Lögberg - 19.12.1907, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DES EMBER 1907
Landhagsskýrslur
íslands 1906.
Þessi skrá sýnir hvaö lands-
menn hafa keypt af vefnaöarvör-
um og klæönaði síðustu árin:
Um aldam. 1905
kr. kr.
Vefnaðarv. 762,000 1,357,000
Tilb. fatn. .. 182,000 462,000
Skófatn......... 76,000 234,000
Höfuðfatn. 43.o°o 74,000
Eldsneyti og ljósmeti. Árið 1905
var flutt til landsins af steinolíu
11,423 tn. er kostuðu 282,402 kr.,
eða kr: 24,7 tn. Annað ljósmeti
var flutt inn fyrir kr: 19,365.
Kolaeyðslan fer alt af vaxandi.
Um aldamótin voru fluttar til
landsins 24,784 smálestir en 1905
39,732 smálestir fyrir 904,692 kr.
og hefir smálestin þá kostað 22,8.
Til fiskiveiða eða sjávarútvegs
voru fluttar inn í landið ýmsar
vörur, svo sem kaðlar, segl, net,
tunnur, tjara og salt fyrir 1,023,-
312 kr.
Til landbúnaðar, svo sem skeif-
ur, ljáir, skilvindur, gaddavir o.
fl. járnvörur, keyptu landsmenn
fyrir3o6,356 kr. Skilvindurnar
voru 567 og ljáirnir 18,116.
Til iðnaðar svo sem vélar, áhöld
og efni var flutt til landsins fyrir
414,858 kr.
Reyðhjól eru einu samgöngufær-
in, sem skýrslurnar telja flutt til
landsins, en það er rangt. Vélar-
báta hefði mátt telja þar úr því
að þeir voru ekki taldir í skýrsl-
unni um sjávarútveginn. Sann-
leikurinn er, að hvorki vélarbátar
né hreyfivélar hafa komist í
skýrslurnar, og mun þó verð
þeirra hafa skift hundruðum þús-
unda króna 1905. Reiðhjól, sem
til landsins fluttust voru 121 og
kostuðu 16435 kr-
Bækur og ritföng fluttust til
landsins fyrir 131,930 kr- eftir
skýrslunni, en hún hlýtur að vera
röng. Það nær ekki nokkurri átt
að landsmenn kaupi ekki ritföng
og bækur fyrir nema 1,64 kr. a
mann. '
Byggingarefni. Einna ótvíræö-
asta sönnun framfaranna er hvc
innflutnihgur byggingarefnis fer
alt af vaxandi. Er nóg aö geta
þess til sönnunar að um aldamót-
var flutt inn í Iandið byggingar-
efni fyrir 507,046 kr., en 1905
fyrir 1,688,309 kr.
Peningar eru taldir að fluzt
hafi til landsins 846,012 kr. en þá
:skýrslu er ekkert að marka.
Útfluttar vörur:
Ef öllum útfluttum vörum er
•skift i Þrjá flokka, þannig að í 1.
flokki sé afrakstur af sjávarafla,
svo sem fiskur, hrogn, sundmagi,
lýsi og hvalafurðir, í 2. flokki af-
rakstur af landbúnaði, svo sem
hross, sauðfé, ket, ull, ullarvarn-
ingur, lambskinn, gserur, smér,
tólg og fleira, og í 3. flokki sé af-
rakstur af hlunnindum, svo sem
lax, rjúpur, tóuskinn, selskinn,
dúnn, fiður, fjaðrir, peningar og
fleira þá verða hlutföllin þessi:
Ár. Sjáv.v. Landv. Hl.
1881-90 mt. kr... 61,8 3,5 3,7
1896-00.......65,7 25,9 8,4
1900................72,7 I9.S 73
1903..........72,1 17,4 10,5
1905..........65,4 21,6 13,0
Saltfiskur hefir verið um hríð
aðalvaran, sem út er flutt úr land-
inu. Alt fram yfir miðja síðustu
öld var saltijiskur ekki almenn
verzlunarvara/ hér á landi, að
minsta kosti ekki á Norðurlandi
og var hann alls ekki fluttur út
úr sumum sýslum þar og harð-
fiskur ekki heldur.
Hér er ágrip af skýrslum um út-
flutning á saltfiski og harðfiski
síðustu hundrað árin:
Ár. Vættir. Verð í kr.
