Lögberg - 19.12.1907, Blaðsíða 6

Lögberg - 19.12.1907, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FlMTUDAGlNN 19. DESEMBER 1907 LÍFS EÐA LIÐINN EFTIR HUGH CONWAY. Rothwell mælti varla orö frá munni. Hann mselti hvorki meö því eöa móti, aö hert væri á hest- unum. Hann var þungur á brúnina og óþýöur i viö- móti. Meö því aö eg eg hélt, aö þýöingarlaust væri aö dylja hann lengur hins sanna, skýröi eg honum frá sökum þeim, sem væri á milli okkar Chesham, og €g hélt Því fram, aö eg ætti forgangsréttinn að hon- um. “Réttur fööur yðar er margra ára gamall, og hann veröur ófáanlegur til aö afsala sér honum, sagöi hann. Viö ókum á aö gizka fimm mílur, án Þess aö mæta nokkrum er gæti gefið upplýsingar. Þá heyrö- um viö skrölt í hjólum og sáum vagn fara fram hjá okkur. Honum var ekiö í gagnstæöa átt, og vegna þess aö eg sá aö hann var tómur, kallaði eg til öku- mannsins og bað hann aö stanza. Alt til þessa hafði mér ekki komið til hugar aö nokkur maöur gæti verið eins sterkur og lávaröurinn var. Eg haföi lesið látlausar frásagnir hans um af- reksverk þau, er hann hafði unniö í fjarlægum lönd- um, og eg hafði heyrt aðra segja frá Þeim, en því hefði eg átt bágt meö að trúa áöur, aö það væri á nokkurs manns færi aö halda mér svo niöri aö eg gæti ekki hreyft mig, og þó haft aöra höndina lausa til aö halda fyrir munninn á mér, svo aö eg gæti ekki gefið nokkurt hljóö af mér. “Þér eruö bjáni, Filippus," sagöi hann. “Efþér sverjið mér þaö ekki, aö vera rólegur og kyr hér, þá held eg yöur svona þangaö til alt er um garö gengið, jafnvel þó eg yröi aö slá yður í rot til aö hafa hemil á yður. Mér er alvara. Kjósið!“ Eg streittist á móti árangurslaust. Þaö var eins og hendur hans og fætur væru úr járni og stóru fiend- inni hélt hann fyrir munninn á mér svo mér lá viö köfnun. Eg var einskis um megnugur. “Lofiö Því,“ sagöi hann. Lofið aö vera kyr og þegja. Þ.ér þurfiö ekki aö óttast úrslitin.” Alt annaö var betra en Þetta. Eg vildi gjarnan sjá hvað mennirnir niöri frá hefðust aö. V eið gat, að skammbyssu Cheshams væri einntitt nú miðað á fööur minn í hjartastað. Eg varö aö sjá hvaö gerð- ist. Eg gat með naumindum gefið hljóð af mér, sem átti að þýða það, að eg gæfist upp. Rothwell dró þá Hann kvaöst hafa ekið enskum manm svo sem hálfa mílu lengra upp eftir brautinni. Þaö heföi j ?ö sér hönd sína og slepti mér. verið ljóshæröur Englendingur, dálítiö haltur. En hann heföi þó lýst yfir því, aö hann ætlaði aö fara fótgangandi þaö sem eftir væri af leiöinni. Hann haföi sagzt ætla til smáþorps, er lægi tvær mílur þaö- an. Hann sagöi ökumanni okkar frá því hvar hann heföi skilið viö Englendinginn, og meö því aö öku- maöur okkar kvaöst vita meö vissu, hvar sá staöur væri, báöum viö hann aö aka þangaö sem skyndileg- ast. Nú virtist Rothwell aö vakna aftur viö úr þung- lyndisdeyföinni, sem hvílt haföi yfir honum. Þaöan af mátti heita, aö hann stýröi alveg förinni. Iiann sendi rkumanninn aftur til baka, þegar viö komum á staðinn sem áöur var nefndur, og sagöi honum aö við þyrftum hans