Lögberg - 19.12.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.12.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER I5«> MARKAÐ8SK ÝRSLA, MarkaOsverðlí Winnipeg 10. Des. 1907 Xnnkaupsverð.]: Hveiti, 1 Northern........$1.00% „ 2 0.9774 „ 3 °-924 ,, 4 extra ...... 4 0.86 5 72^ Hafrar, Nr. 1 bush......— 44c “ Nr. 2.. “ .... 44c Bygg, til malts.. “ ........ 5oc ,, til fót5urs “......... 45c Hveitimjöl, nr. 1 pluverö $3.20 „ n 2.. “ .. .. $2.90 „ S. ’ ..“ .... 2.45 ,, nr. 4.. “$1.80-2.00 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.95 Ursigti, gróft (bran) ton... 20.00 ,, fínt (shorts) ton.. . 22.00 Hey, bundiö, ton $10.00—11.00 ,, laust, ,, .... $10.00-1:100 Smjör, mótaö pd............. 340 ,, f kollum, pd........... 27 Ostur (Ontario) .. .. —I3/^C ,, (Manitoba) .. .. 15—i5}4 Egg nýorpin................ ,, í kössum.................270 Nautakj.,slátr.í bænum 5—54° ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt.............. 6tf—7c. Sauöakjöt..............11—12C. Lambakjöt........... ií—12}4c Svínakjöt,nýtt(skrokka) .... 8c Hæns á fæti........... Endur ,, iíc Gæsir ,, IIC Kalkúnar ,, ............. —18 Svínslæri, reykt(ham) 11 %-i64c Svínakjöt, ,, (bacon) 11—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.ó5 Nautgr.,til slátr. á fæti 2-34c Sauöfé ,, ,, 5—6c Lömb ,, „ 6*4 —7c Svín ,, —5C Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55 Kartöplur, bush........ —45c Kálhöfuö, pd............. iJíc Carrots, pd................ ijác Næpur, bush.................45c. Blóöbetur, bush........... $1.20 Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............. —4C Pennsylv. kol(söluv.) $10.5°—1 Bandar.ofnkol ,, 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol , 5-85 Tamarac( car-hlcösl.) cord $7.00 Jack pine,(car-hl.) ..... 6.00 Poplar, „ cord .... 4.50 Birki, „ cord .... 7.00 Eik, „ cord Húöir, pd...................3/4c Kálfskinn, pd....— .. 3—3 % c Gærur, hver........... 35 —75c Biðmgar. Hátíöirnar eru nú í nánd og til aö létta unðir meö húsmæörunum tim matreiöslu flytur Búnaöar bálkurinn nú reglur um hvernig ýmiskonar búöinga eigi atS búa til. NAPTHENE SAPA OG B. B. BLAUTSÁPA Afburöagóöar. 6 pd. blýkassi af blautsápu á 25c, Hjá öllum matvörusölum. Bcaver Soap C«. ■wiisriisriiE’iE; gl Victoríu-búðingur. 2 únzur af matarlími eru leystar upp í einum og hálfum pela af sjóöandi vatni; saman viö þaö er helt hálfri flösku af gömlu vini, tæpum pela af kirsiberjalög og vökva úr þremur sitrónum. Þetta er soöiö og sett í ómalaö kanel og sítrónuhýöi, og þa« fært upp úr a eftir. I hálfan pela af þessu sett 2 únz. af sykri og þvi svo helt i búðingsmótið, sem áöur er vætt og stráö sykri eöa strokiö innan meö salatoliu. Þaö sem eftir er er látiö kólna, og saman viö þaö sett 15 eggjarauöur, eftir að búiö er að hræra saman viö þá 8 únz. af sykri. í þessu er svo hrært þangað til þaö er orðið þétt fyrir, þá er hrært saman við hálfur peli af rjóma, sem búið er aö þeyta vel áður, og aö Því búnu er öllu helt í búðingsmótið. Það sem fyrst var látið í mótið verður auðvitað að vera orðið þétt Þegar hinu er bætt í. Búðingur þessi á að vera nægur handa fjórtán manns. Er hann borinn á borö með þéttri rjómasósu. Rauðvíns-búðingur. Ein og hálf flaska af rauðvini og einn peli af ribsberjh eða kirsi- berjalegi er blandaö saman við kvart-pela af kognaki, vökva úr tveimur sítrónum, 3-4. pd. af sykri og 2 únzum af matarsalti, 'sem ekki hefir verið leyst upp áður. Þetta er látið sjóða ofurlítiö og síað siöan. Að því búnu er það hrært þangað til það er orðið næstum því kalt og þá er því helt í mótið. Borin ná borð með þeyttri rjómasósu. Þetta er ætl- að tíu manns. Romm-búðingur. Ein og hálfur pottur af nýjum rjóma og 1 únzu af matarlími sem leyst hefir verið upp á ofurlitlu af sjóðandi vatni, er sett yfir eld. Þ.egar sýöur í