1806........ I3.9°4
1849........ 62,860 368,000*
1881-85 mt. .. 129,446 2,153,000
1896-00 mt. .. 183,256^2,142,000
1901 ............268,126 3,976,000
1902 ..... 307.905 4,649.000
1905........ 319408 5,919,000
Hákarla- og þorskalýsi var flutt
út fyrir 201,995 kr.; voru það
6,950 tunnur.
Lax var fluttur til útlanda fyrir
14,973 kr. Voru það 43,900 pd.
Selskinn eru talin útflutf 5,874
fyrir 25,851 kr.
Tóuskinn voru 396 flutt út árið
1849, en !9°5 ekki nema u6 fyrir
4,614 kr. Hafa þá fengist rúmar
26 kr. fyrir hvert skinn.
21,492 álftafjaðrir voru fluttar
til útlanda 1905 fyrir 35° kr-
miðja síðustu öld var flutt út á-
líka mikið af þeim.
Rjúpur voru fyrst fluttar til ut-
landa sem verzlunarvara 1850 og
hefir sala þeirra þangað aukist
mjög síðan. 1855 voru fluttar út
10,000 rjúpur, en I9°5 129,74°
fyrir 30,194 kr. Hafa þa fengist
fyrir hverja rjúpu rúmir 23 au.
Lifandi peningur var seldur til
útlanda fyrir 382,805 kr. Þar af
voru 3,999 hross fyrir 249,463 kr.,
7,837 ^auðkindur fyrir I33,2°7 kr
og 3 kálfar fyrir 135 kr.
Saltket var flutt til útlanda fyr-
ir 557,000 kr., voru það 12,130 tn.
1840 voru fluttar út 737 tunnur,
1855 3,362 tn og um aldamótin
10,150 tunnur.
Smérsalan til utlanda fer mjög
vaxandi siðustu arin, sem sest
þessari skrá:
1902 60,000 pd. fyrir 40,000 kr.
1903 88,000 pd. fyrir 76,000 kr.
1904 219,000 pd. fyrir 165,000 kr.
1905 280,000 pd. fyrir 190,000 kr.
Tólg er nú að detta úr sögunni
sem útflutningsvara því að 1905
voru ekki flutt ut nema 23,616 pd.
ffyrir 5,816 kr.j en fyrir 50 árum
^32,906 pd. Mörlandinn ber nu
vart lengur nafn meö rentu.
Ull var flutt út sem hér segir:
Hvit uii 1441,989 Pd- £yrir
1,242,528 kr. Svört ull 27,262 pd.
fyrir 16,132 kr. Mislit ull 146462
pd. fyrir 87,233 kr. Sem gerir
samanlagt 1,615,530 pund fyrir
B345.893 krónur.
Tóvara. Hér er samanburður
jtflutningsins 1905 og fyrir 50
írum:
1855: 1906:
2,330
• 200
55,492 1,937
4,229 619
9,584 20,766
27,109 31,660
6,272
2,602
1905 var
ætti að semja útflutningsskýrsl-
urnar á sama hátf. Það sem hér
hefir verið tekið til samanburðar,
er úr ýmspm eldri skýrslum.
Mestir verzlunarstaðir:
Hér eru taldir þeir kaupslaðir
og kauptún, sem hafa hálfrar
n.iljón króna verzlun eða meira*
Reykjavík .. 7,548.000 kr.
ísafjörður
Akureyri .. .
Mjóifjörður .
Seyðisfj. .. .
Hafnarfj. .. ,
Sauðárkr. ..
Stykkishólmur
Vestmannaeyj.
Eyrarbakki..
2,205,000 kr.
1,883.000 kr.
1,777,000 kr.
í,i35,ooo kr-
894,000 kr.
700,000 kr.
616,000 kr.
588,000 kr.
537,000 kr.
víbandspeysur
ingirnispeysur
víbandssokkar
ingirnissokkar
álfsokkar.. ..
elgvetlingar
ingravetlingar
aðmál, áln ..
ndvirði tóvörunnar
',742 kr.
Gærur, skinn, húðir voru flutt-
fyrir 339,922 kr.
Æðardúnn. Útflutt voru 4,446
1. fyrir 42,561 kr. og er það tals-
rt minna en nokkur undanfarin
■, en svipað sem um miðja 19.
d.
Það er galli á útflutningsskýrsl
íum, að engin ágrip eru þar af
dri skýrslum til samanburðar,
r eigi neinar athugasemdir né
ýringar.