ekki frekar viö. Hann botgaöi manninum rartnarlega, tók um handlegg mér og stóö kyr þangað til vagninn var horfinn. "Hér hafa þeir hizt,” sagöi hann, “og svo hafa þeir gengið niöur aö ströndinni. Viö veröum aö fara á eftir þeim.” Hann hélt enn um handlegginn á mér, og hann hé!t svo fast, aö helzt leit út fyrir aö hann ætlaöi aö sinn‘ Hér vert5ur barist ban&a® U1 annar hvor hn»g' “Komið hingað og leggist niöur,” hvíslaöi hann. “Eg ætlaði mér aldrei að leika yöur mjög hart. En þenna bardaga skál enginn stöðva.” Eg færði mig niður eftir brekkunni og settist hjá sigurvegara minum. Eg horföi óttasleginn niöur á ströndina. Mennirnir tveir, sem voru þar, stóöu enn hvor hjá öörum, og eg sá framan í fööur minn í tunglsskininu. Hann var mjög fölur en rólegur á svip. — Þess sást enginn vottur, að nokkur hugaræs- ingur væri i honum. En hvernig mundi veröa að sjá framan i hann eftir tíu mínútur? Hann stóö kyr og lagði eitthvaö hvítt — mér sýndist Það mundi vera vasaklútur — á sandinn, þar sem hann stóö. Hann benti á Það, og virtist segja eitthvað viö Chesham, er kinkaði kolli til samþykkis. “A la barriere,” hvíslaöi Rothwell aö niér. “Hvaö er það ?” spuröi eg. “Þeir ganga báöir nokkur skref frá þessu marki, því næst snúa þeir sér við og skjóta, eftir því sem þeim sýnist. Ef annar skýtur og hittir ekki, þá má hann ganga upp aö merkinu og skjóta mótstöðumann ráöa ferðum mínum, og Þannig gengum viö út af akveginum og áleiðis niöur aö ströndinni, sem var ekki nema lítill kippur. Viö héldum áfram, þangaö ur dauöur, Filippus. Chesham kemst ekki héöan lif- andi.” Hjátrúarhugboö hans var svo ríkt, aö hann sagöi til viö komum á bakkabrúnina, sem hallaði svo af. | Þetta í hlakkandi rómi, þó aö líf bezta vinar hans væri líöandi niöur aö sjónum aö auögengið var þar ofan. 1 eins mllfllh hættu og óvinarins. Eg skalf á beinun- Dálítirtn spöl frá okkur niöri á ströndinni stóö tveir um °S vatni« Þornaöi í munni mínum. Eg heföi vilj- menn, annar þeirra var hár vextí, en hinn nokkru aS kalla UPP’ en e£ held a« e£ hef»i ekki getaö þaö. lægri, og sá eg í tunglsljósinu aö han nstuddist viö E^ sa’ at5 nu var old5i® of seint ætla aö skakka staf. Þaö var ekki hægt aö villast á Því; Þetta var| k,ikinu> °8 Þó vissi e&’ aS ef mundi Þess aldrei bætur faðir minn og Chesham, og Það virtist svo sem þeír væru aö tala saman. “Guöi sé lof! F Viö komum í tæka tíö!” hrópaöi eg. Svo reyndi eg aö slíta mig af Rothhwell og ætl- aöi aö hlaupa niöur af bakkanum og ganga á milli þessara tveggja óvina. En Rothwel Ihélt mér meö heljarafli. “Sleppið mér,” sagöi eg og reyndi aö losa mig. “Hvaö ætlið þér aö gera?” spuröi hann meö lágri og hásri röddu. “Gera! Hlaupa ofan eftir og koma í veg fyrir einvígiö. Eg ætla að ganga í stað fööur míns. Eg krefst þess réttar. Sleppiö mér! bíða fyrir harms sakir, ef faöir minn félli. Mennirnir fyrif neöan okkur skildust nú aö. Eg sá, aö hvor þeirra um sig hélt á einhverju í hægri hendinni. Þeir gengu eitthvað tvö skref hvor i gagn- stæöa átt, og í sömu svifum flaug mér í hug, aö