Þessu, er því helt saman við 12 eggjarauða, sem áð- ur hefir verið búið að hræra sam- an við 3-4. pd. af hvítasykri, og hrært vel í öllu saman um leið. Er þessu síðan aftur helt í pottinn, sett yfir eld og hrært í þangað til fer að sjóða. Þá er það tekið af og hálfum potti af rommi bætt í. Þá er því helt úr pottinum í fat og hært í þangað til næstum kalt er orðið. Er svo öllu helt í búðings- mótið. Þetta er ætlað 10 manns. Búðingurinn verður bragðbetri ef látnar eru í hann svo sem tvær te- skeiðar af vanilla áður en hann er soðinn. Makrónu-búðingur. Einn pottur af þýkkum rjóma er þeyttur vel. í hann er svo bætt 2 únzum af hvítasykri, 2 te- skeiðum af steyttum vanilla og 2 únz. af matarlími, sem leyst hefir verið upp í tveim bollum af vatni. Þetta er svo sett í búðingsmótið í lögum, með 12 makrónum. Ofur- litið af ribsberjalegi helt yfir hverja makrónu. Búðing þenna skal búa til daginn áður en hann er brúkaður. Súkkulaði-búðingur. Einn pottur af rjóma, 5 únz. af steyttu súkkulaði, púöursykri eft- ir þörfum og tvær únzur af matarlími er sett yfir eld. Þegar þetta hefir soöið fjóröung kl.- stundar, er því hélt í fat og hrært, þangað til það er orðið nærri kalt, en þó svo fljótandi, aö hægt er að hella því í mótiö, þannig að þuml- ungsþykt lag verði (á því. Mót- inu verður aö halla til þangað til þetta lag rennur ekki lengur til í Því. Þá er lagið jafnað með hnif í mótinu, en látið vera op í miðj- unni. Mótið er látið standa þann- ig til næsta dags. Þá er þeyttur hálfur pottur af rjóma með 2 únz af hvitasykri, steyt vanilla og 1 únz. af matarlimi. Með þessu er búðingsmótið fylt og látið standa í tvær kfukktistundir. Þá má hvolfa búöingnum á fat, en bezt er aö losa fyrst um hann í mótinu með hníf. Vilji hann samt ekki losna úr mótinu, þá veröur að vefja heitum dúk um mótið. Þ'ess verður að gæta, að velja ekki stærra mót undir búðingin'n en með þarf til þess að ytra lagið verði ekki svo þunt að búðingur- inn rifni í sundur við framleiðsl- una. . Búðingur úr móti, sem tekur rúman pott, er nægilegur handa 8 m^nns. ROBINSON t N JÓLATREYJUR. Lægra verð en nokkru sinni áður. Fallegt snið og ljómaudi efni. MUFFUR kosta að eins . . $2.25 KVENPILS af öllum teguudum . , $5.00—$22.00 Jólagjafir. Tólagjafir. Jólagjafir. Jólabækur. Jólakort. Jólaalbúm. Jólaalmanök. Skrautlegur postulínsvarningur hefir alt af þótt ágætis jólagjafir. Hjá oss getið þér fengið eitthvað sem hentar öllum í htísinu. ROBINSON The West End Second HandQothingCo. Hellström’s Amycos-Aseptin er nýkomið á boðstóla i Canada. Amycos-Aseptin er eitt af þeim viðurkendu Toilet efnum í Norð- urálfunni. Það er það bezta og ó- hjákvæmilegasta rotnunarlyf og gerir hörundið mjúkt og fagurt; á- gætt til aö skola munninn úr og bezta vörn gegn sjúkdómum er sýkja gegn um hörundið og tauga- himnurnar. Hellströms Amycos- Aseptin hefir meðmæli dr. Ol. Björnssonar. I Winnipeg f*st það að 325 Logan ave. (phon 294J og 408 Logan ave (phon. 2541). Matur er mannsins megin. Eg sel fæöi og húsnæði. “Meal TicketsM, „Furnished Rooms“. Öll þægindi í húsinu. SWAIN SWAINSON,' 488 Agnes St. T. W. McColm, selur Yiö og kol Vinilla-búðingur. Einn pottur af rjóma, 4 únz. af sykri og ioz af matarlími er soðið þangað til límið er leyst upp. Þá er hrært saman við Það tveim te- skeiðum af vanilla, og þessu svo helt heitu á 12 eggjarauða, sem hafa áður verið þeyttir vel. Þeg- ar þetta er orðið næstum kalt, er því helt í mótið og verður helzt að standa fheira en dægur áður en borið sé á borð. Þetta er ætlað 8 eða 9 manns. 1 Sögunarvél send hvert sem er um bæinn Keyrsla til boða. Húsmunir fluttir. 343 Portage Ave. Phone 2579 PLUMBING, [hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young 71 NENA ST, Phone 3060. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. slenzknr Flimiler, G. L. Stephenson H8.Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju. Alt, sem þarf til bygginga: Trjáviður. Gluggarammar. Listar. Hurðir. Allur innanhúss viður. Sement. o. s. frv. Plastur. o. s. frv. Notre Dame East. PHONE 5781. BRÚKUÐ Föt Einstakt verð 100 kven yfirhafnir verða seldar til aö rýma til á 50C hver 1—4 dollara viröi. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. G597 N. Dame Ave. Phone 6539. beint á móti Langside. A. S. BAIDAL, selur Granite Legsteina alls konar stærðir. Þeir sem ætla sér að kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til* A* S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Mkn gerir hér meö kunnugt aö þaö hefir opnaö nýja búö aö 161 Nena Street Brúkuö föt kvenna og karla keypt hæsta veröi. Lítiö inn. Phone 7 The Northerri Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. STARrsrÉ $6,oootoo'. Ávlsanir seldar til allra lau Vanaleg bandastörf gerð, SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1,00 lægst. Hún lögð við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9.’ H. J. Hastings, bankastjóri. TliE. CANADIAN BANK OE COMMERCE. á horalnn á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. t SPARISJÓÐ&DEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagöar vtt5 höfuBst. & sex m&n. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganleglr á fslnndl. AÐALSKRETSTOFA 1 TORONTO. Bankastjórl I Wlnnlpeg er A. B. Irvine. THE iDOMINION BANK. á hominu á Notre Dame og Nena St. AIIs konar bankastörf af hendl leyst. r Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og I öðrum löndum Norðurálfunn- Sparisjóösdeildin. SparisjöCsdelIdln tekur vlC Innlögr- um, frá $1.00 að uppheeð og þar yflr. Rentur borgaöar tvlsrar & ftrl, I Jönl og Desember. EGTA SÆNSKT NEFTÖBAK. Vöru* merki Búiö til af Canada Snuff Co} Þetta er beztajneftóbakiö □ sem nokkurn tíma hefir veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St.,. Winnipeg ðHÍ) l’olltii & Haves Umboösmenn fyrir BRAr'TFORD og Imperial reiöhjólin. Vorö- i Karlm.hjól $40—$65. ‘ ( Kvennhjól $45—$75. Komiö sem fyrst með hjólin yö ar, eöa látiö okkur vita hvar þér eigiö heima og þá sendum viö eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar ’geröir af hendi fyrir sanngjarnt \ rö. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOGK 214 NENA ST. SEIMOUB HODSE Market Sqnare, Wlnnlpe*. Kitt af bczta v.ltlnfahflsuaz b»]ar- ÍTkn Y"*®* -ldar 4 hrer^ $1.S0 ft da« fyrlr fæöl og gott her- b.rrlw B11Ilard*tofa °* sérleaa vönd- , vlnfðn* og vindlar. — ókeypla keyrsla tll og frft JftrabrautaetttNvum. JOHW BAIRD, elcandi. MARKET HOTEL 14tt Prlnoeas Street. 4 mðtl markaönum. Eigaadl . _ p Q c<)nnell WINNIPEG. AlUr terundlr af vlnfönrum o* «<££* v,ckynnin«Rðe r hú.i? rmm i DREWRY’S; 8 REDWOOD LAGER Gæöabjór. — Ómengaöur og hollur. Biöjiö kaupmanninn yöar um hann. 314 McDbrmot Avb. á milli Princes* & Adelaide Sts, — 'Phonb 4584, Sfhe Chty Xiquor Store. Heildsala L ■ VINUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. «W Pöntunum til heimatrúkunar sérstakur gaumnr gefinn. Graham <§- Kidd. Bezti staður að kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 546 MAIN ST. ____-t PHONE24I VERÐLISTI: Wfc*-------- _ Flaskan Gall. Portvín.............*....»5C. til .oc. j- NJ' * Jj'j* Innöutt^portvín......75C.. $1, $1.50 í* 50, $3, $4 Brennivín sko.kt og ír.kt $i,i.ao,r,50 4.50, $5, 16 Spirit............... $1. *i.3o, $1.45 5.00, $5.50 Holiand Gin. Tom Gis. “”5 prct. afsláttur þeiar tekiS er a til 5 gall. e8a kaaai. ORKAR lorris Piano Tónamir og tilfinningin er framleitt á hærra stig og með meiri list heldur en á nokkru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgst um óákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heim- iii. 5 S. Ii. BARROCIjOUGH & co., 228 Portage ave., - Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.