Aðflutningsskýrslunum fylgj'a
örg yfirlit frá fyrri árum og
*) Auk þess 121 tn. af söltuð-
um Þorski.
Viðskifti kaupstaðanna fjögurra
eru nálægt 44% af öllum viðskift-
um íslendinga við önnur lörid,
enda er verzlun Reykjavíkur einn-
ar, fjórði hluti allrar verzlunar
landsins.
Verzlanir:
^ Árið 1905 voru hér á landi 30
sveitavejrzlanir; 282 (nnlendar
“fastar” verzlanir og 62 útlendar
“fastar verzlanir, eða alls 375
^erzlanir. 1855 voru hér 58 verzl-
anir: 26 íslenzkar og 32 útlend-
ar. Lausakaupmenn eru eigi tald-
ir með, en þeir höfðu mjög mikil
viðskifti við íslendinga fram yfir
miðja 19. öld. Stuttu eftir 1880
hverfa Þeir að heita má úr sög-
unni og nú eru þeir með öllu hætt-
ir að koma hingað.
“Verzlunareigendur eru mikið
færri en verzlanirnar. Nú má
heita algangt að sami kaupmaður-
inn eigi fleiri en eina verzlun.
Tala föstu verzlananna verður
talsvert lægri, ef taldir eru fastir
kaupmenn í stað verzlana. Eftir
því, er næst verður farið, eru það
fimm innlendir kaupmenn, sem
eiga tvær verzlanir hver, og þrir,
innlendir kaupmenn og félög réká
13 verzlanir. Átta innlendir kaup-
reka Þannig alls 23 verzlanir.
Ellefu erlendir kaupmenn reka
hér alls 40 verzlanir.
Innlendir kaupmenn, (sem áttu
áttu 283 verzlanir áriö 1905) voru
268, erieridir kaitpm. og félög
('sem áttu 50 verzlanir hérj voru
33 og sveitaverzlanir voru 30;
kaupm. og verzl.félög alls 331.
Áriö 1855 voru erlendar verzl-
anir fleiri en hinar innlendu, og
ef taldir heföu veriö lausakaup-
mcnn, þá heföu Þær líklega orðið
helmingi fleiri. 1905 eru erlendu
verz.animar 18% af öllum verzl-
unum nema sveitaverzlununum, en
hve mikið af allri verzlaninni kem
ur á þær, hefir ekki verið rann-
sakaö, en það er aöalatiröiö.”
Hví er þaö Þá ekki rannsakað? —
Er þaö mjög vítavert hve verzl-
unarskýrslurnar eru hroövirknis-
lega samdar af stjórnarinnar
hálfu. %
Siglingar:
Um siglingar til landsins eru til
áreiðanlegar skýrslur frá 1787.
Sést af þeim, að hingað komu að
eins 6 skip 1787. Árin 1787—
1800 komu þó að meðaltali árlega
55 skip. 1801—1810 komu að
meðaltali 42 skip árlega, en á
næsta tíu ára tímabili að eins 33
skip árlega. 1810 komu ekki I
nema 10 skip hing .ð og 1813 að
cins 12 skip. P 'tt fyrir miðja öld-
■na komu að 1 laltali 100 skip ár
lega (nálega 7,500 smálestir allsj.
Aldamótaárið komu hingað 384
skiP f75>77° smálestir og 1905
k. mu 430 skip ("106,174 smál.j.
„Frá 1787—1800, og til 1891—
1900 hafa siglingar til landsins
fórtán faldast, 1901—1905 eru 21
Thos. H. Johnson,
sinni meiri sigling hingað en á
árinum 1787—1800. Alveg er búmaður, sem ekki vissi tölu hjúa|
það skýrt og ótvirætt, hvernig sinna e*a heimilisfólks, eöa kynnij lalmakur fögfrmmnsur og máiL
... .„ tölu á hversu hann ætti margt f*raiuma.8ur. >
sig mgarnar unga au as vi gangan(ji fjár. En svo má og hver skrifatofm:— Room ts Canada Lifr
verzlunarfrelsið 1854, en þær vaxa sá þykja ófróCur um landsins hag,í Block’ *uB‘u«tur homi Porta*.
þó mikið stórkostlegar eftir 1876. sem ekki þekkir nákvæmlega fólks
—Þegar litið er á þessar 100,000 tölu á landinu, eða skifting henn-j Teiefðn: 4tt. winnipe*, Man.
smálestir, sem koma hingað síð- ar> e®a tdiu gangandi fjár, eða ,
, '• . ■ r _ x. x . sérhverja grein í atvinnu lands-i
ustu arin, þa furðar það mest, J „ .