Ches- ham, sem var nógu mikill þorpari til þess, kynni að snúa sér við og skjóta áöur en faðir minn væri tilbú- inn. Það heföi verið morö, en mundi hann vera aö gera sér samvizku út af því? Hann vissi ekkert um vottana tvo þar í grendinni. Ekki vissi eg neitt um það, um hvaö Rothwell var aö lrugsa. Hann var í einkennilegri hrifningu. En eg titraöi eins og eg væri festur upp á Þráð, þeg- Setjist hér ar eg sá fööur minn snúa bakinu aö hvita vasaklútn- “Þaö skal aldrei veröa. A að hindra Sir Laurence Um °g gan^a tvö skref frá honum' Eff blóst vi® aS heyra Chesham skjóta á hverri stundu, og verða þess vísari aö morð hefði veriö framið. En svo varö ekki. Þrælmennið var of hugrakk- ur til að gera Það. Hann gekk til tiltekna staöarins eins og faðir minn og svo sneru báðir mennirnir viö og litu hvor á annan. Þeir sýndust vera nærri því fast hvor hjá öör- um. Mér fanst, aö ekki mundi geta hjá því fariö aö Estmere í aö k-rna fram hefnd sinni? uiöur, og sjáum hversu þessu lyktar.” Eg staröi á hann öldungis forviöa. Undarlegur! glamni skein úr augum hans. Ástríöuofsi titraði í hverjum andlitsdrætti. Eg sá strax, aö honum kom ekki til hugar aö skerast í leikinn. Hjátrúarhugboö. hans haföi hvíslað því aö honum, aö Chesham væri dauöadæmdur. Hann hafði ekki farið þangaö í nein- um óBr-um tilgangien aö sjá fööur minn koma fram Þeir hittu> ef Þeir skytu hvor a annan- Hvers vegna kefndum. Jafnvel nú Þegar eg rita þetta, er eg á 1 af®'- e£í ehhi hrópaö upp, þó aö eg væri búinn aö Þe:rri skoöun, að hann hafi alls ekki verið meö öllu lofa a® &era Þat5 ekki? Nu var Þa® of seintl Ef eS nærri því jafn- eg, “annars hljóöa ráö’ meöan á þessu stóö. Tíminn leið fljótt. Eg varð -æöisgenginn eins og vinur minn. "Lofiö mér aö fara,” sagöi eg upp og trufla þá.” Áö’ir en eg var búinn aö ljúka viö setninguna, var eg lagður flatur á bakkann hálfmeðvitundarlaus, og afan á mér sat Rothwell lávarður eins þungur og hann v,r. Hann haföi varpaö mér niönr eins og eg væri hvítvoöurgur. færi nú að kalla, gat Þaö orðið þeim manninum aö fjörtjóni, sem eg elskaöi. Eg varð aö horfa á þenna sorgarle k þangaö til honum væri lokið. Mennirnir höföu nú báöir snúiö sér viö og stóöu nú hvor á móti öðrum. Cheshnm sneri baki aö okk- ur. Eg sá aö hann haföi kastað hækjunni, og mér sýndist sem undarlega hlyti viö aö bregða ef hann Þyrfti aö haUa á henni eftir Þetta. Viö sáum fram- an í fööur minn. Hann var rólegur og hörkulegur engli. Hann stóö þarna rótlaus í sömu sporum, eins og hann væri tilfinningarlaus fyrir öllu. Chesham lyftir nú upp hendinni og lætur hana svo síga niöur aftur. En hversvegna skýtur ekki faðir minn á óvin sinn og drepur hann? Hann getur ekki mist haim á þessu færi. Hvað skyldu þeir ætla að standa lengi þarna? Skiftir það ekki stundinn, mínútum, sekúnd- um Nú stigur Chesham eitt skref áfram, svo annað og Þriðja. Hann lyftir upp hendinni. • Æ! faðir minn, skjóttu! Dreptu hann, áöur en hann verður þér aö banal Eg varö þess var, aö Rothwell þreifar eftir hendinni á mér og þrýstir aö henni. Eg heyri