, gjaldk. Kr. Stefánsson ('e.k.J.' —Þeir sem óska aS leigja fundar- sali í Good Templar Hall snúi sér til forseta nefndarinnar, eins og; aS undan förnu, aS 688 Agnes St. Sögusmetti Heimskringlu hefir klagaS Lögberg í síSustu Heimskr. fyrir vanskil. ÞaB seg- ist hafa “keypt” og borgaS Lög- vanalega hefir veriB, og þótti oss Áer§' > Þrjú ár. Þetta er ekki al- þaS vænt aS heyra, og vér vonum aS framhald verSi á því þegar söngflokkurinn heldur samsöngva eftirleiSis. Samsöngurinn var vel sóttur aS maklegleikum. Snjallan fyrirlestur hélt W. W. Buchanan í G. T. húsinu næstliS- iS föstudagskveld aB tilhlutan stúkunnar Skuld, en eigi var vel sótt til þess erindis. Á fundi, sem ýmsir mikilsvirtir borgarar hér í bæ áttu meS sér til aS ráSgast um hversu bót yrSi Reykjavíkur síSasta sama mánaS-;ráSin á atvinnuskorti hér í bæ, ar. Á íslandi dvaldi hann á sagSi Mr. W. Whyte, ráSsmaS- þriSja mánuS; ferSaSist þar bæBi ur C.P.R. fél., er hann var spurS- á sjó og landi. Fyrst upp í Borg- ur aS, hvort þaS félag hefSi ekki arnes meS skipi og svo landveg! atvinnu aS bjóSa, aS þaS væri um BorgarfjörS og Mýrar. ÞaS- ekki, vegna þess aS á vetrum væri an fór hann svo norSur í Húna-, ekki hægt aS undirbúa brautirnar, vatnssýslu.. Yfirleitt leizt honum nema brautarspottann frá Teulon G*rímur Eyford járnbrautarfor- maSur hjá C. P. R. félaginu í Kamsack, Sask., kom til bæjarins í þessari viku á fund, sem járn- brauta’menn áttu meS sér hér í Winipeg þann dag. veg rétt. Ef rétt er til getiS hef- ir þaS raunar “keypt” Lögberg, s'em þaS kallar, en aldrei borgaS fyrir þaS. Eigi eru þó vanskilin á Lögbergi þessu aS kenna, held- ur hinu, aS sögusmetti þetta hefir ótrúlega oft orSiS aS skifta um bústaSi nú í seinni tíS, og látiS hjá Ií8a aS tilkynna þaS. “Sögu- srnetti, rægiróa, rýkur út um alla móa” o. s. frv. Jón Finnbogason aS 678 Mc- Gee stræti selur allskonar eldiviB og kol meS lægsta markaSsverSi. ÞaS af fátæku fólki meSal ís- lendinga hér í bæ, sem óskar eftir aS fá máltíB senda heim til sín á aSfangadagskveld, geri svo vel og geri mér aSvart um ÞaS. G. P. Thordarson, 639 Furby St., Winnipeg. Phone: 1335

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.