, . , , , manna. I fam oröum að segja, . _ _
hvermg landsmenn hafa getað l.f- s4 sem ekk; þekkir 4sigkomulag Dr. O. B>jom»On
að meðan hingað komu einar landsiná, eða sem vér köllum hag- (°FF,C*: 860 WILLIAM AVE. tel. 8$: c
2,500—4,400 smálestir á ári, eins fræði Þess, í öllum greinum sem < Offigs-tímar: 1.30 til 3 og 7 tii 8 *. h. t
cg var 1787—1820“ Einstök ár glöggast og nákvæmlegast, hann Jhoose: o.o McD.rmot Ave. t.i. 4Soo .
kom Þó eigi nærri Því svona mikið &etur ekki mei5 neinni Sreind tal' " ------------------5
að um landsins gagn og
nauð-
synjar; hann veit ekkert, nema af
t ! landsins t. d. 1778, er hingað
komu ein 6 skip er rúmuðu að eins ágizlcan, hvort landinu fer fram
6 '•> .álestir og 1809 var lestar- eða aftur; hann getur ekki dæmt
1 '”m s‘ ipa þeirra, er hingað komu um neinar tillögur annara í hin-
ck.ti nema 858 smálestir. um merkilegustu málum, né brotið
, , , .sjálfir upp á neinu nema eftir á-
Þra 1787 1854 er oll íslenzk; gjzkan. hann getur ekki dæmt
verzlun bundin við Danmörku og um neinar afkiðingar viðburð-
þótt Danir hafi tekið á leigu ann- anna, sem snerta landsins hag,
arsstaðar eitthvað af skipum til nema eftir ágizkan. En þessar á-
þess að fara hingað, skiftir það ^izkanir eru fvo évissar í alla
_ , 0 staði, og oareiðanlegar, að menn
engu. Fra 1854 er verzlamn frjals - u
ö J mega heita vaða 1 villu og svima
við allar Þjóðir, og Þær byrja að^ fyrjr þær) og þaí5 þvi heldur, sem
sigla hingað, einkum nágranna- menn veröa að beita þeim meira,
þjóðirnar. Sigurður Hansen hef- Þa® er a® segja því almennari sem
ir reiknað út hve mikil siglingin ku?san manna veröur um landsins
, , ... „ hag, og því oftar sem menn veröa
var fra oðrum londum en Dan- , ... , . , , .
. , , , | kallaöir til raðunejrtis um landsins
morku 1855—1872, og siðan hafa almennu málefni.”
aðrir haldið þeim útreikningi á-l
fram“. Samkvæmt þeirri skýrslu
hafa siglingarnar frá Danmörku
—Ifigólfur.
verið þessar, af öllum siglingum
til landsins:
Fyrir 1854..............100 %
1855—60..........81,0 —
1861—70.. .... .. 66,3 —
1871—80..........51,0 —
1881—85............ 45,4 —
1886—90............ 37,1 —
1891—95.. .. .. .. 30,0 —
1896—00..........27,5 —
1901—05..........3°>8 —
Hér er eigi rúm til aö skýra frá
hvaðan siglingamar eru, en þó
skal þess getið, aö 1905 voru 41,8
prct. af siglingunum frá Bret-
landi, 24,z prct. frá Noregi og
Svíþjóö og 3,2 prct. frá öörum
löndum.
Hér sést hve seglskipin veröa
aö þoka fyrir gujfuskjpunum aö
því er flutninga til j landsins
snertir:
Gufusk. Seglsk.]
1886—90 mt. .. 60,9 39,1
1896—00 mt. ... .. 71,8 28,2
1901—05 mt. .. 85,6 14,5
HÁTÍÐAMATUR
JÓLAMATUR
hangikjöt gott og vel úti
látiö fæst nú hjá CHR. OLE-
SON, kjötsala aB 666 Notre
Dame St.
ALIFUGLAR og FISKUR alls-
konar meö rýmilegu verBi.
KOMIÐ og grenzlist um verB og
muniB þér þá komast aB raun
um aB
Hvcrpi fáiö þér
betri kaup,
Chr. Oleson,
Kjötsali.
Phone 6906. 666 Notre Dame
Nú heíir veriö fariö yfir iar. 1-
hagsskýrslurnar allar ásamt verzl-
unarskýrslunum og Þótt greinir.