andardrátt hans djúpan og tíðan, og í hjarta mínu bölva eg honum, af Því aö hann kom ekki i veg fyrir þetta einvíg. Ef faðir minn fellur, þá ætla eg að drepa þennan ótrygga vin. Eg strengi þess heit! Æ! Nú miðar Chesham skammbyssunni. Tungl- skiniö glampar á skammbyssuhlaupinu. Eg þoli ekki að horfa lengur á þetta. Eg hyl höfuö mitt í grasinu og loka augunum. “Það er afstaöið. Skothvellur heyrist gjalla viö. Nú gat eg ekki haft taumhald á mér lengur. Eg spratt á fætur, og létti um hjartarætur. Faöir minn stóð Þar uppréttur og rólegur eins og áður. Helzt Ieit út fyrir aö hann væri ósár I Rothwell lá á hnjánum við hliðina á mér ogþrýsti þétt að hendi minni. En eg sinti engu öðru en at- burðinum sem var aö gerast niðri á ströndinni. Ó- notahrollur fór um mig. Eg varö aö horfa á mann deyja! ................... Eg verð aö láta Chesham njóta sannmælis um það, sem hann á skilið. í þetta skifti gat eg eklji annaö en dáöst aö honum. Honum hafði mishepnast skotið, og nú var hann í dauðans hættu. Hann vissi þaö gerla. En hann lét eigi sjá þaö á sér og hreyfði sig hvergi. Hann beið dauöans eins djarflega eins og hann hefði lifað misgeröalausu lífi. Hver getur sagt um þaö, hvað hann var aö hugsa á þessari stundu. Hver getur skýrt frá tilfinningum hans, þegar hann stóö augliti til auglitis viö manninn, sem hann haföi algerlega svift hamingju, manninn, sem engin reiöi, eða hugaræsings-mörk sáust á, en engrar meöaumkvunar var þó af aö vænta. Hugarkvöl hans var Þó ekki langvinn. Sir Laurence færöi sig aö honum um Þrjú skref. Hann hóf handlegginn lítiö eitt og skaut án Þess aö hægt væri aö sjá aö hann miðaði. Um leið og skotið reiö af riöaöi Chesham, steig svo sem eitt fet áfram, og féll svo niður á grúfu. Faðir min leit naumast eftir Því, hvaöa verkanir höföu orðiö af skoti hans. Hann fleygði skamm- byssunni frá sér og fór aö halda á stað upp brekkuna, sem lá ofan aö ströndinni. Viö sáum, aö hann mundi fana rétt fram hjá okkur. “Eigum við aö kalla til hans?” spurði eg. “Nei, í öllum hafningjubænum. Leggist þér niöur! Komiö hingaö; hann sér okkur ekki hérna.” Við földum okkur. Eftir ofurlitla stund fór faö- ir minn fram hjá okkur. Hann fór sér mjög hægt, og var engu órólegri aö sjá, en Þó hann heföi veriö aö ganga sér út til skemtunar í tunglsljósinu þá um kveldiö. Viö horföum á eftir honum, þangaö til hann var hér um bil kominn aö akveginum. Rothwell var nú orðinn alveg rólegur aftur. Hann sneri sér að mér hryggur og alvarlegur. “Fyrirgefiö mér, Filippus,” sagöi hann. Þetta hlaut svo að fara. Eg vissi aö Þaö voru forlög.” Eg var ekki fyllilega á því enn að fyrirgefa hon- um. Mér fanst að hann hafa farið gálauslega aö ráöi sínu og líkast ofstækistrúarmanni. “Við skulum ganga ofan á ströndina,” sagöi eg; “viö getum ekki skiliö viö manninn svona.” “Já, við getum farið þangaö, þó aö þar sé aö vísu ekkert aö gera fyrir okkur. Nú er hefnd komin fram fyrir ranglæti þaö, sem móöir yöar hefir oröiö að þola.” “Hvert skyldi faðir min nfara?” sagöi eg. “Viö skulum stfax fara á eftir