þcssar séu orönar all-langt mál er(
vlöast fljótt yfir sögu fariö. Hefi
eg ritaö um þessar skýrslur til t
Þess aö sem flestir kyntust Þeim.i
þvi aö mér er kunnugt um, að
Þær eru í mjög fárra manna hönd-
um þó aö Þær séu sendar embætt
jsmönnum og hreppsnefndum. Eg
hefi á stöku staö bent á þaö, sem
betur mæctl fara í skýrslugeröinni
en þó að eins lauslega, enda ætl-
aði eg mér ekki að skrifa ritdóm
um skýrshirnar. Eg hefi ekki
viljað lengja þessar greinir með
hugleiðingum um hag landsins né
ályktunum af skýrslunum, því að
eg ætla lesendunum að gera það
sjálfum.
Eg vildi að greinir þessar yrðu
til þess að sem flestir kyntu sér
skýrslumar, því að þær eru mjög
fróðlegar og ættu að vera sjálf-
sögð bók á hverju heimili. Vil eg
að endingu tilgreina ummæli Jóns
Sigurðssonar Þessu til sönnunar
og öðrum til íhugunar.
Hann segir svo í Skýrslur um
landhhagi á íslandi fKhöfn 1858J,
í formálanum:
‘ Sá bóndi mundi harla ófróður
þykja um sinn eigin hag, og lítill
PETER JOHNSON,
PIANO KENNARI
viÖ WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC
Sandison Blk.
Main Str.# Winnipef
J. G. Snædal
tanrtlœknlr.
1
Laekningastofa: Main & Bannatyne
DUFFERIN BLOCK. Tel. 5303
Oppie*: égo WUItan oto. x*l, 89
Houks :t 3 to 4 4,7 to 8 í.M,
Risidemc* : éao McDaraiot ara. Tel.4300
WINNIPEG, MAN.
I. M. Clegfeoro, M 0
Itrknlr og yflreetnmnCur.
Heflr keypt lyfjabflölna & Baldur, og:
heflr þvl ejftlfur umajðn & öllum meB-
ulum, eem hann lwtur frft sér.
Ellzabeth St.,
BALDTJR, . MA\.
P-S.—lalenzkur tfllkur vlC hendlna.
hvenwr eem þörf gerlat.
A. S. Bardal
121 NENA STREET,
selur líkkistur og annast
um útfarir. Allur útbún-
aOur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minsisvarOa og legsteina
Telephone 3oO
KerrBawlf MeNamee Ltd.
UNDERTAKERS & EMBALMERS
229 lain Street, ffinnipeg
Ráða jfir fjrirtak sjúkravagni. Fljdt og
góð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn £3
FERDIN.
I
Píanó og Orgel
cnn dviðjafnasleg. Bezta tegimd-
in sem fæst í Canada. Seld með
afborgunum. t
Einkaútsala: *
THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO.
295 Portage ave.
PETKE & KROMBEIN
hafa nú flutt ( hina nýju fallegu búO sfna
Nena Block. Þar selja þeir eins og áOur
bezta tegundiraf nýju.soltuOu og reyktu
kjöti.smjör garOávöztum og eggjum. Sann-
gjarnt verO.
Nena Block I5O Nena str.
PRENTUN
alls konar af hendi leyst á
prentsmiBju Lögbergs.
\
Auglýsing.
Ef þúr þurfiO aO senda peninga til ís-
lands, Bandarfkjanna «0a til eiahverra
staOa innan Canada þá notiO Dominion Ez-
press Company's Money Orders, útlendar
ávfsanir eOa póstsendfngar.
LÁG IÐGJÖLD.
AOal skrifsofa
482 Main St„ Winnipeg.
Skrifstofur viOsvegar um borgina, Og
öllum borgum og þorpum víOsvegar um
landiO meOfram Can. Pac. Járnbrautinni.
Heldur úti kulda
|Heldur inni hita
IMPERVIOUS SHEATHINC
Er aftur komiö á markaöinu og heildsölumenn yöar geta nú birgt yöur af
þeim pappa, sem viðurkendur er að vera hinn B E Z T I byggingapappír.
TEES & PERSSE, LTD- Agents,
CALGARY ----- WINNIPEG ----- EDMONTON
„BrúkiO ætíO Eddy’s eldspítur. "
Engin lykt
Dregur raka