honum. : En hlustið til! Hvaö er þetta?” Við heyröum þá hófa- dyn, sem dó út í fjarlægðinni. “Hann hlýtur aö hafa náö í hest einhversstaöar,” sagöi Rothwell. “Liklega hefir hann skilið hann eft- ir, viss um aö hann kæmi aftur af þessum hólmi. Þaö var Chesham ekki. Viö finnum fööur yöar í kveld. Nú skulum við ganga niður að ströndinni.” Viö gengum ofan brekkuna. Eg gekk aö Ches- ham og lyfti honum upp. Rothwell var sýnt um aö eiga viö sár eftir kúlur. Hann þreifaöi á lífæöinni og benti á gat, sem sást á fötum hans, er vot voru af blóði. ' . “Alveg í hjarta staö,” sagöi hann. “Viö hann er ekkert aö gera. Hann hefir dáiö undir eins.” “Við skulum láta hann liggja Þarna í sömu stell- ingum,” hélt hann áfram. Eg hlýddi. “Finniö þér1 ásýndum. Svipurinn var ógnandi eins og á refsi- hina skammbyssuna, þá, sem faöir yöar brúkaöi.” Eg fór aö horfa eftir henni og fann hana strax. Rothwell leit á hana. Fangamark Cheshams var grafiö á silfurbúi öskeftið. Dauöi maöurinn hélt 4 hinni skammbyssunni í kreftum hnefanum. Rothwel ltók upp vasaklútinn, sem verið haföi vigvallarmerkiö. Han nbatt honum um skammbyss- una, og kastaði hvorutveggja hundraö feta langt út á sjóinn. “Hér er fjöruborð lágt,” sagöi hann. “Þetta fær aö liggja á mararbotni þangað til jaröskjálftar umturna hér láöi og legi. Komið nú. Hér er ekkert meira aö gera.” “Eigum viö þá aö láta Þenna garm liggja hér eftir?” spuröi eg. “Já. Hvaö hefir han ngert er veröskuldi það, aíj sonur föður yöar sýni honum nokkur vináttumerki ? Komiö nú!” Þaö var á honum að heyra, aö hann geröi held- ur lítiö úr meöaumkvun minni. Það var alt satt sem hann sagði. Dauöi maöurinn átti engar kröfur á hendur mér. Þess vegna fór eg meö vini mínum. Viö snerum aftur til Monako. Þaö var orðið svo áliöiö þá, að ekki var hugsandi til að finna föð- ur minn. Eg gekk til hvílu og baö þess, að engar hræðilegar afleiöingar yröu -af þeim atburöi, sem gerst haföi um kveldiö. Eg var svo dauðhræddur um, að faðir minn yrði tekinn fastur og gefið aö sök að hann heföi myrt Chesham. Hann var sekur eftir lögunum. v \ Daginn eftir spurðumst viö fyrir um mann á- þekkan fööur mínum. Okkur var sagt að maður nokkur, sem nefnst heföi Norris, heföi dvalið á a8 gizka tvær klukkustundir í einu gistihúsinu þar af smærra tagi. Hann hafði snætt þar miðdegisverð, og aö því búnu farið þaðan. Um: kl. 11 haföi hann komið þangað aftur og látið þess getið, aö liann vildi fá hest leigðán Því að hann ætlaöi aö fara til Nizza. Hestinn kvaöst hann mundi senda aftur næsta dag. En Þegar hesturinn fékst ekki leigður með þeim skilmalum, þá bauö hann að skilja eftir jafnmikiö fé og hesturinn kostaði, en þaö fé heimtaöi hann aftur, þegar hestinum væri skilað. Þetta þótti hálf kynleg beiðni, en af því aö allir Englendingar væru að meiru eöa minna leyti geggjaöir á sönzunum, Þá fanst gistihússfólkinu minna um það. Féö var greitt og maðurinn fékk hestinn. Þegar hann kæmi meö hestinn var honum lofaö Því, aö fá féö greitt aft- ur. Feröatösku sína haföi hann bundið viö hnakkinn, borgaö reikning sinn og riðið á staö. Hann haföi þá farið eftir að hann var búinn að fullnægja kröfum hefndar sinnar eöa réttlætingar. Engin nvafi var á því, aö hann mundi leggja á staö frá Nizza meö fyrstu lest, og þá yröi hann aftur tveim klukkustund- um á undan okkur. Eg vildi, aö við færum strax á staö á eftir hon- um, en Rothwell var á móti Því. “Viö verðum aö bíöa hér í tvo daga aö minsta kosti,” sagöi hann; “þaö er ekki gott aö vita hvaöa grunur kynni aö koma á okkur, ef viö legðum strax á staö. Viö hittum marga í gær, sem viö þektum. Eg er ekkert hræddur um fööur yðar eftir þetta. Viö skulum lofa honum aö halda áfram til Englands í friöi.” Mótmæli mín fengu engu um þokaö. Við dvöld- um þar í tvo daga. Eg bjóst viö að heyra á hverri stundu, aö lík Cheshams heföi fundist. Eg var alt af aö hugsa um stirnaða líkamann af honum, sem lá á grúfu niöri á ströndinni, þar sem öldurnar gjálp- uöu fast upp aö andlitinu fölu og illmannlegu. Þaö var svo mikil hugaræsingur í mér, og óvissan sem eg var í svo mikil, aö eg gaf mig allan viö spilamenskunni til aö kefja áhyggjrnar. En hepnin var meö mér, eins og áöur, svo aö eg var tölu- vert ríkari Þegar eg fór frá Monte Carlo, en þegar eg kom þángað. Hepni kunninginn okkar haföi tekið eftir þvi, að Chesham var horfinn. “Mig skyldi ekki furöa á Því, þó aö hann heföi skotið sig,” sagöi hann. “Hann var víst orðinn al- veg öreigi.” x Jæja, viö biöum þarna í tvo daga, og meö því aö við heyrðum ekkert nýstárlegt, lögðum viö á staö heimleiðis. Líkið fanst ekki fyr en daginn eftir aö viö fórum. Staðurinn, sem það fanst á og önnur vegsummerki skýröu dauösfalliö ekki nema á einn veg. Líkið fanst á afskektum staö 4 ströndinni. Fjárhættuspilari, sem oröinn var öreigi lá þar dauö- ur, meö kúlu í hjartanu, og skammbyssu í hendinni. Ef mikið væri gert úr því þegar þess kyns atburöir kæmu fyrir, þá mundi monsieur Blanc eiga það á hættu, aö óorð kæmist á stofnun hans, sem stýrt er að mörgu leyti einkar sniðuglega. Þegar því þvílík- ir atburöir gerast þar, þá er sem minst gert úr þeim, og svo lítil gangskör gerö aö rannsóknum, sem mögulegt er. Þar var enginn, sem baöst eftir likinu, og nægir peningar í vösum hins látna manns til aö greiða útfararkostnaðinn. Hann var því jaröaöur orðalaust, og meö því að nafn hans var mönnum þar kunnugt, var Þaö letraö á steininn yfir gröfinni. Þó aö hann heföi átt einhverja erfingja, Þá var arfurinn enginn. ökumennirnir, sem fóru meö hann og okk- ur þangað, sem hann féll, hafa víst annaö hvort ekk- ert heyrt um þaö, sem gerðist þar, eöa ekki látið sig skifta þaö neinu. Richard Chesham var nú kominn undir græna torfu, og ekkert hreyft viö þvi framar hversu aö barst um dauða hans. Þeim sem þektu hann barst sá orðrómur til eyrna, aö hann heföi tapað öllum eignum sínum á spilahúsinu, og skotiö sig út af því. “Og garmurinn,” sögöu þeir, “hann .spilaöi prýðilega, en setti sig ekki úr færi aö vinna fé af mönnum, ef hann mögulega gat.” Þetta var graf- skriftin hans.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.